Lögberg - 02.05.1912, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1912.
HERTEKINN.
Bftir SIR ARTHUR CONAN DOYLE.
Fyrst og fremst þá haföi eg svo mikiS traust á
sjálfum mér. aS eg var handviss um aS mér mundi
takast aS strjúka. I öSru lagi, þá var fólkiS mitt ekki
ríkt, þó þaS væri vel metiS, og eg gat ekki fengiS þaS
af mér aS taka nokkuS af^inntektum móSur minnar,
sem ekki voru miklar. Hins vegar hæfSi þaS engan
veginn öSrum eins manni og mér, aS geta ekki haldiö
mig eins vel og borgarafólk 1 ensku sveitarþorpi, ell-
egar þaö, aS geta ekki sýnt þeim stúlkum, sem kynnu
aS hænast aS mér, vináttuvott meS hugulsemi og
smávegis gjöfum. Af þessum ástæSum var þaS, aS
eg kaus heldur aS vera settur í hiS dimma íangelsi í
Dartmoor. heldur en aS ganga laus. Og nú ætla eg
aS segja vkkur litiS eitt af því, sem dreif á daga mína
í Englandi. og skuluS þiS fá aS sjá, hvort lávarStirinn
Wellington varS sannspár, þegar hann kvaS hinn
’enska konung mundu halda mér.
En nú er þess aS geta, aS ef eg hefSi ekki byrjaö
á og ætlaö mér aS segja ykkur frá þvt sem fynr mig
kom, þá gæti eg í alt kveld sagt ykkur sögur af því,
sem gerSist í Dartmoor, því aS margir sögulegir at- . .
burSir urSu þar á þeim skuggalega staS. Aldrei hef- skal eS' seSJa ykkl’r; . .
ir nokkur staöur fundist honum líkur,'því aö fang- vmnutol. Eg þurfti ahald til aö losa um stem oörum
Þar voru saman komn- ! me?,n vindaugans, og eg atti von á, aö eg mundt
Vindauga eöa gluggagat var á klefa okkar, svo
lítiS, aö ungbarn heföi ekki komist fyrir í þvi; þar á
ofan var digur járnslá í því. Þaö var ekki árenni-
legt, eins og þiS skiljiö, en sú sannfæring festist í
mér, aS viS yröum aö leggja þar aö, eöa gefast upp.
En ekki tók betra viS, þegar út var komiö, því aö þar
var fangelsisgaröurinn og tvennir veggir utan um
hann. Hvaö um þaö, eg sagöi viS hinn fúla félaga
minn, aö þaS væri timi til kominn aö tala um Vislu,
þegar komiö væri yfir Rín, og tók til starfa. Eg
fékk mér járntein úr rúrrabotninum og byrjaöi aö losa
kalkiö um endann á járnslánni. Eg var vanur aS
vinna i þrjár klukkustundir og stökkva upp í rúm, er
eg heyröi höfuövörSinn koma. Þegar hann var far-
inn hjá, hélt eg áfram í aörar þrjár og oft aörar þrjár
til, því aS Beaumont reyndist svo seinn og klaufvirk-
ur, aS eg varö aS taka aö mér verk okkar beggja.
Eg gerSi mér stundum í hug, aS sveitin min
biöi mín úti fyrir meö bumbum og hermerkjum og
slagálum af lébaröa skinni og allri herneskjti. Þá tók
eg spretti og hamaöist þangaS til járnteinninn var
roöinn blóöstorku eins og ryösleginn væri. Og
þannig hélt eg áfram nótt eftir nótt aS losa kalkiö og
fakli þaö i dý-nunni í rúmi minu, þangaS til aö járn-
sláin losnaöi; þá tók eg um hana báöum höndum og
kipti henni burt, og var þá fyrsta skrefiS stigiö til
lausnar minnar.
Ykkur mun forvitni á aö vita hverju eg var nær,
úr þvi vindaugaö var svo lítiS, eins og eg sagöi, aS
ungbarn heföi ekki getaS komist í gegnum þaö. ÞaS
Eg haföi unniö tvent: vopn og
þurfa á vopni aö halda þegar út kæmi. Eg tók þegar
til viö steininn og pikkaöi og boraöi alt í kring um
hann meö járnslánni. Eg þárf ekki aS geta þess, aö
eg hreinsaSi vandlq»a gólfiS á hverjum morgni; og
sömuleiöis gekk eg vel frá rifunni kringum steininn
og feldi í hana feiti cg' sléttaöi yfir meB sóti. Eg var
i þrjár vikur aS losa um steininn, en þar kom eina
nótt, aS eg gat mjakaS honum burt og sá tíu stjörnur
út um gatiS, en áSur haföi eg aöeins séö fjórar.
elsiö var bygt á stórri auön.
ar 8 eöa xo þúsundir manns — hermenn. gáiö aS,
reyndir menn aö karlmensku. I kringum húsin var
tvöfaldur garöur og siki og varSmenn og herliö til
gæzlu, en þaS veit trúa min, aö slika menn var ekki
unt aö byrgja inni sem sauöi i rétt. Þeir struku tveir
og tveir eSa jafnvel tugum saman i einu; þá dundi
viö kanónu-skot og herliS var gert út i allar áttir aS
leita, en viö, sem eftir vorum. geröum þá óp mikiö
og hlógum og dönsuöum og “Vive l’Empereur!” , ,, , ,
kvaö viö um alt hiö mikla fangelsis-gimald. þar til Wtir þaö kom eg stemmum , samt lag og gekk fra
gæzlumenn urBu ÓSir og uppvægir og sneru aö okkur ^ nieö aSursögöum hætt,, þv, eg ætlaöi svo a, aö
bvssunum ViS bar þaö. aö viö tókum okkur saman tunglsljoss laust mund, veröa eftir þrjar nætur, og þa
og reyndum aö sleppa allir í ei u, og var þá send ^tlaSi eg okkur aö leita á brott.
HSshjálp frá Plymouth meö storskotaliSi og mörgum Xu var svo komiö, aö viS atturn vlsan gang út ,
byssum, og tókum viS í móti þeim meö herópinu fangagaröinn, en eg var hvergi nærri eins öruggur
“Vive l'Empereur!”. Margir atburöir gerSust þar um aö komast á brott þaSan. Mér þótti ekki gott, aö
frásögulegir. þvi aö víö vorom engin börn í leiknum hugsa til þess aö fara fýluferS. leita fyrir mér hér
" e„ held eg megi segja. aö þeir, sem áttu aö gæta og þar til ónýtis og snúa síöan aftur til holu minnar
okkar hafi haft nóg aö gera. 1 örvænting, eSa veröa tekinn af varSmönnum og
ÞiS skuluö vi' ', aö hinir herteknu menn í Dart-1 fluttur í klefa neSanjarSar, dimman og votan, eins og
moor höföu lar ’gæzlu sín á milli og dómstól og gert var viö þá, sem strokiö höfSu og náSu-st á flótt-
sóttu þar sakir of dæmdu refsingar þjófum og óróa- anum. Eg tók þvi’til aö gera ráö fyrir þvi, hvaö
seg^jum — en allra he’zt þei n. sem fundnir voru aö gera skyldi þegar út kæmi. Eg hefi aldrei íengiö
svikuin Um þaö levti sem eg kom þangaö, þá haföi færi á þvi eins og þiö vitiö, aö reyna mig sem hers-
einn, Meunier nokkur frá Rlieims, lostiö upp ráSa- höföingja. Þaö hefir stundum hent mig.helzt ef eg
o-erö npkkurri ,rm brotthlaup. Um kveldiö var hann-jhefi haft eitt eöa tvö staup af víni í kollinum, aö
skilinn eftir hja félogum sinum meö því aS heimildar finna upp hin snjöllustu hernaöar-brögö og gera ráS
þurfti aS leita til þes* aö færa hann; hann baS þá j um herferöir, bæSi löng og kænleg, og þaö hefir þá
gráitandi gæzlumennina aö skilja sig ekki eftir. féll á
kné veinandi og sárbændi þá aS taka jsig burt, en þeir
skíídu hann eftir. meöal félaganra, sem hann haföi
svikiS. Þá nótt va dómur settur, sökin sótt og var-
hálfunt hljóöur,, fanginn keflaöur og dómarinn
ín 1
svifiö aS mér, aö öSru vísi mundi hafa fariS fyrir
keisaranum, ef hann heföi trúaS mér fyrir aö stýra
heilli herdeild. En hvaS sem því liöur, þó þarf sá,
sem ræöur fyrir léttu riddaraliSi, aöi hafa snarræöi
og hvatleik til aS bera, flestum öörum fremur, og þar
dularbúinn. Um , rguróin komu fangaveröirnir aö igat eg inætt hverjtmt sem vera skyldi. Hér þurfti eg
vitja hans. en þá var okki nokkm- tætla eftir af hon- hvorutveggja aö halda, og eg treysti því vel, aö þaö
um. Þeir voru ráSugir þeir piltar. og höföu sitt lag mundi ekki bregöast mér, þegar í raun ræki.
Innri veggurinn var tólf feta hár og bygöur úr
tígulsteini; upp úr honum stóöu járngaddar meö 3
þuml. millibili. Ytri vegginn hafSi eg séö í svip einu
sinni eöa tvisvar, þegar innra portiS stóö opiö; hann
sýndist vera álika hár; járngaddar stóöu upp úr hon-
um lika. Tíu álna bil var i milli veggjanna, en engir
varSmenn voru þar, hélt eg, nema viö hliöin. Hitt
visSi eg, aö hermönnum var skipaö umhverfis ytri
múrinn, meö litlu millibili í milli hvers. Þetta var
hnútan, góöir bræöur, sem eg átti aö brjóta meS
tveim höndum tómum. »
Til þess aS komast yfir veggina, reiddi eg mig á
! Beaumont; hann var manna hæstur vexti, og eg geröi
á því sem þeir geröu.
ViS fyrirliðamir vorum hafðir i sérstöku húsi
og var skringilegt aö líta yfir þann hóp. ViS fengum
aS halda herklæ'unum og fundust þar foringjar úr
oHum þeim sveitum, sem Victor og Massena og Ney
höfSu aö stýra. og sumir höfSu veriö þarna alla tiS
síöan Junot b?iö ósigurinn við Vimiera. Þar voro
sjassörar í gr cnum kyrtlum, húsarar og blá-móttlaöir
dragnúnar og kesjumenn meS hvitar bringur. Há-
vaöinn var þó sjóliSsforingjar, því aö Englendingar
höföu haft vfirhöndina á sjó. Eg skildi aldrei hvern-
ig á því stóS, fyr en eg var fluttur sjóleiS frá Oporto
til Plymouth; þá lá eg sjö daga í rúminu og hefSi
ekki getaS hreyft leg eöa liö, þé> hermerki svdtar r£g fyrir, aö klifrast upp á axlimar á honum og vega
minnar heföi venö tek.5 fyrir augunum á mer. a mjg. þannig upp. Mundi mér takast aS draga hann
var einmitt i slíktt ótugtarveSri. að Xelson nabi ser ^ eftfr mér? ÞaS var mergurinn málsins, því aö
niöri á okkur. þegar eg tek mig saman viS félaga minn, þá mundi
Undir eins og eg var kaminn i fangelsiö i Dart- enginn hlutur í jörS né á geta komiS mér til þess aS
moor, þá tók eg til að hugsa um aS strjúka, og þið j skilja viS hann, jafnvel þótt mér væri elckert vel til
megiö vel trúa þvi, að eg. meö tólf herferöa reynslu, hans. Ef svo færi, aS hann kæmist ekki upp á eftir .. ,
muni hafa fundiö einhvern útveg áður en lagt um'mér, þá var þaö sjálfsögS skylda mín, aö snúa ofan j m®nnum 1 uthverfum Parísarborgar — en alls ekki
leiö. ViS vorum tveir h'erforingjar um klefa; mér til hans aftur. Hahn sýndist'ekki bera mikinn kvíS- i 1enyannl °S ærlegum dreng eins og mér.
gazt lítt að þvi, þvi laxmaður minn var ekki aö mínu boga fyrir því sjálfur, svo eg bjóst viS, aS hann ■ HvaS um þaö. Honum var ervitt um andar-
skapi; hann hét Beaumont, úr þeim hluta stórskota- treysti hvatleik sinum. dráttinn; þaö sogaði í honum og snörlaöi viS hvert
liðs, sem ætlaSur var til skyndiferSa, maður mik- Enn fremur var mikiö undir því komiö, hver
iH vexti. þegjandalegur og ómannblendinn; hann varS V'örS héldi fram undan klefa mínum þann hluta næt-
handtekinn af ensku riddaraliSi 1 orustunni hjá As- uri þegar viö réSum til brotthlaups. VarSmönnum
torga. t.veim árum á undan mér. var skjft hverjar tvær stundir, til þess aS eiga þaS ;
Það kemur ekki oft fyrir, að eg hitti á
sem ekki^yerði vel til mín, ef viö erum nokkuö
aö raði, þvi aS dagfar mitt og íramkoma er eins þejrra var rnikill munur. Sumir voro svo árva'krir.
ur,” mælti eg. “Það eru ekki aSrir en þeir kjark-
iausu, sem æfinlega gera ráð fyrir þvi versta.”
Þá' brá' roða í hans þunnu vanga; mér þótti ekk-
ert aö því, vegna þess að þá sá eg þó, aS þaö var til
skap í honum. Hann rétti hendina til vatnskrukk-
unnar, eins og hann ætlaði sér aS kasta henni í mig,
en hætti viS, ypti öxlum og sat þegjandi á rúmi sinu
og einblíndi niöur í gólfið, þaS sem eftir var kvelds-
ins. Eg gat ekki varist því, aö hugsa meS sjálfum
mér, aö eg mundi gera stórskotaliöinu lítinn greiSa
n eS því aö færa þvi hann aftur.
Aldrei hefi eg lifað kveld, er lengur var aö höa
en þetta. Undir dagsetriö fór aö hvessa og um þaö
ieyti þegar aldimt var oröiS, var komiS hvínandi rok.
Út um VindatigaS sá enga stjörnu, heldur svarta
bólstra, meS miklu skýjafari. Skömmu siðar fór aö
rigna og '• ar mér þá ómögulegt aö heyra fótatak
vaiðmanna fyrir veðrinu. “Ef eg heyri ekki til
þeirra”, hugsaöi eg meö mér, “þá er þaö ekki líklegt.
að þeir hey/i til mín.” Eg beið nú þangaS til höfuö-
vóröur kom og leit inn í gegnunt járngrindurnar á
hurSinni; síSan skimaöi eg og hleraði viö vindaugað
góöa stund; eg heyrSi ekkert til varðmanns og þóttist
öruggur, að hann heföi leitaö inn i skotiS sitt, og nú
var stundin komin aö hefjast handa. Eg kipti járn-
slánni úr vindauganu, mjakaSi burtu steininum og
benti félaga minum aS smokka sér út á undan mér.
“Þii á tindan, ofursti!” mælti hann.
“Vilt þú ekki fara á undan?” spuröi eg.
“Eg vildi heldur, aS þú sýndir mér aðferðina.”
“Komdu þá á eftir mér; en farSu hægt, þvi aS
líf þitt liggur við.”
Eg heyröi í myrkrinu, aS tennumar nötruöu í
honurn; hann skalf og hristist og mér flaug i hug,
hvort nokkur maðitr heföl áSur haft slíkan félaga í
háskaferð. HvaS um það, eg greip járnslána, steig
upp á stólinn minn og staikk höfðinu og herSunum'
í gatiS. En þegar eg var kominn hálfur ú)t, iþá tók
laxmaður minn um hnén á mér og kallaði stundar
hátt:
“Hjálp! Hjálp! Fangi að strj;ka! Fangi aö
strjúka!”
£g ætla ekki að lýsa þvi fyrir ykkur, góöir vinir!
ftvernig mér varS viö. Eg skildi vitaskuld undir eins
hvaö mannfýlunni gekk til. Hví skyldi hann hætta
Iifi sínu í stroku-ferð, úr þvi aö hann átti vísa lausn-
ina hjá Englendingum, fyrir aö hindra fanga frá aö
strjúka, og það mann, sem var honum miklu fremri ?
Eg fann þaö fljótt aö hann var huglaus og ólhrein-
lyndur, en aöra eins varmensku og þetta hafði eg
aldrei ætlaö honum. Sá sem hefir alist upp meö
góðu fólki og umgengist ærlega drengi alla sína æfi,
g%rir ekki ráS fyrir annari eins þrælslund og þessari
og því kom þessi atburður aS mér óvörum.
Hann hugsaði ekki út í þaö, þessi fáráöur, aö
honum var meiri háski búinn .heldur en mér. Eg
mjakaSi mér inn úr gatinu aftur, tók til hans í kol-
niöamyrkrinu, náöi að taka fyrir kverkarnar á hon-
um meö vinstri hendinni og sló hann tvisvar 1 höfuö-
iö meS jámslánni. ViS fyrra höggiö rak hann upp
væl eins og rakki, sem stigiö er ofan á, en viö síðara
höggið umlaði í honum og meö þaö féll hann endi-
langur á gólfið. Þvínæst settist eg á rúmið mitt og
beið rólega þeirrar hegningar, sem dýflizuverSirnir
mundu á mig leggja.
Stund leiö, en ekki heyröist neitt nema snörlið i
ókindinni. sem lá meövitundarlaus á gólfinu. Gat
þaö verið, aS köllin heföu ekki heyrst gegnum óveör-
iö? Eg gat varla búist viö því, en svo liSu nokkrar
mmútur, að eg varö einskis var, hvorki í göngunum
né í fangekisgarðinum, og þá hlaut eg að trúa þvi.
Eg strauk svitann af enninu á mér og hugsaSi fyrir
mér, hvaö nú skyldi til bragðs taka.
Eitt sýndist vist: maöurinn, sem á gólfinu lá,
blaut aö deyja. Ef eg skildi viö hann eins og hann
var, þá var ekki aö vita, hve skjótt hann mundi rakna
viö og gefa hljóS af sér. Eg þreifaöi fyrir mér í
myrkrinu, því að ekki þoröi eg aS kveikja, og fann
nokkuð vott fyrir mér; það var höfuðiS á honum.
Eg reiddi slána til höggs, en eg reiddi hana aldrei
fram, vinir! eg gat ekki fengiö það af mér. Eg hefi
vegiö margan mann í orustum og hólmgöngum og
það göfuga menn og góöa drengi, sem eg hefi ekkert
ilt haft til aö segja. En þetta kvikindi ætlaöi aö
vinna mér mikið mein og var svo illur þegn, að hann
hefði ekki átt að fá að skriða á jöröinni — og samt
gat eg ekki fengiS af mér aö rota hann. önnur eins
verk kunna vel aS hæfa spönskum illvirkjum og úti-
legumönnum, eöa ef i þaö fer, frönskum upphlaups-
rmmi w
r&rsrwrmsrs
VEGGJA GIPS
Hið bezta kostar yður ekki
meir en það lélega eða
svikna.
BiöjiS kaupmann yðar um
,,Empire“ merkiö viöar,
Cement veggja og finish
plaster — sem er bezta
ve&gJa gips sem til er.
Eigum vér að segja yö-
ur nokkuö um ,,Empire“
Plaster Board—sem eldur
vir.nur ekki á.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnippg, Manitoba
SKRJFIS) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.
Dr. R. L. HURST,
Member of the Royal College of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royal College of Phys-
icians, London. SérfræBingur í brjóst-
tauga-og kven-sjúkómum. Skrifstofa:
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
Eatons). Tals, M. 814. Tími til viöials,
ro-12, 3-5, 7-9.
^ -»-<é
$ THOS. H. JOHNSOM og
| HJÁLMAR A. BERGMAN, |
fslenzkir lógfræCins'ar, í
* S-kri'Fstofa:— Rooid 811 McArtkur J
^ Building, Portage Avenue
áritun: P. o. Box 1056. |
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J
—ééé—é—ééé—
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TEIEPHONK GARRySSO
OifFicE-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h.
Hkimili: 620 McDkrmot Avb.
Tkieprone GARRY 321
Wlnnipeg, Man.
«»®®«««««\s«««« «««.«, »jC*
andartak og þaraf vonaði eg, aö góöur tími mundi
líða þangaö til hann raknaði viö. Eg tróö upp í hann
þétt og vel, skar brekániö 1 lengjur og batt hann viö
rúmstuöulinn og gekk svo frá honum, aö eg var ó-
á mann, vlst_ as þeir væru árvakrir, en eg haföi séð til þeirra kræddur um aö hann gæti losað sig áöur en næsti
iö saman gluggagati okkar á hverri nóttu, og það sá eg, aö höfuövöröur gengi um, meö því aö hann mundi líka
— eins Kejrra var mikill munur. Sumir voro svo árva'krir, vera máttfarinn af sárum og blóörás. En nú var nýr
■P
til fótanna og hljóp eins hratt og eg gat út á heið- ^
arnar.
Drottinn minn. þvilík hlaup! Eg haföi veðrið
á nióti. svo aö rigningin skall framan í mig en storm-
urinn hvein og hamaðist og keyröi vætuna inn aö
skinni á mér á lítilii stund. Oft datt eg um þúfur
eöa viöarrætur, ofan 1 skuröi < öa holur eöa þyrna.
Fötin rifnuöu utan af mér, eg var viða blóðrisa og á-
kaflega móöur. Tungan í mér var eins og leður,
fæturnir ein-s og blý og hjartað í mér barðist eins og
bumbu-sprotar. Samt hélt eg áfram, linaði aldrei á.
heldur hljóp eins og fætur toguðu.
En eg hljóp ekki út i bláinn, heldur haföi eg
hugsað fyrirfram, hvert halda skyldi. Allir, sep
strokiö höföu úr fangelsinu til þessa, höfðu haildiö
til sjávar. En eg haföi ráðið meö mér, að halda inn í
landiö, frá sjónum, ogjxaö því fremur, sem eg haföi
sagt Beaumont hitt. Eg ætlaöi mér að flýja noröur
á bóginn, en þeir mundu leita mín til suðurs. Hann
var á norðan, þegar eg lagöi af staö, og eg tók áttina
eftir veðurstöðunni.
Eg hljóp nú sem af tók langa lengi. þar til eg
kom ^uga á tvö ljós fram undan mér. Eg nam staö-
ar og ihugaði hvaö gera skyldi; eg var enn þá í hús-
ara-klæðunum, og mér fanst þaö liggja næst, aö fá
mér föt svo aö herklæðin kæmu elcki upp um mig.
Ef þessi ljós voru fná mannabygö, þá þótti mér lik-
legt, aö eg gæti komist þar yfir þau. Eg færöi mig
nær, og tók nú aö sjá eftir því, aö eg skildi eftir járn-
síána, því aö eg var ráöinn í því aö berjast til þraut-
ar og láta lieldur lífiö en aö vera tekinn höndum á
ný.
Eg sá fljótt, aö þarna var engin bygð, heldur
lagöi birtuna frá tveim ljóskerum, er héngu 'Sitt hvoru
megin á vagni, og sá eg viö glætuna frá þeim viöa
braut fyrir framan mig. Eg hnipraði mig saman í
runnunum meöfram henni og aögætti vel þaö sem
fyrir mig bar, og enn þann dag í dag sé eg þaö fyrir
mér eins skýrtt og þá. Tveir hestar stóöu fyrir vagn-
inum og rauk upp af þeim af svita; drengur eöa mann-
væs'kill stóö fyrir þeim og hélt í stengurnar, en
vagninn stóð á þnemur hjólum, hiö fjórða var brotið
frá og lá þar á veginum. Meöan eg horföi á þetta
þá var glugganum á vagninum hleypt niður og sá eg
þá í lítið og laglegt konu-andlit undan snoturlega
prý'ddum hatti.
“Hvaö á eg til bragös aö ta'ka?” kallaöi kven-
maðurinn í kvíðatón til ökusveinsins. “Herra Char-
les hefir sjálfsagt vilst, svo aö eg verö liklega aö hýr-
ast hérna á heiðinni í nótt.”
“Hver veit nema eg geti orðið iþér aö liði, mad-
ama góð,” sagöi eg og stökk fram úr runnunum í
birtuna frá ljó’skeronum. Eg skoöa þaö sérílagi
skyldu mína aö liðsinna kvenmanni, sem i nauöum er
stödd ,og þessi kona var lagleg. Þiö megið ekki
gleymá því, aö eg var ekki nema 28 ára gamall, þó
eg ofursti væri.
Henni brá svo viö, þegar hún sá mig, aö hjún
hljóöaði hástöfum. Eins og þiö skiljið, þá var eg
ekki vel til reika eftir hlaupin og byltumar í nátt-
myrkrinu, höfuöfatiö böglaö og brotiö, herklæöin
uppslett og rifin, óhreinn í framan og allur votur eins
og dreginn af sundi, vitanlega, og því mátti þaö virö-
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
r*tL.EPHONK, GARRY 32»
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 806 Victor Strkbt
TEEEPBONE: GARRY T03
Winnipeg, Man.
<9
«
«««« #
|WWW>IWMfWWWHWHVHWWHHV>WHMHVJWa
Dr. W. J. MacTAVISH |
Office 724J Aargent Ave.
Telephone Aherbr. 940.
t 19-12 f. m. 1
Qffice tfmar -í 3-6 e. m.
' t-8 e. m. g
— Heimili 467 Toronto Street ®
WINNIPEG Si
^tblbfhonk Sherbr. 432.
wmbh m w, hm w MHiiitÍ
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIfí.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave 8L
Suite 313. Tals. main 5302.
J Dr. Raymond Brown,
*
*
SlrfrorOiogur í augna-eyra-nef- og
kála-sjúkdótnum.
í526 Sovnerset Bldg.
Talaími 7292
Cor. Donald 4 Portage Ave.
Heima kl. 10—1 og 3—6.
jj —* og 3—o,
J, H, CARSON,
Mannfacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES,Trusaea.
Phone 842«
857 Notre Danie WINRIPB«
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
eelnr lfkkistnr og annast
om ðiiarir. Allur útbún
aBur sá bezti. Gnnfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Tb1* Oaari-jr 2162
og ykkttr er kunnugt. En þessi náungi brosti aldrei a5 ekki hijóp rwtta um garöinn, svo aö þeir tækju j þröskuldur í vegi, því aö þiö muniö, aö eg haföi reitt
að spaugsyrðum mínum, vildi ekki hlusta á mig. ef ekk; eft;r þv;gn margir voru þó þeir, sem ekki | a hans löngtt leggi til þess að komast yfir ntúr- ... -
illa lá á mér, heldur sat þegjandi og glápti á mig með hugsuöu um ánnaö en aö hafa sem minst fyrir, og-!ana. Eg var svo gramur og sár. að mér lá viö aö jast ktt fýsilegt aö hitta mig úti á miöri heiði um lág
fýlttsvip. svo aö mér datt stundum í hug, að hanrí blunduöu fram á byssur sínar eins vært og heima hjá ' ka'sta mer nigur > örvænting; en þá hugsaöi eg til C 4 f~~“
væri sturlaöur oröinn af sinni löngu fangelsis-vist. j^r f;gurSæng. Einn tók öörum frarfl í þessu. maö-!ilennar m<?)ður minnar og til keisarans. “Ekki aö
Eg segi þaö satt, aö eg þráöi stundum, aö hann Böu- ur diRUr og feitlaginn; þaö var hans vani, aö skoröa | missa móðinn!” sagöi eg viö sjálfan mig. “Ilver
vet minn væri kominn, eöa einhver félagt minn pr sjg ; skot; nokkrU; halla sér fram á byssttna og dúra annar en Etienne Gerard mttndi vera nauðitglega
húsara-liöinu, í staðinn fyrir þetta dauðýfli. En eg 'vært þær tvær stundirnar, sem honum yar vöröur I staddur nú, en sá ungi maöur lætur ekki smámunina
öur, og ætlaöur; eg lék það oftsinnis, aö fleygja kalkmola i | standa fyrir sér.
varð aö taka manninn eins og hann var geröur, og ;ætlagur. eg jék þaö oftsinnis. að fleygj
þaö lá í augum ttppi. aö eg gat enga tilraun gert til gegnum’ vindaugað fyrir fætur hans, en tókst aldrei
að strjúka. nema hann geng i þaö meö mér. því aö vekja banrl. Svo vildi vel til, aö þessum svefnuga
hvaö gat eg gert. svo aö hann tæki ekki eftir þvi ? naunga var ætlaður vöröurinn tvær stundimar næstu
Eg braut ttpp ár því viö bann. á huldu fyrst, síöan eft;r miSnaettiS þá nótt. sem eg haföi ráöið að strjúka.
slána mína. Því næst skreið eg út um gatið og út í I mi^y °£ ?eUö gert ykktir í htig, hvernig henni hafi
berara, þar til eg þóttist sannfærður um, aö hann Þegar á daginn leiö, næstan fyrir, gerðist mér fangagaríinn; þar var svo rnikiö myrkriö, aö eg sá ! getlst at5 Þvl'
væri öntggur i þessari fyriræthin. órótt ;nnanbrjósts, og mikinn hluta þess dags gekk eg ekki handa minna sikil, og eftir þvi var rokiö og I ‘<!Eg þakka þér mikiö vel fyrir,” mælti hún. “Vig
Eg tók nú aö rannsaka klefann, veggi, gólf og um gólf í klefa mínum, eins og mús í gildru, og haföi rigningin, og af varðmönnunum haföi eg ekkert a« ! höfurn fengiö siæmt veöur og erviða ferö alla leiö
loft: en þar var ramlega um búið. svo aö frágangs- ærnar áhyggjur; stundum kveiö eg því. aö vörðurinn óttast neiha eg ræki mig á þá. Þegar eg kom aö tra Tavistock. Loksirís brotnaöi eitt hjóliö frá vagn-
var aö leita þar á. Hurðin var úr járni og járnslá mtmdi «|á nýVirki á múrnum, þar sem kalkið var múrgarðinum, þá kastaöi eg slánni yfir 'hann, dró að inum- °gf vie erum strönduð hér á miöri heiöinni
aaaI. j._1 1______ X Z, L j ' 1 1 • L T1 * ATnXiirtnn mírm íi/irro 1 íi'lrloc' íAr oX f
nættiö. Samt fann hún þaö fljótt, eftir fyrsta viö-
'bragðið, aö eg var henni vel sinnandi, og eg gat jafn
ve! séö þaö út úr hennar fögru augum, aö henni fanst
nokkuð til um látbragð mitt og limaburö.
“Eg ætl^öi mér ekki aö gera þér ilt við, mad-
ama," mælti eg. “Eg heyrði hvaö þú sagöir og fanst
Þessu næst tók eg lökin úr rúmunum okkar, reif ; ^a® sjálfsögö skylda nun, aö bjóða þér liöveizlu
þau 1 lengjur, hnýtti þær sáman og hafði nú langa !mina' ^ iineifí?ii miK fyrir henni um leið iog eg
taug og fullsterka; endann batt eg um miöja járn- >a^‘"'i ^etta' i>i‘<’ þ^kkiö, hvernig eg fer aö hneigja
fyrir að utan veröu, læst með hengilás. Gat var á • laust, eöa aö gluggasláin var taus, og mörgu ööru.
henni meö járnum í, og leit varömaöur inn um það j En frá félaga mínum er þaö aö segja, aö Ihann sat
tvisvar á hverri nóttu. Tnni fyrir voru tvö rúm, tveir eða lá í rúmi sinu, nagaöi á sér neglurnar í djúpum
tréstólar og borð — og ekkert meira. Það var nóg|þpnkum og gaf mér hornauga viö> og viö.
handa mér. þvi aö eg hafði sjaldan átt oevrr búö um “Hughraustur, félagi,” kvaö eg og tók í herð-
undanfarin tólf herferðar-ár. En hvernig átti eg aö arnar á honum. “Aöur en þessi mánuður er úti,
komast út? Xótt eftir nótt lá eg vakandi og hugsaöi skaltu sjá byssurnar þínar aftur.”
til húsara-sveitar minnar, og ef eg blundaði, þá
dreymdi mig aö allir hest^arnir væru járnalausir eöa
veikir af of miklu grænfóöri, eöa hefðp reynst í kaf-
“Það er svo,” mælti hann. “En Mvert hefiröu
hugsaö þér aö flýja, þegar þú ert laus oröinn?”
Ti! strandar,” svaraöi eg. “Huguöunm manni
mér taugina, þangað til jórniö tók heima á fleinun- Maönrinn minn. herra Charles, fór að fá hjálp, en eg
um, sem stóöu upp úr múrnum. Þá las eg mig upp er hálfhrædd um aö hann hafi vilst í þessu myrkri.”
á festinni og niður aftur hinnmegin, og kipti tauginni % var 1 liann veginn aö segja nokkur hughreyst-
meö járninu 4 eftir mér. Með sama hætti komst eg 'ngarorö til frúarinnar; pá sá eg hvar lá í vagninum
upp á ytri vegginn, en í þvi eg var aö fóta mig uppi á svurt karlmanns yfirhöfn, fóöruö með astrakan.
hlaupi, ellegar að helmingur sveitarinnar heföi sætt j eru allir vegir færir, og eg ætla mér aö halda bein
ákúrum i nærveru sjálfs keisarans fytir trassaskap og ustu leið tif sveitar minnar.”
kunnáttuleysi. Þá hrökk eg upp í einu svitakófi og j “Þaö er eins liklegt, aö þú farir beinustu leiö i
stökk á fætur og tók aö berja á veggina, því aÖ eg gaJeiðurnar í Portsmouth eöa i neöanjaröar-klefana
trúöi þVí staöfastlega, aö ekki fyndist sú raun, er ekki
mætti sigrast á meö elju og hatöfengi.
hérna,” sagöi hann*
“Þaö er hermanna háttur, aö tefla á tvær hætt-
honum milli járngaddanna, þá sá eg nokkúö blika
fyrir neðan mig. Þaö var kesja á byssuhlaupi; her-
maður stóö beint fyrir neöan mig meö byssu sína á
öxlinni; hann raulaði stöku .sér til afþrevingar og
hímdi undir veggnum í skjólinu og grunaði ekki þaö,
líklega vel getað losaö kesjuna af hlaupinu og höggv-
iö hann banahögg, en áöúr en til þess kom, þá reis
hann frá veggnum, stappaöi sér til hita og hristi sig
og þrammaöi burt svo aö bleytan gutlaöi um fætuma
á honum. Eg beið þá ekki bcöanna, heldur fór niö-
ur á festinni, skildi hana eftir þar sem hún var, tók
Þaö var einmitt þaö sem eg þurfti meö, til aö fela
herklæði min. Aö visu fanst mér það stigamanna-
legt, aö taka hana, en hvaö var um aö tala? Nauösyn
brýtur lög og eg var þar aö auki í fjandmanna landi.
“Bóndi þinn á vísit þessa yfirhöfn, madama,”
mælti eg. “Eg er viss um. aö þú tékur þaö ekki illa
upp fyrir mér” — og með það seildist eg til kápunnar
og kipti henni út til mín.
Eg þoldi ekki að horfa upp á hvernig henni varð
við; þann hræðslu-svip og viðbjóðs, sem yfir hana
kom. Hún tók til orða og mælti:
8. A. 8IQURD8ON J. j. MYKR8
Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R, 958
SICURDSON & MVERS
BYCCIftCAtyEftN og FJ\STEICN^SA2.M
Skrifstofa: Talsfmi M 446
510 Mclntyre Block Winnipeg
Hvergi fáiÖ þér svo vandaÖai
LJÓSMY NDIR
fyrir svo lágt vctfö, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastöOinni.
A. S. BABDAL.
selui
Granitc
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö ka. p-
LEGSTEINA geta þvf fengiö þk
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö sen«la pantanir áem til
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke St.
Bardal Block