Lögberg - 02.05.1912, Page 3

Lögberg - 02.05.1912, Page 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912. Vestur á Strönd. Síöan eg kora heim, haía sum- ir spurt mig, þvi eg léti ekkert sjást í blööunum um ferö mína vestur, og svar mitt veriö þetta: Eg hefi ekkert sett mér fyrir aö gera í því falli. En út af þessu skrafi hefi eg þó loks tekiö þaö, niður, sem hér fer á eftir, sam- kvæmt púnktum úr vasábók minni. Svo fljótlega er yfir sögu fariö, sem mér finst hægt að komast af meö, ef nokkuð skal sagt, og svo ef þér, herra ritstjóri, vilduð gera svo vel aö taka það i blaðið við tækifæri. Klukkan 3 aðfaranótt hins 15. Febr. rann eimlestin af stað frá Winnipeg áleiðis vestur að hafi, með fjölda fólks; þar á meðal okkur þrjá ferðamenn frá North Dakota: S. H. Hjaltalin, O. Stef- ánsson og þann, sem þetta ritar. Þótt ferðahugurinn hafi að sjálf- sögðu verið nokkur, tiefðum við þó frekar kosið að hefja ferðina á öðrum tima, en um hánóttina út í myrkrið og veturinn; en höföum j ekkert htkvæði til stjórnar ná formensku, svo nú var ekki til setu boðið; það næsta var að ná $ér í pláss svo þægilega færí umi mann, sem þó ekki var svo auð- velt vegna fjöldans og þar af leið- andi þrengsla. Þó náðum við í brúkleg sæti, er við strax sáumt að hlaut að verða aðalgriðastaðurinn nótt og dag—yrðum þar að sitja og sofa. Flest hvildi í húmi næt- ur nema lestin, er jafnt og þétt rann eftir sporinu og, stöku sinn- um var kipt í lúðurinn til að gefa til kyritia, að ekki væri öll náttúr- an í fasta svefni. Litið var sofið, og biðum við frekara eftir degi og birtu til að sjá út um landið, not- uðnm líka hvorttveggia þegar færi gafst með góðu veðri. Komið var til Regina kl. 2 e. m.; þar ofurlítil viðstaða; stundu síðar farið fram hjá því, er veturinn hafði gripið um of fljótt, sem voru smærri og stærri akurlendi undir korni ó- þresktu í stúkum; leiðinlegt að sjá, af þvi að þarna höfðu hlufaðeig- endur að sjálfsögðu orðið fyrir efnalegum óhag og því miður við- búnir vetrinum. Næsta viðstaða í Calgary kl. 6 að morgni þess 16.; daginn, hægt regn um kveldið en blítt veður. Þann 17. fórum við á fætur kr. 6 og vorum brátt ferðbúnir; var fyrst farið eftir sporvegi út úr bænum fleiri mílur; þá tók við bátsferð til Lardner og loks hesta- braut,um 9 mílur til samkomustað arins á P. R.; kl. 3 e. m. tekið þar á móti 'hópnum, nær 30 manns, og varö tangabúum engin skotaskuld fir því, öll hentisemi á reiðum höndum—eins fyrir okkur frá Dakota. — Eftir að hafa drukkið eftirmiðdags-kaffið varð mér reik- að þar með fram sjónum. Var eg þá sem staddur langt mná landi liðins tima, fór að tína skeljar 1 vasa minn, eins og þegar eg var drengur út á íslandi; gangurinn varð nokkuö langur eftir fjöru- borðinu; timinn leið og komið kveld áður en varði, orðið hálf- dimt; sé eg þá hvar maður gengur skáhalt; köllumst við á kveðjum; báru svo leiðir saman, spurðum hvor annan nafns og þektumst þegar, frá þvi að við vorum dreng ir uppaldir í sömu sveit á íslandi. —Bjarni frá iMeöalhúsum í Húna- vatnssýslu; ætlaöi hann þegar að taka mig heim til sm, en þá hafði eg gert ráðstafanir um næturgist- ing annarsstaðar í bænum. Þennan dag var þokuloft, austan gola, blítt um kveldið. Lofa varö eg B. Hallgrímssyni að sjá hann næsta dag, sem eg líka gerði, að morgni hins 18,, sunnudag. Varð honum þá samferða til messu og heim aftur að skirnarveizlu litils drengs, er hann átti og færði til skirnar. Messuna flutti séra Gutt- ormur Guttormsson; var það ail- iangt erindi og skipulega samið; gott fyrir þá, sem annað hvort höfðu lauslega lesið í æsku eða voru búnir að gleyma, — annars f’iður og andakt í látbragði ræðu- manns. Þenna dag vestangola, sólfag- urt og kvölddýrð; ITafði eg góða gisting hjá B. Hallgrimssyni; fór hann svo með mér næsta dag, þ. 19., eftir endilangri ísl. bygðinni sunnan á tanganum ; gisti eg næstu nótt hjá Mr. og Mrs. Thormóðs- -,on; myndarhjón við myndarlegan búskap; hafði eg aldrei séð þau íyr, en þau tóku mér sem bróður, eins og enda allir aorir er við Sér er hvað nu Þetta er heimalit- unar efni.semhver ogeinn geta notað Eg litaði þaö meö DYOLA Ömögulegt að mislukkist 1 vandalaustog I................ þrifalegt í meöferð. Sendið eftir ókeypis litaspjaldi og bækling 105. The Johnson Richardson Co., Ltd. Montreal, Can. kl. 8 tóku fjöllin við og teigðu kolla sína upp i þokuna, er þá var í lofti og snjór féll úr seinni part þessa dags og nóttina næstu á eftir. Að miðjum þeirn degi heils- uðu þó upp á okkur hinir kristals- tæru, rennandi lækir ofan brekk- urnar; fanst okkur það 'islenzkt og kært og langaði út til að drekka úr lækjunum, upp á háís- lenzkan drengjahátt; en til þess var ekki tími né tómstund. Bráð- um kom fleira til sögunnar, svo sem hrikaleg standberg, svo og jarð- og stólpagöng þegar að kvöldi leið, og alla nóttina annað slagið—fleira en við urðum varir við, því þá nótt sváfum við tölu- vert. Morguninn eftir, þann xó., vöknuðum við fyrir dagrenning; enn var ekki komið úr fjöllunum; viðstaða nokkur, því allstórir stein ar höfðu fallið á brautina og fært úr lagi, svo að viðgerðar þurfti. Var þá kafalds krapi og það, sem til grilti, voru helzt klettar með þykkar, hangandi snjódyngjur — alt annað en fagurt útsýni; fariö þá til muna að halla undan fæti; svo haldið sem leið lá. Komið var til Vancouver kl. it f.m.; stigum allir af lestinni og hugðum að rétta úr okkur. Geng- um af stað inn í bæinn, án þess að vita hvert helzt haida skyldi, þar við allii^ vorum þar jafnókunnug- ir. Ekki höfðum við lengi gengið, þegar við fórum að sjá þar flest til reiðu, er ferðamanninum gat kotnið vel; og með því að þá var miðdegisstund, gengum við inn 1 matsöluhús, settumst að borði, lit- um á matarskrána og báðum um fisk,—töldum það sjáilfsagt, bæði af því að fiskur með fleiru var á framboði, og höfðum það líka á vitund, að nú værum við kolmnir að hafinu. Þetta gekk prýðilega; stóðum við ánægðir upp frá íborð- haldi, gripum töskur okkar og hugðum á nýjan gang; mundum eftir þvi, að “fullir kunna flest ráð”, og svo varð einnig, því bráð- um varð okkur gengið framhjá byggingu, er menn voru að vinnu, þar á meðal 1 eða 2 landar; frétt- um þar til tveggja annara landa í bænum ('fasteignasataj; töldutn ráð að koma til móts við þá, feng- um svo fylgd til þeirra; þe'r tóku okkur vel og alúðlega; við sátuni þar stundarkorn og annar þeirra, Mr. A. Johnson, tók sig upp og fór með okkur töluvert um á stræt- isvagni og var með okkur langt fram á kvöld, útvegaði okkur svo gott pláss til að sofa í um nóttina. Allareiðu höfðum við þá ráðist til samfylgdar með isl. söngflokk, — yfir 20 manns — er næsta dag var ferðbúinn suður á Point Roberts til að syngja þar fyrir fólkið að kveldi, — svo nú stóð hagur okk- ar hið bezta; súld hafði verið um úrfelli meö köflum og hálfkalt. — 26. hugðum við til ferðalags; tókum lestina kl. 11 f.m. til Bell- ingham, svo þaðan á hestabraut til Marietta; gistum þar hjá J. Sölva- son, sem ekkert lét vanta svo okk- ur ferðamönnunum liði sem bezt. frekar svalt. 27. aftur farið til ^Bellingham og samdægurs áleiðis til Seattle; kom- um þangað kl. 7 um kvöldið; haföi eg í vasanum srætisnafn og hús- númer séra J. A. Sigurðssonar og varð það okkur helzti vegvisir gegn um bæinn og heim til hans; var okkur þar tekið tveim hönduim og velkomin gisting eins lengi og vildum, — höfðum við þar nátt- stað fjórum sinnum, rneðanj jvið' dvöldum: í Seattle-borg; sömul. var Mr. og Mrs. Sigurðsson ant um að gestunum liði sem' bezt, enda var þar hentisemi fullkomin. Þann dag hálfkalt en gott veður. 28. frosthéla, sólfagurt, en hálf- kalt. 29. nokkurt frost, sólfagurt og kalt; báða þá daga á ferð um borgina til kvölds. 1. Aíarz þoka í lofti, norðaustan kuldi: enn á ferð um borgina; var þá með okk- ur Mr. Kristján Gislason. fyrrum Garðarbúi i Dakota, óinkar skír maður og öllu ]*tr Kunnugur; höfðum af samfylgd hans hið mesta gagn. Klukkan sex um kveldið næturfrost. svo sólfagurt og blítt; kom til S. Bárðarsonar ('hómó- pataý : það er merkur maður og skír; hefir stóra landeign þar með fram læk, er fellur i sjóinn skamt frá; gekk hann með mér töluvert um landið og sýndi mér afstöðu þess : hefði mér líkað að eiga þar heima sumstaðar viö lækinn. Þvi næst hélt eg inn i bæinn aftur og til J. Jónassonar; gisti þar í fjórða og seinasta sinni. 10. fsd.J frost að morgni, sólfagurt, gott veður; þá við messu séra Guttorms í þriðja sinn, — hélt það mundi til fararheilla, er eg næsta dag bjóst við að snúa algert til baka á fjöll- jin. Aðrir þar í bænum, er höfðu jhaft mig heim meö sér, voru Fr. Sigfússon og Jósef O.Magnússon, báöir frá Dakota; hinn fyrnefndi hefir ibúð góða og rúmlega og hefir “grocery” verzlun skamt frá heimili sinn; hinn hefir líka íbúð mikla og fullkomna og stundar fataverzlun annars staðar. Báðir virtust menn þessir í allgóðri af- stöðu, enda munu þær' Mrs. Sig- fússon og Mrs. Magnússon reiðu- búnar að “gera garðinn frægan” og heimilin hamingjusom. Eg var enn fremur boðinn heim til Mrs. S. Jósúa; hefir hún íbúð góða, býr meö börnum sinurn fullorðnum og mannvænlegum og liður vel. Kynt- ist eg þar fleirum, er eg man og man ekki að nefna; til dæmis: E. Olafsson, Jón Stefánsson, M. Thórarinsson, G. Sæmundsson, M. Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott Kost- aöeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT: Winoipeg Electric Railway Co, 322 Main St. • Phone Maln 25»a sögðu góðan arð þá loks er yfir unnið, og mun þá fremur hjálpa loftslag en landkostir. Hvað líð- an fólks snertir varð ekki annað séð en hún væri eftir hætti og von- um góð og þyldi vel samanburð við líðan fólks ananrsstaðar. Fólk var yfirleitt glaðlegt og ánægðara þangað komið en þar sem það áð- ur hafði verið.— Skal svo þar um úttalað. Öllu íslenzku fólki þar á strönd- inni. er við kyntumst nokkuð, sendum við hér meö kveðju okkar með þakklæti, og \ildum gjarnan hafa hönd svo langá, að mættuna hana rétta yfir fjöll og firnindi. Mountain, N. Dak., sumardaginn fyrsta 1912. J. Benediktsson. Mannskaðar á sjó. Utaf slysi því 3iinu mikla, er skipið Titanic sökk með 1600 manns, hafa blöð rifjaö upp hina riiestu mannskaða sem orðið hafa komum til. Þann dag sólfagurt og blítt; næsta dag (20.) þykt loft, gott veður, nokkuð svalt; gisti aft- ur hjá B. H.; var hann á þvi svæði' eini maðurinn, er eg hafði áður þekt. Aðrir, er eg sá þar, voru þessir: Hinrik Eiriksson, J. Jack- son, B. Indriðason, Jón J. Bart- els, Jóh. Sigurðsson, Gísli Guð- mundsson, Jóh. Sæmundsson, Ing- var Goodman,—kona hans Anna Sveinsdóttir, Húnvetnipg'r °S eg. Þann 21. skyldi haldið til mieg- inlands; tókum póstbátinn kl. 2 e. k. komurn til Blaine eftir 2 kl.st. og gengum gegnum bæinn suður til Jóhanns Árnasonar, fyrrum Dakotabúa og nágranna; gistum hjá honum tveir; hefir hann þar snoturt pláss og Hður vel; ^allvel frískur, en orðinn grár fyrir hær- um. Þann dag þykt loft, en gott veöur. — 22. srengum við aftur inn í bæinn, kom til Mr. og Mrs. Casper; hafði þar viðdvöld tölu- verða; alt velkomið er eg gat tek- ið á móti; bað eg Mr. Casper að hirða fyrir mig póst ineðan eg væri á slóðum þar vestra. Því næst heimsóttum við nokkuð austur úr bænum þau hjónin J. Jónasson og ■Karolinu; flestum góðkunnug áð- ur fyrri héf i Dakotabygðinni; fundum við það líka skjótt, að ekki höfðu þau fargað, -— ásamt gamla plássinu hér eystra — sin- um höfðingskap og góðsemi gagn- vart þeim er að garði be.r, heldur haft hvorttveggja meo ser vestur og á reiðum höndurn. Þar vorumi við fleiri nætur eins og heima hjá okkur, þegar sem allra ibezt stend- ur á. Hafa þau hjón þar laglegan þúgarð og á'gæta íbúð, og eru held eg ánægð og liður vel, og hlýtur það að vera glaðning til kunningj- anna hér eystra. — Þann dag svalur stormur og hraglandi. — 23. gengum út 1 skóg og í kring; jpann dag hreinviðri, sólfagurt og mítt. — 24. gengum um læjabygð- ina fýrir sunnan Blaine og til baka aftur inn í bæinn; bar mig1. þá þangað, er eg hafði ætlað að vera búinn að koma, en eins og eAki haft tíma til; sem var heimili þeirra hjóna M. Jósefssonar og Steinunnar, gamalla granna hér eystra. Tóku þau mér mjög vel, og vildu alt fyrir mig gera, sem gest sinn; fór eg með þeim á leik- samkomu um kveldið, “Ælfintýri á gönguför”; en ekki fékk eg að borga fyrir innganginn; varð þeim svo samferða heim aftur og hafði þar góða gisting. Þann dag var héla aS morgni, svo sólfagurt og blítt. — 25., sd.ý við messu séra Guttorms, er þá var kominn til Blaine í því skyni að halda þar til nokkrar vikur við kristindóms- starfsemi, sjálfsagt í umboði kirkjufélagsins. Þann dag lítið koma heim til hans, en sem þó a’drei gat orðið; það er maöur sem að sjálfsögöu er gaman að tala við. 11. og 12. frost, en sólfagurt. íbúð M. Jósefssonar er skamt frá aðalstræti, allstór og hentisemi nóg; þar gekk eg út og inn sem heimamaður tvo seinustu ciggana, og þaðan fór eg seina'st út með ’jtösku mma alfarinn frá Blaine kl. e. m. hinn 12.; og þá er eg hafði tókum við bátsferð°Trá ‘ Sea'ttle "tií I ‘eki8 5 h°n,d Mr. Jósefssonar hafði Manchester: voru þar fáeinir ísl. jllann orS,að smar dyr mundu búsettir; gistum þar sinn hjá ^í)nal 'n<;r °“ riunu fólki, ef svo hverjum; eg hjá Tósafat Hall (Ás- '. æm\ -vrlF að sæist aftur þar; grimsSonJ; maður við aldur, Skag kunni eg honum Þokk fyrir t51 firðingur að mig minnir; hjá þeim sem öðrumi hinu sama góða að mæta. Allvel virtust þeir una hag sinum þar í brekkunni og fámenn- inu, þótt þeir hefðu eins og aðrir erfitt land að fást við. Aðrir er eg vissi nöfn á: Jóhannes Sigurðs- son, Friðbjörn, Friðriksson, Þor- bergur Eiríksson, Mrs. Möller. Mrs. Helgason. 1—2 virtust hafa þar íbúðir sínar á floti, Pétur Jóns son og Lúter Einarsson; þótti okk Melsted, Baldvin Sigurðsson, B. Benediktsson, M. Sigfússon, Þór- stein Þorsteinsson fSunnlendingý, a ^ 1 fjórðung aldar. Jón Oddsson, svo og M. Jónsson Ariö 1867 slitnuðu upp póstskip (frá FjalliJ; ætlaði eftir umtali að á St. Thomashöfn í Vestindíum og 'r,q ur það á sinn hát't allgott ráö, þar sem land er i háu verði o. s. frv. 2. sólfagurt og blítt veður; fórum lítið um þar til kl. 6 e. m. að viði tókum bátsferð aftur til Seattle; tókum þar gistingu hjá Kr. Gísla- son, er með okkur hafði verið i 2 daga; var þar allreisuleg ibúð og gott fyrirkomulag á öl!u. enda i samræmi við framkomu húsmóð urinnar, Mrs. Gíslason. 3. skýjað loft. gott veður, svalt; héldum kyrru fyrir, fórum til messu séra J. A. Sigurðssonar, kendum þar áðurþektrar mælsku og snjallyrða, enda máli fylgt af krafti. 4. gott veður; snerum til baka og yfirgáf- um Seattleborg; reyndar degi fyr en höfðum hugsað—áiftum eftir að íaka í höndina á Mr. og Mrs. Gísla °S son, en sem þá hlaut aö farast fyrir. Séra J. A. Sigurðsson varð okkur samferða til Bellingham að jarða þar dáinn landa. Þar kvöddum við séra Jónas og héldum áfram ti! Blaine; vitjaði eg strax póstsins hjá Mr. Casper; mætti þar bréfi að heiman o. fl.; gisti þar um nóttina. 5. frost töluvert, sólfagurt og bliít; gekk um norðurpart bæjarins ; gisti að M. Jósefssons. 6. gott veður, sól- fagurt; hitti Bjarna Pétursson, gamlan Dakota bónda; fór með honum heim til hans 4 mílur út á land; þar gat að lita búgarð í betra kunni eg honum þökk svarið sérstaklega. Er til Vanoouver kom hugðum'st Y'ð að dvelja þar yfir nóttina og datt í hug að grenslast eftir heim- ili Miss Fríðu Sveinsson, velþektr- ar Dakto-stúlku, er hafa mundi matsölu og gististað þar 1 bænum; gekk það frekar seinlega vegna ó- kunnugleika, þó tokst það aö lok- um, svo við fundum heimili henn- ar ; tók hún okkur sérlega vel og höfðum við 'þar góða gistingu, en fengum ekkert að borga. — Þar hittum við söguritarann og skáldið .]. M. Bjarnason; hafði hann kom- ið vestur mánuði áður vegna heilsu sinnar, og fanst sér líöa heldur betur. Morguninn eftir gekk Miss Sveinsson meö okkur á stöðvarnar þar sem' lestin stóð ferðbúin til austurferðar. Kvöddum við Miss Sveinsson þar og lofuðum að skila kveðjtt hennar til kunningjanna eystra. Klukkan 9 f. m. þann 13 lagt af stað í góðu veðri og 'sól- fögru; brátt var komið á fjöllin snjókolluð, meö grænleitum hlíð- um; breytilegt útsýni þann dag og 1 Tnað sumt allhrikalegt, er bar fyrir auga feröamannsins, unz kvöldið kom byrgði útsýnið; þá farið að sofa. 14. var saríia bjartviðrið; vaknaði eg kl. 6 og leifr* út; sól roðaði á hæstu fjöllum og datt mér þá í hug vtsan, sem allir kunna: “dagsins runnu djásnin góð” o. s. frv.; var þá. komið svo langt, að vatnshalli var austur; snjólaust neðra en frost töluvert; teknir rak á land; meir en 1000 manns fórust. Árið 1870 fór eimskipið “City j of Boston” frá New York með 117 farþega og spurðist aldrei til þess síðan. Árið 1871 sprakk farþegaskip í loft upp á New York höfn og fór- ust 100 manns. Arið 1873 sökk brezkt skip fyr-1 ir Dunganesi 1 Skotlandi og fórust | 300 manns. Sama ár fórst farþegaskipið Atlantis fyrir ströndum Nova Scotia með 547 manns. Það skip var eign sama félags, sem átti Titanic. Enn fremur fórst þetta sama ár franskt farþegaskip; það rakst á annað skip á Atlanzhafi og sökk á 16 mínútum; 110 manns fórust þar. Árið 1874, á annan í jólum, kviknaði í skipiriu Cospatrick fyr- ir sunnan England; skipið sökk en 200 manns biöu bana. Arið 1875 rakst farþegaskip frá Bandarikjum á annað,.skamt und- an landi; þar fórust 236 manns. Árið 1877 rak upp herskip Bandamanna eitt og fórust 110 sjóliðar. Á sömu slóðum strandaði far- þegaskip árið eftir og tórust 104. Um sama leyti strandaði brezk freigáta nálægt eynni Wight; 300 fórust. Enn fremur fórust tvö skip var þetta sama ár; brezkt farþegaskip sökk á ánni Thames; fórust þar 700 manns; skömnnt siðar rákust á tvö skip i Dardanella sundi, sökk og fórtist meö þvt 210 manns. Árið 1879 fórst guíuskip við Spánar strönd með 147 manns. Arið 1880 fór brezkt heræfinga- skip frá Bermunda og kom aldrei j fram; þar mistu 290 manns lífið. j Árið 1881 fórst þýzkt skip við Góðrar vonar höfða með 200 j manns. Arið 1883 hvolfdi stórskipi á OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQB E13REKA PORTABUE SAW MILL Mountcd . 0« wheels, for saw* inglogs^. / Min x 26ft. and un- uer. ThisZAAj Mn miilis aseasitymov- ed asa porta- ble thresher. I THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St, - - Winnipeg, Man. EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eru alla tiB œeöþeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnura alstaðar. THE E. B. EDDY HULL, CANADA. COMPANY, Limited Búa líka til fötur, bala o. fl. P" V JK I Ný skraddarabúð komin að ELA I rCA! 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuðum klœðnaði, gerðum eftir máli. The King Oeorge Tailor- ing Compang hefir opnað verkstæði 1 ofangreindum stað með stórum og fallegum birgðum af Worsted, Serge og öðrum fata efnum, er þeir sníða tipp á yður með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verð sem mögulegt er. Rpynið þá, með því. að kaupa af þeim vorfatnaðinn! Nú sem stendur gefum vér faljegt vesti með hverj- um alfatnaði, sem pantaður er! Góður, þur V I D U R Poplar...................$ó. 00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg 1 Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 úr gluggar, rýmri útsýn og skemti- janni Clyde; 124 manns mistu Hfið. j legri eftir því setn á daginn leið, j *^ri® fSSd —fjöllin bráðum að baki. Komið 1 Bandarikjum fyrir austan tif Calgary kl. 1 e.m.; þá var snjó- lku strönd meö 99 manns. ANNA SIGRÍÐUR GUÐMUNDSSON Fædd 12. Des. 1855. Dáin 25. Nóv. 1911. ; Kveðið fyrir systur hennar. Ilorfi eg yfir æfi farinn veg, Árið 1884 fórst gufuskip frá |út 1 fjadæSS æskuv0n.a -°g gle6Í’. finn sem áður enn til þýðleiks þíns. Aftanskinið skift við stundatal, skein frá kyrru hafi ins hvíta dauða, hjaðna, fölna sá eg litinn rauða, húniið þar til hinsta bjarmann fal. <1P, tra! un-rar þar sem við með léttu geöi Gott er aö eiga ókælt hjarta þel. saman lékum systur, þú og eg. lagi, í piátulegum landshalla mót suðri; lieföi mátt heita í “Hlíð“, “hjá fjallabláum straumi”; þar var eg fullan sólarhring og naut alls góðs á garöi þeim, enda rnunu þau Mr. og Mrs. Pétursson alþekt fyrir rausn og mannúð hvivetna. 7. gott veður, sólfagurt; aftur inn í bæinn, og gekk um; gisti hjá Mr. og Mrs. Sigurðsson; var eg þeim tiltölulega ókunnugur, eigi að siður mjög góðu og merkilegu að mæta; pláss þeirra laglegt og tbúð hin bezta; virtist þar hagur og háttprýði í jafnvægi, og ,er það ávalt góðs viti; kom þar aftur seinna. 8. frost að morgni, svo sólfagurt og blitt; fót út á land, gisti hjá Hirti Sigurðssyni; er það stórbóndi frá Arg}debygð í Mani- toba, nýfluttur vestur, búinn að kaupa sér landspildu allháu verði nokkuð suður af Blaine með stórri og reisulegri ibúð á sjávarbakka— fallegt útsýni við tjarðannynni; myndárheimili og jmyndarfólk, Sigurðssons familian. 9. liart hrafl og þykt loft og kólnaði er að kveldi leið. 15. var bjart en bitur kuldi,—alsnjóa og allgott sleða- færi um landið; tafðist lestin um 5 kl.tíma vegna bilunar á braut. Til Winnipeg var konuri kl. 10 um kvöldið — og reiknuðiun þá lang- ferðinni lokið í höndum góðkunn- ingjanna þar. Höfðum við þar viðdvöl tvo og hálfan dag; tókum þvi næst áfangann sem eftir heim var sam- til Dakota og komum dægurs. Er það jafnan fagnaðarefni, að hafa ekiö heim heilum vagni af langri leið og heilsað upp á fólk sitt heilt á hófi og við allgóða liðan. Hlýtur þá sem oftar andi mannsins að lyftast og líta hátt til hins mikla kraftar og alveldis, sem hefir yfirstjórn allra hluta, fyrir- tækja og ferðalag's, gegnum tíma og rúm, og segja með skáldinu: “öll veröldin vegsami drottinn”! Hvernig leit landið út og afkoma fólks þar vestra? Um það verð eg fáorður, því mig brestur flest til að byggja á nokkra umsögn T því falli. En engum, sem sér. get- ur dulist, að þar er afar-ervitt land yfirleitt;' en gefur að sjálf- Sama ár rákust á úti á Atlanz yar svari sérhvers vins, hafi seglskip og gufuskip; bæði skjótar SÆttir skapraun eftir sára, sukku þau meö 145 manns. Enn skamt var þá tii hláturs eins og fremur rákust á um likt leyti enskt tára ______ skip og spánskt fyrir vestan Afr- j grógrarveSurs, — veðurs skúra' íku og fórust 150. ' og skins. Áriö 1887 rákust á seglskip og guíuskip fyrir austan Braziliu og fórust með 300' manns. Þetta ár kviknaði í brezku skipi fyrir aust- an Kína og fórust þar 400 manns. Árið 1899 slitnuðu upp þrjú herskip frá Bandaríkjum og tvö þýzk guíuskip við Samoa eyjar; þar fórust 147 manns. A'rið 1890 urðu miklir skipskað- ar. Þá fórst skip við Korsíku- strendur með 130 manns; annað, brezkt, i Kína hafi með 400, og enn eitt brezkt í Indlandshafi með 124, og það þriðja brann á Kína hafi og fórust 101. Þá strandaði tyrkneskt herskip við Japan og létu þar 540 manns lifið. En árið eftir rákust á tvö skip nálægt Gihraltar og fórust þar 574 rnanns. Margir fleiri skipskaðar hafa orðið stórkostlegir, einkum af á- sigling, árekstri og brunum. Bjart er yfir þeirri stund og stað, syrt þó hafi síðar að á dögum, sólskin sloknað fyrir éljadrögum, hugur minning góðs dags á þó að. Fyrir utan úlfgrá hríðarský blátt er heiðið — bax vio daga- kulið bjartara leynist, þokubólstrum hulið, sólar skin, sem sálin vermist í. Þar er geisli af þinni stjörnu og sól — þar sem einhver er að gleðja, hugga, eftir megni láta birta i glugga— einhvers hreldum hug að færa jóL Þar eg sé þig enn í anda mins vökndraumi, huldri hyggju minni. Hug þá sný að Ijúfri minning þinni, Sólarlag þitt sé eg gegnum tárin- sá 1 björtu Ijósi horfnu árin — sá hve það er sælt að lifa vel. Sæl ert þú.—Eri samleiðin er stytt! Eftir gengin vetrar-veðrin stríðu, vorsins blóm og ljóssins dýrð og blíðu bléssuð sólin leggi á leiðiö þitt. Kr. Stefánsson. Magnleysi í baki kemur venjulega af gigt í bakvöðvunum, en við henni er ekkert betra en Chamberlain’s Liniment.. Sá áburður fæst alstaðar. Gott tækifæri. I Mozart, Sask , er gott tækifæri til greiöasölu fyrir Islending, sem hefir efni og ástæður til þess að stunda og stjórna þeirri atvinnu. Skrifið sem fyrst eftir upp- lýsingum til Mr. Th. Laxdal Mozart, Sask. Nú er tíminn til að losna við gigt- ina í þér. Þú getur það með því að bera á þig Chamberlain’s Liniment og nudda vel staðinn í hvert sinn.— Fæst alstaðar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.