Lögberg - 29.02.1912, Side 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN29. FEBRCAR 1912.
3
zmcr
Það mun draga gróða í vasa þinn!
LUCKY JIM Zink námur eru stærstar allra í Norður-Ameríku. Þeim er
stjórnað af mikilsvirtum mönnum — þeim hinum sömu sem eru að breyta
Canada í heimsveldi úr villimörk. Og þar af kemur að
LUCKY JIM Zink hlutabrjef
eru vís ati gefa mikinn gróöa.
Jim Zinc fyrir 40C. hlutinn.
Ef þú tekur þig til strax, þá getur þú fengiö Lucky
Engum er prísiun um megn nú sem stendur, en
Lucky Jim Zinc hlutir eJsu hækka í verði
Hér skal geta um íáeinar ágtaeður fyrir því^^aft^Zink^gefurr^ágáða^:
(1) Meira zinc er brúkati í heiminutn heldur en úr jörð er grafið.
(2) Verð á zinci hefir hækkað um hehning á tveim árum.
(■$) Engir málmar geta komið í stað zincs. Vví er eftirspurnin hvalt söm og jöfn.
Hér segir hversvegna Lucky jim Zink námurnar gefa ágóða :
i
afnota eigfnar þeirrar, sem í stefn- og nokkuíS mörg í smíöum enn, og
unni irreinir.
hréttabréf.
(1)
(2)
(3)
Lucky Jim nhmur geyma feiknamikið af málmi.
l>œr eru í Three Forks, Dritish Columbia, en ,þangað er C. P. R. að leggja
braut til þess að flytja málminn. Til þess ætlar félagið að verja um eitt
hundrað fjörutíu og átta þúsund dollurum. Það sýnir.að trú hefir það félag.
á fyrirtækinu.
Lucky Jim Zinc Mines, Ltd., selur engum “köttinn í sekknum,” vegna þess að
þœr borga mikla vexti nú þegar. Jafnskjótt og járnbrautin er fullgerð, hækka
prísarnir á Luck Jim hlutum. Ef þig langar til að vera sjálfstæður og losna
við sífelt daglegt strit, þá
KAUPIÐ STRAX!
Þeir sem kænlega fara með fé sitt, og leggja það í ZINC, fá mikinn gróða af hækkun hlutanna
f verði, og háa vexti. Ætlar þú að ganga f þeirra hóp?
Tilboð mitt til þeirra, sem kaupa strax:
Ég ætla að selja vissa tölu hluta í Lucky Jim fyrir 40 cent hvern hlut, og borgist
20c fyrir hvem um leið og pantað er, en afgangurinn á 60 dögum. Vextir ættu að
verða 12 prócent á $1.00 virði, en það er sama sem 30 prócent á ári á hverjum dollar,
sem í fyrirtækið er lagður.
Eignir vorar eru öllum augljósar. Elftirtaldir leiðandi menn f Vestur-Canada, komu til Lucky Jim
námanna sfðustu mánuðina, og létu f ljósi ánægju sfna yfir eignunum:
KOfl. R. P. R0BLIN, Premier Maa'toba
MR. LEffORUM »|cME*NS, M- P- P-. Manitoba
R. I. RICHARDS0N, Editor Winnipeg Tribune
JUDCE MAI{SH/\Ll, Portage La Prairie
J. C. C. BERMMER, Clover Bar, Alta.
H0N. KUCK ARMSTR0JIC, Prov. Treas., Maijitoba
0SWALD M0NTC0MERY, Wiqnipeg
H- J R00NEY, Wiipiipeg
CAPTAIN H- J. CAIRflS, Winnipeg
HUC0 K0SS, Wiqnipeg
J. K- MOIJRIS, Edmonton
W. A. COUSIflS, Mediciqe Hat, Alta
W. J. CLUBB, Winnipeg
A. P. CAMEHOfi, Wirjnipeg
C. WEAYEfj LOPEff, Wiqnipeg
HENRY BRYANT, Winnipeg
L. S. VAUCHN, Selkirk
J. ACHES0N, Spokaqe
Sfmið pantanir á minn kostnað eða sendið eftir bæklingi með nákvæmri lýsingu. "Hlýðið hugboðinu.”
P. O. BOX 56
ISTMBIVT!
708 McARTHUR BUILDING
WINNIPEG, Canada
fjöldi af íveruhúsum. Innflutn- í
ingur talsveröur til Victoria. enda j
!>er þaf> oft viö, aö húsiö er leigt i
áður þaö er fullsmíöaö. Eignir eru
---- stööugt aö hækka í veröi og mákiö
Vietoria. II. C., 17. I'eb. i»>i2. se]t 0g kej'pt af þeim. Fjölda
Herra ritstjóri I^ogbergs! margir menn vinna viö strætagerö
l in leiö ng eg sendi það, sem eg 0g gangstétta lagningar, sem nú
hefi getaö innheinrt af áskriftar- eru Urest haföar af beztu teguncl.
gjöldum blaðsins, datt mér í hug Nýlega undirskrifaði borgarstjór-
að senda eftirfylgjandi línur, svo jUn samning fcóntractj um vatns-j
sem eins og i þakklætisskyni <til eiöslu frá Sooke Lake til Victoria |
yöar fyrir Lögberg, sem er svo á- fvrjr $1,167,795, sem á aö vera
gætlega úr garði gert, aö eg held fullgjör á tveimur árum. Svo er '
allir kaupendur j ráöi að gera hér stórkostlegar
vel anægðir meö. hafnarbætur o. fl. o. fl.
Erá löndurn er hér ekki mikiö'
eg var aö innkalla, og veit maöur aö frétta, nema þaö. aö þeim liöur
jþó hve viökyæmt peniifgaspurs- heldur vel, einkunr i efnalegu til-j
j máliö er. Allir hrósa jólablaöinu, liti. og heilsufar f'estra þeirra j
fróðleg hebltfr gott. En fámennir erpm!
utgef- vér, íslendingar héma, rúmt 100
bænum og grendinni, og svo eru j
Þaö mun þvkja fullkomin þar aö auki 20 börn, sem eiga ís- :
Jvi eg á annaö borö tók lcnzkar mæöur en feðtir af ensk-
ur
að flestir, ef
blaösins hér
ekki
séu
aö minsta kosti kvartaði engtntt
enda var^ það myndarleg,
og falleg jólagjöf, og hafi
endur kæra þökk
Þaö 1
|skylda, úr
pennann nrér í hönd, aö setjti e.‘t-
hvaö það niöur á ]:appirinn, sem
fréttir mætti kalla. ()g þá mttn
bezt aö byrja á því vanalega, n.l.
íðarfarinu, enda er þaö |>ess vert,
uni, skozkum eöa frönskum ætt-
um. v Félagsskapur er lítill vor ái
nreöal. Þó myndaöist hér félag í |
næstliönum Septenrbermánuöi, er
heitir ‘'lslendingur."- Þaö lrefir
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THR HRQB EUREKA PORTABLE SAW MILL
MouBttil . on wherl*. for ánw-
ii |{ lofcí il / »ðin x 26ft. »nd un-
oei ' §r ís asenKÍly mov-
edasíiporta-
h!«* tnrtsher.
THE STUART MACHINERY
C0MPANY LIMITED.
764 Main St.,
w
tnrnpeg,
Man.
I
að á þaö sé minst. Ivg er nú búinn að eins 9 meölimi. Tilgangur þess I
að vera hér vestra nærfelt 25 ár, er aö hlynna aö viöhaldi íslenzkrar j
og veit því vel um hvaö eg er aö tungu og bókmenta. Félagiö held- j
tala, þá eg minnist a tíöarfariö ur fundi tvisvar í mánuöi. AIt fer j
hérna. Eg var ekki buinn aö vera fram á íslenzkurog félagsmenn eru
hér marga vetur, þegar eg liaföi aö reyna til aö hafa alt sem is- i
fyllilega ráðiö þaö viö mig, aö lenzkífst. Þeir eru jafnvel fúsir
hverfa ekki aftur til baka austur til að veita ofurlitla tfl
til
veru. Eg
isogn 1 ís- i
var buinn aö vera lenzkunr fræðum, ef nokkur vill
nogu lengi í Manitoba og Dakota nýta þaö. En hingaö til hefir þaö:
ekki náö lengra en að fél.meðlim-;
til þess aö sannfærast um, aö ann-
arsstaðar gæti veriö betri og heqt-
ugri staöur fyrir mig. Eg fór af
Islandi í þeim tilgangi aö leita aö
mildara loftslagi, eins vel og að
leita velmegunar í efnalegu tilliti.
Og þó mér fyndist margt betra í
Manitoba og Dakota heldur en á
irnir æfa sjálfa sig í aö tala rétt
og skipulega móöurmál sitt. A
fundum fél. flytur eiirhver fund-
armanna ræöu eöa fyrirlesitur, sem
oftast ganga út á þ;iö, aö sýna
gagnsemina í mentalegu tilliti í
því, að viðhalda íslenzkunni, og
ganrla landinu, þá samt, eftir aö svo ræktina og sómann, er oss ætti
Iioto X U X_ . .1X T.7'. —__1_f‘v u «./» ... .. ..
99
Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið
R0YAL GE0RGE" ELDSPÝTUR
til þess, því aö þær bregöast aldrei. Þaö
kviknar á þeirn fljótt og vel. Og þær eru þar aö
auki HÆTTULAUSAR, þEGJANOl, ÖRUGGAR. ÞaÖ
kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö 1000 eld-
spítur í stokk fyrir 10 c MUNIÐ ÞAÐ! Þér
megiö ekki missa af því. Búnar til af
The E. B. Eddy Co. Etd. Hull, Ganada
TEE9E’& PER38E, LIMITED, Imboflsmcnn. Winnipcg, CalRary, Edmonton
RcRina, Fort Wílliam og Port Arthur.
hafa veriö hér við Kyrrahafiö svo
arum skifti, gat eg fyrst fyllilega
pagt, aö nú væri eg búinn aö finna
þaö, senr eg hfefði verið aö leita
eftir. Tiðarfarið hér er i
árum indælt; og þó eg hafi áöur
fyrri birt á prenti þessa skoðun
aö vera ljúft aö inna af hendi til
feðratungu vorrar "og bókmenta.
En þaö virðist vera æöi skiftar
skoðanir manna um þetta efni hér,
flesitum ekki síður en annarsstaðar.
Prófessor Sveinbjöm Svein-
bjömsson kom til Victoria ásamt
jnnna, þá eru máske sumir búnir séra Jónasi A. Sigurössyni og söng
að gleyma þvi og aðrir, sem aldrei Imanninum Gunnar Matthíassyni.
jhafa heyrt þaö. Þess vegna vil fimtudaginn 23. Nóv. 1911. Þeir
Dómsúrskurður í máli Thingvalla-
safnaðar.
Þessi dómur var uppkveðinn
fyrir héraösdónri i Pembina Co.,
N. D., þann 10. Febr. þ. á, af dónr-
aranum Charles F. Templeton:
“Hér skal ekki fara ítarlega út
í ágreiningsefni þessa mals, held-
ur mun eg í stuttu mali skýra frá
þeim aitrið
eg nú, máli minu til sönnunar,
kirkjuþings, sem kom eftir
söfnuöurinn haföi sagt sig úr, j berum oröum,
væri ekki bindandi fyrir stefndu. [ greint. “Ef
En kirkjuþing áleit, aö
heföu yfirgefið þær kenningar,
sem kirkjulög tál taka, og
mér þykir þaö álit hafa mikla þýð-
ingu til þess aö styöja málstað
stefnanda. Eg álít aö kenningin
um fullkominn innblástúr ritning-
arinnar hafi verið eitt af grund-
komu hingað beina leið frá Seattle.
í sambandi við konru þeirra skal
þess getiö, að félagiö “íslending-
aöjir hennar eru viö bundnir, tiltekuf í rennf• huganum yfir þennan yfir-
sem fvr var til- *tandandl vetur. Það aö eg get
ágreiningur skyldi j Jar10 nokkurnveginn rétt meö ur” hafði boöið Próf. Svb. Svein-
stefndu konra upp í söfnuöinum, þá skal 'kemUr aöallega af l>ví, að eg björnssyni og félögimr hans til
1..... ' ~ hvernig samsætis á veitingahúsi hér í“bæn-
skoðunum mmum a i vallar atriöunum i þeirri kenning,
mestu skifta. Þeg-|___________________
fyrst tekiö til á-
um, sem
ar máliö var
líta, eftir þeini vitna gögnunr, sem
tekin voru í Pembina, þá var úr-
skurður feldur nrálstaö stefndu i
hag, og bygður á því, að 11. grein
kirkjulaganna heföi veriö úr gildi
numin meö samþykki allra kirkj-
unnar meðlima, en ef svo hefði
veriö, þá átti meiri hluti safnaö-
ar að hafa hönd yfir eignum kirkj-
unnar. Eg komst sönruleiðis að
þeirri niöurstööu, aö stefndu
(Tneiri hlutinnj heföu yfirgefiö
þær kenningar, lærdóma og trú,
sem í gildi voru þegar Thingvalla-
söfnuöur var stofnsettur, og i
kirkjulögunum voru aö minsta
kosti undirskilin. Leyfis var leit-
aö, að taka nrálið fyrir á ný; það
var veitt, og nrargir vitnisbuiröir
hafa síðan framkomiö í málinu,
bæöi viðvíkjandi gildj H- gr- °S
unr það, hvort stefndu hafi yfir-
gefiö grundvallar-atriöi kenninga
kirkjunnar
Eg er nú konrinn á þá skoðun,
aö II. grein kirkjulaganna hefir
ekki veriö úr gildi numin, heldur
að 11. grein hinna fornu fpriorj
kirkjulaga hafi veriö feld úr gildi.
11. greinin í lögunum, eins og þau
eru nú, segir svo um þaö, sem hér
.skiítir máli: “Ef ágreiningur kem-
ur upp í söfnuðinum, þá ■ skulu
eigtiir hverfa undir þann hluta,
sem þessum lögum hlýðir.”
Agreininguí er upp konrinn í
söfnuðinum, stefnandinn er í
minni hluta, hinir stefndu í meiri
hluta. Vitanlega ber stefnendunr
sú skylda aö sanna aö stefndu hafi
horfið frá kenningum þeirrar
kirkju, sem hér er um aö ræöa í
einhverju verulegu eöa merkilegu
atriöi. Fyrirkomulág Thingvalla-
safnaðar er með því sniði, sem
lúterska kirkjan hefir. Þessi söfn-
uður var í sambandi viö hiö lút-
erska kirkjufélag íslendinga í
Ameríku, þcgar ágreiningurinn
reis upp. Kirkjuþing haföi tekið
til úrskurðar ágreiningsmál Thing-
valla safnaöar, og tekiö til ihugun-
ar þau kenningar atriöi, sem um
var aö ræða, þegar stefndu fmeiri
hluti safnaöarinsj sögöu sig úr
kirkjunnar félagsskap. Eg álít,
eins og segir í hinu fyrra álits-
skjaþ mínu, aö söfnuðurinn hafi
haft leyfi til
lagsskapnum
sem'S,<nfa a llveríu kvöldi,
þann og þann daginn
,[Ekki var að tala
illra bezta tíð ei:i;
nokkuð
hefir verið. jum, og fyrir þá sök komu þeir
; vel nokkra söngva, en prófessorinn
| spilaöi undir. Allir, sem eg hefi
| heyrt minnast á þessa samkomu,
ljúka upp einum og sama munni
; um þaö, að þetta kvöld hafi
veriö eitt af þeini allra skemtileg-
ustu. kvöldstundum, senr þeir hafi
! íifaö.
Aö samkomunni endaöri fvlgdi
eg þeim þremur félögunr niður á
C. P. R. lendingarstaöinn, hvar
þeir tóku á sig náðir nm borð á
eimskipinu. sem leggur af staö
héöan kl. 11.45 áleiöis til Van-
couver. Eg átti langt tal viö pró-
íessorinn þar sem viö fylgdumst
aö niöur aö höfninni. Hann léf. í
um sumarið; hingaö til borgarinnar degi fyr en ijós vis mig. aS sér geSjaöist vel aö
og vant er; og.ella hefði veriö. Auk hciöurs-|loítslaginu hér a KyTrahafsströnd-
inni, og mér fanst það jafnvel ekki
j gestama haföi félagiö
boöiö í
sem Thingvalla-söfnuður aöhylt-
ist, þá hann var stofnaður, og eg
álit víst, aö kirkjulögin undir-
skilji þá kenning, ef ekki nefna
hana beint á nafn. 1 ályktun,
gerðri 5. Júní 1910, sögðu stefndu
um innblásturskenning biblíunnar:
“Söfnuöurinn mótinælir því, aö j
hver einstakur hafi ekki rétt til aö
kjósa og hafna eftir sinni trúar-
meðvitund atriöum i bibliunni, og
þeim rétti fylgir vitanlega úr-
skuröarvald” ... Hvort senr þessi
kenning merkir innblástur vissra
parta ritningar eöa innblástur
hvers einstaks manns feins og einn
merkisprestur, sem bar vitni fyrir
stefndu, vildi heldur til oröa takaj
-^kemur alls ekki þessu máli við:
sú kenning er áreiöanlega önnur,
en kenningin unr fullkominn inn-
blástur. Því álít eg, aö stefndu
hafi í merkilegu atriði vikiö frá
þeirri trú, sem kirkjan kendi. þeg-
ar hún var stofnuö og frá kenn-
ingn kirkjunnar, senr í lögum
hennar greinir.
Eignin, sem unr er deilt, var
gefin vissum nafngreindum mönn-
um sem fulltrúum Thingvallasafn-
aðar og eftirkomendunr þeirra um
aldur og æfi. Landiö var gefiö af
eiganda. Ekki var þaö tiltekið í
afsali, aö eignin væri af hendi
látin til geyinslu og notkunar sem
umboösfé (express trust). Fé til
kirkjúbyggingar lögðú safnaöar-
menn til með samskotunr. Þegar
máliö var fyrir í fyrra sinniö, á-
leit eg aö um umboö (trust) væri
aö ræöa. A þá skoöun var kapp-
santlega leitaö af lögmönnum
hinna stefndu en eg verö aö halda
fast viö hana eigi aö síöur. Eg
þykist vita þaö vera vel grundaöa
skoðun á lögum, aö halda því
fram, aö þegar eign er í hendur
fengirt fulltrúum trúarfélags, til
afnota fyrir þann félagsskap, þá
sé þar um umboð aö gera, á þá
leiö, aö slik eign skuli notuð af
þeinr er haldi fasit viö þá laardónra,
kenningar og trú, er séu í
samræmi við kenningar, lærdóma
og trú safnaðarlima. þegar eignin
kom þeinr í hendur, og eigninni
bar í upphafi aö verja til, nema
svo sé, að i grundvallarlögum fé-
lagsiris eöa í aögerðum meðlim-
anna, er allir hafi, samþykt, finnist
sá flokkurinn halda eignum,
þessum lögum fylgir.”
Setjum, aö sú skoðun mín se
röng, aö hér hafi verið um umboð j , , , „
að ræöa, þá vísa kirkjulögín, grundlef n°*lkU® væn aö sumarveörátt _ ..., ______
vallarlög kirkjunnar, svo til, að hUn' a‘ -finna’ 1>a er ÞaS emmittjRev. W.C.Drahn, lúrterskum presti | fjarri skapi hans aö flvtja hingaö. j hefi aít af
umboö sé undirskiliö eöa tiltekiö, 1 *unJum arum eru sumur-jher 1 bænum, sem íslendingar aö-! AuSvitaS er valt á þaö' aö gizka
því að eg álít, aö kirkjulögin 1“ .helzt ttl 1>Un>!Örase>m, _þo aö hyllast mest hvaö prestlega þjón- ! en gaman heföi eg af aö lifa þaö.
frá íullkomnum inn- i,, 7 h“J1 aÖ her se alft af ustu áhrænr; enn fremur buðu fé- aS sja hann og heyra aftur Flsku.
Uft byrjar að ngna, Iagsmenn ýmsum-af vinum sínum j verSari manni hefi eg aldrei kvnst
Ln 1 haust er leiöji Victoria. Samsætiö fór vel j
eg
gangi út
blæstri.
þessu
mikil ngmng'.
nokkuö i Sept.
jvar hann aö
. Nú skulu allir vita, aö 1
máli á eg einungis við
kirkjunnar. Eg er ekki aö reyna
úl að skera úr þyi, hyort kenning- af‘bezta" veöur."
4
jþurrir;
. , , um mina daga.
, mestu þur, og vætu- fram, veitingar hinar beztu, marg- U fvrsta
!ctagana r>gndi lítið; þeir voru aö j ir réttir og kurteislega frambom-'
ems 7. en 23 dagar þurrir og altjir. Forseti fél., Sig. Mýrdal, stýröi
in um algerðan innblástur ritning- ‘mnþmrzrT^ ^ samkomunni' Ræ»ur voru fluttar
lærðir nrenn nú á dögum Um baö 1 ‘ - l8x h ^e.SS 2I'; allan ! Annars mun hann hafa talað þnsv-
eru nægjanlegar sannanir fram tZT EnTá þdm’‘c 'ÍiÍb, §0tt ar á Samkomunni. 1 ræöu formi‘
komnar í málinu aö kennimrin nm 1 ’ 1 1 , h ? a' f ^ 2°' Hann syndl 1 allri sinni Vamkomu
algerBan innWá’stur ritningarinn- w”af vlr dálltíf sírt °s ír?aka k,,rtcisi' lj«mensku og
ar var ein grundvallarkenn. vaí bó eík! 4 1 ' ' h“” ^
mg þessarar kirkju, þegar hún
()g svo aö endingu, - þó seint
sé —'verð eg meö nokkrunr oröum
aö minnast á gagnskiftamálið, sem
hafði svo mikil og misjöfn áhrif á
canadisku þjóöina viö kosningam-
ar í haust. Eg var frá því fyrsta
að eg þeyröi á þaö minst, eindreg-
iö meö þvi. aö þaö kæmist í gegn.
og eg varö miklu meiri vinur
Bandaríkja forsetans eftir hans
ötulu framkomu í því máli. En
öllum er nú lika ljóst, hvernig aft-
urhaldsflokkufinn í Canada fór
tneö þetta mikla velferöarmál
beggja þjóöanna, og þaö má mikið
vera. ef hann sýpur ekki einhvern
tíma at’ þvt seyöiö. Heimskringla
geröi sitt til aö spilla fvrir því
máli; mér þótti þaö mjög leitt,
hvernig hún fór að ráöi sínu. Eg
verið aö bera mig aö
halda hr^'gö við hana. Mér var
svo vel viö tilraunir íslenzku blaö-
anna okkar. aö viöhajda móöur-
málinu, og alt af hlakka ee til
Og var þetta þó j mánudaganna.
Lögnienn
sem nann taiaöi a
nema tveggja til j samkomunni bar vott um vinsam-
til landa hans;
ii., rétt áður, hvert oröiö var ööru vingjarnlegra
a stofn sett; og W þesslri Sljf"JZÍ þZ”'
lögum ^tlrkjonnarj' ' i“ f ,!:koma,! *ncrist 1 rc?". |1 von> gar«. Séra Jónas A. Sig-
Aarð snjorinn 6 eöa 7 þuml. djúp- urösson flutti ræöu og las upp
stetndu halda því:ur. En morguninn eftir var hann gobt og áhrifamikið kvæði, er hann
íocí. í,. v, Ari 1 • ,, n ! i* • 1 • 1 iidJiiiivio KvÆoi, cr ridnii
a. t tram, aö llungvalla söfnuöur, fannn vel aö nunka, og eftir fáa hafði ort. Félagi hans, Gunnar
ct a l niiiLfvalla lúterska kirkía dacfa. allur horfinn • frr»Qf \7Ú Y* 1 _ . V*
hirkja, Ua&a allur horfinn; frost var 3! Matthíasson talaöi nokkur orö
ems og hun nú er kölluð, sííanjdaga í röö og varö mest nóttina j Rev. W. C. Drahn hélt ræöu á
mn tekk loggilchng, sé óháð ;ulllh þess 9. og 10. um 17 gráöur! ensku, því maðurinn kann ekki ís-
stoínun, 1 engu samibandi við !íyrir ofan zeró. Frá.þeim 21. til
kirkjulegt yfirvald, meiri hluti Imánaðarloka var þurt og bezta
safnaðarins megi afgera það einn jveöm'. Desenrber var mjög góöur.
út af fyrir sig, hvort liann fylgi
kenningum kirkjunnar, eins og
þær koma fram annað hvort í und-
irskildri kvöö er afsali fylgdi og á
á eigniúni hvílir, ellegar í sjálfum
kirkjulögunum. Nokkrar heimild-
ir eru fram færöar þessum mál-
•staö til styrkingar, en sú skoðunj4- og svo aftur þann 6, en þiðnaði
1’;ertudagar 10. og 21., þurt veður,
dálitið frost seinasta daginn í ár-
inu. Svo byrjaði árið með mjög
vægu frosti 2 fyrstu dagana og
svo 2 daga aftur seinna; úrkomu-
dagar uröu 14 og 17 þurru dag-
arnir. Snjóföl ofurlítið kom þann
gqtur
álit
ekki
samrymst því, sem eg
anngjarnt vera og anda
góðrá laga samkvæmt.
ekki alít eg aö r> p-rein ^
grundvallarlaganna hafi
Heldur
þáttar
ætlað
aö niestu aftur sama daginn, heiö-
rikja og frost um kveldiö og sama
veöur daginn efjtir. Aftur snjóföl
þ. 8., setn tók upp daginn eftir.
Hn frá þeim tima til mánaðarloka
veriö aö gefa meiri hlut safnaöar- joftast allra bezta veöur. Og sama
meðlinia slíkt vald. Eg ætla, aö iniá segja um Febrúar, alt fram á
yfirdómstólar Indíana og Iowa þann 16., er eg skrifa þetta. 5
ríkja hafi hitt á alveg rétita laga- |Vætudagar hafa komið og 11 þurr-
reglu í málunum Smith v. Pedigoj r- Þess má og geía, að nálega
f'Ind.J 33. N.E. 777, 782, 783, alla vætudagana sem eg hefi minst
Janthis v. Kemp 85 N.E. 976, og á. hefir veriö skúraskifti og stund-
í Ramsay v. Hicks (Ind.) 91 N.E
344. 350 og i málinu Mt. Zion
P»aptist Churoh v. Whitmore (lz.)
49 N'.W. 81, 85.
Siöan ágreiningur kom upp í
Thingvallasöfnuöi hafa stefndu
('nreiri hluti safnaöarmeölimaj lög-
gilt kirkjuna og félagsins löglegaj0? Íafllvel her 1 British Columbia
nafn er “Tliingvalla Lútheran er Vieforia hvaö veöursælust.
Church.’ Eg finn ekkert í máls- j Hvaö atvinnu snertir hér í borg-
skjölunum, er fái mig itil aö efast inni, þá hefir liún mátt heita góö
um, aö sú löggilding hafi ver-jum nokkur undanfarin ár, en þó
lögleg.
ttm ekki rignt nenia einhvern lít-
nn part úr deginum. Vindur hef-
r verið öðru hvoru af ýmsum átt-
um, en mjög sjaldan hvassviöri.
!Af þessu sýnishomi nrá sjá, hvaöa
gæða veðrátta hér er í samanburði
við það, sem er víða annarssitaðar.
10 logleg- einkum tvö hin síöustu, og alt út-
aö segja sig úr fé- nokkuö er ööru vísi tiltaki. Grund- , Því dæmist rétt aö vera, aö lit fyrir. aö hún haldist. Nokkur
j stefnendur eigi rétt til eignar og stórhýsi voru bygö áriö sem leiö,
og aö úrskurður vallarlög kirkjunnar, sem meðlim-^ stefnendur
lenzku, sem hann þó gjarnan vildi
kunna. S. Mýrdal flutti ræöu.
Skrifari félagsins, Mattías Friö-
riksson, flutti tvær ræöur, aöra á
ísl. en hina á ensku. J. Asgeir J.
Lindal flutti ræöu og las upp fall-
egt kvæöi, er hann haföi ont til
prófessorsins. Jón Hall talaöi og
nokkur orö. Miss Olina Brandson
las upp dálitla ræöu, er hún hafði
samið fyrir þetta tækifæri; enn-
fremur talaöi S. Christjánsson fá-
ein orö. Samkomunni var slitið á
11. tímanum, og hver hélt heim til
sin glaður í anda og ánægöur yfir
að hafa oröiö hluttakandi í þessu
samsæti. Bæöi stórblööin, Times
og Colonist mintust á samkomuna
næsta dag meö hlýjum orðum og
hældu framkomu félagsins.
Næsta, dag, kl. 8 siödegis, hélt
Próf. Svb. Sveinbjörnsson sinn ó-
viðjafnanlega “lecture-recital” í
ensk-lútersku kirkjunpi á horninu
á Queens Ave. og B anchard Str.
Inngangur seldur 50 cents. Sam-
konran var allvel sótt, þótt betur
heföi mátt vera. Séra Jónas A.
Sigurðsson stýröi samkomunni.
Fyrirlesturinn um norræna þjóö-
söngva var ágætur, og lýsti hver
setning hinni yfirgripsmiklu grund
vallarþekkingu höfundarins. Og
þeir hljómfögru söngvar sem hann
söng ásamt hans listfenga undir-
spili, vöktu undrun og aðdáun
allra tiheyrendanna. Mr. G.
Matthíasson söng og snildarlega
1 lyrsta sinni, sem við höföum
mæzt á lífsleiðinni. Hann vildi alt
gera fyrir alla og því til sönnunar
skal þess getið, aö eg hafði minst
á konu við hann, sem heilsunnar
vegna gat ekki komist á samkom-
una, en langaöi þó mjög mikiö til
aö sjá hann og, heyra. Svo um
kveldiö, þegar eg var aö fylgja
þeim til Thomsons hjónanna, hva'
þeir áttu aö afa kveldverö, sagöi
eg er við fórunr yfir götuna, þar
sem þessi lasburða kona á heima:
“hér skarrrt frá býr konan, sem eg
gat uni viö yður.” “Látum okk >1
koma þar viö,” sagöi hann, og pá
var ekki nema rúmur hálfur ti.ni
þangaö til þeir áttu aö fara aö
borða; samt fór hann þangaö, lék
á piano og söng og sömuleiðis söng
Mr. Matthiasson þar tvo söngva
en prófessorinn lék undir. Hann
fór héöan sjálfsagt meö heillaósk-
um allra landa, er sáu hann. Ö-
dauðlegar þakkir séu hinum viö-
fræga söngfræðing próf. Svein-
bimi Sveinbjömsson fyrir komu
hans hingaö.
Séra Guttormur Guttormsson
kom hér rétt fyrir nýáriö og mess-
aöi á sunnudaginn seinasta í árinu
tvær messur í lútersku kirkjunni,
sem eg hefi hér að framan minst
á, aöra á íslenzku að deginum, en
hina á ensku að kveldinu. Séra
Drahn óskaöi efitir því. Séra Gutt-
ortnur geröi ráö fyrir aö koma hér
einhvemtíma seinna í vetur. Hann
er mjög viðfeldinn maður.,
því þá koma bæöi
blöðin. ef alt gengur vel. En þess-
ari mótgerð hennar á eg bágit meö
aö gleyma. Aftur á hinn bóginn á
Lögberg sannarlega þakkir skiliö
fyrir sína ötulu franrkomu í rétta
átt í því máli. Og eg er sannfærð-
ur unr, aö þaö het'ir áunnið sér
marga vini með stefnu sinni. Og
eg vona að Lögbergi og öllitm vin-
unr þess, sem ekki hverfa því fyr
úr sögunni, auönist að sjá þann
dag, aö þessu mikla velferöarmáli
verði farsællega ráöiö til lykta.
S. Mvrdal.
Sér er nú hvað
Þetta er heimalit-
unar efni.sem hver
ogeinn geta notaö
Eg litaði það
með
Ömögulegt
að mislukkist
vandalaust og
þrifalegt í
meðferð
Sendið eftir ókeypis litaspjaldi
og bækling 105.
The Johnson Richardson Co., Ltd.
Montreal, Can.
Rose Melville í leiknum “Sis. Hop
kins” í Walker þessa viku alla.
EGTA ALASKA T:l „0I11
HVEITI ÚTSÆÐI - U
Þetta frábaera hveiti geiur þrefalda
uppskeru af ekrunni á viO aunafi hveiti,
þilir frost og þurk og hagl betur, þaö
þroskast eins fljótt og marquis eöa red
five. $3.50 bush.
J. R. BOOTH,
Raymore, Sask.