Lögberg - 21.03.1912, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1912.
r
V*
ur
en
þær,
5^ (F
S ASK ATCHEWAN
Nd'.UTANNA LAND
I»ar geta jafuvel hinir fátækustu fengið sér atvinnu og heimili'
SkrifiÖ viðvíkjandi ókeypis
heimilisréttar löndum til
Department of Agriculture,
Regina, Sask.
%
ORÐ 1 TÍMÁ TIL INNFLYTJENDA.
Notiö ekki frosiö útsæöi nema þér hafiö sönnun fyrir, meö fullnægjandi rannsókn
og tilraunum, aö þaö hafi ekki skemst og gefi góöa uppskeru, ef veörátta ekki bagar.
Útsæöi veröur rannsakaö ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of
Agriculture, Regina. Sendiö ekki minna til rannsóknar en tvö hundruö korn.
Mikiö af góöum útsæöis höfrum fást f hinum stóru haf:a bygöum umhverfis
Saltcoats og Yorkton. í rauninni íinnast íáar gamlar bygöir svo, aö þar fáist ekki nóg
útsæöi. En hjálp veröur aö veita í mörgum hinna nýju bygöa.
Innflytjendur, sem hafa ekki fengiö eignarrétt til heimilislanda, og geta ekki
keypt sér útsæöi, ættu aö snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration
Winnipeg. teir innflytjendur sern eignarrétt hafa fengiö til landa, snúi sér til sveita-
stjórna í sínum bygöum, er fengiö hafa fult vald og færi til aö hjálpa þeim.
Þeirbændur sem hafa f hyggju aö senda korn sitt sjálfir meö járnbrautum, hafi
þaö hugfast, aö Mr. D. D. Campbell er eltirlitsmaöur stjórnarinnar meö kornflutning-
um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipen. Ef þér viljiö láta
slíkan eftirlitsmann hugsa um yöar hagsmuni viövíkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendiö
honum númeriö á vagni yöar, upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá korniö var
sent, nafn á járnbrautarstöö og félagi. Þessi starfsmaöur mun veita aöstoö sína meö
fúsu geöi hverjum bónda, til þpss aö greiöa úr öllum ágreiningi eöa tregöu, ef nokkur
veröur á því aö fá fulla borgun fyrir korn sitt, og þaö án nokkurs endurgjalds.
Notiö veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæöi útsæöi og ann-
boö ættu aö vera alveg til þegar á þarf aö halda, svo aö enginn gróörar dagur fari til
ónýtis. Mikiö af skemdunum af frosti og ryöi áriö sem leið, komu til af því aö seint
var byrjaö aö sá. Flýtiö voryrkjum eins mikiö og mögulegt er, þó svo aö vel séu gerö-
ar. Þaö er ólán, aö draga sáningu fratn á sumar, og vænta sér góörar uppskeru eigi
aö síöur. Þér verðiö aö nota bverja stund af hinum stutta gróörartíma, ef vel á aö
fara. J 1
Áriö sem leiö héldu innflytjendur í hinum nýrri bygöum svo lengi áfram plæg-
ingum, aö sáning fór altof seint fram, rneö þeirri afleiöing, aö uppskeran eyöila^öist af
frosti. í hinum eldri bygöum æriö mörgum stafaöi uppskerubrestur frá því aö seint var
sáÖ. Uppskeran var góö í hverri bygö. þarsem útsæöiö var sáö snemma.* GÆTIÐ
YÐAR í ár og flýtiö verkum í vor. Kaupiö ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land-
inu hæfir, sem þau eiga aÖ brúkast á. Heila ..Section • og ekki ininna, veröur að
haía undir, til þess að bera kostnaö viö kraftknúnar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til
í íylkinu, knúnargufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fyrir að stjórna þeim.
Þaö er því áríöandi aö eins margir og mögulegt er, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu
í aö stjórna jarðyrkjuvélum, sem nú ferfram á búnaðarskólanum í SaskatOon, Sask.
Skrifiö um þaö sem þér viljiö vita, eða þurfiö aö kvarta um (á yöar eigin tungu-
máli) viövíkjandijaröræktar málefnum til
Department
REGINA,
of Agriculture
ar tannlitlar og valdar
lélegustu, en ekki eldri
vetra (nema fjórarj-
Vigt á nokkrum kindum hér
heima: f
Skjaldvör, þriggja vetra, var
150 pund. Átti 2 hrúta í vor, þeir
vigtuöu báðir 153 pund. SkakJc-
hyrna, þriggja vetra, vigtaði 140
pund; dilkur liennar, hrútur, vóg
101 pund. Rolla, tveggja vetra,
vóg 124 pund; dilkhrútur hennar
vóg 105 pund. Röst, 5 vetra, vóg
í 127 pund; var tvílembd, lömbin
I bæði vógu 162 pund. Þessar ær
| munu hafa eytt til jafnaðar 40-50
| pundum af heyi. Fimm lambhrfit
ar seldir til kynbóta vógu til jafn-
aöar 98 pund. Veturgamall hrút-
ur var í haust 144 pund.
Eg ætlaði að vigta allar ær mín- I
ar til að fá jafnaðarþunga þeirra,
en meS vetri dundu á hríðarnar,
svo ekkert varö af því.
Ær mínar mjólkuðu vel í sumar
og er hér sett eins dags nyt þeirra,
tilfærð 3 vikum eftir fráfærur,
þær voru þá 156, en m'jólkin var
286 pund. Smjörið úr þessarí
mjólk var 24 pund- Ostarnir úr
henni voru 26 pund, og mysuostur
12 pund.
Hér um mætti marg fleira segja
ef tími leyfSi. Eg álít misráöiö af
fólki að færa ekki frá, þar sem
landkostir eru góðir, og reyndar í
allflestum sveitum hér á Austur-
landi; þvi mjög viða er hægt að
ná til heiðarhaga. Við höfum liaft
þá föstu reglu hér í mörg ár að
mjólka ær einit sinni á dag eftir
höfuðdag, þegar þær hafa fengið
gætilegan rekstur heim að og aft-
ur frá, hafa ærnar fitnað nærri
eins vel og þær, sem sleppa þá um
sama leyti. Eg heyrði, Einar sál.
Ásmundsson í Nesi tala um bú-
skap og búreikninga og hafði
hann þau orö um málnytu búpen-
ings: “Það er svo inikill búhagur
að málnytinni, að ekki er hægt
reikningslega að tilfæra það.” Ein-
ar var maður að allra áliti gætinn
og sagði það eitt, sem hann gat
staðið við, enda hafði liann alt af
glögga búreikninga sjálfur.
Vigt nokkurra ikinda á neðri
Fjöllum:
Sigurður 1 Hólseli átti í haust
þriggja vetra sauð, sem vóg 180
pund. Á sama bæ, tveggja vetra
dilksauður sem vóg 170 pund.
Veturgamall dilksauður á Gríms-
stö.ðum vóg 151 pund. Kollóttur
hrútur þar, tveggja vetra, alveg
ættaður úr Strandasýslu, vóg 210
pund- 4 vetra hrútur úr Mývatns
sveit, einnig á Grimsstöðum, vóg
230 pund. Þriggja vetra
Nýir vor-skór
kvenmanna
eru hér.
Ljómandi gerð hneptir og
reimaðir.
Tans, Dull-leathers, Gun-
metals, Patents, Kidskins,
allar stærðir: $3.00, 3.50,
4.00 og 5.00.
Sorosis skór á 5.00 og’6.00
| Komið hingað eftir akóm yðar. |
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allmn, mifmndl
639 Matia St. Austanvcrðu.
?WINNIPE6„- MAfltTOBA
HeadOffkePhones
Gacþy 740 Á741
A11 an I /w \ ( '
. KONUNGLEG PÓSTSKIP
íSkeixitiferciir fil gfsiinla lariclsins
Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon
Glasgow og viökomustaöa á NOröurlöndum, Finnlandi og Meg-
inlandinu.
Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des.
JeLA-FERÐIR:
Victoria (Turbine)...........frá Montreal 10. Nóv.
Corsican (Twin screw).............. 17. Nðv.
Frá St JohBí Frá Halifax
Virginhu| (Turbibe) ............... Nóv. 24 Nóv 25.
Crantplan (Twin screw).............. Des. 2. -----
Victoriai) (Turbiae)................ X>«s. 8. De*. 9.
Corslcan (Twin screw) .............. Des. 14. -----
VerB: Fyrsta farrúm $80 00 og J>ar yfir, á öðrufarrúmi $50.00 of þar yfir
og á þriOja farrúmi $31.25 ag þar yfir.
ÞaO er raikil eftirspurn eftir sktpe-herbergjnm, of bert aS panta sen fyrst
hjá næsta járnfcrantarstjóra eOa
W. R. ALLAN
Camral North-Waatam WWmKC, HAfl
SASK.
sjá:
hún sofnaði’, en var ekki dáin.
Þótt voijin sé reikul og virðist
oft táí,
hún viðhald og styrikur er lýða,
og tendrar í hjártanu trúarlegt
bál
er treystir vorn dug til að stríða.
S. J. Jóhanncsson.
Hvað á barnið að heita ?
Hálendi þaö hiö mikla, er nm
suöurheimskautiö liggur, gaf Sir
Ernest Shackleton nafn og keilndi
viö Játvarö konung sjöunda.
Amundsen gaf því og nafn og
kallaöi Hákonarheiöi, til viröing-
ingar viö Norömanna konunginn,
Haakon VIII. Þegar Sir Ernest
frétti þaö, lét hann sér fátt um
finnast og sagöi sem svo, aö
Amundsen væri vfst ókunnugt um,
aö þetta hálendi héti ööru nafni,
er hann heföi gefiö því. Amund-
sen svaraöi þegar frá Ástralíu á
sauður þá leiö, að Sir Ernest kunni aö
á Grundarhól vóg 200 pund. Varjhafa komiö aö þessu hálendi, en
r
Innan kns áhöld.
Heilt ,,set“ stórir baukar
(stærö fimm) fyrir hveiti-
mjöl, sykur, te og kaffi, meö
nöfnum á. Hvftir meö gylt-
um bryddingum Og lokin
sömuleiöis gylt. Vanal. $2
Nú .. ...........$1.25
KöktTstokkar
Allir lagöir hvítri skel meö
gyltri áletran. Lok á hjör-
um. Niöursett verö
.....5oc, 55C, 65C
MJOLBAUKAR. Taka 25,
50 og 100 pd.
Niöursett verö $1, $1.50 og
$1.60.
ROBINSON
AUGLYSING.
Ef þór þurfiO aO lenda pioinga til f»-
lands. tíandarfkjanna «0n til Wnhmara
staOn innan Canada þá caúO Dei—ini— Kn>
prnss Corapiay s Monny Ordnm, átlawdnt
avnnnir eOa póntsendinfnr.
LÁG IÐGJÖLD.
AOal skrifsofa
212-214 Baitnatync Avcs.
Buiman Block
Skrifstoáur ifObsngnr w boiglaa, ig
ðdutn bocgum og þorpam vtOeTefar am
nadiO meðfnam Can. Pac. Járnbrantn
SEYMOUR HOUSf
MARXET SQUARE
WINNIPtf
Eitt af beitu veitiugahúsum bjej-
arins. MáltfOir seldar á 33 oeots
hver.—$1.50 á dag fyrir fæOi qg
gott herbergi. Billiard-stofa qg
sérlega vönduO vínföng og viudl-
ar.—Ókeypts keyrsla til og frá á
járnbrautarstöOvar.
ýohn (Baird, eigandi.
I
mse
látinn í Pöntun og var hinn hraust
asti að ganga.
Þyngsti hrútur, sem eg liefi átt,
vóg 208 pund — gekk úti alveg
lambsveturinn.
St. Binarsson.
..—Austri.
Alþýðuvísur.
Tvær vísur hafa birtar verið í
Alþýðuvisum eftir Agnesi, er hún
hafi átt að kveða við’Vatnsenda-
Rósu; hér kemur enn ein:
Synda hrísið særir hart
seka mig án efa.
En guð er vís, þó mein sé margt
mér að fyrirgefa.
Vatnsenda-Rósa kvað þetta eitt
sinn til Natans Ketilssonar:
Hefði eg þjónað heiminum
og hatað vélabrögðin þín,
ó, hvað glöð í ancranum
aftur liti sálin minf
Engilráð Stefánsdóttir á Hnjúki,
systir Margrétar móður Páls Sig-
urðssonar prests, var hagmælt vel,
eins og allar þær systur. Eitt sinn
kom til hennar Þórarinn frá
Hjallalandi og var það á afmælis-
dag hennar. Hann spurði hvað
gömul hún væri. Þá svarar gamla
konan:
Eg hefi lifað árin tvö,
átta, fimm og nítr,
þar við bætast þrjú og sjö,
iþrennir sex og tíu.
Ilún var frábærlega fljót að
reikna og alt i huganum.
Helga
hét kona á Hjallalandi • í
Vatnsdal, Þórarinsdóttir, kölluð
jafnan Hjallalands-Helga, skáld-
mælt vel. Hún kvað eitt sinn, er
Þorleifur bóndi hennar var kærð-
ur um kindaþjófnað .saklaus, þýi
að hann var frómur maður, brag
nokkurn, og er þetta upphaf að:
Karl þó skæri úr kvíum á,
hverrar gæra úti lá,
gefið færi þótti þá
þess manns æru burt að ná.
Þessar fjórar visur hefir kent oss
herra Jósef Skram og mjög marg-
ar aðrar.
Gand. Þórsteinn Bjömsson seg-
ir svo, að Þórólfur Guðnason hét
maður, er átti heima í Borgnrfirði
°g dó hér í Ameríku. Hann var
e<tt sinn spurður, hvemig sláttur
gengi á þeim bæ, þar sem Þórólf-
ur var þá- Hann svaraði:
Það var rifið, rótað, styfið,
reitt og krafsað,
skorið, nagað, bitið, barið,
borað, sagað, slitið, marið.
Ari Sæmundsson umboðsmaður,
eða að sumra sögn Sigfús í Möðru
felli, ávarpaði Ólaf Briem timbur-
meistara á Grund, og rétti honum
staup, er hann kom í búð á Akur-
eyri, á þessa leið:
Þarna er staupið?
settu sopann
senti á tanna þinna grunn.
Ólafur rendi út úr staupinu og
svaraði þegar;
Tarna raupið!
réttan dropann
renna fan^i eg inn í mUnn!
Svo er sagt ,að þegar Guðmundur
Torfason kom út úr dómkirkjunni
eftir vigslu sína þá varð fyrir hon-
11111 Sigurður Breiðfjörð og segir
við hann: “Þarna ertu þá orðinn
prestur,- Gvendur!” Séra Guð-
mundur leit við honum og svar-
aði þegar:
Teg er prestur, jeg er bezti
maður.
En þú art hlestur háðungum
og hefir mest af skömmunum. j
Skagafirði, og sagðist vera kom-
inn í kærleika við unga stúlku í
hinni svo kölluðu “Efri-bygð” (i
Tungusveitj, og hann kallaði
“Efribygðarsól”. Þá orti G. S.
þessar 3 vísur, sem hér fylgja.
Þessar vísur eru sendar með leýfi
Guðmundar:
Símon hrygðum hafnar frí,
horfinn stygðar-njólu.
Yfirskygður er hann því
Efri-bygðar-Sólu.
Skáldið seima sólar-glans
sizt er feiminn viður,
gleði streyma geislar hans
geðs í heima niður-
Klæða-sólar kyndir brá
kærleiks-sólar funa;
Vatna-sólar viður má
varast sólarbruna.
Seinna ort til Simonar Dalaskálds:
Gættu sóma, Símon minn,
sættu blómi dygða;
liættu hljóminn hróðrar þinn,
hættu rómi stygða.
Skjótt með vanza á skilnings-
ból
skugga þokar nýjurti,
þegar mannsins menvasol
myrkvast hrdka-skýjum.
Vísur þær til Sölva Helgasonar,
Þessi vísa um Sölva Helgason | sem j Lögbergi eru eignaðar
er alla tið eigntið Bólu-Hjálmari, I Guðm. Skúlasyni, eru ekki eftir
en Sig. J. Jóhannesson segir það jlann> heldur eftir Daða Níelsson
yíst. að hún sé etfir Sölva bónda | ({róea) ,eftir því sem Guðmundur
á Löngumýri í Blöndudál, föður j fezt vejf
Sölva þess er dáinn er fyrir ekki j ------♦♦♦-------
löngu vestur við haf:
Heimspekingur hér kom einn
, á húsgangsklæðum
með gleraugu og gekk á skíðuitt, | -----
gæfuleysið féll að síðum. | Um 40 dilkar, jafnaðarþyngd
Sig. J. Jóhannesson hefir kent oss þeirra 73 pd., flestir síðbomir og
EFTIRMÆLI.
Vigt á lógunarfé í Möðrudal
haustið 1911.
þessa bögu úr Randajaka vísum:
Fram þá Blanda bera vann
bæði sand og klaka.
milli landa hana riann
hljóp á randajaka.
Frá Munich, N. D., skrifar oss
þannig herra Th. Thorfinnsson:
tvílembingar. — Liðugir 70 sauð-
ir, tveggja vetra, til jafnaðar 132
pd. — Um 50 ær geldar, jafnað-
arþungi þeirra 119 pund. Vom
liafðar geldar lélegustu vetur-
gömlu ærnar í fyrrahaust. Hefi
eg aldrei átt eins lélegt geldfé.
Sauðasmalinn var ekki fjármaður.
Þegar Simon 'Dalaskáld var Síðbærum, sauðum og geldám var
ungur og ógiftpr, kom hann eitt aldrei gefið í fyrravetur. — Kvía-
sinn til Guðmundar Skúlasonar, ær, 55, jafnaðarþyngd þeirra 110
sem þá bjó á Kirkjuvöllum í pund. Þessar lógunarær voru all-
Sigríður Hólmfríður Finriboga-
son, dóttir hjónanna Jóns og Jak-
obinu Finnbogason. Fædd 5. Feb.
1895. Dáin 6. Maí 1911, að heim-
ili foreldra sinna í Winnipeg.
Vér undrumst—að vomim—• þá
alvitru stjórn,
sem örlaga sett hefir dóminn,
þá járnköldum dauðanum færir
að fórn
hin fegurstu mannvent blómin.
Hér dulin oss eru þau allsherjar
ráð,
því alt sem í þoku vér sjáum,
og lífsgátan öll er þeim lífrúnum
háð,
að lítt hana ráðið vér fáum.
Hér bliknaði indælust æskunnar
rós
á æfinnar vormorgni björtum.
sem tendraði skærasta lífs-vonar-
Ijós,
er lýsti í ástvina hjörtum.
Hún foreldrum sinum var gegn-
in og góð
og gimsteinn i ungmenna safni,
með dáðriki fetaði dygðanna slóð
í drottins og kærletkans nafni.
Hún varaðist freistandi fordild
og prjál
og fögur var ungmeyja prýði,
er safnaði auð þeim sem ei reyn-
ist tál,
og aðdáun frómum hjá lýði.
Því litt er að undrast þótt sakn-
aðar sár
nú svelli í ástvina barmi,
og sorganna höfugu títt hrynji
tár
af tregandi foreldra hvarmi.
En trúið þér vinir, þótt mær haf-
ið mist, —
og megið ei söknuðinn dylja—,
hún sameinast ykkur í eilífðar
vist
þars ei þurfið framar að skilja-
Að lokum, nær dregið er fortjald-
ið frá,
og fullkomnast vonblíða þráin,
þér munuð án efa þann sannleika
hann hatí engan rétt til a5 gefa
þeim stööum nafn, sem hannhafi
aldrei séö. Um Jietta hálendi
hafi hann (Am.) farið fyrstur og
sínir menn, og ,,mér ber réttur-
inn að nefna þaö því nafni, sem
mér líkar, “ sagöi hann. Shack-
leton fékk byl mikinn á sinni ferö
og sá lítt frá sér þarsem hann
sneri aftur.
Fjárlaganefnd á stórþingi Norð-
inanna er nú að bollaleggja, hvort
veita skuli Amundsen heiöurslaun
til aö kenna viö háskólann í Osló
eða veita honum styrk af ríkis-
sjóði, til þess aö l^ggja í ferö til
norður heimskauts.
Þú getur sagt skilið við harðlíf-
ið með góðri samvizku, ef þú notar
Chamberlain’s Tablets. Mörgum
hefir batnað fyrir fult og alt, með
því að nota þær. Allir selja þær.
MA
RKIÍT
ÍL
Messuboð.
Er það úr sögunni?
Samningar milli Frakka og
Þjóöverja útaf Morocco þrætunni
voru loks undirskrifaðir og af
hentir á Miðvikudag. Heimur-
inn má telja sig heppinn, ef þaö
er seinasta fréttin af þvf fræga
máli.
Til varúðar og vis«u skaltu
aldrei kaupa neitt bökunarefni,
sem hefir ekki skýrlega skráö á
miðann úr hverju það er tilbúið.
Þeir sem búa til bökunar duft
með miklu af álúni f, eru smeykir
við að prenta skrá yfir efnin í því
með því að þá mundi enginn
kaupa það fyrir það verð. Mag-
ic Baking Powder er hreint og á-
byrgst að ekkeit álún sé í því.
Við sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dagr
Eigandi: P. O’CONNELL.
Islenzkur starfsraaöur. P. Anderson
Messað verður að
Gimli, 24. Marz, kl. 2.
Húsavík, 31. Marz, kl. 2.
Gimli (ensk messaj, kl. 8.
Gímli, 4. April, kl. 8 (bama-
spurningarj-
Húsavík, 5. Apríl, kl. 2 (bama-
spumingarj.
Gimli, 7. Apríl, kl. 2 (fermingj.
Húsavík, 8. April, kl. 2 (ferm-
ingj.
Gómli, 14. Apríl, kl. 2.
Húsavík, 21- Apríl, kl. 2.
Gimli, 21. Apríl kl. 8 (ensk
messaj.
Lundar Hall, 28. Apríl (ferm-
ingL
Westfold, 5 Maí, kl. n
(fermingj.
North Star, 5. Maí kl. 3
(ferming)-
Viðkomendur eru beðnir að taka
eftir þessu messuboði og festa sér
i minni.
C. J. OLSON.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
L L. DREWRY
Mannfacturer, Winnipeg.
HÚS TIL SÖLU
á Mountain, N.D.
Hús þetta er lofthús með þrem-
ur góðum herbergjum uppi, og
þremur góðum herbergjum niðri,
ásamt geymsluskúr; brunnur góð-
ur fylgir og með; ennfremur fjós
fyrir 4 gripi og heyhlaða. Lóðir
fylgja þrjár 50x150 fet hver.
Húsið á góðum stað nær miðju
bæjarins^ Þeir sem kaupa vildu,
geta samið við mig um þæga skil-
mála.
Jakob Bcnedikísson,
Mourttain, N. D.
240 ekrur af landi með íbúðar-
húsi og grjpahúsum til leigu skamt
frá Clandeboye, Man. Frekari
upplýsingar fást hjá Sigurvin Sig-
urðssyni, West Selkirk, hjá O.
Nordal.
Ungu menn!
Lærið rakara iðn.
Til þess þarf aðeins tvo mán
uði. Komið nú þegar og útskrif-
ist meðan nóg er að gera. Vinna
útveguð að loknu námi, með$i4.
til $20. kaup um vikuna. Feikna
mikil eftirspurn eftir rökurum. —
Finnið oss eöa skrifið eftir fall-
egum Catalogue —
Moler Barber College
220 Pacific Ave. - Winnipeg
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame og Sherbrooke
Greiddur höfuðstól'. $4,700,000
Varasjóöir $5,700.000
Eignir........ $7o,ooo,ooc
Sérstakur gauraur gehnn
SPARISJOÐSDEILDINNl
Vextir af ioalögum borgoOir tvisvar á ir
G. H. MATHEWSONLráðsm.
Börnum er hættara við veikindum
þegar þau hafa kvef. Kíghósti,
barnaveiki, skarlat sótt og tæring
vinna oft á þau, þegar þau ganga
með kvef. Þar af kemur, að allir
góðir læknar segja: Varið ykkur á
kvefi. Til þess að lækna kvef fljótt
, og vel, er ekkert annað betur fallið
heldur en Chamberlain’s’ Cough Re-
medy. Það er óbrigðult, bragðgott
og hættulaust. Fæst alstaðar.
Fæði og húsnæði.
UndirritucS selur fœði og hús'
naeði mót sanngjörnu verði.
Elín Arnason,
639 Maryland St., Winnipeg
KENNARA van,tar fyrir Moun-
tain skóla Nr. 1548; kenslutími 8
mánuðir , byrjar 1. Apríl. Um-
sækjandi tiltaki kaup og menta-
stig. Tilboöum veitt móttaka til
20. Marz 1912 af undirrituðum.
Box 3. Wynyard, Sask.
F. Thorfinsson, Sec. Treas.
TIL SÖLU, að 655 Wellington
Ave. “Treasure” matreizlustó nr.
9, með “hot water coil”; stóin er
í góðu ástandi; verð $10