Lögberg


Lögberg - 21.03.1912, Qupperneq 8

Lögberg - 21.03.1912, Qupperneq 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1912. EXTRA! Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum klœðnaöi, gerðum eftir máli. The King George Tailor- iog Compani| hefir opnað verkstæö’ 1 ofangreindum stað meö stórum og fallegum birgöum af Worsted, Serge og öörum fata efnum, er þeir sníöa upp á yöur meö sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta vertS sem mögulegt er. Rayniö þá, með því aö kaupa af þeim vorfatnaöinn! Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti með hverj- um alfatnaöi, sem pantaður er! FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI GOTT KAUP. — Vinnukonu vantar Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermot ave- Gott kaup í boöi handa myndarlegri stúlku. Mr. og Mrs. Hjálmar Joseph- son frá Lincoln County í Minnes- ota-ríki, komu hingað til bæjar meö böm sín þrjú um miöja fýrri viku og búast viö aö setjast hér aö. Þau dvelja fyrst um sinn hjá venzlafólki sínu, Mr. og Mrs. Sig- uröur Holm, aö 671 Alvergtone stræti. Þær Mrs. S. Holm og Mrs. Josephson eru systur. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Koorn 310 tyclqtyre Biock, Wiqqipeg Talsími. Main 470o Selur hús og lóðir: útvegar peningalán, Hcfir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. CANADA BRAUD „Gott eins og nafniö“ Ef þú eit svo vandlát, aö vilja hafa það sem bezt er á boröum, þá muntu ekki láta þér annað líka en CANADA BRALÐ. ekki er annaö notaö í þaö en beztu efni, og tilbún- ingur þess og bökun fer fram undir umsjón hinna beztu bakara sem til eru. Phone Sherbr. 680 og látiö senda þaö heim á hverjum degi. Kostar 5c J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI fíoom 520 Union Ctank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og anoast alt þar aölútandi. Peningalán GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum meö nýjustu gerö, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 Herra J. Jónasson aö 246 Pem- bina stræti hér í bænum biöur Lög- berg aö geta þess, aö hann hafi veitt móttöku frá lestrarfélaginu Fróöa í Foam Lake, $5.20 til Heilsuhælisins á Vífilstööum. Þau hjónin Brynjólfur Helga- son og kona hans, að 624 Toronto stræti, mistu ungbarn 15. þ. m. Jarðarförin fór fram frá heimil- ’inu- Dr. Jón Bjarnason jarösöng. Nýskeö var selt horniö á Notre Dame ave. og Dagmar stræti á $r,ooo hvert fet framhliðar. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt vcrö, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER West Winnipeg Realty Aldrei hefir búðin verið eins fögur og nú. Vegna þess, að vér höfum aldrei fyr haft eins fagran og mikinn páskavarn- ing að sýna eins og einmitt nú. Þér eigið mikla og góða skemtun í vændum, að ganga um búðina og skoða vor- og sumarvarninginn. eruð ávalt velkomin að sjá og dást að vörunum. Komið í dag! Þér Nýju birgðirnar af Linoleums og gólfdúkum eru nú komnar. Beint frá Englandi. Síðustu vikurnar höfum vér ráðið stóran hóp verzlunar- þjóna til að taka á móti og koma fyrir afarmiklum vörubirgð- um af Linoleums og gólfdúkum. Peir eru allir til samans 30,- 000 yatðs! Til að gefa yður ljósa hugmytid um hversu afar- mikið er samaa komið til að fulln*egja eftirspurnum eftir vor- um Frægu Cóifdúkuit], þá er það að segja, aðvérhöfum nóg fyr- irliggjandi til að þekja bilin milli teina straetisvagna frá Main street út að Headingly.- Gólfdúkarnir sera vér seljum eru þeir beztu sem unnt er að fá, vel gerðir í upphafi og á- reiðanlega vissir að endast vel. Sjáið þá! Þaer feikaa birgðir, sem vér kaupum frá verksmiðjunum sjálfum, eru svo miklar, að vér getam selt fyrir lægra verð en nokkrir aðrir í Vestur-Canada.- Vér ger- um við alskonar HÚS- GÖGN. mJDSOHS BAY LINOLEUM will . STAND ALL WEA^ Gólfdúkar, 2 álna breiðir. Feralin 28c, og 32c Rósótt Linoleum, 2 álna breið. Feralin42 og 50c Inlaid Linoleum, 2 álna breið. Feralin 85c, $1.10 $1.25, $1.45, $1.75 Mórauð Linoleum. Feralin $1.00 Ómálaðir Kork dúkar. Feralin $1.15 Herra Sigurður J. Jóhannesson skáld hefir nýlega fengiö verölaun fyrir aö leysa þraut nokkra í sam- kepni um pianó. Verölaunin voru á annaö hundraö dollara. Herra G. L. Stephenson plumb- ari, hefir nýsikeö keypt sér bifreiö fagra og rennilega. Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 496Ö Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og ■ Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemeus, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. Þau Vilhjálmur Johnson og- Solveig Bjarnason voru gefin sam an í hjónaband 15. þ.m. aö 628 Victor stræti, heimili herra Jóns Samsonar lögregluþjóns. Brúö- guminn er frá Árborg, Man., en brúðurin frá Icelandic River í Nýja íslandi. Heimili ungu hjón- anna verðtir eftirleiðis að Arborg- Þeir A. J. Skagfeld, Jón Guð- mundsson, J. H. Johnson og Guð- mundur Jónsson, Hove P. O-, komu til bæjarins á þriðjudaginn. Herra A. J. Skagfeld er innköll- unarmaður Lögbergs. Bað hann oss að flytja Sihoal Lake mönnum er hann nýskeð heimsótfi í þágu Liigbergs, alúðarþakkir fyrir á- gætar viðtökur og greið skil. Lesið með athygli auglýsingu I íagyrðingaf élagsins” í þessu blaði. Prógramið er sérlega vand- að eins og það ber með sér. En sérstaka athygli viljum vér draga að Ljóðsöng Halls Magnússonar, er nefnist “Baslarabragur”. Það er söngljóð um ógifta menn og er i eitt það fyndnasta, sem nokkurn | tima hefir veriö flutt á íslenzkri | samkomu- Það, útaf fyrir sig, er 25 c. viröi eöa meira. Kvæöiö er : fyrst og- fremst svo smellið aö fátt ■ má viö jafnast, en að heyra Hall i syngja það, gefur því þrefalt j gildi. Og þeir, sem ekki geta hlegið sig máttlausa undir þessum j söng, mega óhætt leita læknis, þeir !eru þá alvarlega veikir. Svo bendum vér einnig á “Bók- jmentakritík vestanhafs”, sem verð iur flutt af gáfu og mentamannin- |Um, séra Rögn. Péfurssyni. Slík j erindi eru mjög óvanaleg á is- Frá Siglunes P.O. kom nýskeð ! lenzkum samkomum. hr. Kristján Pétursson til að vitja konu sinnar, sem hér er til lækn- inga. Mr. Pétursson býst við að fara aítur heimleiðis næsta föstu- dag. en Mrs. Pétursson, sem nú er á góðum batavegi, dvelur að likindum enn um hálfs mánaðar tíma hér t bænum. Seinast verða góðar veitingar, [svo allir verða gerðir sælir bæöi á l sál og líkama. —Nefndin. Minneota Mascot getur þess, að í ráði sé að minnast stofnunar prestakalls séra Bjöms B. Jóns- sonar, sem er tuttugu og fimm ára gamalt, snemma í Júní næst- komandi. Fyrsti prestur þess var séra N. Steingrímur Thorláksson i Selkirk. Hefir verkð samþykt að bjóða honum og konu hans suður til Minneota á þetta hátiðahald og söfnuðurinn þar syðra sent þeim hjónttm hundrað dollara að gjöf til ferðakostnaðarins þangað suö- ur. Ýmsum fleiri kvaö hafa verið boöiö til þessa hátíöahalds. A þriðjudagsmorguninn lézt hér ! í bænum Kristján Eyj f jíftð Kristjánsson, að heimili sínu 612 i Elgin ave. Hann var eyfirzkur jað ætt og 51 árs að aldri. Lætur j eftir sig ekkju og eitt barn. Lögberg hefir nýskeð frétt, að Dr. O. Stephensen eigi í handrita- safni nokkru eftir Gísla Konráðs- son þætti allmerkilega um Fjalla- Eyvind ^Höllu og Ámes . Er þar sögö saga þeirra ítarlegar og nokk uö á annan veg en í þáttum þeim, sem Landsbókasafniö í Rvík é og eignaðir eru Gísla Konráössyni. Einkum er mjög mismunandi jfrá- sögnin um upprana Höllu og and- lát hennar. Ef Landsbókasafniö vildi ná í þetta handrit, væri ráö- legt aö skrifa Dr. Stephensen því viövíkjandi. Heimili hans er 615 Bannatyne Ave., Winnipeg. Ritstjóra Lögbergs hefir nýlega jborist bréf frá Reykjavik, til Guö- mundar Magnússonar, sem átti heima í Edmonton, er bréfritari frétti siöast til hans- Bréfið verö- ur geymt á skrifstofu Lögbeigs 1 þangað til eigandi gefur sig fram. ------------- ) I Eandi vor, herra Páll Johnson jað 761 William ave., hefir nú byrjað á plumbzra- og gufuhitun- ,ar-iðn, og leysir það verk af hendi 1 bæði 1 smærri husum og stórbygg- | ingum. Mr. Johnson er vel þekt- j ur að áreiðanleik og vandvirkni og j efumst vér ekki um, að landar vorir láti hann njóta viðskifta- j Mr. Johnson hefir rafmagnsáhöld |ýms til sölu eins og áöur og gerir j við ýms slík áhöld og vélar og vís- um vér í því efni til auglýsingar hans á 8. síðu þessa blaðs. DANARFREGN. Þann 15. Febr. síöastl. andaöist Kristján Kristjánsson Gabríels- sonar bónda í Foarm Lake bygö, Sask., og konu hans Halldóru Bjarnadóttur. Hann lézt í Winnipeg, að heim- ili herra Jóns Friðrikssonar, 739 Elgin ave. Undanfarna tvo mánuði haföi hann stundað nám viö Central Business College í Winnipeg- Hann tók mislingaveiki og upp úr því lungnabólgu, sem eftir fimm laga endaði með dauðanum. Hraðskeyti var fööur hans sent þegar hættan kom í ljós og náöi hann til Winnipeg í tima til að vera hjá syni sínum nokikrar síö- ustu stundirnar. Mr. Gabrielsson flutti líkiö með ! sér til Leslie og þaðan til heimilis j sins. Frá heimilinu fór jarðarför- in fram 21. sama mán. og var þar ! húskveðja haldin. Hann var jarð- sunginn af séra Haraldi Sigmar og lagður í grafreit Kristnes safn- aðar. Fjöldi vina og vandamanna safnaðist þai* saman og fanst öll- um mikið til um þrek og stillingu foreldranna við þá háalvarlegu sorgarathöfn. Kristján var tæpra 18 ára jæg- ar hann dó. Fæddist 5. Apríl 1894 í Wallace bygð. ekki all-langt jfrá Yorkton, Sask. Þaðan fluttist 1 hann með íoreldrum sínum til Foam Lake bygðar og hafði stöð- ; ugt hjá þeim verið- Nærri má geta um sársauka for- eldranna við þenna missi, þó þau beri hann i hljóði. En það em lika fleiri, sem saikna við fráfall þessa unga, efnilega manns, því ; hann var af öllum, sem hann íþektu, talinn mannsefni hið bezta, jhæöi fyrir sakir gáfna og hæfi- ! leika, en þó fyrst og fremst fyrir í stilling og reglusemi og fágæta háttprýði í öllum greinum. Þar voru fáir honum jafnir. Engir fremri. Enginn getur mælt né reiknað mannfélagsgróðann af jæssum frá hærlega látlausu og hógværu fyr- irmyndum, né tapiö þegar þeirra missir við. Leslie, 14. Marz 1912. Sveitungi hins látna. ROYAL CROWN SÁPA T ‘S þessa lands, og þar aö auk fallegir hlutir fyrir alls ekkert aö- eins í skiftum fyrir sápuumbúöir, GEYMIÐ ÞŒR. Vér sýnum einn tnunanna hér en höfum aöra svo hundrnðum skiftir, t. d. Silfur munir Leöurvarningur, Leikföng bækur, Myndabækur. Myndir, Hnífapör o. fl. BARNABOLLI nr. 3 er fallegur silfraöur, gullroöinn og gefinn í skiftum fyrir 125 Royal Crown sápuumbúöir. ■ Sendið eftir Premíu-skrá—hún kostar ekkert. ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada PILTAR ,TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér að gefa karlmönnum í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifaeri til aC kaupa skraddarasaumuð föt, fyrir feikna lágt vetð.- Cfllíl ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted kTVI fatnaði eftir allra nýjustu tísku. tr-jO E=r| Vanaverð, $22, 25, $28 og $30. títsölmverð ........ ...t-IÖ'O" fhugið þetta og komið svo ogiítið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt. Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 IVIain Street, Ötibiiaverzlun i Kmnora WINNIPEG Skemtisamkoma og veit- ingar. j undir umsjón “HagyrtSingafélags- ins”, fimtudaginn 28. Marz, í Únítarasalnum. ; Byrjar kl. 8 síðdegis. Inngangseyri 25 cent. Prógram. Ræða forseta; .. S.B.Brynjólfsson Einsöngur.. Adilja Goodmundson Saga .. . .. Hjálmar Gíslason Kvæði .. .. G. J- Goodmundson ! Einsöngur .. .. S. H. Helgason j Bókméntakritíkin vestanhafs, .. .. séra Rögnv. Pétursson , Upplestur. .Mrs. I. Goodmundson Ljóð.........S. B- Benedictsson Uppl..........Þ.Þ.Þorsteinsson | “Baslarabragurinn”......... ..........Hallur Magnússon 1 Kaffi og brauð..........Allir r-----------------------n raiil JobnsoD gerir Pluntbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld . til Ijósa og annars, bæöi í stórhýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu: rafmagns síraujárn, rafm. þvottavélar, magda lampana frœgu. Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vel, 761 William Ave. Talsími Garry 735 Góður, þur V I D U R Poplar.................. $6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg Talsímar: Garry 424, 2620, 384*2 ÞAKKLÆTI. 15- þ.m. lézt hér í bænum Olafía > Guðrún Breckmann, 10 ára gömul stúlka, dóttir Mr. og Mrs. Kristján Breckmann að 755 William ave. Jarðarförin fór fram 16. s.m. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Við undirskrifuð leyfum okkur hér með, að þakka öllum jæim, liér i bygð og annarsstaðar, sem við fráfall Kristjáns sonar okkar sýndu okkur ýmislega samúð og ýmsa liðsemd. Þeir allir, sem með okkur fylgdu honum til graf- ar, léttu okkur þá þungu grafar- göngu með nærvem sinni og kær- leikshluttekningu. Við þökkum þeim af klökkum hjörtum pg biðjum guð að blessa þá alla og senda þeim huggun þegar “hrygð- in slær.” / Kristnes P-O., 15. Marz 1912. Halldóra Gahríelsson, Kristján Gabríelsson. TILKYNNING. Hérmeð tilkynnist skiftavinum vorum, að félag með nafninu Sig- urdson, Thorvaldson Company, Limited, hefir verið stofnað til að kaupa og starfrækja verzlanir þær sem vér eigum á Gimli, Arborg og Iclandic River. Þessi breyting verður gerð 2. Aprxl næstkomandi. Það em vinsamleg tilmæli vor, að þeir, sem skulda þessum verzl- unum, borgi eða geri samninga við okkur um borgun, fyrir 15. Apríl 1912- Til þess að minka vörubirgðir 1 vorar, seljum vér ýmsar tegundir ! af vörum með 10 til 25 prct. af slætti frá 20. Marz til 1. Apríl. Vér viljum taka þetta tækifæri til að þakka skiftavinum vomm , fyrir þá tiltrú og velvild, sem þeir : hafa sýnt okkur að undanfömu. og mælumst til að Sigurdson. Thorvaldson Company, Ltd., megi njóta hins sama framvegis. Icelandis River, Man., 15. Marz 1912. Sigurdson & Thorvaldson. J• Sigurdson, S. Thorvaldson. f Nýtt! Nýtt! SPÁNÝTT! í Eg hefi byrjað á aldinaverzlun á horni Home og Ellice stræta. Þar sel eg ávexti allskonar, svo sem epli, appelsínur, bananas, sftrónur, Cakes og' Candy og m. fl. þesskonar. LANDAr! LÍTIÐ INN TIL JÓNS ÁRNASONAR, horni Home og Ellice Ave. Beztu brauð-bakarar nota bezta méliö, sem þeir geta fengiÖ og þaö mél er altaf OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Ur engu méli veröur brauöiö eins hreint, lystugt og ljúf- fengt, og fransbrauð og flatkökur slíkt hiö sama. Það er mal- aö úr úrvals, höröu hveiti korni meö sérstakri aöferð, svo aö gluteniS helzt og phosphorininn, sem er einmitt aðal næring- arefniö í hveitinu. Biðjið ævinlega kaupmenn um ROYAL HOUSEHOLD, sem allirvilja helzt, álstaðar í Canada. Herra Karl Kristjánsson aB Stuartbum, Man., á bréf að Lög- bergi. Síðastliðinn föstudag kom Mrs. G. Eggertsson heim aftur úr ferð sinni til Churchbridge, eftir viku- dvöl. Vestur fór hún til að vera viðstödd jarðarför frænku sinnar Guðrúnar Árnadóttur. Mrs. Egg- ertson biður Lögberg að flytja kæra kveðju sína móðursystrum, bróður og mágafólki hinnar látnu. Sömuleiðis þakkar hún öllum, sem hún hún heimsókti þær ágætu við- tökur sem hún fékk, sérstaklega Mrs. Loftson, sem hún dvaldi hjá síðast áður en hún lagði af stað heimleiðisi Herra Th. Oliver frá Leslie, Sask., er nýkominn til borgarinn- ar og ætlar að dvelja hér sumar- langt. íslenzkir kaupmenn! íManitoba og Saskatchewan fylkj- um, muniö eftir aö nú get eg af- greitt fljótt og greiölega pantanir yöar fyrir uppáhalds kaffibrauö- inu íslenzka, Tvíbökum og einn- ig Hagldabrauöi. Það gefur yð- ur aukna verzlun aö hafa þessai brauötegundir í verzlun yðar. Eg ábyrgist þa:r eins góðar nú einsog unt er aö búa þær til. G. P- Thordarson. 1156 Ingersoll str. Winnipeg. Margir gigtveikir hafa orðið hissa og glaðir við þann skjóta bata, sem þeir hafa fengið við að bera á sig Chamberlain’s Liniment. Inntöku þarf ekki við tíunda hvem mann, sem þjáist af gigt. Þessi áburður fæst alstaðar. Nú er vorið að koma og er svo að segja komið eins og þér(finnið lfklegaá yður af þeirri þreytu og linka, sem þér finnið til þessa dagana. Vér eigum til meðal einmitt við þessu og það mun gera yður góð á ný. Biðjið um Nyal's Spring Tonic franYwhaley IJrescription úruggiðt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 2S8 og 1130 Chamberlain’s hóstameðal hefir unnið sér frægð og feikna sölu vegn; þess að það lseknar svo vel hósta kvef og barnaveiki. Það er óbrigð ulL Reyndu það. Fæst alstaðar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.