Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANtJAR 1912.
LOGBERG
Gefiö át hvern fimtudag af The
COLUMBIA PRHSS LlMlTKD
. Corner William Ave. &
SherbrooWe Street
WlNNiPEG, — MaNITOFA.
stefán björnsson.
EDITOK
J. A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANJÍSKRIFTTIL BLAÐSINS:
TheColumbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanXskript ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG,
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba..
TALSÍMI: GARKY 2156
VerÖ blaðsins $2.00 um áriS.
ingum austan hafs verði það, at5
senda slíka votúta vestur mn
! haf, en það er nærri því ófyrir-
m | gefanlegt ræktarleysi þegar það
H jhendir stórauöuga menn á íslandi
ab að senda ósjálfbjarga sonu sína
hingað og setja j)á hér á “guð og
||| ! gaddinn’’.
v Kosningarnar í Prince
i Edward Isiand.
Afturhaldsblöðin hafa skotið
ai
Óœskilegir innflytj-
endur.
(({{ miklu drjúglæti yfir kosningasigr-
j/H i inum í Prince Edward Island, og
W telja hann tákn Jæss trausts og
M góða gengis, sem conser\'atívi
*jj. flokkurinn eigi að fagna,
(||í En eftir öllum eyktamörkum
/ijí j sanna kosningarnar í Prince Ed-
M vvard Island alt annað. Þær sanna
:|i j að loforð um ýmsar endurbætur í
yi \ fylkinu hafa ráðið úrslitunúm, en
[Vi j ekki pólitískur skoðanamunur.
Auðgert er að færa heim sann-
inn um þetta, og þarf ekki
annað en -benda á ritstjórnargrein
í Montreal Witness, um kosning-
arnar. Eins og kunnugt er kem-
ur ekki flokksfylgi til greina hjá
því blaði, því að það er líklega
allra blaða hér i landi sjálfstæðast í
skoðunum og oft sett ónota hnút-
ur í liberalflokkinn og forkólfa
hans.
orði:
ingar talin fiskiveiði í hverju
fylki i Canada siðasta fjárhagsár
metin til peninga:
Nova Scotia .. .. $10,110,000
feritish Col.......... 9, 160,000
N. Brunswick............. 4,100,000
Ontario.................. 2,000,000
Quebec..................... 160,000
Manitoba................. 1,300,000
Prince Ed. Island . . . . 1,154,000
Yukon...............’ .. 11,000
Saskatchewan............... 172,000
Alberta..................... 82,000
Arðsamasta fiskiveiði Canada
manna er laxveiðin. Síðastliðið
ár nam hún $7,200,000, en þó
nokkru minni heldur en í fyrra.
Þá er næst þorskveiðin. Hún er
falin $6,000,000. Þá humraveiði
$3,700,000. Sildarveiði $3,000,000.
Heilagfiski $1,200,000. Þorsk-
veiðin ihefir aukist um $2,000,000,
en það er ekki þvi að þakka, að
svo mikið hafi veiðst, heldur að
verðið á fiskinum hefir verið
miklu hærra en að undanförnu.
Ekkert betra að bjóða.
Roblin stjórnarformaður lagði
mikla áherzlu á það á fundinum
sæla í Maw Block, og blöð hans
slikt hið sama, að óánægjan út af
fónskattinum væri ekkert nema
æsingar, sem liberalar væru aö
koma af stað.
Vitanlega eru /þetta lireysti-
yrði og annað ekki.
Conservatívar fjölmargir hafa
lýst yfir þvi bæði í ræðu og riti,
Witness kveður svo að hér í borginni og út um alt fylkið,
j að þeir eru sáróánægðir yfir fón-
“Conservativar hafa unnið mik- j taxtanum nýja, eins og vonlegt
inn sigur 1 Prince Edward Island. er’ °S Því meir sem um hann er
. „ , „ . rætt, og hann bonnn saman vtð
Það fylgir þo sogunm, að fylkis- fóntaxta ; ö5rum á meg_
húar hafi greitt atkvæði með vagn- inlandi Norður-Ameríku, því bet-
Það er alkunnugt, að hingað
flytjast ár hvert allmargir menn at
ýmsum þjóðum ,sem innflutnings-
málastjórnin leyfir ekki landsvist.
Eru þeir stundum sendir heim til
ættlands sins þegar 1 stað , en
stundum eftir nokkra dvöl hér í
landi.
Óæskilegir innflytjendur eru t.
a. tn. sakamenn, sem hingað flytj-!feríu °S umbótum í járnbrauta-1 ur sannfærast menn um, hvað
ast menn andle^a eða líkamleira í málum- Þessi vagnferja var alls j hann er osanngjarn og ranglatur.
ast, menn andlega eoa nicamiegai 6 , . .. Nýskeð hefir eitt dagblaðið hér
fatlaðir, svo að þeir eru ekki sjálf e f> k sstjomarmal, heldui , winnipeg afla8 sér uppiýsiníTa
færir, en eiga til engra að hverfa, j sambandsstjornar. Nyja stjornm , um féngjai,i \ sextíu eða sjötiu
og enn fremur þeir, er eigi hafa haf^* visu lofað ferju þessari, borgum í Bandaríkjum, er svipað-
tilskilið landgöngufé. í stuttu - en me^ Þeim skilmálum, að kjós-
rnáli allir innflytjendur, sem fyr- j ^udum var gefið í skyn, að hún
irsjáanlegt er, að muni verða þjóð- j fengist Þvi að eins, a® þeir yrðu
félaginu hér til byrði. hörn og greiddu atkvæði með
afturhaldinu.
undanförnu — ekki livað sízt lof-
orðum afturhaldsstjórnanna. Sfr
John Macdonald lofaði þeim járn-
brautargöngum f’tunnelj. Eyjan
Innflutningalög þessi bera það
ljóslega með sér, að landsstjóm- j
inni er ant um, að fá þá innflytj-
endur til að setjast hér að, sem
líklegir eru til að verða nytjamenn
og góðir borgarar, en vill ekki
neina gallagripi.
Vér gætum bezt trúað því, að
sumtim löndum vorum austanlháfs
sé þetta nokkurs konar opinberun.
Það hefir verið helzt til alment á
Islandi, að líta svo á, að Amerika
væri sjálfkjörin sorpkirna handa
því lakasta úr íslenzku þjóðinni.
Hingað væri óskaráð að koma ö-
nytjungum, sem enginn vildi hafa.
Hér væri öllu rusli tekið opnum
örmum. Græðgin væri svo mikil
að ná í innflytjendur, hvernig tsvo
sem þeir væru.
En Þessi lög um brottflutning j legt verður fylkisbúum það sjáíf-
oæskdegra mnflytjenda taka af öll sagt> að svifa yfir Northumber-
tvímæli um það, og sýna að skoð- j land stlndíö j svefnvögnum—þeg-
u 1 Þessi austanhafs er algerlega j ar að þar að kemur.”
röng. Hér er engin eftirsókn ---------------
eftir monnum, sem ofænr eru til FjskÍveÍðar í Canada
að sjá fyrir sér sjálíir.
Satt er það að vísu, að maður; Arsskýrsla sjóðliðs- og fiski-
hefir orðið úr mörgum ónytjung, veiða stjórnardeildarinnar var
an íbúafjölda hafa eins og Winni-
peg. og mái af þeim sjá, að fón-
taxtinn i Winnipeg er svo miklu
hærri, að stórum muríar, og lirein
furða er, að nokkur stjórn skuli
hafa borið áræði til að kveða upp
Fylkisbúar í Prince Edward Is-, annan eins ósóma eins og þessi nýi
land hafa fengið sig fullsadda á! skattur er.
loforðúm sambandsstjómanna að Sumum fylgismönnum Roblin-
stjórnarinnar hefir jafnvel þótt
nýi taxtinn svo ósanngjarn, að
þeir hafa ekki viljað trúa því, að
hann hafi lagt samþykki sitt á
hann. Ef þeir hinir sömu hefðu
Sicipið yður í siærstu fyl
veraldiir, eða CU APf
þeirru er uotaI
Tiibular rjóma skilviu
eru ínaeeBir meö hana. Hún
hefir enga diska, tvöfalt skil-
magn, skilur fljótar, helmingi
hreinlegri en
a8rar Þolir
mannsa'dur. Á
byrgð tekin á
henni af elzta
skilvindufélagi
Þeirsem brúka
aðrar eru 9?I
losa sig við þæi |
og taka upj
Tnbular. Þœr
spara sem hinar
eyða. Bkrifið eft-
ir verðlista nr.
343-
THE SHARPLES SEPARATOtc CO.
Toronto, Qnt- Winnipeg, Man.
fróðleik að geyma og skemtun
miklu langvinnari en aQrar bækur
íslenzkar, er komið hafa út í sinni
tíð. Höfundurinn er orðinn kenn-
ari í þessum fræðum við hinn ný-
stofnaða háskóla á íslandi og miá
nú gefa sig allan viðí þeim. Því
má vonast eftir fleiri ritum frá
hans hendi um þessi efni, almenn-
ingi til gagns og gamans. Honum
er sem óðast að fara fram, fá
meira vald yfir viðfangsefnum og
betri tök á málinu.
Það er vikið að því í bókinni. að
höf. ætli sér að segja söguna af
þankabrotum Rómverja, er í hók-
um finnast, svo og sögu kristninn-
ar í fornöld. Munu allir hugsa gott
þeirra rita, sem eru kunnugir bok-
um dr. Ágústs. Þessvildum vér
óska. að hann hefði jafnan hug-
fast, að hugarburður og heilabrot
Thc DOtllNION BANK
SELKIRK UT1I»CI»
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Spttrisjóðsdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæi
og þar yfir Hæstu vextir borgaSir tvisvai
sinnumáári. ViSsleiftum bænda og ann
arra sveitamanoa sérstakur gaumur geíuu.
Bnéfleg innlegg sg úttektir afgreiddar. ósk
aS eftir bréfaviSskiftum.
Gneiddur höfuðstóil.. $ 4.700,000
VaríFsjóðr og óskiftur gróði J 5,700,000
Allar eignir........$70,000,000
Innieignar síairkeini (lettsr of credits) sedi
sem eru greiðanleg um allam hekn.
J. GFUSDALE,
bankastjóri.
vér ekki orðið varir við. Þó má
geta þess, að einn Islendingur
vestan hafs, séra Friðrik J. Berg-
mann, er kallaður “ritstjóri Vh.’’;
þann titil skiljum vér ekki. —
Bókin er prentuð með bláu, fall-
egu letri, í rauðu bandi með silf-
urstöfum og rósum, og vel frá
henni gengið í alla staði. Hent-
ugri afmælisgjöf getur varla. Fæst
í bókaverzlun Bardals fyrir 40C.
Menningarfélagið.
Á fundi, sem haldinn var 28.
Des. s. 1., flutti sépa Rögnvaldur
Pétursson fyrirlestur um “sam-
kvæmislif.”
Lýsti hann því að fornu og nýju
hvernig því hefði verið háttað hjá
ýmsum þjóðum, en aðallega vék
hann máli sínu að ”Salons” lífinu
hj'á Frökkum um lok 18. aldar,
þegar það stóð með mestum
blóma. Lvsti hann allítarlega ein-
þeirrar fornu 0‘narrkæ , fx ók? 1; | um af hintim frægari “Salons”, er
]>essara fo.nu spekinga eru * j þá voru í Paris, nefnilega Baron
sjálfu sér lítils virði. og þá ekki j Holbachs. í hópi þeim. er kom
síður nöfn manna, eða skóla eða ■ saman í hallarsal þeirra hjóna,
skoðana og aratal. Það má stytta j voru morg andans stórmenni, svo
sér stund með því að kynnast þeim ! sem Diterot, Rosseau, Helvetius
af ífsilegum ritum, en sú kynning Leroy, Galienis, þýzki sagnfræð-
veróur að litlu liði, nema lesand- jngurinn Griinm; nokkuð var þar
inn þurfi sem sjaldnast að stikla | 0g af ábótum og kirkju leiötcgum.
á hugmyndum, sem hann þekkir j þessiVm “Salon” fsem ekki að
ekki, og fær litla útskýring á. Til eins táknar staðinn, heldur og
þess að höf. slíkra rita geti orðið samkvæmiðj, voru fundir haldnir
lesendum sinunt að liði, verður á viku fresti og rædd ýms mál, er
liann sjálfui aö vera efninu ekki Voru á dagskrá: nýjar bækur og
að cins handgenginn, heldur hafa | stefnur. leikrit, listir, vísindi trú-
tök á að fara svo með það, að les- Uiál, stjórnmál, heimspeki o. s.frv.
andinn örvist til eftirþanka, hafi Ætíð veitti eirthver mentakona
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WfNNIPEG
Hofuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
HöfuðstóH (greiddur) . . . $2,200,000
Formaöur -
Vara-formaður
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð.C* Cámeron
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
................. Capt. Wm. Robinson
H T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin
Allskonar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við eiustaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaöastaöar
sem er á íslandi, —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
|Corner William Ave. og Nena St. 'Winnipeg. Man.
þeirra átti ekki framar að vera I verið á fundinum í Maw Block,
eyland, heldur átti hún þannig að ! 'uundu þeir hafa orðið að falla frá
komast í föst tengsl við megin-! Þeirri skoðun.
. , , b Stiornarformaðurinn truði
Iandið. Lengi vel truðu eyjar- j fundinum
fyrir því, seni hann
skeg¥jar þessum hégóma, og það j hefir reyndár stundum gefið í
svo árum skifti. En nú loks eftir skyn áður, að hann væri enginn
fjörutíu ár hafa þeír gleymt þessu sérfræðínglur um 'fónamál og
loforði og fest von sína á vagn- hann hefði hiklaitst fallist
ferjunni. Oss skilst, sen, þeir festi f tillögur fónnefndarinnar um aö
trunað a þessu loforð, þratt fynr j af :þvi a5 hann héfði "ekkcrt
svikin áður, af því að þeim finnist j betra að hjóða.”
sennilegra að því verði framgengt i -------**-*-----
heldur en hinu fyrra. Og ánægju-
Rókafregn.
Agúst Bjarnason: Hcllas.
ánægju af og uppbygging af lestr-
inuni. Góður rithöfundur skrifar
fyrir sjálfan sig, en ekki lesendur.
Þvi meira vit, sem hann hefir á
að dæma um efnið og meðferð
sjálfs sin á þvi, því meiri smekk
hverjum “Salon” forstöðu og voru
þeir við þær kendir. Umræður
fóru ávalt fram með kurteisi, en
hvert málefni þó rætt hispurslaust
og með hlífðarlausri “kritik”.
Þessir “Salons” hafa verið tald-
Þetta mun vera þriðja ritið, sem
dr. Ágúst lætur á prent ganga, og
hann nefnir einu nafni “Yfirlit
yfir sögu mannsandans”. Það
mun eiga að tákna þankabrot
sem liingaö hefir fluzt/ Ekki logö fyrir sambandst.ingið nýskeð. ‘uanna á ýmsum ohlum um upphaf
vegna þess,
að Vesturheimur sé <>K iiefir hhn að geyma fróðlegar : °g/lhö^n allra hluta; . lifT
, ... ... andi og dauðra. í htnum fyrn
land onytjunganna. heldur sökum upplysmgar um fiskiveiðar Can- tókum saggi hann ffá ^1-^^
þess, að hann er land starfseminnar adamanna, en þær e^u ein aðal at- • Austurlanda og frá ýmsum hinna
og framtaksseminnar. Hér hafa vinnugrein landsbúa. I lielztu kenninga er fram komu á
þvi margir letingjar lært að vinna; Fyrir löngn liefir það verið við- i hinni 19. öld. Bókum þessum mun
hér hafa niargir þeirra fenrið á-1 urkenÞ a® einhver beztu fiskimið I hffa veri^ vei tekið; þær voru
huga og þrek til að bjarga sér, og j 1 he;mi heXri nnrlir Canada og öll ^indra^aí^ðuSannæ Bók- um
her hafa margir [jeirra að lokum I veiðivotn. mnanlands mega heita in um Hellas er þeim lík> og verð.
orðið nýtir menn. . j full af fiski. Strandlengja lands- j ur vafalaust vinsæl, því að efnið
En á það er að líta, að þeir!ins austan °S vestan er feikna-j er víðfrægt og meðferðin allvíða
menn, sem svo hefir ræzt úr fyri - ; lón&’ austurströndin 5,000 mílur, j v>ð almenmngs 'hæfi.
’ að frátöldu Nýfundnalandi, os Orðfæn er víða liðlegt og fjör-
og andans orku, sem hann liefir til ; ir eitt af helztu menningaröflum
að hera, — því snjallara og veiga- franska þjóðlífsins, og ' að þeir
meira verður rit hans. Þetta er hafi átt drjúgan þátt í að skapa og
vitan.lega “truism” eða sjálfsagður j glæSa smekkvísi þá og snild. er
hlutur, eti sannur samt. Það er. Frakkar eru orðnir svo frægir
litill vandi að semja rit um kenn- fyrir.
ingar og þankabrot manna að Ræðum. mintist nokkuð á sam-
fornu og nýju, því að nógar eru , kvæmislíf í Boston í fyrri daga;
bækurnar að tína úr. en hitt er hefði það nokkuð líkst hinum
vandinn meiri 'fyijir rithöfunda,! franska “Salon”; hefðu þar komið
að verða þessu viðtæka efni evo saman ýmsir afburðamenn þeirrar
handgenginn. að þeir geti dæmt tíðar. eins og Wm. E. Channing,
um það af eigin ramleik og sagt Ralpih Waldo F-merson, Wendell
frá því snjalt og skörulega. Dr. philips o. fl.
Agúst hefir tekist þetta sumstaðár Fyrirl. lagði mikla áherzlu
í þessari bók. nauðsvn félagslífs og samkvæma-
Þess vildum vér næst óska, að , Hfs.
höf. legði meiri stund á að lesa ís-j Einangran væri skaðleg; margt
lenzkar liækur meðan hann er að tapaðist af því að ekkert tækifæri
semja rit sín, heldur en hann virð-; gæfist til að segja það; fjörugt
ist gera. Þó að manni sé létt um j samkvæmislíf væri vekjandi afl.
mál, þá verður honum erfitt að Vér þyrftum að koma oftar
semja bækur eftir útlendum ritum. j saman. vaka yfir þeim málum,
nema hann temji sér islenzku eins I sem vér viljum að hafi framgang,
mikið og liann getur við komið ájlesa tilgang út úr lifinu og auka
hverjum degi. Fáir verða leiknir ! oss ánægju og gleði.
rithöfundar á útlendum málum, j Konurnar ættu að ganga
hjá okkur núna nýlega, er heið-
umbóta; en skeð gæti, að synir
þessara efnamanna erfðu frá lang
feðgum sínum svo mikla andlega
hæfileika að þeir yrðu færir til
þess.
En vér höfum ihér stofnun nú,
sem svipar til hinna frönsku
“Salons”, að nokkru leyti. Það
er menningarfél., sem er að ihalda
hér fund í kvöld. Áhrif þess ná
kannske lengra en margur hyggur.
Þetta félag mun eiga drjúgan þátt
í að styrkja vináttuböndin milli
Austur og Vestur íslendinga. Það
hefir verið sagt, að ekkert hafi
leitt hugi Vestur og Austur Isl.
meir saman en samskotin fyrir
midnisvarða Jóns Sigurðssonar
forseta, og hefði menningarfélag-
ið ekki verið til, hefðu þau sam-
skot ekki verið tekin hér vestra:
Skafti B. Brynjólfsson hrósaði
mjög fyrirlestrinum; í honum væri
mikill fróðleikur , orðfæri vandað
og aðlaðandi. Þetta væri nauð-
synleg hugvekja. En meinhugir
væru á að koma hér á háfleygu
samkvæmislífi; efnin vantar. Oft
hefir verið fundið að samkómum
þeim, sem tíðkast liafa meðal vor
Islendinga hér; samt liefðu ]xer
að sínu áliti gert talsvert gagn;
frætt og mannað fóJkið. Vér hefð-
um nokkra afsökum: vér hefðum
enga “Salons” fyrirmynd hjá hér-
lendu þjóðinni. Lífið hér felst í
einu orði: “business”.
Jóhannes Sigurðsson: Þörf að
tala um þetta efni. Islendingum
hættir of mikið við aS vera út af
fyrir sig. Sumir jafnvel virtust
hróðugir af að hafa sem minst
mök við aðra menn. En svo leiðis
menn væru að svikja sjálfa sig.
Ein torfæran á því að koma á
“Salons”-lífi meðal vor, væri kann
ske hin góðfræga íslenzka gest-
risni. þó undarlegt mætti virðast.
— sumir veigra sér við að bjóða
fólki heiin til sín, nema að sýna
rausn, er efni kannske ekki leyfa.
Svo er ameríska annríkið, business
þess,” kvað hann, “að eg vil ekki
segja ósatt, og heldur ekki segja
neitt er ættjörð vorri getur komið
að ógagni”. Var þá lokið stjórn
Caillaux, og þeini falið, að standa
fyrir stjórn, er iheitir Poncaré, en
Delcassé tekur við stjórn utannk-
ismála, sá er frægastur er allra
ráðgjafa á Frakkl^ndi og Þjóð-
verjar heimtuðu frá völdum 1905.
Canalejas, liinum örugga ráða-
neytis forseta Spánar, var bolað
frá með hrögðum mótstöðumanna.
sem sóttu eftir embætti hans. Verk
fall var í einu héraði Spánar í
liaust leið með róstum og víga-
ferlum; í rannsókn út af því varð
uppvíst um samsæri til að drepa
hershöfðingjann Welyer og fleiri
höfðingja. Einn sökudólgur ,er
fyrir rétti var, hafði náð skamm-
byssu með einhverju móti og drap
dómarann og særði marga hættu-
lega í dómsalnum. Honum var
dæmt líflát, og sex af félögum
hans. Verkamannaforingjar og só-
sialistar, vildu fá hann náðaðan,
en gátu eekki talið honum neitt til
málsbótar, og skrökvuðu því þá
upp, að stjórnin hefði látið beita
við hann pyndingum; alþýða trúði
þessu og urðu æsingar svo svæsn-
ar, út af því, að ráðaneytið beidd-
ist lausnar.
Samningar við Frakkland út af
Morocco standa nú sem hæst, og
þykir sem Spáni standi lítil heill
af því, að skifta um stjórn meðan
svo stendur.
I hinni nýju stjórn Erakklands
sitja ýmsir hinir helztu stjórnmála
garpar Frakka, og gera sig á-
nægða með minni háttar embætti,
þótt áður hafi staðið fyrir stjórn.
Þeirra á meðal má nefna Bour-
geois, Dupuis, Briand og Mille-
rand. Þykir sem til þessarar stjórn
ar hafi vandað verið svo vel sem
ókafinn, líka til fyrirstöðu. Eng
lendingur hefði eitt sinn sagt við verða mátti og sýnist af því tvent,
sig um Ameríkumenn, að þeir væri a^ nú þykir Frökkum mikið við
“too busy to be happy.” ''&gja og hitt ekki síður, að garpar
Séra Rögrívaldur Pétursson: — þeirra sýni inikla elsku fósturjörð
Vafalaust eru nokkrir erfiðleikar sinni, er þeir brjóta odd af oflæti
á að koma á samkvæmislífi, sem s>nu og gerast óbreyttir ráðgjafar
komið gæti að notum. Minst undir forustu sér yngra manns.
a hefði verið á nokkra: timaleysi og Fessi stjórn er kölluð hin. traust-
ems
ver nu
nema handgengnir séu bókmentum | undan í þessu efni
sinna landa; á íslandi er það of frönsku konurnar.
titt. að menn semja bækur, þó; Það samkvæmislíf er
varla megi heita kunnugir gullald- hefðum, væri óheilbrigt.
arritunum, hvað þá heldur ritum Vér ættuni að leitast við að
seinni tíma, kvæðum miðalda og; vekja upp óþvingað, andríkt og
guðsorðaliókum fornum og nýj- uppbyggilegt samkvæmislíf.
Rithöfundar verða að læra
að beita málinu, ekki síður en
smiðir tólum sínum, og þeir sem |
hafa rétt allir verið fterir um að
vmna.
Þeir liafa getað imnið vesturströndin 7,000 milur.
£r Lgt, en misjafnt er þaö, sumstað-
þegar í nauðirnar rak. og hér ein- ÞV1 fiskiveiöasviðið ekkert smá-
mitt fengu þeir skólann til þess.
Sá skóli getur aftur á móti ekki
dugað þeim, sem hafa skemst svo
af ónytjungshættinum austanhafs.
að þeir eru ólhæfir til að taka “ær-
legt handarvik” við stritvinnu, og
enn óhæfari til að vinna 'hér and-
lega vinnu, sakir vankunnáttu í
enskri tungu, og því vísast búnir
til þess, að verða annara hand-
hendi hér, eða hraktir heim aftur
til ættlands síns sem óæskilegir
innflytjendur.
Slíka menn, sem ófærir eru til
að bjarga sér af eigin rammleik,
er því hinn mesti ábyrgðarhluti að
senda til Ameríku. Samt er það
gert og er verið að gera það enn
í dag, og það austan af íslandi.
Nöfn er óþarfi aö nefna að svo-
stöddu, en þaö er hægt; þau eru
til. Sök sér er það, þó að fátækl- j
ræði. Veiðivötnin innanlands
eru 220,000 fermílur og hafa þau
mörgum orðið mikil gullkista og
verða það víst um langan aldur.
ar þunglamalegt og jafnvel klaufa
legt, einkum þar sem höf. hefir
farið eftir þýzkum heiniildum, að
því er virðist; vilja setningar þá
verða langar og flóknar. Galli er
það, að höf. er oft að brjótast við
Allur fiskur, sem, Canadamenn ag þýða heiti hugmynda, sem eru
veiddu síðastliðið f járhagsár, hæði, orðin húsgangar í öörum tungu-
sjávarafli og vatnafiskur, er met- j málum, í stað þess að tákna þær
inn í fyrnefndri skýrslu $29,965,-; með algengum íslenzkumorðum,
433- Svo mikil hefir fiskveiði hér einu eða fleirum; þýðingar hans
í landi aldrei verið áður, og eitt-
hvað nær $400,000 meira virði en
árið á undan. Sjávaraflinn er met-
inn $26,122.596, en vatnafiskur-
inn $3,842,837.
Fiskveiðarnar voru sóttar af
1,680 skipum 0^38.977 bátum, en
fiskveiðamar stunduðu 68,610
manna. Nær þrjátíu þúsund
manna höfðu starfað við það að
taka á móti aflanum þegar á Iand
kom, sjóða hann niður og á ann-
an hátt gera úr honum arðvænlega
verzlunarvöru. Má því heita svo,
að nær 100,000 manns stundi
þennan atvinnuveg hér í landi.
Hér á eftir eru til frekari skýr-
a þessum orðum eru óljósar, i
stundum stirðlegar o gjafnvel fá- j
kænlegar. Víða verður vart við
útlendan keim, þó ekki sé nema
það, að greinirinn er óþarflega
það, að greinirinn er óþarflega
mikið brúkaður og eignarfomöfn.
nöfn
Eigi að síður má bókin heita
prýðilega rituð, og sumir kaflar á-
gæta vel, svo sem um Sókrates og
Stóu kenningar og margt annað.
Viða er frásögnin greinileg og
fjörug og mjög liðlega farið með
torskilið efni. Vér viljum ráða
hverjum greindum bókavin, að
eignast bókina; hún hefir mikinrt
þurfa margra nýrra heita, verða
að sækja þau í bækurnar og leita
þeirra sífeldlega; ananrs hættir
þeim að fara fram, festast i skorð-
um og taka upp kæki. Þess er
ekki að dyljast, að orðfæri dr.
Agústs er mikilla bóta vant, þó
viða taki liann fjörspretti og kom-
ist væl að orði. Hann er ungur
enn. á mikið eftir óskrifað, von-
andi, og hefir því tækifæri til
framfaranna.
Bókin er í snotru bandi, vel úr
garði gerð og ódýr. Hún fæst hjá '
H. S. Bardal, og kostar að eins
$1.40.
Fyrirlesaranum var greitt þakk-
lætis atkvæði.
Umræður á eftir:
Fœðingardagar.
heitir prýðilega snoturt kver, sem
herra Bardal bóksali sendi oss að
gjöf fyrir jólin. Þar era allir árs-
ins dagar, 5 á hverri blaðsíðu og
nöfn islenzkra merkismanna ásamt
fæðingarárum prentuð hvert við
þann dag, sem hver á fyrir af-
mælisdag. Fyrir neðan eru eyður
fyrir nokkur nöfn, er eigandi bók-
arinnar getur fylt út eftir vild.
Nöfn útlendra merkismanna eru
prentuð við þá daga, sem íslenzkir
merkismenn eiga ekki afmæ'i á.
Villur 1 dagatali eða ára höfum
Séra Guöm. Arnason: Þetta
efni er vel þess viröi, að það sé í-
hugað. Fyrirl. fróðlegur, efnið
hugnæmt og heimfært til félagslífs
vor íslendinga. Frakkar eru ein-
hver hin mentaðasta og fjörmesta
þjóð, sem nú er uppi. Hjá henni
hafa risiö þær öldur andans, sem
flætt hafa yfir heiminn. Upptök
umbótahreyfinganna hafa vafa-
laust verið í hinum umræddu
“Salons”.
Samkvæmislíf vor íslendinga hér
er ófullnægjandi með því sniði,
sem nú er á því.
Uppást. fyrirlesarans heppileg,
en nokkur va'ndkvæði á að koma
henni í framkvæmd.
Stephan Thorson: Vafalaust
hefir “Salons”-lífið franska að
talsverðu leyti verið gróðrarstöð
umbóta hreyfinga.
Að vér Islendingar hér gætum
komið á “Salons”-lifi hér hjá oss,
er lítt mögulegt. Vér erum svo
leiöis settir, skortir efni. Vér vor-
um allir fátækir þegar vér komum
hingað. Sumir hafa orðið efnað-
ir, en þeir ekki líklegir til að geta
stofnaö “Salons”, sem væri nokk-
ur fyrirmynd eða leitt gæti til
efnaleysi. Ekki þarf samt mikið
fé, ekki ríkmannlegar veitingar.
Af þeim sem á hefði verið minst
að tekið hefðu þátt í “Salons”-hf-
inu á Frakklandi, voru fáir iðju-
leysingjar. Diderot hefði verið
mesti eljumaður, stundum í fjár-
Þröng.
Heimili Jóns Sigurðssonar for-
seta i Khöfn hefði verið nokkurs-
konar “Salon”; ekki hefði hann
íverið efnamaSur. ::Þar var Isl.
ætíð opin gestastofan, og vafa-
laust hefir þar vaknað og þroskast
sá frelsishugur, sem andar í gegn
um ísl. bókmentir síðan.
Marga kveldstund gætum vér
notað/en það vantar áhuga— rétt-
an huga frá einum til annars.
Nokkrir fleiri tóku til máls.
Fundurinn var vel sóttur.
Framvegis verða Menningarfé
lagsfundir haldnir 2. og 4. mið-
vikudagskv. í hverjum mánuði
Únítarakirkjunni.
Þeir, sem ganga vilja í félagið,
snúi sér til forseta þess, S- B.
Brynjólfssonar, eða ritara.
. Friðrik Sveinsson.
Stjórna umskifti.
Valtar gerast þær i sessi, stjóm-
irnar á meginlandi Evrópu. Hin
þýzka stóð af sér storminn um
kosningarnar, sem annars staðar
segir, en á Frakklandi og á Spáni
hafa stjórnarformenn orðið að
segja af sér þessa dagana.
Frönsku stjóminni varð Moroc-
co-málið að falli fyrir atbeina
Clemenceau, fyrrum stjórnarfor
manns, hins alkunna ráðgjafa-
bága. Formaður stjórnarinnar sat
á fundi með nefnd öldungaráðsins,
þeirri er hefir meðferð utanríkis-
mála, og bar af sér, að hann
væri viðriðinn nokkra leyni-
samninga við Þýzkaland út af því
máJi. Þá sneri Clemenceau sér að
utanríkis ráðgjafanum Des Srives
og kvaddi hann til að vitna í því
máli. Hann vildi ekki, “vegna
asta, er. völd hefir tekið á Frakk-
landi, síðan þjóðveldi komst þar á.
Ekki er trútt um, að Frökkum
sjálfum blöskri nú, hve lausar
stjórnir þeirra eru í sessinum.
Þykir landinu standa lítil heill af
þeim tiðu stjórnarskiftum, einkum
þar sem svo stendur á, aö þörf er
reyndra og ráðinna manna við
sf jórn einmitt á þessum tíma.
Frá Spáni segir síðasta frétt, að
Canalejas liafi tekið við stjórn á
ný fyrir bænarstað konungs, og
með ráði hinna vitrustu þing-
manna. Þau orð eru höfð eftir
honum, að hann héti þvi, að hafa
stjórn á hendi þangað til að því
kæmi, a$ sakamenn þeir, er áður
getur, verði náðaðir.
Tekur öllu fram
í tilbúning brauðtegunda
puRiry
IFL’OUR