Lögberg - 07.03.1912, Side 8

Lögberg - 07.03.1912, Side 8
 T-OCBEttO. FíM'í i-OAOi.W;. M.\RZ iju. EXTRA! Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöúm klœönaöi, geröum eítir máli. The King Oeorge Tailor- ing Compang hefir opnaS verkstæS’ 1 ofangreindum staS meS stórum og fallegum birgöum af Worsted, Serge og öSrum fata efnum, er þeir sníSa upp á ySur með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verö sem mögulegt er. Raynið þá, meC þvi aö kaupa af þeim vorfatnaöinn! Allan FebrúarmánuS gefum vér fallegt vesti meC hverj- um alfatnabi, sem pantaCur er! CANADA BRAUD Stóra 50. brauöiö sem ætti að fá medalíu fyrir aö end- ast vel og gera öll heimili ánægð. Phone Sherbrooke 680 FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Á föstudagskveldiö var lét Roblin stjórnarformaöur- fylgis menn sína fella í þinginu beiöni bindindismanna um aö leggja þaö undir almennings atkvæöi, hvort loka skyldi vínsölukrám fylkisins eöa ekki; hann kvaö taka svo sárt til hóteleigendanna hann Roblin, hvernig sem á því stendur. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali ftoom 310 tydrityre Biock, Winqipeg Taltími. MainA70o Selur hút og lóðir; útvegar peningalán. Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Fasteignir í St. Vital eru sent óöast að hækka í veröi um þessar mundir- Rottugangur er alt af aö færast í vöxt hér í fylkinu og borginni. Sveitarfé'agið í Springfield hefir nú fastráðið aö veita 50 centa verðlaun fyrir hverja rottu, sem drepin er þar. Búist er viö, aö slíkt hiö saima veröi tekið upp i öðrum sveitafélögum og jafnvel hér í Winnipeg. A mánudaginn voru almennu skólamir opnaöir klukkan 9 aö morgni i staö klukkan gj4, og veröa þaö til skólaárs loka, svo sem venja er til. Undirforingi nokkur í Saskat- chewan, sem Whitehead heitir, hefir nýlega fengiö tilkynningu um þaö, frá þrezka konsúlnum í Reykjavík, aö flaska meö bréfi, sem fyrnefndur undirforingi fleygöi fvrir borö i iniðju Atlanz- hafi, er þann var á heimferö frá krýningar hátíöahaldinu í Lund- únum, hafi fundist viö Island. Hafði hún borist meö vindi og stormi um 1,5001 mílur vegar. J. J. BILDFELL FASTEICNASALI Hoom 520 Union Bank TEL. 2685 Selur hús og lóCir og aonast alt þar aölútandi. Peuingalán GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj- um vélum meö nýjustu gerð, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 ÖS VIÐ ÖLL BÚÐARBORÐIN=ÍISvKin?„G»f»ZÍ ALLAN NYJA VARNINGINN T.ér ekki komið 1 “ The Bay " nýlega, þá komið nú. Svo mikið höfum vér af VOR-VARN- ÍNGI, að næsta nóg er fynr yður að skoða í heilan dag eða lengur. Hér er tízkunnar aðalból. Stór sýning prýðilegs fatnaðar til vorsins Kanda kvenfólki. Þaö kvenfólk sern vill vera vel klætt í vor klæ-Sir si< í föt meö okkar smöi, víö meö beltaprýöi og uppslög á ermum. Kraginn er víöur og erma uppslögin úr sarna ef ri og díkm. Litirmr eru fallegir og srnekklegir: ljósgrænt viö músgrátt, blátt viö grátt, bæöi dökkt og ljóst Frmaiiturn er hagaö 1 sama veg. Hér er margt um New York sniö, og mun yöur vel líka, bæöi efni og frá- gangur. þvf aö hvorttveggja er frábæ t. Vér vilju n geta þess sérstaklega, aö hér eru miklar birgöir fyrir ungt kvenfólk ekki síöur en roskið. Hérskal segja frá fjórum nýjuin og vinsæluin sniöum: TREYJA sem fer vel, úr gð8c efni, gr.ítt whip-rord, kraginn með shðrp- um hornum lagður svórtu.m .iresilki, en bryddingar eru úr ur.,u whip-cord, uppslög úr »vörtu moire si.ki, á ermu ium sömuleiöis, ermauppslögin eru sex þml. á lengd og eru festmeð stórum svörtum silki-frog. Verð ................ .... $35.00 Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strcetisvagnastöðinui. FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER Þú dæmir mann ekki eftir því sem hann lofar, heldur því, sem hann hefir gert. Þaö er hin sanna raun. Eftir þesskyns reynslu á Chamber- lain’s Cough Remedy engan sinn líka. Allir tala um þaö með miklu lofi. Selt alstaöar. Chamberlain’s hóstameöal hefir á- unniö sér frægð og íeikna sölu vegna þess aö þaö læknar svo vel hósta, kvef og barnaveiki. Það er óbrigö- ult. Reyndu þaö. Fæst alstaðar. Lögberg er beðið aö geta þess, j aö þau hjónin Sigurgeir Bardal og kona hans viö Sinclair pósthús; hafi oröiö fyrir þeirri sorg, aö J missa sinn fjögra ára gamlan son. j Hann haföi látist 14. f.m. Dráttarvélar fgas tractors,) eru nú sem óöast aö ryöja sér til rúms. Nýskeö komu hingað til ‘bæjar ísérstakri lest 27 vagnar blaönir dráttarvélum, sem virtar voru $100,000. Atti aö senda vel- ar þessar til Saskatoon. cF'ylkis- búar i Sask: tc’iewan hafa míkiö álit á þessum dráttarvélum, og sumir halda þvi fram, að hægt sé að plægja með þeim alt aö 25 ekr- tim á dag í góöum jarövegi. Herra Alfred. K. Albert piano- sali fór um miðjan fyrri mánuö vestur undir Klettafjöll í imboöi félags þess, er hann vinnur 'hjá. Hann er væntanlegur heim aftur um næstu mánaöamót. Roskinn kvenmaður getur feng- iö vist á góöu heiimili hjá lítilli fjölskyldu og gott kaup. Spyrjist fyrir aö 653 Beverley stræti. Það slys vildi til á mánudags- morguninn var, aö Ilalldór John- son, hiröingarmaður Dufferin- skóla. brendi sig er hann var að kveikja eld í miöstöövarofni skól- ans. Hann haföi kveikt upp svo sem hann var vanur með bréfum, en í þeim heíir að líkinduim leynst Herra Karl K- Albert urriboös- sali lagöi af staö um síðustu helgi stiðtir til St. Paul og Kansas City, en áleiðis til Los Angeles í Cali- fornia. Erindi hans þangaö er aö skoöa eignir Buick Oil félagsins, og fleiri olíunámur i Califomia. Á heimleiö ætlar hann aö koma við í San Francisco, Seattle ogj Vancouver, og enn fremur aö i skoða Lucky Jim zink námumar. Hann hafði góð orð um aö skýra \ kunningjum simim frá því hvern-1 ig honum Ktist á eignir áöur- í nefndra félaga, þegar hann kæmi j austur aftur. Herra Albert erj svo sem kunnugt er duglegur og j laginn business-maður. Þess var getiö nýlega hér í blaðinu, aö fargjald yröi hækkað milli Islands og Canada. Nú ;hef-1 ir herra H. S. Bardal fengiö til- kynning á ný frá stjóm Allanlín- Violin Recital heldur Mr. TH. JOHNSTON með nemendum sínum, Til aðstoðar verður Miss Olivia Oliver, söngmær (lærimey Rhys Thomas) MissS. Frederickson ) ._ ■ Mr. Fred. Friðfinnson t Accompamsts Goodtemplara- húsinu. horni Sargent og McGee Mánud.kv 11. Marz 1912 kl. 8.30 e. m. Samskot tekin til að standast kostnað. Program: r Golden Sceptre...Schleppegrell F.nsemble 2. (a) Minuet in G....Beethowen (b) Loure ............. Bach Mr. Frank Frederickson 3. Icelandio Folk Songs Ensemble 4. (a) Andante. Gluck (b) Gavotte..........Martini Master 'Volfgang Friðfinnsson 5. Vocal—A summer night.. GorÍBg Thomas Miss Olivia Oliver 6. Romance and Bolero... Dancla Miss Clara Oddson 7. Concertino in G.....Reeding Miss Violet Johnston 8. Romanza from 2nd Concerto.. Mozart Ensemble PRÝÐlLEG KÁPA úr nýjn tweed. bleikur grunnur með dökkum tiglum raglaa ermar, breitt belti á baki, sem taka má af. Þessi kápa hentar öllum $32!50 Verð. ÞOKKALEG UNGMEYfA K.ÁPA af tvílitu músgráu kápuefni úr serge. Víður kragi, flegin á bringu með víðum útslögum, með innskotum af hvftu serge; slip vasar; erma-uppslögin sett nýmóðins gyltum hDöppum. Staerðir 13 til 19 ára, Verð ............................. $1250 MjOG SNOTUR NÝ KÁPA, úr fögru, góðu wide wale coating serge, dökkt navy blátt. Kraginn sléttur, kónga blár; novelty reversúr klæði, upp- hleyptir með sama og svörtum satin tabs og bnöppum. Ermanppslögin fest með tveim hnöppum Stæröir 14 til 20 ára. Sl5 00 INDŒLAR TREYJUR ERU HÉR KOMNAR. í miðbiki annars g;ólts, sýntim vér fagra syningu af nýjum nýjar. Dragið það ekki heldur komið sem fyrst og lítið á þær. INOÆL NET TREYJ \. Nýtekin upp. ein fallegasta nettrevja þessa árs tír fallegu ecru neti með 12 roðum af mjóu bu king, fagurle a bróder- uðu, að framan, kögri á hliðum og smáum, blaum hnóppum. Lace w öxlum og ermnm. Allar stærðir. Q(“ Sérstakt verð .............................................. pL.JJ treyjum. Þær eru ljómandi fallegar og nýmóðins. Allar spón- Þér munuð ekki iðrast þess. Hér er lítilega minst á verð þeirra: NÝJUSTU CAMBRIC TREYJUR. Ótrúlega fallegar bróderaðar cam- bric treyjur, með leggingu að framan og á ermum . Fallegar treyjur og fara vel, og verða einna vinsælastar þetta ár. Verð aðeins................. $1.50 HIGHLAND BLOOMER KJÓLAR. Nýjasta nýjung i BARNA-KLÆÐNAÐI. sem mikiðersókt eftir. Klœðnaður þessi er í einu lagi, svo • V L r n--------r-------a0 nvert brim gdur í hann farið, og er hentugur og þokkalegur. Efuið er margvíslegt; chambrays og ginghams, og zephyrs af ollum litum. ^tœrðir 3 til 7 ára. Ver* er.................................................. tjj 95 CONCERT Prófessor Sv. Sveinbjörnsson heldur Concert fimiudcginn þann 7. Marz í Fyrstu lút kirkju kl. 8.30 um kveldið Þar fer fram meðal annars ••amspil þriggja hljóðfæra: Trio fyrir Pianoforte, Violin og Vioion ceilo eftir Sv. Sveinbjörnsson. Trio er í sama formi og Symfonia sem er hið œðsta form tónlistarinnar. Hún er í 4 þáttum. Fyrsti þáttur er optast í skjótu tempo (Allegro), ann r þáttur í seinu tempo (Andan- te), þriðji þáttur aftur í skjótu tempo, og í V parts takt nefn- ist oftast Scherzo. Fjórði þáttur nefmst Finale; og er oftast í sama takt og fyrsti þátturinn. — Það má fiér geta þess að í síðasta þætti hefir tónskáldið notað vel kunnan ísl nzkan þjóðsöng sem ,,thema“. Við þetta tækifæri spila: Prof. Sv. Sveinbjörnsson (Piano) Mr. Rignoil (Violin) Herra F. C. Dalman (Cello) Þessutan verða sungin og spiluð lög eftir Sv Svein- björnsson og önnur tónskáld, setn ekki hafa komið fram á fyrri konsertum hér í bæuum, Kantatan sem sungin var f Fyrstu lútersku kirkjunni verður endurtekin. - Þessi konsert verður hinn síðasti sem Prof. Sveinbjörnsson gefur í W*n,‘t- Flest af sönglögunnm verða við fslenzka texta. mrðal annars nokkur íslenzk kvæðalög sem próf. Sv. Sveinbjörnsson syngur og spilar sjálfur. AÐGANGLR ft()c. Aðgöngumifiar fást keyptir hjá öllum ísleDzku ■■■ kaupmöununum í b.enum ogá skrifstofu Lög- bergs. PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér að gefa karlmönnum í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til að kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt verð.- SiM 1 ‘A Á AFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted ktvioum C3CV 1» fatnaði eftir allra nýjustu tísku, VT -f Q PA Vanaverfi, $22, 25, $28 og $30. Útsölnverð .................spj.O.OVF íhugið þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt. Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 600 Main Street, Útibiisverzlun f Kanora WINNIPEG C.P.R. Lönd Þér finnið strax hvört Ilmvötn eru góð. Ódýr ílmvötn eru ó- fýsilcg fyrir fínt fólk. Ilmur fín- gerðra blóma geöjast æfinlega hinum viðkvæmústu nösum. Þér eitthvert eldfimt efni, sem hann|“h^ÍTd/ur^látir hSfa1 ^ S<5eneBalle‘ - deBeriet ekki atti von a, svo. að strax er OVJ VUIJ C'fc. !'■■ ' *ai ILf 1111111 I „ Miss Olivia Oliver 9- Introduction og Polonaise...Bohm aðeins g Ó ð ilmvötn í vorri Master Matti Bowman búð. Master Laugi Oddson sér eins Og þaS var $56.10 millijn. Vocal—Mv Cherubie.......R. Batten hann kveikti gaus eldurinn fram- fslands Winnipeg. « = an 1 hann og skaðbrendi hann á andliti, höndum og viöar- Hall- dór er gætinn maöur og vel þokk- aður af öllum. sem þekkja hann. Heimili hans er aS 253 Park stræti. Messuboð. í bréfi frá fréttaritara vorum í Wild Oak P. O. 25. Jan. hefir | raskast frásögn hans, svo að leiö-; rétta þarf. í blaöinu stendur il umsögn hans um jólablaöitS: “Mér þykir aöalefni blaösins vel ritaö”, en átti að vera: “Mér þykir alt efni blaösins vel ritað.” MessatS vertSur atS Vestfold (í húsi Arna Free mansý 10. Marz, ld. 11. Otta fNorth Star sk. h.) Marz kl- 2y2, Lundar Hall, 17. Marz kl. 2, Gimli, 24. Marz, kl. 2. Húsavik, 31. Marz, kl. 2. Gimli (ensk messaý, kl. 8. I t2. Overture—Lustspiel...Keler bela Ensemble ____________________________________ Börnutn er hættara vitS veikindum j j þegar þau hafa kvef. Kíghósti, j barnaveiki, skarlat sótt og tæring j vinna oft á þau, þegar þau ganga j metS kvef. Þar af kemur, atS allir IO. I gótSir læknar segja: VariiS ykkur á kvefi. Til þess aö lækna kvef fljótt j og vel, er ekkert annatS betur falIitS heldur en Chamberlain’s’ Cough Re- 1 medy. ÞatS er óbrigtSult, bragtSgott J og hættulaust. Fæst alstaiSar. FRANKWHALEY Jjreecription TDruggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 íslenzkir kaupmenn! í Manitoha og Saskatchewan fylkj- um, muiiið eftir að nú get eg af- greitt íljótt og greiðlega pantanir yðar fyrir uppáhalds kaffibrauð- inu íslenzka, Tvíbökum og einn- ig Hagldabrauði. Það gefur yð- ur aukna verzlun að hafa þessar brauðtegundir í verzlun yðar. Eg ábyrgist þa:r einsgóðar nú einsog unt er að búa þær til. G. P. Thordai>on. 11 56 Ingersoll str. Winnipeg. C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges ió til 17 (íncl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt með 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S. D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboðsmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomið umboð til að annast sölu á fyrnefndum löndum, Qg hver sem greiöir öðrum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir það upp á sína eigin ábyrgð. Kaupið þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í e*-ði, KERR, BROS., aða um- boðsmenn, Wynyard. Sask. Ungu menn! Lærið rakara iðn. Til þess þarf aðeins tvo mán- uði. Komið nú þegar og útskrif- ist meðan nóg er að gera. Vinna útveguð að loknu námi, með$i4. til $20. kaup um vikuna. Feikna mikil eftirspurn eftir rökurum. — Finnið oss eða skrifið eftir fall- egum Catalogue — Moler Barber Coflege 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Þú getur sagt skilið við harðlíf- ið meö góðri samvizku, ef þú notar Chamberlain’s Tablets. Mörgum hefir batnað fyrir fult og alt, með því að nota þær- Allir selja þær. Herra Jónas Leó kom hingað til bæjarins á mánudaginn var. Með honum kom herra Ingjaldur Hinn 14. f.m. voru þau George ■ Jacob Mayo frá Selkirk og Clara 1 SigurSsson frá Baldur gefin sam- i an í hjónaband í Selkirk. Meþod- j istapresturinn Ch. Teetel gaf þau j saman- Heimili þeirra verður fvrst um sinn í Selkirk. Margir gigtveikir hafa orðið hissa og glaðir viö þann skjóta bata, sem þeir hafa fengið viö aö bera á sig Chamberlain’s Liniment. Inntöku þarf ekki við tíunda hvem mann, sem þjáist af gigt. Þessi áburöur fæst alstaöar. Herra Þ. Þ- Þorsteinsson skáld á bréf á skrifstofu Lögbergs. Gimli, 4. April, kl. 8 (Wp', He"a kora,f Ingjaldsson. faSir Chr. Ingjalds- spumingarj. ' bo^kmm.. « fer llsmits þelrra systkina, TT, „ siöan suður til Dakota, að hitta1 „ bT_________Glar a* Husavik 5. Apríl, kl. 2 Cbarna- fnen,|fólk sitt. einkum afa sinn,,’ spummgarj. ! ^ þar hefjr’ veric þlindur um|l,er ' bæn“m “ra ,,raa' Gimli. 7. Apríl, kl. 2 ('fermingý.! 20 ár. Herra FriSriksson hélt ... , JlttU1 ttllul „„„ 1W„IV11 Húsavík, 8. Apríl, ld. 2 (Term- heimleiðis til Wynyard í gær. I Ieunilisfang S’gurjons Jonas- ag sn-ór fyrir SÓJu €n æCifrost Um jngj. --------------I sonar fra Mary Hill verður fyrst J J Gimli, 14. Apríl, kl. 2. ! Kappspil þaS. er conservatívi um sinn: 764 Simcoe stræti Húsavík, 21- Apríl, kl. 2. klúbburinn bauð liberal klúbbnum Fyrir siðustu helgi kom all- snarpt kuldakast með hvössum norðvestan vindum. Á mánudag hlýnaöi aftur og hefir síðan klökn nætur. Hreinviðri lengst af. Góður, þur V I D U R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Herra Magnús Hjörleifsson fráj Winnipeg Beach var staddur hér j ibænum um heigina, að hitta son sinn Skúla, sem gengur á Wesley CoIIege og heimsækja kunningana. Hann létt vel af líðan manna nyrðra. Fiskveiði með minna móti í vetur og nú hætt veifii fyr- ir skemstu. lenzkar fjölskvldur eiga heima á í minni. Winnipeg Beach. j April kl. 8 (ensk ('ferm- Gimli, 21. messaý. Lundar Hall, 28. Apríl i ng). Westfold, 5 Maí, kl. ('fermin g). North Star, 5. Maí kl. ('fermingj undir iðnaðarsýninguna og hefir Viðkomendur eru beiSnir aiS taka framkvæmdamefnd isýningarinnar ÉitthvaiS þrjár ís- eftir þessu messuboiSi og festa sér nýskeiS boiSist staður hér í vestur- \ hluta borgarinnar, sem nefndin C. J. OLSON. kvaiS hafa augastaiS á. til í únitarakirkjunni 5. þ.m., fór Herra Guðl. Guömundsson frá Föstudaginn 1. Marz voru þau svo, a?5 conservativar unnu sigur- í Mervin, Sask., var staddur hér í ^r- J°n U Heykdal og Miss Ldja Líklcga bjóiSa liberalar hinum að! bænum í vikunni sem leiö- i Sveinsson, bæiSi frá Wynyard, Iþreyta þann leik betur síiSar. Veit-----------------------gefin saman í hjónaband af séra 11 ingar góðar og skemtun hin bezta- MuniiS eftir samsöng próf. Sv. H. Sigmar í Goodtemplarahúsinu Sveinbjörnssonar í Fyrstu lút. í Wynyard; við þaiS tækifæri hélt 31 MikiiS er rætt um að velja staiS kirkju fimtudagskvöldið 7. þ. m. faöir brúiSa: innar, hr. Sigurjón Aðgangur 50 cent fyrir fulloriSna Sveinsson, fjöldamörgum vinum en 25 cent fyrir börn og unglinga brúöhjónanna mjög rausnarlega á fermingaraldri. Sækið vel sam- veizlu. Daginn eftir lögiSu ungu komu tónskáldsins fræga, ungir hjónin í feriSalag til Saskatoon. og gamlir! j Prince Albert 0. fl. bæja. Ungar húsfreyjur og rosknar Þegar bakið brauð eða pies eða búið til pudding, þá vilj- ið þér að baksturinn verði eins góður og verða má -- svo að yður liki og bændum yðar líki og öðrn heimilisfólki. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR er búið til úr bezta hveiti sem til er í heimi. Það fást fleiri brauð úr kvartélinu af því en nokkru öðru méli og betri pies, puddingar, luinmur og vöflur og kleinur. Það er hentugast og dorgar sig bezt að kaupa altaf Royal Household. Grocer yðar hefur það—Spyrjiö hann.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.