Lögberg - 07.03.1912, Page 7

Lögberg - 07.03.1912, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MARZ 1912. 7 SASKATCHEWAN NíEGTANNA LAND Þargeta jafnvel hinir fátækustu fengið sér atvinnu og heimili Skrifið viðvíkjandi ókeypis heimilisréttar löndum til Department of Agriculture, Regina, Sask. ORÐ í TÍMA TIL INNFLYTJENDA. Notiö ekki frosiö útsæði nema þér hafiö sönnun fyrir, meö fullnægjandi rannsókn og tilraunum, aö þaö hafi ekki skemst og gefi góöa uppskeru, ef veðrátta ekki bagar. Útsæði verður rannsakað ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of Sendið ekki minna til rannsóknar en tvö hundrtið korn. Agriculture, Regina. Mikið af góöum útsæðis höfrum i'ást í hinurn stóru haf;a bygðum umhverfis Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gatnlar bygðir svo, að þar fáist ekki nóg útsæði. En hjálp verður aö veita í mörgum hinna nýju bygöa. Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heitnilislanda. og geta ekki keypt sér útsæði, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration Winnipeg. Þeir innflytjendur setn eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita- stjórna í sínum bygöum, er fengið hafa fult vald og færi til að hjálpa þeirn Þeir bændur sem hafa í hyggju að senda korn sitt sjálfir með járnbrautum, hatí það hugfast, að Mr. D. D. Campbell er eítirlitsmaöur stjórnarinnar með kornflutning- um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipet. Ef þér viljið láta slíkan eftirlitsinann hugsa utn yðar hagsmuni viövíkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendiö honum númerið á vagni yðar, upphafsstatína á vagninum, dagsetning, þá korniö \ar sent nafn á járnbrautarstöö og félagi. Þessi starfsmaöur mun veita aðstoð sína með íúsu geöi hverjutn bónda, til þess aö greiöa úröllum ágreiningi eða tregðu, ef nokkur verður á því að fá fulla bírgun fyrir korn sjtt og það án nokkurs endurgjalds. Notið veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæði útsæöi og ann- boð ættu að vera alveg til þegar á þarí að halda, svo að enginn gróðrar dagur fari til ónvtis. Mikið af sketndunum af frosti og ryöi áriö sem leið, komti til af því að semt varbyrjað aö sá. Flýtiö voryrkjum eins tnikið og mögulegt er, þó svo að vel sétt gerö- ar. Þaö er ólán. að draga sáningu fram á sumar, og vænta sér góðrar uppskeru eigi að síður. Þér verðiö að nota hverja stund af hinum stutta gróðrartíma, ef vel á aö fara. Arið sem leið héldu tnnflytjendur í hinum nýrri bygöum svo lengi áfram plæg- ingum að sáning fóraltof seint fram. meö þeirri afleiðing, aö uppskeran eyðilagðist af frosti I hinunreldri bvgðum ærið ntörgum. stafaði uppskerubrestur frá því að seint var sáð. Uppskeran var góö í hverri bygö þarsem útsæðið var Sáö snemma. GÆTIÐ YÐAR í ár og flýtiö verkum í vór Katipiö ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land- inu hæfir, sem þau eiga aÖ brúkast á. Heila ..Section * og ekki\ minna, verður að hafa undir, til þess aö bera kostnaö við kraftknúuar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til í ívlkinu, knúnar gufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fyrir að stjórna þeim. Það er því áríðandí að eins margir og mögulegter. helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu rðvrkjuvélum, sem nú íerfr.m á búnaðarskólanum í Saskatoon, Sask. Þriðja árlega hagkvæma Skósala stendur yfir tíu daga Byrjar miðvikud. 13. Marz Þá verða í tíu daga seldir VORSKÓR karla, kvenna. pilta og stúlkna metS fágætum kjörum. pér munuð spara peninga ef þér soekiö til þessarar sölu. og kaupið eina eða tvenna skó. Margar tegundir af karlmannaskóm &5 00, $6.00, og á ÍJ.95, $4-5°, •S5.00. #5.50 og »2.45. Margar tegundir af kvenskóm á $5.00. $5.50, $6.00 og á »3.85, #4. S4.50, $5.00 og $2.85. Mörg önnur kjörkaup á karla, kvenna og barna skóm. Quebec Shoe Store VVm. C. Allan. eisandi 639 Main St. Austanverðu KENNARA vanfar fyrir Moun- tain skóla Nr. 1548; kenslutími 8; mánuðir , byrjar 1. Apríl. Um- og menta-: stig. TilboSum veitt móttaka til 20. Marz 1912 af undirrituðum. : Box 3. Wynyard, Sask. F. Thorfinsson, Sec. Treas. i í að stjórna ja Skrifið um láli) að setn þér viljið vita, eða v iðvtk jandi jarðræktar málefnum til Department REGINA, þurfið að kvarta um (á yðareigin tungu- Agriculture sýslunni. Fer það stöðugt vax- andi. ÁriS 1910 fengu félags- menn 14% hreinan verzlunará- góða, tniSaö viö peningaverð kaup I manna í Vík. En ekki kunnugt hvemig útkoman verður næstliðið ár í félaginu, útlitið fremur gott. | c. Lestrarfélag var stofnað fyr-1 | ir fám árum; nær þaö yfir báða hreppana Hörgsl. og Kirkjub., fé- lagatala 30-40. Árlegt gjald er 1 kr. og 40 au. Þó félag þetta sé lítið og ungt, þá eiga félagsmenn kost á að lesa talsvert af góSutn bókum gegn þessu litla tillagi. d. Ungmennafélag eitt í hvorum hrepp, eru nýlega á fót ikomin- Auk margs fleira leggja þau félög stund á að auka kunnáttu í sundi, glímuin og skiðaferðum. Heyskapur varð með betra móti næstliðið sumar hér á Síðunni. | Gras var í góðu lagi, þegar fram í Túlímánaðarlok kom. Taða hraktist að mun víðast hvar. Það sem af þessum vetri er lið- ið, befir verið ákjósanlega gott, oftast auð jörð og væg frost. Lömb nýlega komin á gjöf alment. Á beitarjörðum eru þau enn á jörðinni og hafa það gott. KornforSabúr hefir Kirkjubæj- arlireppur komið á fót; um 30 tn. af rúg hafa verið fluttar inn í I hreppinn; kornið er nýjað upp. þegar þess þarf ekki til skepnu- fóðurs, og geyma nokkrir menn í j hreppnum það gegu lítilli ]>óknun.! Síðan vísir þessi var stofnaður| eru utn 3 ár. Til kornsins hefir enn ekki þurft að taka. Næstliðið 1 ár var nokkru af korninu breytt i | I! hey. Um fyrirkomulag þess verð-1 j ur síðar getið í ísafold. '! Mcntamál: Unglingaskóli fyrir I sýsluna er í Vík i Mýrdal- Þetta er annar veturinn sem hann er | j starfandi. Skólinn ekki vel sóttur j í vetur. Barnakensla bér á Sið- j ttnni fer franv með farskólasniði,; I hver hreppur er fræðsluhreppur | j út af fyrir sig, og hefir hver j _ ...... þeirra 1 kennara, sem kennir á 2; síekjandt tiltaki kaup jjstöðum, 3 mámuði á hverjum stað. Styrkur úr landssjóði alt of litill, þár sem fræðsluhéruðin hafa þá j dýra kennara, — annars lítil von i um góðan árangur, ef ekki er hugs j að um annað en að fá sem allra ó- I dýrasta kennara. Stjórnmál: Flestir hér um slóð-j ----- ir muniu óska j>ess, að næsta al-j Rússa og Þjóðverja keisarar þingi samþyfcki stjórnarskrárbreyt, hafa skifst á njósnurum. Nikul- i ingar frumvarp það er fyrir ligg- ás lét lausan höfuðsmann úr J ttr. Aftur á móti eru þeir fáir, I ]>ýzka hernurn, er staðinn var að setn óska eftir þvi. að tnillilanda- j njósnum í Varsjövu og dæmdur t'.l frumvarpið frá 1907 nái nokkru þriggja ára betrunarhúss, en Vil- , sinni fram að gaanga. hjálmur gaf í staðinn barón Vino- Fleilsufar alrnetinings gott alt gradeff, ttndirforingja í sjóliði næstliðið ár." - Isafold. iRússa, er dæmdur var í Leipzig til þriggja ára fangelsis fyrir sams- MAMITOBA HeadOfficePhones Gakky 740 &741 A11 um L^iije KONUNGLEG PÓSTSKIP í-skerqtifercLir fil gramla Ifancisiris Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, i.ondon Glasgow og viðkomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Frá Halifax Nóv 25. Farbrét til sölu 10. Nóv. t«l 31. Des. JeLA-FERÐlR: Viotoria (Turbine)...............frá Montreal io. Nóv. Corsican (Twi%screw) . . .............. 17. Nóv. FrA St Johns Virginian (Turbine) ..................... Nóv. 24 Cranipian (Twin screw)................... Des. 2. Victoriarj (Turbine)................... Des. 8. Corsican (Twin screw).................. Des. 14. ---- Verö. Fyrsta farrúm $80 00 og þar jj-fir, á öðrufarrúmi $50 00 og þar yfir og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt að pauta sem fyst hjá næsta járnbrautarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral North-Westem ^gent. WINNIPfC, MAfi. Des. 9. siiii & Carr Hvaðanæfa. E/ectrica/ Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og ta1- símatæki. Rafurmagns - rnótoruin og öðruni vélum og rafurmagns t æ k j u rn komiö fyrir, 731 William Ave. Talsími t»arry 735 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til Is- lands, bandaríkjanna eða til einbverra staða inoan CanaHa þá cc^ð Dominion K»- press ay s «íoney Orders. útlenaai „v .saoir eða póstsendingar. L.ÁG IÐGjOLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baiinatyne Ave. Bulnian Block Nkrifstofur víðswegar um bor^ioa, ig öilum borgum og þorpum víðsvegar u» nadið miðfrim Cata. Pac. Járnbrautn SEYMOUR HOUSF 1 MARKET SQUARE WINNIPbtí Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver.— $1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöCvar. fohn (Bairá, eigc.ndi. Nú er sá tími árs, þegar mæður „ bera kvíðboga fyrir tiðu kvefi barna ill. A.JLv X sinna og er eðlilegt, þvi að hvert — ■ kvefkast veikir lungun, dregur úr p O’Connell $1-1.50 á <lag. þrótti og ryður braut öðrum verrt j veikindum, sem oft koma á eftir. j Chamberlain’s hóstameðal (Cham-1 berlain’s Cough Remedy) er víð-1 frægt fyrir það, hve vel það reynist' við kvefi og er gott á bragðið og hættulaust. Allir selja það. eig,. ndi. HOTEL móti markaðnuœ. 146 Princess St. WINMPEG SASK konar afbrot. —Jarðskjálfti gekk yfir eyjuna Zante í Miðjarðarhafý vestan Frá Islandi. Reykjavík, 3. Febrúar 1912. Bæjarstjórnin samþykti á fimtu- daginn með 6 atkv. gegn 1 að kaupa baðhúsið. Verðið er 14,000 krónur. Bærinn tekur þegar að sér rekstnr jæss. Fjórir botnvörpungar íslenzkir eru nýbúnir að selja fiskfarma sína á Bretlandi: Eggert Olafsson frá Patreksfirði fyrir nál. 600 pd. st. (10850 kr.J, Snorri goði fyrir r>8o pd. (i77oo'kr.J. Jón forseti /yrir 860 i>d. (15500 kr-J og'Snorri Sturluson fyrir 685 pd. (12350 krónur )■ Dáuar; Sigr. Tónsdóttir 21 árs, Gr árs, 27. Jan. 25. Tan. Guðrún Magnúsdóttir 71 ™na **» sendar eru, má nefna bækur efttr Ilugo. Dumas, Mau- fessor Finni Jónssvni og bað hann jlega 4 daga hjá hverjum félags- sjá um flutning og kostnað, sem j manni, og skal sá sem vinnu þigg- af honum leiddi, en áður en það j ur leggja til vinnunnar aðra 2 bréf 'kotii til Finns, var búið aöjmenn, meðan búnaðarfélagsmenn- senda myndina frá Khöfn fyrir;irnir eru í vinnu hjá honum, svo tilstuðlun Einars Jónssonar, semjalls vinna 4 menn saman (minst) Reykjavík, 3. Febr. 1912. í fyrra kvöld var háð hin árlega ! kappglíma um Ármannssskjöldinn. j óvenjumargir glímumenn tóku þátt í glímunni; 14 alls. Eins var þó vant í hópinn, Hal'gríms Bene-' heimilislaus. diktssonar, sem jafnan hefir ella algerlega til grunna KENNARA vantar við Kristnes skóla. Sask. Kensla byrjar 1. Marz næstk. og stendur yfir 7 eigi vissi af ráðstöfunum nefnd.ar innar. Þátinig stendur á því, að nefndin gat ekki greitt fyrirfram fyrir flutninginn, en vitaskuld 'hefir þetta þegar verið leiðrétt með .bréfi héðan vestur um haf. Mikilsháttar bókaggjöf hefir ný Grikklands; fórust þar þrjátíu mánuði. Umsækjandi verður að manns, en tnörg þúsund urðu j hafa próf, er jafngildi fyrsta eða Fimm ]>orp hrundu j annars stigs kennara prófi í Sas- katchewan. Frekari upplýsingar —í Serbíu eru samsærin komin j gefur undirritaður ritari skóla- svo langt. að þeir þar liafa stofn- j héraðsins. J. S. Thorlacius. að félag, er þeir, líklega i heiðurs- \ Kristnes, 1. Febr. 1912. skyni, ’ nefna “Svarta liöndin”. _______________________________________ býtutn- ITann má heita orðinn nú i Markmið þess félagsskapar er að Hér kemur vonar og vildar orð ófellandi. Var þetta þriðja sinni j ráða Pétur konung af ríkjum, eins j frá Mrs. C. J. Martin, Boone Mill,' átt í þessari glimu, en hann er nú erlendis. Svo sem vita mátti fyrirfram bar Sigurjón Pétursson sigur úr Va.. sem á átján börn. Mrs. Martin batnaði meltingarleysi og harðltfi Ungir herforingjar urðu uppvísir | v'® a® Chamberlain s Tablets, vi' v „ „txi eftir fimm ara þjantngar. og ræður að þvi að vera 1 þessurn samtok- , .. 5 ’ 2, . . 1 . ; nu ollum til að bruka þær. Fast als- um, og gott ef eklki kronprinztnn, j stagar sonur konungs. Hann var hátt j Htu- Er það búnaðarsamband formaður dómnefndar, Axel Tuli-jlega að sleppa þeitn háu hervöld- KENNARA vantar fyrir Valhalla lega lx>rist frakkneska félaginuj Suðurlands, í 4 daga hjá hverjum búanda að | sem hann vann skjöldinn og sam- j og fyrri daginn, og láta höggin jarðabótum. Næstiiðið ár var . kvænit hinum settu reglum varð j svíða öllum fylgismönnum hans. dagsverkatala félagsins um 1500. hattn þvi eigandi hans. sum árin næstl. komst dagv.talan F.n Ármannskjöldurinn hefir vfir 2.000. Jarðyrkjuverkfæri, er Draupniseðli að nokkru leytií Það þarf til ]>ess.að plægja og herfa, á varð i sama mund, að Sigttrjóni félagrð; er nú dálítið farið að nota j var skjöldurinn afhentur og að sem hefir komið (Alliance Francaise) hér í bænum|mönnum á stað. NæStliðið sutnar frá Fralkklandi. Þáð er frakk-jsáðu nokkrir rnenn höfrum i spild- nesika kenslumála ráðaneytið, setn j ur, sem plægðar voru sumarið hana sendir, auövitað fyrir til- i 1910. A einum bæ (Kirkjubæjar- stuðlun frakkrteska konsúlsins hérikl.J var einnig sáð í nokkurn part glíinunni varð Axel Kristjánsson, lir. Alfreds Blanche. Meðal bók- j af flaginu 'kartöflum og fóðurróf- Skagfirðingur, sonur Kr. Gisla- nius, lýsti yfir. að nýr Ámianns- skjöldttr væri gefinn af glímttfé- laginu. og mun um hann kept 1. sinni 1913, 1. Febr. Næstur Sigurjóni t Armanns- um, pegar hátnæli- Tjörn á Vatnsnesi i Húnavatns- prófastsdæmi, Tjarnar- og Vest- ufihólshóla sóknir. Prestssetrið Tjörn er metið í heinjatekjum' 90 kr. Eftirstöðvar jarðabótft láns, er tekið var 1906 í landsbanka, 70 kr., er falla i gjalddaga 30. Sept. 1912. Veitist frá fardögum þ. á. Umsóknarfrestur til 15. Marz. Fiskverkunarhús ýnikið (56x10 ál-), sem miljónafélagið reisti fyr- ir 2 árum í Viðey, hrann til kaldra kiola síðastl. sunnudagskvöld. I því kviknaði kl. 8 og hálf, en brunnið var það á elleftu stundu. í húsinu var mikið af fiski og tókst eigi að bjarga nema litlu af honuin. Húsið var vátrygt, En tjón mikið eigi að síður. Eigi vita menn með neitini vissu um upptök eldsins. Afsteypa sú af minnisvarða Eorseta, sem ætluð var Vestur- íslendingum, er nú þangað komin vestur. — Það hefir vakið umtal nokkurt, að flutningskostnaður á myndinni frá Khöfn vest- ur var eigi goldinn fyrirfram af samskotanefndinni hér. En á því á hún enga sök. Hún reit for- manni nefndarinnar í Khöfn, pró- samsæri þetta komst skóla Nr. 2062 frá 1. Apríl til 1. 1. Nóv. Umsækjendur tiltaki —Stjórn Hollands hefir gert; kaup og merktastig. Tilboðum út hinn læzta málara. sem ikostur | veitt móttaka til 10. Marz af und- er á í því heimalandi málaralist- j irrituðum. arinnar. til þess að búa til mynd Magnús J. BorgfjörÖ. af Andrew Carnegie. Sn r.tynt Hólar Sask. Sec.-Treas. höllinni miklu, i látið í I um. Höfrum var ékki sáð fyrri j sonar kaupm. á Sauðárkrók. Hannlá síðan að hanga í en eftir miðjan Jum, vegna þesslagði alla nema Sigurjon, og valcti er Carnegie hefir reisa að í þá náðíst ekki fyrri (vegnajhann mikinn fögnuð og samúð á-jHaag. til afnota fyrir friðstól gæftaleysis/. Höfrum var sáð 1 Ixirfenda — enda hinti vasklegasti allra þjóða, er þar á sitt aðalhól, þriðjung dagsLáttu (vallardagsl.J j fríðleiksmaður. Þriðji beztur ______Fjárlög Quebecfylkis eru ný- 70 pundum og var bletturinn sleg- 1 reyndist Guðm^ Kr. Guðmundsson lösrö fyrir fylkisþing þar. Útgjöld ___I New tnn um 10. Sept. og gaf hann þá j og 4. Bjarni Bjarnason frá Auðs- af sér á 7 hesta af þurru heyi. : holti. 5. Jón Sveinsson frá Seyð- Kartöflum var sáð í lítinn blett;: isfirði- inu, hvort þessum kviödómendum hefir mútað verið eða ekki. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. passant, Anatole France, Pierre Loti, Balzac, Beaumarchais, Dau- det, Musset, Molieré, Renan- Þá eru og mjög vönduð sagnarit og orðabækur frakknes'kar. Er mjög mikið í þessa gjöf varið og félag- inu að henni hiijn miesti styrkur. Vestur-Skaftafellssýslu (Síðu) 5. Janúar 1912. Almen'nar framkvœmdir: Hin- cn það var herfað undir sáningtt, um ný.ja veg yfir Skaftáreldhraun ah 50' hestburðum i tæpa vall- var lokið á næstliðnu hausti, svo ardagsláttu. Bændur ættu alment nú iná fara nær beina leið úr að fata að taka smátt og smátt Skaftártungum austur á Síðu. j nokkuð af móunum . í kriugum sótt sig jafnvel og hann á síðustu | ið tnilli lærisveina og skólastjóra ; þeim sem peningana geymdu og Eins og áður liefir verið ininst á túnin. til ]>ess að. plægja og sá í;]árum. Njóti hann skjaldarins út úr því, að þeir fengu ekki einsjtók þá af þeim. Létu þeir vagn i tsafold hefði ]>essi vegur þurft munu þeir brátt sannfærast um, vel!. mikið frí eins og þeir vildu. ími halda áfram að vissu götu- [ að vera betur orerður vesna vetr- »8 dýrmwtt er að fá þegar á fyrsta ] —Málaferlum út af morði I horni, stigu úr honum og hurfu Ilinn 12. þ.m. héldu Kálfatjarn-1 Boyce þess, er var faðir ungají mannþröng- — Litlu síðar var York er imikið um voru árið sem leið 6 miljónir en | stigamenn um þessar mundir. tekjur rútnar 7 miljónir doll. Tveir menn voru sendir í taxi —Skóli í Farnham. Quebec, j (leigðum olíuvagtii) frá banka >æi spruttu vel; fóðurrófurnar Þegar Sigurjóni var afhentur ] kendur við Holy Cross, brann til ] einum með mikla fjárur.phæð. A skjöldurinn gall við lófatak um j kaldra kola í síðastliðnum mánuði í einu götuhorni fjölförnu i borg- allan salinn og stóð lengi. Sig-! og var skaðinn metinn 125 þús. ] inni stukku tveir menn upp x spruttu einnig vel, enda var tals- vert borið í flagið af áburði. áður urjón er og vel að skildinum kom-: dollara. Nú hafa verið liandtekn- inn. Enginn iþróttamanna vorra} ir fimm af lærisveinum skólans hefjr annan eins áhuga á líkams- fyrir að hafa valdið hrunanum. mentun sem hann — enginn hefir J ósamþykki hafði verið undan far- vagninn; hélt annar skammbyssu við hnakka ökusveins og skipaði homun að halda áfram tiltekna leið, en hinn otaði skammbyssu að rHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Sherbrooke Greiddur höfuSstól! $4,70x3,000 VarasjóCir $5,700.000 Eignir.... $7o,ooo,Ooc Sérstaxur gaumur gefiun SP ARISJ0ÐSDE1LDINNI Vextir af ionlögum borgaOir tvisvar á ári (i. II. MATIIEVVSON.ráösm. Veiztu það, að kvef er hættulegra en hver önnur væg og altnenn veik- indi ? öruggasta ráðið er að taka inn Chamberlains hóstameðal (Chamb- erlain’s Cough RemedyJ, sem er al- veg áreiðanlegt lyf, og losna við kvefið eins fljótt og hægt er. Þetta meðal fæst alstaðar. arferða en hann er. Samt er hann ári góða uppskem af blettinum, — með brúnum á Ásavatni og!scnl tekinn er til meðferðar, au'k Hólmsá — tnikil samgföngubót. • ]>css sem tunin stækka fljott, ef Störf fclaga: Búnaöarfélag erjárlega er tekinn nýr blettur til hér starfandi og hefir verið það , nektunar. Þó hann sé ekki stór, síðan fyrir aldamótin; nær það ar sóknarmenn séra A. Þorsteins- j Boyce, sem hingað flýði með konu j það, að gimsteina kaupmaður var ] KgNNARA vantar að Mtmi skóla syni. frú liatts og bönxum. sem Stieeds, er nú lokið að sinni. Já gangi í helzta strætinu; það var um ^tta m^naga tíma* heima eru. samsæti í minningu Kviðdómur, er málið hafði til uni kvöld, en bjart af ljósum sern1 - læss. að séra Arni hefir verið meðferðar, gat ekki orðið á eitt | um dag og f jöldi vagna á ferð. yfir ITörgslands- og Kirkjubæjar- hreppa; 'élagsmenn venjulega um þá nntnar fljótt um liann í viðboCj góknarprestur Jæirra í full 25 ár. sáttur. Þeir tólf góðu tnenn sátu; [>á gengu að honunt við túnið, seni fvrtr er. Aburöarhirðing þarf að taka og yfir 30. Innan félagsins hefirjbráðum framförum,. áhugi alment verið unnið að ýmsum jarðabót- ^ að aukast í þá átt, enda hefir bún- um, svo sem vatnsveitu, girðing- aðatsamband Suðurlands gert mik um um tún. engi o. s. frv. Ein- I 'ð að því, að koma mönnum á að staka jarðir hatnað Árlega hefir félagið stórkostlega. 6—8 manns hirða áburðinn sem hezt. í búnaðarfélaginu eru venjulega við jarðabótavinnu, að vinnu 2 og haldnir 1 til 2 fundir á ári 2 menn saman; vinna þeir venju- b. Kaupfélag er starfandi hér í Aðalræðuna hélt bamakennari A. á ráðstefnu 5 sólarhringa, og Th. Pétursson, og að henni lok- tjáðu dómara á hverjum degi, að inni voru sungin tvö snotur kvæði: það væri ekki til neins að halda sent ort voru til heiðursgestanna. | ]>eim inni lengur, en hann vísaði þeim alla tíð aVtur og skipaði Þórarinn Kristján.sson (ráðh.) hefir nýverið lokið prófi í mann- virkjafræði við fjöTlistaskólann í Hhöfn tneð i- einkunn. Hans mun von heim á Botniu.—Tsaf. þeim að komast að niðurstöðu. Fimnt vildu sákfella og 7 sýkna og slökuöu hvorugir til, svo dóm- arinn hleypti þeim burt á endan- um. Það skal rannsaka með vor- tveir menn, börðu hann í höfuðið og tóku úr innaná vasa hans stokk með gitn- steinum til 10 þúsund dala, Stukku siðan í taxi og skunduðu á burt. j —Margar fleiri sögur ganga af ránum í þeirri borg, og er nú svo j komið að bankar og business menn senda vopnaða menn með sendi- boðum, ef peninga þarf að senda liúsa á milli. kenslan byrjar 1. Apríl. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboð- um veitt móttaka til 15. Marz af undirrituðum. H. E. Talknan, Candasar, Sask. Sec.-Treas. TIL SÖLU, að 655 Wellington Ave. “Treasure” matreizlustó nr. 9, með “hot water coil”; stóin er í góðu ástandi; verð $10.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.