Lögberg - 15.05.1912, Page 6

Lögberg - 15.05.1912, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1912. Heijað á ræningja. [Massena var fæddur suöur viö MiöjarSarhaf, en um uppruna hans vita menn ekki glögt. Hann var til sjós meðan hann var aö vaxa upp, gerðist hermað- ur, en náði engum frama og gekk úr herþjónustu eftir nokkur ár. Hann fylgdi Napóleon mUda til It- ahu sem sjálfboðaJiði, og fékk hjá honum sveit nokkura til forráða og gafst svo vel að hann stýrði hægra armi hersins franska, áður en herterðinni létti, og varð frægur af framgöngu sinni í mörgum orust- um, t. d. við Rivoli. Og það tignarnafn hlaut hann siðar hjá keisaranum: hertogi ar Rivoli. Meðan N. var í Egiptalandi, hafði Massena landvörn, bældi undir sig ítalíu og rak EnglervHnga burtu þaðan, hélt síðan suður á Svissaraland 1 móti Karli erkihertoga fliinum snjallasta hershöfðingja [jeirra daga utan Frakklandsj, er sótti þá leið inn á Frakkland með Austurríkismenn, og hafði hann af sér með brögðum og harðfengi. Þá komu Rússar til liðs og var sagt um liðsmenn hans, að þeir væru likari þussum en mönnum, og stóð mikil ógna af þeim. Massena hafðist við i Zurich-borg og varðist þar miklu ofur- efli þar til hinir skiklu lið sitt; þá réð hann á Rússa og vann frægan sigur. Þeir börðust á jökli. — Sið- ar varði hann Genoa-borg fyrir Austurríkismönn- um: sú vörn er einhver hin frægasta, er sögur fara af. — Hann kemur viS flestar herferSir Napóleons og við Eslingen hélt hann uppi orustu við her Aust- urríkismanna meSan Napóleon flutti herinn franska yfir Dóná. Þá gaf keisarinn honum nafnbótina: Prinz af Eslingen. í herferðinni á Spáni haföi Massena yfirstjórn hersins franska og rak Well- ington á undan sér þar til hann komst í vigin hjá Torres Vedras, og sat um hann þar unz hann varð aS halda burt af vistaskorti; hershöfðingjar, sem undir hann voru gefnir, sýndu honum óhlýðni; er því kent um, að hann gerði ekki út af við Wellington. Keis- arinn kvaddi hann þaðan nokkru síðar, gerði hann aS landshöfðingja á SuSur Frakklandi og hafSi hann aldrei meö sér i herferðum eftir það. Hann bauS Nap. lið sitt, þegar hann fór 1 Rússlandsferöina, en hinn vildi ekki þiggja. Massena var féglöggur og auðugur. Hann dó 1817» þá 59 ára gamall. Hann er talinn af sumum mestur allra hershöfðingja Napó- leons. — Massena var smár vexti, og grannvaxinn, ófrýnn ^)g eitilslegur; hann slasaðist á veiSiför og var ein- eygður síðan ; en þegar hann leit því eina auga und- an hattbarðinu á vigvelli, þá gerðist ekki margt í or- ustunni, svo að hann tæki ekki eftir því. Þegar hann stóð fyrir fylkingu, þá sá hann 1 einu vetfangi hvort nokkuð var úr lagi, þótt ekki væri nema beltis- spöng eða skálmahlif. Engum þótti verulega vænt um hann, hvorki hermönuum né herforingjum, sem hann átti yfir að ráða, þvi að hann var, eins og þið vitið, maurapúki og nirfill, en hermenn vilja aö for- ingjar þeirra seu örlátir. Alt um það þótti þeim mikið til hans koma þegar til kastanna kom, og vildu heldur fylgja honum í orustu en nokkrum öðrum, aS tveimur fráteknum, en það voru þeir sjálfur keisar- inn og Lannes, meðan hans naut 'við. Þess ber og aö minnast. að þó' hann héldi fast i skildinginn, þá var sú tíöin. að hann hélt Zurich og Genoa engu lausara. Það var ekki laust, sem hann náði takinu á, hvort' heldur var vígvöllur eða peningabudda, og það þurfti gildan mann til þess að ná af honum hvoru sem var. Hann gerði boð eftir* mér einn dag og kom eg skjótt og fúslega, þvi að hann hélt alt af miikiö upp á mig og þótti einna mest til mín koma af herfor- ingjuni þeim, sem hann átti fvrir að segja. Það var einn kosturinn á þessum góðu gömlu kempum, að þeir kunnu vel mann að sjá, hvað í honum bjó. Hann sat einsamall í tjaldi sinu þegaú eg kom inn, studdi hönd undir kinn, grettinn og brúnaþungur, eips og honum hefði veriS sýndur samskotalisti. Hann brosti samt við mér og mælti; “Góðan daginn, Gerard ofursti.” “GóSan daginn, marskálkur.” “Hvað er aS frétta af þriöju húsarasveitinni?” “Sjö hundruð menn. sem ekki eiga 700 gæðingum.” ómogulega gert Mille- en Eg kinkaöi aftur kolli og gat mér í hug hvaö næst kæmi. “Hefiröu heyrt getið um marskálkinn tleur ?” “Eg hefi barist með öllum marskálkunum, þetta nafn þekki eg þó ekki.” “Hermennirnir hafa gefiS honum þaö viður- nefni; þú mundir kannast) við hann, ef þú hefðir ekki veriS 1 burtu. Hann er Englendingur, maður vel uppalinn; hann fékk uppnefnið af því hann er allra manna prúöastur í framgöngu. Eg vil að þú hittir þennan kurteisa Englending í Almeixal.” “Já, marskálkur.” “Og hengir hann þar sem þú hittir hann.” “Sjálfsagt, marskálkur,” mælti eg og sneri til dyranna. Massena kallaði þá til min og sagði: “Bíddu við, ofursti. Það er bezt þú fáir að vita alt eins og er, áður en þú leggur upp. Þessi Mille- fleur heitir að réttu lagi Alexis Morgan og er bæði kænn og hraustur. Hann var fyrirliði í lífvarðarliði þeirra Englendinganna, en var rekinn þaðan fyrir að svíkja i spilum. Eftir það hópuSust að honum ensk- ir liðhlauparar og héldu til f jalla; þar bættust fransk- ir lausingjar í hópinn og portúgalskir últilegumenn; þeir urðu saman 500 að lokunum. tóku klaustriö Al- meixal, ráku munkana út, víggirtu staðinn og ræna nú allar nærliggjandi sveitir.” “ÞaS er mál til komiö, að hann taki laun fyrir,” mælti eg og sneri enn til dyranna. “Bíddu við, svolitla stund,” kallaði marskálkur- inn og brosti að bráðlætinu 1 mér. “Það versta er eftir ósagt. í vikunni sem leið tóku þessir bófar hertogaekkjuna La Ronda: hún var á leið frá hirð Jósefs Spánarkonungs til dóttursonar síns; hún er auðtigust kona á Spáni, og-hefir ekki annað til hlífð- ar en—” “Aldurinn ?” sagði eg til að minna hann á. “Að þeir vænta mikils lausnargjalds fyrir hana," sagði Massena. Erindin eru því þrjú: Aö bjarga þessari ólánssömu konu. að refsa þorparanum.’og ef þú getur, aS tvistra þessum óaldarseggjum. Eg get ekki fengið þér meir en hálfan riðil til að 'koma þessu fram. og máttu af því sjá hvað vel eg treysti þér.” Eg gat varla trúað mínum eigin eyrum; eg bjóst viö að hafa alla sveitina mma aö minsta kosti. 1 "Eg vildi gjarnan fá þér meira lið, ef eg gæti,” sagSi Massena, “en eg byrja undanhaldið í dag, og Wellington hefir svo margt riddaraliö, að eg þarf á hverjum mínum riddara að halda. Fleiri manna get eg ekki án verið. Þú sérð til hvað þú getur að gert og kemur til Abrantes og gerir grein fyrir gerðum þínum, ekki seinna en annað kveld.” Það var mikill sómi fyrir mig, að liann skyldi hafa þetta álit á hæfileikum mínum, en vandalaust var það ekki. Eg átti aö frelsa kerlingu, hengja Englending og tvístra óaldarflokki 500 manna, alt saman með einum 50 mönnum. En hvað um þaö, — þetta voru Conflans húsarar og höfðu Etienne Ger- ard fyrir foringja. Þegar eg kom út í sólslkinið, óx mér hugur á ný, og mér datt 1 hug, hvort medalían, sem eg hafði svo oft unniö til, mundi ekki biða mín í Almeixal. Þið megið trúa því, aö eg valdi fylgdarmennina ekki af handa hófi. Þeir voru allir fornir og reynd- ir liðsmenn úr herferöunum til Þýzkalands, höfðu sumir þrjá borða, en flestir tvo. Oudet hét maður og annar Papillette, er eg valdi til fararinnar; þeir voru beztir undirforingjar i minni sveit. Eg fylkti þeim þannig, að tólf riðu samsíSa og tjörir hver á eftir öðrum; þeir höfðu slagólar af lébarðaskinni og rauða húfukamba; þeir voru dökkir á hörund af margra herferða útivist í kulda og sólarbruna, og svo gransiöir, að nær huldi hökuböndin; þeir höfðu silfurgrá herklæöi og riðu allir jörpum. Mér þótti fögur sjón að sjá þá, og þótti sem fátt mundi fyrir þeim standa. F.g reiö í fylkingarbroddi, hrafnsvört eg er skjótur til úrræðanna. En eg verö að kannast við, að eg var nú á báSum áttum hvað gera skyldi. Hér var bezta færi til hinnar indælustu riddara- skæru við Enskinn. Á hinn b<>ginn var erindið að reka í Almeixal og sýndist það eitt um sig að vera mér ofvaxið. Ef eg skyldi láta nokkra minna manna þá var enginn efi á, að mér mundi ekki fært að leysa það af hendi. Eg sat á hestinum um stund og studdi hökunni á striðshanskann og sá á glampana leggja út úr skóginum fyrir handan. Þá reið einn hinna ensku út af skóginum; sá var í rauöum klæSum og búinn allveglega. Hann benti þangað sem eg var og rak upp óp mikið; þrir menn riðu á eftir honum og var einn lúðursveinn og þeytti hann lúðurinn þar til hóp- urinn var kominn í rjóðrið. Þeir voru 50 að tölu, eða hálf skvadróna eins og eg hafði gizkað á; fylktu sér í tvísetta fylkingu, en fyrirliðinn, sá sem hafSi æpt á mig, sat á hesti sínum fyrir1 miðju fylikingar- brjósti. • Þaö er frá mér að segja, að eg fylkti minni sveit þegar i stað á sama hátt; stóðu nú fylkingarnar hvor andspænis annari; húsarar og dagúnar, sitt hvoru megin í dalverpinu og grasflötin á milli, svo sem 3 til 4 hun^ruð álna víS. Þeir báru sig vel, þessir rauð- klæddu riddarar; þeir höföu siIfraSa hjálma og háa skúfa. mjallahvita, og löng sverS, og var þaS hið frið- asta liö til að sjá. Hins vegar er eg viss um, að> þeir hafi hugsaS meS sjálfum sér, að þeir hafi aldrei litið rösklegri sveit en húsara-fyíkinguna, sem fyrir þeim stóð. Þeir voru þreklegri i vexti að vísu, hinir ensku, og búnaSur þeirra fallegri tilsýndar, með! því að Wellington haföi þann sið að láta þá fægja vopn og herklæði, en það var ekki siöur hjá okkur. A hinn bóginn er það alþekt, aS treyjur Englending- anna voru svo þröngar, að þeim var óhægt að beita sverðunum. og að því leyti stóðu vorir menn betur að vígi. En ef um hreysti er að ræða, þá er það heimskra manna siður hjá hverri þjóð, aö ætla sína hermenn vaskari en allra annara þjóða hermenn; þeir sem hugsa svo, hafa enga þekkingu á hernaöi af eigin raun. En sá sem hefir séö alt sem eg hefi séð, veit vel, að munurinn er sama sem enginn, og þó að heragi og herstjórn sé mjög misjöfn með ýmsurn þjóðum, þá er enginn munur hreysti þeirra, — nema hvað þeir frönsku eru öllu vopndjarfari enittllar aðr- ar þjóðir. Jæja, tappinn var úr flöskunni og staupin til; þá réiddi hinn enski fyrirliði sverSið að mér, svo sem hann vildi bjóöa mér út, og hleypti hesti sinum út á flötinaÞað veit trúa mín, að fegri sjón er ekki til á þessari jörö en vasklegur maður á fallegum hesti! Eg hefði getað staðiö kyr og horft á hann. þar sem hann kom í loftinu, með sverðið niður meö' lcógnum, hnarreistur og vígalegur — ímynd æsku, krafta og áræðis, en blátt himinhvolfiö blikaði uppi yfir og eikumar grænar aö baki honum. En það var ekki mér hkt að standa kyr og glápa. Etienne Gerard kann að hafa sína galla, en það veit trúa mín, að hon- um hefir aldrei verip brugðið um, að hann léti standa upp á sig. Minn gamli reiðhestur, Rataplan, þekti svo vel á mig, að hann tók til fótanna og rann fram á völlinn á'öur en eg skók tauminn. Tvent er það 1 þessum heimi, sem eg gleymi seint, þó að eg sjái það ekki nerna einu sinni: frítt kvenmannsandlit og falleg hestbein. Nú. meSan við vorum að mætast, þá hugsaði eg með sjálfum mér: Hvar hefi eg séð þessa þreklegu, rauðit bóga? I Ivar hefi eg séö þennan liðlega fótaburð og snotru hófskegg? Mig rankaði alt í einu við því, og leit upp á manninn. Þaö stóð heima, eg kannaðist við svipinn, harðlegan og léttúðlegan. Þar var kominn VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. BiÖjiS kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board—sem eldur vinnur ekki á. % Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltc/. Wmnippg, Manitoba SKRJFlÐ RFTIR BÆKLINGI VORUM Y£>- -UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. ^'.■V4\',^Ay^»\HVévVé\Vri>\ir<,4\T?éV^V'ÝaVÝé^7tt\<rrái\?^S';fy,é\'ir, en hvaö flötin væri slétt og hentug til hinnar indæl- ustu riddarahriðar. “Þetta er vel talað, Barti,” mælti eg. “Við höfum séð framan 1 dragúna þína. Nú fáuni við bráðum að sjá aftan á þá.” “Viltu leggja nokkuS undir?” “Hér vil eg ekkert minna við leggja en það, sem er i húfi, sóma Conflans húsaranna.” “Jæja, gott. Ef við sundrum ykkar fylking, þá er þaö eins og vera ber; en ef þið tvístriö okkur, þá hefir marskálkurinn Millefleur bezt af því.” “Hví marskálkurinn Millefleurs ?” “Fantur einn með þvi nafni á heima hér einhvers staðar. Wellington sendi þessa dragúna til þess að hengja hann.” “Hver rækallinn hóar! Eg er einmitt geröur út af Massena í sama erindi.” ViS fórum báðir að hlæja og slíðruðum sverðin. I sama bili heyrðist vopnakliður á bak viS okkur, er sveitirnar okkar fylgdu okkar dæmi. % “Við erum bandamenn!” kallaöi Bartinn. “í dag,” sagði eg. “Við skulum leggja saman Iag okkar.” “Vitaskuld.” Nú varð enginn bardaginn, heldur héldum við saman liði okkar og riðum sem leiö lá i tveim smáum fylkingum. Fylgdarmenn okkar gáfu hverir öðrum hornaugu og góöar gætur eins og áfloga-rakkar, meö bitin og laíandi eyru, sem þekkjast og vita að kraft- um hesti, stórum, og mér er ekki grunlaust, að þeim j ffann 1<-"t sverðiö til höggs og gaf högg- hafi fundist til um foringja sinn ekki síður en mér |S a . J 1Va' c'n v'<h’ lnl hann kunni ekki um þá j ra,kl* 1,1 meö sverðið. En er eg sneri hjöltunum til 'x ' - * z u r. - v r* - .. kveðju, þa let hann sxga sveröið og virti mic fvrir sér Viö riðum nu ut af herbuðunum og yfir fljotið m n- < .?. ‘ g !,er* -r * n- v■ - , , j?, .. 3 I Hana nu! mælti hann; þaS er Gerard l” Tejo; þa gerði eg menn a undan mer ttl njosnar og! v ; ' v ., . , . , .. . .... ö sagfoi nanii, rétt eins oéí liann lipfði att ú a'ðrar tvennar njosnir a hvora hond, en reið sjalfur s e 1 att von a ar eru i kögglum á báöar síður. Flestir hlógu hver maðurinn. sem bjargaði mér frá útilegumönnunum og framan í annan, en þó voru nokkrir, sem litu hverir spilaði við mig um frelsi mitt, hann með ávarpstitil-1 aðra illu auga, einkum yfirdátinn enski og Papillette, inn Milor the Hon. Sir Russel, Bart! sem gekk næstur mér að völdum. Þeir voru illind- Barti! kallaði eg. j unum vanastir og gátu ekki skift skapr á stuttri stund. Eg reiS með Bartanum í fararbroddi og “Og sár þín, eru þau gróin?” og nann hefði att von a , • (n, * r- - l-i c, , |hitta mig. Iivað mig snerti, þá hefði ec faðmað fynr flokkinum. En. a halsunum hja Santarem sal,m ,i)ajin aj5 - - - - - ’ p 01 xaoinao við hinar dökku fylkingar hersins franska og sverðin á inn líka áiblika og byssukesjúr, er Massena færði sveitirnar ogí «ó„ . „ .v v , , v l ■ -v •, , , , , ! Eg var að vona, að her rnundi o-erast eitthvaX sfk-ipaði þeim 1 stoður t:l undanhakls. Til suðurs sa- , „ , & rast elttnvað sogulegt; mer datt aldrei j hug, að það værir þú.” ust útverðir Englendinga, rauðklæddir, í smáflokk- um, og þar á bak við lagði gráa revki upp af herbúð- f x r7 • ’ ! , ’ ,,, , , : 11 , I stað þess að verða feginn að lutta vin bá sýnd st um Welhnctons. — fhcra Otr hvkka svo sem kvnt , ... ... v*“» V* »ynoisi ‘Sár mxn gróa aldrei, marskálkur,” svaraði eg. “Nú, þvi ekki?” “Af því e.g fæ alt af ný, áður en hin eru gróin. “Rapp hershöfðingi má fara að gá aö sér,” mælti vorum mönnurn. vesalings drengjunum. þvt að þeir „ um Wellingtons, — digra og þykka, svo sem kynt væri ákaf!ega undir miklum ketkötlum. eða svo þótti Massena hlæjandi; en þegar hann hló, þá færðist alt andlitið í hrukkur og fellingar. “Hann hefir fengiö 21 sár af óvina höndum, og álíka mörg af kutanum hans doktor Larra. Eg vissi að þú varst fvrir áfalli hÖfðu nú lengi búið við þröngan kost. t vestri sást hafsbrúnin. dimmblá og slétt og jhvít segl á her- skipum F.nglendinga og vistabyrðingum. ÞiS skiljið. að meö því aS við héldum i austur, skröfuðum við um þaö sem drifið hafði á dagana síS- an viö skildum og spiluöum spilið góða. Eg sagöi honum frá því, sem eg haföi ratað i á Englandi. Þeir eru undarlegt fólk, þessir Eng- lendingar. Bartinn vissi vel, að eg hafði verið í tólf , . „ herferðum, og þó er eg viss um, að honum þótti lítið mer, ef hann heföi sýnt nokkurt hýrubragð til þess koma hjá því, aö eg hafði lent í höndunum á Berserknum frá Bristol. Hann sagði mér og frá því, að hershöfðinginn, sem hafði forsæti í dómi þeim er skyldi dæma hann fyrir að spila á spil við fanga, sýknaöi hann áf skyldu-vanrækslu, en var aö , ... - * - iþvi kominn aö gera hann rækan fyrir aö hafa ekki íann vo'imvi *inn a* íaia e í fundið fjandnxann íyr- haldiö eins vel á spilunum eins og hægt var. Vissu- 11 4, - Taf‘* !<;i;uni1 ^anni& : lega er þaö undarlegt fólk, þessir Englendingar. áler hefði ekki þott nema gaman að þvi, að t, „ , , , t. „ , . .. , ,, ganga í leikinn með þér, minn kæri Barti, en eg get: x num s eptl var5 fyrir okkur hals og ekki fengið af mér að bera vopn á þann mann |sSaU Hnnar dalUr Stærn' VlS stoldruSum vlS utau 1 hefir bjargað lífi rnínu.” Hann sagði þetta í þeiin tón, að mér fanst ekki urn. og því hefi eg hlíft þér í seinni tíð,” íþá stefndum við frá hvorum tveggja herbúðunum. “Það var það versta áfall, sem eg gat oröið fyr- {En á þeim slóðum mátti eiga von á hleypiflokkum úr ir, herra marskálkur.” né frá. sem i hálsinum, því aö þaðan sá borg eöa bæjarþorp í dalnr- “TTssi UgX -^tf,* „uu; • , ., „jumogá höfða nokkrum skamt frá var bygging ein uss- þsS ætti ekki að gera neitt, hvorki til + x , - - , ,•• \ ■• & ’ j feiknamikil með haum mur umhverfis. Það þott- umst viö vita, að vera mundi klaustrið. Og þá fyrst lá, því að þetta var reglulegur kastali. Þaö var í augum uppi, -1 S1WU,“ U,<1LL1 d “æypiuoKKuiii ui - ■ ■■ , . , umsi vio vua, ao vera mundi klaustrið. Og jvoru liði til vista og féfanga, og njósnarflokkum aldrei'fyrirgefa sjáffum mér.” Þ ' ’ Un<' eg skildum við til fulls, hvað fyrir okkur lá, I i 1, nrrInrlinfTQ r\rr Ktr, ,ro rX orr X K«, fo •>,< X X J O J * kntin .„ ____.1.. 1__ I_.t _ 1' t. , að fá að einhvern tíma til “Sussu, sussu! Frá því Englendingar komust í, Englendinga og þvi varð eg að hafa varúð viö. “Minstu ekki á þennan hégóma bölvaðar viggirðmgarnar hja Torres Vedras, þa hef- j I>ann dag allan nðum við utan i halsum og mulum, “Það er Eærasta ósk móður m' ii ekkert verið að gera. Þú fórst ekki á mis við grænum neðst, þar sem vínviðurinn óx, en gráum of- r s x , . ° "r minnar> mikið meðan þú varst í Dartmoor. En nú skal j an til af mosa, en kambana bar við loftið bera og I Qascógne____________” * ' °U e,nur ein ve hefjast handa.” hvassa eins og hrygg á horuðum húðarhesti. Margir; ,.,,•,,• . , v „ . “Við leggjum til atlögu.” lækir urðu fyrir okkur, fossandi ofan hlíðarnar og ein manns» b ‘ ' *" l)anSa me< 60,000 “Nei, viö höldum undan.” ,á, djúp og ströng; eg sá hvar kofar tveir stóöu and-í - , ,. .__, . „ . , . T ■ ■ Hann mun hafa séö á mér, aS þetta fékk á mig spænis, sitt á hvorum ba'kka. og þóttist vita. að þar , ‘ , . ... ,C,rra ‘l mins a °stl von_um elPzl8 me 5° usurum. u-M, W-Iii—K V T,or CT/T, usT pþu; o* aö skPPa þaðaú hfandi, svaraði eg hlæjandx. “HvaS jað stórskotalið heföi átt að senda, en riddaralið hafði þangaö ekkert erindi. ■ “Það mál er alveg Jaust viS okkur.” sagði *Bart- jinn. Þeir um þaö, Wellington og Massena.” “Ekki að missa móðinn!” sagði eg. “Piré tók Aö halda undan Wellington, b......... hundinimi — mundi vera vað, og svo var. Ekki var hægt að um það, slíðraðu sverð þitt.” I. ETf hann heföi haft draglúna, þá hefði hann tek- liann sem lét sem hann heyrði ekki mlinar fögru for-j spyrja til vegar, þvx að hvergi var mann að sjá eöa j 1 ' jT ' ' '' 'j”1' . jBerlín,” sagði Bartinn hlœgjandi. “En þú ert tölur og sendi mig til sins þokulands. Eg seg: Safi nokkra lifandi skepnu nema hrafnahóp, sem flaug ^ ^.s arnir, ° .^r so 11 >am>i * °S Ixirtmn eldri i tigninni en eg. Seg þú fyrir hvaö gera skal • “M m állnf'bezíi dL^r. Gerard. Eg vildi ” 'f ^ W’ bara( óska. að þú værir borinn og barnfæddur réttu ! ‘Gott. Hvað senx við tökum til bragðs, þá verö- megin við sundið.” ur Þa® gerast fljótt, þvi að það var fyrir mig lagt, “Svo var og,” svaraði eg. aö .koma td Abrantes annað kveld. Fyrst er að fá satt, að það beit á mig að hugsa til þess. “Hvað meinaröu?” sagöi Massena stygglega. “Þegar skákað er, verður aö færa kónginn.” “Fram,” mælti eg. Hann skók sinn gráa koll og mælti: “Víggirðingamar verða ekki teknar með áhlaupi. Eg fccíi mist hershöfðingjann St. Croix og fleiri mern en eg get án veriö. Hér hefi eg setiS í Santor- em í xex mánuði. Brauðbita er ekki að finna í næstu sýslum né vínstaup. Eg verS að færa mig.” “Mjöl og vin er nóg í Lissabon,” mælti eg. “Hvað er að tarna! þú talar eins og heill her geti hlsupið á víggirðingarnar og frá þeim aftur eins og rldcara riöill. Ef Soult væri hér með sína 30,000 :nenn — en hann fæst ekki, til að koma. En eg geröi boö eftir þér, Gerard ofursti, til þess að láta þig vita, að eg hefi htiö erindi handa þér og áríðandi þó.” Eg varð forvitinn, eins og þið getiö nærri. Marskálkurinn rakti sundur stóran uppdrátt af sveit- inni og flatti hann út á borðinu. “Hér1 er Santarem,” mælti hann og studdi á vissan blett. Eg kinkaöi kolli. “Og hér, fimm mílum austar, er Almeixal ______ nafnkendur staður af víninu sem þar sprettur, og af munka klaustri fornu og afar stóru.” með okkur alla leið Við riðum nú lengi dags og komum loks í dal- j verpi ekki mikið, meö stórum eikartrjám á alla vegu; þá var degi farið að halla. Eg gerði ráö fyrir, að við mundum vera fáar bæjarleiöir frá Almeixal, og með þvi að snemma hafði vorað, þá var skógurinn orðinn það laufgaður, að þar mátti vel leynast; því hélt eg eftir skógargötum, en flokkurinn þræddi stigu eða stigleysur milli trjábolanna, og héldum svo fram ferðinni um stund þar til einn njósnarmanna kom. ríöandi i loftinu, kvaddi mig og mælti: “Eg sá enska menn hinu megin i dalnum, of- ursti.” “Riddara eða fótgöngulið ?” Dragúna, ofursti,” svaraði hann. “Eg sá hjálma blika og heyrði hest hneggja.” Eg stöðvaði flokkinn og hleypti út i skógarjað- arinn. Þar var rjóöur mikið 1 dalbotninum, grasi vaxið, en 1 skóginum hinu megin blikuðu hárauö klæði milli trjáibolanna og hjálmar og vopn glitruðu, við og viö er mennirnir riðu leiðar sinnar. Eg sá þá eitt sinn í svip alla saman og sá að þeir voru álíka margir og við. Þeir riðu í hámóti við okkur og stefndu í sömu átt og við. Þiö sem hafiö heyrt nokkuð af þeim atburöum, sem eg hefi verið viö riðinn, munuð kannast við að Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgeons, Eng., útskrifaCur af Royal College of Phys- icians, London. SérfræBingur f brjóít- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðlals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og ^ HJÁLMAR A. BERGMAN, f Islenzkir lógfræBingar, f S«aiesvopa:—Room 8n McArthur f Building, Portage Avenue • ÁHiton: P. O. Box 1056. | Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg f >é———é—éé—— Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TaSPBOBE GARRV aao OFFtcE-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ava Teihphone garry aai Winnipeg, Man. t í t 1 !í * Dr. O. BJORSSON | Office: Cor, Sherbrooke & William '• ftXEPBONKi GARRV 32« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hiimiii 806 VlCTOR STREET Teiæphone, garrv TC3 \ Winnipeg, Man. | 'nmmmmmmmtna Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó’argent Ave. Telephone .Vherbr. 840. I 16-12 f. m. Office tfmar -I 3-6 e. m. ( e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telbphone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. ^ Dr. Raymond Brown, 4 4 4 4 41 Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hála-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7202 Cor. Donald & Portage Are. ^ Heima kl. io—i og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 842« 857 Notre Dnnic WINNIPB« A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr lfkkistur og annast jm útiarir. Allur útbán- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals G Bi-i-jr 2162 S. A. SICURDSON J. J. MYER8 Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958 SICURDSON & MYERS BVCCipCAMEflN og FfSTEICNfSALAR Skrifstofa: 510 Mclntyre Block. Talsfmi M 446 Winnipeg Winaipeg Electric Raflway Co, einhverja vitneskju um staðinn, og hér virðist vera 322 MalnS‘' ’ **h"n« 2S« O, vesahngur! sagði hann með shkri með- hægt að fá hana.’ autnkun,, að eg gat ekki að mér gert að hlægja. “En | gáðu að, Gerard, þetta er alt gott og blessað, en það er enginn hernaöur, gáöu að. Eg veit ekki hvað Massena mundi segja til þess, en eg veit um höfö- ingjann hjá okkur, að hann mundi sprengja af sér 1 rosabullurnar, ef hann sæi til okkar. Viö vorum ekki gerðir út í orlofsferð, — hvorugur okkar.” “Hvað er þér í skapi?” “Nú, þú manst aö við komumst 1 oiðakast út af sveitunum okkar. Hér fylg-ja mér 50 dragúnar, all- ir fúsir til að reyna sig. Þarna hefir þú 50 húsara- pilta, rösklega menn að sjá, og sýnist óvært í hnökk- unum. Ef við værum yztir á hægri hlið, hvor í sinni fylkingu, þá væri ekki hætt við að við skrámuöum hvorn annan, — þó að smá blóðtaka væri aldrei nema holl í þessu loftslagi.” Mér virtist þetta næsta skynsamlega talað af honum. Gleymdur var þá í svipinn Mr. Alexis Morpan og hertogaekkjan I,a Ronda og munka Rétt viö veginn var stórt hús hvítt, ýr steini, á- fangastaður múlreka að því er virtist. Ljósker hékk yfir anddyri og bar birtuna á tvo menn;’ annar var í förumúnks klæðum, hinn, hafði hvítt forklæði og var sýnilega húsráðandi; þeir voru aö tala saman og toku ekki eftir okkur fyr en við riSum að þeim á hlaðinu. Húsráðandi sneri sér við og ætlaði að taka til fótanna, en einn Englendingurinn náði í hárið á honum og hélt honum rígföstum. “í guðs nafni, vægðu mér!” hrópaði hann upp yfir sig! “Þeir frönsku hafa ruplað og rænt hús mitt, Englendingar og útilegumenn hirtu það sem eftir var. Eg sver það við Maríu may, að eg hefi hvorki mat né peninga innan veggja. Blessaður á- bótinn hefir orðið að svelta 1 tómum kofunum hjá mer, hann getur borið um, hvort eg segi ekki satt.” Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott Kost- aöeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT k'austrið Almeixal. ^g ek^i hugs-'ði eg þá til annars frönsku: Munkurinn tok þa til máls og sagði á ágætri A. S. BAHDAL. selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir Þexr sem ætla sér að kat p- LEGSTEINA geta þvf fengið þ*. með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir ient fyt.o. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.