Lögberg


Lögberg - 21.03.1912, Qupperneq 5

Lögberg - 21.03.1912, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1912. 5- TTT McLaugh 1 in=Buick B I F R E I D A R Aldrei yfirstignar. 1912 betri en nokknr áður. Sjaldan jafnast á við þær. Besta bifreiÖ ársins. Sú bifreið sem frægust er af þeim sem í Canada er smíðuð. Sérstaklega gerð eftir því sem hér í landi hentar. Smíðuð af áreiðanlegu félagi, sem hefir það mark og mið að brúka ekki annað en það bezta efni til smíðanna og er vel þekt og vel metið um fimtíu ár. 1912 McLaughlin-Buick er sér lík, prýðilega þokkaleg og endirigargóð bifreið um- fram allar aðrar. var þörf, því aö þær voru aumk- unarveröastar allra af öllum ung- um skepnum í hinum siöaöa heimi. j Nú orðiö er þeim leyft aö leikasér i við golf og tennis og þar fram eftir götunum, einsog stúlkur gera á sama reki á Englandi. Þeirra er enn vandlega gætt, vitanlega, e n þó er nú svo komiS alveg nýlega, að þær mega fara í búðir, ef tvær eru saman, fylgdarlaust. Þær fá jafnvel aö fara í heimboö á kveld- in meö bræSrum sínum. ÞaS er mikil umbreyting frá því sem áS- ur var- Yfirleitt fá þær aö vera meira úti en áSur og eru þess vegna heilsubetri ,bæði til sálar og líkama. Samt sem áSur eru þær hafðar á boöstólum á hjúskapartorginu, eftir sem áður. Frönsk dætra- móðir hittir kunningjakonu sína að máli og segir; “Eg get ekkert mannsefni fund- ið handa dóttur minni. Hún fær heimanmund, en alt um það fær hún engan biöil. Vilt þú hjálpa mér?” Fyrirmynd 29. Með þaki og vindhlff, nýrilfor prýði, 34x4hjólgjarðir, gashólf f- o. b. Winnipeg $1,713 Fyrirmynd 34- Með þaki og stormh'íf 32x3^ hjólgjarðir f o. b. Winnipeg $1,275 Fyrirmynd 43. Með þaki og stormhlif, rafljósum, nýsilfur frágangi 36x4 hjólgjarðir f.o.b. Winnipeg $2,573 \ Fyrirmynd 28. Með vindhlíf og þaki, nýsilfur frágangi^gashólfi, 35x4 hjólagjarðir f o.b. Winnipeg $1,575 Fyrirmynd 35. Með þaki og gusthlíf 32x3)^ f.o.b. Winnipeg $1,439 Ef þér ætlið að kaupa bifreið í ár þá lítið á McLaughlin-Buick bifreiðar. Biðjið sölu- mann vorn að sýna yður eina. Eða gerið það sem betra er, hafið tal af manni sem á McLaughlin-Buick bifreið. Þessa árs bifreið er til sýnis í sýningar skála vorum í Winnipeg og í útibúum vor- um vestra. Utanbæjarmenn! skrifið eftir verðskrá og myndabók. McLAUGHLIN CARRIAGE CO. Winnipeg búö 204=212 Princess Str. Útibú í Vesturlandinu: REGINA SASKATOON CALGARY VANCOUVER Kunningjakonan er greiöug og færir þetta í tal við einhvern pilt, sem hún þekkir. Hún nefnir heim- anmundinn. Pilturinn hugsar sig um. Ef heimanmundurimn er nógu stór, ]xá segir hann, að hann vilji eiga hana. Nú byrja samningar. Stúlkan er föstnuö honum, og svo giftast þau. Þá fyrst fá þau aö tala saman í einrúmi. En þéssum siö er ekki eins stranglega haldiö nú eins og áður, síöan tilhugalíf enska ungdómsins fór aS veröa þekt á Frakklandi; svo aö nú fá franskar stúlkur að hitta manns- efnin í blómagörðum framundan íbúðarhúsunum án þess mæöurnar séu á hælunum á þeim, þaS nærri, að þau geti ekki notið tilhugalífs- ins ein og út af fyrir sig stund og stund. Ekki er gott aö dæma um hvem- ig bezt sé aS haga undirbúningi unga fólksins til samdráttar og hjúskapar. Færri hjón, og miklu færri, skilja á Frakklandi heldur en í Ameríku. En hitt er aftur víst, aS flestar stúlkur frá Amer- iku, sem giftast fronsnum monn- um, skilja viS þá. Annars er ekki þetta umtalsvert, hvað öandarikj- um viSvikur, því þó að alt frænd- fólk hennar Peggy legðist á eitt og gerði hvað þaS gæti til að trú- lofa hana, þá mundi þaS ekki tak- ast, nema pilturinn hefSi dregið sig eftir henni af alhuga og öllum kröftum og svo að segja kropiö á kné og beSið um hönd hennar og hjarta. Hvað sem segja má um önnur ! lönd, þá er það sannast að segja i i um Ameríku, aö hvergi sækja j piltar eftir stúlkum meö meiri prýSi og fegurð en þar. Hver stúlka hlakkar ákafléga mikiö til tilhugalífsins og jhver og eiin j gömul kona rennir huganum til I baka til þess með innilegri ánægju j —það er sá eini blettur á ævi- brautinni þar sem sólin skín ævin- lega í heiði og rósir standa i blóma. Fyr.ir þetta eigum vér karlmönnunum hjá oss mikiö aö j þakka. Eg segi ekki aS þeir séu betri við konur sínar en bændur í öSrum löndum, þó eg þykist vita að svo sé- ÞaS er vitanlega mikiS undir því komiS, hvernig hver og einn er gerður. Marg.ir karlmenn í Ameríku eru, eins og annarsstaS ar gerist, líkir gosdrykkjum ,góðir mtSan tappinn er í flöskunni, en bra^Slausir þegar hún er búin aS standa opin. Þeir eru firugir meðan á tilhugalífinu stendur, en ekkert nema bragSlaus dofinskap- j ur þegar þeir eru komnir í hjóna- band. Mörgum stúlkum skeikar i því, aö þær velja sér mann eftir því hvaö vel honum tekst aS koma sér í mjúkinn hjá þeim, og sýnir á sér fírugust ástarhót. En svo dofnar sú ást og deyr út þegar frá líður. AS því leyti skara samt elsk- hugar í Ameríku fram úr öllum öSrum, aö þeir hafa djúpa viröing fyrir þeim stúlkum, sem þeir draga sig eftir. Þeir búast ekki v.iS því, eins og piltarnir á Frakk- landi hljóta að gera, aö þær noti hjónabandið eins og skálkaskjól til aS njóta þess frjálsræöis, sem þeim var bannaS, meSan þær voru ógiftar. Karlmenn geta ekki elsk- að eins hreinni, háleitri og fölskva lausri ást eins og vera ber, nema þeir treysti konuefninu fullkom- lega og kvíði engu um hegSun hennar seinna meir.’ ’ Þó aö höf. beri fólkinu Frakk- landi miöur vel söguna og finnist fátt um ýmsa háttu þess og hug- arfar, þá drepur hún þó á starf- semi hins auSugri hluta kvenþjóS- arinnar sem alkunnug er, aö hin síðari ár, eftir aS stjómin sundr- aSi klaustrum og gerSi upptækar eignir þeirra, þá hafa efna- konur á Frakklandi tekið sig saman um aS sjá fyrir nunnunum og líka tekiö aS sér þá afarmiklu líknarstarfsemi, sem stunduö var af klaustrunum. Meir en 100,000 kvenna eru í því félagi, sem vinnur aö kosning- arrétti kvenna á Frakklandi, ,en vinnur lítiS á, því aö þó aö karl- menn yfirleitt séu máli því hlynt- ir, þá stendur mikill hluti kven- þjóöarinnar fast á móti því, eink- um konur bjargálnamanna í sveit- um og kaupstöðum. Er sú orsök- in meö fram, aS sumt af því kven- fólki, sem lætur til sín taka um þetta mál, hefir ekki sem bezt orö á sér og sú önnur, aö ymsir faráö- ar hafa gefiS sig fram í málið meS liérvillulegri frekju. Þar til má nefna sem dæmi, aö stúlka nokkur birti þá skoðun á prenti, að kven- fólki væri niBurlæging og spilling búin af hjónabandi. Ritstjóri nokkur svaraði henni eins og hún átti skiliö, og þá skoraöi hún á hann aö ganga á hólm og berjast viö sig. Skólamál vort. Eitt aðalmál vort á næsta kirkju þingi veröur skólamáliS. Þar sem enn eru nokkrir mánuðir til kirkju þings vil eg biSja menn aö athuga grandvarlega eftirfylgjandi til- lögu- Vill ekki kirkjufélagiS koma upp skóla, þarsem eingöngu trúfræði er kendr Þessi skóli sé opinn alt árið og sé ætlaður þeim unglingum, sem eru nægilega þroskaSir til aö færa sér kensluna í nyt. Unglingar í bæunum geta sótt þennan skóla, á sumrin og bændafólk á veturna. Foreldrar réöu því, hvort ungmenni sæktu þennan skóla um lengri eöa skemri tíma. Alment er bænda- folk nægilega efnaö til aS sendi unglinga á slíkan skóla. Um efni bæjarfólks veit eg minna. Skafti Sigvaldason. Leikhúsin. í Walker leikhúsi verSa sýndir sorgarleikir Shakespeare’s alla þessa viku af hinum fræga leikara Robert Mantell. Seinni part vik- unnar verSa þessir leikir sýndir; “King Leari’ og ái föstudaginn “Julius Cæsar”, en “As you like it” á laugardag. “Richard III.’” sýnir hann aö lokum. Tals. Carry 2520 CANADRS FINEST THEATRC Alla þessa viku Matinees Miöv.dag og laaugardag Einn hinn mesti sorgleikari í Ameríku Mr. ROBERT B. MANTELL og hans ágætis leikfélag. sem leikur eftir- farandi merkis leiki: Mánudagskvöld.............JuliosCaesar'* Þriðj udagskvöld............Hamlet" Miðv dags Mat...., .Merchant of Veaice'* Miðvikudagskvöld.............. R iehelieu' * Fimtudagskvöld.............King Lear'* Föstudagskvöld.........., ,J ulius Caesar' * Laugardags Mat..........Asyou like it'* Laugardagjkvöld.........Richard III.“ Verð á kvöldin — Box seats, $2; Ground Floor, $2 og $1,50; Balcony Circle, $r og 75C; Balcony 50C. Matinees—Box seats, $1.50; GroundPloor $1.50 og$i; BalCony Circle, 75C: Bal- cony, 50C. Næstu viku, frá þvi á mánudags kveld þann 25. Marz veröur sýnd- ur hinn skemilegi leikur “Get- Rich-Quick Wallingford”. John Webster stýrir þeim góöa leikara flokk, sem þenpan leik sýnir. — Matinees eins og vant er. / Alla næstu viku Matinee Miðv.das og langard. GET-RICH-QUICK WALLINGFORD úr sögunni eftir Geo. Randolph Chester Verð á kveldin $1.50 til 25C. Mat. $i UI25 Sýnishorn úr leiknum “Get-Rich- Quick Wallingford” i Walker í heila viku frá 25. Marz 1912.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.