Lögberg - 29.02.1912, Qupperneq 7
LÖGBERG, FlMTUDAGINfc 29. FEBRÚAR 1912.
7
\<t
S ASK ATCHEW AN
NŒGTANNA LAND
I>ar geta jafnvel hinir fátækustu fengið sér atvinnu og heimili'
Skrifið viðvíkjandi ókeypis
heimilisréttar löndum til
Department of Agriculture,
Regina, Sask.
ORÐ í TÍMA TIL INNFLYTJENDA.
Notiö ekki frosiö útsæöi nema þér hafiö sönnun fyrir, meö fullnægjandi rannsókn
og tilraunum, aö þaö hafi ekki skemst og gefi góöa uppskeru, ef veörátta ekki bagar.
Útsæöi veröur rannsakaö ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of
Agriculture, Regina. Sendiö ekki minna til rannsóknar en tvö hundruö korn.
Mikiö af góöum útsæöis höfrum fást í hinum stóru haf:a bygöum umhverfis
Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gamlar bygðir svo, aö þar fáist ekki nóg
útsæöi. En hjálp verður aö veita í mörgum hinna nýju bygöa.
Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heimilislanda, og geta ekki
keypt sér útsæöi, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration
Winnipeg. Þeir innflytjendur sem eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita-
stjórna í sínum bygöum, er fengiö hafa fult vald og færi til aö hjálpa þeim.
Þeir bændur sem hafa í hyggju aö senda korn sitt sjálfir meö járnbrautum, hafi
þaö hugfast, aö Mr. D. D. Campbell.er eltirlitsmaöur stjórnarinnar meö kornflutning-
um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipeg. Ef þér viljiö láta
slíkan eftirlitsmann hugsa um yðar hagsmuni viövfkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendiö
honum númerið á vagni yöar, upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá korniö var
sent, nafn á járnbrautarstöö og félagi. Þessi starfsmaöur mun veita aöstoö sína meö
fúsu geöi hverjum bónda, til þe$s aö greiöa úr öllum ágreiningi eöa tregðu, ef nokkur
verður á því aö fá fulla borgun fyrir korn sitt, og þaö án nokkurs endurgjalds.
Notiö veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæöi útsæöi og ann-
boð ættu aö vera alveg til þegar á þarf aö halda, svo aö enginn gróörar dagur fari til
ónýtis. Mikið af skemdunum af frosti og ryöi árið sem leiö, komu til af því aö seint
var byrjað aö sá. Flýtiö voryrkjum eins mikiö og mögulegt er, þó svo aö vel séu gerö-
ar. Þaö er ólán, aö draga sáningu fram á sumar, og vænta sér góörar uppskeru eigi
að sföur. Þér verðiö aö nota hverja stund af hinum stutta gróörartíma, ef vel á aö
fara.
Árið sem leiö héldu mnflytjendur í hinum nýrri bygöum svo lengi áfram plæg-
inguin, að sáning fóraltof seint fram, með þeirri afleiöing, aö uppskeran eyöilagöist af
frosti. í'hinum eldri bygðum æriö mörgum stafaði uppskerubrestur frá því aö seint var
sáð. Uppskeran var góð í hverri bygö. þarsem útsæöiö var sáö snemma. GÆTIÐ
YÐAR í ár og flýtið verkum í vor. Kaupiö ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land-
inu hæfir. sem þau eiga að brúkast á. Heila ,,Section“ og ekki minna, veröur aö
hafa undir, til þess að bera kostnað viö kraftknúnar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til
í íylkinu, knúnargufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fynr að stjórna þeim.
Þaö er því áríöandi að eins margir og mögulegt er, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu
í að stjórna jarðvrkjuvélum, seni nú ferfram á búnaöarskólanum í Saskatoon, Sask.
Skrifið um það sem þér viljið vita, eða þurfið að kvarta um (á yöar eigin tungu-
máli) viövíkjandi jaröræktar málefnum til
Búðin sem alla genr
ánægða.
Áður en þ>ér af-
gerið kaup skul-
uð þér líta á okk-
ar.
fallegu nýju karl-
manns
$4, $4.50, $5.00
SKÓ
Reimaöir og hnept-
ir, með hábuntiu
tá, eftir nýjasta
móð, skammir upp
aö framan. Fara
mjög val á fæti.
Tans, Gun-Metals,
Calf, Patent leöur.
veröa þar færri slys en annars
staöar.
Ef þessar tölur, sem aö ofan
greinir, eru nærri sanni, þá eru
jánbrautir í Canada 25. partur eöa
fjögnr prócent af öllum jám-
brautum' í heimi, og má þaö kalla
vel að veriö, ekki lengra en utn
er liðið, síöan byrjað var á þeim.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. .irandi
6>9 Main St. Austanveröu.
Department of
REGINA,
Ágriculture
—Maður kom í lögreglurétt í
| Montreal, og kvaddi ritara rétt-
arins ineð sér í afherbergi, til þess
að stefna ýmsum meiri háttar
mönnum fyrir ýmsar sakir. Maö-
| urinn var auðngur og alþekktur og
| fór ritarinn með honum. Skömmu'
j síöar kom þar ungur lögmaöur og
j hvíslaöi einhverju aö ritaranum.
j Sá er stefnurnar vildi fram hafa
hljóp þá á lögmannin, hafði hann
undir og lét kné fylgja kviði. Hann
var handtekimi eftir tniklar rysk-
ingar og settur i fangelsi. Þegar
þar kom, kom hann Öllum föng-
unum í uppnám og áfog, sfem lög-
[ reglumenn uröu aö sefa- Hann
bíöur nú dóms einn sér í fangelsi,
meö því aS dómari neitaöi að taka
fé til útlausnar fyrir hann.
Kraftaverk.
—Nálægt Lundúnaborg, þarsem
lieitir Herne Hill, hafði ung stúlka
legið riimföst í fimm ár og rnisti
að lokum sjón og heyrn. Fyrir
ekki löngfu siöan fékk hún skyndi-
j lega aftur sjón og heym,
reis j)á úr rekkjunni og stóS
á fætur. Hún kvað engil hafa
vitrast sér, er sagði við hana:
“Þínar þjáningar eru yfirstaðn-
„Jútina Gyrgir“.
Dr. Georg Brandes, hinn alþekti
danski rithöfundur af GySinga
kyni, varð sjötugur fyrir skömmu.
Hann lýsti því yfir, ekki alls fyr-
ir löngu, aS nú væri hann búinn
aS missa trú og elsku á öllum
þeim áhugamálum fidealsj, sem
Viann hefSi trúað á og barizt fyrir
í æsku sinni og þroskaárum. Má
baS kallast raunalegt, að skoðanir
þess manns voru svo illa grundaS-
ar, meS því aS hann hefir vakiö
meiri óróa og ráöiö meiru um
stefnu og skoöanir heillar kynslóö-
ar á Noröurlöndum, en flestir aör-
ir samtíöarmenn hans. Hann er
ern og oröfær enn sem fyr, og í
hávegum haföur á elliárhnum,
enda hefir hann lagit niður aö vera
ódæll, síöan stjómin og fina fólk-
ið fór aö leika viö hann. — Hann
var kallaður “Gyrgir” af íslenzkum
stúdentum í Höfn.
A. 11 a n lv i 1) o
KONUNGLEG PÓSTSKIP
íSkerqtiferciir fil gratnla. landsins
Frá Montreal, St John og Halifax beint til Liverpool, LOndon
Glasgow og viökomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg-
inlandinu.
Farbrét til sölu 10. Nóv, til 31. Des,
JuLA-FERDIRs
Vlotoria (Turbine)............. frá Montreal 10. Nóv.
Corsicar) (Twin screw) ..................... 17. Nóv.
FrA St JohnA
Virginiai) (Turbine) ...................... Nóv. 24
Cran)pian (Twin screw)..................... Des 2.
Victoriaq (Turbiae)..................... Des. 8.
Corsican (Twin screw) .................... Des. 14.
Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðrufarrúmi $50 00 og þar yfir
og á þriSja farrúmi $31.25 og þar yfir.
Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að panta sem fyrst
hjá næsta járnbrautarstjóra eða
W. R. ALLAN
Ceneral North-Weetern Ag»r>t, WWNIPEC, MAþ
Frá Halifaz
Nóv, 25.
Des. 9.
KENNARA vantar fyrir Moun-
tain skóla Nr. 1548; kenslutimi 8
mánuöir , byrjar 1. Apríl. Um-
sækjandi tiltaki kaup og menta-
stig. Tilboðum veitt móttaka til
20. Marz 1912 af undirrituðum.
Box 3. Wynyard, Sask.
F. Thorfinsson, Sec. Treas.
ÆFIMiy\7lNG.
SASK.
TAFLA
er sýnir hitastig, á Fahrenheit hitamælir, hvern dag í jan. 1912
Section 24, Township 33, Range 1 3 West 2.
Datar H I Minstur T I Mestui i Dagur H I jMÍnstur T I Mestur Dagur H Minstur T I Mestur Datar H I Minstur 1 l Mestur
1 36-- 14— 9 i so — 34 17 28— 20 25 6- 0
2 40— 28— ! 10 58- 44— 18 38- 24— 26 22 — 1 O
3 24— 22 — ! '• 5°- 40— 19 20- - IO — 27 26-- 18—
4 40- 34— 12 1)6— 20— 20 8— 2 — 28 10 + [6 x
5 46— 3«— i13 118 — 13— 2 1 12— 6 + 29 lO— 10 x
6 48- 38- ! '4 42— 22 — 22 O 16 + 30 8 + 34 x
7 24— 10 — ' ' 5 : 4— 8 + 23 20— 6 + 31 2 1 + 27 x
8 30-- 20— j 16 2 + 8 + 24 0 1 1 +
Ath.—Frádráttar merkiö -- mínus, táknar fyrir neöan Zero.
Samlagningar merkiö X plus, táknar fyrir ofan Zero.
Á. s.
Krossfestið hann!
Krosssfestið hannu.
Krossfestingar-greinin í Kringlu
15. ]>. m. er aö nqkkru leyti af-
brigSi allra greina. sem vit hafa
komiS í undanfarinni tíS. og stór
vanvirða af nokkru blaði, aS flytja
annaS eins; aftur er hún ekki al-
gert afbrigði vorra tíma, og getur
manni ekki annaS en dottiS i hug
óþverra slúSursgreinarnar nafn-
lausu frá Gar.dar fyrir nokkru
síðan.
Heimskringlu ritstjórinn þýtur
upp á nef sitt meö dónaskap út af
hnífla-grein eftir Þ. B., sem var í
séra F. J. Bergmann var að vinna
upp TjaldbúðarsöfnuS, þá gerði
hann heimsóknir til fólks til þess
aS reyna að fá þaS í söfnuS sinn,
og þar sem hann aivðvitaS hafSi
of mikið að gera til þess aS geta
heimsótt alla íslendinga í Winni-
])eg sjálfur.þá setti hann út nefnd
manna til að reka þetta starf í
samvinnu meS sér. A þeim tíma
komu til mín tveir af hans útsend-
urum til að reyna að ná mér og
mínu fólki i TjaldbúBarsöfnuð:
mennirnir voru mjög heiövirö
verkfæri, unnu sitt verk kappsam-
lega og reyndu víst alt sitt bezta
til að vinna mig og virti eg við þá
hversu dyggir og dtiglegir J)eir
sýndust i stöðu sinni, sérstaklega
l>egar eg fór að yfirvega hinn
Jæssir menn
alla staöi langt um kurteisari en
þessi; samt tekur hann þessa at-1 andlega sjóö, sem
hugasemdalaust. Vart mun hon- j höföu meöferöis.
um þó geta fundist réttara. aö j Síöastliöif) s(,mar. er séra Rún-
R?n'u0t Um a* raCaSt a fera ólfur Márteinsson sendur út aö
lemnn ,Marte,nSS°n meS PersonU; heitnsækja fólk i sömu erindum;
^gum skommum og óviröingum 11 kom hann þá til min og sagt5i mér
af feröalagi sínu um bæinn, en
blaöi sínu, en á séra F. T. Berg-
mann; slíkt ætti ekki aS líöast um
hvorttgan þessara manna eöa
nokkurn annan.
Af því aö eg er svo heppinn, aö
vera persónulega kunnugur þess-
um tveimur prestum og úthreiöslu
starfi þeirra hér í bæ, þá dettur
mér í hug aö fara nokkrum orðum
11 m þaö.
Eyrir fáum árum síöan, þegar
ekki kvaðst hanti láta sér detta í
hug aS fá fólk inn í söfnuð sinn,
sem hann væri að vinna fyrir, ef
hann vissi til þess aS þaö stæöi í
nokkrum öðrum söfn., enda mintist
ekki einu oröi á þaö við mig, aB eg
breytti til með mína stefnu; hann
aö eins heimsótti mig sem vinur
vin, enda skildi eftir hjá mér hlýj-
ar endurminningar um komu sína,
r----------------■—\
Jiilinsoii & Carr
Electrical
Contractors
Leggja ljósavír í íbúðar
stórhýsi og íbúðar hús.
Hafa dyrabjöllur og tal-
símatæki.
Rafurmagns - mótorum
og ö ð r u m vélum og
rafurmagns t æ k j u rn
komið fyrir,
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, tíandaríkjanna eðn til einbvsrra
staða innan Canada þá couð Dominioa Ss*
press Coropany s Money Ordera, ðtlmdar
a\«ianir oða póstsendingar.
LXg IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannatrnc Avo.
Bulman Block
Skrtfstoíar vfðm-wpnr um bon0lBa, og
öllutn Porgum og þorpuaa vtðavagar aw
nadið maðfaam Can. Pao. Jáxnbranta
I
L
761 William Ave.
Talsfmi Garry 735
Ekkjan Sigurbjörg Jónsdóttir
lézt aS heimili tengdasonar síns og
dóttur, Mr. og Mrs. Joíhnson, aB
694 Maryland Str. hér í borg, þ.
13. Okt. s.l., þar sem hún haföi
átt heimili um mörg undanfarm ár.
Sigurbj. sál, var fædd á Beru-
nesi í ReySarfirSi í SuSur-Múla-
sýslu 27. Maí 1840. FontJdrar
hennar voru þau Jión bóndi GuS-
mundsson og, kona hans GuS-
björg Þorsteinsdóttir. Nú er sá timi árs> þegar rnæður I
Hjá foreldrum sinum ólst Sig- bera kvíSboga fyrir tíSu kvefi barna
urbjörg sál. upp ásamt 6 systkin- j sinna og er eSlilegt, því aö hvert
u-m símim til tvitugsaldurs; um kvefkast veikir lungun, dregur úr
það leyti misti hún fööur sinn. — þrótti ry»«r braut öörum verri 1
Tveim ámm síöar fluttist hún í I veikinduni^ sem oft koma á eftir.
næsíu syslu Noröumiuksysíu. — j berlain-s Cough Remedy) er víö-
26. Jum, 1865 giftist hun Hafldon | fnegt fyrir þaS> hve vej þaS reynist
bcSnda Jónssyni a látila Bakka 1 vxð kvcfi og cr gott á bragöiö og
Hróarstungu, sem þá var ekkju- | hættulaust. Allir selja þaö.
maður. Þar bjuggu þaú þangaö „_______________________________
SEYM0UR HOUSf
MABKET SQUARE
WINNIPW
Eitt af beztn veitingahúsum b<ej-
arins. Máltfðir seldar á 35 oenta
hver.—$1.50 á dag fyrir fæði c^;
#ott herbergi. Billiard-stofa qg
sérlega vönduð vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöOvar.
ýohn (Baird, eigandi.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Coimell
eigondi.
HOTEL
á móti markaftmuB.
146 Princess St
VVINNIPKG.
ar!’ ’ Og jafnskjótt fékk liún aft-itli Þat» fluttust til Amenku anS ; KENNARA vantar við Kristnes
, L 4..I
eins og hann befir æfinlega gert,
þá eg hefi honum kynst, enda mun
leitun á að finna öllu einlægari, al- j
úSlegri, góðviljaðri og yfir höfuS ]
vandaðri mann í framkomu gagn- j
vart náunganum en einmitt séra j
R. M.
Hver mun nú vera aSal-ástæða
allra fúkyrðanna hjá TjaldbúSar-
safnaSarlimnum í Kringlu? Hann
er auSsjáanlega argur yfir ein-
hverju, blessaður auminginti. Eg
veit að siSan TjaldbúSar-gaSfræð-
in fór að leitast við að sanna, að
sagan um eingetnað Jesú Krists
væri skröksaga og um leið tók i
burtu endurlausnar kenninguna. en
kennir saint altarisgöngu nauðsyn-
lega til sáluhjálpar. hafa margir af
meSlimum safnaSarins vilst á átt-
unum, og rnáske sumir leitaS sér
leiðbeitiingar hjá séra R. M., og
væri meira en von þótt aumingja
TjaldbúSar safn.limnum likaöi
slíkt miöur vel; en að fara að
hefna sín á séra R. M., sjá allir
hversu ranglátt er, því ekki hefir
hann uppgötvað þessa nýju guð-
fræði, sem svo margir veikjast af,
og getur því séra R. M. ekki veriS
valdtir að ]>eim óskiipiun og allri
|>cirrí höfuð-veiki. sein i fólk kann
að koma út af nýju guðfræSinni.
Ekki dettur mér í hug að fara
að gera persónulegan samanhurð
á þessum tveim pestum, séra R.
M. og séra F. J. B., því fyrir þessa
krossfestingargein væri, hvgg eg,
ekki rétt að vanvirða séa F. J. B.,
því eg tel víst, að hann hafi ekkert
úm hana vitað, fyr en hann sá
liana í Kringlu. Annars er eg viss
utn að hún hefSi aldrei komiS út,
])ví eg álít aS séra F.J.B. sé gætn-
ari cn svo, að hann hefði látið slíkt
á prent fara. Þaö. aö séra R. M.
hafi selt sig fyrir fáeina dali til aö
fara með rógburð og lygi, hvar
skyldi safnaðarlimurinn standa, ef
hann vrði beðinn að sanna slíkt?
Og aödáanleg er Kringla, að leyfa
sér að flytja annaö eins um nokk-
urn mann, og flytja það nafnlaust.
Eöa hafið þiö nokkum tíma
þekt lúalegri ósvífni?
G. J. Goodmundson.
ur sjón og heym og mábt lima
sinna. Hún er nú í lækna höndum
er segja lækning hennar fullkomna
og vafalausa. Hún gat ekki heima
hjá sér verið vegna ])ess, að þang-
að streymdi múgur og margmenni
að sjá hana, þegar fregnin um
bata hennar barst út meðal al-
mennings.
Gamall mjöður.
—Þar sem heitir Julling í
Danmörku fundust margir merki-
legir forngripir i jöröu fyrir ári
síöan. þar á meðal hronze-kru'kk-
ur mjög stórar og í þeitn uppþom-
aSar drykkjarleifar. Þær voru
rannsakaöar af efnafræðinguitn, og
komust þeir aS raun ttm, aS þær
hefðu veriö bygg, trönuber og
mýrajunt ein. Síöan var ólgu
hleypt í Jæssar fornleifar og varö
af drykkur bragðgóöur og ekki
nijög áfengur. Má það furðulegt
heita, aö “gamall mjööur” frá eir-
öld skitli “gleöja þjóö”
dögum.
a vorum
Járnbrautir í Canada.
Svo er sagt aö þaS fé, sem jám-
brautir í Canada hafi kostað nemi
1528 miljómitn dollara. Þar að
auki telst þaS, sem þeim hefir ver-
ið lagt til af því opinbera í lánum,
er neniur um 200 miljónir dollara.
F.nn fremur liafa þeim veriB gefn-
ar uin 50 þúsund ekrur af landi,
og eru þær nú feikna mikils virði.
Járnbrautakerfin fjögur: C. P.,
Grand Trunk, C. N. og Initercol-
Jnial eiga um fjóra fimtu parta
af öllum járnbrautum í landinu.
l ekjur þeirra alla voru áriS sem
leiS 188 miljónir dollara en kostn-
aöur viö rekstur þeirra níj^n 131
miljón dollara.
Allar járnbrautir landsins eru
taldir 40,000 milljónir dollara vtrBi.
Þær brezku hafa kostað inest, meö
því aö þær voru í upphafi lagöar
um þéttbygt land, svo aö kaupa
varö hvent fet, sumstaöar dýrum
dómum; auk þess em jámbrautir
á Bretlandi ramlega bygðar og á-
gætlega vel viö haldiö, og því
1876. Komu til Nýja íslands | skóla< gask
þar sem Gimlibær nú stendur í
Marz næstk.
Kensla byrjar 1.
og stendur yfir 7
Agústmánuöi um sumarið, ásamt | mánuCi Umsækjandi verSur aS
fleiri innflytjendum. — hað sem
fyrst lá fyrir var að koma tipp ein-
hverri húsmynd. en meðan á því
stóö, uröu allir að búa í tjöldum.
Nú byrjaði andsitreyini frumbýl-
inganna fyrir alvöru. Tvær dæt-
ur Jteirra lögSust í taugaveiki, en
sú þriSja í bólunni, sem þá, eins
og margir hafa heyrt um getið,
gevsaSi í Nýja Islandi. Ofan á
alt þetta bættist og, að maöur
liennar slasaðist, þegar sem hæst
stóð á smiSi hússins; varö því öll
fjölskyldan aS búa í tjaldi alt
haustið fram til jóla. — Alt þetta
mótlæti bar Sigurbjörg sál. með
stakri þolininæSi og óbilandi staB-
festu, hjúkrandi sínum veiku ist-
vinum með allri þeirri umönnun
og nákvæmni, sem eftir kringum-
stæSunum var mögulegt aS veiita.
Allir liföú til að
húsþak rétt fyrir jólin.
hafa próf, er jafngildi fyrsta eöa
annars stigs kennara prófi í Sas-
katchewan. Frekari upplýsingar
gefur undirritaöur ritari skóla-
héraðsins. J. S. Thorlacius.
Kristnes, 1. Febr. 1912.
Hér kemur vonar og vildar orð
frá Mrs. C. J. Martin, Boone Mill,
Va., sem á átján börn. Mrs. Martin
batnaöi meltingarleysi og harðlífi
við aö brúka Chamberlain’s Tablets,
eftir fimm ára þjáningar, og ræöur
nú öllum til aö brúka þær. Fást als-
staöar.
W+++++4.+++++++++++4-4.4.4.4.4-4-»
KENNARA vantar fyrir Valhalla
skóla Nr. 2062 frá 1. Apríl til 1.
1. Nóv. Umsækjendur tiltaki
kaup og merktastig. Tilboöum
veitt móttaka til 10. Marz af und-
komast undir irrituöum.
Magnús J. Borgfjörð.
A næstti ártim voru kringum- j Holar Sask. Sec.-Treas.
stæöurnar litiö eitt glæsilegri; þau1
mistu hverja skepnttna eftir aðra, j ... „
.... , , ,, . ur vondu var að raöa, sem kom ser
sem 1 þa daga var þo nalega eina ‘ , , , , ...
, , ’v, , s ! oft vel a frumbylingsarunum, er
framleiSslu vomn. , . , . ... , ..
j tatæktin og ymsir aSrir oröugleik-
Þrátt fyrir alla örðugleikana var|ar þrengdu að; sérstaklega var
Sigurbj. sál. jafnglöð og vongóS ] hnn góð til ráVt í veikindtim. enda
og treystandi drotni fyrir frain- ; íalsvert hneigð til aS hjálpa sjúk-
tiðinni. 1 um, og aflaöi þaS eitt henni
VoriS 1880 fluttust þau til Graf- | margra vina. Hún var ástrik eig-
ton i Nortli Dakota, þar sem þá! inkona og umliyggjusöm móðir. en
bjó Þórunn stjúpdóttir hennar, það semaöallega og framar öllu
kona O. H. Lee. Þess mætti geta j einkendi alt bennar líf, var sterk
að þegar suður fyrir línuna kom,, og einlæg trú á frelsara sinh Jes-
urðu þau hjón að ganga um 40 úm Krist; í þeirri trú lifði hún, i
milu/r, i vatna vöxitum og levsing- þeirri trú beiS hún örugg sinnar
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
um, með tvær ungar dætur sin-
ar, sem þau mest af þeirri leið
uröu aö bera. í bygð þeirri bjuggu
]>au i 9 ár, þar til árið T889. aS
þau fluttu til Winnipeg ásamt
tengdasyni sínmn. Stefáni John-
son, og ])retmir dætrum.
I ÁriS 1902 misti Sigurbjörg sál.
mann sinn, eftir 37 ára ástrika
sambúS. Þeim varS 7 barna auö-
iö. af hverjum aö eins þrjár dætur
fifa: Jóihanna Margrét, kona Stef-
áns Johnsons, Helga, kona Lorenz!
Tltomsens, og Halldóra Pétrína. 1
kona Guömundar M. Bjamasonar,
allar til heiirrilis í Winnipeg. og
ein stjúpdóttir, Þórunn, kona O.
H. Lee, til heimilis í Blaine, Wash.
Sigurbjörg sál. var vinsæl kona,
þrekmikil og hjálpsöp, ráöagúð er
IHE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame og Sherbrooke
Greiddtir höfuöstóH $4,700,000
Varasjóöir $5,700.000
Eignir........ $70,000,000
Sérstakur gautnur gefinn
SPARISJOÐSDEILDINNI
Veztir af ionlögura borgaðir tvisvar á íri
G. H. MATHEWSON, rátlsm.
rinstu hvíldar, i þeirri trú baö hún
fvrir öllum sínum ástvinum síö-
usrtu stundirnar sem hún liföi, og
tneS þá trú í hjartanu gaf hún upp
andann þann 13. Okt s. 1. aS
kvöldi.
Veiztu það, aS kvef er hættulegra
en hver önnur væg og almenn veik-
indi? öruggasta ráðiö er aö taka inn
Chamberlains hóstameðal ("Chamb-
erlain’s Cough RemedyJ, sem er al-
veg áreiöanlegt lyf, og losna viö
kvefið eins fljótt og hægt er. Þetta
meöal fæst alstaöar.
KENNARA vantar aö Mími skó!a
No. 2313 um átta mánaöa tima;
Utför hennar fór fram 16. s.tn.,j kens1an byrjar 1. Apríl. Kennari
fyrst frá heimili hennar og svo tiitaki kaup og mentastig. Tilboö-
frá Fyrstu lút. kirkju, aö viö- um ve;tt inóttaka til 15. Marz af
stöddum fjölda fólks. vina og undirrituðum. H. E. Talbnan.
vandamanna. Dr. Jón Bjamason Candasar, Sask. Sec.-Treas.
talaöi yfir hinni látnvi.
Hún var lögö til hinnar síðustu j
hvtldar viö hliö mannsins svns í
Brookside grafreitnum. — Hlýjar
og ásitríkar endurminningar vina
og vandamanna hvíla vfir hinni
merku konu.
Vinur.
Betra meðal við hósta er ekki til
heldur en Chamberlains hóstameöal
fChamberlain’s Cough RemedyJ, er
vinnur eftir náttúrunnar lögum, létt-
ir á Iungunum, opnar svita holumar,
örvar uppganginn og réttir öll lif-
færin viö. Allir selja það.