Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.03.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINIn 14. MARZ 1912. 7 SASKATCHKWAN NŒGTANNA I.AND I>ar geta jafuvel hinir fátækustu fengið sér atvinnu og heimilr Skrifið viðvíkjandi ókeypis heimilisréttar löndum til Department of Agriculture, Regina, Sask. ORÐ I TÍMA TIL INNFLYTJENDA. Notið ekki frosið útsæði nema þér hafið sönnun fyrir, með fullnaegjandi rannsókn og tilraunum, að það hafi. ekki skemst og gefi góða uppskeru, ef veðrátta ekki bagar. Útsæði verður rannsakað ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of AgricuJture, Regina. Sendið ekki minna til rannsóknar en tvö hundruð korn. Mikið af góðum útsæðis höfrum fást í hinum stóru haf a bygðum umhverfis Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gainlar bygðir svo, að þar fáist ekki nóg útsæði. En hjálp verður að veita í mörgum hinna nýju bygða. Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heiinilislanda, og geta ekki keypt sér útsæði, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration Winnipeg. Þeir innflytjendur sein eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita- stjórna í sínum bygöum, er fengið hafa fult vald og færi til að hjálpa þeim Þeir bændur sem hafa í hyggju að senda korn sitt sjálfir með járnbrautum, hafi það hugfast, að Mr. D. D. Campbell er eitirlitsmaður stjórnarinnar ineð kornflutning- um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipet. Ef þér viljiö láta slíkan eftirlitsmann hugsa um yðar hagsmuni viövikjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendið honum númerið á vagni yöar. upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá kornið var sent. nafn á járnbrautarstöð og félagi. Þessi starfsmaður mun veita aðstoð sína með fúsu geði hverjum bónda, til þess að greiða úr öllum ágreiningi eða tregðu, ef nokkur verður á því að fá fulla borgun fyrir korn sitt og það án nokkurs endurgjalds. Notið veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæði útsæði og ann- fcoð ættu að vera alveg til þegar á þarf að halda, svo að engmn gróörar dagur fari til ónýtis. Mikið af skemdunum af frosti og ryði árið sem leið, komu til af því að seint var byrjaö að sá. Flýtið voryrkjum' eins mikið og mögulegt er, þó svo að vel séu gerö- ar. Það er ólán. aö draga sáningu fram á sumar, og vænta sér góðrar uppskeru eigi að síður. Þér verðið að nota hverja stund af hinum stutta gróðrartíma, ef vel á aö fara. Árið sem leið héldu innflytjendur í hinum nýrri bygðum svo lengi áfram plæg- ingum, að sáning fóraltof seint fram, með þeirri afleiðing, að uppskeran eyðilagðist af frosti. í hinurn eldri bygðum ærið mörgum stafaði uppskerubrestur frá því að seint var sáð. Uppskeran var góð í hverri bygð þarsem útsæðið var sáð snemma. GÆTIÐ YÐAR í ár og flýtið verkum í vor. Kaupið ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land- inu hæfir, sem þau «iga að brúkast á. Heila ..Section ‘ og ekki minna, verður að hafa undir, til þess að bera kostnað við kraftknúuar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til í íylkinu, knúnar gufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fyrir að stjórna þeim. Það er því áríðandi að eins margir og mögulegter, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu í að stjórna jaröyrkjuvélum, sem nú ferfram á búnaðarskólanum í Saskatoon, Sask. Skrifið um það sem þér viljið vita, eð < þurfið að kvarta um (á yðar eigin tungu- tnáli) viðvíkjandi jarðræktar málefnum til j eftir það 10 ár á JÓrfa og var Hans I mest af þeim tíma hreppstjóri Kolhreppinga, og jafnan vel át- inn. Samtaka var Guörún man i sínum ávalt í því aö reyna af fremsta megni að hjá'pa bág-tödd- um, þó fátæk mættu þau kallast efnalega, en rík af hjartagæðum, og af þeirri gnægð — fyrir guðs náö — gátu þau ætíS miðlaS til æfiloka. Frá Jörfa fluttust þau að Þurs- stöSum í Bo'garhreppi, bjuggu þar nokkur ár og síðast að Helga- stöðum við Reykjavík. Ekkja varð Guðrún sál. vorið 1885; hafði þá veriS með manni sínum 16 ár í ástúSlegu hjóna- bandi og eignast með honum 4 börn, hvar af 3 eru á lífi; Guðjón H. Hjaltalín, skósmiður, Sigríöur, gift Friðrik Thomsen f'bæði búsett i Winnipeg) og Jósef aktýgjasmið ur á Gimli—sem hin látna hafði húshald fyrir síðustu 6 ár æfi sinn- ar. Auk hérnefndra eiginbarna eru á !ifi stjúpbörn hennar þessi; Sig- urður H- Hjaltalín, Mountain, N. D.; Hólmfriður gift Stefáni John- son Magnúss. pósts) ; Pálína ekkja Þórðar Þórðarsonar alþ.manns að Rauðkollsstöðum — þær báðar að l:pham P.O., N, Dak., — Oddur 1 — bóndi í Pine Valley, Man, einnig I Solveig og Málmfríður báðar gfift- j íríður Eiríksdóttir Green, eftii a.- heimá á íslandi. jnokkurra mánaða legu í innvortis- Guðrún sál. var guðrækin, trúuð j sjúkdómum. Hún var 70 ára að kona glaðlynd og jávalt örugg og 1 aldri j)á er hún lézt, fædd í Vest- vongóð í gegn um alt sem fyrir « .„„j rr- „( hana kom 1 lifinu; otul husfreyja, ,, TT á.-trík og umhyggjusöm móðir, Ust j 15 börnum Emks Hanssonar, sem ieng til allra kvenlegra verka. bjó að Crjálxikka þar í eyjunum. gerði mikið aö vefnaði of* klæða- Hún var ekkja eftir William saum og ýmsum hannyrðum — Green, enskan mann, sem dáinn er var iðjukona hin mesta; vann ætíð f ir noUkrum árum. af kappi og smld tu siðustu daga i ,, , lífsins, þrátt fyrir mikinn heikL! Mrs. Green var rausnar, dugn- brest síðustu árin. aðar og merkiskona- Hún eftir- Útför hennar fór fram 1. Febr. lætur 2 syni, Kristján Guðmund wiNMPEtí , mANitoba . HeadOfhœPhones Gabcy740 &741 KomiÖ hingað og lítið á hversu ágætir skór eru a SPARNAÐAR SÖLU vorri. Salan stendur alla n estu viku g 'Oir og fallegir skór sem hveTjnni henta fyrir litla peninga Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. eicandi 639 Main St. Vustanverðu. Alian KONUNGLEG póstskip — k tinri ti f« - rdi r fil gftimia. iPincJsins Pia Mmtretl St John og Halifax beint til Liverpool, London Glasgow 04 vi'NK miustaða á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inla dinu. F.trb éf til sölu ÍO. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERÐIR: Victoria (l urbine)....... Corsicar; (I win srrew) Virginian (l'urbme) Cranjpian (l'win s> rew) Victoriai) ( l'urbipe).. ■ . Corsican ( I win screw) frá Móntreal 10. Nóv. .... 17. Nóv. Fr í St Johas ..... Nóv. 24 ........... Oes. 2 Des. 8. Des. 14. Frá Halifax Nóv 25. Des. 9 Verð: Fyrsta farrúm $30 00 og þar vfir, á öðrufatrúmi $50.00 og þar yfir og á þriðja farrúm i $31 25 og þar yfir Þið er m kil rftirs >urn eftir skips-herþergjum, og bezt a8 pauta sem fyrst hjá næsta j irnhrantarstióra eða \\ . W A I L A N Ceneral North-Westem \gent, WINNIPEC, MAJ4. "S Department of REGINA, Agriculture SASK. Hvaðanæfa. —Frá Norður Dakota er sú saga sögð, að nafngreindur maður hafi keypt hunda tvo, er aldir voru upp saman. Fyrir skömm.11 hvarf ann- ar hundurinn og eirði hitin þá ekki heima, heldur strauk til að lefta. bann sama dag sá bóndi nokkur • erið iangt í burtu þaðan, hvai hundur stóð við brunn og vældi r.mftiega, fór hann til að lokutn og \ arð þess var. að annar hundur var iiibri í þeim brunni. og reynd- ist það vera rakkinn, sem hvarf. Honum var bjargað og hjúkrað siðan. Þegar þeir þóttuSt ferða- færir, struku báðir rakkarnir heim aftur. —í Wisconsin á ríkið tilrauna- bú; ]>ar eru mjög nákvæmir reikn- ingar haldnir yfir tilkostnað og tekjur. Nýleg skýrsla frá einu slíku búi greinir fra því, að kostað hafi árið sem leið 65 doll- ara og 72 cent að fóðra hverja kú, en það er 25 doll. meira en árið þar á undan. Eigi að síður hafði tilraunabúið nálega 50 doll. liag á hverri kú yfir árið. —í einum bæ suður í Iovva kom kona til lögreglustöðva einn morg- un og tjáðist Iiafa heima hjá sér einu barni fleira en hún ætti. Hún sagði frá því, að barið befði verið að dyrutn hjá sér kvöldinu áður; hún fór fram og sá engan úti, en á tröppunum var stór karfa sem hún kannaðist ekki við. Kon- an skoðaði í körfuna og lá þar vikugamalt stúlkubarn, prúðbúið. Sagan segir ekki fná því, hvort lögreglunni tókst að finna foreldr- ana. —Ekki er enn dáið í kohimtm í Pembina County, eftir því sem blöð herma. Eftir að Cavalierbær var gerður að aðalbóli héraðsins, var farið frant á, að taka 100,000 dala lán til aLð byggja þar ”court- house”. Hvort atkvæðagreiðsla um það er yfirstaðin, vitum vér ekki, en hitt er sagt, að komið hafi til tals að skifta county-inu í tvent, eöa ekki. —t Suður Dakota hafa tveir bœndur selt alfalfa fræ, er þeir skáru upp í haust leið. Amiar sáði Norðmaöur. —í Stokkhólmi er nú borgar- stjóri sósíalisti, að nafni Lindhag- en. Ilann hefir gengist fyrir á- tvívegis og sló í fyrra sinnið, en | skorun til þings og stjórnar í Sví- uppskar fræ í seinna skiftið. Hann j þjóð, að gangast fyrir samvinnu seldi bieði hey og fræ fyrir 850 og vináttu meðal norrænna þjóða, dali og fékk 75 dali eftir hverja ekru. Hinn seldi 5,900 pund af og einkanlega að utanríkisstjómir þessara þriggja frændþjóða ynnu1 fræi úr 22 ekrum fyrir 1008 dali. jí sameiningu. Þarnæst væri æski- Ef hann hefði sáð hveiti í þann | legt, aö þær kæmu sér saman urn reit þá hefði eftirtekjan verið 229! sameiginlega tolla löggjöf, svo og dalir, miöað við meðaluppskeru j um menta og uppeldismál. Þessi siðustu tíu ár. | uppástunga er ekki ný, heldur - -Aldraður maður í Omaha, nieira cn hálfrar aldar gömul. Síð- nafnkendur í sínum átthögum, •an r9°5 ^efir hugmyndin náð fast- rlatt út úr rúntinu á sunnudaginn jar’ gmndvelli en áður. einkum í og bæði handleggsbrotnaði og við- Sviþjóð. —Slvs varð á C. síðastl. frá húsi þvi, sem áður greinir, og hélt séra Rúnólfur Marteinsson þar húskveöju, og svo í Fyrstu lút. kirkju hélt Dr. Jón Bjarnason líkræðu. Blessuð sé minning þessarar góðu konu- Börnin í svip grípur sorgin, nú syrgja, því látin er móSir,— ein með þeim ástríku og beztu, sem unt er að hljóta. Stirðnuð er starfsama höndin, og stanzað er hjartað viðkvæma, greiðvilcna, góða, sent gott vildi öllutn. Heimsstarfið eitt er nú unnið ástríkrar, háttprúðrar móður; fullkcynið var þaö og fagurt, - frá ’ennar hálfu,— lnin þreytt var og þurfti hvíld- ar, það vissi drottinn, sá algóði, er ávalt hún treyst; á öllú lífs skeiði. Þótt klökk hörnin kveðji nú móður , við kvílurúm liinsta, þau gleður:-að göfugar sálir guðs ríki erfa; og loks fyrir líf hennar þakka lifanda guöi, og vona' eftir samfundum srðar i sæhtstað drottins. G. H. I Fréttabréf. Áma Green ,einn bnóður og eina systur, og fjölda vina, hér í þess- um bæ. Friður guðs hvíli yfir moldum hennar! Sama daginn ,eða þann 29., hélt gömul kona, 84 ára að aldri, 21. afmælisdaginn sinn í Salt Lake City hér í Utah. Hún lieitir Ean- tnelina B Wells. og er fædd 29. Fe'brúar 1828. — í ræðu þeirri, sent Mrs. Wells hélt á samkotnu þeirri, sem haldin var við þetta tækifæri, gat hún þess, að hún myndi glögt eftir fyrsta afmælis- degi sínum, þegar hún var fjögra ára gömul, því hún var þá send af móður sinni nokkrar blakkir veg- ar, til þess að sækja afa sinn, sem fylgdist svo með henni heim; sat hina fyrstn afmælisveizlu hennar, og lagði hlessan sínav yfir litla gló- hærða kollinn. Síðan hefir Mrs. j Wells ætíð haldið uppá afmælið sitt fjórða hvert ár, 29. Febrúar og er nú búin að lifa 21 aftnælis- dag. r í þetta skiftið var viðhöfnin þó tneð mesta móti: líklega vegna i þess. að fáir búast viö að hún jhaldi fleiri afmælisdaga. Voru þar viðstaddir og héldu ræður, j j rikissfjórinn í Utah, og margir aðrir embættismenn og stórhöfð- i ingjar, sem búa í Salt Lake City. m S ('íim'1 £'» Ctricai Controctors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og ta1- símatæki. Rafurmagns - mótorum og öörum vélum og rafurmagns t æ k j u rn komiö fyrir, 731 William Ave. Talsími Garry 735 AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Þandarikjanna eOa til eitbverra staOa innan CanaHa bá caaO Dominion Ex- press <'<'■'s vloney Orders, útlenaar n.ujanir eða póstsendingar. lXg IÐGJÖLD. AOal skrifsofa 212-214 Bannutrne Ave. Bulman Klock Skriteiotur viOovmf(mr um bonggpna, . g ötlum borgum ag þorpum vtOevegax um nadiO mtsOfsam Caa. Pac. Jlrnbraata SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPkS Eitt af beztu veittngahúsam bmj- arins. MaltíOir seldar á 35 oeota hver. $i.jo á dag fyrir fæOi ag #ott herbergi. Billiard-stoia qg sírlaga vönduO vínföng og riudi- ar.—Ókeypis keyrala til og frá á járnt>rautarstö0var. fohn/Baird, eigc.ndi. KENNARA vantar fyrir Moun- 11 . pw TJ'T' tain skóla Nr. 1548; kenslutími 8 A. JVIV Jp X mánuðir , byrjar 1, Apríl. Um- sækjandi tiltaki kaup og menta- stig. Tilboðum veitt móttaka til 20. Marz 1912 af undirrituöum. Box 3. Wynyard, Sask. F. Thorfinsson, Sec. Treas. $1-1.50 & 4ag. P. O’Connell tig.ndi. HOTEL á móti markatkiuaa. 146 Princes* St WINNIPKS. Frá Spanish Fork, Utah, 4. Marz 1912. I lerra ritstjóri Lögbergs! Síðan utn miðjan Janúar hefir tíðarfarið hér um slóðir mátt heita í beinsbrotnaði. Áfallið tók svo mik- —Slys varð á C. P R. braut j hi«S indælasta. Veturinn yfir höf- ið á hann. að hann dó daginn eftir. j skamt frá Ottawa á föstudaginn. u8 góður, þó nokkuð væri —-í borginni New York fæðast í Fhnm manneskjur mistu þar lífið j frosthart frá þvi seint í Nóvember um r 1,500 börn á mánuði, þar af og ellefu meiddust. tveir háska-|og tii |)ess ag skifti um \ Janúar. tæpur þriðjungur eða 3,500 afllega. — Sama dag varð slys á, £n snjó og rcgnfall var þvmærl mæðrum sem eru fæddar í Banda- Grand Trunk braut ekki langt frá ekkert; nia j)vj segja að hér hafi ríkjuunm- . j London, Ont., þannig að vagn 'veri« autt ; alian vetur. —Vedrines heitir sá flugmaður, j hrökk út af teinurn og valt ofan!litill snjor ti] fjalla. sem flogið hefir nýlega 102 mílur teinahrygginn; meiddust þar fjór- Heilsnfar er fremur gott, en á klukkustund. og farið langt fram|ar manneskjur til óhóta. og sjö j (lanfir timar yfirleitt. að þvi | skagfirzka, sem víða var þektur á úr þeim hraða, sem hingað til var ,aíi,'i rneira og minna. er atvmnu snertir. En það er von! íslandi fvrir kveðskap sinn á sinni inanna, að úr því rætist, þegar tíð. og mjog mannalat. 9. Jan. ]) .á lézt að Garðar í Xortli Dakota. Sigurður Péturs- son, 82 ára gamall. Flann dó á heimili þeirra hjóna Guðmundar Þórðarsonar og konu liatts, Elínar Jónsdóttur. Hafði hún alist upp hjá honttm áður. Sigurður var Skagfirðingur að ætt: var íaöir hans Péttir Jóns- son. bróðir Sigvahla skálds hins ROBINSON 1« Innan hús áhöld. Heiit ,,set“ stórir baukar (stærö nmm) lyrir hveiti- mjöl, sykur, te og kaífi, meö nöfnum á. Hvítir meö gylt- um bryddingum Og lokin sötnuleiöis gylt. Vanal. $2 N ú.................$1.25 Köku stokkar Allir lagöir hvítri skel ineö gyltri áletran. Lok á hjör- um. Niöursett verö ......5oc. 550, 65C MJOLBAUKAR. Taka 25, 50 og 100 pd. Niöursett verö $1, $1.50 og $1.60. BOBINSON wr IMI ••• Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. þlann var maður góðlyndur og siglaður, ræðinn og fróður um ýmislegt. l ljartað var gott. • Síðaistu árin var hann alveg Hann er franskur Æfiminning. blindur. Það er þungur kro&s að En rnóðir Sigurðar hét Val- bera, en alt af var Sigurður Pét- vorið kemur og grundirnar fara „er^ur ursson lífsglaður að sjá. þó að Eftir það að Sigurður varð full- hætt .sé vis- a!S intlra hafi Wjómað ' duldir, viðkvæmir strengir tilfinn- mestur talinn. að ætt og uppruna. —Mrs. Isalælla Goodwin heitir Quðrún Magnúsdóttir Hjaltalín ; a« Króa spæjarinn, sem komst á snoðn um lezt atl iiejmijj Guðjóns sonar síns, ! Mikilsháttar gleðisamkomu héldu ræningja þá, er seinast ‘létu hend-, c ur standa fram úr enmim í New York. ytir sjötugt. in fyrir tilstilli og til arðs fyrir | LAuasysm., oroar uju uzuu * vrauis- j —Miss Constance Mather heitir Roreldrar k»n„.>r V/>m \Tqo-„.\» lestrarfélag vort. Voru þar um dal i Barðastrandasýslu. En það- sen. X. hönd hafðar allskonar skcmtanir. an for hann árið 1883 til Ameríku sem tíðkast við þessleiðis tækifæri. (isamt konu sinni, Magndisi Magn- Nýlátinn er að Garðar, N. Dak.. ííerra Björn Runólfsson sem nú | {isdóttur /Markússonar, frá Felli í I Asmundur Bjarnason. hróðir And- er vforseti felagsins, styrði sam- \ ; jrésar heitins söðlasmiðs og kaup- >^-> I.ejmm vxuojo.is sonar sins, , m.M.M.auar g.eo.samKomu ..cj:u» | ^ bjó h#nn um hríg a - — v.om.c.i.. > c,g., uu„.u- 1540 Maryland St.. hér í borg, 29-jlandar vorir hér í bæ, að kvöldt , . , Imganna vrð byrði elhnnar. ' Janúar síðastliðinn. á áttunda ári hins 17 'f. m. Var samkoman hald- ' ru ,iunna ■’ aur jar reppt 1 ylann var jarga5,ur ag Garðar, yfir sjötugt. in fyrir tilstilli og til arðs fyrir Dalasýslu. Síðar bjó hann 1 Gauts- h J2 jan af sera Thoraren- Foreldrai hennai voru Magnús stúlka frá Cleveland, Olno. sem Qilöbrandsson og Guðrún Hann- farin er til Labrador, að vinna esdóttir, er bjuggti lengst af að missíónar starf. Hún ætlar eink- Haukatungu í Kolbeinsstaðahrepp um að vinna að ui>peldi haina, ; Hnappadalssýshi. Hjá þeim þar stofna Kindergartens , heima-!0]st Gu5rún sál. upp til fullorðins IHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Sherbrooke Greiddur höfuöstól', $4,700,000 Varasjóöir $5,700.000 Eignir....$7o,ooo,ooc Sérstakur gaumnr gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Veztir af ionlögum borgaðir tvisvariiír G. H. MATHEWSON,ráösm. komunni og flutti kvæði ,sem síð- j Kollafirði). , Magndís \ar áður manns j Reykjaviik. Hann dó úr ára. Árið .1869 giftist Hún hinum |ar niU11' birt verSa< þeKar hentug-jSlft Jóm ÞórCarsyni fra GnötlV ltmgnabólgu. Vænn maður og bezt tiðkast í stóni löndunum. jgóðlcumui hdöursnwiim Hans Jós- ie’kar leyfa.—Aðalræðumenn voru stöðum í Barðastrandarsýslu. vinsæll. Var búandi maður, rúm- Hun er stórauðug og lét mikið til j efssyni Hjaltalín, en faðir Jósefsjvoru lieir herrar Gisli E. Bjarna- Sonur ]>eirra hjóna er myndar-llega fertugur að aldri. sín taka samkvæmislífi stórborg- j var hinn nafnkendi maðtir Jón son °8 Linar H. Johnson. Talaði; nla5urinn Jón J- Myris (“Jón frá ------------- arinnat Cleveland. j skáld Hjaltalín prestur að Breiða-' Císli um íslcnzkar bókmentir að Mæri”) a'ð Mountain, N. Dak.j, Börnutn er hættara við veikindum —Nú eru ellefu ár síðan Svíar j bólstað á Skógaströnd. fornu og nýju, l.angt erindi og, fat)ir Elínar J. Þórðarson. sem ; þegar þau hafa kvef. Kíghósti, fóru að skifta upp verðlaunasjóði' ITans bjó ]xá á Jörfa í Kolbeins- ; snjítlt; en Einar hélt fyrirlestur | áðtir er neínd). , barnaveiki, skarlat sótt og tæring Nobels og hafa 65 verið verðlaun- ( staðahrepp og var ekkjumaður; ",T1 “tslenzkuna vestanhafs . og Þeim hjónum, Sigurði og Magn- j vinna oft a þau, þegar þau ganga aðir í þau ellefu ár: 16 Þjóðverj-! giftur áður Sigríði Sigurðardóttur Uagðist báðum prýðilega. Góður ar. to Eransmenn. 7 Bretar, 4 Hol frá Tjaldbrekku í Dölum. Stóö arður varö af samkomunni, þvi að lendingar, 4 Rússar, 4 Svissarar., hann þá uppi í bágum kringum-1hun var vel sótt, og allir héldu á- 4 Svíar, 2 Danir (Jiar af annar af stæðum, efnalítill með 9 l>öm, öll [ nægðir heim. íslenzkum ættum, Niels Finsen), 2 • í ómegð, hið yngsta á öðru ári. J Hinn 29. Febrúar lézt að heimili vinnu skóla og alt eftir því sem' KENNARA vantar að Mtmi.skóla No. 2313 um átta mánaða tíma; kenslan byrjar 1. Apríl. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboð- um veitt móttaka til 15. Marz af undirrituðum. K. E. Tallman, Candasar. Sask. Sec.-Treas. fclL SÖLU, að 655 Wellington Ave. “Treasure” matreizlustó nr. ! 9, með “hot water coil”; stóin er I í góðu ástandi; verð $10. livort sem nokkuð verður af ]>ví, Ameríkumenn. 2 Spánverjar og ij Þau Hans og Guðrún bjuggu , sinu hér i bænum, ckkjan Málm- dísi, varð ekki barna auðið. En i me® kvef. Þar af ketnur, að allir Elínu fósturdóttur sinni voru þau Uóí5ir ,æknar se^a: Var,í5 ykkur á eins og beztu forddrar. Hjá henni fékk líka Sigurður að deyja. Konu sína var Sigurður húinn að missa fyrir nokkrum árum. ■ | kvefi. Til þess að lækna kvef fljótt og vel, er ekkert annað betur fallið heldur en Chamberlain’s’ Cough Re- medy. Það er óbrigðult, bragðgott og hættulaust. Fæst alstaðar. KENNARA vantar við Kristnes skóla, Sask. Kensla byrjar 1. Marz næstk. og stendur yfir 7 mánuði. Umsækjandi verður að hafa próf, er jafngildi fyrsta eða annars stigs kennara prófi í Sas- katchewan. Frekari upplýsingar gefur undinritaður ritari akóla- héraðsins. J. S. Thorlacius. Kristnes, 1. Febr. 1912.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.