Lögberg - 21.03.1912, Page 4

Lögberg - 21.03.1912, Page 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1912. ; Rordenstjórnarinnar h-efir aug- greiðslu? HvaS er hún í saman- LÖGBERG Gefiö át hvern fimtudag a£ Thb Columbia Prbss Limited CoraerWilliam Ave. & ’ Sherbrooke Street WlNNIPEG, — MaNITOBA. stefAn björnsson, EDITOR J. A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanXskript ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. j sýnilega ret'aö aö gera flokk sín- um þægt verk með þessum reikn- ingi, en mjög er vanséö, aö höpp- in veröi eins mikil eins og til mun hafa verið ætlast. Hér hefir ver- burði við það, sem Kyrrahafsbraut C. P. R. félagsins kostaði þetta land ? Samkvæmt reikningi þess félags sjálfs, kostaði sú braut fullgerð, með vögnum og öðrum ið krítað heldur liðugt til þess. , útbúnaði $91,000,000. En með Það er ekki líklegt, að margirjlágri virðingu fékk félagið hjá aft- i(li verði til að trúa þvi. að þegar i kostað hefir 114 miljónir dollara |jj að leggja teina á rúma þrjá- ffl fjórðu hluta einhverrar brautar, : og búið að leggja brautarhrygg á j;1 j sjö-áttundu hluta hennar, að þá m i kosti hún fullgerð 258 miljónir ! doll.. eða 144 miljónir að leggja j teina á og fullgera einn-fjórða hlutann, sem eftir er; þessi fjórði partur kosti m. ö. o. 30 miljónum doll. meira en hinir þrír-fjórðu partamir. Engum öðrum en þeim sem setja sig beinlínis út til þess að blekkja landslýð me'ð raka- lausum þvættingi, dettur í hug að bera fram slíka dóinadags-enda- leysu. Transcontinental- brautin. Þó að ekki séu skiftar skoðanir um það, að Transcontinental- brautin sé mesta mannvirki, sem í Canada hefir verið unnið á síðari árum, og hin nauðsynlegasta sam- göngubót, sem verða mátti, þá hefir hún mætt hinni megnustu mótspyrnu frá því að á henni var byrjað alt til þessa dags. Aftur- haldsflokkurinn hér i landi hefir urhaldstjórninni í peningum og peningavirði $112,742,816, eða alla C. P. R. brautina fullgerða með vögnum, vagnstöðvum o. s. frv- fyrir alli ekki neitt og um $22.000,000 í ofanálag. Er nú ekki hálf kynlegt, að menn þess stjórnarflokks, sem harðfengilegast gengur fram í þvi, að útvega C. P. R. félaginu þessi óhræsis-kjör, skuli einmitt ‘hafa verið sömu flokksmennimir, sem fastast berjast gegn Transcontin- ental brautinni og mest virðist vaxa í augu, að landið greiði eiin- ar 39 miljónir fyrir aðra eins samgöngubót eins og Transcontin- ental brautin er. Þessi látlausi jarmur aftur- j haldsmanna um það, hvað Trans- continental-brautin verði afardýr fer annars ekki að verða sérlega uppbyggilegur- Landsmenn vita það fyrir löngu ,að gildar orsakir liggja til þess. að brautin hefir orðið nokkuð dýrari, en ætlast var til í fyrstu. Svo hefir orðið um flest öll mestu* mannvirki heims alt fram á þenna dag. Meðal ann- ars má benda á, að ómögulegt var að sjá það fyrir, þegar kostnaðar- róið að því öllum árum, að gera þetta jfyrirtæki sem allra tor- tryggilegast í augum þjóðarinnar. Rökfimustu ræðumenn hans hafa, utan þings og innan, verið að ota fram agnúum á brautarsamning- unum, sem engir hafa séð þeir. Kostnaðinn hafa þeir herr- j áætlun um braut þessa var gerð, gj'ald verkamanna mundi hækka eins og það hefir gert. Kostnaðaráætlunin var miðuð við verkkaup það, sem tíðkaðist þegar npm, hún var samin, eins og rétt vari nemai ekkilhÚn ætH aS sJá fyikisbúum fyrir Afnám ferjutolla. Þar sem mikið þarf að brúka ferjur, eru það hlunnindli ekki svo lítil, að þurfa ekki að greiða ferju- toll. Rétt nýlega var verið að ræða það mál í þinginu í Saskatchewan. Herra Haultain og liðsmenn hans gerðu mikið veður af því, að Scott stjórnin væri andvíg afnámi ferju- tolla, eða því, að stjómin sæi fylk- isbúum fyrir fríum ferjuflutningi, og reyndu þeir conservatívu jafn- vel að bera upp vantrausts, yfirlýs- ingu gegn ráðaneyti Scotts. bygða fyrir átta eða níu árum, að kaup- J l^essu- Su vantrau-'s yfirlysing fekk vitanlega engan byr, og var ómak- leg í alla staði, því að það er síður en svo, að Scottstjórnin sé andvíg afnámi ferjutolla, að hún hefir einmitt nýskeð lýst yfir því, að hann aftur niður á jörðina og kveikti þar í mannssálunum eld framfara og framkvæmda. En slíkt var brot gegn guðunum og Júpíter hegndi hinum regindjarfa Promethevs. Hann varð að þola hinar óttalegustu kvalir Thc BOMIINION B4NH -SELKIKK GTlBCIf). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spctrisjóðsdeildin. Tekiö við innlögum, frá $1.00 aö uppbaet og þar yfir Hastu vextir borgaðir tvisvai reyrður 1 3>nnurri á ári, Viðslaiftum bænda og ann , ! arra sveitamarana séretakur gaumur gefiau viö klaka 1 margar aldir, þars orn Ulétieg innlegf? og úttektir Jgreddda“ ósi, sat yfir honum á hverri nóttu og í að eftir bréfaviðskiftum. annað ( verkkaup var xovrvi j frjum ferjuflutningi. Er það 1 ar yerið að margfalda árlega síð- 1 hægt að miða. Kaupgjaldshækk- : þejni] samræmi við aðrar gerðir an 1904, svo að ekki er að undra, unin mikla, sem orðið hefir á síð- Ihennar um að bæta samgöngur þó að hann hafi hækkað töluvert, ari árum, er því ein gild ástæða ; innan fylkisins með nýjum járn- og sé nú eftir þeirra reikningi i fyrir því, að brautin hefir orðið |1>rautum °g goðum vegum. orðinn hátt á þriðja hundrað milj- dýrari, heldur en ráð var fyrir . . x.' , . ónir dollara! Blöð þeirra hafa; gert. í annan stað hef.r bygg-|á þingj Saskatchewan-manna ekki ginið yfir þessu góðgæti, þeytt því, mgar-efnið hækkað allmikið 1 ómerkilegt. Það var atkvæða- út meðal almennings og kryddað verði frá þeim tima, og hefir það : greiðslan um þingsályktun til sam- með nýjum og enn gífurlegri sannindum- orðið ofurlitið ! En hvaS er Um ,slíkt í Yerður ekki brautin, q. j og hlotið að hleypa fram kostnað- i inum. að tala? hún er bandsstjómarinnar, út af fylkis- réttinda málinu,—réttindum fylk- isins til landa þess og landskosta. Að vísu var litillega vikið að þeirri er * hlutdrægni, í ályktuninni, sem Bordenstjórnin hefði sýnt, er hún Um hríð hafði hlé á þessutn andblæstri hinna con- I servatívu gegn þessari mikilvægu iuhScrA v*r®* ^ Þess ^lán ^ ^m samgöngubót, brautinni. En 14. f.m. fer járn brautamála ráðgjafinn nýi og con-r'"“ “ |awa áttu nýskeð með forsætis- servatívi á stúfana og tekur í bvl’ a ram or ana a .a 1 at ! ráðherrum fvlkjanna og stjómar- þinginu að fjandskapast gegn tram' a® efast um Þa®> a® þessi fonnaður Manitoba fylkis var brautinni, og brigzla fyrirrennur-j sam&ön^ubót “beri sig” <>g verði meðal annara boðaður á. Þetta c r 1 'r,- , • r landinu til ómetanlegs gagns, með l settu þeir conservativu herramir í um smum fyrir afskifti þeirra af , b.. . lo_ _ .. . . „ , . henni. sleit hold hans. F.n Promethevs auðmýktist ekki, Og neistinn er hann kom með á jörðina, þroskaðist og óx ,en dó ekki. Sá gneisti var gneisti ljóss- ins, gneisti framsóknar, framfara og framkvæmda. Plann var manns andinn í öllum * sínum breytilegu myndum. Síðan hefir nafnið Pro- methevs í kvæðum og ritum tákn- að mannssálina. An hans hefðu mennirnir verið sálarlausar, dauð- ar skepnur. Hann færði þeim eld- inn, er knúði ]>á til framkvæmda. Frá honum er komin þrá manns- andans til frelsis, framfara og menta; alt sem er göfugt og fag- urt í fari voru; alt sem einkennir okkur frá dýrunum- Án eldsins vora menn fáteekir og fáskrúðugir og stóðu lítið ofar en dýrin. En mannsandinn sækir fram. Hann sækir fram og setur markið ofar og ofar. Hans ‘inottó’ má finna í stefinu: Upp á við til himins horfðu, hátt er markið sett, eftir þekking stefn og stunda, styð svo frelsið rétt, annars lánast ei þitt nýja endurreisnarverk, fyrir andans framför eina fólksins hönd er sterk. • Eldurinn jók mönnum ásmegin og þeir unnu brátt bug á dýrunum, og tuaðurinn varð herra þeirra. ■ Þá fóru menn að glíma við öfl náttúrunnar og varð sú glíma öllu lengri og harðsóttari. En á end- j anum er mannsandanum að hepn- ast að temja öfl náttúrunnar, eld, storin og sjó. Eitt er látið vinna bug á öðru. Eldurinn er stöðvað- ur með sjónum. Sjórinn er ekki , lengur eins ægilegur eða hættuleg- ur og fyrri, og stormurinn er tek- inn og látinn vinna fyrir manninn. Öll náttúruöflin eru notuð og Gceicklur HöfuöstóJl.... S 4.700,000 Vo'*jtJör og (jslafturgróði $ 5,700,000 Allnreignir..............$70,000,000 Innieignar s?kfrte»ni (letter of credita) seW sem eru greiðanleg um allaci hekn. J. GRISDALE, bankastjóri. I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOr A í WINNIFEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuífstóll (greiddur) . . . $2^200,000 STJÓRNENDUR: Formaður ----- sir £>. h. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaönr ------- Capt. Wm. Robtnson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hon.Ð.C- Caraeron W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin AUskonar oankastðrf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á fslandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 raánuðum. T. E. THORSTELNSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Eldurinn. sem Promethevs sótti til liimna, kveikti framsóknarand- i ann í sálum mannanna. Þá kvikn- aði framfara, frelsis og menta- þráin hjá oss. Honum verðum j vér að þakka það, er vér eram | komnir á veg til framfara, frelsis og menta. Hann vísaði oss veg- inn, hann kveikti hjá oss eldinn, er hefir leitt til allra framkvæmda og á eftir að brenna enn skærara og bjartara; og gefa af sér meira ljós og meiri hita- Áhrifunum er Promethevs hefir haft á menn- ina lýsir skáldið Benedikt Gröndal | aðdáanlega, er hann segir: “Lífsins blóma. guðdóminn góða, gafstu fjölda jarðar þjóða. Allrar vizku undirrót og stoð. í T 4* 4- + 4- 4* 4- i 4- 4- 4- ■f t i 4* 4 4- 4- 4- 4- 'i 4- 4 4* 4- 4- ELDIVIDUR srænn og þur, sagaður Poplar 4- ♦ 4- Tvö kord $10 4> X X X X X X X X Og enn fremur er hann segir: Hefðir þú ei himins eldinn tekið hvar þá væri afl og þrekið? Hvemig væri þá á viðri fold? Kalt og dimt og sjónlaust and- ans auga, allir líkir skuggum bleikra drauga, ( engin gleði, eintóm dauðans mold: Engin vinna andans krafta nærði, engin leit að sannleiks djúpri rót, enginn vindur öldur helgar bærði undir vizkutrésins rót. Vér höfum ekki íhugað einn >áttinn í goðasögninni fornu. The Empire Sash & Door Co. X Limitcd + t X t X 4HH4t'4tt4H44t'iitii'4'i'H'FH:4'H444fFWi'H4444'FH,44'f'H'l' HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 sé treystandi til að lifa grandvöru og siðvöndu lífemi. Á kvenfólkinu bitna svo brestir þessara karlmanna, sem það hefir skapað eftir vild sinni, eins og oft henlir þá sem eitthvað skapa. Það er fyrst, að til tkarlmannanna á rót sína að rekja það hatur, sem kven fólk á Frakklandi ber hvað til j annars, og mjög mikið her á- Þ ar | af kemur svo það, að kvenfólk hefir engin samtök sín á milli til Transcontinental- lan(hð hefir til hennar varið? Eða sniðgekk Saskatchewan og boðaði _ ídettur nokkrum þeim manni í hug, stjórnarformann þess á fund 'jsem á annað borð trúir og treystir ( Þann- sem ^gjafamir í Ott- Idi á- j fram, að efast um það, að þessi : formaður j því að hún hlýtur að breyta ó- Sask svo fyrir sig, að þeir greiddu bygðunum i blómlegar nýlendur ? | atkvægi . f yktuninni, sem _ . . . v . . c ! for fram a fylkisrettmdin til handa Engum þeirra, sem harðast hafa Saskatchewan_fvlki. sýna þejr . | --- f ranscontinental- ; glögt með því atferli sínu, hve numið hrautinni, hefir heldur komið til j rigbundnir þeir eru á klafa aftur- 114 miljónum dollara, og 58 milj-;hllgar a8 efast uan þetta- Þeir jhaldsins ónir muni þurfa til að ljúka við Honum telst svo til, að til síð- ustu ársloka hafi fjárveitingarnar hamast til brautarinnar samtals : uiauimm, iicm uciuui k.<juuu m j rigDunamr pei Þeir j haldsins og auðfélaganna eystra, hafa ekki séð sér það fært. Fyrir ’ °g a® þeir me^a þeirra virifengi það sem eftir sé, svo að alls kosti löngu er þa?i sem s* á aiþjógar vit. brautarlagningin þá dollara, og er víst engan meira en hagsmuni fylkis sins. I>eir hömuðust gegn viðskifta- , , __ að bæta hag sinn; félög verka maðunnn situr og horfir á, og sér PfiQmcthgys var ag sönnu kvalinn kvenna f'trade unions) eru þar sína skæðustu, fomu f jandmenn > óumnegilegum kvölum, reyrður ; ekki til, og ]>ó vinnur fleira kven- gengna í lið með sér hlýðna og vj^ hamraheltín á meðan Túpíter fólk fyrir sér á Frakklandi, held- undirgefna, vfirbugaða og sigraða drotnaSj. £n er hans veldi leið af mannsandanum. undir lok, og er hinn nýi Herkúles í fyrstti voru mennirnir undir- ,komst t;i ' vaida. var hetjunnar gefnir og hlýðnir og Júpíter var | Promethevs „linst. er hafði fóm- einvaldur. Til-að tryggja vald sitt I att jjfi sínu fyrir framfara. frelsis tók hann eldinn frá mönnunum, en Lg sannleiksþrá. Hann var færð- Promethevs vildi ekki vera fjötr- | ur úr eymdinni og kvölunum upp aður og kúgaðtir af öðram, hann t]1 himna til þeirrar sælu: þráði frelsi. Þess vegna sótti «löng er tígin mönnurn fal”. hann eldinn aftur upp til himna- Promethevs sigraði að lokum Síðan hefir æðsta þrá mannsand- | og vann bug á harðstjóranum og ans verið frelsið. Mannssálin brýt- einveldinu. — Framsóknarandinn ur alla f jötra og alt einveldi. Kon- mun ætlg sigra, þar sem hann er ungar og keisarar hafa reynt að ; öbilandi að hugrekki og þolgæði. fyrir. Það sýnir, að kvenþjóðinni fjötra bæði líkama og sál, en þeim Mannsandinn vinnur bug yf.ir öfl- !er að fara fram, er þær era þess liefir reynst hvorttveggja ofurefli. nm náttúrunnar, sigrar einveldið. megnugar, að láta ekki það á sig Nú .er frelsi viðurkent, sem æðstajog fjý^tn- hærra og hærra og leit- bíta, hvort karlmönnunum líkar ur en 1 nokkru öðru landi. Hvar sem kvenfólk hefir samtök sér til hagsbóta og beitir sér með samein- uðttm kröftum til þess að bæta hag sinnar stéttar, þar má að vísu ganga, að þær meta sjálfar sig mikils, finna til sín, hvers virði þær eru, bæði siðferðislega og til venka. Þær taka höndum saman til þess að þroska virðinguna fyrir sjálfum sér og ná þvi að þær séu meira metnar og betur borgað af karlmönnunum, sem þær vinna skilyrði Iifsins víðsvegar um hinn>ast vig ag ver$a gofugri og göf- mentaða heim. Hinn smái er jafn ugri þar tij .hann aS lokum sigrar. rétthár hinum háa; kotungurinn Hvar sem þráin er núgll sterk, komingssyninttm. : leitin nógu staðföst og markið er Er Promethevs sótti eldinn upp j sett nógtt hátt, þar er sigurinn vís. til himna, þá var hann knúður af Qrg skáldsins, Benedikts Gröndal, þra cftir betra og fullkomnara eru sonn hvar sem þau hljóma: lífi. Honum var ekki nóg a$. lifa «Hvi þá ei ef þinna foa.la. kendi eins og skynlaus skepna í auð- j komin þjóð frá sömu hendi mýkt og undirgefni, algerlega eins og þn_ sem nn ert horfinn stjórnað af öðrum, án viljakrafts ' heim _______ eða nokkttrs starfsþreks. Hann mun hun þa ei þinnar Sælu njóta? linreiknað, því að nú er búið að j i unnið til þess. Menn vita, að hún er fyllilega Hvað er bHnt flokksfyigj; ef "amt te ur ierrann- aö kosta muni virgj þess fjár> sem tij hennar hef- jekki annag eins háttalag og þetta? 58 milj. dollara að fullgera þessa jr veris varj8( enda hefjr enginn j----------------------- stllia' andmælandi hennar séð sér fært að En þó að hér hafi nú verið tal- brigSur á þaS, Þeir hafa inn allur brautarlagningarkostnað- látig sér rcegja, a8 fjargvi«rast út urinn, þá heldur afturhaldsráð- af byggingarkostnaðinum, hvað gjafinn samt áfram að bæta við ihann væri h4rj tif ag reyna aS hann. Meðal annars telur hann j til byggingar kostnaðarins átta milj- doll. til umbóta á brautinni j herrar yildu telja iandsfólkinu trú eftir að hún er fullgerð; ennfrem- um ag fé ^ lagt yæri til ur sem næst einni miljón dollara Transoontinenta! - brautarinnar vöxtu meifan á þeim umbótum j væri hent j sjóinn> j staí5 þeSS; ag alþýðunni blöskra fjárframlögin. Það er þvi líkast eins og þeir Promethevs. Ræða eftir Jónas Th. Jónasson, flutt á mælskusamkepni stúdentafélags- ins 26. Febrúar þ. á. Ekkert er jafn eftirtektavert í sögu forn-Grikkja og goðasagnir ]>eirra. Það, sem vísindin nú á dögum leitast við að skýra á margvíslegan hátt, skýrðu þeir með goðasögnum. Ef til vill eftir- en dýrin, og hugnr- j hljótar inn lyftst upp úr moldinni til æðri :þá varst fórnin fyrir sigri þeim- og göfugri heima. í sálu hans Oegnum strið og svnd að sigri 172 miljónir d g fé þvi sem varig hefir , Clr °nU‘ Us £et,n V1 s 1 a þráði æðri tilveru, þar sem maður- þá iózt han£L gneista ljóssins tg g veriS til Transcontinental brautar- j>eirra herra sinna eystra( og nú mn væri æSn innar, hefir ekki verið á glæ kast- ! vilja þeir heldur fórna réttindum iegKja teina á 1,379 milur af alls aS þyi ag brautin er svo vel gerð fylkis síns, en að nokkurt auka- 1,805 milli Winnipeg og Moncton, ()g traustiegat a« mönnum ber j tekiö orð sé sagt Borden stjómar- eða 76.82%, og gera brautarhrygg j saman um> a?5 hún sé anra járn_ > formanni til hnjóös hvað marg- á 1,588 milunt fyrnefndrar vega- brauta bezt gerS j þessu landi. | faIdleea sem hann kann a« bafa lengdar, eða á 87% af henni. liður sá er þungan jarðarhlekkinn ber; eftir honum sigursveigptr bíður, sem á himnum geymdur er.” Tvær stendur, og enn 22 miljónir doll- í enn aðra vöxtu, og þangað til heldur hann áfram að tíunda til byggingarkostnaðar brautarinnar, að hann er búinn að koma honum UPP 1 258 miljónir dollara. Allir heilskygnir menn hljóta að sjá, að slik reikningsfærsla er bæði röng og ósanngjörn. Fyrst og fremst er aldrei hægt að telja umbætur á mannvirkjum, sem fullgerð era, til hins upphaflega byggingar- kostnaðar, og í annan stað verður Grand Trunk Pacific járnbrautar- félagiö að bera vaxtagreiðslu af því fé, sem til slíkra umbóta verð- ur varið. Nýi jámbrautamála ráðgjafi tektaverðari en nokkur önnur er það er og verður í brautinni, þeim j sagan um Promethevs- Þar leit- hlutanum, sem landið á, rétt eins j u*ust þeir við að skýra upptök og eðli mannsandans og mannssálar- innar. Fyrir þeim eins og öðrum þjóðum var eldurinn fyrsta skil- yrði til lífs, til allra framfara og framkvæmda; og þess vegna, þeg- ar þeir vora að gera sér grein fyr- ir upptökum mannssálarinnar, í- mynduðu þeir sér hana sem eld, er stolið væri af himni frá guðunum. Júpíter óttaðist kraft mannanna og að þeir mundu verða sér sterk- ari ef þeir hefðu eldinn, svo hann tók allan eld af jörðinni og til himna. Án eldsins vora menn- imir skynlausar, hjálpariausar, dauðar skepnur. Promethevs, sem var hálfguö og hálfur maður, aumkvaðist yfir mennina, og stal eldinum frá himnum og færði og i öðrum mannvirkjum, sem unnin eru fyrir landsfé. Það eina, sem hægt er að segja, að brautin kosti landið beinlínis, og það leggur í sölurnar fyrir haginn af þessari miklu samgöngu bót, eru sjö ára vextir af því sem austurhluti brautarinnar kostar, (sá hlutinn, sem þjóðin áj og sjö ára vextir af því, sem fjallahlut- inn kostar. Ráðgjafi jámbrauta- mála í Ottawa gerir ráð fyrir, að þeir vextir nemi 39^ miljón doll- ara. Er nokkur ástæða til að vera að ógna mönnum með slíkri vaxta- hljómaði spurningin: Var það sæla, ef ekkert mátti ginna hugann upp frá lágum grundargeim ? Síðan hefir gneisti ljóssins, er hann kveikti hér á jörðinni, lifað og þróast í mannssálunum öld eft- ir öld. Og hvar sem sa gneisti hefir kviknað, hefir bergmáíað og endurhljómað sama spurningin. , . ' . „ Var það sæla. ef ekkert mátti % hetl lenfP heyrt Þa« sa^> ginra hugann upp frá lágum H trua® Því’ aS karlmonnum grandargeim ? \me& l,akka Þab eSa. kenna' ' .„ , ... .„ .. |ltvernig kvenfólkið er í hverju Og svarið hefir ætið venið neit- , & andi. Og mannssahn hefir stritt á ferð. ASkoman í París- og stritað og ratað í raunir, sem Promethevs forðum, i leitinni eftir eldinttm, er inundi færa himneska sælu. Leitin að þeim sannleiks- loga lyftir mannsandanum yfir eymd og strit daglega lífsins; sjón deildarhringurinn stækkar, og maður sér lífið í réttara ljósi. og mannsandinn leitar ætíð áfram, á- fram, hærra og hærra. En gneisti ljósBÍns brennur ekhi jafnskært í sálum allra, og sumum lyftir hann ekki út yfir áhyggjur og mæðu hins daglega lífs. Þeir skilja ekki þá þrá er hvetur manns andann lengra og lengra á braut þekkingar og menta. Til þeirra talar skáldið, er hann segir: “En þú, sem undan æfistraumi flýtur sofandi að feigðarósi, lastaðu ei laxinn, sem leitar móti straumi sterklega og stiklar fossa.” sem er . Þeir því algerlega, hvernig kvenfólkið er. Eg vissi ekki, að nokkur und- antekning var frá þeirri algildu reglu, fyr en eg kom til Frakk- lands. Með þeirri þjóð ræður kvenfólkið þvi, hvernig karlmenn- irnir eru, og ef nokkum fýsir að vita, hvernig þeir karlmenn eru, sem kvenfólk hefir sniðið i hendi sinni, þá skal sá hinn sami fara til Frakklands og virða fyrir s'ér lcarl mennina í því landi. Þeir eru vas’kir og vopndjarfir í hernaði að vísu, en önugir í lund og í rauðum brókum. Þeir eru með allra fremstu vísindamönnurii í víðri veröld, en þeir geta varið allri æfi sinni til hinna frábærustu vísinda- legu uppgötvana, og verið jafn- framt auðsveipnir og ákafir þjón- ar lauslætiskvenna. Þeir era af- burða skarpir sálarfræðingar, geta skrifað um þjóðfélagsmein rneð harmi og sárum sviða, eins óg spá menn hins gamla sáttmála, en oft og tíðum hafa hinir sömu ekki þann hemil á sjálfum sér, að þeim ' ......................... ~ • ... .. betur eöa ver, þegar hagur og vel- ferð hennar sjálfrar er í veði. En það er kvenfólksins eðli frá ómuna tíð, að una því, sem karlmennirnir vilja vera láta. Það kvenfólk, sem vinnur fyrir sér á Frakklandi, er ekki komið lengra áleiðis en það, að það hugsar ekkert um sinn hag og sinnar stéttar, heldur snýst hug ur þess enn þá allur um það, að á- vinna sér þokka karlmanna og bít- ast út af því. Allar þess vonir miða að því, að ná þeim frá öðr- um stúlkum. Búðarstúlkur þar - og í búðum vinna þær flestar, - lifa allan daginn innan um þá praktugustu búninga, sem til eru i víðri veröld og aðra prýði. sem skrautlegust finst, og sjá þar jafn- an kvenfólk, búið í skart, sem kemur að kaupa. Þær hafa lágt kaup. Heima er fátækt og spar- semi, sem þær smásaman fá hatur og viðbjóð á. Bn ekki dettur þeim í hug, að leggja á sig þá sjálfsaf- neitun og harðrétti alla ævi, sem stöðu þeirra er samfara, og taka höndum saman við stallsystur sín- ar til þess að beita sameinuðum kröftum á það. að næsta kynslóð samskonar verkakvenna verði bet- ur laumið og meira metin . Madame Pégard heitir sú kona, sem ein hefir komið nokkru fram um hagsbætur kvenna á Frakk- landi. Fyrir hennar aðgerðir voru lög samþykt á 'þingi um f járráð giftra kvenna- Þangað til gat bóndi tekið kaup konu sinnar og eytt því. Fyrir það sæmdi stjóm- in hana* með ' krossi heiðursfylk- irigarinnar. Enginn jafnast á við fransmenn í því, að láta vita af! því með heiðursmerki og öðru! tildri, að þeir láta eitthvað gott af j sér leiða. Kvenfólk á Frakklandi hefir að gang að öllum störfum og embætt- um. Þær finnast meðal vísinda- i manna, lögmanna, kennara og flugmanna, og vögnum aka þær og bifreiðum. Þetta nota foreldr- j ar sér á Frakklandi. ef efnalitiir ! eru, og þykjast ekki geta gefið uema einni eða annari dóttur sinni heimanmund. Þá láta þeir gáf- aðri stúlkur “stúéra”, og er það auðveldur máti og mjög ódýr til þess að sjá fyrir henni, með þeirri frábæru kenslu, sem á Frakklandi má fá og einkum í Paris. Til kvonarmundar hinni leggja þeir fé og gifta hana þeim manni, sem vill vinna það til heimanfylgjunn- ar að giftast henni. Margt hefir verið um það skráð hvernig hjónabönd eru stofnuð á Fraklandi, og gjörist ekki þörf, að fjölyrða um það hér. Þess má geta þó, að allir foreldrar gera sér að skyldu að safna fé til að gera dóttur sína eða dætur að heiman. Dætranna er • gætt eins og gim- steina, aldar upp í stórum klaust - ur skólum, þær sem efni hafa þar til, og hjónabandið stofnað af for- eldrunum, en stúlkumar alls ekki spurðar til ráðagjörðar um (það, hvort þeim líki brjndaefnið eða elcki. Þetta er nú að breyt- ast, einkum fyrir þá sök, að ensk- ar stúlkur eru nú orðnar tíðir gest ir á frönskum efnaheimilum. — Stúlkur frá Ameríku eiga ekki upp á pallborðið hjá fína fólkinu á Erákklandi. Þær hafa það til að vera hátalaðar á fínustu götum Parísar og einkanlega er hneyksl- ast á því, að þær horfa framan í hvern og einn djarflega og ófeim- lega. Þegar eg var ung stúlka. þótti það frjálsmannlegt og ærlegu fólki samboðið að horfa beint framan í hvern sem maður átti orðastað við, en á Frakklandi, þar sem fólk er betur eygt og það sem út úr augunum skin ver ræmt, heldur en á nokkru öðru ibygðu bóli, þar er kvenfólkinu hentast að hafa þau ekki opin nema til hálfs. Þetta gera enskar stúlkur, og þvi eru þær álitnar betur siðað- ar en þær frá Ameríku. Þar við bætist að síðan vinátta og sam- band tóast með þjóðunum, þá er það orðin tízka á Frakklandi, að dáðst að öllu sem enskt er. Af því kemur, að enskar stúlkur hafa átt góðam þát-t í að losa viðjarnar af ungum stúlkum á Frakklandi, og er það sannast að segja, að þess (Framh. á 5. bls. 4. d.) Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda PURITY IFL’OUR

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.