Lögberg - 07.03.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.03.1912, Blaðsíða 6
i.or,!;r.i<o. fimtv'o\r,i \ \ Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. 4 ------------------------— IJtlu eftir aS hann skildi viö mig lá vegurinn, sem eg fór um, inn í skóga. Þegar út úr þeirn kom varð fyrir mér nakin sléttan. Gat eg þá gerla séð til bátanna, og hafði eg ekki aö ófyrirsynju veitt þeim eftirfór. Nú heyrði eg há hróp frá bátnum, sem Sutherland var á, og sá eg að Ivouis Laplante var : Hann hélt í hana stundarkom og horföi fast framan | i mig. “Eg skal fara og finna hana,” sagði hann meö ; lágri röddu. “Eg ætla aö leita þau uppi — eg skal koma þeim aftur — aftur hingaö í skóginn við þessa á — og eg skal koma með hana aftur, eða láta lífið aö öörum kosti.” "Gamli kunmingi, þú ert alt af göfuglyndur,” i sagöi eg; en eg átti l>ágt með aö koma upp oröunum. “Eg veit ekki hvar þau eru nú, en eg skal finna er gerðust við Fort William. Fyrstu fregnimar um það færðu ókkur Indiánavatnaferðamenn, er sí og æ vom á sveimi um þetta töfraland, sern alt var gegnskorið ám og sikjum. Síöan bárust okkur áreiðanlegri fréttir meö frjálsum mönnum, sem rekn- ir höföu verið út úr Fort William; eftir það þótt- umst viö geta gengið úr skugga um, að þetta höfuð- ból Norð-Vestmanna hafði með öllum þess gögnum og gæðum lent i höndttm Hudsonsflóamanna. Nokkru VECCJA CIPS. pau! Eg get ekki urn það sagt, hvað lengi eg verð i , . . að hafa upp á þeim. Það kann að geta dregist i slSar komu or»sendmgar fra forkolfum felags okkar, heilt ár, en eg skal koma þeim hingað. Svo haltt* | scm 5ek«>r höfðu ver.ð brott fra Fort Wtil.am, um nú áfram á eftir bátunum,” sagði hann og veifaði ! aS vlS "k>'ldunl vera vlS öllu bunlr 1 Dmtglas-virki hendinni I Oikkur var gefið í skyn, að Selkirk lávarður mundi “Eg get ekki skiliö við þig hérna,” sagði eg and- ! (Ive,Ía aS ems, l>ann tíma 1 Fort William, er hann þyrfti staðinn upp, baðaði út höndununt og rausaði ósköp-1 mælandi. in öll yfir ræðurunum. I “Ef þú kemttr aftur þessa leið, þá er ekki ólík- “Hvað gengur á?” kallaði eg, reið niður aö ánni • legt að þú finnir tnig,” mælti hann- og miðaði fram skammbyssu mirtni. “Hættu þessum j Aumingja Louis! Hann tók nú að blaðra eins heimskulegu látum! Hvað er að?” og i gantla daga, mitt í sínttm iðrunarhtigleiðingum, “Hér er franskur páfatrúarmaður, sem krefst og sannaðist á honunt orðskviðurinn alkunni, að þess að fá að tala við yður,” kallaði Mr. Sutherland. j “Svo lengi er sinnið sem skinnið.” Eg bjóst ekki við “Flytjið hann í land,” svaraði eg. : að finna hann í bakaleiðinni, enda varð það heldur | Báturinn lagði að landi. Ræðaramir hættu að ekki. Hann hafði horfið inn í skógana eins og villi- | róa þegar þeir voru konmir svo nærri landi, að við dýr, en það var hann og í rattn og veru; en eg lagði lausum Hrrauðu blóðhundunum í annað sinn, og| gátum kallast á hæglega. j samt mikinn og óbifanlegan trúnað á loforð hans um í kusu heldur að bera sjálftr skarðan hlut frá borði, en: lit þess að ná þar undir sig öllu fémætu í nafni lag- anna—hann þóttist svo sem vera refsivöndur lag- anna—og- þegar þaö var búið, (þá mundi hann í nafni laganna halda mót Douglas-virki og láta það sæta sömu kjörum eins og Fort William hafði yerið látið sæta. En ttm það má láta jarlinn njóta sann- mælis, að sigra sina vann hann Móðsúthellingalaust;! en þeir unnust blóðsúthelHngalaust af því, að Norð- j Vestmennimir höfðu ekki brjóst því, að sleppa | “Já, Louis, hvað á þetta að þýða?” spurði eg. j að finna Miríam. Franski maðurinn svaraði mér. engu, en stökk j Þegar eg komst á hlið viö bátana. breikkaði áin, út úr bátnum og óð í land- : svo, að ekki þurfti að óttast árásir ál þá af landi. og “Lofum þeim að fara,” sagði hann svo og drógst sá eg þvi, að óþarfi var að ríða lengra. Eg sneri með veikum burðtim upp á bakkamt. j því við hesti mínum og hleypti af stað heim á leið “Hvemig stendur á þvi, að þér tókst ekki að aftur. til Douglas-virkis. Þegar eg fór frarn hjá ráða það við þig fyr, ef þú ætlaðir að verða eftir i Seven Oaks, sá eg nokkra Hudsonsflóamenn; ]>eir virkinu?” spurði eg hranalega. að grípa til ofbeldis. Eigi að síður stefndum við öllum þeim mönnum okkar til Douglas-virkis, sem við gátum þangað mist. Svo leið sumarið fram á hatist og haustið fram á vetur, og ekki kom Selkirk lávarður. Loks fórum við að imynda okkur, að nú værttm við örttggir, því að fjögra fe(ta þykkur ís var komin á öll vötn og stálheldur. Selkirk lávarð- “Eg ætla mér það ekki, niðurlútur. svaraði hann og varð höfðu orðið eftir til að jarða hi.na látnu, þvi að ekki I ur mun<1' 1)V' valla Ull<a Þa^ dra® UPP a® ffjdja menn gat komið til mála, að færa þá Intrt þaðan, eftir að 1 sína vestur a hundasleðum um miðjan vetur þegar ' En Selkirk þrjá! huldar voru mestir. En Selkirk 1‘áívarður gekk j ; þarna algerlega á vitsmuni við okkur, þvt að hann úlfar höfðu slitið líkin og þau höfðu legið “Jæja, þá gerirðu svo vel og fer út í bátinn ogjdaga í.steikjandi sólarhitanum, verður hinum samferða niður eftir ánni, og það Eg sagði Eiriki hvorki frá dauða Stóra-Djöfuls- sencl* lllnn harðsnúna þorpara sinn, D’Orsonnens, strax,” sagði eg. ins né loforði Louis Uplante. Hann hafði orðtð j forin^a.De -Heurons hermannanna með sveit sina “Heyrðu, Gillespie,” svaraði hann, “þú ert gædd- j fyrir nógu miklum vonibrigðum og gat tæpast ’þolað : l)vert -vfil fandiíS- Og mátti svo heita, að við hefð- ur nautspefki en hefir þó ekki gripsvit. Lofaðu þetm j þau fleiri. Eg hitti hann þar sem hann var að um ekki frett td l)eirra nema mjög lauslega, þangað að fara! Eg ætlaði að segja þér frá Miríam, asninn reika ttm gangana uppi í virkinu, en hann var orðinn tfl einn mofgtm, að við vöknuðum við það, eftir harða þinn.” hér um bil afskiftalaus og kærulatts um alt, sem ! tllviðris nótt, að þeir hafa valið sér Ix»l við St. James, Patent Hardwall veggjagips (nieð nafninu ..Empire1*) búið til úr gypsum, er heppilegra og traustara á veggi, heldur en nokkurt annað efm. sern gefið nafnið veggjagips. *A*iWWuv . Piaster Board'* er eldtraust gipsað lath, er ekkert hljóð kemst í gegnum. f THOS, H. JOHNSOM og ^ % HJÁLMAR A. BERGMAN, | jjj Islenzkir lógfræÖin^ar, 4 * Skri»«tofa:— Room 811 AícArthur ^ Building, Portage Avenue Z ^ ÁRitun: P. O. Box 1656. I 4) Tclefónar: 4503 og 4504. Winnipeg jg Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Manitoba SKRJFIP KFTIR BæKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. I hann. Þessi orð hans vöktu mig á ný til meðvitundar fram fór, sigur Norðvestræna félagsins eins og! vestanvert V1® Assiniboine-ána. Dag eftir dag sátu um það, hvert hlutverk mitt i raun og veru var þarna hvað annað. þessir óaldarseggir þar athafnalausir og sýndu sig norður í óbygðtmum ; en hinir hryllilegu viðburðir “Heyrðu, piltur minn! Þú verður að segja mér ekki 1 neniu- Eigi varð það um okkur sagt; að við síðustu vikumar höfðu eins og skygt á það. Eg gaf eins og er,” sagði séra Hplland og fór með mér út ;! hefðum ekki trausta vörðtt. Verðir sátu í turnum ræðurunum því merki um að leggja af stað aftur. virkisgarðinn. ctag °g nott' , , veifaði Franzisku Sutherland í kveðjuskyni, og sneri Dauði Stóra-Djöfulsins og loforð Louís La-, ai,ga a ollum tiltekjum óvinanna, og um það var all- j )att eg spurði eg uppvægur. Hann ýtti gleraugunum aftur fram á nefið og opnaði postilluna sína á ný. “Ja það get eg ómögulega sagt um?” svaraði Að eins einu sinni leit hann upp úr bók sinni. ................... . ________I£S var Þá staSinn upp til að fara- Franziska hafði Njósnarar Norð-Vestmanna höfðu j f-','£’t mer fram 111 útidyra eins og hún var vön; þar mér síðan að Louis. Hann hafði varpað sér flötum plante virtist að hafa stórmikil áhrif á séra Holland. j mikis rætt’ llv'ort við ættum ekki að gera menn út til til jarðar og grét eins og barn. Eg steig af baki og “Eg segi þér það satt, að drottinn mun selja ill- D’Orsonnens og f irvitnast ttm, hvað það væri, sem kraup niður hjá honufn. gerðamanninn í hendur refsandanum, en hann held-: llann vilíli okkur; en það var þó að vísu mála sann- “Blessaður harkaðu af þér, kunningi,” sagði eg ur verndarhendi sinni yfir hinum saklausu! Bíðum I ast, a® vi® vissum glógt, hvaö liann vildi, og höfðum tómlátlega og hugsunarleysislega eins og manni verð- vongóðir tilhlutunar hans. Bíðum þangað til hans !lent 1 svo miklum blóðsúthellingtim, að okkur langaði ur oft þegar líkt stendur á. “Hertu upp hugann! tími er kominn!” j ekki til aö stofna til nýrra óeirða. Seven Oaks bardaginn hefir bitið úr þér bakfiskinn. «Þaö vir8{st ætia a8 ver«a æðilangur tími,” I Um Fjrik Hamilton var það að segja að æfi hans Eg sá það strax, að það var óráð fyrir þig að fara SVaraði eg með óþoli æskunnar . þessa ferð fyr en þú varst farinn að hressast betur aftur. Þú flakir allur í sárum, maður.” Lottis virtist ekki taka vitund eftir mér. Hann var að tauta eitthvað við sjálfan sig í sífellu og datt j mér því i hug, að hann hefði hitaveiki. “írski presturinn sagði við mig, meðan við vor-j Tv0ksins kom bátafioti Norð-Vestmanna “Verum vongóðir! henni verður bjargað.” um 1 virkinu: Vtmdi maður, þu verður kvahnn um c ... . . ...... • ,, . , . 1 Fort Wilham. Sextiu manns talsins voru a batunum, alla eihfð 1 oslokkvandi eldi. ef þu bœtir ekki fyrir , , , v . v „ , ,, ....... , n , TT „ ,}... sem voru vd hlaðnir með allskonar varmng; en sa a 1 rot þin og svi 1 gi mu or nm- va s ^ 1; vamingur hafði svo sem kunnugt er orðið þrætuepli Louis hirða um eld.nn? Ekkt v.tund- Hvað skyld. Hudsonsflóamanna og Norð-Vestmanna við Seven hann h.rða um sar og benjar? Lkk. y.tund, Ann-: 0afa. Þ flotinn kom til Douglas-virkis, brá eldur er ekki neitt til hka heitur a við eldinn, sem * , ., , e , , ; . , . ’ .. ræðurunum mjoc: 1 brun, að sia okkur nafa nað þar mnvortis brennur! Sar og benjar sviða ekkert til -||u forrægi Hka við þær andans undir, sem svella dag og nótt, ár 0 11 frétt þag síðast hve Sd,kirk lávarfi_ og sið, alla tið! Rödd mnra hja mer segir: Louis, | þú, aðalsmannssonurinn, ert hundur! Þú ert heig- tíll! Skriðkvikindi!” Eg revni að hressa upp hug- f , v f . . , , ^ ,.J , f. latið fara . varnarskym, en til að hraða ferðinnt. ann og segia þetta osannmdi, en roddin þaginar ökki i „ J , , ,........ ... ' T . T , , ,r , En ollum þessum aðkomumonnum hnvkti miög vi að heldur, en seg.r: 'Lou.s Laplante, .rsk. prestur- j ^ ^ tími,” j j var svo háttað í virkinu, að ekki gerði tbetur en að Eg segi þér það satt, að j hfsmaflk sæist meö honum. Djúp sár þurfa mi'kla j græðslu, og síendurteknar mishepnanir, lama von og vilja þrek manna, svo því verður l.kast eins og ill- _ _ ! kvikindi sé að sjúga úr manni merg og blóð, unz sá j er fyrir verður, og kvoðnar algerlega upp og lífsljós- frá { iö sloknar. Þyngsta mótlætið, se.m fyrir Eirík hafði ur væri ótt að færast í aukana, og eg ímynda mér, að auka-íólkið sem sent var norður hafi eigi s»*ur verið komið, var þegar Miriam hvarf; því næst fylgdú hin margvíslegu vonbrigði, er leitast var við að finna hana aftur. Nú var það auðsætt að af þessum sök- um veslaðist hann upp, þessi sterki maður, eins og þjáður af einhverjum dularfullum, lamandi sjúkdómi. Allar starfshugsanir virtust honurn til ama. Hann var vanur að sitja einn sér einhverstaðar út i homi í Douglas-virki þegjandi eða þá að reika um virkis- garðinn einsamall, tautandi eitthvað fyrir munni sér. Hann þreyttist af hvað litlu erfiði sem var, og þó að hann festi blund, þá var eins og hann hrestist ekki hnykti mjög við neitt að ráði við það. inn hefir sagt við þig: “Iðrastu” Hvað skyldi !?ou)f1f-vir1í?; ,en Þeirlh®f.*" • Hann hratt frá sér matnum eins og kenjóttur 6 a8 !grast £kki j °g bysna nystarleg t.ðindi að færa okkur. Selkirk krakki, 0g gegn ollum uppástungum mínum snerist sták lávarður var sjálfur kominn á norðurleið með skot-1 hann með vangaveltum og látlausum roluháttar- færi og málaliðsmenn, er fyrrum höfðu verið . her- nxytbróa. sem var ákaflega þreytandi. ITil allrar Louis Laplante vera að hugsa um grá nedn skínand’rbiört0enn stjömuf Standum’ er! færl °? malal,»smenn. er tvrrum höfðu venð i her- nxytþróa> sem var ákaflega þreytandi. filhrið blíðlegt <jg eg fyllist þá bLarþrá. Stundum j feild MeUrons: það mun hafa verið of mikið 1 j hamingju var mér það til hugarhressingar að um- er það hvasTeins o| það ætli að stinga maun, og þá ila^' Hversvegna kom hann vestur . Rauðardal; gnngart séra Holland, sem altaf var glaðt.r og katur fer hrollur um mig- en alt af stendur skin af þeim ! meS allan Þennan uflmnaS? ?ann hlaUt skl°tf aS 1 °g héh kyrru fyr.r . v.rk.nu; hann var að uppfræða eins og sfjörnum himins, og presturinn segir: «Þér | gera M augipst. Ef hann skyld, nu koma . ov.n-, Indiánaflokkana vlS Rauða og Assm.bomea. En verður ekki hleypt inn í himnaríki!” En víst Væri ! ™ tum .tdf1^1’ mundl Jf ekkl °rufan vlS Sevet^ heugrtum var hugunnn hja henm, sem hafð. ver.ð freistandi að komast , himnaríki, ef allir englar hafa ^ks Sefa honum et,r*sktUek>fa)n t.l að réa Norð- ieiSarstjarna mín, og vakn.ngar-eng.il vona m,nna._ stjörnur í augnastað, stjörnur sem stendur af ij6mi j Vestmenn brott ur landmu ? Ræðararmr hofðu orð- þegar harbur og ka dur vetunnn var fynr alvoru eins oe af stáli Presturinn hefir sagt • “Þú fer í lS vanr vlS brottf,æmda nylendumenn. sem voru nu ! genginn i garð, mátt. eg naumast t.l þess hugsa, að kvalastaðinn ! Kvalastaðinn! Eins og þar geti verið áleiS ausf,r vötnin' °f } ^eim f|okki hinn be^arna! ]>essir nýlendubúar, sem hún fylgdist með, yrðu send- ..... , , , . x 1 , Miles McDonnell, kafte.n, sem an aður hafði verið ir tij vatnanna o”-vrðu mein kvalir en her! Þar verða englar sem hafa , ’ . ’ , , .f 11 111 vainannd m. ... , , v , „ * u i sendur fri-flutningi til Montreal, en var nu a giftu stjornur 1 augnastaö; það verður alt og surnt, en að Miles McDonnell, kaftein, sem ári áður hafð. verið j ir tij vatnanna 0g yrðu að þola vetrarkuldann skýlis- sendur frí-flutningi til Montreal, en var nú á giftu- iausir ag kaliai F.g leigði mér því hlaupara, og sendi c,„ C1„ j samlegri bakaleið, eins og hann hafði spáð sjálfum j hann á fund beirra og skoraði á þá að hverfa aftur •Hættu nú að hugsa um stjörnumar,”'sagði eg. ser aSur' til Rauðárdalsins. Kvaðst eg skyHh setja sjalfan “en segðu mér heldur eitthvað um Miriam.” Mér 1>egar kafteinmnn heyrði fregnma af nýbyggj- mig að veði fyrir þvi, að þe.m yrði ekkert tjon gert. leiddist þetta iðrunarstagl í honum. urunum um úrslit orustunnar við Seven Oaks, hafði j Sutherlandfeðginin voru í hópi þeirra, sem: aftur Þetta þvaður í honum um engla, sem hefðu llann Þegar 1 staS braðað sér suður á bóginn, til að j sneru. Og þó að eg hefði við ýmsa erfiðleika átt skap, og liggja til þess ástæöur, sern fíestir karlmenn tilkynna Selkirk lávarði um manndrápin. . að stríða. þá gleymdust þeir við þær ánægjustundir, munt’. geta^fallist á, en fæstar konur skilið. Við höfðum unnið sigur, en hversu langgæður sem eg átti hér eftir í nýlendubygð Selkirks lávarðar, ^ “Þorskttrinn þinn!” Hann hvæsti orðunum út nuindi liann verða? Augsýnilega var bliku að draga því að þangað fór eg i hvert skifti, er mér slapp verk úr sér með ósegjanlegri óstillingu. “Segja þ'ér eitt- upp, og fæstir okkar sáu vonglaðir mót hinu væntan- t*r hendi- Um sólsetursskeið hafði eg lokið störfum hvað t.m Miriam? Eins og presturinn&og eitthvað j lega ofviðri er að fór. mínum dag hvern í vikunni. Þá var eg vanur því aö inpra hjá mér hafi ekki alt af verið að hvetja mig j stíga á þrúgur eins °g hinir innfæddu og þjóta af til þess! Þetta klingir alt af; “Farðu og findu ------ stað út á snæþakta sléttuna. Á daginn hafði snjórinn Miriam! Hvar er hvíta konan? Þú sagðir ósatt? . viknað lítið eitt fyrir sólu, en þegar kólnaði hafði Þú lézt hana fara. Findu hana! Findu hana! Findu XXV KAPÍTULI komið k hann ofurlítil skel. Helt mer þvi agætlega hana! Hvar er Miriam? O, já, já!” J nPP5 a þfúgunum; og jafnan fór það svo, að mig bar Honuin virtist létta við }>enna orðstraum og Liðsinni lávarðarins. ' i þessum ferðum mínum að heimili Sutherlands. gamla kæruleysið aftur að færast yfir hann. I Eftir að De Meurona-liðið var komið veitti Franziska “Hvar er Miriam?” spurði eg. Jafnvel þegar sigurfögnuður Norð-Vestmanna i mér oft átölur fyrir þessar kveldgöngur mínar, sem stóð sem hæst, var þeim það þó glögt, að þeir og; hún nefndi svo, en eg hirti ekkert um það og hræddist Selkirk lávarður voru ekki skildir að skiftum; og { óvinina ekki hót. ‘Eg get ekki imyndað mér, að þessi dauðýfli hatfi neitt ilt í huga,” sagði eg eitt kveld við herra a m.g þrúgurnar og kvaddi hana í kynþey; en þegar eg opnaði hurðina gaus í móti mér svó snörp skafrennings-hviða, að eg sá þann kost vænst- an ;,s lata aftur hurðina meðan eg byggi mig betur við þessu illviðri. “Æ, Rúfus, góði! Þú getur ekki farið út í þetta veður," sagði Franziska. Þá fyrst tókum við eftir því, að hvassviðrið var orðið svo míkið, að húsið skalf og nötraði. Æth hann hafi alt í einu skollíð á með þetta veður,” sagöi eg, “eg ,tók ekkert eftir því, að hann vær. að ganga í illviðri.” Eg er hrædd um, að við höfum ekki tekið eftir því Rúfus.” •Nei, við höfum haft annað um að hugsa,” svaraði eg sakleysislega, en hún fór að hlægja. “Þú ferð hvergi,” sagði hún. “Bg hefi vindinn á eftir,” svaraði eg. Það er eny.n hætta,” og eg hélt áfram að reima að mér þrúgurnar. Nu var postrllunni alt í einu smelt aftur og faðir 1' ranzisku kom fram. Eg ætla ekki að láta neinn mann fara út úr mín- um liusum í öðru eins veðri og þessu. Taktu af þér þessa Skó undir eins.” h.n eg þarf að hugsa um stigana,” svaraði eg þrákelknislega. “Eg vil ekki að neinn geti sagt það, að Rufus Gillespie hafi ekki verið heima þegar óvin- ina bar.að garði.” Vindur.nn hvein á hússtafninum og herra Suth- erland hvesti á mig augun hálf-hissa. Þu ert obilgjarn og þrálátur unglingur, Rúfus sagði hann þurlega- “Eg býst við, að þú sert staðráðinn i að fara?” Já’ bað er e?,” svaraði eg hlæjandi. fara.” Dr. B. J. BRANDSON | Office: Cor. Sherbrooke & William & TBLErilOKK GARRY V OFFica-TfMAR: 2-3 og 7 - 8 e. h. * ÍHeimili: 620 McDermot Avr* I Telepiione garry :ii* 1 Winnipeg, Man. | | Dr. O. BJORNSON « 2 Office: Cor. Sherbrooke & William •SOI.HFUOXKl GARRY Olfice tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimili: 806 VlCTOR STREET TEbEPHONEi GARRy T«3 Winnipeg, Man. ■*®««®'9*®®«««®« «®«® & § Dr. W. J. MacTAVISH 1 g Office 724J Vargent Ave. £ Telephone Vherbr. 940. _ l 19-12 f. m. I Office tfmar < 3-6 e m S I I 7-9 e! m! § K — Heimili 487 Toronto Street _ S £ WINNIPEG J jjj telephonb Sherbr. 432, mm. mm bmm m w w h m i,- m fr. » J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. Raymond Brown, SírfrseRingnr í augna-eyra-nef- og háls-ejókdómum. <¥2Q Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Ponald & PortageAve. Heima kl. 10—i og 3—6. J. H, CARSON, Manufacturer of ARTIFÍCIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES,Trusses. Phone 8426 857 Notre Danic WINNIPE® Gillespie,’ Eg ætla Jæja, taktu þá hundana og farðu á sleða,” sagði hann og vingjarnlegum glampa brá tfyrir 1 graum) úr, að eg fór af stað á að loðklæðum, svo Hann svaraði spurningu minni engu, en hélt á fram að tala við sjálfan sig. “Enginn friður — engin ró — enginn söngur j þessi þrekmikli aðalsmaður lét ekki lengi á því standa, og skemtun fyrri en Miriam finst!” að hann kæmi til skjalanna á ný. Manndrápin við Var maðurinn orðinn geggjaður? Bátarnir j Seven Ooks voru fréttir, sem honum komu einkar vel Sutherland, og átti eg við hermennina. voru nú að hverfa siónum. Eg gat ekki beðið í °g hann hafði lengi beðið eftir. Nú hraðaði hanrl „ . . , f„. . .„ , , , J & & ° . . . „ . . , „ Að undirlagi Franzisku hafði eg tekið upp a þvi lennur- f°r sinm vestur, hertýgjaður alvæpm laganna; mað-; „ , & . ^ fe ... . f , , , - ._. „ ...... ’ . , r . ,, • , , að koma eins snemma eins og eg gat, og sem oftast Heyrðu, Louis ” sagði eg, ef þu.hefir eitthvað ur, jatnmikils verður eins og hann var. gat ekki lagt . 8 fe s ’ s .» segjamér! Þá *** þ!» flfó.,! Eg ge. ekki be«- af s.a* ú. í óbygóir, á„ þes, a» hafa allmikinn úiann- jÆú W ið leneur'” : afla ser td styrktar og aðstoðar. Það ihafði að aS Sfal/ a aS r 5 P° aSe£ nenfdlst Par “Veizta Þá. aö eg skrök,a»i' aö þér i gilinu! minnsta kos.i aö yfirvarpi, er hann tók me» sér þau írlm kveldmu Hann var nu fannn aö taka forSum ?” Ju i h,„n horföi fas. á mig. | «0 eöa þrjú hundrnö máiaiiös, er nú fyjgöu h„„- - - “Já, það veit eg vel, og eg hefí refsað þér tvisvar i um- auk allra annara nbbalda er . for.na hofðu sheg- f fvrir það ” svaraði eg jist- það mun mála sannast, að Ieitun hafi verið | ' Eg held helzt, að þeir hafi ekki í huga að gera ■ 1 ’ , . f . . , f. f , • . á meiri óþjóðalýð, en Selkirk lávarður hafði sér til j neitt af sér,” endurtók eg. fe ^11 veif. .va f.° 1S, <e.lr f í16.,. . vamar í þessari vesturför sinni. Málaliðsmennirnir j Hann ýtti gleraugunum upp á ennið, lokaði ínt.um ^ va 01S e ir a í^101 yrir lian>. j vorn hratið úr hersveitum Evrópumanna, sem átt | postillunni, sem hann hafði verið að lesa í og hnyklaði spurði ^ ann 1 anri. . ^ höfðu í höggi við Napoleon og komu rakleitt úr! brýrnar ákaflega, eins og hann ætti i miklu stríði við ‘ Já, Louis, það veit eg. , j hersveitum De Meurons. Fregnin, sem bátaflotinn ! sjálfan sig um það, sem hann ætlaði að segja og “Og ertu fús til að fyrirgefa það a’t? Ertu fús j frá Fort illiam bar um. komu Selkirk lávarðar, hlaut komst eg síðar að því, að svo hafði verið. til að kalla jafntefli með okkur ?” j og ag skýra til fullnustu hvernig á því stóð, að þessi “Já, Louis, að því er mig snertir. En guð al- j bátafloti hraðaði nú ferð sinni aftur til að verja máttugur getur einn fyrirgefið alt það, sem hún hef- I Norð-Vestmenn við Superior-vatn; og á þvi var ir orðið að þola fyrir þínar sakir.” heldur ekki vanþörf- Smátt og smátt tóku okkur í Nú spratt hann upp og greip um hönd mína. j Rauðárdalnum að berast fréttir af atburðum þeim, “Þú ert ungur og óreyndur,” svaraði hann. “En eg get ímyndað mér, að þú gætir gert félagí þínu góðan greiða með því að hafa auga á þeim óróaseggj- um, sem eru að smíða stiga.” “Hvað þá? Hafa þeir verið að smíða stiga,’/ augunum. Það varð svo hundasleða Sutherlands, vel búinn að eg var öruggur fyrir kulda. Og það var engin vanþörf á því að vera vel Ibú- T, Það er vanale^’ aS ÞV1 sé haldið fram, að gomlum nýlendumönnum hafi hætt við að ýkja vetr- arkuldann. En það get eg sagt, að varla er hægt að m,kla um of biturleik frostgrimdanna á afdrepslausri eyðislettunni. Skafrenningurinn var eins og æðandi særo . Þeir sem eiga heima í þröngum fjalldölum, >dr SCna Veður ekkl na ti!’ Þeir eiga bágt meö að geta Iiærn hVf ktl,dinn á eyðisléttunni er næmur og sar. í ofvjðrinu varð hróp mitt til hundanna eins °g mattlaust hviskur, sem vindurinn sleit af vörnrn mmum og feykti burt með sér. Snæ-örvarnar smugu nn um oll OP a fotum marnis og stungu eins og hvassir hmfsoddar. Ef ekki hefði verið skógarbehið V dna td að retta siff eftir> Þá hefði það verið fá- smna að leggja út í þetta veður um dagtima, en enn þa mem hask, að næturlagi. Eg stefndi hundunum em bemast að skógarbeltinu. Skógurinn dróg úr vassv.ðrmn um stund, og varð mér þess vegna ofur- o ' þTrða aS átta mig 1 kófinu’ sem var biksvart eins °g hrlað upp af hv.rfilbyl. Nýi snjórinn var ekki orð.nn svo mikill, að hundarnir ættu erfítt með að komast áfram. Vindurinn var á eftir og bar þá því hratt , gegnum skóginn og út á auða sléttuna. Ekk- ert ljós gat eg séð neinsstaðar, en þó þóttist eg vita að eg gat ekki verið langt frá virkinu, og sneri því hundunum t.l vinstri handar að ánni. Það var því hkast, að hundarnir fyndu það á sér, að þeir væru komnir nærr, mannabygðum. Þeir tóku undir sig harðan sprett, og er þeir höfðu hlaupið láppkorn vissi eg ekki fyrn til en þeir stönzuðu við það, að sleðinn rakst . vegg svo snart, að eg valt út úr honum A. S. Bardal 843 SHEREROOKE ST. sebir líkkistur og annasi jm uUarir. Allur útbán- aBur sá bezti. Knnfretn- ur selur hann allskonar minnisvarBa og iegsteina Tals G 2152 8. A. 8IGURD8ON Tals. Sherbr, 2786 J. J. MYER8 Tals. Ft.R. 958 SICURDSQN & MYEBS BYCCIfiCAftEfiN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: Ta’.sími M 446 510 Mclntyre Block. Winnipeg MISS EMILY LONG Hjúkrunarkona 675 Agnes Street Tals. Garry 579. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipeg A. S. BAflDAL, selui Granitc Lcéstcina alls kcnar stærðir. Þesr sem ætla sér aB ka p- LEGSTEINA geta því fengið þj, meö mjög rýmilegu veröi og ættu að senda pantanir sem fyt.i. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.