Lögberg - 25.04.1912, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1912.
Með útilegumönnum.
Bftir SIR ARTHUR CONAN DOYLE.
Hann hló við þetta, en þegar hinir sáu þaö, þá
tóku þeir undir og flissuðu allir fjörutíu. Og enn
þann dag í dag ber það fyrir mig stundum, ef illa
liggur á mér, eða ef beinverkirnir leggjast í mig, sem
eg fékk á Lithaugalandi. þá dreymir mig þennan at-
burð, og eg sé í svefninum hin blökku dýrslegu andlit
um hverfis mig, en loginn frá bálinu leikur á hinum
grimmlegu augum þeirra og mjall-hvitum tönnunum.
Þaö er undarlegt. —'og eg hefi heyrt margan
mann taka til þess — hvaö skörp skilningarvitin
verða i slíkum liáska sem þessum. Eg er sannfærð-
um, að maður lifir aldrei jafnört og hraðfara einsog
þá, þegar iriaður sér visan'og skjótan bana sinn. Eg
fann harpis-lyktina af spítunum, sem brunnu á bál-
inu; eg sá hvern kvist og hvert strá, sem i kringum
mig lá og heyrði niðinn af hverri laufgaðri grein,
sem bíærðist i andvaranum, miklu skjótar og skarp-
legar en eg hefi nokkurn tíma heyrt, nema á slíkum
háskastundum. Því var þaö/að þar sem eg lá, þá
heyröi eg á undan öllum öðrum, jafnvel áður en
fjalla-foringinn ávarpaði mig. lágt hljóð. langt í burtu
fyrst, en nær og nær á bverju augnabliki. Fyrst var
þaö að heyra sem nið lágan álengdar: pvi næst urg,
Við riðum sem af tók suöur úr dalverpinu og síðan
giljadrög með kjörrum og skriðum og lækjarvætlum
og námum ekki staðar fyr en á jafnsléttu.
Þó að eg sár væri og þreyttur, þá fann eg ekki
td þess fvrir feginleik, að vera sloppinn heill á húfi
og ekki sízt vegna þess, að bófunum mátti verða
minnisstæð koma min. Ma foi! þeir mundu hugsa
sig um tvisvar, áöur en þeir legðu hendur á nokkurn
úr þriðju húsara-sveitinni. Svo glaður varð eg, að
eg hélt ræðustúf til þessara vösku Englendinga, og
tjáði þeim hverjum þeir hefðu bjargað, svo og þakk-
læti og feginleik minn og ætlaði að bæta við nokkrum
orðum um orðstir og hraustra manna samhug og
virðingar-þel, en fyrirliði þeirra tók fram í og mælti:
“Látum þetta gott heita. Er nokkur sár, yfir-
dáti ?”
“Hestur Jóns hefir skotsár á fæti.”
“Dátinn Jón fari meö mér. Yfirdátinn Halliday
með dátunum Harvey og Smith haldi til hægri þar
til þeir sjá verði hinna þ’zku húsara.
Þeir þrír riðu frá okkur, sem fyrir þá var lagt,
en við hinir héldum okkar leið og dátinn á sára hest-
inum á eftir okkur, í áttina til hinna ensku herbúða.
Við urSum fljótt kunnugir, því að okkur geðjaðist
vel hvorum að öðrum. Hann var af góðum ættum,
þessi röski piltur, og hafði veriö sendur af Welling-
ton til að njósna um komu vorra manna yfir fjallið.
Xú sýndi sig, að sá sem víða fer fær meira að vita,
heldtir en sá, sem heima situr; eg hefi varla hitt
nokkurn franskan mann, er kynni að fara rétt með
með enska hefðartitla. Og ekki mundi eg hafa
kunnað það, ef eg hefði ekki farið viða, að ávarpa
og um það leyti. sem hann hætti að tala og þrælarnir ; ])ennan unjra aðalsmann réttilega; hans rétti og fulli
voru að leysa utan af öklunum á mér til þess að leiða ávarps-titill var þetta: Milor the Hon. Sir Russell,
mig á aftökustaðinn, þá heyrði eg eins glögt og eg
hafði nokkurn tíma heyrt nokkuð á æfi minni, hófa-
skell og beizla-hringl og skeiöa-glamur við istöð. Er
þaö liklegt, að eg, sem hefi lifaö með riddaraliði frá
því mér fyrst spratt grön, kunni ekki að greina ridd-
ara ferð frá annara manna reið?
“Hjálp, félagar, hjálp!” æpti eg nú. Þeir slógu
á munninn á mér og reyndu að draga mig þangað
sem strengirnir voru festir, en eg hélt áfram að
hrópa:. “Hjálpið mér, mínir hraustu drengir!
Hingað, börnin min! Þtir eru að myrða ofurstann
ykkar!”
Þá stundina var eg viti minu fjær af sárum
minuim og þeim vanda, sem eg hafði veriö staddur í,
og bjóst ekki við öðru minna en að sjá sveitina mína,
700 manns, ríða i rjóðrið.
Bart, og var hið síðasta af nöfnum þessum brúkað
eingöngu i ávarpi oar því brúkaði eg það ávalt þegar
eg ávarpaði hann, míka og Spánverjar segja “Don”
í ávarpi tiginna mann.
ViS fórum nú okkar leið um nóttina og toluðum
saman eins og bræður. Við vorurn á sama reki, sjá-
ið þið, báðir í létta riddaraliöinu fhann stýröi 16.
sveit dragúnaj og báðir höfðu sömu framtiðar-vonir.
Aldrei hefi eg kynst nokkrum manni eins fljótt og
Rartinum. Hann nefndi fyrir mér stúlku, sem hann
hafði fest ástir við í garði nokknim, er hét Vauxhall,
og eg sagði honum af Coraliu úr söngliði Parísar-
leikhússins. Hann tók lokk lir barminum og sýndi
mér, en eg sokkaband. Því næst tókum við að tala
um sveitir okkar, og varð okkur það að orðum, því
að hann var heimskulega montinn af dragúna-sveit
En það sem þar birtist var eitthvað annað, en eg sinni, og þið hefðuð átt að sjá hann fitja upp á og
hafði búist við. Það var ungur maður, fríður sýnum jgrípa til meðalkaflans; þegar eg sagðist vona. að hún
og þreklegitr, á sótrauöum hesti ljómandi fallegum. yrgj aldrei svo óheppin að verða íyrir húsara-sveit-
Hann var alrakaður, sléttleitur og góðmannlegur; - jnnj mjnnj. Loksins fór hann að tala um þaö, sem
hann bar sig prýðilega og sat fyrirtaks vel á hestin- i Rnskir kalla sport og sagði mér margar ótrúlegar
um; — ekki ósvipað sjálfum mér. Hann var íjsögur um það. Til að mvnda hafði hann oft sótt
treyju skrítilega litri, er hafði einhvern tírna verið , þangað, Sem tveir menn börðu hvon annan fyrir
rauð, en var nú mjög upplituð, með áþékkum lit ogipenjnga. og á þessu hafði hann tapað stórfé. Hann
visið eikarblað, þar sem veður og væta hafði náð að ,var tjj ; ag veðja um alla skapaða hluti. Eg man það
leika um hana. En axla-skufarnir voru gullroðnir 1 tjj fjjanijs, að eg sá stjörnu hrapa; þá sagöist hann
og hjálmurinn vel skygður með hvita f jöður í kamb- j vjjja veðja um það, að hann skyldi sjá fleiri það sem
inum. Hann reiö á brokki upp rjóðrið; fjórir menn j eftjr væri næturinnar, 25 frönkum um hverja stjörnu,
komu ríðandi á eftir honum, líkt búnir, alrakaðir all-
ir, sléttleitir og kringluleitir og öllu likari munkum
til að sjá, heldur en dragúnum. Leiðtoginn sagði
þeim að nenta staðar heldur stuttlega, kom sjálfur
þangaö sem þyrpingin stóð og stirndi á gullbúin her
klæðin og hið fríða höfuð reiöskjótans, af bálinu.
Eg sá vitanlega af búningnum, að þetta var Englend-
ingur. Eg hafði aldrei litiö þá fyrri, en eg sá lí
því, hve hermannlega þeir báru síg og fyrirmannlega.
að það var satt, sem eg hafði jaínan heyrt sagt, að
þeir væru fvrirtaks menn að berjast við.
“Hvaða! Hvaða!” kvað hinn enski foriittþ
yfrið bjagaðri frönsku. “Hvað gengur hér á? Hver
var að hrópa hér á hjálp og hvaö eruð þið að reyna
að gera við hann?”
Þá var það, að mér kom að góðu haldi, að eg
hafði lært enska tungu í nokkra mánuði hjá O’Brien,
sem kominn var af írskum fornkonungum. Fant-
arnir voru nýbúnir að leysa af mér öklaböndin, svo
að eg þurfti ekki annað en að smokka höndunum úr
böndunum og i einu kasti snaraöist eg úr höndum
þeirra og yfir rjóörið, tók tipp sverðið mitt, þar sem
það lá hjá bálinu og varpaði mér í söðulinn á hesti
Vidals aumingjans. Þó að eg sár væri í öklanum,
S>á kom eg ekki við ístaðið, heldur stökk á bak af
jafnsléttu. Eg sleit sundur bandiö, sem hann var
bundinn með og var kominn þangaö, sem enski mað-’
urinn var, áður en nokkur bófanna gat svo mikið
sem hleypt á mig úr skammbyssu.
“'Eg gefst upp í þínar hendur, sir,” kvað eg, cg
þori eg aö segja, að enskan hjá mér hefir varla be*r; j
verið, en franskan hjá honum. “Ef þú ölt gera svo i
vel og líta á tréð þarna, þá muntu sjá hvað þessir 1
fantar gera við þá menn. sem þeir ná á sitt vald.
og hélt fast á þessu, þangað til eg sagði honum, að
buddan mín hefði orðið eftir hjá útilegumönnunum.
Svona hjöluðum við 1 makindum og bróðerni
þaugað til í dögun. Þá kvað við fram undan okkur
skothrið ákaflega mikil. Við vorum staddir þar sem
landslag var óslétt og sáum ekkert frá okkur; þvi
hélt eg að orusta stæði skamt frá okkur, og sagði
Barta það. Hann sagði mér hlæjandi. að það væri
siður í ensku herbúðunum, að skjóta af byssum öllum
á hverjum morgni til þess að vera viss um, aö púðrið
héldist þurt og tjáði mér, að við ættum varla meir
a en mílu vegar eftir ti} herbúðanna.
Eg fór nú að lita í kringum mig þegar eg heyrði
þetta. Eg fann. að okkur hafði skilað svo vel áfram
meðan á samræðunum stóð um nóttina, að dátinn á
halta hestinum sást hvergi. Eg leit vel í kring um
mig. en sá hvergi nokkurn mann, nema mig og
Bartinn; — báðir voru vopnaöir, sjáið þið, og báðir
vel riðandi. Eg spurði þá sjálfan mig, hvort þess
mundi gerast nokkur þörf. að eg yrði Bartanum sam-
ferða til herbúöanna, þá míluna sem eftir var til út-
varða Bretanna.
Nú vil eg, aö þið skiljitS- ve!, hvemig þessu er
háttað, og sizt vil eg láta ykkur hugsa, að eg sýndi ó-
drengskap eða vanþakklæti þeim manni, er mér hafði
hjálpaö frá útilegumönnunum. Þið verðið að gá að
því, að fyrirliði hefir enga skyldu jafnrika og þá, að
ctera hjá og stýra sveit sinni. Þið verðið lika að gá
að því, að hernaður er háður eftir föstum reglum, og
sá sem brýtur þær. verður að gjalda þess. F.f eg t.
a. m. hefði heitið þvi við drengskap minn, að fara
ekki burt, þá hefði það verið skammarlegt af mér að
sérð, að eg vil ekkert gera þér.”
Hvað úm það,” svaraöi hann, “þú skalt verða
að koma með mér til herbúðanna.”
“Eg skal aldrei koma til herbúðanna,” sagði eg.
“Eg skal veSja tíu á móti fjórum, að þú kemur
þangað,” mœlti hann og sótti eftir mér með sverðið á
lofti.
En nú datt mér nokkuð i hug, þegar hann sagöi
þetta. Var ekki hægt að skera úr þessu á annan veg
en með vopnum? Bartinn lét svo óðslega, að mér
mundi verða nauðugur einn kostur að særa hann, því
aö annars var sjáanlegt að hann mundi særa mig.
Eg smeygði mér undan höggi hans og segi:
Eg ætla að stinga upp á nokkru. Við skulum
kasta hlutum um það, hvor skuli verða fangi hins.”
‘Hvar eru teningarnir þínir?” spurði hann.
“Eg hefi enga.”
“Eg ekki heldur. En eg hefi spil með mér.”
“Látum okkur spila um það þá.”
“Og hvaða spil ?’
“Ráddú því.”
“Ecarté — í fjórum spilum.”
Eg gat ekki aS mér gert að brosa, þegar eg
heyrði þetta, því að eg hugsa, að fáir liafi fundist á
Frakklandi, er stóðu mér jafnfætis i þeim leik, og
sagði eg Bartinum frá þvi, á meðan við fórum af
baki. En hann svaraði brosandi, að hann hefSi verið
talinn bezti spilarinn í sínum hóp, og að eg ætti skil-
iS að sleppa, svo framarlega sem hann fengi jafngóð
spil og eg.
Við bundum síðan hestana og settumst sitt hvor-
um megin við hellubjarg. Bartinn tók spil úr brjóst-
vasa sínum, og þurfti ekki annað en sjá hann stokka
til þess að komast að því, aS hann var vanur að fást
við spil. Við drógum, og hlaut hann að gefa.
Ma foi! þaS var ekkert smáræSi, sem við spiluðum
um. Hann vildi bæta 100 gullpeningum við, en
hvers virSi voru jæningar, þegar afdrif Etienne Ger-
ards ofursta voru annars vegar. Mér fanst eins og
allir þeir, sem áttu nokkuð undir leikslokunum, stæðu
hjá okkur, í þessum eyðidal, og horfðu á: móSir min,
húsara-sveitin, 60. herdeildin, Ney, Massena, og jafn-
vel sjálfur keisarinn. MikiS mundi þaS fá á þau öll
saman, ef eg taj>aSi í spilinu. En eg var samt hug-
hraustur, því aS eg var engu síður vel þektur fyrir
það, hvað vel eg kunni að spila Ecarté heldur en
vopnfimi, og aldrei stóð eg svo upp frá spilum i þá
daga, að eg liefði ekki vinning; þó man eg þaö, að
Bouvet minn vann einu sinni af mér 76 spil af 150,
sem við spiluöum.
Fyrsta spilið vann eg með hægu móti; því að eg
fékk betri spil en hann; eg skal kannast við það að
ekki var hægt að halda betur á spilunum, sem Bart-
inn fékk, heldur en hann gerði. Næsta spil var
fyrst áhöld um; eg náði slag með bragði, sem hann
sá ekki við, en hann hafði kónginn og vann spiliö.
Nú fór aö koma kapp í okkur; hann tók af sér hjálm-
inn og eg lagði frá mér húfuna.
“Eg legg undir þann sótrauða minn á móti þin-
um sokkótta,” sagði hann.
“Eg er til i það,” sagði eg.
“Sverðiö mitt.”
“Sömuleiðis.”
“Hnakk með ístöðum og beizli.”
“Sömuleiðis,” mælti eg.
Eg haföi smittast þetta af ákafa hans í ‘sportið’;
eg held nærri því, að við> hefðum lagt sveitirnar okk-
undir, ef við heföum haft ráð á þeim til þess.
Næsta spil var harðara. Mig vantaði fimm til
þess að vinna og náði þremur strax. Bartinn beit á
grönina og sló fingrunum á helluna, en eg þóttist nú
viss um sigurinn. í næsta útspili fékk hann tvo, en
eg dró kónginn, og nú hafði hann tvo og eg fjóra;
en spilin, sem eg haföi, voru svo góð, að eg þótist al-
veg viss um aö vinna.
“F.f eg vinn ekki á þessi spil,” sagði eg við sjálf-
an mig, “þá á eg skilið að vera í fjötrum alla mína
ævi!”
Fáðu mér spil, veitingamaður; eg skal sýna ykk-
ur hvernig spilin lágu.
Þetta hafði eg á hendinni: gosa og ás af laufi,
tiguldrotningu og gosa og hjartakóng. Lauf var
tromp, sjáiS þiS, og mig vantaði að eins einn til að
vinna. Englendngurinn vissi, að nú var komið að
leikslokum, og hnepti frá sér treyjunni. Eg krækti
frá mér hempunni og lét hana falla aftur af herSun-
um. Hann spilaði út spaða-frúnni; eg stakk hana
með lauf—ásnum. Rétta spilamenskan var, að gera
hann tromplausan, svo að eg spilaði út laufa-gosan-
um. En hann hafði drotninguna og stakk, spilaöi
svo út spaða-áttunni; eg var tromplaus, svo það kom
í mig heldur en e'kki; spaða-sjöinu spilaði hann út
og verði mér aldrei verra við. Við köstuðum báðir
kóng að lokum. Hann hafði haft verri spilin. en
VECGJA CIPS.
Hið bezta kostar yður ekki
meir en það lélega eða
svikna.
Þiðjiö kaupmann yðar um
,,Empire“ merkiö viðar,
Cemeftt veggja og finish
plaster — sem er bezta
veggja gips sem til er.
Eigum vér aö segja yö-
ur nokkuö um ,,Empire“
Plaster Board— sem eldur
vinnur ekki á.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd,
Wmnipeg, Mamtoba
SKRJFte) F.FTIR bæklingi vorum yð
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESÍ- VERÐUR.
Dr. R. L. HURST,
Member of the Royal College of Surgeons,
Eng., útskrifafSur af Royal College of Phys-
icians, London. Sérfræðingur í brjóst-
tauga- og k»en-sjúkómum. Skrifstofa:
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðials,
10-12, 3-5, 7-9.
‘ THOS. H. JOHNSON og ft
HJÁLMAR A. BERGMAN, |
fslenzkir lógfræðingar, ®
Skrisstoka:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
“Hieyrirðu, sir!” kallaöi sá 1 rauðu treyjunni.
“Wellington lávarður vill fá að vita, hvað þetta á að
þýða.”
Vesalings Bartinn minn stamaði út úr sér frá-
sögn um það, sem fyrir hann hafði komið'.
“Tarna er fallegt, þaö verð eg að segja, General
Cranford,” sagði lávarðurinn í miðjum hlíSum. “Þú
verður að halda uppi heraga í þessu liði, sir. Farðu
til herbúöa,” sagði hann til Barta, “og skilaöu af þér
vopnunum, þú ert fangi, þangað' til dæmt verður
fyrir herrétti um mál þitt.”
Mig tók sárt aö sjá aumingja Bartinn minn stiga
á bak og ríða burtu við þessa sneypu. Eg gat ekki
þolað það aðgerðalaust, heldur gekk fyrir hinn eniska
hershöföingja og bað hann að vægja vini mínum. Eg
tjáöi honum að eg, Etienne Gerard, væri bezta vitniö
að þvi, hve vaskur fyrirliði hann væri. Eg lagði
mig til eins og bezt eg gat, en ekkert tjáði. Þessi
þurlegi Englendingur svaraSi máli minu með þessari
spurningu:
“Hvaö hafið þið þungt á múlösnunum í franska
hernum ?”
“Hvað þungt á múlösnunum?” át eftir sá rauð-
klæddi.
“Tvær vættir,” svaraði eg.
“ÞaS kalla eg svei mér ekki mikið,” sagði 1á-
varðurinn, Wellington. “Farið með fangann til her-
búðanna.”
Fvlgdarsveit hans reið að mér ö!lu megin, svo
að eg hafði ekkert undanfæri. En þó mér þætti súrt
í broti, þá lét eg það ekki á sjá. Eg hélt spilunum
upp að lávarðinum og mælti:
“Sjáðu til, lávarður, eg spilaði um fnelsi mitt og
vann, þvi að eg hefi kónginn, líttu á!”
Þá fyrst brá hann grönum og svaraöi um leið
og hann sté á bak;
"Þvert á móti, það var eg, sem vann, þvi að nú
hefir kóngurinn minn vald á þér, séröu til?”
---- -----------i
HERTEKINN.
ann
með svu iioimuA.gv —.... ---- fmikla kurteisi og Jiann sýnclt mer. en eg
vondum draumi. , .. honum, samt sem áður. þá greind og skörungs-skap,
“Gcdam! mælti fyrirliðinn. Godam! sögðu ] ag m^r v;erj vissara að taka ai honum sverðið, ogl
fylgismenn hans, en það þýðir sama eins og Þ^^^ihaft annan mann meB mér. að minsta kosti, til að
revna til að flýja. En eg hafði- engu slíku heitið. j unnjð þó tvo, og mig tók þetta svo sárt. að eg hefði
Bartinn hafði af hugsunarlevsi látið mig ná að standa J?etaS fleygt m±r nj5ur og vejt mér (j jörðinni. Þeir
spilamenn, fyrirliðarnir ensku árið 1810,
það.
Nti var seinasta spilið eftir, og hlaut það að
skera úr á einn e'ða annan veg. Hann leysti af sér
j hálsklútinn sá enski, og eg spretti af mér beltinu.
viS segjum MonDieu’. Þeir komu til okkar og fylktu ] gæta )lans jDg stöðvaði hest minn og tjáði honum j rTann var svo stiltur að hvorki datt . af honum né
sér sitt hvoru megin við okkur, og brugðu sverðun- ■ þetta og Sptirgj hann, hvort honum virtist eg breyta | ^rauP
Einn í yfirdáta fötum klappaði mér á öxlina °g 1 óóreugilega. þó eg færi frá honum.
kónginn, hæsta spilið i spilunum! Eg opnaði rrainn-
eg breyta I arat,P- Það reynrli eg til að vera líka, en svitinp
um. tvinn 1 ynrnata iotum Kiappam mer a oxmia og |ódrengilega þó eg færi frá honum ' rann niður i augun á mér, og eg skal ekki draga það
sagSi hlæjandi: Hann setti hljóðan fvrst, en siðan tók hann upp undan’ a8 henclurnar á ^er hristust svo núkið, að eg
“Hertu júg, hani sæll! húðin er í veSi!” ! hvag eftjr annað orðið. sem Enskir nefna sömu merk- i Sat varla tek,s’ sP,1,n UPP af hellunn>- K" hvað
Foringi fjalla-kauöanna ávarpaði nú hinn enska mgar qo. «^fon j)jeu” 1 mundi eg sjá, þegar eg tók þau upp. nema tromp-
fyrirliða og mælti: _ “Þú ætlar að skjótast trá mér?”
“Þinni stóru tign mun skiljast, að þessi brans- , «p>f j)f| j-jef;r ^ppj fullgfilda ástæðu á móti því.”
maður er fangi minn. j “Eina ástæðan sem eg veit af er sú. að eg mundi
“Þú ert fantur og útilegu-þjófur.” svaraði sá jlöggv>a af þér höfuðið ef þú revndir til þess.”
enski og skók að hcnum sverðið. Það er mikil “Tveir geta leikiö þann leik, minn kæri Barti,”
skömm fyrir okkur, að vera í bandalagis við s’íkal eo.
m júg og þma hka. og ef Wellington liávarð- j' ‘ «Þ*V skulum vig reyna hvor betur getur>” ^jtj
Það er ekkert efamál, að Murat kunni vel að
stýra riddaraliði, en hann var of mikill á lofti, eins
og mörgum góðum hermanni hættir til um of. Sama
er um Lasalle, að hann var allra fyrirliða vaskastur,
en hann var mikil! drykkjumaður og kvennamaður,
og það fór meö hann. Nú. hvað mig snertir, þá var
eg alveg laus við mont og oflæti og sömuleiðis var
eg mjög hófsamur, nema ef vera skyldi í endalok
herferðar eða ef eg rakst á gamlan og góðan kunn-
ingja. Af þessum ástæðum hefði eg, ef til Vill, mátt
telja sjálfan mig einn allra bezta herforingja í þeim
hluta Iiðsins, sem eg var í, ef ekki hefði verið það, aö
eg var óframur og trevsti mér ekki nóg. AS vísu
komst eg aldrei hærra en að stýra stórfylki, en allir
vita, að engum gafst kostur á að komast til hæstu
mctorða, nema þeir sem höfðu fylgt keisaranum á
fyrstti herferðunum sem hann fór. Fyrir utan La-
salie og Labou og Drouet, þá voru allir hinir, sem
til hárra hervalda komust, vel kendir menn fyrir her-
menn
ur væri sama sinnis og eg, þá segi eg það satt, að þú
skyldir hengdur á hæsta gálga. ’
“En hvað um fangann?” mælti hinn hægt og
hýrlega, eins og hans var vandi.
“Hann skal fara með mér til herbúða hins enska
liðs.”
Þá steig hann fram, útilegumaðurinn, og mælti
til hins enska:
“Má eg hvísla einu orði að stórtigninni ?”
Og i sama bili dró hann upp skammbyssu og
skaut beint framan í mig. Þó að hann fljótur væri,
þá sá eg tilræöið og beygði mig og gekk kúlan gegn-
um höfuðfatið og hárið á mér og sakaði mig ekki.
En hinn enski yfirdáti slæmdi til hans sverðinu í
sömu svipan, því að hann var honum næstur, kom
höggið á hálsinn og var svo mikið. að höfuöið tók
rétt af bolnum. Hann var varla dottinn, þegar allur
hópurinn hljóp á okkur; en við keyrðum hestana
sjxmtm og lögðum og hjuggum til beggja handa og
hurfum úr skotfæri og augsýn þeirra á Iítilli stund.
hann og,brá sverði sinu
F.g brá mínu sverði hka; en eg var fullráðinn í
þvi, að veita þessum ágæta, unga manni engan á-
verka, með því að hann hafði gefist mér ágæta vel.
“Gáðu að þessu,” mælti eg. “Þú segir að eg sé
fangi þinn; en eg gæti með alveg eins miklum rétti
sagt, að þú sért minn fangi. Við erum hér tveir ein-
lr> og.þó að eg efist ekki um, að þú sért afbragðs
vopnfimur, þá er þess varla aS vænta, að þú getir
haldið þér til jafns við hið bezta sverð hins léttá
riddaraliös.”
Hann svaraði engu, heldur hjó til mín; eg bar af
mér högglð og hjó helminginn af hjá'mskúf hans.
Hann lagði til mín, í hjartastað; eg s1ó sverð hans til
hliðar og hjó bnrt það sem eftir var af fjöðrunum í
hjálmi hans, til að sýna honum, að eg ætti allskostar
við hann. kastaði svo um hestinum og reið frá hon-
t;m.
“Rölvuð fari þin skilminga-kúnst,” mælti hann.
“Þú ættir ekki að sækja að'mér,” sagði eg. “Þú
inn til að lýsa honum, en kom því ckki út úr mér, þvi j íerðina til Egyptalands. Jafnvel eg sjálfur, þó vel
aö sá enski lét svo kynlega, aS eg sinti þvi ekki. j væri gefinn, hlaut ekki hærri tign en að stýra stór-
Ifann glápti aftur fyrir sig með opinn munninn, rétt | Fylki. og svo sérstaka medaliu fyrir hreysti, sem eg
sem steini lostinn, og ajveg breytingarlaust. Eg leit j iékk af sjálfum keisaranum og geymd er heima hjá
viS, og mér brá líka kynlega við það sem eg sá. j niér í leöur-hulstri.
Fyrir aftan okkur stóðu þrír menn, ekki lengra Englendingar hafa sjálfsagt haft veður af því,
en .stutt steinsnar frá okkur. Sá í miðið var vel í j'ivaö í mér bjó, vafalaust líka heyrt min getið, og þið
vexti, en þó ekki of stór, — svo sem álika stór og megið reiða ykkur á , að þeir höfðu sterkar gætur á
eg. Hann var í dökkleitum herklæðum, með þrí- j rnér. Eftir að þeir höfðu náð mér á sitt vald með
strendan hattjitinn og hvítan skúf á. Hann var þunn- þeim hætti, sem eg sagði ykkur frá um daginn, þá
leitur, með ákaflega hátt nef og þunt, kinnbeina-stór fluttu þeir mig til 'Ojxirto, og þar á skip; hinn 10.
og hökulangur og vara-þunnur, en augun yoru blá og
Iágu fast og sýndu að maðurinn var vanur að ráða
fyrir öðrum, og var svipur hans fyrirmannlegur og
mikilúðlegur. Þessi maður lét síga brýrnar og leit
til vesalings Barta mjög óhýrlega, en hann varð svo
utan við sig, að spilin duttu úr höndimum á honum.
Hinir tveir voru auðsjáanlega háttsettir herforingjar,
annar í hárauðri treyju og dökkur í framan og harö-
legur, eins og andlitið væri skorið út úr fornri eik;
lúnn var bláklæddur með stríða og stutta kampa á
kjálkunum. Skamt fyrir aftan þá sátu þrír fylgdar-
menn á hestbaki og héldu í hesta þeirra, en dragúna
sveit beiö þeirra enn lengra í búrtu.
1 “Herra Crawford. hver þremillinn er að tama?”
sagði sá þunnleiti.
Ágúst 'var lagt af stað þaöan til Englands og áöur
en sá mánuður var úti, þá var eg í hinni miklu prís-
und, sem bygð hafði verið í Dartmoor handa okkur.
Við kölluðum hana “L’hotel francais et Pension”,
því að við vorum allir kjarkincnn, sem þar áttum
dvöl, og gugnuöum ekki, þó að á 'móti blési.
f Dartmoor voru þeir fyrirliðar eingöngu, sem
ekki höföu heitiö því við æru sína ’og'trú, að flýja
ekki, þó að þeir væru látnir ganga lausir, og flestir
fanganna voru sjómenn eða þá óbreyttir liðsiuenn.
Ykkur leikur kannske forvitni á þvi, hvers vegna e g
hafi ekki heitið þessu, til þess að fá að njóta hinna
sömu réttinda .og hinir fyrirliðamir. Nú ,eg hafði
tvennar ástæðtir til þess, og hvor um sig var nægilega
sterk. . í
Xritdn: P. O. Box 1658.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
I
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TiaÆPBONE GARRY 3SO
Opfice>-T{mar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hkimio: 620 McDermot Avb.
Telrpboke garry ííai
Winnipeg, Man.
2 Dr. O. BJORNSON |
í* Oföce: Cor. Sherbrooke <S: William rV
d rELEPHONE: GARRY 32» 3
'• Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
•) Hkimili: 806 ViCtor Striet
•) Teiæphonh garry 703
i
fWinnipeg, Man. W
ii/9»ii.ii9mnis'ii'i ‘SvSÆ'vS-*
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J ó'argent Ave.
Telephone 5herbr. 940.
Office tfmar
l 10-12 f. m.
"í 3-6 e. m.
( 7-9 e. m.
i — Hbimili 467 Toronto Street _
WINNIPEG
Stblepbone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage A»e., Cor. Hargrave St
Suite 313. Tals. main 5302.
l jMl jik. jííg jÉÉL jéé jtfc.jltc.jtlA aiM JÉM £
Dr. Raymond Brown, í
*
%
I
I
*
►
SérÍFæOingur í augna-eyra-nef- og
hále-sjúkdómum.
ÍÖ6 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & Portagc Are.
Heima kl. io—i og 3—6»
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC AFPLIANCES, Tt usse».
Phone 8426
357 NotreDitme WINNIPE*
A. S. Bardal
843 SHFRBROOKE ST,
se'nr Ifkkistur og annast
jm úiJarir. Allur útbún-
aöur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Tals. Gtarr^- 2
8. A. SIGURDSON
J. J. MYER8
Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958
SIGURDSON & MYERS
BYCCIJICAMENN og F/\STEICN/\SALAF
Skrifstofa: Talsími M 44/5
510 Mclntyre Block Winnipeg
Hvergi fáiÖ þér svo vandaðar!
LJÓSMY NDIR
fyrir svo lágt verð, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastöBinni.
A. S. BARIML.
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aR kai p-
LE<tSTLINA geta þv) fengiB þk
með mjög rýmilesu verði oe: settu
að sendá pantanir ietii fyt.^. til
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke St.
Bardal Ðloek