Lögberg - 29.02.1912, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. FEBRÚAR 1912.
Lávarðarnir í norðrinu.
x. c:Lxur.
Auösjáankga var þetta missýning! P.etta brúg-
ald hafCi ekki getaS hreyfst til. I>að hefir hlotið að
vera missýning eSa ofsjónir í tunglsljósinu. En eg
gat ekki haft augun af þessu hrúgaldi. í annaö sinn
sá eg líkamann hrærast til. Nú sá eg það greinilega,
eg sá að brjóstið hófst upp og gekk niður aftur eins |
og á manni, sem er að striða við að rísa upp, en
getur l>að ekki. Þarna innan um nakinn náinn á víg-
vellinum og hræsoltna úlfana alt umhverfis var und-
arlega hryllilegt að horfa á hreyfingar þessa manns, j
og eg var óstyrkur í hnjáliðunum, er eg hljóp til að :
hjálpa honum.
Þetta var Indíáni; en eg gat ekki séð framan i
hann, þvi að hann hélt annari hendinni um sár, sem
hann hafði á höföinu. Hinni hendi hélt hann á hnifi,
sem hann hafði varið sig með. hyrst flaug mér i |
hug, að hann væri af liði Norð-V estmanna, því að
annars hlyti hann aö hafa verið flettur klæðum eins j
og vinir hans; en hví skyldi hann hafa verið skilinn
eftir á vígvellinum, ef hann var Norð-\ estmaöur ?
Eg þóttist því vita, að hann hlyti að vera einn þeirra,
sem fylgst hafði með til að ræna, og hafði fengið
þess makleg málagjöld. En því varð þó ekki neitað.
að hann var maður, og eg nam staðar til að skoða
hann og vita hvort hægt væri að koma honum a liest-
bak og flytja hann burt.
Fyrst í stað tók hann ekki eítir ntér. Eg tók
varlega í hendina, sem hann hélt um höfuðið til þess
að geta séð framan i hann, en um leið og eg kom við
hann lagði hann hart fram hnífnum. sem hann hafði
i hægri hendinni og lá við, að hann hitti mig í hland-
legginn.
''Hægan! hægan. maður!” hrópaði eg; “eg er
vinur en ekki óvinur!”
Um leið greip eg þéttingsfast um hægri hand-
legginn á honum.
Þegar hann heyrði orð min, rétti hann upp
vinstra handlegginn og kom þá í ljós ógurlegt sár á
andliti hans, og siðan vissi eg ekki fyrri til en hann
hafði náð með Joeirri hendi utan um hálsinn á mér og
kreisti að alt hvað hann gat. Þá þekti eg hver það
var. Það var Stóri-DjöfuUinn. Hann stritaðist nú
við að losa hægri hendina til þess að geta lagt til min
daggarðinum. Mér varð svo hverft við að þekkja
manninn, að í bili gætti eg ekki að því að yerja mig,
og við streittumst þama við stundarkom — örstutt
samt. En brátt hné særði maðurinn aftuf á l>ak,
veinandi upp yfir sig af sársauka, og andlitið af-
myndaðist af þjáningum og hatri. Eg býst ekki við,
að hann 'hafi séð mig. Sárið, sem hann hafði feng-
ið á höfuðið, hlau,t að hafa svift hann sjóninni. Eg
færði mig frá honum. en hann helt áfram að fálma
með hnifinn út i loftið.
“Stóri-Djöfull er flón!” sagði eg. “Eg ætla ekki
að gera þér neitt tjón; eg lofa því við drengskap hvits
mtmns, að eg ætla ekki að gera þér neitt mein!”
Vinstri handleggurinn hné máttvana niður. Var
það ekki einkennilegt. að eg skyldi rekast þarna á
þennan óvin minn. sem var að deyja? Atti hann nú
að láta lífið þarna eftir sina glæpafullú æfi? .
“Stóri-Djöfull!” hrópaði eg og færði mig nær
honum, en við það virtist nýtt fjör færast i hann.
Þú getur ekki legið hér lengi innan um úlfa og önn-
ur rándýr. Segðu mér hvar Miriam ef, og þá skal
eg flytja þig til tjalclstaðar okkar! Segðu mér þaö,
og enginn skal gera mér neitt mein ! Eg er fús tit að
bjarga þér.:’’
Hann fór að bæra til varirnar. Það vtar* auð-
séð, að. hann var að segja citthvað, eða að reyna til
að segja eitthvað.
"Talaðtt hærra V’ hrópaði eg. “Hvar er Miriam?
Hvar er hvíta konan?" Eg lagð: eyrað niður að vör-
um hans því að eg óttaðist, að hann mundi gefa upp
öndina, áður en hann gæti sagt nokkuð.
Reiðiorg hvæstist út á' millj snjóhvítra tannanna.
Líkaminn réttist upp til hálfs. Með einu snöggú,
sviksamlegu tilræði lagði hann að mér hnifnum, en
hitti upj> í entii mína og skeindi mig rétt að eins á
handleggnum. En þetta tilræði kostaði hann lífið.
Hann hné niður og rak upp hátt vein Brostin blóð-
Hlaupin augtm opnuðufst. Stóri-Djofullinn var
dauður.
Eg hristi hnífinn fram úr ertni minni, tók til
fcátanna og hljóp hratt af vígvellipttm, rétt eins og eg
væri að flýja þaðan undan drepsótt eða illum anda.
Eg leit aldrei um öxl, og haldinn af hjátrúarkendum
ótta við hinn illa anda látna Indíánans, linti eg ekki
ferðinni fyr en eg kom lafmóður og ktrfuppgeíinn
þangað sem sá til náttelda Norð-Vestmanna.
XXIV. KAPITULI.
Húsbándaskifti í Douglas-virki.
Eg ímynda mér, að sú stund renni upp á æfi
hvers manns, jafnvel þó sterkbygður sé, — en það
er eg ekki, — að litilfjörlegt smáræði þyngi svo lífs-
byrðina, að hún verði lítt þolanleg. Eg hafði kom-
ist á það stig áður fundum okkar Stóra-Djöfulsins
bar satnan á vigvellinum við Seven Oaks. Atburðir
þeir, sem gerst höfðu i Mandana-héraðinu, ferðin
langa og hvíldarlausa norður og þessi síð&sta viður-
eign Hudsonsflóamanna og Norð-Vestmanna — í
fám orðum allur síðastliðinn mánuður, hafði orðið
mér ofraun. Mér var nú horfinn eldmóður norðves’t-
rænu skinnakaupmannanna.
Mér er enn í minni orðhvöt og ellibeygð hjúkr-
unarkona, sem eg sá í æsku og var vön að hafa fyrir
viðkvæði: “Taugar, taugar og ekkert nema taugar!”
Hún var guði þakklát fyrir það, að hann hafði lofað
henni að fæðast i þenna heim áður en læknarnir voru
búnir að kynna sér taugakerfið ítarlega. Þó að
taugasjúkdómar væru ekki orðnir almenningi svo
kunnir, að eg ætti hægt með að heimfæra það sem
að mér gekk undir þann tíðasta taugaveiklunarsjúk-
dóm hinna nýrri tíma — sem sé taugaslag, þá fann
eg glögt þegar eg þaut með hest minn i taumi á eftir
mér, að eitthvað i mér hafði gengið úr lagi. Það
var farið að birta af degi, þegar eg náði bronkóinum,
svo var hann tryldur orðinn, og það segi eg ykkur
satt, að aldrei hefir neinn heigull skolfið meir í hnjá-
liðunum heldur en eg, þegar eg hvað eftir annað steig
1 ístaðið og reyndi árangurslaust að komast á bak.
Þegar eg sá að það tókst ekki, hætti eg við það og
teymdi hestinn á ef.tir mér heimleiðis til nátteldanna.
Höfgi lagðist yfir augu min, sem allir dauðuppgefnir
menn kannast við, og í hugsanaruglinu sem að mér j
s:\tti. var ]>að að cins tvent, sem mér tókst að halda
föstu, og það var þetta: Hvar var Miriam; og um- j
mæli séra Hollands "Drottinn blessi þig. Tái.ttu
drotni eftir hefndina. Hann mun gefa hinn rang-
láta í hönd refsandanum.”
Þannig komst eg að lyktum til nátteldanna, batt1
hestinn, fleygði-mér niður inni í einu tjaldinu og j
steinsofnaði og svaf í einum dúr frá því að morgni
20. Júlí til miðdegis claginn eftir. Ivg vaknaði við
það, að skógbrennumennirnir komu aftur úr leiðangri j
í sínum ,til Douglas-virkisins. Þegar eg kom út í j
tjaldsdyrnar sá eg að okkar menn höfðu haft heim
I með sér einn af Hudsonsflóamönnum, sem hét Prich-
ard. Þeir höfðu handtekið hann og farið með hann
? til mótsins, en komu nú með hann aftur. Var af því j
helzt að ráða, að virkisbúar veittu enn þá mótstöðu,
j en nýlendumennirnir, sem fengið höfðu smjörþefinn j
af herskap Indíánanna, kröfðust þess í einu hljóði, j
að upp væri gefist. Það var eingöngu Grant að ’
; ]>akka, að ekki hafði vei'ið gert áhlaup að nýju, en er
]>að varð hljóðbært, að nýlendumenn sæktu það fast j
í að upp vrði gefist. var Prichard at'tur sendur til
virkisins. Eg fór með honum t þeirri von að eg
j kynni að geta náð tali af Franzisku eða Eiríki Hamil-
I ton. Svo mikill geigur var í htönnum inni fyrir, að
i þrátt fyrir fullyrðingar Prichards um. að eg hefði
j ekkert ilt í huga, var þvertekið fyrir, að eg fengi’ að
j koma inn í virkið. Eg lét skila þvi inn i virkið, að
Eiriki og séra Holland væri óhætt að verða ]>ar eftir,
eg skyldi ábyrgjast, að þeim yrði ekkert mein gert.
Sömu skilaboð sendi eg Franzisku Sutherland, en
j sagði henni að gera það sem bezt yrði fyrir hana og
| föður hennar. Þegar Prichard kom út aftur, gat eg
í séð þaö á honum, að virkiö var okkar. Hann sagði
! mér, að Eirikur og sera Holland ætluðu að vera. þar
kyrrir, en ungfrú Sutherland hefði beðið að skila því,
að eftir bardagann við Seven Oaks gæti íaðir hennar
engar hlýjar tilfinningar borið til Nqrð-Vestmanna,
jog hún vildi ekki láta hann hverfa einan brott úr
virkinu. Nú tókust samningar milli félaganna og
hafði okkar félag þar ýmsar ívilnanir vegna hins ný-
unna sigurs og var virkið selt í okkar hendur.
Samningsgerð þessari lauk alveg daginn eftir.
“Hvað á að gera við nýlendumennina?” sagði eg
; við Grant áður en virkið var gefið upp.
“Ta.” það er nú eftir að vita, “svaraði hann þur-
lega.
“En væri ekki heppilegast að láta þá vera kyrra
! í virkinu þangaö til friður og spekt er komin á
aftur’?”
“Og þó allir Indíánar í Rauðárdalnum hafi
virkið á valdi sinu,” ságði Grant háðslega./ “Við vit-
um nú hvernig fáeinum Norð-Vestmönnum hepnaðist
að halda þeim i skefjum, kynblendingunum við Seven
I Oaks. I>að væri ekki skemtilegt, að sú saga yrði end-
:urtekin aftur.”
“En ver fer það, ef þéir eru láínir snúa aftur
heim á bæi sína.”
“Það kemur ekki til þess. Eg er vörður slétt-
; unnar,” bætti hann við með áherzlu. “Það kemur
ekki til mála annaö en senda þá niður eftir Rauðá alt
til vatna, og sjá svo til hvað þessi skozki herramaður
hugsar sér að gera við nýletidumennina sína.”
“F.r það kannske svo að skilja, að eigi aö senda
þá norður og austur í kuldann? Það gæti farið svo,
að þeir kæmu ekki til Hudsonsflóa í. tíma til að ná i
skip félagsins, sem fer til Skotlands! Eg kalla það
ganga manndrápi næst að senda þetta fólk norður til
þess að það sitji vetrarlangt í kuldanum norður við
Flóa, húsnæðislaust.”
“En eg er þó^þeirrar skoðunar, að það sé betri
ídauðdagi að frjósa i hel, en að láta Indíána brytja sig
.nður. F.f þeir vilja ekki fara í bájum okkar til
IJandaríkjanna eða Canada, hvað annað getum við þá
gert, Norð-Vestmenn ?"
Já, livað annað gátu þeir gert? Eg átti bágt
með að svara spurningu Grants, þc> að eg viti að allar
tilraunir, sem við gerðuni til að fá nýlendumennina
j til að snúa suður í stað þess að fara norður, hefir
verið talin eins og tilraun af ókkar hendi til að flæma
nýlendumenn Selkirks út úr Rauðárdjalnum. Eg
j vona, að eg sjái aldrei raunalegri sjón en þessa ný-
j iendumenn, er ]>eir lögðu af stað í íerðina norður i
eyðimörkina. Það gat verið nógu hart aðgöngu að
j skilja við fornar stöövar á ættjörðinni, en þó var
: hitt átakanlegra, að vera ,tældur til lands, þar sem
nýlendumennirnir urðu píndir til dauða af miskunn-
j arlausum heiðingjum, af því að þeir voru notaðir
c:ins og varalið skinnakaupmannanna, sem lágu í ill-
deilum hverir við aðra. og svifust ekki að stofna
þeim.í hyaða háska sem var, ef kaupmennirnir sáu
sér hag í því.
Grant var við því búinn, að virkisbúar gæfust
upp, og var hann nógu hygginn til að halda skóg-
brennumönnunum í hæfilegri fjarlægð. Skrifarar
stóðu í röðum beggja megin dyranna, og eg þokaði
mér að sem bezt til að reyna að koma auga á Franz-
isku. Nú heyrðist skrölt mikið er þungri járnstöng
var ýtt úr skorðum. Hliðið var opnað og út gekk
fógetinn í Assiniboia. Hélt hann í annari hendi á
stöng, sem blakti á efst hvít veifa, en i hinni á Iykl-
unum að virkinu. Á eftir honum komu Hudsonsflóa-
menn þungbúnir og raunamæddir á svip. Grant
gekk fram til að mæta fógetanum. I annað sinn
voru friðarskilmálarnir hafðir yfir og nokkur skjöl
voru undirrituð. En eg man samt óglögt eftir þess-
um atburðum, þvi að eg hafði augun á nýlendumönn-
unum, sem voru inni i virkisdyrunum og innan við
þær. En yfir öllu ríkti dauðaþögn. Lyklamir voru
fengnir í hendur Norð-Vestmönnum og Hudsonsfloa-
menn litu undan til þess að þeir þyrftu ekki að sjá
það sem fram fór. Þeir fóru siðan umsvifalaust út
í bátana og hurfu sjónum. Meðal þeirra, sem fóru,
voru drykkjurútamir sex, sem eg hafði séð seinast
inni í skrifstofu Semple Iandstjóra, Hálendingur-
inn, sem njósnað hafði um mig þegar eg kom til
Douglas virkis árið áður, skrifarinn, sem eg hafði
heyrt vera að skeggræða sama kveldið i stóra saln-
um, og margir aðrir, sem eg hafði hitt ag jtilviljun
einni. í framstafni hvers báts sat Norð-Vestmaður,
til að gæta þe^s að ræningjar réðust ekki á þá, og
þegar alt var ferðbúið sneru nokkrir aftur til að
sækja landnemana og særða menn. Eg hefði verið
fús til að rétta þessum mönnuin hjálparhönd í þeirri
von að geta séð Franzisku í staðinn, en allri slíkri að-
stoö neituðu ]>eir ]>verlega frá Hudsonsflóamönnum.
Eg sá Louis koma haltrandi út, og hallaðist hann upp
að manninum með rauöleita andlitið, en hann gugn-
aði við þegar hann sá mig. T.ouis var vesældarlegur
á sýndum, með höfuðið vafið hvítum dreglum, ann-
an handlegginn í fetli og lotnari í herðttm en hann j
átti að sér.
“Nú hefir illa farið, Louis,” sagði eg. “Eg
gleymdi að gera orð til þín. Þú getur fengið að
vera kvr i virkinu, þangað til sár þín eru gróin.
Viltu ekki snúa afturr”
■ Louis gaut flóttalega til mín augunum, hengdi
niður höfuðið, og sá eg ekki betur en honum væri
vott um augu.
“Þú hefir alt af áflogahundur verið; það varstu
í Laval; þó kont fyrir að eg hafði betxir í svip, en þú
varst jaínaðarlega ofan á að lyktum. svaraði Eouis.
"Þvættingur Ix>uis!”: eg var hissa að heyra
| hvað röddin var alvarleg. “Nú er jafnt á komið!
Gleymum nú ]>ví, sem umliðið er. Þú hjálpaðir mér,
Jug eg hjálpaði ]>ér. Þú gin.tir mig og lézt leiða mig
; bundinn inn i virkið. eg lék á þig, lét þig brjóta speg-
; ilinn og kom þér í klípu. Eg vona, að 'þú berir
enga gremju til min framar.”
Ilann liristi höfuðið án þess að líta á mig.
"Eg skil þetta ekki. Látum okkur byrja nýtt
iif; komdu aftur fnn í virkið og vertu þar þangað til
]>ú ert orðinn heill maður,”
"Þvættingur!" sagði Louis og hristi sig óþolin-
inóðlega. “Þú kemst á aðra skoðun einhverntíma
í seinna, og jafnar þá um mig betur.”
“Jæja, kunningi! vei'tu þá reiður svo lengi sem
| þér sýnist. Eg var farinn að halda að tveir menn,
sem hafa bjargað hvor annars lífi. gætu gleymt
1 fornri misklíð og verið vinir það, sem eftir er æf-
linnar!"
“Þú veizt ekki. hvernig á stendur," sagði hann
1 með veikri röddu.
“Um hvað?” spurði eg óþolinmóðlega. “En eg
| get sagt þér ]>að, og eg segi það satt. að eg fyrirgef
: þér alt og vonaöist eftir, að þér muncíi farast ,eins
; við—”
“A, hélztu það?” spurði hann óþolinmóðlega.
"(.), mon Dieu!' ’hrópaði hann og lmstist allur af
ekka. "Farðu meö mig burtu! Farðu burtu með
imig!” sagði hann við manninn, sem studdi hann ; og
að þessum dularfullu orðum mæltum fc>ru þeir út í
j þann bátinn, sem næstur var.
Meðan eg stóö og horfði höggdofa á eftir Louis
! Laplante, og var í vafa um hvort hann hefðí sagt
þetta af óánægju eða hefndarþráfóru konur og börn
i að tinast út úr vikinu, og gengu karlmenn til beggja
handa til varnar. Ilótanir kynblendinganna um að
drepa allar hvítar manneskjur i Rauðárdalnum,
höfðu og l>orist til eyrna kvennanna. Sumar þeirra
skulfu eins og hríslur þegar þær gengu út í bátana,
jogaðrar einblíndu á okkur augnaráði, sem ásakaði
okkur um morð og drápgirni, og ,var sem ]>ær hrylti
við að koma nálægt öðrum eins glæpaseggjum eins og
við værum. Loks kom eg auga á Franzisku Suther-
; land. Hún var aftarlega i þessari ömurlegu lest, og
’hallaðist að handlegg á háum, þreklegum manni, sem
gekk teinréttur. Eg hafði hugsað mér að þjóta strax
til hennar, eti hún gaf mér skyndilega vísbendingu
með augnaráði sinu um að gera það ekki. Grátt aug-
un hennar hvíldu svo blíðlega á mér svo sem andar-
I tak og því næst fórtt þau feðginin fram njá.
"Sízt hafði mig grunað það,” ,sagði fiaðir, henn-
! ar með beiskri gremju í röddinni, “að dóttir min
j mundi gefa morðingja hönd sína og hjarta. Hvem
þessara slátara á eg að eigna mér sem tengdason?”
“Þey, pabbi,' hvislaði hún. “Minstu þess, að
hann aðvaraði okkur um að flýja til virkisins og
i.fylgdi mér til Pembina.” svaraði hún náföl.
“.Tá, sér er nú hver hjálpsemin. Én hvernig
reyndist hann nún'a?” svaraði hann gremjulega.
“Pabbi! segðu þetta ekki pabbi. Þú munt kom-
I ast á aðra skoðun um hann seinna, og—”
Nú ]>yrptust fleiri á eftir svo að eg gat ekki
! heyrt hvað hún sagði frekara.
Þau voru konún að bátunum og gamall Hálend-
ingur stóð þar fyrir ,og var að lyfta stórum farang-
I ursbögli út í bátinn, sem næstur var.
“IyOfaðu mér að lyfta undir með þér,” sagði eg
og snaraðist fram og tók undir böggulinn.
“Vinur eða óvinur?” spurði ,Skotinn áður en
hann ]>áði hjálp mina.
“Náttúrlega vinur,” svaraði eg og gerði mig
líklegan til að lyfta.
"Hudsonsflóamaður eða Norð-Vestmaður?”
spurði hann, því að hann var fastráðinn í því að
þiggja ekki hjálp af övinum sinum. .
“Norð-Vestmaður; en hvað gerir það til? Það
er vinur samt sem áður. Lyftu upp! Eg ýti undir!”
“Aldrei!” orgaði skozki maðurinn og hratt mér
frá með svo miklu afli, að eg hröklaðist inn í þvög-
una, sem hjá stóð. Óafvitandi fálmaði eg fyrir mér
með hendinni til að verjast falli og náði þá í útrétta
konu-hönd — höndina á Franzisku Sutherland og
mikill fögnuður fór um mig við sendinguna, sem
hún lagði í lófa minn.
“Eg bið yður afsökunar, ungfrú Sutherland,”
sagði eg þegar eg hafði áttað mig svo að eg náði að
mæla, og hopaði síðan aftur á bak inn í mannþröng-
ina, glaður í huga.
“Þetta er sannarlega kurteis maður,” sagði faðir
VEGGJA GIPS.
Patent Hardwall veggjagips
(með nafninu ,,Empire“) búið
til úr g y p s u m, er heppilegra
og traustara á veggi, heldur en
nokkurt annab efni, sem gefið
nafnið veggjagips.
,,Plaster Board'* er eldtraust
gipsað lath, er ekkert hljóð
kemst í gegnum.
THOS. H. JOHNSOM og !
HJÁLMAR A. BERGMAN, }
íslenzkir li5gfræöiat:ar, S
«wm»pa — Room 811 McArtkur S
Building, Portage Avenne V •
f áritvn P. o. Box 1658. I
% Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg |
>»»»!»^
|; Dr. B. J. BRANDSON |
Office: Cor. Sherbrooke A William ®
TKij'irnoMi garrv sao
Opficb-T/mar: 2—3 og 7—8 e. h. ®
Hsimili: 620 McDermot Ave. I
TIÍI.BPHONE GARRY 921 ^
.. Winnipeg, Man. $
^cccccccccmcccoocccccc/
Einungis búið til hjá
Mamtoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnipeg, Manitoba
SKRlFlÐ F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. 1
hennar háðslega og horföi vandlega á mig um leið
og eg færði mig inn í hópinn. “Og eg kalla hann
kunnugan, að hann skuli þekkja þig með nafni.
Franziska. Heyrðu, hver er þetta?”
"-E! Það er einhver Norö-Ves,tmaður,” svaraði
hún og kafroðnaði, og hraðaði sér að borðánu, sem
lá út í bátinn. “Einhver Norð-Vestmaður,” endur-
tok hún aftur, en nú var roðinn komínn ofan á
háls á henni og faðir hennar tók eftir því.
Síðan setíust þau í framstafn bátsins við hliðina
á Norð-Vestmanninum, sem þar skyldi vera til eftir-
lits. Louis Laplante hafði sezt beint á móti Franzisku
og horfði á hana óskammfeilnislega, og með sama
lmrfu allar vingjarnlegar hugrenningar, ,sem vakuað
höföu hjá mér til Louis. En hvað mér gramdíst það,
að hafa ekki komið rnér í bát með þeim Sutherlands-
feðginuni. Þá var ekki um annað að gera, en að
komast í fylgd með Grant., sem ætlaði að fara ríðandi
ettir fljótsbakkanum og sjá hvernig bátaferðin tækist.
“Ætlar þú kannske að verða mér samferða?”
spurði Grant, er hann ,sá mig koma.
"Já. ef eg má það.”
"Eg held að varla veiti af tveimur,” svaraði
hann.
"Það er ciþarfi að vísu. þegar Grant fer,” svar-
aði eg og sá eg, að honum þótti vænt um það, “en af
því að kærastan mín er á einum bátnum, þá—”
• “Sussu, sussu, maður.” greip hann frarn í. “Or-
•»«««». «««,*•> c«
§ Dr. O. BJ0RN80N ;
• Oífice: Cor, Sherbrooke & Wílliam •
í naEPHOfraiGIRRV 32« ]
> Oífice tímar: 2—3 og 7—8 e. h. S
i> 5.
5 Heimili; 806 Victor Street |
i) TRI.EPHONM GARRY TOS
Winnipeg, Man. •;
«««««
«MViMjMHWW)filVilWii|iVilWMVJH>'ill'iWliiH!iHmi|) c»
Dr. W. J. MacTAVISH I
Ofpice 724J ó’argent Ave.
Telephone ÓTierbr. 940.
( 19-12 f. m. 1
Qffice tfmar -í 3-6 e. m. S
f 7-9 e. m. £
— Heimili 467 Toronto Street
WINNIPEG
tzlefhone Sherbr. 432.
- I
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage A»e., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
| Dr. Raymond Brown, B
^ Sórfrseöingur í augna-eyra-nef- og t
hál9-6júkdómum.
A /y . ---- B
336 Sonierset Bldg.
Talsíroi 7262
Cor. Dtmald & Portage Ave.
Heima kl. io—i og 3—6,
t
I
I
J, II, CARSON,
Manufacturer of
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annasi
nm úi.arir. Allur útbún-
aöur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Tals GaiTjr 2152
, , *u xr ARTIFTCIAL LIMBS, ORTHO-
ustur eru illar viöfangs. en ekki bæta astamalin um: FEDIC APPl.IANCES, Tmsses.
en komdu, ef þér sýnist svo.” j Phone 3426
Þegar bátarnir lögðu frá landi stigum við Grant; 357 Notre Dame WINPiIPE«
á hestbak og riðum götnna niður með ánni. Eg sá
að Franziska horfði á ef.tir inér undrandi, en eg
hugsa að hún hafi vitað, hvað eg ætlaði mér, þó að
hún svaraði engu kveðjumerki mínu.
“Hættu þessu!” sagði Grant alvarlega. “Þú
ferö kæniega að því að vísu, en ef þeir taka eftir því, j
þá va'knar bjá þeim allskonar grunur um að ráðist!
verði á þá.”
Argatan lá nú inn í runna og í bugðum ut úr þeim
aftur. svo að við gátuni ekki séð til bátanna nema
stöku sinnum; það þóítist eg geta séð, að Franziska.
horfði alt af á árbakkann, þar sem við fórum um,
|og eg þóttist geta séð, að franski maðurinn var búinn
að vefja handleggnum utan um höfuðið á sér og hall-!
aðist upp að einum farangursböglinum gagnvart þeim j
feðginum.
“Er þetta sama stúlkan, sem við dulbjuggum
eins og Indíánastúlku í Gibraltar-virki ?” spurði
Grant eftir stundarþögn.
Mig furöaði á spurning hans. Eg hélt að hún
liefði verið svo vel duTbúin, að jaínvel hgnn, þó að
hann væri rnanna skarpastur, hefði hlotið að blekkj-
ast af því. En nú fékk eg nýja sönnun fyrir skarp-
skygni hans. og síðan hefi eg oft þózt sjá, að ungt
fólk er helzt til trúað á, að það eigi hægft með að leika
á þá, sem eldri eru og reyndari.
8. A. SIQURDSON
J. J. MVER8
Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958
SICURDSON & MYEBS
BYCCIfCCAIVIE^N og F/\STEICN/\SALAB
Skrifstofa: Talsími M 44/j
510 Mclntyre Block. Winnipeg
MISS EMILY LONG
Hjúkrunarkona
675 Agnes Street
Tals. Garry 579.
“Já, sama stúlkan,” svaraði eg undrandi.
“Þú fylgdir henni þá til Douglas-virkis. Heyrð-
irðu nokkrar markverðar fréttir það ]cvöld?”
“Engar aðrar en þær, að McDonnell væri líkleg-
ur til að gefast upp. Hvernig gaztu vitað, að- eg
liafði veriö þar?”
“Njósnarar sögðu mér það,” svaraði hann alvar-
lega. “Gömlu vatnaferðamennirnir hafa sjaldan hús-
bændaskifti fyrir ekki neitt. Ef þú hefðir ekki oröið
teptnr í Mandanahéraðinu, þá hefðir þú sjálfsagt
lært fleira af háttum okkar, en þér er kunnugt um
nú. Faðir hennar var hlyntur Norð-Vestmönnum.
Hvernig stendur á því, að hann er nú snúinn?”
“Orustan við Seven Oaks sneri honum,” svar-
aði eg þurlega.
“Ójá, ójá! Hún var óskapleg,” sagði hann og
svipurinn varð þungur. “Óskapleg, óskapleg or-
usta, sem líklega mun snúa mörgum,’ ’og tal hans
endaði í löngum getgátum um hörmungar þær og
blóðhefndir, sem líklegar væru til að koma honum
sjálfum í koll fyrir vikið; en eg vona að sagan muni
hreinsa Grant af allri sekt um þann atburð. Alt í
einu veik hann sér að mér.
“Þú hefir ánægju af þessu ferðalagi ,en eg enga.
Viltu nú gera svo vel og fylgja bátunum eftir og li,ta
eftir, að þeim verði enginn óskundi ger?”
“Já, sjálfsagt,” sagði eg og samstundis sneri
Grant hesti sínum og hleypti af stað heim til virkisins
aftur.
S. K. Hall,
Phorte Garry 3969
701 Victor St. Winnípeg
A. S. BABDAL,
selui
Granitc
Legsteina
alls konar stærðir.
Þeir sem ætla sér að ka p-
LEGSTEINA geta því fengið þ*.
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senáa pantanir senj fynsí til
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke St.
Bardal Block