Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.07.1912, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN n. JCLI 1912. María EfTlR H. RIDER HAGGARD Nú geröist ekkert um stund fyrst á eftir, en gterla heyrðnm viö* þó aö! óvinirnir voru að taka fáö sín saman niðri viö gripakvíarnar, svo sem fimtíu skref burtu. Eg man það, að Maria notaði þetta hlé til aö ná í mat og skifta honum í rnilli okkar, og eg segi fyrir mig, aö eg varð feginn að fá hann. Nú var sólin komin upp og var eg guöi þakklát- ur fyrir það, því að nú var ekki lengur auðið aö koma okikur á óvart. Nú eftir aö' bjart var orðið, hvarf nokkuð af þeim ótta, sem í mér hafði verið, þvi að myrkur gerir hættu ávalt enn þá ægilegri í huga manns, heldur en hún er í raun og veru. Meðan við vorum að borða og ganga frá gluggunum, svo aö erfiðara yrði að komast inn um þá, sáum við enn Kaffa koma gangandi heim að húsinu, veifandi priki yfir höfði sér, með hvitum nautshala á. Þetta átti að vera friðarmerki. Eg bannaöi öllum að skjóta, og nema þegar maðurinn, sem var auðsjáanlega hugdjarfur, var kominn þangaö, sem dauði foringinn lá .kallaði eg til hans og spuröi hann hvaða erindi hann ættí, þvi aö eg kunni vel að mæla á tungu Kaffanna. Hann svaraði því, að hann kæmi með skilaboð frá foringja sinum Quibie. Skilmælin voru þessi: Elzti sonur Quabie’s hefði verið myrtur grimmilega af hvita manninum feita, sem kallaður var “Gamm- urinn’’, og heima ætti 'hjá herra Marais. Quabie vildi koma fram blóðhefnd fyrir þetta morð'. Samt sem áöur ’kæröi hann sig ekki um aö drepa ungu hvitu foringjastúlkuna (’það var MaríaJ, eða hina, serq í húsinu voru, og ekkert hefðu unnið til saka. Ef við vildum þvi framselja þenna feita hvita mann, svo að Quabie gæti látiö hann “deyja hægt’’, mundi I uiargir þeirra hann láta sér nægja lif hans, ásamt nautgripunum, “Eg biö forláts, monsjöf,” sagði hann. “Eg varð alt of æstur. Eg vissi ekki hvað eg var að segja. Þó aðí þú sért ungur, þá ertu samt hugaður og snarráður, og eg ætla að hlýða þér.” Síðan gekk hann á þann stað, sem honum haföi verið skipað að standa á, og fór að hlaða byssuna sína. Meöan hann var að því, heyrðist háreysti og gremjuorg frá gripaskúrunum. Særði sendiboðinn var kominn til Quabíanna og farinn aö segja þeim frá svikræði hvítu mannanna. III. KAPITHLI. Hjálpin. .... Næsta áhlaup Quabíanna hófst ekki fyr en hér um bil kl. hálíátta. Jafnvel villimenn elska lífiö, og bera gott skyn á það, að sár svíða mikið, og það al- veg undantekrfingarlaust. Þeir höfðu fengið harða viðtöku 1 fyrsta áhlaupinu, og mátti sjá þess glögg- ust merkin á mannabúkunum, sem lágu i köstum dauðir, eða engdust til með lífsmarki, í steikjandi sólarhitanum svo sem fáein skref frá íveruhúsinu. Með því að autt og skýlislaust svæði var umhverfis húsið, var auðséð', að áhlaup yrði ekki gert á það svo, að nýtt tjón hlytist af. Siðmentir her- menn mundu nú ekki hafa gert áhlaup nema í skjóli hlífðartækja og vígisgrafa, en til slíks kunnu Quabi- ar ekkert; enn fremur höfðu þeir graftól fá eða engin. » Þeim kom því í hug annað ráð, sem eftir at- vikum var ekki svo óheppilegt. Gfipakviarnar voru hlaðnar úr ólímdu grjóti. Þessa steina tóku þeir að -rífa úr veggjum kvíanna. Tók hver maður tvo eöa þrjá og ruddu upp i skotvarnar hatvga.á strjálingi, hér um bil átján þumlunga til tveggja feta háa. Á bak við þessa grjóthauga lögðust eins margir bar- lögum dauðans, og horfði upp á mig augurn sínum blíðlegum og ástúðlegum. “Það kemur ekki til mála, að deyða ástmey sina og halda áfram að lifa sjálfur,” sagði eg hastur. “Við verðum að verða samferða,” og eg spenti upp báða bógana á skammbyssunni. Hans, Hottentottinn, sem hjá okkur var inni í herberginu, sá og skildi hvaö eg ætlaði mér. “Já, það er réttast, það er bezt,” sagði hann; siðan sneri hann sér undan og birgði með höndum fyrir andlitið. . “Bíddu oíurlítið viö, Allan,” kallaði María. . “Það er nógur timinn þegar þeir eru búnir að brjóta hurðina, og hver veit nema guð eigi enn þá eftir að, hjálpa okkur.” “Skeö gæti það,” svaraði eg; “en þó vildi eg ekki byggja á það. Ekkert getur kjálpaö okkur nú, nema okkar menn komi að hjálpa okkur, og við því er ekki að búast.” J Mér flaug nú nokkuð í hug, rak upp hörkulegan hlátur og sagði: “Eg hefði gaman að vita, hvar við verðlum eftir svo-sem fimm nunútur.” “Ó, við verðum saman, elskan mín; við verðum alt af saman i eirthverri nýrri og fagurri veröldu, því að þú elskar mig, eins og eg elska þig; gerumi við það ekki ? Mundi það ekki ef til vill veröa betra heldur en að halda áfram að lifa hér, þar sem ýmsir erfiðleikar verða áreiðanlega á vegi okkar, og við verðum kannske skilin að! áður lýkur?” Eg kinkaði kolli, því þó að eg elskaði lífiö, þá elskaði eg Maríu samt enn meira, og mér fanst sem við niundum fá góðan dauðdaga, eftir rösklega vörn. Þeir voru að lemja hurðina í ákafa, en sem betur fór hafði Alarais gert traustar hurðir, og þessi stóðst enn höggin. Loks ‘ fór tréð i hurðinni að láta undan, og spjóti var lagt inn um rifuna, en Hans lagði jafn- snart út um sömu gluftma spjótinu, sem eg hafði VECCJA CIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biðjiö kaupmann yöar um .,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Manitoba SKRIFIV) F.FTIR BÆKLINGI vorum yð- —UR MÚN ÞYKjA HANN ÞESS VERÐUR. sem um var feldum fyrstu mennina, sem steinana báru, að aðrir tók að bölva þystu að, og hækkuðu svo steinhraukana, meðan viö UPP skamrtibyssunni. dlagamenn eins og komist gátu fyrir þar, og lá hver ofan á öðrum. Vitanlega gátum viðl skotið á þá ! ki& úr nára hestsins> °g sa- sem inn iagt sPJÓti villimennina, sem fyrstu steinana báru, enda féllu' slePli þvi og rak UPP hátt org‘ Nú komu svartar Eh alt af komu nýir i staðinn. Með hendur inn 1 rifuna’ Hottentottinn hjó og sakaði því að varnarhaugar þessir voru hlaðnir á eitthvað þær meS spjótinu. En fleiri hendur voru réttar inn, sem þegar hefðtéverið teknir eins og upp í'sekt, og Itólí stöðum, en við höfðum að eins sjö byssur, þá heldur en hann gat hoggvið a. og fanð að draga fara brott án þess að vinna nokkurt frekara tjón. i gatum viö ekki komis » veg fyrir Það, Þ* að við' allan dyraUmbuningmn Ut‘ En þegar Leblanc komst að því, setr. ,im i feldufn fyrstu mennina, sem steinana báru, að aðrir "Svona, Maria, vertu nu viðbuin," stundi eg og beðið, varð hann alveg öskuröiðfur og og ragna hástöfum á frönsku. “Hafðu hljótt um þig,” sagði eg; “oklcur kemur ; enSan 7*“ -....... “Þú verður engrar tilkenningar vör,” hvíslaði ekki til hugar að framselja þig, þó að þessi vandræðt skotfæraforði okkar farinn, að rnrnka, og af þessari þv, næst setti eg byssuhlaupið svo sem þumlung stöðugu skothríð, vorum við loks orð'nir svo skot- frá ennínu á henni og tók að þrýsta á gikkinn. Já, færalitlir, að ekki voru eítir nema sex skot á ,mann. 1 drottinn minn, en satt er það. eg tók að þrista á Loks neyddist eg til að skipa að hætta skyldi að gikkinn, hægt og hægt, þvi að eg vikii ekki láta mér skjóta, svo að við hefðum þó þau skotföng, sem e-ftir 1 nnsllePnast. voru, þegar aðal áhlaupið yrði gert, en þess gat ekki!. . Rétt 1 þessum sömu svifum var þah' aS UPP yfir orðið langt að bíðá. Þegar Quabíarnir fundu það, að hætt var að voruni að hlaða, að skot okkár gerðu þeim að lokum fvristur! meðtaktu anda minn,’ sagði hún sem lágu á bak við þá. Enn frernur var lágt’ “HeldurSu að þaS se mJög sárt, Allan?” hafi öll hlotist af þér. Þú átt þess jafnan kosfi að sleppa héðan hfs, eins og hvert okkar hinna. Skamm- astu þin ekki, að láta svörtu villimennina sjá þetta atferli þitt?” Þegar hann fór að verða ofnurlítið rólegri, kall- aði eg til sendimannsiss og sagði honum, að við hvítu mennirnir værum ekki vanir því, að framselja hverir havaðann og brakið i eldinum, hróp villimannanna | og stunur og angistaróp deyjandi mannanna, heyrði eg þann hávaða berast mér að eyrum, sem mér hefir aðra. Við ætluðum heldur að cleyja hér saman, en \ skjóta, gengu þeir að djarflegar en áður, og beindu . þótt allra unaðslegastur, en það voru hvellir skota, okkar yrði hefnt svo grimmilega, að kynflokkur hans yrði máður af jörðinni, svo að ekkert mannsbarn yrði eftir skilið, og þess vegna væri hyggilegast fyrir flokksbræður hans, að hætta við að úthella blóði okk- ar. Eg bætti því enn fremur við, að við hefðum þrjátíu menn inni í húsinu fsem vitanlega voru hel- ber ósannindij, og nóg af skotfærum og matvælum svo að ef Kaffarnir vildu halda áfram aðsókninni, áhlaupinu að suðtirhlið hússins; þar var að eins einn luggi og með þessu lagi komust þeir hj;'y skothn.ö sem hleypt var af á næstu grösum. fullur á hana, og þá strax fékk eg óbeit á ihonum. Eg sá einnig fleira; meðal annars kom eg auga á föður minn, álútan, og horfandi á mig kvíðafullan, og út í garðinúm sá eg nokkra menn, því aþ engar dyr voru fyrir vagnaskýlinu, og þeir héldu á byssum. Eg þekti suma þeirra, en nokkrir voru mér alveg ó- kunnugir. I skugganum upp við vegginn, sá eg- líka standa hryssuna mína ,góðu; hún hengdi niður höfuðið og skalf eins og hrísla. Skamt frá henni lá sá vindótti, og nárinn á honum allur blóðlugur. Eg reyndi að rísa á fætur, en gat það ekki; eg fann til verkjar i vinstri mjöðminni, og þegar eg fór að gæta að fann eg, að þar var líka alt rautt af blóði. Sannleikurinn var sá, að eg hafði verið lagð 1. spjóti í mjöðmina, svo að stóð' í beini. Þó að eg yrði þess ekki var, hafði hatin veitt mér þetta sár stóri Quabi- inn, sem við Hans tókum á móti með spjótum okkar. llans var þarna líka, og var heldur en ekki skopleg sion að sjá hann, því að Quabiinn hafði henzt niður oían á hann og er hægt að giska á, hverjar afleið- ingór hafa orðið af þvi. Nú sat Hans þarna flötum beinum, og horfði til himins og stundi með galopinn, fisklíkan munninn. Eg man vel eftir, að sérhver stuna endaði með orðsnu Allamachte! Þ.áð þýðir "almáttugur”, sem er algeng upphrópun meðal Hol- “Hamingjunni sé lof!” hrópaði eg, “Búarnir eru l lendinga. komnir hingað til að bjarga okkur. Maria, eg ætla t- , r x . aö vería dyrnar meðan eg get. Ef eg fell, þá-skalt yrs ur a eg mig a þ\i, hvers vegna þeir þý hlaupa út um gluggann — þú kemst hæglega upp hann úr hinum gluggunum, þeim, sem vissit út að svölun- um. legðu að þarna megin, þangað til Maria benti mér á, að sá hluti hússins var þakinn reyr, en hinn partur- inn, sem nýrri var, súðaður steini. Þeir ætluðu sér að kveikja í þakinu. Undir mundu þeir hafa mestan skaða af þvi. Þegar sendiboðinn heyrði þetta, hrópaði hann aftur á móti, að hvert einasta okkar s'kyldi hafa látið lif fyrir hádegi, ef hann fengi nokkru að ráða, en hann kvaðst samt skyldi flytja Quabie samvizkusam- j lega cvar okkar, og okkur siðan hans. Siðan sneri hann við og lagði af stað burtu. En i íöinu svipan reiði skot frá húsisu, og maðurinn steyptist til jarðar; hann komst samt á fætur aftur og staulaðist til sinna manna, haltur i göngu og með dinglandi, máttlausan annan hasdlegginn eins og siðasta steingirðingin þeirra var komin nógu nærri til þess (en það var hér um bil kl. hálftíuj, þá tóku þeir að skjóta yfir í þakið spjótum, sem bundn- ar voru við viskar af logandi grasi. Lengi vel slokn- aði á þeim, en loksins kviknaði i reyrnum af einni | þeirra. Eftir örskamma stund stóð þessi hluti húss- ins i björtu báli. ) Nú fórum við að verða afarilla stödd. Við hórfuðum yfir ganginn, til þess að logandi sjærr- ! urnar skyldu ekki' lenda ofan á hina innfæddu, sent nú voru að missa móöinn, og þorðu ekki að standa "Hver gerði þetta?” spurði eg, er púðurreykinn RngUr Undir þeim’ Nú &erSust Quahiarnir enn jJjrt£ . djarfari og tóku að klifrast inn um gluggann á suð- “Eg parbleur hrópaði Leblanc. “Sapristi, þessi ; Ur- hli8inni; og frSu áhlau'P á okkur inn um dyrnar svarti fjandi vildi láta pína mig, Leblanc, vin Napó- , 'ii , , c- u ■ v . . Þar stóð úrslita-orustan. Við skutum á bá be^- \eons nukla. Jæja, eg hefi þo að minsta kosti sært 1 F 0 hann, svo að honum svíður, en reyndar ætlaði eg að drepa hann alveg.” “Já, þú varst fífl,” svaraði eg, “og við hin eigum j í vændum að verða pínd vegna ilsku þinnar. Þú ! hefir skotið sendiboðá, sem fór með friðarboð, og j samninga umleitanir, og }ýað geta Quabíarnir aldrei fyrirgefið. Já, eg segi þér satt, að þú hefir með j þessu eigi síður sært okkur en hann, en ef þú hefðir látið^þetta ógert gat skeð, að þú af.” , j ueDianc og præu, sem nærri nonuni var, voru Eg sagði þetta næsta rólega á hollenzku, svo að 6riPnir höndum,. læst í þá eins og klóm, og þeir j Kaffarnir gætu skilið það, þó að eg væri reyndar' clregnir út. Ilvað um franska manninn varð, veit fokreiður. 1 eg ekki> Þvi aö hinir innfæddu drógu hann burtu, en En Leblanc svaraði og alls ekki rólega: eg er hræddur um, að hann hafi verið pindur ótta- "Hver ert þú?" hrópaði hann, “litla enska hund-í ieSum pyndingum, af því a$ hann náðist lifandi. Eg spottið þitt, sem dirfist að setja ofan í við mig, Le- sa aftur a móti, að þrællinn var lagður spjóti í gegn- blanc, vin Napóleons mikla ?” um- °g dó þegar. Eg skaut síðasta skotinu Á stóran Nú spenti eg bóginn á skammbyssunni minni og hardagamann, sem sveiflaði mikilli öxi, rak því næst gekk rakleitt til mannsins. byssuskeftið á nasir manninum - “Hafðu þig hægan, drykkjurúturinn þinn,” sagði var> svo að hann féll til jarðar, og að því búnu greip eg, því að eg þóttist vita, að hann hefði staupað sig eS utan um Maríu, dró hana inn i litla herbergið í drjúgum fyrir döguniná, meðan skuggsýnt var. “Ef uorbþusturenda hússins, þar sem eg hafði verið van- þarna af kistunni — stökkva niöur til jarðar og flýta þér þangað, sem skothríðin er. Það eru góðar horfur á, að þú getir komist undan enn.” “En þú, þú,” stundi hún. “Eg vildi heldur deyja hér hjá þér.” “Gerðu eins og eg hefi sagt þér,” svaraði eg hranalega og snaraðist fram að dyrunum; hurðin og dyraumbúningurinn Iék þá' alt á reiði skjálfi. Loks lét undan það sem síðast hélt,. og hurðin skeltist nið- ur; inná hana ruddust tveir storvaxnir villimenn veif- andi falbreiðum spjótum. Eg lyfti upp skammbyss- unni og kúlan, sem eg hafði ætlað að skjóta Maríu með, smaug inn í heilann á þeim, sem á undan var, en kúlan, sem eg hafði ætlað sjálfum mér, lenti í hjartanu á hinum. Báðir féllu þeir dauðír niður þarna í dyrunum. Eg þreif upp spjót annars þeirra og leit aftur fyrir mig. Maria var að klifra upj> á kistuna; eg gat að eins grilt hana gegn um púðurreykinn. Þriðji Quabíinn ruddist fram móti mér. Við Hans tókum á móti honum með spjótsoddum okkar, en svo var ferðin mikil á honum, að bæði spjótin rákust í gegn um hann eins og við hefðum lagt í loftið. en af þviað við vorum báðir léttir fyrir, féllum við aftur á bak | til jaröar. eg vopnlaus, þvi að spjótið mitt hafði María varð fyrst til aö taka eftir ,því, að eg haíci raknað við. Hún sleit sig af unga manninum vg dró sig með veikum burðum til mín; hún kraup á kné við hliðina á mér, og hvíslaði eitthvað, sem eg gat ekki heyrt, því að hún átti erfitt með að koma upp orð-unum. Hans varð næstur til að sjá lifsmark með' mér, og þokaði óásjálegum skrokknum á sér að hægri hliðinni á mér, lyfti upp hægri hendi minni og kvsti á hana. Næst tók faðir minn til orða og sagði: “Guði sé lof, að hann lifir! Allan, sonur minn, eg er upp með mér af þér; þú hefir gert skyldu þína eins og enskurn manni sæmdi.” “Eg varð að reyna að bjarga sjálfum mér, með- an eg gat, en mér þykir vænt um að< þér finst svo. pabbi,” sagði eg lágt. “Eru Englendingar nokkuð meiri menn en aðr- ir, herra prédikari?” spurði hávaxni niaðurinn, o- kunni; hann sagði þetta á hollenzku, þó að hann aug- sýnilega skildi tungumál okkar. “Eg ætla mér ekki að fara að þrefa um slíkt nú,” svaraði faðir minn og rétti úr sér. “En' ef það er báðir léttir fyrir, féllum við aftur á bak j satt- sem eg hefi heyrt, þá átti hér heima franskur Eg komst samt á fætur aftur, en nú var j maðUr, sem ekki gerði skyldu sína, og ef þér eruð !’ þvi aS sPj°tis mitt hafsi brotnað 1 j af sama bergi brotinn, þá bið eg yður afsökunar.” Kaffanum, og beið nú dauða míns. Þeear ee- leit r. r ■ ■ x 8 s Þakka yður fynr; þaðí vill svo vel til, að ee er aftur fyrir nug, sa eg að Mariu hafði annað hvort I . , ... , . ° Þykkur mishepnast að komast út um gluggann, eða hún hafði j þa° aÖ haliu feytK f hlna ættma er eg Portúgals- byrgðust hætt við það, þvi að hún stóð; enn hjá kistunni, og maður> en Suði se lof ekki Englendingur. a stærri setustofunni. Þar stóð úrslita-orustan.. Við skutum ar þeir ruddust að okkur, og feldum þá í hrönnum. Um það leyti, seai við vorum komnir að því að skjóta seinustu skotunum, hörfuðu þeir undan óg i sama bili féll þakið ofan á þá. En sú ógnarsjón, sern þar var að sjá! reykjarmökkurinn , vein mannanna, sem þ.'.’na inni 1 bálinu, hávaðinn og kvalaorgin. studdi sig með hægri hendi. I örvænting minni "Guöi er nú þakkað fyrir margt, og honum kem- Flokkurinn, sem réði.# á framhlið hússins, fékk gre’P eg 1 hlaöendann af hr°tna spjótinu og dró hann ur vist á óvart sumt af því,” svaraði faðir minn ró- < , , , . „ , X- t • • ’ út úr líkama Kafíans, því að mér datt 1 hue. að hæet le£a' • , • . vc nu I°ks brotið upp hurðina þeim mesu*. . , , ‘Q ., ,. . s’ * , x,., ...... hetðir konnst hfs 1 væn aðl bana henm með spjotsblaðinu, og ætlaði að Þar með lauk þessan oviðfeldnu viðræðu, sem , Leblanc og þræll, sem nærri honum var, voru fara að vinna það verk. mér hafði gramist og eg hafði gaman af, jafnvel þá, En rétt í því, að eg sneri mér við, heyrði ! eg • Þvi að nú kom Henry Mapais sjálfur inn. ' rödd, sem eg þekti vel, hrópa: l’Ertu lifandi ! Eins og auðskilið var um slíkan mann, var hann María?’og nú var það ekki villimaðíur, sem kom inn mjög æstur i skapi. Þakklátsemin tyrir það, að í dyrnar, heldur Henry Marais sjálfur. einkadóttur hans, ástkærri, hafði verið bjargað, reiðin ‘ Eg hörfaði hægt aftur á bak undan honum, því j vis Eaffana sem höfðti leitast við að deyða hana, og að> eg mátti ekki mæla, og síðasta þrekraun vilja ákof eftirsjá oignanna sem hann hafði mist — ,at!ar míns eins og hratt mér nær Maríu. Eg náði til ÍÞessar gagnóliku hugarhræringar ólguðu í sálu hans hennar og lagði um háls henni þá höndina, sem eg I eins °S ósameinanleg í smíðadeiglu. hélt á spjótsblaðinu í. Um leið dimdi mer iynr aug-! Eimurinn sem upp kom, ýar þýunginn .sérgæM sem næstur honumiuni’ en hún hroPaði: “Skjóttu ekki, þabbi. Það er «'g bar manninn ofurliði. Hann kom þjótandi ,iii Allan, Allan, sem bjargað hefir lifi mínu.” min> blessaði mig og þakkaði mér (]því að hann hatði Meira man eg ekki, og hún ekki heldur, því að|^ ^ *itthvfat' af a^u”am um vöPina>’ ifcallaS! féllum bæði meðvitundarlaus til jarðar ! if hetjn °’ S’ frv” °g kva8st vonast tl1 a»'g“* 'aun- 1 I íi^liýmer þet-ta. Eg verð að Itaka það fram þér, j að Dr.R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgeont Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa. 305 Kennedy Bldg., Portagd Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðials, 10-12, 3-5, 7-9. * THOS. H. JOHNSON og * HJÁLMAR A. BERGMAN, | íslenzkir lógfræöingar, A S*rifstofa:— Room 811 McArthur { Ruilding, Portage Avenue ✓ • Áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg X Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKLKPHONK GAKKY ttðo Officb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 J. h. Hsimili: 620 McDermot Ave. Telrphonk GARRY B21 Winnipeg, Man. ■***•■- .. — 4, Dr. O. BJORN&ON Óffice: Cor, Sherbrooke & William l'RI.EPHONEl GARRV Office tímar: 2—3 og 7-^8 e. h. Heimili: 806 VlCTOR STREET TeiiEphonf.1 garry Tti3 Winnipeg, Man. •j 'é % (• •) t I ««««« Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave. Telephone ó'herbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar I 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG Btelefhone Sherbr. 432, J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. aa. jeh.jii>.jiiLaajÉt aaah.aajn.jik.Ak « - Dr, Raymond Rrown, I Sérfræöingur í augna-eyra-nef- hals-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. 'i'alsími 72ft2 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—t og 3—6. ■ww J. H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEUIC APPLIANCES, Trusses Phone 342fí 857 NotreDanie WINNIPEh A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr lfkkistur og annast Jm úx.'arir. Allur útbún a8ur sá bezti. ^Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina <3- 2152 *• *• >l0u*D»O" Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCI^CAIHEJIN og F^STEICN/^SALAR Skrifstofa: 510 Mclntyre Block Taisími M 4463 Winnipeg við ^þú hefir þig ekki hægan og hlýðir því, sem eg segi ; ur a® sofa. °g rak slagbrand fyrir hurðína. Legar eg raknaði við man eg áð e'>- lá á gólfi sþa*fur &erðl hann þaS aldrei, aumingja .miaðurinn. þér, þvi að eg segi hér fyrir, þá geri eg annaijhvort,. “Allan,” stundi hún. “Allan, elskan mín, það | vagnaskýlisins í garðinum að húsábaki. Þegaá ég hann aS uthuöa Lehlane, sem öllu .þeslsu skýt þig eða sel þig í hendur þessum mönnum,” og. er uti um okkur. Eg get ekki afborið það, að lenda 1 tók að litast um, hálfopnum augum, því að enn gat K omið a stað, og sagði ao þetta mundi eiga benti honum á Hans Kaffana, sem safnast höfðu j1 hendur þessara manna- »evddu mtg heldur, I eg tmgu orBi upp komiö, sá eg Maríu, náföla og með . ^£0^^ ^fainfara , . , . , , | | Allan! 1 flaksandi hárið, sem huldi föt hennar er öll höfðn g ‘ og clrykkJumanni 1 tilbot, að eins zr* rrr- *os r? f í *• -** *»■ m. i «*«.«, * ^ S i *• *» ,am *• Veiztu hvað þeir mundu gera við þig. Þeir mundu , skammbyssuna mína. Annað*jkoðið handa þér, hitt! vanir að hafa í framanverðum vömunum til afi Pg vel menta!Sur- Daðir minn, sem þrátt fyrir al!a fkygja þér út úr húsinu, og bfa þér einum að gera handa mér. upp reikningana við Quabie.” I “Nei, nei! Þú kynnir kannske að geta sloppið; Leblanc leit fyrst á skammbyssuhlaupið, og síð- j en sjáðu til; eg er kvenmaður og þori ekki að eiga an á andlit hinna innfæ<ldu, og sá eitthvað í þeirn, j jþað á hættu. Svona, nú er eg tilbúin,” og svo kraup sem kom honum til að taka stakkaskiftum. I hún á kné, breiddi út faðminn til að taka móti arm- sitja á þegar við þkum eitthvað; kassa þessa kölluðu Búarnir voorkisies; en af því aö hún horfði hvast á mig, þóttist eg vita, að hún væri lifandi. Hjá henni stóð hár, dökkhærður maður, sem eg hafði aldrei séð fyrri. Hann hélt i hönd hennar og horfði áhyggju- hleypidóma var gæddur rikri réttlætistilfinmngu, tók þá að minna hann á, að aumingja franski maðurinn væri nú dauður, og væri nú líklegast að afplána alla þá glæpi og afbrot, sem hann hefðá framið í lifanda lífi. Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. KosU aðeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn að frídegi. Sjá- iB hvernig húu vinnur. GAS ST0VE DEPARTMENT Winmipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. - Fhone Maln 25aa A. S. BABDAL, selui Granitc Lcgstcina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aC katp- LEGSTEINA geta því fengiB þá með mjög rýipilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyhsi til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.