Lögberg - 25.04.1912, Blaðsíða 3
*
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1912.
3
Biljónir tonna af kol-
um,
Endalaust bpltiaf auð-
us»um tígulsteina leir
Bújarðir óviðjafuan-
anlega frjóvar.
Óuppausanlegir
brunnar,
gas-
Ágætar járnbrautir og
nýjar brautalínur.
I>essar arðmiklu eign-
ir og þægindi gera
framtíðarheill
Margaretha Lehmann-Filhés.
, Hinn 17. Ágúst 1911 andaöist
íröken Margrét Lelimann-Filihés í
Berlín. Tryggari vinkonu ‘hefir
ísland ekki átt erlendis; 'hún kunni
íslenzku prýðisvel og hafði slíkan
áhuga á íslenzkum bókmentum og
var svo heilluð af islenzkum þjóð-
fraJðum, að hún gat varla um ann-
að talað eða hugsað, eftir að hún
liafði sökt sér niður I þá fræði.
Fröken Margrét var fædd i Ber-
lin 1. Sept. 1852 og var af góðu
bergi brotin, komin af gáfuðu
mentafólki. Faðir hennar pró-
fessor Rudolf Ivehmann (á. 1865J í
var merkur fræðimaður, og móðir j
hennar, Bertha Filhés, samdi skáld |
sögur, hún var sííjörug og síung; —
lézt hátt komin á níræðisaldur síðar
nú hvað
Þetta er heimalit-
unar efni.sem hver
ogeinn geta notað
Eg litaði það
með
Hvar á minnisvarðinn
að vera?
DYOLA
Ömögulegt
að mislukkist
vandalaust og
þrifalegt í IONE^««»AILKINDS»|«m^I
meðferð.
Sendið eftir ókeypis litaspjaldi
og bækling 105.
The Johnson Richardson Co., Ltd.
Montreal, Can.
Málefni það hefir vakið all-
; mikla eftirtekt hér 1 bygð, hvar
j minnisvarði þjóðhetjunnar Jóns
Sigurðssonar væri bezt settur fyr-
ir sjálfa oss og niðja vora í fram-
tiðinni. I því efnr hafa að eins
tveir staðir verið tilnefndir:
Winnipeg eða Gimli.
Kn eftir nákvæma umhugsun ér
| allur þorri góðra Islendfnga ein-
j ilregið á þeirri skoðun. að setja
: niinnisvarðann niður á Gimli, i
j skemtigarði bæjarfns samnefnd-
um.
að hinir þyngstu tollar verði lagð-
ir á borðvið, sem mest er brúkaður
1 sveitum (2x6 og 2x8 og 2x1).
svo að landsmenn neyðist til að
kaupa hann af þeim við þvi veröi,
sem þeim þóknast að setja á hann,
er engin er samkepnin. tJrskurð-
urinn er ókominn. Það má mikið
vera, ef bændur i Vestur-Canada
finna ekki til þess, þegár hann
kemur.
Frá Minnewaukan.
Og
ýá 87. ári ) 4. Sept 1905. Systkinin
lét hún prenta þýðingar ís- j
lenzkra kvæða fProben Islándisc-
ESTEVANS
eins vissa eins og
upprás sólar a6
morgni.
Fréttir frá Estevan í dag.
Vér höfum fengiS bréf i dag frá
fimm helztu businesi-mönnum Este-
BORGARSTJÓRI ESTEVAN, Mr.
M. H. KING, skrifar:
,. Vöxtur Estevan er viss nd og eft-
irleiöis. Heimurinn umhverfis hefir
komiö auga á möguleika hins stækk-
andi Estevan, eftir aö vissa hefir
fengist fyrir þeim roiklu auöæfum
jaröar sem hér eru fólgin; mönnum
dylst ekki, aö hér er eitthvert væn-
legast ból iönaöar og starfsmála, sem
hægt er aö finna í Saskatchewan-
fylki Þaö er eins og allir vilji ná
hér í eignir. Fasteign vor sem ný-
skeö hefir veriö mæld í lóöir œtti að
seljast mjögfljótt.*'
FULLTRÚI VERZLUNARMÁLA-
NEFNDAR ESTEVAN, Mr. W.
J. PERJÍNIN skrifar:
„Estevan er einstakur í sinni röö,
með því að hann stendur mitt á
milli einhvers frjósamasta héraös í
Vestur-Canada, aö norðan, en sunn-
an við hann eru óuppausanlegar
brúnkola nárour. Kol þessi eru á-
gætt eldsneyti, og er hægt aö grafa
svo að 93 prct í tonni. Leirinn hjá
Estevan er ágætur og má eftir nýj-
ustu raunsóknum brúka til leirkera-
smíöar.
LINDQUIST BRÆÐUR skrífa:
Vér höfum fengið bœkling yöar um
Estevan með myndum. Hann er á-
gætur spegill, bæöi aö búningi og
oröl'œri og framtíöarmöguleikum.
Vér mælum hiö bezta fram meöeign-
um yðar í Scotsburn, teljum happa-
ráð aö verja fé í aö kaupa þær, og
óskum yöur alls velfarnaöar.
UMBOÐSSALI VOR í ESTEVAN
Mr. M. E. GERARD, skrifar:
Vér getum tilkyut yöur meö fullri
vissu aö menn frá Weyburn hafa
keypt fasteignir ( Eetevan fyrir »50-
000. Máafþvímarka hvaöa skoö-
un Weyburnbúar kafa á Estevan.
Ennfrsmur höfum vér fengiö jafná-
reiöanlega vissu fyrir því aö busi-
nesmaöur frá Brandon ásamt Winni-
peg manni hafa keypt fasteignir hér
innanbæjar fyrir $34,000. Heyrt
höfura vér og aö sectionarfjórðungur
alt umhverfis Scatburn hafi veriö
keyptur til aö mælaí byggingarlóöir.
RITARl verzluNarmála-
NEFNDAR ESTEVAN, Mr. H. T.
HALLIWELL skrifar:
,,MeSlimir nefndar vorrar hafales-
iö bækling yöar og eru þeirrar skoö-
unar, aö þar sé sanngjarnlega ogrétt
lýst málum. í stuttu máli félst nefnd-
in á alt sem þar er sagt á fundi sem
haldinn var þessa viku.
ÚTDRÁTTUR ÚR BRÉFUM FRÁ
HELZTU BORGURÞM í ESTE-
VAN.
. .Skattgreiösla vor þetta ár hemur
$500,000 meira en í nokkrum öörum
bæ á svipaöri stærö. Fasteign yðar
í Scotsburn, innan bæjartakmarka er
mjög arövœnleg til kaupa eftir verði
því, sem á hana er lagt. “
„Áhugi hefir vaxiö við það, aö
nokkrar nýjar skrifstofur hafa verið
opnaðar f bænum, Eg talaði viðeinn
mann f dag (8. Apríl) sem sagði að
eignir, sem boðnarvoru til sölu fyrir
fjórum árum á $500 væru nú ekki
falar fyrir minna en $4.500—5000.
Það má af öllum eyktaraörkum ráða
að hér er aö spretta upp bær.“—H.
T. Halliwell, ritari verzlunarnefnd-
arinnar í Estevan.
„Eghika ekki viö aö segja aö þér
eruð að bjóöa fnönnum arðvænleg
kjöf. Engin ástaeða er að efast um
að Estevan verði blómlegasti bær
eftir 5 ára tíma. — D. C. Dunbar,
Estevan.
Nú hafið þér tækifæri í Estevan
Kolin í Estevan, leirinn í Estevan,
gasið f Estevan, akiiryrkjulöndin vrð
Estevan eru trygging fyrir framtíð
þess bæjar.
Kaupiðnú. Komið inn í skrif- |J
‘stofu vora og fáið Conpon sem hér
fylgir og verður yður þá strax send-
ur bæklingur'
tvö tóku upp nöfn bcggja foreldr- I jler Lyrik. Berlín 1894; eftir
anna og skeyttu þau saman. BróS
irinn, prófessor dr. Rudolph Leli-
| mann-Filhés er mikilsmetinn stærö
fræöingur og stjörnufræöingur, rit
ari i félagsstjórn þýzkra stjörnu-
spekinga.
Fröken Margrét Lehmann-Filhés
var snemma til menta sett, lauk
námi t einum af hinutn helztu
kvennaskólum í Berlín og naut svo
einkakenslu 1 ýmsum vísindagrein-
um með dætrurn hins heimsfræga
líffræðings du Bois Reymond.
Sérstaklega var hún hneigö fyrir
stæröfræöi og málfræöi og varð
ágætlega vel aö sér i fornum og
nýjum tungumálum. Þaö sýndi sig
síöar, hve ágætan undirbúning hún
haföi fengið, þvi þaö, sem einkend*
hana mest. var hinn mikli vísinda-
legi þroski, og dómgreind, sem er
sjaldgæf hjá karlmönnum og enn
fátíöari hjá konum; 'heföi hún ef-
laust getað komist langt i vísind-
um, heföi eigi margra ára stööug
vanheilsa lamaö hana og hin seinni
ár bannaö henni öll störf. Hún
hafði snemma, þegar í harnæsku,
haft gaman af norrænum fræöum
og las alt, sem hún náöi í, er
snerti Norðurlönd og norrænar
bókmentir. Þá har svo viö, aö
hróöir hennar haföi eignast stjörnu
fræðisrit eftir Fearniey, prófessor
í Kristjaníu, og til þess aö geta
komist fram úr því, fékk hann sér
danska orðabók, þá fór systir hans
að læra dönsku af miklu tkappi og
fékk sér kenslu hjá norskri konu i
Berþn; varö fröken Lehmann-
Filhés ibrátt svp vel að sér í dönsku
aö hún ritaði og talaði máliö á-
gætlega. Þetta leiddi aftur ti'l þess
að hún fór aö kynna sér fom-
germanskar og fornnorrænaö bók-
mentir, og þá lá vegurinn beinn til
íslenzkunnar. Þessa leið munu
flestir þýzkir fræöimenn- fara, sem
áhuga fá á íslenzkum bókmentum.
Nú lagöi hun ekki minna kapp á
aö læra íslenzku, eimaim nýja mal-
ið, en þar var nú öröugra viðfangs
orðabókaleysiö og fleira til fyrir-
stööu; þó læröi húni islenzku svo
vel, að eg efast um, aö nokkur
þýzkur fræöimaöur hafi skiliö nýja
málið betur. Fröken Margrét not-
aöi, eins og flestir útlendingar, pilt
og stúlku“ viö námið, og kyntist
þar í fyrsta sinn islenzku sveitaiífi
*og haföi hún jafnan upp frá því
þjóöskáldin meö æfiágr. þeirra, og
var það líka vel gert. Ýmislegt
fleira þýddi hún af íslenzkum
kvæðum, sögum og ritgerðum og
er þaö á viö og dreif um tímlarit
og blöð. Það sem þó helzt mun
halda minningu hennar á lofti, eru
ritgeröir hennar um íslenzka þjóö-
fræði, sem hún sérstaklega lagöi
Þaöan er Lögbergi skrifaö 18.
þ. m.: Veturinn hefir veriö góö-
ur yfirleitt, þó aö kaldur væri um
tima frá jólum til miös Febrúar.
Skoöain vora foyggjum vér á eftir- í Nú er vorið komið og sáma blíðan [
irfvlgjandi atriðum: ;að sínu leyti eins og var i vetur,
1) Þar stigu íslendingar fyrst nema hvað gerði dálítið kuldakast I
á land af flotanum fræga, námu 'n»na um helgina sem leiö þann 13’|
sér bústaöi, mynduöu fyrsta bæ-|°K H' l»-m. Fyrri daginn rigndi
inn og nefndu hann hinu þrúö- ;cn snjóaöi síöari daginn og gekk í
helga nafni. | frost upp úr þvi og foélzt í einn
2) Þaö er íslenzkasti Ibœrinn sem tvo tla£a- Hefir það tafiö
til er i Vesturheimi, og þangaö f-vrir jaröyrkju hjá bændum. Mik-
streyma íslendingar frá Winnipeg er 1 rnónnum að láta I
frítimum sínum til aS j plægja og stækka akra í sumar. í|
vetur hafa verið fluttir tveir eða |
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THB HEQB EUREKA PORTABLE SAW MILL
Mmmtcíl _ , on wheels. for saw-
itigloKS/A. / in x 26ft. and nn-
uer. This V mr mill is aseasilymov-
ed as a porta-
hle thresher.
I
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St., - - Winnipeg, Man.
árlega
njóta skemtana í fylsta máta. , , ,
, ... , , iþrir gufu- og gasohn-katlar norö- j
3) Gimlibær er a heilnæmum ö „ , ö „ , .
t v ^ , .. , ur með brautinm. Svo eru þeir
bæ vio Winnipegvatn. hefir agæta • , . ,■ T,, ,r
.... -í \ Steinþor Vigfusson og Joh. M.
hofn og goöa jarnbrautarstoð;
stund á. um lifnaðarhætti íslend- jmargir efnaöir landar i Winnipeg
inga. alþýöutrú, venjur og íþrótta- hafa reist ser Þar sumarbústaði
í þýzkum þjóöfræöis-tíma-
eru margar ritgerðir og
eftir hana um þessi
íönaö;
ritum
greinir eftir hana um þessi efni.
Auik þess þýddi hún margt í þeirri
grein, ritgeröir eftir Olaf Davíðs-
son, Brynjólf Jónsson frá Minna-
Núpi, séra Þórkel Bjarnason. Ol-
af Sigurösson í Ási o. fl. Surmt af
þessu hefir eigi verið prentað á is-
lenzku, en veriö þýtt eftir handriti
höfundarins, t. d. ritgerö Olafs
Davíössonar “um islenzka galdra-
! ur
°g
Gíslason í félagi aö renna á staö j
einum gasolín-katli meC 60 hesta!
afli, með tveimur 24 þumlunga'
plógum og byrja þeir eins fljótt aö
plæ^ja og þeir geta, og vatn tekur j
að síga niöur svo að plægjandi sé.
Plóga þessa hafa þeir smiðaö sjálf |
ir og eru þeir meö sérstöku lagi, j
til heilsubótar.
4) Það vakir fyrir íslendingum
hér vestan hafs, aö mynda hér
einhvern griðhelgan staö, saman-
safna öllu þvi sem íslenzkt er, reisa
stórmennum sinum þar minnis- sem hentar þeim jarövegi er þeir
varöa, fjölmenna þangaö á stór- Verða brúkaöir til aö plægja. Gera
honum og menn sér von um, að þeir félagar
aö
hátíðum og hlynna
efla á allan hátt.
5ý Eitt hiö stærsta kjördæmi
þessa fylkis var nefnt eftir Gimli-
bæ og kýs ætiö íslenzkan þing-
mann á fylkisþingið, og er þaö
sómi fyrir þjóð vora. Aftur á
móti virðist fátt benda á, aö ís-
lenzkt þjóðerni eigi griöland í
Winnipeg, þegar fram í sækir, og
hvað mundi veröa af standmynd
Jóni Sigurðssyni, hinni dýr-
stafi cg galdrahækur” meö mörg-
um myndum. Einnig hjálpaöi frk.
Margrét dr. Max Bartels, nafn-
kunnum þjóöfræöingi, um margt, .lt-
er ísland snerti, og er því ýmislegt ína^tu gjöf frá ættjörðinni, þegar
1 ritum hans tun íslenzka þrjóötrú hinar himingnæfandi steinbygg-
og venjur. I ritgerð, sem M. Bar- ingar hrynja til grunna af elds-
tels hefir samið “um islenzkar JoSa’- s]ikt er« daglegir at-
venjur og þjóötrú, er snerta af-
lcvæmiö”, hefir hún meö aðstoð
ýmsra Islendinga safnaö mestöllu
efninu.
buröir. Hann yröi líklega hafður
ásamt brunagrjótinu til aö fyl'a
upp eitthvert fenið.
Oss þótti sæmd í aö gefa til
minnisvarðans yfir Jón Sigurös-
Um íslenzkan spjaldvefnaö gaf son> en vér viljum einnig eiga at
kvæöi í þvi, hvar
frk. Lehmann-Filhés út merkilega
■bók “Uefoer Brettchenweberei,
Berlin 1901, 4; þaö er allstórt rit,
skrautlega út gefið, meö 82 mynd-
um. Konan min benti henni fyrst
á íslenzkan spjaldvefnaö og í Höfn
sá hún hjá konu dr. Valtýs spjald-
ofin. bönd; þótti
er settur niður, og vér mælum
hiklaust meö því, aö hann verði
settur í skemtigarö á Gimli.
The Narrows P.O., Man.,
23. Marz 1912.
veröi drjúgir á spildunni þegar
þeir fara aö p’ægja, þvi aö þeir
eru báöir dugnaðarmenn og hafa
góö áhöld.
Þá er þess og að geta, aö gufu-
ketill var aö plægja í fyrra sumar
í Grunnavatnsbygð. Þeir eiga
hann í félagi herra Kristján Pét-
ursson og Þorst^inn Guömunds-
son. Ætla þeir að halda áfram
plægingum í sumar eins og áður.
Enn fremur ætla þeir hræöur,
Ásmundur og Kristján, synir Sv.
Guömundssonar aö Cold Springs
P. O., að kaupa þreskivél og gas-
olin ketil til að hreyfa hana. Gas-
olín vélar hafa og veriö keyptar
j af mönnum hér í vetur aö Mary
jHill, Lundar og Otto, til að saga
með viö og hluta niður fóöurbætir.
Má af þessu marka, aö dálítiö líf
minnisvaröinn er í mönnum hér um slóðir og vel-
liöan bænda hér milli vatnanna
fer vaxandi.
EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR
ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar
altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum,
jöfnum loga.
ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni
tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æföra manna.
EDDY'S eldspýtur eru alla tiB meöþeirri tölu, sem til cr tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaOar.
THE E. B. EDDY
HULL, CANADA.
COMPANY, Limited
Búa líka til fötur, bala o fl.
Siguröur Baldvinsson, Olafur
henni vecfnlöur '[horIacius. K- Kristjánsson, J. R.
, . , ... , ,, Johnson, K. Goodman. G. Palsson,
þess, afarmerkilegur, serstaklega j Ag Thorke’sson, S. Swanson, G.
er hnn hafði fundiö aö hann haföi E. Erlendson, John Holm, Sigfús
mikla útbreiðslu aö fomu og nýju G. Holm, J. G. Johnson, Jóhannes
EXTRA!
Ný skraddarabúð komin
866 Sherbrooke
Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum
klœðnaöi, geröum eftir máli.
The King öeorge Tailor-
iog Compang
hefir opnaö verkstæö’ 1 ofangreindum staö meö stórum og
fallegum birgöum af Worsted, Serge og öörum fata efnum, er
þeir sníöa upp á yöur meö sem minstum fyrirvara og fyrir
lægsta verö sem mögulegt er.
Raynið þá, meö því aö kaupa af þeim vorfatnaöinn 1
Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti meö hverj-
um alfatnaði, sem pantaöur er!
*
Askorun.
víða um lieim; rannsakaði hú)A
þeúa alt út í hörgul meö tilstyrk
ýmsra vísindamanna og feröa-
manna 1 Berlin. I Eimreiöinni
reit hún sjálf grein á íslenzku um
spjaldvefnað (T898 bls. 135-140J.
Kjernested, Wil’ie Kjernested, G.
Goodman o. fl. o. fl.
Andinn sýnir sig.
sérstakt yndi af aö rannsaka alt, spjaiavetnað (1898 bls. 135-140J. Konungleg nefnd var set til þess
ei snerti a þyöuif a s anc 1. Þaö var mjög sorglegt og mikiö f.vrir tveim árum, aö gera uppá
Fröken M. Lehmann-Filhes hafði tjón fynr isjenzj. þjóefrseei er- stnng«r «m afnám tolla á þeim
danska þySing á; Þió«sym Jons j [larningi, se„, Canada gieti s«lt O
Árnasonar og litlu siðar hiö xsl. ( * brezkra eigna i Vestindíum c-g
frumrit; þá skrifaöi hún Jom Árna h ‘ eikinda aö hætta ritstorf- keypt af j>eim j staSi,ln FormH?;-
syni til 1885 og spuröi hann, hvort «m, einmitt þegar hún var orðin „r þeirrar nefndar var Lord Bal-
hann væri því samiþvkkur, aö húnjsvo nákunnug íslenzku þjóöerni og íour af Burleigh, en Fielding bg
voru ful’trúar Canada í
í tilefni af þeim sorglega
buröi, sem nýlega hefir átt :
staö heima á íslandi, meö þe
stórkostlega skipskaöa, sem J
hefir orðið, og þar meö burtkí
ast margur húsfaöir, frá mörgi
bömum og gamalmennum mun:
arlausum, höfum viö nokki
konur áformaö aö gjöra tilraun
að hafa saman dálitla fjárupph
til aö hjálpa þessum vesalii
ekkjum og munaöarleysingjum
og vonum viö og treystum lönd
okkar aö hjálpa okkur við þe
at-
— — >L « <■ L
■
Góður, j>ur VIDUR
Poplar.. ... . $6.oo
Pine....
Tamarac $8.oo
Afgreiðsla fljót og greiðleg
O. O- W. Oo. Talsímar: |
Garry 424, 2620, 3842 1
aö leggja fram þá hjálp, sem efni
þeirra leyfa.
Þaö liggur í augum uppi, aö hér
þýddi nokkuð aí þjóðsögunum á [ íslenzkri tungu.' Sjúkdómurinn paterson
þýzku. Jón var þá sjúkur ogjvar ofvöxtur í höfuöbeini bak viö ncfndinni. Hún samdi fyrst skn,
beiddi mig aö svara fvrir sig, og j annaö augað, svo beiniö þrýsti á stutta um þær vörur, er Cinada er um nauösynlegt kærleiksverk að
hófust þá bréfaskriftir milluni okk, hei ann og augaö; sjúkleiki þessi fengi aö senda tollfríar til Vest-Væöa, sem ekki mun verða ólaunað
ar, sem héldu stöðugt áfram 1 24 leKlhl hana ^ks til bana eftir 12— j.dia og síðan aöra lengri, á5unt á sinni tís
ár .þangaö til hún gat ekki lengur, 14 ara lasleika og þjáningar, var rækilegu nefndaráliti, og fékk þae ;‘ . . ' , . .
“• 1 ö r c#irn vildu styrkja þetta
einhverri
o o’ lAviAi oiuuaiu nuonmc ai .
Berlín os lika í Arnstadt
skrifað vegna veikindá. Viö hjón-; ekki magnaöur i fyrstu, en geröi j hencTur stjórn Lauriers, skömmu Þe'r’ SCm
in heimsóttum hana nokkrum sinn henni aö Joknm öll störf ómöguleg, fvrir síöustu kosningar. ! fynftæki meö einnverri pemnga-
svo lifiö varð henni þung byröi hin Þeiri stjórn vanst ekki tími tú legri hjálp, eru góöfúslega beönir
I Þegar þér þarfnist hatts
ÞA KOMIÐ
HINGAÐ
um 1 ueriin og tika 1 Arnstadt 1
Thúringen : þar átti móðir hennar | seinni ár
sumarbústaö, en systkinin bæöi j Frk. Lehmann-Filhés
Dagsett...........
Campbell Realty Co.
Somerset Ylock, Winnipeg.
Sendið allar upplýsingar, meöupp
drætti og verBlista viðvíkjandi . fast-
eignum yðar í Estevan,
Nafn..............................
Heimili
I a<5 koma málinu lengra áleiðis. En ' aö senda það annað hvort í pening-
... , 1 nafði alt- nú hefir stjórn Bordens tekiö mál-j um ega l0f0röum til eftirfylgjandi
bjuggu hja inoöitr smni meöan hun af langaö til að koma til íslands, iö aö sér, sem nú er básúnuð urr • , ,
liíöi; þar bjuggu lika tvær systurjen gat ekki komiö þvi við á fyrrijalt land. Vitanlega var hún söm
gömlu konunnar. Á, heimili sínu | árum. Eftir aö móöir hennar dó, viö sig: tók þá tillögu nefndarinn-
í Ber’ín atti fröken Margrét gott j laggi ]lun j10 Upp \ íslandsferö; ar, seni skemra fór, en feldi hina ;
islenzkt bóíkasafi} og hafði líkajþQtt hún væri sjálf oröin sjúkjniöur, sem fór fram á, aö veita j
dregiö aö sér ýmsa islenzka muni; j og. ]itt fær tij langferöa : j sem flestum varningi, einkum þeim
þar mátti sja islenzkan iokk og heimj tókst þó að lokum aö litajsem bændur framleiöa, tollfría inn
snældti, íslenzkar ábreiður, utsaum j janc|j^ sem jlun elskaöi svo mjög. göngu í Vestindíur. Af þeim
og . aðrar hannyröir, tia a æ biÞatt systkinin kornu snöggva ferö I sveitavarningi, sem slept var af;
rúmfjalir og aska. spæni. sauðar-j tj] íslands a þýzhu skemtiskipi í j skránni. má nefna meöal annars: i
völur o. fl. Hafði hún ml' a a'i Agústmánuöi 1907, 'komu á land í kartöflur, laukur, garöávextir, korn
nægju af safni sinu og bai þa< , Reykjavik og á Akureyri og sigldu tegundir allskonar, alifuglar, feiti;
saman viö svipaða rnuni . annara , kringum landiö. Engin kona hef-' og svo framvegis.
þjóða a hinttm auöugtt þjóösöfn-; ir gert jafnmikið til að fræöa út- f annan stað má minnast þess, j
um i Berlin. Mikla ánægju haföi jencjjnga um þjóghætti á fslandi, Jaö stjórnin gerði þaö til gleöi hin-[
hún af þvi, ef fslendingar heim- jþ|ófjtrú og bókmentir, og er oss ium auöugu viðarsölu félögum, aö
sótlu hana, s.ent til Berlinar komu,, Js]endinguni þvi, skylt aö halda heröa á tolli á þeim viö, sem al-
en þeir vortt sjaldgæfir gest|r> minningn hennar i heiðri. Til hins |menningur notar mest, og Laurier
nema helzt seinni árin, eftir að hún sifiasta har foún hinn sama hlýja! haföi hleypt inn í Vestur Canada
Um tvær vikurnar síöustu hafa margar konur og stúlk-
ur sem þér þekkið, komið hér og þótti vænt að fá hér
FALLEGA HATTA FYRIR LÁGT VERD
CAMPBELL
REALTY CO.
Somerset Block
Phone Main 5454
var oröin veik, svo hún gat ekki
notiö þess eins og hún vildi. Til
Khafnar kom fröken Lehmann-
Filhés nokkrum sinnum, og kyntist
þar dr. Valtý Guömundssyni og fá-
einnm öörum fslendingum.
1889 og 1901 gaf frk. M. Leh-
mann-FiIhés út úrval af Þjóðsög-
unt Jóns Árnasonar i tveim bind-
um, og var þýðingin aö allra dómi
mjög vel af hendi leyst; nokkru
Mrs. Susanna Olafsson,^.
554 Toronto Str.
Mrs. Ingihj. Clemens,
660 Home Str. j
Mrs. Ásdis Hinriksson,
743 Elgin Ave. ;
, Mrs. Inga Marteinsson,
446 Toronto Str. ;
Mrs. Jóna Goodmann,
576 Agnes Str. ,
Mrs. Carolína Dalmann,
538 Victor Str. !
Mrs. Johnson,
428 Lipton Str. ,
Sömuleiöis liefir ritstjóri Lög- [
bergs lofast til að veita slíkum j
| 4 prísar
$3.50
$5.00
$7.50
$10.00
♦
t
t
t
4«
+
-♦-
4<
4-
X
4-
4*
4-
4«
4-
4*
4-
4<
4-
4*
í
4prísar
T"
$3.501
$5.001
$7.501
$10.00 |
hug til fslands, og lýsti það ser alogulaust. Bændum þotti dt, er , , , . , . ,
meöal annars 1 þvi, að nun gaf fanð var aö kreppa aö þeirra hag, [ ’ ■’ . [
hinu islenzka Bókmentafélagi í og meö því aö tol’þjónar þóttust Þætti þægilegra aö senda þau til 1
Khöfn 5,000 kr. eftir sinn dag. ekki vita meö vissu hvaö væru lög hans. Þaö er ekki til þess ætlast,;
Vonandi veröur fé þetta lagt i sér- í þessu efpi, þá mun þaö hafa kom aö mikið sé gefiö af hverjum ein-
Vér seljum aðeins þrýdda hatta. Veljið þ?ðn sem yð-
ur líkar. Þér vitið upp á hár hvað þér fáið og hvernig yður
fer hatturinn. Sjáið hattana hjá oss áður en þér kaupið.
stakan sjóð til minningar um frk. jiö
M. Lchmann-Filhés, og vöxtunum
varið til aö hlynna aö þeim fræö-
um, sem1 hún unni mest.
Þorv. Thoroddsen.
— Eimreiffin.
fyrir æöi oft fram eftir vetrin-
um, en bezt aö samskotin yröu því
almennari. Fáein cent írá hverj-
um, aö tollurinn var léttari á þess-
ari vöru heldur en viöarsölufélögin .......
og stjómin ætluöust til. Hafa þau um'verCa mikl1 hJa1P- ef mar§Pr
því skotiö þessu máli til úrskuröar , gefa. Kvittaö veröur jafnframt
fjármá’astjórnarinnar og krafizt. | fyrir gjafirnar hér í blaðinu.
THE NEW YORK HAT SHOP
496 Portagje Ave.
Sunnanvtrt milli
COLONY og BALMORAL
~ 4-4-F 44-44 ♦ F4 •F4’F44-44-44-4444-44-4-f44-f-F4-F44-44-4’f4 4-44-4 4-44-4 ‘
Láttu þér ekki bregöa þó þú fáir ; Viö gigt færöu ekkert betra meö-
gigt í vor. Nufldaöu bara liniin vel al en Chamberlain’s Liniment. Þaö
meö Chamberlain’s Liniment og það j ættiröu að reyna og sjá hve fljótt
mun duga. Allir selja þann áburö. j þaö verkar. Allir selja þann áburö.