Lögberg - 15.05.1912, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAl 1912.
3
Sú olía sem f eng-
ist hefur í Banda-
ríkjum frá 1 1859
til 1911 mundi
fylla P anama-
skurðinn tvisvar.
BANDARlKlN FRAM
LEIÐA MEIR EN ÖLL
ÖNNUR LÖND. . .
Getið þér gert yðu' í hug, hve mikla
ffilgu fjár sala slíkra feikna birgða af
olíu hefir gefiO hluthöfum hinna ýmsu
félaga sem unnu þann olíu sjóúr jörBu?
Þeir uröu ríkir; jafnvel þeir sem lögöu
peninga sína í þetta fyrir fáum árum,
meO mikilli varúö, eru nú velmegandi.
En í Californíu eru enn þé ógrafnir
olfpbrunnar, sem muudu láta til
STÓRSJÓ
AF OLIU
THE McANDERS OIL CO. hafa
leigt 40 ekrur hins auöugasta olíusvœö-
is sem til er í heimi. Hlutafé þess fé-
lags er $750,000 00, alt innborgaO og ó-
skattskylt Þeir ætla aö vinna marga
brunna á sínum löndum, sem eru full
af olíu og munu reynast fult eins auö-
ug eins og hver tauar partur af Fuller-
ton Oil Fields.
Þaö er meiri gróða aö fá af olíu held-
ur en nokkru öörn sem haegt er leggja
peninga f.
Nokkrir hlutir í McAnders Oil Co.
munu koma yöur á leiö til auöæfa og
alls nægta.
Eitt hundraö og ein ástæöa er fyrir
þvf, aö kaupa McAnders olíu hlnti,
hér eru fáeinar taldar.
*
Astœðurnar:
Fyrsta; Gæðamikil olía fæst íFuller-
ton Oil Fieids, og er eftirspurn eftir
henni meiri en framleitt er. Þar af
kemur aö verö á henni er 8oc. til $1.25
tunnan, en 30C. til 45C f Midway olíu
námunum.
Onnur: A því svæði endast brunn
arnir lengi, sumir hafa enzt í 25 ár og
sýnist enginn þurður vera á þeim.
Þriðja: Olían kemur úr þeim í stöö-
ugum og sterkum straumi; stoppast
aldrei af sandi Engin frekari útgjöld
eöa töf eftir aö brunnurinn er fullgerö-
ur.
Fjóröa: Olíunámurnar eru aöeins
fáar mílur frá markaði. Frá þeim
liggja pípur til hinna stóru hreinsuDar
stöðva Standard og Union olfu félaga
og hleöslu stöövar til hafs þarsem gufu
skip taka viö olíunni og flytja hana til
allra landa heimsins.
Fimta: Þaö eru olíunámursem borga
stööugt margar miljónir til þeirra sem
voru svo hepnir aö kaupa hluti í þeim.
Fullerton olíufélögÍD eru ekki ein a
þeim, sem borgahlutavexti meö höDp-
cm oe glöppum heldur borga þá reglu
lega og á vissum tímum; þeim linnir
ekki frekar en árstíöunum.
Sjötta: Fullerton olíunámar hafa
ekki veriö ..boomed" né heldur liöiö
baga af þeim ..boonas'1 sem þyrla upp.
Þær eru í höndum auöugra og sterkra
félaga- Landið er svo verömætt, aö
þeir sem eru vanir aö grceöa á ,,booms“
ná ekki í þaö
Sjöunda: Mikiö gas er í hrunnuoum,
og er því annaöhvort breytt f gasoline
eöa notað til aö knýja bora til að grafa.
Af gasoline fœst afarmikill gróöi.
Attunda: Ja;ðvegurinn er auögrafinn
lausa sandur hittist hvergi. Þegar á
alt er litiö, er þaö einhverjar beztu
námur í Californiu Hin stærstu olíu-
félög landsins reyna þar af allri orku
aö ná eins mikilli olíu og unnt er og
gera samninga fyrir iangan tíma viö
hvern og einn, som olíu hefir að selja.
Embættismenn og stjórnendur Mc-
Anders olin félagsins eru stórmikils
metnir meðal business manna:
J. C. McCormick, forseti, Oi)
Oporator.
W. C Starr, vara forsetihjáTren-
ton Irom Works.
Wm. B. Ogden, lögmaður, fé-
hiröir og ritari, Los Angeles, Cal.
F. H. Hesson, stjórnandi, fast-
eignasali i Winnipeg, Canada.
H. D. McCormick, stjórnandi.
G. R. Hanman, stjórnandi Han-
man, Jenks & Daoiel.
David G. Lowc, stjórnandi full-
trúi, Winnipeg, Canada.
The McAnders Oil Company byöur
nú til kaups 100,000 hluti fyrir 30C
hlutinn. Eftir aö þeir hlutir ern seld-
ir, veröur prísinn hækkaöur upp í 40C
hver hlutur og seinna meir upp í 50C.
Þeir ættu aö seljast á $1 hver, áður en
langt um líöur. Yöurstendur til boöa
aö kaupa af þessu fyrsta framboöi fyrir
30chvern hlut, og senda mér andvi>-öið
strax, með því aö búast má viö. aö alt
sem nú er til boöa scljist fljótt.
Sendið pöntun hluta í dag. Sendið
andvirðið til mín. Hikiö ekki, þvf að
þessir hlutir hækka fljótt í verði.
K.K.Albert,
Umboðsali í Canada
708 McArthur Bldg.
WINNIPEG, - MAIM.
Tel. Main 7323
Um lífið að tefla.
Meöal farþega á þriöja farrými
á Titanic var sænsknr blaöamaöur
er hét August Wennerström. Hef-
ir hann sagt frá því sem dreif á
daga hans þegar slysið varö, og;
meö því að lesendum vorum hafa
ekki fluttar verið glöggar fregnir
af því, sem á skipinu gerðist, eftir
að bátar voru á brott og allar |
bjargir voru bannaðar, þá þykir
hlýða að segja hér sögu hans.
koma kolamokaralr neöan frá
kötlunum; eldunum var þá ekki
haldið við lengur. Alt stóð kyrt.
Einn yfirmaöur gekk í móti okkur
og skipaöi okkur að snúa við og
fara burt.
Viö spurðum hvort hætta værijvið okkur, bæði skipsmenn og far
á ferðVim; hann svaraði g'.ottandi, j þegar. Því varð eg og feginn aö
spurði hvort við vissum ekki af; hitta þar fáeina Svia, er eg hafði
lofthólfunum, sem mundu halda j kynst á Titanic, og höföu þeir ver-
skipinu á lofti þó aö allur botninn iö á sundi alla nóttina og bjargaö
tunim; við höfðum þá staðið í
vatni til mittis í 6 eða 7 stundir.
Að eins 12 lifðu þá eftir af 150,
er fyrst komu í bátinn........
Þegar á Carpatbia kom gerðu
j allir sér far um að gera sem bezt
Þann 10. Apríl um hádegis bil,
lagði Titanic frá Southampton og
var þá krökt af fólki á öllum
bryggjum að horfa á, er heimsins
stærsta skip lagði upp í sína fyrstu
ferð. Fyrst var haldið til her-
skipahafnarinnar Cherbourg á
Frakklandi og þar teknir mörg
hundruð pokar af pöstflutningi og
fjöldi farþega af öörum smærri
gufuskipum. Siðan var haldið til
írlands og ]>ar sömuleiðis tekinn
póstur og mikill fjöldi kátra ír-
lendinga. Eftir þaö sótti skipið
út á hið bláa Atlanzhaf með ná-
lægt 4,000 ]X)ka af póstflutningi og
1,320 farþegum auk 890 skips-
manna. Þá fékst * tóm til að
skoða skipið, hið mikla ferlíki, er
kostaði 10 miljónir dollara. og er
óhætt að segja, að öllum þótti mik-
ið til þess koma. Þar var ekkert
út á að setja, heldur dást að öllu.
Stórir og háreistir setusalir, skraut
legir borðsalir og prýðilegar svefn
stofur, og var þaö dómiur þeirra,
sem oft og víða höföu um sjóinn
farið, að betri útbúnað og hent-
ugri væri ekki unt að hugsa sér.
Það var eins og vér ættum heima í
prýðilegum og skemtilegum smái-
bæ, þar sem allir hefðti hugann á
að skemta sér með dansi og hljóö-
færaslætti og söng, enginn hafði
áhyggjur eða fyrirhöfn fyrir líf-
inu. Vér sofnuðum frá hljóð-
færaslætti og vöknuöum viö hana-
gal. Því að húsdýr höföum viö á
skipinti og flest önnur þægindi,
sem á landi tíökast í bæjum, svo
sem veitingastofu, spítala. bam-
fóstrur, hjúgrunarkonur, lækna.
presta, bökunarhús, pósthús o. s.
frv.
Alt fanst, sem sagt, um borö,
nema sölubúðir. Þaö er eins og
maöur ætti heima 1 einhverju
njegtalandi. þarsem alt kom sjálf-
krafa er mann lysti.
Það mundi fáum þykja fýsilegt,
laö baöa sig í Atlanzhafinu, enda
J þurfti þess ekki við á Titanic;
|þar voru heit sjóböö og vatns fyr-
ir hvern sem vildi, jafnvel á þriöja
j farrými. Hvaöeina var eftir þessu
'og eftir hverju einu var litið af
þar til settum umsjónarmönnum,
j tvisvar á hverjum degi. A föstu-
| dögum var klukkum hringt, eins
j og með kaþólskum gerist og á
i sunnudögum var messað. ÖHu var
19vo skipulega fyrir hagaö, sem
verða mátti; á þriöja farrými höfö
um vér ekki að neinu aö finna
nema því, að ítalska og pólska
fólkið var haft innnan um aðra, og
var annara þjóða fólk, af Norð-
urlöndum, Þýzkalandi, Frakklandi
og Bretlandi óánægt með þess ó-
þrifnað.
Á sunnudagskveld gengurn viö
til svefns um tíu leytið, glaöir og
ánægðir yfir þeim skemtilega degi.
Vér höföum heyrt að skipið mundi
koma til Nevv York á þriðjudag-
inn, en enginn lét sér um það hug-
aö, þvi aö þegar vel fer um mann
og alt er til reiðu, sem hafa þarf,
þá hlakkar enginn til erviöis
og fyrirhafnar hins daglega lifs á
ný.
“Hæ! Vaknið þiö ! Komið upp
á þilfar! Skipið jhefjir rekist á
ísjaka!” Þetta var kallað fyrir
öllum dýrum og í öllum göngum> á
sunnudagskveld klukkan kortér
eftir ellefu.
Við klæddum okkur eins og
vant var og fórum að engu óðs-
lega. Þegar upp á þi!far kom,
sogðu skipsmenn, að engin hætta
væri á ferðum, svo að við slógum
í dans til að stytta stundirnar,
hentum gaman að þeim itölsku,
sem komu upp í stórhópum sumir
á náttklæðum og báru björgunar-
hringa, töskur sínar og annan far-
angur. Sumir gengu 1 setusali,
kveyktu í pipurn slnum, börðu að
dyrum i veitingastofunni og voru
J hinir hröttustu. Ensk kona settist
1 við piano og spilaði og hafði bam
i sitt á stóli hjá sér. Hver og einn
lét sem ekkert hefði i skorist.
Það var eitt með öðru, sem
geiði alla rólega, að nokkrir af
hásetum gengu meðal manna og
skipuðu þeim að taka af sér björg-
unarbeltin, með þvi að þeirra væri
engin þörf að svo stöddu.
Svo vildi til, að kunningi rninn
einn stakk npp á því að við skyld-
um ganga niður i svefnklefa okk-
ar. Við komumst ekki hálfa leið,
því aö í aðalgangi þriöja farrýmis
sem var bæöi breiöur og langur,
stóðu nálega allir hásetar skipsins
í tveim fylkingum og allir með
björgunarbelti; þangað voru að
væri undan þvi.
Nú voru björgunarbátar látnir
siga í böndum og fyltir með kven-
fólki og börnum; karlmenn fengu
ekki að koma í þá. að minsta kosti j
ekki með góðu. Sumir bátarnir
tókú alt að 80 manns, sumir fá-
eina, 16 manns eða svo. Þar kom, 1
að stjórn og fyrirsögn varð engin 1
á skipinu; dælur hættu og leitar
eða geislaljós hafði aldrei á því
svo lifi sínu.
ÆFIMINNING.
Sér er nú hvað
Þetta er heimalit-
unar efni.sem hver
ogeinn geta notað
Eg litaöi þaö
meö
DYOLA
J
•ALLKINDS—
hann :
hinnar
Fyrir meir en ári síðan fluttu
íslenzku Wöðin dánarfregn Guð-
mundar Kristjánssonar, er deyði
24. Des. 1910 í N. B., Canada.
Guðm. sál. var fæddur 1843
J Arnarbæli í Ölvesi, sonur Kristj-
. I áns Mattiassonar Jónsonar prests [
verið. Yfirma'ður skipsins kallaði ag Arnarbæli. Kristján bjó allan
til stýrimanns: “Bjargið lífinu, ef sinn búskap að HHði á Alftanesi,
þér getið. það er uti um skipið' og nafnkunnur naöur og vel metinn.;
1 sama vetfangi stakk hann skam- Mósir Gu6m sál var Þuíröur
byssu i munn sér og hleypti af. Þorbjörnsdóttit. er síöar bjó aö
Nú var lokið við að hleypa nið- yesi ’, Selvogi
ur bátunum og hurfu þeir allir ,
jafnskjótt. írarnir lágu á knján- Guftm. sal. -vai 8 ara þa
um og báöust innilega fyrir.: fl«ttist til fööur síns og
Sviar gengu bát frá bát, eftir því Jvahnkunnu stjupmoöur sinnar El-
sem þeim var hleypt út af borö-1ísabetar' hvar hann staönæmdist 1
stokknum, til þess að vita, hvortl22 ar' l873 ««ttist hann — -
þeir fengju ekki aö komast í þá;ur húsum aS Sviöholt, á
eöa ná í björgunarbelti, hljóöir og ari s’Sar' I2' ,^ai l874
þögulir, með þvi aö þeir vissu aö j ’st hann unStru
ekki var nein von til bjargar. Þeir mundsdóttur Guömundssonar og
itölsku létu sem óöir menn, hljóö- ' Bjargar Guölaugsdóttur, er lengi
uðu og grétu, hlupu úr einum stað bÍuggu aS R>fgerðum, en srðar ,
í annan. Alt var í uppnámi. !öxney á Breiðafirð,. Arið 1879
Hér og hvar hevrðist sænskyr tluttn Þau bÍón aS Suðurkoti ,
maður hrópa: “Farið vel, félagar; Kwgiivogtun, hvor þau bjuggu þar
það er ekkert vit í að vera aði1’1 l886' aS Þan fluttu vestnr um
berjast við þetta; eg dev rólegur.” ;haf- I>au bygSu ser he,mib a Ar'!
Sérstaklega er mér minnisstætt að nesi 1 N>'Ía íslandl’ er Þan nefndu
Lundahl, roskinn maðlá HllSl i Þar voni þau í funm ar, |
Ömögulegt
að mislukkist
vandalaustog
þrifalegt í
meðferð.
Sendið eftir ókeypis litaspjaldi'
og bækling 105.
The Johnson Richardson Co., Ltd.;
Montreal, Can.
t
Guðm. Krístjánsson.
MINNJN GARLJÓÐ
tileinkað ekkju hans, Guðrúmi
Guðmundsdóttur,
eftir frorstein M. Borgfjörð.
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
ThB HEQE EUREKA PORTABLB 5AW MILL
Mounted m on wheel*, for mw-
itig logs iA . / U in x 26ft. and un-
dcr. This/tH^V fC mill is aseasil^'raov-
edixa ports-
ble thresher.
I
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St., - - Winnipeg, Man.
ur föð'
Sviðholti á Álftanesi
kvænt- j
Guðrúnu Guð- \
vinur minn
ur er verið hafði 25 ár í Banda-
ríkjum, gekk frá okkur og lagðist
niður einn sér og beið svo dauða
síns.
Enska frúin, sem eg mintist á,
s^t við hljóðfærið eins og fyr og
bamið hjá henni og þar dóu þær.
en fluttu síðan til Selkirk og j
bjuggu þar i 6 ár. Þieim hjónum
varð 8 barna auðið; þrjú dóu á
unga aldi, Björn sonur þeirra efn-j
ismaður um tvítugt týndur eða
dáinn 1897 og Elízabet 22 ára dá-
in 1910; 3 dætur þeirra lifa, all-
á
,! strönd.
Hver sá,
r
er ætlar sér aö gefa
Titanic lækkaði nú fljótt 1 sjón-|ar .. £lftar vestur á Kyrrahafs-
um og þegar hljóðin stóðu sem
hæst, urðu menn varir við einn
björgunarbát á efstu þiljum, er rétta lýsingu af Guömundi sáluga. >
ekki hafði losaður verið. j mtmdi hiklaust skipa honum á
Nokkrir hásetar tosuðu honum: bekk meft forfeðrum vorum, þvi
niður á þilfar fyrsta farrýmis, en bann var gæddur þeirn eiginlegleik
|í sama vetfangi ruddist sjór inn í | um er meir tíökuðust í fornöld
j t’arþegaklefana og rétt
gekk bylgja yfir efsta
eftir
en nú. Hann var fullhugi, enda j
Hún skolaði meir en 1,600 manns
i sjóinn og öllu öðru, sem laust
þilfarið. karlmenni mikið, drenglyndur og
var. Eg hélt mér að bátnum
hreinskilinn, vinavandur og vin-
fastur, og sérlega skyldurækinn og
°f? j tryggur familíufaöir; pretti i við-
mínir félagar, og skar á bandið l skiftiim átti Guðm. ekki til. enda
: sem hélt honum að framan; rétt í meg kappi og Försjá aflaði sér og
1 sama mund losnaði hann að aftan; Sjnum brauðs meftan heilsa entist,
'og næsta bylgja skolaði honum inn;án þess ag vera upp á aðra kom-
á milli reykháfanna. Þar varð um Þann hluta æfinnar, sem
iStór hópur fyrir okkur. og komust; Gnðni. sál. var á ættlandi sínu, var
um 150 þeirra í bátinn; skipið hélt > bann þar sem bann áffi ag vera,
áfram að sökkva, sjórinn fossaði þvi bann Var íslendingur í anda
niður 1 reykháfana, hatlarmr Qg sál 0g gat al(lrei orðið annað.
sprungu og við gosið sent kom Var hann mikils virtur af:
upp fór báturinn í hring um skip- öllum, sem þektu hann. í þá daga;
ið. Eg minnist þess að skipið stakk j var Guðmundur Kristjánsson álit-
stefninu i sjó svo að skutunnn í
stóð beint 1 loft upp — eg sé spað-
ana enn, 50 vætta þunga, bera við
stjörnurnar. — Eftir dálitla stund
hverfur Titanic, stærsta skip í
heiminum, i sjóinn. Því ætla eg
ekki að lýsa. heldur lofa hverjum
að gera sér 1 hug. Hálft annað
I þúsund manns flutu á sjónum,
gripu eftir hverju sem fyrir þeim
varð, og hver í annan. Ekkert
hevrðist nema hljóð og vein og á-
köll; sumt fólkilö var gengið af
vitinu; þaö var átakanlegra að sjá
og heyra en svo, að frá því verði
skýrt.
Báturinn okkar flaut nú á sjón-
um, svo fullur af fólki, sem verða
mátti; innan um allskonar sprek,
dauða menn og lifandi; því ætla
inn að vera sjóvikingur í fyrstu
röð á Suðurlandi, eins og segir í
svo kölluðum Vogavisum eftir Þ.
M. Borgfjörð frá 1883:
Þó hölda roti hræsvelgur
og hamrar votir stynji,
siglu gota á sæ drfur
frá Suðurkoti Guðmundur.
Guðm. sál. var ákaflega geðrikur
maður og til vortl menn, er töldu j
það hans stærsta galla, en svo
bætti það úr, að hann átti eina af |
þeini allra hugljúfustu konum er
finnast á meðal vor. Á allri sinni
hreysti og hugrekki^ þurfti Guðm.
að halda og á allri sinni þolin-
mæði, bjartsýni og blíölyndi þurfti
Guðrún kona hans að halda, því cá
munu dæmi til slíkra hörmunga er
eg ekki að lýsa, hvernig barist var j dundu yfir þau hjón eftir að þau
fyrir lífinu. Eftir stund hvolfdi komu til þessa land's; en hér er
báitnum og fórum við öll í sjóinn, ekki rúm til að skýra frá þeim at-
sem i honum vorum, og uröum nú vikum, er vörpuðu æfilöngum
að berjast fyrir lífinu eins og krossi á herðar Guðmundi. En
hinir. Eftir hálftíma viðureign æfisaga hans verður bráðlega rit
tókst okkur, eða um 50 af okkur,
að komast upp í bátinn; hann var
fullur af vatni þá, sem strax frá
byrjun. Óhljóðunum linti smám-
saman í kringum okkur; náirnir
flutu alt um kring í svo þéttum sinu og heilsu.
breiðum, að það leit út eins og
ganga mætti á þeim þurrum fótum
og í okkar undarlega farkosti
hvarf einn af öðrum og gaf upp
öndina. Þrír voru orðnir vit-
skertir, og varð að halda þeim.
J Einn maður, hann var frá Hels-
ingjaborg 4 Skáni, varð grár fyrir
uð af einum okkar færasta rit-
snillingi, þvi hún er sláandi dæmi,
sem sýnir hvað óskaplegar afleið-
ingíir geta hlotist af þvi að trúa
ólærðum meðalamangara fyrir lífi
Eit eg til liðinna tima
og laugast i tárum.
Oft er það hjartanu hrjáðu
huggun að gráta.
því vonin á blævængjum blíöum
lxiðar mér ávalt
að bak við mín sorgarský svört-
ust
sé sólin livaö skærust.
Ltt eg til liöinna tíma;
æ lifir sú minning,
er studdist við arminn þinn
sterka
og stefnu var haldið.
Fyr’r öldunum aldrei þú vægöir j
því áfram þú vildir;
þú varst sú hugprúða hetja,
sem hræöast ei kunni.
I
Ó! þaö var sárasta sáriö,
sem svíður til datiðans,
þá burt varst frá hönd minni
hrifinn
og hjartfólgnra barna,
samvistnm elskenda sviftur,
í sjúkravist dæmdur
á lífstrðar auðnina austur
við ólgandi hafið. v
Bárur á útskeri brotna, —
oss benda með hljóði
að þannig að hásæti himins
á hljóðöldum berast
andvörp og angistar stunur
þess auma, er líður,
þótt himininn heyri þær ekki
og horfir þó á það.
En alt hefir takmörk og tíma,
og tekur því end'a.
Sælt er 1 faðmlög a'ð falla
við frelsift og dauðann,
ferðbúinn ganga til grafar
hvar gerast menn jafnir,
og láta frá landi’ útá hafið
til landsins ókunna.
Þú hefir siglt yfir sjóinn
til sólskíra landsins
og friðsælu höfnina fundið,
hvar frelsið er eilíft;
en tárin og trygðin hin góða,
sem tapast ei getur,
þann fjársjóðinn óhultan eina
enn eigum við saman.
Sælt er að horfa til himkis
þá hallar lífs degi
og vita þar vinina tryggu
1 vorsólar ljósi.
Til gleðinnar glöð skal eg fara,
þá gefið er leyfi,
eg veit a'ð þú verður þar fyrir
og vefur mig örmum.
EDDY’S ELDSPYTUR ERU ÁREIÐANLEGAR
ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar
altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum,
jöfnum loga.
ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni
tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna.
EDDV’S eldspýtur eru alla ti8 me8 þeirri tölu, sem til cr tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaSar.
THE E. B. EDDY
HULL, CANADA.
COMPANY, Limitcd
Búa líka til fötur, bala o fl
EXTRA!
Ný skraddarabúð komin að
866 Sherbrooke St.
Frábær vildarkjör á öllum handsaumuðum
klceðnaði, gerðum eftir máli.
The King George Tailor-
ioq Companij
hefir opnaö verkstæöi t ofangreindum staö meö stórum og
fallegum birgöum af Worsted, Serge og öörum fata efnum, er
þeir sníöa upp á yöur meö sem minstum fyrirvara og fyrir
lægsta verö sem mögulegt er.
Rayniö þá, meö því aö kaupa af þeim vorfatnaöinn I
Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti meö hverj-
um alfatnaöi, sem pantaöur er!
Góður, þur V I D U R
Poplar.................. $6.00
Pine....................$7 00
Tamarac...................$8.00
Afgreiðsla fljót og greiðleg
I
Talsímar:
Garry 424, 2620, 3842
DAN ARFREGN,
Hinn 19. April 1911 andaöist
Einar G. Eyjólfsson að heimili
foreldra sinna nálægt Hensel, N.
D. Einar Guöjón var fæddur 29.
Nóv. 1882 í Akrabygð, N. D. For-
eldrar hans voru Gísli bóndi Eyj-
ólfsson, Kristjánssonar, og kona
hans Þórunn Einarsdóttir. Þau
hjón munu vera austlenzk að upp-
runa. Einar lærði hin» vanalega
var hann þó búinn að afla sér mik- ] J
illar þekkingar í ýmsum greinum,
en þó helzt í læknisfræði og ensk-
um bókmentum. Hann var ágæt-
lega vel hagorður, sérdeilis á
enska tungu, og hefði heilsah ekki
bilað og æfin orðið lengri, myndi,
það hafa sannast, að í þeirri grein'
hefði hann orðið sér og þjóð sinni;
til sóma. Einar var hægur maðurj
og stiltur í framkomu, trygglynd-
ur og vinfastur, en gerði ekki alla
Áreiðanlega menn
barnaskólalærdóm i héraði sinu og
að þvi námi loknu gekk hann tvo | að vinum sinum. Flestum, sem
vetur á búnaðarskólann í Fargo, j kyntust honum, varð þó vel til.
X. D. Þaðan fékk hann góðan bans. Eins og fleiri gáfumenn,1
vitnisburð. Helzt mun hann hafa[var bann dulur j skapi og lét ekki,
Eftir að Guðm. sál. kom austur,! lagt fyrir sig -smíðar á þeim belztu áhugamál sín uppi nema við
varð hann blindur og mun þaö skóla, enda var hann efni i bezta beztu vini slna Hann var glaður
hafa verið það mesta, sem að hon-| smið og sérstaklega skurfthagur | ^ kátur \ viðræðum og mjög
um gekk; en þess meiri þraut maðtir. í Janúar 1908 kendi hann hnyttinn í orðum, en gat verið
hefir þaö> hlotið að vera fyririfyrst til sjúkdóms þess, er leiddi meinyrtur- ef þvi var a>ft, dreifa.
hann, annan eins atorkumann, að hann til bana. en það var lungna- Hið sjúkdómsstrlð sitt bar
geta lítið eða ekkert gert að vinnu tæring. Um þrjá mánuði vorið > hann með r6 (yg stilHngUj og var
til dægrastyttingar. ekki 1908 var hann á Pokegama sjúkra | ,hinn ^átasB er kunningjamir
Hann vissi,
Um briá mánuði
■1 eða sér til dægrastvttingar. ekki iumi
hærum á rninna en 30 mínútum ; lesið sitt eigið móðurmál eða haft hælinu i Pine City, Minn., en hvarf komu að bitta hann
,konan hans hafði haldið annari bréfaviðskifti vift sína beztu vini, þá aftnr heim til foreldra sinna og
hendi í borðstokkinn og hinni í|0ftru visi en í gegn um annara dvaldi hjá þeim það sem eftir var
hinni 1
m,ig. Þar kom, a’ft hún slepti tök- j þjófta fólk og á öðru tungumáli.
unum og hvarf í sjóinn. Maður- j>ung hafa þau hlotið að vera
inn horfði upp á þetta, en hann þessi ar; en þau eru ljgm.
var þá sem rænulaus, horfði út í'
1 bláinn opnum augum og leit ekki
J til hægri né vinstri. Þannig leið
nóttin, að við flutum á sjónum
innan um nái og sprek osf léttum
bátinn við og við með því aö kasta
útbvrðis þeim sem dóu.
Hálfri stund eftir miðjan morg-
ui> kom bátur til okkar frá Car-
pathia og rataði til okkar af hljóö-
Eagna vinir frelsi þínu.
Friöur og ró nú sléttu sjóinn;
skúrir eyöast, himinn heiöur,
höfn er fundin, gnoö er bundin;
ei þér lengur skyggja skýin
skærar rósir himin ljósa;
á landi því er lífiö unun.
Lifi æ þín blessuö minning!
Vinur hins látna.
að það var ekki til neins að æðrast
yfir því, sem skeð var. Hann
| hafði samt fullkomna vissu um
v*ljumvérfó
til þees að selja lóðir í
Grand Trunk Pacific
bæjarstæðum
Þes8u félagi Kefir verið á hendur
falið, að selja landeignir Grand Trunk
Pacific Railway fél. í þeim stöðum þar
sem járnbrautir skiftast, sem fylgir:—
Watrous, Wainwright, Melville og
Biggar og í baenum Tofield.
Hjá oss er gott færi fyrir mann að selja
Tessar lóðir: vér borgum rífleg nmboðslaun
þeim kvenmanni eða karlmanni. sem getur
varið öllum eða nokkrum hluta af tlma sín-
um til þessa starfs. Meðal verð lóðanna er
$100 hverrar. og afborganir alt ofan í $10 á
mánuði. Gf þér skylduð hafa hug á þessum
nýju og ótt vaxandi bæjum. eða umboðssöl-
unni, þá segið til skrijlega eða raunnlega
H. E. MORTON,
lr)terrtatior\al Securities Co., Líjr\ited,
842 Somerset Block, Winnipeg, Man.
Nú er tíminn til aö losna viö gigt-
ina í þér. Þít getur þaö meö því aö
bera á þig Chamberlain’s Liniment
og nudda vel staöinn í hvert sinn.—
Fæst alstaöar.
Magnleysi i baki kemur venj ulega
af gigt i bakvöövunum, en viö henni
er ekkert betra en Chamberlain’s
æfinnar. öll sú læknishjálp, sem
bægt var að fá var honum látin 1,, hvar ag sfefndi og Iét það uppi við. Liniment.. Sá áburður fæst alstaðar.
té, þótt það revndist alt árangurs-j einn af vinum smum I-—-----------------
laust. Móðir han> stundaðí hann gem um fróöleiksfýsn Ein- Gott tækifæri.
að mestu leyti í hans langa sjúk-
dóms stríði og það með þeirri um-
hyggju og nákvæmni sem mæðrum
einum er bægt aö sýna.
Einar var mesto efnismaöur og
vel aö sér ger um flesta hluti.
Vandaöur til oröa og verka. Þótt
hann gengi ekki frekar skólaveg-
inn en sagt er hér aö framan, þá
ars má geta þess, aö síðustu mán-
uði æfinnar varði hann til að læra
latínu, tilsagnarlaust eftir orða-
bókum.
Einars er sárt saknað af vinum
og vandamönnum.
Blessuð sé minning hans.
Kunningi.
í Mozart. Sask , er gott
t kifæri til greiöasölu fyrir
íslending, em hefir efni og
ástæður til þess aö stunda
og stjórna þeirri atvinnu.
Skrifiö sem fyrst eftir upp-
lýsingum til Mr. Th l.axdal
Mozart, Sask.