Lögberg - 21.03.1912, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN _>r. MARZ 1912.
3
Kaup, sem áreiöanleg ost
full vissa er fyrir aö
munigefa mikinn szróöa
oa skjótan standa til
boöa í
SASKATCHEWAN
Þau kaup eru eins hár-
yiss og áhættulaus
og verða má
Young er nú að byrja að færa út kví-
arnar á öllum stárfsviðum, og á fyrirhönd-
um mikinn uppgang og bagsœld.
Þó nú sé Youngf á bernskuskeíði sem
bær, þá stendur hann óllrm betur að vígi
að því leyti til, að hann byrjar vegferðina
með mörgum járnbrauturo og tíðum lesta-
gangi, er uppgangsbæir Vesturlands mættu
óska sér.
Noregsferð
Matth. Jochumsonar.
(''Framh.j
ÓSar en es^ kom til Björgvínar,
sendi eg nokkrar prívatlínur Kon-
Ow ráSherra. Hann skrifaöi mér
þegar aftur meö hlýjum oríSum.
bauð mig veikominn til Noregs og
lofaði að gefa mér góðar bending-
ar viðvíkjandi ferð minni og fyr-
irætlun.
Þegar eg kom til Kristjaniu og
ráðherrann vissi hvar eg gisti,
sýndi hann mér þann sóma, að
vitja min og bauð mér skömmu
síðar ásamt dóttur minni í boð sitt
°g gaf okkur heiðurssætir, við
borðin. Ræður voru engar haldn-
ar, nema* hva& hann bað mig
flytja heillakveðju íslandi.
Bæði þau hjón eru þau ljúf-
mannlegustu- Ekki var þar margt
manna, og gat ráðherrann þess, að |
enginn þeirra manna væri heima, :
Sér er nú hvað
Þetta er heintalit-
unar efni.sern hver
ogeinn geta notaö
þaö
meö
Eg litaöi
Ömögulegt
aö mislukkist
vandalaust og
þrifalegt í
meöfeið
Sendið eftir ókeypis litaspjaldi
og bækling 105.
The Johnson Richardson Co., Ltd.
Montreal, Can.
Jónas Guðlaugsson, og tafeði eg
margt við hann, og hefi eg minst
hans áður. Þetta var á sunnudegi
og biðum við síðustu lestarinnar
og komutn heirn klukkan á 12.
tíma um nóttina. Frú Garborg á-
kvað, að við skyldum mæta sér
aftur við skemtun úti á Bygðey þá
í vikunni, og lofaði Herdís henni
að syngja þar nokkur lög og sýna
skautbúning sinn. Var þar og hin
mesta skemtun í skógarlundi ein-
um, enda voru þar í boði 40
Rússar, flest skólakonur og meyj-
rnynnis eða rúml. 150 mílur alls
sjóleiðin milli Niðaróss og Oslóar.
Ilefir það því ekkert áh.aupaverk
verið i fyrri daga, er hvergi voru
vitar, að fara á opnum skipum
vetrardag milli Víkur og Þránd-
heims. En stórum hlífa hin ótölu
lega mergð eyja og skerja allri
innleið Noregs svo hafsjór
kemst hverki að nema á stöku
stöðum, og er langstærsta bilið
fyrir hafi þegar farið er fyrir
Jaðar og Lista, hérumbil 15 mílur.
Útleið var sjaldan sigld á vetr-
Alt hefir miðað til þess að
ar; hafði það fólk túlk, Rússa einn ! um.
er bjó í borginni. Voru þar gera Norðmenn góða sjómenn,
sungnir ótal þjóðsöngvar og flest-j eins og eg hefi áður tekið fram.
j ir á rússnesku, dansað og ræður | hinir ótölulegu firðir og hafnir,
jhaldnar á milli. Stýrði frú G. jeyjar og sker og afdrep; skógarnir
þeirri skemtun, og dansaði síðasta ærið nógir til skipagerða land-
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að paftta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
TME MEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL
Mounu-c! _ , on whfels. for saw-
it-irlowS|jT f -Ain x Löft. and iin-
cet This mr nii.i is Rse«sily m°v-
cdasaportfl*
l»ic tnri-fclier.
i vfir borg og sund, land og eyjar. j dansinn sjálf við son sinn og það megin. en auðæfi sjávarins, utan
Ekki hét fylkið við Foldarbotnana meistaralega! Eg flutti stuttan og innan skerja; víða voru og land
Heiðmörk heldur Vingulmörk, eða
réttara sagt: Vingulmörk hét sá
hluti Austfoldar, sem lá fyrir neð-
an Osló út með Foldinni unz Rán-
formála á tungu Haraldar háir- j kostir góðir inni í f jörðunum til
fagra og fékk rússneskt lófaklapp , 1>jargar útvegum manna og veiði-
fyrir; datt mér í hug ohðskviður-
inn: “Margur fær fyrir lítið lof.”
stöðum. Hinsvegar voru strend-
ur Noregs háskalegar þeim, sem
ökunnir voru,
enda verða ekki
t
ÍK.
’kfUd
^Cit^LAKE
y O ÍMCOICI'.AL ]
I.ITT LE MANITOU
Það er.sannast að segja, að YOUNG
hefir allareiðu eins mikiar járnbrautir eins
og bezt má verða og allir markaðir Ame-
ríku eru opnir á gátt fvrir því sem bærinn
og bygðin umhverfis hann hefir að selja.
Þar eru nú þessaTjárnbrautir:
1. Höfuðbraut G. T. P. til Edmonton.
2. Höfuðbraut G. T. P. til VVinnipeg.
3. C, P, R. brautin til Regina.
4. C. P. R. braut til Prince Albert.
5. G. T. P. braut til Prince Albert.
Og Grand Trunk hefir auk þess raðið að
byggja brauí frá Young til Calgary og aðra
frá Ýoung til Swift Current.
Young höfuðból við-
skifta þegar frálíður
Þegar svo vel er fyrir bœnum séð af
hinum voldugnstu járnbrautarfélögum og
honum er svo f sveit komið, að umhverfis
hann eru einhverjar hinar auðugustu
hveitibygðir í öllu Saskatchewan, þá er
ekki að furða þó stórkaupmenn líti hýru
auga til Young, og geri sér í hug, að þar
verði miklar vörur að selja og kaupa.
The Xmperial Oíl Co. hefir nýlega flutt
olíustöðvar sínar frá öðrum stað viðGrand
Trunk liöfuðbraut og bygt geipistórt birgð-
ahús í Young.
Quebec bankínn er nýbúinn aðsetja úti-
bú í Young
Tvœr stórar kornmyllur hafa aýlega
verið reistar í Young,
Harðvörubúð og húsmunabúð er verið
að setj* á stofn í Young.
Væntanlega verður ein stóreflis korn'
mylla til bygð í Young í sumar.
Byrjað verður með vorinu á hér um bil
tuttugu og fimm nýjum byggingum og það
má óhætt ger» ráð fyrirað áður en sumr-
inu er lokið, þá verði eitt hundrað nýjar
byggingar reistar í Young. 1
Bærinn vex eftir því sem skilyrðum
fjölgar ug skilyrðin eru svo möig og mikil,
að fólkinu fjölgar þar og byggingum með
miklum hraða.
Peningamenn hafa mik-
ið álit og traust á
, ríki tók vi‘S. Þar austur af hét j Betur skildist sönSllr Herdísar og
sern hann hefði ætlah ah g'efa mer Ýlfheimar, fyrir austan Raumelfi. jb’úningur, þaö lieyröi eg á klapp- tölum talin þau skip, sem brotnað
kost a aö mæta hjá sér — menn, : )?n j,inum’ecrin þétu partar Vest- Iinu- Annars er hver þjóö annarí • liafa eöa týnzt meS öllu á hinni
sem hann vissi aö mis: helzit fýsti /. . _ v
v L.____ TT__________j. i _y , | fold milli Hringarikis aö norðan, i
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St., - - Wmnipeg, Man.
I
aí> finna. ITann gat mer kost a.;, . . „ . ,
„ . . , ö ■ r Þelamerkur ao vestan og Austur
aö ganga fyrir konung, en eg færð ' x , °
ö ^ , agða ao sunnan. vmsum nofnum
j.lík — þegar menn eru aS'láta eins
og börn ; þá mætast allir i himna-
I ríki. Einn firugur Rússi vakti
löngu
strandlengju
300 ’ milna
Noregs-
_ - - . , , agoa ao sum.au. yinsum noiuuu. 1 ° ----- ----- Hvergi sézt vöxtur landsins og
ist undan. enda var hann þa uti a j ^ jneg breytilee'um landamerki- Wátur mikinn, því hann tuillaði og viðgahgur á síöustu tímum eins
cttmo rtvn fXt eínnm íl octo r\ n m n n ^ . v ’ ' , 1 , . . '1 • . . •• 1 • r
og a vesturstrondinni, sem nu er
alskipuö bæjum, flestum í ‘ stór-
Ála-
sumargaröi sínum flesta dagana.
Þegar fækkuöu gestimir, baö
frúin dóttur mína aö syngja fyrir
sig nokkur íslenzk lög, og gcröi
hún þaö; létu þau vel yfir.
Fátt töluöum viS um stjórnmál. . ,. T. . , .
, . . , , , , , _ urinn þvert vfir Vestfold
þo gat hann þess, sem þa bar . 1 - , , ,
murL' vpcfnr -i k' Þ»tu I
urn, t. d.: Grenland, Grenmar,
jSkíSa, o.fl. Öll þau fylki og fylkis-
j þartar tilheyröu Víkinni
ífang'aði á ótal tungumáhun.
A Bygöey eiga Norömcnn merki-
en
mest í milli, einmitt þá daga, á
þingi Norðmanna. Þaö var þref
vinstri manna út af skattalöggjöf,
sem vaA í smíöum. Lá viö sjálft.
aö ráöaneytisskifti^ yröu og mest
fyrir sakir æsinga ei'ns þingmann-
anna. Var kallaö aö minni væri
sókn en vörn af hendi stjórnar en
þingsins, en næsta dag eftir aö eg
var gestur Iierra Konows, varö sú
atkvæðagreiðsla -í stórþingssalnum
sem lauk meö sigri ráöaneytisins.
Er eg ekki fær um að'skýra þau
málalok í stuttu máli, enda er viö-
búið aö þaö samkomulag veröi
stopul tyllisætt. Var á ráöherr-
anum aö heyra, aö lýöveldi landa
hans væri enn þá ærið ungt og
heldur erfitt viöureignar.
Af því li+la sem hann mintist á urinn
vora pólitik, réöi eg það, aö hann
mundi vera eindreginn fylgismaö-
ur heimastjórnarflokks vors, þótt
hann ekkert ákveöiö segði. Hann
mintist á heillaóskar skeyti sitt til
háskóla vors og 'Morm” þess, og
kvaðst hafa furöað sig á því aö
þaö skyldi hafa vakið umtal;
mætti hver um þaö skeyti dæma
sem vildi, en betri flutningsmann
heföi liann ekki þékt i Reykjavík
en ITannes Hafstein-
Aö eg hefi dálíitið fjölyrt utn
þenna eina mann, vona eg aö les-
endur þessa blaðs vorkenni mér.
Eg kynntist foreldrum hans og
honum sjálfum, þá vart frumvaxta
fyrir 40 árum. Þau bjuggu þá
I vin til Kristjánssands: Hauga-
um. Alþýðugripasafniö fFolke- sund og Stafangur, og í Víkinni:
museumj sjálft er cg afar-fnóð- j Grimsstaöir, Arendal og hinum
ema forngripasafn, þar á meðal af- feldum uppgangi, svo sem
bin viöa Þelamörk og Agöir. Þar »amla stafekirkju; hún er kolsvört súnd og aðrir bæir suður af Þránd
sem Þelamörk er breiöust er veg7 iutan °» mnan f>Tir e’li, enda öll heinti, og bæirnir suður frá Björg
0<r Þela- af gerö/og er frá söguöldun- rr~-‘--í----J TT
I mörk vestur á Rogaland, meir -en
to þingmannaleiðir; fjöll, dalir,
liásléttur, ár og stööuvötn. Spreyta má i)ar sía hinn merkilega. megin Friörikshald, Friöriksstaö
menn sig í þeim héruöum á sífeldu ha8jieih Norömanna, sem^ ávalt nr o. fl. Höfuðstaöirnir þrír
feröalagi öll sumurin á hjólhestum hetir kMdist, ]tar er husbúnaður, , Niðarós með nál. 5°>°oo íbúum
og bifreiöum, þar sem járnbrautir |tó1 °S áliöld, skrautmunir og vefn- j Björgvín 80,000 íbúar, Kristjáns-
eru ekki. enda fer þar viöa saman aöur °S skurðsmíðar frá elztu j sandur og Drammen hver meö yf
fegttrö og frjósemi, og um Vest- tímum og æ síðan- Mundi þaö vel ----------x—
fold má segja. aö varla má sjáland >orSa ferS hvers hagleiksmanns
eða byggöa
fyrir trjám og
héðan af Iandi aö dvelja í Bygöey
ir 30,000 íbúa og loks Kristjanía
(OslóJ Tneð 250,000 íbúum.
Aö sýna eignir, vöxt og viðgang
bæÍ lYin 11 lam ., ., — ___
þéttum lundum. ' Þanuig sézt Vlkutima—eöa heldur heJh ar> td j hinna 50 bæja Noregs, meiri og
varla hálf Kristjanía frá Frogner- nams- Er það sannast að segja, aö jmtnni, gct eg ekki að svo stöddu.
inumfyrir skógi, en því lætur e- hefl Si.aldan horft a _sofit eöa j en mjög væ^ - — —
sá spegill fróölegur
blasa viö fjarðárbotnamir fullir sÝnin^ar 1 Noregi, aö eg hafi ekki fyrir oss; en aW en eg lýk pistl-
*’ KlirrrXoct rmtt l' l.-<> 1- -1 rorrno Iclcit-irl _ 1,__! 1 ' Y . ' 1 M 1
blvgðast ntín okkar vegna, íslend-
inga — okkar, sem erum svo ná-
um þessum vildi
litla tölu yfir
sýna til dæmis
með eyjar og skipaferöir út og inn
hundruðum saman. Austast und-
ir borginni er Höðuðeyjan, en
vestast Bygðey ,sem þó er áföst
við meginlandiö; gengur þá fjörö- ^ „ . _ _
í útnoröur og meö honttm agnp e,ga af bokmentasrtgu Norö- ur landsins. Um jámbrautirnar
manna, en þo er það etnkum lista- jhefi eg nokkuð talaö, en ekki var
saga þeirra, meö myndum,
EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLECAR
1
ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar
altaf'íljótt og ve! á þeim og brenna með stöðugum,
jöfnum loga.
ÞGÍR írábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni
tilbúnar í beztu véluin undir eftirliti æföra manna.
EDDY'S eldspýtur eru alla tiö með þeirri tölu, sem til cr tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar.
THE E. B. EDDY COIVIPANY, Limited
HULL, CAIMADA. Búa líka til fötur, bala o. fl.
stórskógarækt. Eg segi hamdst,
þvi ekki er logið i sögum vorum,
par sem talaö er um hamrama
menn er íylglu nálega hverjum
laveiða útveg j íandnámsmanni er ísland bygöi
tengdir Norömönnum og látum nokkurra bæja í Nofegi. En hér Þeir, sem ýttu nteö þeim feögum
stundum sem værum viö þeim j má eg ekki gleyma aö taka fram
jafnsnjallir, aö viö skulum ekkert hinar afarstórfeldu samgöngubæt-
1 rvfi rt A1 crn n í L A1,- trtnntn c rtrr, 1 "\T .... 1,1 , T T_ I L ___1
liggur járnbraut íil Drammen, se-m
hét Dröfit í sögunum og var þar
■ V' . . . a w __. — 1 x vrc • Ci I IJ cx X . , ,, , , , , -
þá enginn bær, heldur vatnshérað okkur If"'mj0g flöandl aö kTnn
ast. Norðmenn hafa ekki samiö
sem vitafjöldinn með ströndum Noregs
síður aðdáunarverður; má svo
segja, að fyrir endilöngu landinu
margar sögur meö pennanum, en hlasi viö ljós við ljós, hvar sem
Young.
Vér buðum fyrstu lóöirnar »f eign vorri
í Young þann i. -lanúar og á tveim Htánuð-
um seldust allar þær lóðir sem boðnar voru
Þann i. Marz buðnm vér til sölu þær
lóðir, sem vérhöfðum geymt þeim tíma.
Vér bjóffum þær lóðir til kaupsum stutt-
an tíma, fyrir mismunandi verð, írá $100
upp í $250, en tökum ekki neitt tíma tak-
mark, til þess að geta öllum tœkifæri til
þess að ná í þær lóðir, nálægt miðjum
bænum, þarsem sölubúðir verða.
Þessi sala á seinni hluta lóðanna gengur
eins vel og áður, og ef þú vilt vera eion í
þeirra tölu sem eru svo heppnir og fram-
sýntr að kaupa strax, þá seDdið inn beiðni
um þær lóðir. sem þér viljið fá. og það
talarlaust.
Eitt stórt félag, sem keypt hefir mikið í
Young, leiöir þessi rök fyrir kaupum sínum:
, ABalístæðan ti þess að vér keyptum í
Young og til þess að vér höfum ráðið vor-
um viðskiftavinum til að kaupa þar, er sú
að þess þarf ekki við, að Young verði stór
bær, eða jafnveX stórt þorp til þess aðhver
lóð á eígn yðar tvöfaldisi í verði frá þvf
sem nú em þær seldar fyrir. Það»rsann-
ast að segja, að Young þarf ekki að fá
fleiri en 1000 til 1500 íbúa, til þess að lóð-
irnar sem þér seljið. verði þrisvar til tíu
sinnum meiravirði en þær eru nú.
Hér er ekki rúm til að segjá yður frá
öllum þpim ágætu kostum, sem Young hef-
ir til að bera. Sendið oss bréfspjald og
þá skulnm vérsenda yður nákvæmaskýrslu
vtm þau mestu kjörkaup sem nú standa til
boða
Eða gerið enn betur, fónið oss og finnið
einhvern af vorum sölumönnum. Númer
rt er 'lain'5454. Allra bezt mundi oss
líka ef þér kæmuð á skrifstofu vora á 7.
lofti í Somersef Blk.. Portage Ave,.\Vinni-
peg.
Young er eign, sem vert er að kynna
sér nákvæmlega, Eigutn vér aðsendayð
ur bók um Young? Vér skulum gera það
undiieins og vér heyrum frá yður.
FYLLIÐ ÞETTA ÚT OG áBNDIÐ.
CAMPBELL REALTY CO.
711-713 Somerset Building.
Winnipeg. Man.
Gentlemen,
(lerið svo vel að senda mér myndir og
lesningu, uppdráti og vcrðlista þeirralóða
sem þér hafið til sölu í bænum Young,
Sask.
Nafn
Heimili
The iíampbell Realty Co.
Somerset Bldg., Winnipeg
Opið ákveldin'
margar og ágætar sögur meö hönd fara skal, og stundum tvö eöa
unum hafa þeir sett saman og fleiri á sama svæöi. En áöur en
sumpart látið þeim eftir, sem nú eg rýö endah-nútinn á þessa smá-
lifa. Ekki eitt einasta hús frá pistla, má eg ekki slíta þráðinn í
sjálfri feröasögunm,
Við dvöldum fáeina
mikið og fjöröur, og eru hin fomu
nöfn rnjög svo breytt þar um
slóöir, enda máliö sjálft drjúgum
ólíkara íslenzku en vestantil og
norðan, enda má segja, aö þaðan,
en ekki austan frá væri Island
numiö-
Austast í borginni stendur kast-
alinn Aggerhus, frægur frá síðari
miðöldum Noregs, og þar er aöal-
höfnin. Dálítið innar fyrir botn-
inum rennur áin Osló í sjó, þar
sent hinn forni bær stóð. Mun eg , . , . . , ,
, . . , , , b Aö visu attu þeir ærtnn husavtö ó<r hó ar wiröa fvrir hæinn ■ en
svo ekki þreyta mig ne lesendurna , . u tym uæmn, en
. , • , • ö livervetna viö hendina, þar semi bar e
; a lengri lysmgu, sem menn mundu ,, , .. , „. , ,„
H;u* ....... okkar trJav,Sur du-Sl ovlS* td a«'»>
en grjót áttum
miööldunum, sjálfri “gullöld” okk-
ar, eigum viö, en þeir mörg og
vegsamleg, þótt langfrægast sé Stafangri
í
ixveldúlfi, hömuðust allir eins og
húsbændur þeirra — ef eg man
rétt. Orkumeiri garpa en Nor^g-
ur 4 engin þjóö í heimi enn i dag.
í Björgvin gistnm viö aftur
nokkra daga í húsi vinar okkar
Olsens. Voru þá og fullgerðar
myndir þær af mér, er málara-
hjónin Olav og Frida Husti gerðu.
Reynir það á þolinmæði aö sitja
rnarga daga grafkyr fyrir þeim
sem málar. Þau hjón eru bæði
listamálarar; hún rnálaði flatt attd
lit með olíulitum, en hann teiknaði
frá hlið- Rusti þykir með beztu
meisturum Norðmanna einkum að
teikna. Hann hefir lengst æfinn-
ar 4valiö á Suður-Þýzkalandi og
kvongaöist þar ágætri listakonu.
Hann er norskur með lífi og sál,
sem þar er hiö fegursta útsýni og hér- | Qg talar ekki orö nema á sveitar-
+,i _v!v ,.!v forna Rogaland, með máli.
vina höndum.
daga í
einkum
dómkirkjan í Niðarósi. Auk'hjá Tönnes Wathne, sern er höfð-
þnggja e'Sa fleiri statakirkna, eiga ingsmaöur mikill og vel aö sér um
þeir viöa menjar miöaldabygginga j flest. Þau hjón búa á fögrum
í ýmsum kirkjum og stórhýsum. j stað í ttppbæntmt, þar sem hæöir
hiö
Hann kann sögur vorar
Í)^r<«^4rÆtarSiIíSwW;."r nSÆ1 ”E hib<,|asnv8*’ “ g.riÓt á«umk vi5jhi™ l»S»>y»<l»*a. Ví8a fjall- Ispjalda milli; kvafct liann bjóSa
mé f ha,r’KH5«a,,a. var íú,ir;!re,,8. ab ' d„„ daginn var okbur “"AT ”* ’ *»."?* -%..)«*»»«. »
þjóðskáldsins Olenslægers þáj boðiö út að Hvalstað, til Árna UPP T[ S r stelnk,rklu ems fa8mlnum, blasm Við. það sem aug þa« væn sét nýtt. “Titt auga skal
Í Sw il E- dstf 1,H (’.arborg, eba kom, ha„s, þvi sjálf- Tg °rk„ey,a,arlar <* jatn.el; a(1 eyg,r ™>rS„r a8 Hartámgrj, lllva store áyner” sagHi lumm. e„da
roskieg kona. n<g gisti nja ^ 1 Færey,ngar gatu- Um emn islenzk þar sem Höröaland tekur viö.
elsta syni þeirra, er var yfirdýra-
læknir og í alkniklum meturn og
manna gerfilegastur; en í húsi for_
eldrannna var yngsti sonurinn,
er hét eftir afa sinttm, skáldintt, og
þótti hiö mesta mannsefni, hefði
að likinduni oröiö skáldmenni mik-
iö heföi honunt enzt aldtlr til, en
hann lézt 16 ára. Varð mér sá
piltur minnisstæöur, því hvenær
sem viö hittumst þá daga, sent eg
dvaldi i Björgvin, , las hann mér
kvæði eftir afa si-nn eða Grundt-
vig tuguni saman eftir minni, og
varð þá svipur piltsins svo fagur
og göfuglegur, að eg undraöist. —
Þegar eg aftur hitti Konow ráö-
herra, það var 1899, var öll ættin
dáin nerna hann sjálfur, sem þá
var forseti stórþingsins, en bjó á
eign sinni viö Björgvin. Ráöherr-
anuni haföi eg þá næstum gleymt,
en Adam Olenslæger unga mundi
eg eins og eg hefði séö hann ári
áður.
Undarlegt er með líf og dauöa
Jtegar litið er til liðinna daga! Til
aö skilja fallvelltu inafinlífsins, er
óskaráö, aö hverfa burt frá vinum
sínurn í fjarlæg lönd, — og koma
svo aftur eftir 30—40 ár!
“/E, þegar dauöans dregst
aö nóttu,
hve litið viröist lífiö þá,
og sorgimar er þyngstar þóttu"
Konow ráðherra hefir eins og
safnaö auönu og atgerfi ættar sinn
ar og varðveitt alt til þessa á sinni
fögrit, nytsömu og grandvöru æfi-
braut. Mun hans jafnan minnst
í Noregi þegar góðs manns er
getið.
ur býr hann um- háíumarið sem
einsetumaöur á æskustöövum sín_
um vestur á Jaöri; skal og betur
minnast hans síðar.
Hvalastaöur stendur i inndælli
ivar hann heilan dag — og næsta
an nkisrnann er getiö, sem for ut- j Stafangur er einhver hirni björgu j dag í viöbót, með þetta "auga"
legasti bær og næstur Björgvín að j ésem aö
an aö sækja steinlím til kirkju
sinnar (á Breiöabólsstaö í Vestur
hópij, en týndist í þeirri ferð.
............. J , mnt]ie111 Hvorki Skálholt né Hólar eignuö-
skogarhhö ut meö Foldmm a I ust steinmusterl unz Hólakirkja
var smáöuð á hinni vesölu 18. öld
leiðinni til Drammen; þar er sum-
arbygð hin fegursta og skemtistaö |Z‘ TTTTlrí ‘steypi' bTskupTstóTs-
ur ínas ur 1 gren við 10 uö- ; jns. þforðmaöurinn Auöunn bisk-
up rauði er sá eini höfðingi er af
viði lét srníða stofu á Hólum er
stóö óhögguö í 600 ár. Þaö er
sannast aö segja, að við höfum
harla fátt að sanna með stórhuga
staðinn. Frú G. er þar bæöi bónd- [
inn og húsfreyjan á sumrin; hún
er skörungur mikill og stórgáfuð,
en að ööru leyti ólík manni sínum.
Hann er mjög heilsutæpur og —
það sem fornmenn kölluöu _ “ó- ofckar hagleik } húsagerS .
synilegur, falundur og nokkuö
'A'arið
auösæld og uppgangi á allri vest-
urströnd Noregs. Neðri hluti
bæjarins er gamall, liggur lágt og
er óálitlegur. En nokkrar stór-
byggingar era þó þeijn megin og
kveður mest aö hinni fornu dóm-
kirkju, sem er eitthvert hið veg-
legasta miöaldár-musteri i land-
inu; stendur meiri hluti hennar ó-
lionum sneri).
yöur’’, sagöi fríi hans hlæjandi.
“hann veröur seint ánægöur meö
þaö auga.” Annars talaði hann
annaö veifiö í ^lla heima og geima
meöan hann teiknaði — eflaust til
að halda mér vakandi. Heimili
þeirra hjóna var vndislegur stað-
ur, í háum listiskógi. fult af feg-
urstu listaverkum. Börn áttu þau
einrænn, en spekingur aö viti og
höfuöskáld eins og kunnugt er.
Hún er aftur kvenna fríöust og
gerfilegust, glaðvær og mannblend
in og tekur fjörugan þátt í öllum
framfaramálum, einkum kvenna;
ritar hún og bækur til kapps viö
mann sinn, þótt í öðrum stil sé og
á Itóknorsku, en Iiann oftast á
“málinu”. Ilún heimsótti okkur
fyrir nokknmi árum síðan, og
vora góðir kunnleikar millum okk-
ar. Hún er og prýðisvel að sér í
fagurfræðum og ekki sízt öllu, sem !
lýtur að þjóösiðum og kvæöum al-
j [>ýúu, svo og hagleik og skemtun-
j um. Og enn er hún vel aö sér í
! þýzkum og' frönskum bókmentum,
og hefir nýlega gefið út mjög
fróölega bók um hinn heinisfræga
höfund Rousseau. Að telja öll rit
hennar er hér of langt mál- Hún
Frá "Frogneren •”
Svo kallast frjósöm hálendi á
fornri norsku, þótt vér könnumst
ekki viö orðið. Frá hálsakollun-
um yfir hinni gömlu Osló ^Tiá fjöll
era þar enginj er hin bezta útsýn
Heim á leið.
Eg haföi ráögert að fara norður
í Þrándheim frá Os’ó, en varð aö
sleppa þeirri ferð sakir kostnaðar-
ins; þótti mér það slæmt, en svo
varö nú aö vera-
Við tókum okkur far með strand-
ferðaskipi þvi, er “Hákon jarl”
hét, og féll mér mætavel hirövistin
hjá nafna hins gamla Hlaöajarls,
oida eiga Norömenn hvern
mannadrekann öðrum fegri og
betri.
Veöur var heitt og kyrt, en
miöur bjart en skyldi. Fóram
viö seint um kvöld frá Kristjaníu
og komum til Moss þegar elda tók
aftur; þaö er viö Austfold gegnt
bænum Horten og endar þá hinn
forni Oslofjöröur, en Víkin tekur
viö og verður bratt all-breiöur flói
breyttur frá dögum Ólafs kyrra jekki, en gestrisni og velvild þeirra
faö sögnL en sumt er yngra- Efri jskein við hverjum, seni aö garöi
bærinn er bjartur og stórbæja- kom.
Bj örgvin
]>yrfti
rækilega
að
legur.
Sva sagöi Wathne, að enginn j lýsa, því hún er stórarn merkileg-
bær í Noregi heföi færri öreiga en j ur staður, jafnt í sjálfn sér, sem í
Stafangur ,enda þektist þar ekki I sögum vorum.
atvinnuskortur, er og þaðan og : En nú slæ eg botninn
Eg
frá Haugasundi mest skipaferö ogjætlaöi aö gefa yfirlit vfir verzluti
sjávarútvegir tiltölulega i öllum j og siglingar Norömanna, en sefi,
Noregi. Þó munu auðmenn fleiri sem stendnr, ekki viö hendina þær
eiga heima í Björgvin, enda hefir í skýrslur, sem viö ])arf aö hafa.
hætta viö hvalaveiöarnar eöa finna
nýjar arövænlegri veiðistöövar.
Og þær íundust. Nú er meginút-
gerð Xorðmanna til veiðanna gerð
til suðurhafanna, suður með Suð-
ur Ameríku ströndum, eöa í sömu
stefnit Afríku megin. Þar syöra i
hinum'hlýju höfum er hvervetna
hið mesta uppgrip af þessum höf-
uðskepnum. Br þessi útvegur
spánýr þar og aröurinn afarstór-
feldur, þrátt fyrir hinn ógurlega
tilkostnað. Fyrsta útgerðin (igö8)
á fáeinum skipum, gaf 58 þús.
fata afla, en í hitt eð fyrra (igio)
147 þús. föt. í ár veiddu þar
skip frá 5 norskum félögum, og
er arðurinn talinn nieir en fimm-
faldur ..uióti aflanum, í norður-
höfunum. í fyrra voru þar syöra
skotnir 4 þúsund stórhvalir, og
færöi sú veiöi miljónir króna arð.
\ eiðin fer fram á stórskipum,
en sntáskip, skútur og bátar hafö-
ir meö til léttis. Auk þess fylgja
hverri útgerö afar-stór og ferleg
bræösluskij), sem liiröa bein og
þvesti og breyta í arövæna vöru,
og mest til áburðar.
Erti nú Norðmenn óötim aö
losa sig viö stöövar sinar hér viö
land að dæmi hr. Ellefsens og
brjótast í hinn nýja leiðangur.
Á öllum menningarsvæöum virö
ast Xorðmenn yfirleitt einráönir
í að taka öðrum þjóðtim fram aö
áræöi, harðíylgi og skör-ungsskap.
Hafa þeir nú um hriö flogiö svo
larigt fram úr oss íslendingum og
náð öðrum þjóöum að fullu i hví-
vetna; er auösætt, aö fyrst um
sinn verðum vér aö ]x>la það aö
vera þeirra eftirbátar. En svo
skiftast tiöirnar ört á vorum dög-
um, að einskis þarf að örvænta:
að 100 áruni liönum veröur ísland
orðið nýtt land og þjóðbúskapur
vor öþekkjanlegur hjá því sem nú
er. Ekki sljortir oss gáfur og at-
gerfi á móts viö nokkra þjóö í
heimi, heldur er hitt, aö vér
])urfum rnargt að læra, þ. 4. m.
hóflegan metnaö. og samlyndi.
• —Austri.
svo verið frá alda ööli.
Einhver hin mesta skemtiför er
leiðin inn um sundin frá Stafangri
far_ | fram meö Körmt, Storð og Most-
ur, síðan inn í Harðangur, hinn
fegursta og breytilegasta fjörö
landsins, kvíslast hann í innfiröi
fagra og fjölskrúöuga; er þar inni
veðursæld mikil og nálega stiö-
bauð okkur velkomin sem “fööurjer kemu’r suöur á móts viö Túns-
og dóttur” og sýndi okkur hinn jherg, hinn gamla alkunna bæ og
mesta sóma; dvöldum við þar all- ;kastala fBerg'öj.
an þann dag; haföi hún boö inni j Frá Osló til Lárvtkur, suöur af
og var margt af gestunum glað- Túnsbergi, eru 117 milur. Þar
Én sem dæmi um útvegs-dugnað
og stórræði Norðmanna bá benda
a síldveiðar þeirra og það ógnar-
fé, sem i þeim útveg liggur; sök-
unt landshátta veröttr botnvörptim
illa komiö viö, viö strendur Nor-
egs, enda hafa fiskigöngur smám-
saman orðið dýpri og dýpri, og.
Herfloti Canada,
Um flota Car.ada lét Winston
Churchill sér þau orð um munn
fara nýlega, að um forlög hans
gengur nú þorskur eíTi~svö ' telj-1 k^nni venSinn at) segjaaðsvo
rænn gróöur. Oddi heitir inst íjandi sé, á innmiö lengra suöur stöddu. Bretar biðu ^ðgerða
suöurarmi fjarðarins; það er bærjmeð, en á Sunnmæri. En annað og úrslita t anada stjórn<s.r um
dugnaöardæmiö, sem vér könn- það, að hve miklú leyti vikið yrði
umst viö hjá frændiþjóð vorri, frá hut lögum hinnar fyrri stjórn-
ar l.n hvað sem stjórn þessa
værðarfólk viö hennar skap og
sleginn dans í stofunni, en einka-
sonur hennar lék á fiölu. Síöust-
um allra bauö hún mér upp, en
hvrrt hún sneri mér eða eg henni
man eg nú ekki, en þaö man eg, aö
mig snarsundlaði og reikaði út í
þaö horn, sem næst mér var. Einn
af boðsmönnunum var skáldið
stóðum viö litið við, en lengur 1
Arendal, 30 mílur frá Osló,. og
um kvöldiö fórum viö fram hjá
Kristjánssandi og síöan Liöandis-
nesi ,nál. 40 mílur frá Osló. Þá
eru frá Líöandisnesi 30 mílur til
Stafangurs, þaöan era rúmar 20
mílur til Bi”rgvínar. en 40 míhtr
eru frá Björgvín til Þrándhe:ms-
lítill, en útsýn þaöan svo fögur, aö
þangað dragast hópar ferðamanna
á hverju sumri; er neðst viö f jörö
’nn akrar og blómsturen^i. þá hin
fegursta bjarkahlíö, en yfir gnæfir
hinn flati, fannhviti jökull, er
Fúlgufönn heitir. Þegar hiö eig-
inlega Hörðaland tekur við, verö-
ttr landið miklu hrjóstugra og
eru hvalaveiðarnar. Þeirra saga
tekur af tvimælin um hamfarir
Norömanna í nýjum stíl, enda eru
það eins dæmi og hvorki Svíar,
Danir, Skotar, Ameríkumenn né
Englendingar hafa þar í hálfu tré
móts viö Norömenn. Styöur þá
land- tæki upp í þ\í máli, þá
rn 1 i>di s |6in Brrtlands jafnan
• eið báin til að hafa samtök og
samvinnu við st|ómir nýlendanna
í liei'ain.i 1 jj flotamálum.
lvú dæmir mann ekki eftir því sem
''ótt skógar sjáist i þar auk áræöis og stórhuga, hin
víða, en mest greni, er ofar dregur jmikla skipamergö, sem þeir eiga
en viöast gisiö og þyrkingslegt, jafnvel stórra járnskipa.
svo alstaðar sér í grátt og b ert 1 En allur þessi útvegur og arður J’ ”’n 'ofar- heldur f)v’’ S€1TI
bergiö- Hin mikla skógarprýöi í er að veröa svipur hjá sjón, því aö e 'r g<rt' a er ,n sanni
og kringum Björgvm er mest öll j við hin miklu dráp hefir fækkaö
mönnum aö þakka, enda hamast
nú Norömgnn viö nýja viðar- og
svo hvölum í noröurhöfunum, að
út leit fyrir aö annaöhvort yröi að
hann
sanna raun.
Fftir þesskyns revnslu á Chamber-
lain’s Cmijsrh Remedy engan sinn
líka Allir tala um þaö meö tniklu
!>>fi 8elt alstaÖar.