Lögberg - 20.06.1912, Page 6

Lögberg - 20.06.1912, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1912. María eftir H. RIDER HAGGARD mánuöum, aS úthluta skyldi þessum miklu eignum, svo sem fyrir var mælt í erfðaskránni. Þar með fylg-di auövitaö sala á fasteigninni, en áöur en hún var boðin upp, geröi eg mér ferö heim í húsið ásamt lögmanninum, sem skipaöúr haföi verið af réttinum. Upp á efsta lofti í herberginu, sem Htastrangann, gef eg hana fyrst BÓKIN TILEINKUÐ. Ditchingham, 1912. Kæri Sir Henry,— Nálega þrjátíu ár eru nú liðin, eða ruviur manns- aldur, síðan zið sáum fyrst strcndur Afríku hcfjast úr sccih. Mikil tíðindi hafa orðið siðan: TranSival innlimað. Zúlúa-ófriðurinn staðið, Búastríðið fyrra, Rand fundið, Rhodesia tekin herskildi, Búastrrðið síðara gengið um garð og enn fleiri atburðir gcrst, sem telja má að farnir séu að fyrnast nú á þessari flughröðu öld. Já, eg er hræddur um, að ef fyrír okkur œtti að liggja, að koma aftur til þess lands, þá mundum við sjá fáa menn, sem við þektum. En fagna megum við Quatermain hafði verið vanur aö halda til í, fxmdum við forsiglaðan skáp, sem eg opnaði. Þar reyndust að vera ýmsir munir, sem Quatermain hafði þótt vænt um, vegna þess að þeir hafa snert viðburði, sem gerst höfðu um öndverða æfi hans. Eg þarf ekki að neírta þá hér, sérílagi sökum þess, að eg hefi tekið þá til min, sem lögskipaður umboðsmaður hans, og þeg- ar eg andast, þá verða þeir seldir yður 1 hendur, þvi að eg hefi lagt svo fyrir i erfðaskrá minni. Meðal þessara menjagripa fann eg þó rammgerð- an kassa. Hann var smíðaður úr rauðum viði, er- lendum og óþektum hér. í kassanum voru ýms skjöl og strangar af hándritum. Undir bandið, sem þeir voru bundnir með, var stungið pappírslappa, á hann ritaðar leiðbeiningar og neðan við nafnið ‘‘Allan Quat- ermain.’’ í leiðbeiningum þessum var svo fyrir mælt, að ef eitthvað kæmi fyrir hann, þá ífetti að senda yður þessi handrit, ('þér vitið, að hann mat yði- ur mjög mikilsý, og var yður i sjálfsvald sett að gera við þau, það sem yður sýndist, brenna þau eða birta,. Eftir öll þessi ár, erum við báðir á lífi, SV9 að eg yfir einu. pessir sögulegu atburðir hafa að lyktum leitt fnð yfvr Suður-Afnku, eftir þvi, sem nu verður | •> *> J . best séð; í sumum þeirra hefir þú átt áhrifamikinn þátt, er þú varst stjórnari í Natal, en cg að e.ns minni- háttar. Nú blaktir breski fáninn við hún frá Zam- besi-fljóti til Kapborgar. 1 skjóli hans getur öll forn misklíð og þjóðflokka-ók'ild gleymist. óskandi væri að hiti'.r innfœddu mættu fá að njóta velmegunar og réttlátarar stjórnar, því að landið áttu þeir að vísu í upphafi ,Eg veit, að þú vonar þetta, og svo geri eg þenna arf eftir hann, og býst eg við, að hann sé verð- mætur og maklegur athugunar. Eg hefi lesið hand- ritið sem ber yfirskriftina “María*’,' og finst mér ekki áhorfsmál, að það beri að birta. Þgð er ein- kennileg óg áhrifamikil fnásögn einlægrar ástar—og þar að auki þrangið af sögulegum atburðum, sem nú eru fallnir i gleymsku. Handritið, sem kallað er “Barn óveðursins”, sýnist mér og vera merkileg lýsing á lifnaðarháttum allar dvergur nokkur aldurhniginn, sem neitir Zikali; hann var töfralæknir og hræðilegur maður. I fyrstu sogunni, “Mariu”, er hans að eins lauslega minst, þar sem sagt er frá aftöku Retíefs, en að henni mun dvergur sá hafa verið helzti hvatamaður. Af því að sagan “’María” gerist fyrst, og var lögð efst í hand- út. Hinar síðari mun eg gefa út á eftir, ef til þess verður timi og tækifæri. En hið ókomna fer sem má. Vér fáum. ekki við það ráðið, og atvikin eru ekki á voru valdi. Eg hugsa samt, að þeir sem lesið hafa sögurnar “Námar Solomons” og “Zuvendi” og ef til vill aðrar yngri, miuni eins og eg verða hugfangnir af þessum nýju þáttum úr æfisögu Allan Quatermains, sem hann hef- ir sjálfur ritað. f>\ '•w'ÍWéN é~í*\ emnvg, . | villimanna, og má líklega hið sama segja um hin En þessi saga fjallar þo um atburði þa,eraður\ ... 45 . 6 ... .. . .. gerðust í Afríku. að eg hefi Arið 1836 var mikil óvild og mékl- \ handritin: eg er oröinn svo sjóndapur, ar viðsjár með heimastjórninni og hinum hollensku &etaS fariB >'fir Þau' Saiut vona eg ag llfa uppnámi \ l)að’ að fa að lesa Þau a Prentl‘ , „ , „ | Aumingja Allan Quatermain gamli. Það er því sakir þess, að þrælum var f.relsi gefið, og sakir ann- °J . . , , , „ likast, sem hann hafi skyndilega risið upp fra dauðr þegnum hennar. Kap-nýlendan var þá í ælurn var frelsi g ara ágreiningsmála. Mátti heita, að héldi við upp- Svo fanst mér að minsta kosti, þegar eg var reisn, og leituðu Búarnir þá þúsundum saman nýrra un>‘ villimannalönd. I að ,ita >'fir Þessar so&l,r fra ljeim hluta æfl hans’ heimkynna norður í hin ókönnuðu Eg hefi leitast við aff skýra frá þessum blóðugu styrj- aldartímum, frá flutningunum miklu og hörmungun- um, sem þeim voru samfara, svo sem lífláti hins hjartaprúða Retíefs og félaga hans, er Zúlú-konung- urinn Dingaan réði bana. En þú hefir lesið söguna og veist um efni henn- sem eg man ekki eftir, að hann hafi minst á við mig nokkum tíma. t Og nú er ábyrgðinni í þessu efni létt af mér, og þér takið við. Gerið’ við handritin, þáð sem yður sýnist.” George Curtis. MARÍÁ. PATTUR OR ÆFISÖGU ALLANS HEITINS QUATERMAINS. I. KAPITCLI. María lærir frönsku. Þó að eg, Allan Quatermain, — nú á gamals- aldri, — hafi ritað um margt það, sem helzt er 1 manna munnum , hefi eg þó aldrei skrifað nokkurt orð um fyrstu ástmey mína, og um þau æfintýri, sem koma við hennar fögru en raunalegu sögu. Eg í- mynda mér, að það sé sökum þess, að mér hafi á’ alt : ýnst það umtalsefni of heilagt og of fjarlægt — jafn-heilagt og jafn-fjarlægt eins og sá himir.n er. sem geymir hina ágætu önd Maríu Marais. En nú þtgar ellin færist yfir mig, þá þokast það aftur nær, ‘■em áður var fjarlægt; og á nóttunnJ viröist mér stundum, að eg sjái í ómæiisgeiminum milli rtjarnanna eins og opnar dvr, serr mct sc ætlað að fara inn um, og á þrepskildi þeirra krjúpandi, lútandi til jarðar írraynd konu með útrétta arma og dökk tár- vot augu — ímynd konu, sem allir hafa löngu gleymt nerna eg — ímynd Maríu Marais. . Efalaust eru þetta elliglöp og annað ekki. Samt sem áður vil eg leitast við að segja þá sögu, sem lauk með svo óviðjafnanlega göfugri fórnfæring, og á það svo vel skilið að vera skráð. Eg vona þó, að hún komi ekki fyrir manna sjónir fyr en eg er genginn gleymdur, eða að minsta kosti farið að sjást ó- Ijóst til mm í mistri g’eymskunnar. Mér þykir vænt tim að hafa dregið þessa tilraun mína þangað til nú, því að mér finst, að það sé ekki fyr en á seinustu árum, að eg hefi getað skilið og metið> til fulls hið ar. Hvað á eg þá ósagt við þigf Pað að eins, að í Mér, útgefandanum, minningu löngu k.ðinna tíma, tileinka eg þer hana, því vart< svo sem auðskilið er, þegar mér bárust þessi að jafnan hvarlar hugur minn til þín þegar eg legg mig til að lýsa bresku prúðmenni, eins og það œtti að vera. Góðvild þín mun mér aldrei úr minni líða; í minriingu hennar býð eg þér þessa bók. pinn einlægur H. RIDER HAGGAND. Til Sir Henry Bulwer’s, G. C. M. G. handrit í hendur. Einnig mér fanst svo sem þessi gamli vinur minn hefði risið upp úr gröf sinni, stæði enn einu sinni framrni fyrir mér, og væri farinn að san.na andansgildi hennar, sem eg'ætla að segja frá, kom heldúr en ekki á ó- ega inni]egU ást, sent hún lét mér öldungis óverð- ugum- í té. Eg skil ekki hvað eg hefi gert til þess, að mér skyldi hlotnast ástir, tveggja kvenna, slíkra sem þær voru María og Stella. Stella er nú fyrir löngu látin, og henni einni hefi eg sagt söguna af . . ,, , 1 Maríti. Eg ntan það, að eg hálfkveið fyrir þvi. að seg}a mer, með smn, rolegu og yfirlætislausu röddu. gtella tæki þessu il]a< en svo varS ekki. Þvert ' FORMALI. Höfundurinn væntir jæss, að lesendunum verði þugstæð frásögnin, sem hér fer á eftir, og fjallar ttm aftöku Búa-foringjans Retíefs, og félaga hans, sem Zúlúa-konungurinn Dingaan lét af lífi taka. mannraunum landleitara-Búanna, er flæmd.ust út i pestarfenin og létu lifið í nánd við Delagé>a-flóa. Um }>essar mannraunir er stuttlega getið i sjaldgæfum annálum, sem til eru frá )>eim tíma, einkum er getið _____ ____ a sem mér verður ógleymanleg, frá einhverjum atburð-1 moti mintist hún Mariu oft þann stutta tíma. sem um, er fyrir höfðu komið á hinni viðburðaríku og við vorum i hjónabandi, og hugsaði mikið um hana: j raunalegu æfi hans. j ()g eitt]1Vað j>að síðasta, sem hún sagði við mig, var Handritið af sögunni Maríu varð mér fyrst fyr- j að hún færi að finna hana, og að j>ær mundu báðar ir að lesa. Þar er sagt frá furðulegum raunum. ! saman bíða mín á landi ástarinnar, hreinleikans og ó- sem Quatermain rataði í, er hann á ungum aldri i dauðleikans. gerðist fylgdarmaður Péturs Retiefs og Búanna, sem | Við andlát Stellu luktist því heimur ástarinnar lögðu mað honum 1 óhappa leiðangurinn til Zúlúa- J aftur fyrir mér, og öll hin löngu ár, sem liðin eru síð- konungsins Dingaans. læiðangri J>eim lauk með af- i ara, hefi eg aldrei talað hlýlegt orð til nokkurrar lconu. töku Búanna. og komst enginn undan nema Quater- | |>ó vil eg viðurkenna }>að, að einu sinni. löngu síðar, ermain og þjónn hans, Höttentotti nokkur, sem hét | sló ung Zúlúa-kvennorn á fagurmæli við mig, og lá Hann pjans. Enn freniur fjallar sagan um önnur efni. sem við sjálft, að hún sigraði mig svo sem eina klukku- telur frásögnina sanna í meginatriðum en búninginn snerta Quatermain sjálfan; hún segir frá fyrstu ást- stund með ástartöfrum sínum, en i j>ein> var hún leggur liann til sjálfur. l,in hans, og brúðkaupi, er hann gekk að eiga fyrri afar-leikin. Eg get þessa. af því að eg vil segja satt Sama má segja uro lýsinguna á hinum ógurlegu k°nu sína, Maríu Marais. fra„— en sem betur fór áttaði eg mig fljótlega. j>vi Aldrei heyrði eg hann núnnast á Maríu þessa : að hún hafði ekki náð þaldi á tilfinningum núnum nema að eins einu sinni. Eg man að það atvik- j heldur vitsmunum. Stúlka j>essi hét Mameena, og aðist svo, að við vorum báðir staddir i samkvæmi, I hefi eg sagt sögu hennar í annari bók. semi mannúðarfélag nokkurt hér í bænum hafði ! Nú vík eg aftur að efni sögu minnar. Eg hefi sfofnað til, og stóð eg við hlið Quatermains, er ein- : þegar sagt frá því, í annari sögu, að eg ólst upp hjá um þrautir þeirra Triechards og félaga hans. Enn- j hver kynti hann ungri stúlku, sem heima átti í ná- j föður mínum, öldruðum manni, sem var prestur i fremiur má minna á það, að sú skoðun var alment grenninu, og hafði hún sungið svo vel í sam- 1 ensku kirkjunni, og átti heinta í hinu svonefnda ríkjandi meðal Búa á þeim tímum, að hið grimmilega hvæmi þessu. að mönnum hafði fundist mikið til unt; Cradock.héraði i Kap-nýlendunni l)íl (1 'i^.ftll TTIíl Ttll llPtino r lipft orv rrlotmif pLi *•*> o *• í 1\oXJ ivi 1*-***- 1*f*11 *. VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biðjiö kaupmann yðar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster -— sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. 1 Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipog, Manitoba SKRlFlí? f.ftir bæKlingi vorum yð- -±UR MÚN ÞYKJA HANN ÞRSS VERÐUR. Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgeons, Eng., útskrifaöur af RoyalCollegeof Phys- icians, London. SérfræOingur f brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9. 9999 ^ “ f THOS. H. JOHNSON og 1 HJÁLMAR A. BERGMAN, i íslenzkir lógfræðingar, t m Skrifstoka:— Room 811 McArthur ^ Building, Portage Avenue V é ÁRitun: P. O. Box 1658. J t Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I og dauðsfalla, mannsaldur eftir mannsaldtir, og á milli stuttar skýringar þar sem greint var frá bú- staða skiftum ættfólksins. Neðarlega á skránni var skráð fæðing þess Henri Marais, sem eg hafði j>ekt svo vel, og sömuleiðis fæðing þeirrar einu systur. sem hann hafði átt. Þá var næst sagt frá því, er hann gekk að eiga Mariti Labuschagne, sem einnig var talin af Hugenotta kyni. Árið eftir var skrásett fæðing Mariu Marais, Maríu konu minnar, og siðan, með alllöngu millibili, því að ekki fæddust j>eim hjónum fleiri börn, skráður andlátsdagur móður hennar. Rétt þar neðan við stóð' þessi einkennilega yifirlýsing: “Le 3 Jgnvier 1836 Je quitte ce pays voulant me sauver de maudit gouvernement Britannique comme mes ancetres se saUvés de se diable—Louis XIV. “A bas les rois et les ministre. tyrannique. Vive la liberté!” Af þessu má glögt greina lundarfar og skoðanir Henri Marais, og hvilíkt innræti landleitara-Búanna á j>eim tímum var. Eftir þetta er ekki meira skráð 4. minnisblöðin og lýkur þar sögu Marais, það er að segja eftir þvi sent séð verður á biblíunni, því að þessi ættleggur er nú útdauður. Eg mun jægar þar að kemur skýra frá því, hver endalok hans urðu. Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TBLEPHONB GARRY320 Office^Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDermot Avb. Telrprone garry 321 Winnipeg, Man. •’ Dr. O. BJ0RN80N •) (• Office: Cor, Sherbrooke & William (• rnLBPHONEi GARRV 32« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. * Heimili: 806 VlCTOR STRBBT TELBPHORBi garry T03 Winnipeg, Man. í I jWftMA\’ftliUiMiir ’ ILU-Lim Ch. inmiTiTnmmnimnxmVmnnm! Dr. W. J. MacTAVISH I Offick 724J Aargent Ave. ^ Telephone -Vherbr. 940, Office tfmar l 10-12 f. m \ 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. líflát Retíefs og félaga hans, og ýms önnur óhöpp, er þá henti, væri að að kenna sviksamlegu ráðabruggi sem Englendingur nokkur, eða Englendingar hefðu átti við harðstjórann Dingaan. , - - - , 1 l>aðl mund var Iíti11 menningarbragur á þeirri 1 báRi hann hafi nafn hennar var Maria. Honum brá við, er hann j hvg<\ og fátt hvitra manna átti þar heima. Eini ná- ! Fyrsta viðkynning okkar Mariu Marais var eng- an veginn söguleg. Eg hvorki bjargaði henini úr klóm villidýrs, eða hreif hana úr straumhörðu fljóti, eifis og hetjurnar í skáldsögum vorum mtindu hafa veri'ð látnar gera. Við ræddumst fyrst framan af við bæði börn að aldri, sitjandi sitt hvoru megin við mjóa, en ákaflega þykka bórðplötu, sem satt að segja hafði einhvem tíma verið brúkuð til að saxa á kjöt. Enn í dag eru mér húnnisstæðar rispurnar um þetta borð, þvert og endilangt, einkum }>ó þeim megin á því, sem að henni vissi. Nokkrum árum eftir að faðir minn fluttist til Kap-nýlendunnar, kom dierra Marais að heimsækja okkur. Hann var að mig minnir að leita að uxa, sem hann vantaði. Henri Marais var holdskarpur mað'ur, skeggjaður og mikilúðlegur. Mjög mjótt var milli augna á honum og hann var kvikur í hreyfingum, svo að lá við fumi; alls ólíkur Búum eftir þvi, sem mig minnir. Faðir minn tók honum kurteislega og bauð honum að borða hjá okkur miðdegisverð, og — Hkimili 467 Toronto Street — S WINNIPEG : telbphonb Sherbr. 432. élWT’ffttflfrfltfiifrfhf fiAmiiTrflffnrnT irTlH.t.b.t nnwirT w; rrrrrrrr* ri r ito ,, Wmm WyHVW. WWFÍ PtWfrr- PfWWi FFWfb J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave $t Suite 313. Tals. main 5392. Dr. Raymond Brown, SérfræOingur í augna-eyra-nef- og hál»-«júkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—i og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of AKTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses- Phone 8426 857 NotreDame WINNIPEít ATHUGASEMD OTGEFANDA. Bréfkafli sá, sem hér fer á eftir, greinir frá j>vi. hvernig handritið af sögunni “Maríu” ásamt hand- riti annarar sögu, sem heitir “Barn óveþursins”, komst í hendur útgefanda. Bréfið er dagsett 17. Jan. 1910, og er frá George Curtis, bróður Sir Henry Curtis undir-baróns; hann var eins og menn muna einn }>eirra vina og félaga herra Allan Quatermains, er með honum fór í leiðangurinn, til að leita náma Salómons, og hvarf síðar með honum inn í Mið- Afríku. Kafli bréfsins er þannig: “Yður mun reka minni tll, að hinn kæri vinur okkar beggja, Allan Quatermain gamli, fól mér al- gerlega að sjá um erfðaskrá sina, en hana hafði hann undirritað, áður en hann lagði af stað með bróður míinjum, Henry, til Zuvendí, þar sem hann lét líf sitt. En af jwí að dómstólarnir j>óttust ekki hafa i höndum lögmæta sönnun þess, að hann væri andaður, keyptu þeir verðbréf fyrir lausafé hans, en leigðu eftir til- lögum mínum heimili hans í Yorkshire, manni nokkr- um, sem hefir dvalið þar síðastliðin tuttugn ár. Nú er sá leigujiði andaður, en eg orðinn þrotinn að heilsu og var mjög áfram um að losna við að hafa lengur umsjá erfðáskrárinnar. Sakir j>ess, að bæði eg og ýms mannúðarfélög er góðs áttu að njóta af erfða- skránni, sóttu það fast, að fá hana samþykta, úr- skurðuðu dómstólarnir loksins, fyri r eitthvað átta það. /Ettarnafni hennar hefi eg gleyrnt, en skirnar- j áennar var Maria. Honum brá við, er hann j heyrði það, og spurði, hvort hún væri frönsk. Unga j granni okkar var Búi, sem Henri Marais hét. Bújörð j I stúlkan kvað nei við, en kvaSst }>ó vera af frönsku sina kallaði hann Maraisfontein, og heimili 'hans var hergi hrotin, ]>ví að Iangamma sín liefði verið af á að gfzka fimtán milur frá stöðinni, þar sem við átt- frönsk ættum og heitið Maria. j um heima. Eg segi að hann hafi verið Búi, en eins "Rétt er j>að,” sagSi liann. “Eg kyntist einu og ráða má hæði af skirnarnafni hans og ættarnafni, sinni ungri stúlku, sem ekki var ósvipuð yðfir. Hún var hann af Hugenottum kominn. Forfaðir hans, var af franskri ætt að langfeðgatali og hét María. sem lika hét Henri Marais — }>ó að eg ímyndi mér, Æfi yöar verðtir að líkindum giftudrýgri en hennar, að nafnið hafi verið stafsett öðruvísi bá ___________ hafði í 7 , . en belri gi>fugly„dari. e„ hún ,ar gie.nls þér v.rie me» fyratn Hugénomimmi. sem stókk ir »"• *» ««. Ieyt, boklestur, Þa ekki orðið." Að svo inæltu hneigði hann sig fyrir ' landi til SuðUr-Afriku, fyrir ofríki Lúðvíks XIV., um henni yfirlætislaust og kurteislega og sneri burtu.! það leyti. sem tilskipunin, sú er kend hefir verið við Þegar við vorum orðnir tveir einir, spurði eg hann j Nantes, var numin úr gildi. hver hún hefði verið þessi María, sem hann hefði j Þ'essi Marais-ætt var ólík öðrum Búum af sama verið að minnast á við stúlkuna. Hann þagfii viS kynstofni, að þvi að' hún lét sér ant um að vernda þjóðemi sitt. Fleiri ættir nefndust þessu nafni að vísu, en í þessari Márais-ætt kendi faðir- ávalt syni Þeir ræddust við á frönsku, því aö faðir minn var vel aS sér í þeirri tungu, }>ó aS hann hefSi ekki talað' hana i mörg ár. Hollenzku kunni hann ekki, eSa vildi helzt ekki tala hana, ef hann hefir kuftnað hana, og Marais vildi síður tala ensku. Hann varð ]>ví alt af feginn, ef hann rakst á einhvem, sem gat talað viS hann frönsku, og þó aS hann talaSi tveggja alda gamla frönsku, og faSir minn hefSi fengiS stundarkorn, en sagSi svo: “Hún var fyrri kona mín, en eg ætla aS biSja ySttr aS minnast ekki á hana viS núg. eSa^ nokkum sínum aS mæla á franska tungu, og ættfólkiS talaSi annan, þvi aS eg get ekki af boriS. að héyra hana liana sin á milli. Það var að minsta kosti venja nefnda á nafn. Þér fáiS kannske að heyra sögu j Henri Marais, sem var mjög trúrækinn. aS lesa sér hennar einhvern tíma seinna " stafur kæmi i rödd hans og hann gekk strax út úr herberginu, en eg varö eftir bæSi hryggur og undr- and'i. En eftir aS eg hefi lesiS sögu þessarar Marítt get eg glögt skiliS, hvers vegna honum félst svo miki'ö' umi þetta. Eg læt nú prenta söguna orörétt eins og hún er í ’handritinu. Fleiri handrit voru þama. Meöal annara eitt, sem bar yfirskriftina “Barn óveöursins“; þar er rit- uö átakanleg saga af fagurri Zúlúastúlku, en illa inn- rættri, verS eg vist aS bæta viS. Hún hét Mameena, olli mörgum ills um sína dága og yfirgaf þenna heim án J>ess aö iSrast þess. í ööm handriti er mieSal annars sagt frá þeim orsökum, er hingaö til hafa verið* duldar og réðu þvt, að Cetevvayo og her -hans beið ósigur fyrir Eng- lendingum 1879, en það gerðist eigi alllöngu áður en Quatermain hitti þá SirHenry Curtis og Good kaf- tein. Þessar þrjár sögur eru allar meir og minna ná- tengdar hver annari. Að minsta kosti kemur við þær kannske að heyra sögu j Henri Marais, sem var mjög trúrækinn. a I. m leið var sem grát- kafla í hibliunni (en það voru Búar vanir að gera á hverjum morgni ef trúarhrögð þeirra annars leyfðu það j, og ekki i flæmskri eða hollenzkri biblíu, heldur biblíu, sem prentuð var á hreinni frönsku. Eg á ein- mitt þessa sömu hiblíti, sent hann var vanur að lesa 1, því að eftir öll }>essi ár vildi svo til, þegar þessir löngu liðnu atburðir voru teknir að fymast, að eg hrepti hana með öðrum bókum, sem eg keypti á upp- boði, sem haldið var á ýmsum muniim á bæjartorg- mu í Maritzburg. Eg man það vel, að grát setti að mér þegar eg oppaði stóru bókina, sem var í sterku skinnbandi, og eg sá hver hafði átt hana. Engínn efi gat á því verið hver biblíuna hafði átt, því að eyðu blöð voru fest inn í hana á ýmsum stöðum, svo sem venja var til í fyrri daga, og var það gert i því skyni að eigandi skrifaði á þau ýmislegt sér til minnis, sem markvert var. Henri Marais, forfaðir ættarinnar, hafði.orðið fyrstur til að rita á þessi eyðublöð, og skrásetj’a það, hvenær hann og landar hans voru gerðir brott af Frakklandi; faðir hans hafði látið lifið 1 trúarofsókn- um. Þar fylgdi á eftir löng skrá fæð'inga, giftinga gekk þeitn samtalið vel, ef }>eir töluðu nógtt hægt. Þegar þeir höfðu ræðst við um hríð, og þögn varð, benti Marais á mig, sem. var lítill strý-hærður piltur með hvast nef, og spurði föður rnmn, hvort hann vildi láta segja mér til 1 frönsku. Faðir minn tók því mjög vel. “Eg held samt,” bætti hann við, að torvelt sé að kenna hontim nokkuð, ef eftir því skal fara, hvemig honum hefir gengið að læra latínu cg grísku. Nú var það ]>ó fastráðið, að eftir þetta skyldi eg vera tvo daga í hverri viku yfir á Marais-fontein, o^f sofa þar nóttina á milli. Kennari minn átti að vera maður nokkur, sem Marais hafði fengið til að kenna dóttur sinni frönsku og ýmislegt fleira. Eg man' það', að faðir minn félst á að borga noikkurn hluta af I^enslukaupi manns þessa, og þótti Búanum vænt um það, því að hann var maður samheldinn. Þangað fór eg á tilteknum tímtim, og var heldur en ekki ferðafús, því að á völlunum, milli trúboös- stöðvarinnar okkar og Maraisfontein-, var mikið af pauw og koran, það er smáum og stórum trönum; hirti mátti þar og sjá stvku sinnum. Mér var leyft að hafa með mér byssu, og kunni eg býsna vel að fara með hana< ekki eldri en eg var. Eg fór svo ríðandi til Maraisfontein einn dag, eins og til var ætl- ast, og fylgdi mér Hottentotti nokkur, sem rraeðreið- arsveinn. Hann hét Hans og mun eg síðar ýmislegt fleira fá af honum að segja. Eg hafði mikið gaman af feröinni og kom til Maraisfontein með tvær trönur og stökkhafur, sem mér hafði hepnast að skjóta, er hann hentist ofan af klettasnös, beint fram undan- mér. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast Jm út.’arir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals 6ai>x>jr 2152 8. A. 8IOUBD8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCINCAWlEflN og F/\STEICNASALAR Skrifstofa. Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winoipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. - i'hone Maln 25aa A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér að katp- LEGSTEINA geta því fengiö þ^ meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyts^ til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Bloek

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.