Lögberg - 29.02.1912, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. FEBRÚAR 1912.
MEÐ ÞEIRRI ENDIJRBÖT AÐ HÚN
BER Á SIG SJÁLF
Sú endvrbót er merkilegast allra, seni á rjúma skilvind- j
uni hetir verift aerö, síöan I)e Laval vélin fékk
þaö sniö sem hún nú hefur.
Hinar nýju De Laval skilvindur bera olíuna á sig sjálfat,
og er þaö frábærlega merkileg endurbót í smíö skilvindu véla
—sú eina, sem hægt var aö gera á De Laval vindunni. Þær
vélar eru nú stníöaðar á öllum stærðum.
Sú aöferö sem til áburöar er notuð viö De Laval, er öllum
ÖÖrum aöferðum ólík. Á öörum vélum er sama olían notuö
upp aftur og aftur, þar til hún gerir meiri skaöa en gagn. De
Laval vindan ber stööugt nýja olíu á sjálfa sig og losar sig
jafnóöum viö hina görnlu.
Öll sarnskeyti og hjól má segja aö fljóti í olíu og sem næst
snerta ekki hvert annað í brúkuninni.
De Laval umboösmenn munu meö ánægju sýna hvernig
hún vinnur verkið aö bera á sig sjálfa, og sem tekur cðrum
vélum svo langt frarn í öllum greinurn.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.
14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTRAL
þjó'öarinnar sannra heilla heyri.
En þó sérstaklega vegna J>ess, aö
þeir gera þjóöar sinnar málefni
aö sinu málefni; þeir leggja vilja
sinn < g afl i aS vinna fyrir liana:
hennar hagtir cr þeirra eiginlegi
hagur; — allra heill, þeirra heill.
Fósturjörðin var á þessara manna
tíð orðin eins og sorgmædd ekkja,
ekkja eftir hinn sanna framtaks-
hann æðruorð úr flokki samherja
sitina, likt og Móses á förinni yfir
eyðimörkina til fyirirheitna lands-
ins, eða Kolumbus á leiðinni yfir
hafið hrngað til landsins mikla.
F.n honum fór sem þeim; hann
lét ekki fallast hug né dug, en
hvatti og hvatti; — latti þó þá of-
urhuguöu, ef þeir ætluðti i ógöng-
ur; alt af heldur hann merkinu,
anda fornaldantinnar. Sá er bezt- jafnhátt. Að lokutn fær hann sigur,
I ur sona hennar, sem er alt í senn: j þó ekki nema hálfan sigur. En
j ástríkastur, vitrastur og orkiunest-, velli heldttr hann ; óvinirnir láta
I ur að annast hag hennar og rétta j ttndan síga til fttlls og frelsisins
j hluta hennar fyrir ágangi annara. | fyrirheitnu sjéttur blasa víðar og
i En sízt af öllu er víst, að sá sé j breiðar við sjónutn ltans. Skömmu
annan veg uni ísland og íslend-
inga; þjóðin spiltist, og hún spilti
landintt. En þjóðin er að ná sér
aftur, og hún er farin áð fegra
landið í annað sinn. En gegnum
al.lar breytingar lifir landsins ó-
spillandi fegurð og heldttr þjóð-
inni fanginni i órjúfanlegri áa|t til
sín. Og ást lýðsins til fósturjarð-
arinnar framleiðir þá miklu syni,
sem suma hyllir undir frá öllutn
þjóðunt. — Tign íslenzku jökul-
höfðanna, sem gnæfa við heiðan
hitnin, hefir framleitt háar og heið
ar hugsjónir hjá landsins sonttm.
Litabrigði loftsins yf.ir kintium
WINDSORr'l,LtSALT
j tnestur eða beztur sonurinn. sem
hæsttt er hafinn af móður sinni,
I heldur sá, setn hæst hefur hana.
Skúli Magnússon landfógcti læt-
| ttr sér ekki tiægja að leggja alt
j sitt rnikla þrek og dug í það. að
efla annars vegar fjör og franitak
þar eftir hnigur hann, með fyrir-j hlíðanna og hálsitm fjallanna, þari
heitna landið ttndir fótum, róleg- sem ýmist ljóma við augum fanna-j
ur, stiltur og síaðfastur eitis og
hann hafði lifað. En hann hnigur
vonglaður; því hann veit, að eftir-
menn hans muni halda fram bar-
daganum og leggja
landa siima, og hins vegar rýmka frelsisfoldina til fulls.
rósir ofnar í bláan og blikandi dúk
fjarskygninnar, ými'st glitrar á gló-
andi grasgeira eða berjalautir
begar nær dregur; þetta lífgar
undir sig i listasmekk og fegurðarskyn áhorf-
Hver sig- enda. Túnin íslenzku, með fífl
um, sóleyjum og öðrttm fögrum
blómum. veittu heimavellinum það
yndi, sem annarsstaðar er ekki
auðfengið, og vökttt hjá ibúunum
I um viöskiftahagi jæirra, heldur j urinn vann, var honum’sama; það
j leggur hann einnig embætti sitt í j var ekki eigin upphefðar, sem
! sölurnar fyrir þessar hugsjónir,: hann var að leita, fremur en önn-
I svo að hann vanrækir það, af of- ur sönn mikilmenni. Þau httgsa
urhug ttm velferð lands síns. Hann ekki einasta ttm eigin hag og veg, ást til bústaða sinna, þótt lágir
lleggur fé sitt og fjör fram fyrir eða sinna nánustu, beldur jafn- j væru oft og lítt veglegir. Árnar.
tnóður sína, þjóðina; þvt hennar; framt ttm annara vitt ttmhverfis. straumhraðar, stríðar og fossandi,
j frami var hans dýrasti drawmur. Það eru “nærsýnu skepnurnar”, j vöktu kjarna og- þrek hjá þeim,
j En hann gerir sig þó sizt ánægðan j eins og Bjarni Thórarensen kemst j sent þurfttt að taka þær tökivm.
En littdirnar, léttfærar, kátar og
kvikar, lyftu kæti og fjöri upp i
livers manns hug. Einveran og
kyrðin, ffgttr og friðsæl a vetrár-
kvöldunttm, en blíð og brosandi í
fuglakliðnum . sumrin, hvatti jafn-
Meira en sannur
íslendingur.
Ræða, setn Þorst. cand. Bjömsson
fiutti á Borgfirðingamótinit
15. þ. m.
flnngangsþætitir ræðuttnar konta
hér að ráði höf. nokkuð styttir; en
aðalkaflarnir allir halda sér ó-
breyttirj.
í I. kafla ræðunnar lýsir höf.
þvi, að nú þyki það orðið sótni j,jns vegar a§ g-letni og hœ/íni.
bæði hér og heima að heita sann-
ur íslcndingur, gagnstætt því, sem
áður ltáfi verið, þ. e. á barlóms-
öldinni heima og frumbýlingsár-
unum hér. Því næst fer hann að
lýsa því, hvað liggi í orðinu “sann-
ur íslendingur", og kemst að
þeirri niðurstoðu, að í því liggi
það, að hafa til að Ix-ra öfl bezitu
einkenni merkustu Islendinga að
fomtt og nýjtt; en þau ltafi ávalt
verið hin sömu, að eins dregið dám
af sínum sessunaut, tíðarandan-
um. En einkennin sétt þessi: ein-
ræði. greind. stilling og trygð.
Þesstt tiæst útskýrir hann,
hvernig hvert þessara einkenna
birtist. — HinrceðifS kom fram i
frelsislöngun. sem var svo stterk,
að fyrir hana fórnaði fornmaðttr-
inn æftjörð, eigtiti> og vinatengd-
um; því frelsið var honutn jafn-
ómissandi til lífs eins og ljós og
loft. í öðru lagi í atorku, djörf-
ung og drcngskap; svo að allmikill
vafi er á. Iivort neitt sinn hefir
framkomið í heiminum þroskatneiri
þjóð en íslendingar til forna, —
en þeir ertt okkar fyrirrhynd. —
Grcindin kom fratn i giögglcik
skoðunum og skýrleik í hugsun
yfirleitt. setn á mörgu sést: kvæð-
unutn. sögunum, lögunum. Enn
fremtir kotn hún fratn i frjálslyndi
í trúarefnuoi, sem sést á þvi t. d..
að tslendingar vortt sú eina þjóð
til forna. sem skifti tim kristna
trú og heiðna bardaga- og blóðs-
úthellinga laust. Nrerkileát er það
til athugunar, i því sambandi. að
“trú” er á fornu máli kölluð “sið-
ttr”. Enn fretnur kom greindin
fram í skarpleika skáldsins til að
tnála sannar otr
fylgdu þeim kostum oft og einatt
þttngar skuggahliðar. Það vildi
til, að einrœðift snerist ttpp i of-
lœti og írekju, er jafnframt kem-
ttr fratn í óhlýðni við lög og fyr-
irskipanir. Enn fremur kemur ein-
ræðið fram í því sundurlyndi, sem
alt af fylgir íslendingum. ' —
Stillinyin kom og kemur fram i
scinlccti og sljóleik, sem oft er á
íslendinga borið; trygðin verður
að þráa og þrjózku, gætnin að
tortrygni — og grcindin að efa-
girni og vantrú annars vegar, en
Ýms dænú kom höf. með i ræð-
ttnni máli síntt til stuðnings. og er
þeiní öllum slept hér.
í II. kaflanum dró höf. nokkur
alkunn dæmi úr sögu tslands fram
á sjónarsviðið, þeirra jnanna, er
kallaðir hafa verið fyr og síðar
“sannir Islendingar, þ. e. afburða-
menn með egta íslenzkum einkenn-
um. Sagði hatin, að þeir menn
hafi dvalið fyrir augutn jtjóðar-
innar að fornu og nýju eins og
glóandi geislamyndir. Þar sér
þjóðarandintt sjálfan sig Ijóslif-
andi og persómtgerðan: og því
dýrkar fölkið þessa menn eins og
dýrlegar fyrirmyndir; en enginn
kenittr attga á gallana, jafnvel
þótt sttimdum kunni að vera stórir
og augljósir.
Þá er komið að |)riðja kaflan-
um.
III.
F.n það ertt til menn, sem segja
mætti um. að verið hefðu meira en
sannir fslcndingar. Það ertt þeir
tnenn, sem hafa i eðli síntt svo
tnikið af kærleik til þjóðar sinnar
< g lands, að þeir annað hvort
leggja eigttr sínar eða Iwrgara-
skyldur, ævi sína eða lif i sölurnar
fyrir þá hugsjón. - Sagan segir, að
Gunnar á HlííSarcnda hafi gert
það. \’era niá þó, að aðrar orsak-
ir hafi legið þar jafnsterkar að.
En HaUur af Síðu gerði það, þeg-
ar hann vildi vinna það, að Iáta
son sinn liggja óhefndan, til þess
að landslýður á alþingi liætti mann
skæðutn bardaga. Slikt er að fórna
sinum eigin sóma á altari þjóðfé-
lagsins. Þetta atvik er al-gagn-
1 stætt atferli Egils Skallagrimsson-
ljósar myndir úr:.ir þejrar hann vill leggja alt sitt
mannliftnu óog íslendingar án alls fé j söhirnar til þess afj þingl,eim-
vafa langfremsta skáldþjóð heims-;ur • a]]>jngi ^rSht. Hallur vildi
heill mannfélagsins en Egill skaða
tns að ýmsu íeyti. bæði að fornu
< g nýju: en minnifí geythdi mynd-
irnar. og ttrðti þar af liitiar frægtt
sögttr fornaldarinnar. sent hafa
gert þjóð vorri stórsóma. — Still-
ingiu kom og kemtir fyrst og
fremst fram i rólyndi, sem alt af
hefir fylgt Islendingum; liefir það
jafnan verið talið ágætasta ein-
kenni l eztu tslendinga. að láta
• ekki mikið yfir sér, heldttr vera
mikill fyrir sér. Stillingin kom
einnig fram í því aðdáanlega
þclsþreki. sent þjóðin sýnfli undir
útlendri kúgtm. En einkenni ró-
lyndis og þols er að vera i hætt-
unni stærstur; en svo voru og eru
margir íslendingar.— Trygííin eða
fcstan kom fratn í hreinlyndi;
það þótti í fornöld lítilmennska
að ljúga, hvað sem nú þykir. Enn
fremur i hinni alktinnu ættrcckni
tslendinga, sem er náskyld þjóð-
rækninni. — En síðast og ekki sizt
í œtttjarðarást og fósturbycjðarást
íslendinga, sem vakað hefir á öll-
tim öldum, og kernur fram í
heimþráttni, er gripið hefir hvern
einasta Islending, hvert sem hann
fer að heiman, jafnvel þótt ekki
sé nema milli héraða og bvgða inn-
anlands.
En þó að Islendingar hafi haft
og hafi ýmsa ágæta þjóðarkosti,
þess.
l'm Jón Arason líólabiskup má
í rauninni það satna segja, að hantt
er. þrátt-fyrir alla sína ókosti, betri !
en sannur fslendingur. Því þótt I
hann i orði kveðntt léiti líf sitt fyr-
ir trú sína, eða jafnvel mætti segja í
að hann hafi liðið fyrir metnað:
sinn, þá er jx' svo á öflu að sjá, ’
sent hann Ttafi eins vel ef ekki
fyrst og fremst barizt fyrir land
sitt og sjálfstæði þess.
Betri en sannur íslendingur er
Guðbrandur horiáksson Hólabisk-
up. Hann eyðir allri æfi sinni t
að menfa og frama þjóð sína.
Hann leggttr sig fram til að efla
fjárhag lands síns, og leggur þar
við eigið fé. Og á efstu árum stn-
utn verður hann þess vegna að
þola þting fjárútláit og niðrandi
dóm. Það voru einu launin, sem
hann fékk.
; með að njóta í dratuni frama/fóst-! að orði, sem
| urjarðarinnar, heldur vaknar hann “sig einæséna fær,
j og vinnur. Hann vinnur. og það; hún sér ekki lengra”.
j af öllu því afli og kappi. sem unt j Þær mannskepnur komast ekki
jer fyrir hugstóran og hetjulyndan í lengra en það, að leitjta eigín upp-
jntann. En vinna hans kemur að hefðar. En mikltt ntennirnir sjá i
jlitlum notum, af því bræður hans j f jarlægð dýrðlegar sýnir, yfir láð vel ómentaða smala til djúpra og
jsofa, allir scm einn og einn sem og lög; og þeir gæta einskis ann- skáldlegra hugsana. ITið slcæra
iallir, sofa og fást ekki til að vakna. ars. en halda þangað hversu "tor- ghtur mánans á silfurstrengjum
! hvernig setn hann leitast við að veld sem leiðin er; leggja í söl- ánna og himinspeglum vatnanna;
ivekja þá. Þeir að eins rumska, j urnar- sig og sitt að komast, þang-j hinn blikandi ljómi aftanlogans
j andtigna honum fyrir ónæðið og að. Jón Sigurðsson sá. að íslend- yfir blátindum fjallanna í fjarlægð
j óróann, og steinsofna svo aftur. ingar mundu aldrei njóta sin nema j hkt og kveðjandi bros kveldsólar-
Svo líður sá dagttr til enda, að j þeir fengju aukið frclsi. Þess innar ; en þó einkum hin dýrðlegu
Ihann vinnur aleinn, án þess að j vegna barðist hann svo ötult og norðurljós,
! nokkur annar komi honum til að-: ósleitilega fyrir því. Það var tak- "er leiftrandi sveiflast um loftið
j stoðar eða rétti honum einfalt liðs- j mark Jóns Sigurðssonar, að Islend sem gullinn þytur undan engla-
yrði. Háð, hróp og heiftyrði var ingar yrðu að dugandi og drengi- vængjum.”
| það eina, sem hann fékk að heyra j legri þjóð, þótt lítil hlytiti að vera! e^a
frá |>eim, sem að réttu lagi áttu að alla tið. Þeir vorti langkúgaðir og “Sýnilegur andardráttur drottins
i vera samverkamenn hans, og höfðu i annað hvort fyrir þá að rétta við,' á kristatetærum frosti fáðum
fulla skyldu til þess engu síður eða falla fyrir fult og alt úr sög- himni".
en lmnn. Hann vinnur af fullu unni. Hann vildi láta þá rétta við eins og |)ar stendtir — alt þetta
kappi, afli og atorku allan ævidag. j og það til fulls. Og það varð.jhefur hugann til þeirrar alvöru,
En þungtt var honum orðið i hugjFrelsið er fengið og enn talað um hátignar og helgi sent enginn hlut-
j þegar líða fór á ævidaginn, ogjaukið frelsi. Þjóðin er að rétta ur annar um víða veröld. Enn,
j þreytan fór að sækja á hann. j við til fulls. — En fórn foringjans ; sjórinn aflmikill og andþungur úti
lutiigt i hug um hag móður sinn- niikla er heldur engu minni tiltölu- fyrir ströndunum, vakti hvöt til að
I ar, ekkjunnar einmana og efna- j lega en sigurinn; hún var öfl hans j taka hana tökum og láta hann
! lausu. — einkunt þegar hann sá, jeigin ævi. Hún liggur Ttm jökul-1 þjóna sér; — og kotn það sannar-
; að dagsverkið sitt langa og j hnúka andstreymis, fátæktar og á- lega fram i fullri reynd í fornöld,
i stranga, mundi að sama sem engu | hyggna, —— í staðinn fyrir að haiin j þegar Islendingar voru meðal
I haldi koma, vegna santhugar- ogiátti kost á að fara um velsældar- djörfustu fardrengja á Norðttr-
santvinnuleysis bræðra hans. Og innar viðfeldu, grundir. En að löndum. En í annan stað vöktu
launin að kvöldinu ttrðu ]tau sömu fórna allri ævi sinni er engujhin voldugu umbrot hafsins sterka
ng fvr, háð og hróp heimskingja, j minna, nema margfalt tneira sé, en og hyggjuþunga hugsun i sálum
mótstaða höfðingja, og aðfinslur að láta lifið eitt sinn. sjónarvotta, þar sem það, jötun
frá þeim, sem aldrei gerðu neitt Það má vel segja um þá, sem trylt, ægilegt og roki hrakið, stóð
' En slíkt er alment hlutskifti af- cg hefi til nefnt hér, einkum ogj fyrir augum áhorfendanna eins og
burðamanna, að hljóta ekki annað j fyrst og fremst þó þá Skúla og veröld óþektra afla. er honum stóð
fyrir sín ágætusitu verk, en skyn-j Jón, að þqir séu sendir af æðri stuggur af. — Áhrif allra þessara
laus og þröngsýn atyrði frá fá-j öflum til að verða spámcnn og fyrirbrigða koma fram, ekki ein-
vitringum. Og það varð hlutskifti ■ frelsarar sins fólks, þegar það er asta i eðlisfari og hugsun Islend-
: Skúla Magnússonar, sem ef til vill i sem þyngstum nauðum. Og þeir inga, heldur einnig i bókmentum
hefir verið tnesti Islendingurinn, fórna vemdardrotni fósturjaeiiar! þeirra. — Meira að segja þjóð-
sem fratn hefir komið frá fyrstu ! sinnar stnum eigin timanlegu gæð- j sagnirnar íslenzku er sumir hafa
tíð. Mér hefir stundum orðið það, utn. þjóð sinni til frelsunar ogjálitið til stórminkunar fyrir oss og
að bera þá samatt Sverrir, einn farsældar. Öll þeirra tilvera verð- sannasta soramark á þjóðinni, er
hinn mesta og einstæðasta af öll- j ur lausnargjald fyrir syndir þjóð-; langt frá að svo sé, heldur þvert
um Noregskommgum, og Skúla í arinnar við “lands vors guð”. —;á móti merki hinnar mestu skáld-
fógeta; og hvert sinn eftir saman- j Slíkir menn ertt það, sem aö réttu | listar i eðli þjóðarinnar, sannar-
gurðinn finn eg betur og betur j lagi verðskulda kenningarheitið j legt gull ímyndunarafls, sem
líkingu þessara tveggja ntantia. i rómverska, er allra ágætustu menn þroskamikil norræn andagift hef-
Báðir eru af fátæku fctlki, komast j þeirrar þjóðar hlntu : “faðir fóst- ! >r grafið úr djúpi íslenzks haust-
til vegs og valda eingöngu fyrir urjarðarinnar”. j nætur-húms. En fyrirhrigðin öll,
eigin atorku; þeir eru hugsjóna- íslenzku. þjóðinni mætti annars j sem eg nefndi, það eru ástartöfrar
mcnn miklu langsýnni ett allir samjvegar ltkja við hraustan mann,' Fjallkonunnar íslenzku, sem eins
tíðarmenn þeirra. og jafnframt svo er fær áfall. og liggur lengi þungt °g skáldið segir;
miklir kappsrnenn, að þeir láta
ekkert fyrir þrjósti brenna, aldrei
luigfallast, hvernig svo sem fyrir
snýst. Þeir eiga alla ævi sína í
endalausum deilum við samtið
sina, en standa ])é> ósigraðir að
lokttm. Einkennilegt er það og að
útliíi þeirra er lýst mjög á einn
veg: meðalmenn, vel vaxnir, vöxtit
legir og hvatlegir. Fáir fylgja
þeim á æfiferli þeirra : en önnur
WINDSOR BORÐSALT
,,Er ekki gaman að hfaa
salt, sem hvorki er rakt eða
köglótt?
,,Jú, eg býst við þeini þyki
það gaman, sem revna það
fyrsta skifti.
En það er svona, mamma
notaði aldrei nema Windsor
salt, og þessvegna nota eg það
á míntt heimili.
Windsor salt hleyp <r áldrei t hellttr eða hárðnar, þess-
vegna þekki eg ekki þessháttar salt.
Mér dytti ekki í hug að stjórna heimili, nema eg heföi
Windsor borðsalt. “
haldinn. Hann missir í legunni
þrótt og þrek: en hann nær sér
aftur, þegar frá líðttr. Svoleiðis
er með íslendinginn. Hann misti
kjarkinn um sinn vegna and-
strevmis og örbirgðar. En hann
er nú sem óðast að ná sér aftur,
margt gott er í hana spunnið.
Og að þjóðin hafi í rauninni aldr-
ei Lil fulls mist traustið á sjálfri
sér bendir það á, að henni
mikilmenni taka við starfi þeirra J enn ávalt vænst um þá menn t
eftir þeirra dag, — svo var með j sögu sinni, sem sann-ís\enzkastir
þá báða.— Og hvað Skúla snertir, j eru, — bæði að kosturn og göllurn.
þá er enginn vafi á, að það er hans | En sá setji ekki missir trausti'ð á
frumhvötum og forgöngu að þakka j sjálfum sér, hann mun bera hæsta
að ísland er í dag lcomið það sem j hlut um það lýkur. Þvt eins qg
tiú er. Því Jón Sigurðsson tók við þar stendur: “Guð hjálpar þeim,
af honum og bygði á hans verki, sem hjálpar sér sjálfur.”
bygði á þeim undirstöðum, sem
Skúli hafði lagt í sjálfstæðis-hpf: fj'.
islenzku þjóðarinnar. Eg hefi stundum hugsað um
Jón Sigurðsson tók við þar sem jþað, hvemig á þvt standi, að svo
Skúla þraut, og hélt verki hans á- j lítil þjóð eins og íslendingar hafi
fram. Tón er fæddur réttri Öld alið svo marga afburðamenn. Með
seinna en Skúli. Þ'að sem Eggert fratn er það sjálfsagt að þakka hjá íslendingnum lielzt einkenni-
ólafsson dreymdi, hugsaði og tal- i kjama—ttppruna, frá norrænum lega í höndur alt í frá fornöld
aði um, það tók Skúli til að fram- j hettjum, máiske eitthvað hlandað I heimþrá og farþrá. S'átl Frónbú-
kvæma; en Jón Sigurðsson leiddi j írslcri greind. — En eg hygg, að |ans svífur ekki að eins í austan-
það til lykta. Jón kemur þar til I fyrsta og fremsta orsökin sé þó1 gjóstinum og heiðgjólu norðan-
með sín djúptt liyggindi og þraut- önnur; það er ccttjarðarástin ís- ! næðingstns. : t--<•
‘liáleit situr, hörð og vitur
hún við norðurpól,
segulsteins á stól.’
Því alt þetta töfrar sál íslendings-
ius; hann saknar, þess jafn-
skjótt sem hann yfirgefur það.
líann er samgrónari landi síntt
heldur en ef til vill nokkur önnur
þjóð í viðri veröld; hvert sem
hann fer, finnur hann hvergi svip
þykir fóstúrjarðarinnar á láði eða legi.
Ln ekki eru það kenjar einar;
heldur er orsökin sú, að ísland er
að eðli öllu mjög einsitakt og öðr-
um löndmn ólíkt, á sinn hátt eins
og það stendur öllum lönctum
fjarri. I>ess vegna sækir flka
heimþráin á íslendinginn hvert
sem liann f er; því hann getur
seint eða aldrei slitið sig alveg
lausan frá fóstru sinni, ísafold.
þótt hann fari henni fjarri.
Hjarta hans dvelur heima á Fróni,
þó hann sé staddur lengst úti í
löndum. Hitt skal eg játa, að
Beztir og sannastir íslendingar
hafa þó verið þessir þrír: Skúli,
Magnússon, Eggert Olafsson og
Jón Sigttrðsson. Hvers vegna?
Vegna þess fyrst og fremst, að
þeir eru allir samt hreinir, djarfir
og drengl>-ndir 1 slendmgar. Svo
og vegna þess, að þeir eru lang-
sýnni en aðrir um það, hvað tíl
seigju, sem ofurkapp, hvatleik og
hetjumóð Skúla þraut. Jón legg-
ur það sama hér um hil í sölufn-
ar og Skúli, og enda ekki minna.
Hann fómar alla æfi glæsilegum
og áhyggjulausum lífskjörum fyr-
ir það, að fá að berjast langri,
Sitrangri og vonlítilli haráttu fyrir
fósturjörð sína með liðléttum og
deigum liðsmönnum, móti ein-
dregnu ofurefli. Hann hvatti alla;
en enginn hvatti hann. Oft heyrði
lenzka, eða ef til vill eins vel sagt
œttjarðar-fegurðin íslenzka. Því
fegurð og ást eiga hvervetna sam-
an eins og háls og höfuð. Mætti
þá segja, að landslagsfegurðin ís-
lenzka hefði móitað og þroskað
þjóðina. Það er enginn efi á, að
þjóð mótast af landi, engu síður
en land mótast af þjóð. Bezt er
að haldist í hendur þannig, að fag-
urt land fegrist enn meír af kjarn-
mikilli þjóð. Það atriði fór þó á
heldur einnig í haf-
1 rænunni og sólarvori sunnanblíð-
unnar til fjarlægra stranda og
staða, sem hann aldrei sá, en þráði
að sjá; þrá hans sveif
“upp yfir fjöllin háu”.
eins og Björnstjerne Björii'son,
stórskáldið norska, kemst að orði.
Það er í stuttu máli sagt, að Is-
land er skáldaland og náftfcúra-
þess skáldanáttúra: hellar. jöklar,
hraun og vötn, víðar hæííir og háifc
tindar, gil og gljúfur, fossar og
ár, skógar og engi, holt og hæðir.
Þess vegna eru líka íbúarnir skáld
og eðli þeirra skáldeðli: fjöTbreytt.
dulrænt og hu'gsanaríkt. Þess
vegna elska íbúamir landið eins
og unnnstu, sem situr heima, með-
an þeir sjálfir eru annarsstaðar
að afla sér fanga fyrir framtíðina,
þ. e. að safna í búið. Þeir geyma
mynd hennar í hjarta sínu hvert
setn ])eir fara; og fasitákveðpir eru
þeir rétt að segja allir í að vitja
hennar aftur þégar um hagina
rýmkast. Það mætti komast svo
að orði um Islendinga, að þeir
elskuðu landseðHið í sjálfum sér,
og sjálfs sín eðli í náttúru lands-
ins. Og einmitt þessi ást til fóst-
tir jarðarinnar. sameinuð traust-
inu á eigin eðli, hefir ekki að eins
haldið ttppi huga þjóðarinnar í
þrautum og kúgttn, heldttr einnig
gefið henni þá mörgu afburða-
menn, sem sumir vom sannir fs-
lcndingar, sumir rnei ra en sann-
ir íslendingar.
V.
Það mætti segja, með ltkingar-
fullum orðum, að ísland væri
sorgaha'rn tilverunnar. ísland
var í fyrstu eitthvert fegursta og
frjóast land í Norðurálfu. að á-
liti vitrustu manna Og sú þjóð
sem þar bólfestist fyrst til fram-
btiðar v.'tv æi og hraust. ?Það er
lskt og sagt er um fyrstu mennina
í biblíunnij. En fyrir atvik for-
laganna verður barnið hrausta og
fagra að óheilum aumingja, sem
að eins geynrir sinn forna svip í
göfugtim dráttum; eit heitean er
farin. Móðir ]>ess, tilveran, grætur
yfir þvi mörgum og þungttm tár-
um, en árangurslaust; því bnignar
og það hrörnar; svo að siðustu ör-
væntir hún unr það. En þá kemur
fyrsti sólardagurinn; og fleiri
taka við. Roði færist í ancllitið
fölva, og hreysti í andardrátt og
angnaráð. Og nú brosir móðir
]>ess, alnáttúran, við því með á-
nægju; örvæntingin yfir framtíð
þess er gjör-’horfin. Og að lokum
er það ósk vor, að náttúran gráti
um óforsæfja framtið fögrum
gleðitárum frjóvgunar og farsæld-
ar yfir vora kæru fósturjörð. ís-
land. Gefi guð að svo verði.
VI.
Sunúr heima hafa sagt að þeir
menn. sem yfirgáfti fósturjörðina
og fhiittust burtu htngað til lands,
séu ættlerar hinna fomu og frægtt
íslendinga fyr á öldum. Eg er þó
ekki á þvi máli. Heldur má það
gagnstæða v.era, að þeir, sem vest-
ur fluttust, séu eða að minsta
kosti veröi kjarni íslenzku Jtjóðar-
innar. Það er gott og holt fyrir
]>ro.skunariiug þjóðarinnar, að láta
fleira bera fyrir attgtun en beima-
bagana eina. Eru fornmenn þar
einmitt vorar fyrirmyndir sem i
fleiru. Á þeirra tíð þótti sá ekki
maðtir með mönnum, sem ekki
báfði framazt í förunt landa á
milli, og kunnu háttu útlendraí
]>jóða. f þessu sýniir sig bæði1
manndómur þeirra og vit; mann-:
dómurinn í að láta bera á sér, ogi
vitið í að sjá sent rnest til að geta
fært sér í nyt það gagulega af því
sem þeir sáu. I annan stað virðist
of takmarkað verkvsið fyrír svo
sterkan þjóðstofn eins og Islend-
inga í jafn takmörlcuðu landsfé-
lagi og á íslandi. Þess vegna var
liættan á, að framtakskraftur fólks
ius lenti í þrætum og olnboga-
skottnn i því ])jóðernishnipri; enda
sýndi það sig og. Hér í þessu
landi eru margföld mjög staerri
verksvið. Ttnynd íslands hefir þó
fluzt i mörgum hjörtum yfir haf-
ið, og svífur nú hér yfir frjóvgari
jarðvegi; — á eg þar ekki við
beimþrána eina, lieldur öflu frem-
ur þjóðareðlið íslenzka, sem end-
urfæðist hér ntegin hafs. A eg
því fttlla von á, þegar fram líða
stundir, að hér spretti fram nýr og
þoskamikill íslenzkur þjóðarstofn,
ef til vill með nýjum og þó alís-
lenzkutn viðbótareinkennum; því
þjóðirnar mótast öld fram af öld.
Myndu þá og á komandi öldum
veitast einmitt héðan að vestan
]>eir meginstraumar i íslenzku
þjóSlífi, sem yrðu heimalancTinu til
mestrar gæfu og gengis. Og immu
þá um framtið þeir ^afspringir
þjóðar vorrar liér vestan liafs,
sem ern sannir Islcndingar eða
m c 1 r a cn scvnnir fsfendingar,
verða skærustu gleðitár forsjónar-
innar yfir fslandi og islenzku
þjóðemi.
Ofríki afturhaldsmanna.
Nú er ekki vitund vægt,
vald að fullu notað;
mannúð sannri burttu bægt,
barið, hýtt og rotað.
Aftur-haldsins voða vald
veifar eldibröndttm;
fá nú löngu lofaö gjald
leigutól í böndum.
Frelsi lýðs og lieill er hnekt,
hlekkir okurs þvinga;
lancteins merfki brent og blekt
bröndum auðkýfinga.
Aftur ljómar önnur sól;
ei skal hætta að glíma,
þótt hið veika vaklahjól
velti frá um tíma.
I reystum gæfu lands og lýðs
látum örvar fljúga
])ar til hjálið stunda stríðs
steyj>ir þeitn er kúga.
KENNARA vantar fyrir Arne
skóla, Nr. 586, frá 1. April til ár
loka 1912. Júlí og Agúst frímái
uðir. Kennari tiltaki mentasti
og kauphæð. Oskað eftir 2nd et
3rd class mentastigs kennara. Ti
boðum veitt móttaka til 1. Mai
1912 af undirrituðum.
S. Sigurbjörnsson, sec.- treas.
TIL SÖLU, að 655 Wellingtc
Ave, “Treasure” matreizlustó n
9, tneð “hot water coil”; stóin <
í góðu ástandi; verð $10.
Eg vil kaupa brúkuö íslenzk frí-
rnerki í frímerkjasafn mitt, borga
vel fyrir þau og meira ef utnslag
er heilt. Kaupi hvað stórt safn
sem er. Sendið e6a skrifiö.
(Conrad F. Dalman, Winnipeg
þekkir mig).
í. R. Krippner, P. 0. Ðox 996, Wínnípeg