Lögberg - 25.07.1912, Page 1

Lögberg - 25.07.1912, Page 1
25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1912 NÚMER 30 Bretar auka flotann. Ráögjafi flotamála á Englandi, Winston Churchill, flutti ræöu á þingi á mánudaginn, og lýsti því, aö þetta áriö mundu veröa smíð'uö fimm orustuskip á Bretlandi um- fram það er fyr er ráö fyrir gert í fjárlögum, og siðan fjögur á ári hverju í næstu fjögur árin. 'Þetta kvaö hann beinlínis leiða af pvi, aðl Þjóðverjar hafi skyndilega ráðið að auka sinn flota umfram áður gerða áætlun, og héldu hon- um vígbúnum á hverri stundu. Þessu er misjafnlega tekúð' og víð- ast hvár með nokkurri áhyggju. Conservatívar eru sagðir fylgja því, að ráða þegar á flota Þjóð- verja og taka þann veg fyrir keppni þeirra, áður en flotinn verður Bretum ofurefli. Liberal!- ar sumir eru sagðir þvi fylgjandi, að lofa Þjóðverjum að eiga sig og hætta að keppa við þá. Ekki er trútt um, að sumrum flokks- mönnum Churchills þyki hann fara geyst í sakirnar. En þó eru allir samverkamfnn hans í ráða- neytinu taldir vera einhuga um þá stefnu, sem fylgt er 1 þessu atriiði. í þessari ræðu sinni mintist Mr. Churchill stuttlega á hluttöku Can- ada i flotavörn hins brezka ríkis, en kvað þeirri ráiðagerð verðja haldið leyndri, þartil Borden segði segði til hennar sjálfur í haust, Það þykir víst, að Bordenstjórnin muni ætla sér að gera báðum til hæfis: þeim, sem1 heimta að Can- ada kosti algerlega bygging nokk- urra vígdreka og gefi Englandi, og þeim, sem fylgja því að Can- ada byggi herflota handa sjálfu sér heima fyrir. Þessari ráðagerð fylgja vitanleg|a afarmikil út- gjöld. Ef til þess kemur að fram lcvæma hana, þá er ekki nema sanngjarnt og sjálfsagt, aði láta þá kynslóð, sem tekur þetta upp á sig, sjálfa bera byrðina, í staðinn fyrir að ýta henni ál eftirkomendi- urna með því að taka lán i þessu skyni, er þeir svo verði látnir borga. Ekkert er auðveldara heldur en að binda komandi kyn- slóð þunga bagga. Enginn góður borgari skorast undan því að leggja lið hinu brezka ríki í þörf. En hitt er sjálfsögð sanngimis- krafa, að sjá ráð fyrir þeim út- gjöldum, sem þannig eru stofnuð, með nýjum álögum á þá, sem) taka þau upp á sig, en íþyngja ekki framtið landsins með stórkostleg- um lántökum er koma seinni tíma mönnurn í' koll. Ospektir kvenna. Kvenréttinda konur á Englandi eru enn ekki af baki dottnar. Þeg- ar þær gátu ekki náð þeim rétt- indum, sem þær fóru fram á, hafa þær snúið við blaðinu og hyggja nú að hefna sín með ýmiskonar spellvirkjum er þær mega við koma. Ráðherrarnir verða eink- um fyrir ofsóknunum, þótt enginn sé jafn grátt leikinn og forsætis- ráðherrann. Fyrir nokkru var Mr. Asquith á ferð á Irlandi. Var þá exi kast- að að vagni hans. Mörgum fleiri árásurn hefir hann orðið fyrir. Einu sinni ætlaði “The National Liberal Club” að halda honum samsæti. En hætta varð við það, því að lögreglan hafði komist á snoðir uim svo margbrotim véla- brögð, er höfð munau í frammi, að tvísýnt þótti um, að unt yrði að verjast þeim öllum. Ekld þorði Asquith heldur að fara alrfianna- leið, er hann hélt heimleiðis. Reynt hafa þessar konur að kveikja eða láta kveikja í húsi mentamálaráðgjafans, og tundur- kúlur hafa fundist í skrifstofum sumra hinna. Lögreglan á fult i fangi með að verja náðherrana fyrir þessum ófögnuði. Leyni 1 ögjregl uþ j ón um er dreift um hvar sem þeir fara og umhverfis bústaði þeirra má segja að vörður sé haldinn dag og nótt. Ótti og uggur hefir gagntekið .ráðherrana og ættfólk þeirra. Hvarvetna er ills von. Aldrei juega þeir um frjálst höfuð strjúka. Það er augljós leyndar- dómur, að vélar og illræði bíða þeirra á hverju strái, Margir þeirra eru orðnir veiklaðir af ótt- anum, sem sifelt vofir yfir þeim. Heimur batnandi fer. Skiftist Kína? Uppskeruhorfur. Enn er frá því að segja, að blaðið Free Press fékk skeyti frá 199 fréttariturum sínutn í vikul- byrjun, frá ýmsum stöðum á slétt- umnn og hafa þeir nálega allir sörnu sögu að segja, að rigning hefir komið fullnóg, svo að nú er mest þörf þurviðris og sólarbakst- urs. Frost hefir tvívegis '.comið allvíða, svo áð margir ottuðust tjón af þeim völdum, með þvi að hveiti var þá farið að blómstra, en ekki ber á því að svo stöddu, að þar af hafi hlotist skaði, þó að svo geti farið, að hann sýni sig seinna. þegar farið verður að þreskja. Haglél hafa komið á 27 stöðum umfram það er áður er talið, með mismunandi skaða), og á tíu stöð- um hefir orðið vart við “Hessian fly”, en hvergi ryð til muna—“enn þá”, bæta flestir fréttamenn við. Lítilsháttar hefir orðið vart við máðk fcutwormj, helzt í Alberta. Þvi er nú haldið frain af þeim, sem ættu að vita hvað þeir segja, að þó blómstrað hveiti sé mjög viðkvæmt fyrir ku'ldá, þá þurfi það ekki að skemmast á vissu stigi þó það verði fyrir vægu frosti. En hæpin er sú kenning, með því að það er oft af vagu frosti, að korn eru rýr í öxum, þó að stunudm sé ikent um öðmm ástæðum. Yfirleitt telst blaðinu svo til eftir skýrslum þessum, að enn sé útlit fyrir meðal uppskeru, ef ekki koma óhöpp fyrir. Enn er Kina i manna munnurn. Forsetinn Yuan tók sér nýtt ráða- neyti, er hið gamla fann ekki náð fyrir augurn þingsins, en svo fór að hinir nýju ráðgjafar urðu að segja af sér af sömu ástæðu. Svo er að sjá, sem hinb fyrri forseti, Dr. Sun, vilji hafa Yuan frá völd- um og komast sjálfur að, og er talað um, að svo muni fara að doktorinn ráði fyrir suðurhlut- anum en Yuan fyrir nyrðri hluta landsíns. Kínverjar eru dulir og því erti fréttir af ráðabruggi þeirra meira getgátur heldúr en sannar sögur.' Friðáð virðist landið vera sem stendur, en af landstjórninni segir fátt, nema flokkadráttum og þverúð undir niðri með þeim, sem ráða vilja. Vel mætti svo fara ennþá, að til borgara stríðs komi í því landi, ef sundurlyndi ráðamanna verður yfirsterkara ást þeirra til ættjarð- arinnar. 1 Engum, sem lítur yfir heiminn og gefur sér tima til að íhuga rás þeirra viðburða, sem nú eru að gerast um viða veröld getur bland- ast hugur um, að merkilegir at- burðir muni vera í nánd. Alstað- ar er órói. Eins og einstakling- arnir keppast hver við annan um að höndla sem mest gæði, eins keppast þjððirnar hver við aðra um að skara fram úr. Hvort sem þessi sókn miðar til góðs eða ills —við efumst ekki um að hún miði til góðs — þá veldur hún óróa, þrotlausum ágangi og stundum hálfgerðu æði. Lítuni á Austur- löndin. Eftir mörg hundruð ára dauðamók hafa þjóðirnar þar rumskað við ágjöf öldunnar, sem skolar í burtu gömlu ryki og ó- heilnæmum sora liðinna alda. Þær hafa vaknað við vondan draum. Nú eru þær sem óðast að hrista af sér fnókið. Japan varð fyrst til þess. Kína er að opna augun og það litur út fyrir, að það land muni eiga fegurri framtíð fyrir höndum, en nokkurn okkar hefir um dreymt. í stuttu máli 3 er ekki öll veröldin að vakna til nýs lífs, betra og fegurra lifs en þess, sem við höfumi átt að búa. Ef- laust verður langt að biða þess, áð það nái hámarkinu, sém því er ætl- að ná:, en við getum sætt okkur við það. að flest tákn timanna benda á framför. En við, sem eigum að að jiessari framför og jiroskast sjálf, erum ekki nema menn og konur. Við erum orkusmá og í mesta máta ófullkomin, og er þess utan villngjarnt. Þess vegna verð- um við að gæta að okkur, að við siglum ekki af leið og líðum skip- brot. Þess vegna þurfa allir, ekki að eins Jæir sem fram úr skara, að atgervi, heldur hver einasti mað- ur, frá J>eim æðsta til þess lægsta, að verka á hugarfar annara, bæta jiað og göfga. Ef allir hefðu jætta hugfast, þá yrði hvert einasta heimili iúnan skamms eins og tær fjallalækur, sem ár og síð og alla tíð veitir hreinum straumum út í óhreint fjöruvatnið. E. Samningar eru á ferðinni milli bæjarráðs og stjórnar rafmagns- félagsins um að nota sameiginlega vírastaura og vírahólka neðan- jarðar. Samningamir eru full- gerðir, en eiga eftir að öðlast sam- þykki bæjarstjórnar. kola veiði í Eystrasalti og um út- rýrning á sel er situr j>ar utn Iþx- inn fyrir hverjum- árkjafti. Næsti fundur verður haldinn í haust í K'höfn og þar verður þessu máli ráðið til lykta. —A Þýzkalandi hefir fól'kinu fjölgað stórmikið á síðasta manns- aldri, er stafar mest af því, að mannsævin hefir lengst, færri dáiö' að tiltölu á ári hverju, heldur en fyrineir. Eftir síðustu manntals- skýrslum er það komið í ljós, að fólkinu fjölgar ekki eins mikið nú einsog áðúr. heldur fæðast stórum færri börn tiltölulega á ári hverju nu heldur en áður, J>ó að hjóna- bcndum fjölgi stórmikið. Þess má geta. að skattar þyngjast með hverju ári i hinu J>ýzka ríki, og af- koman þess vegna erviðari. —Nýjasta ráð við gigt er það, að sjóða kartöflur hýðislausar í söltu vatni og drekka síðan vatnið, nokkra bolla á dag. Velmetin kona á Norðurlöndum þykist hafa reynt ]>að með ágætum árangri. Jafn- framt segir hún að kalkskán í kötl- um losni við ]>að að sjóða i þeim kartöflur; það ráð, ef nýtilegt er, ætti að koma húsmæðrunum vel i \\ innipeg. —í Minneota hefir sungið opin- berlega Miss Sylvia Thorgrímsen; dóttir séra H. B. Th., og hlotið lof fyrir. Blaðið i'Minneota Mascot” flytur dóm um söng hennar eftir stórblaði í St. Paul, og, er þar láltið mikið af þvi, hve vel hún kunni að1 beita hljóðunum, og ei.nkum tekið 'mna til þess, hve vel hún hafi sungið “Solveigs Sang” og önnur lög eftir Grieg. Jungfrúin er af góðu s-öng- fólki komin og faðir hennar mun vera einn bezti söngmaður, sem nú er uppi með þjóð vorri. — Formaður járnbrautamála- dómsins er skipaður Drayton nokkur, með 15,000 dala árslaun- um. Hann hefir verið lögmaður fyrir gróðafélög og járnbrautafé- lög i Toronto. Um J>essa útnefn- ingu hafa blöðin alls ekki dæmt, hvorki með né móti, se-m sann- gjarnt er, mannsins vegna, að sjá fyrst hvernig hann reynist í þess- ari vandamiklu stöðu. Á annað hundráð , Koreubúar særi gegn Jöpunum og ráðabrugg til þess að taka af lífi landstjóra Japana í Korea. Fangamir ját- uðu sekt sina þegar þeir vom hneftir í fangelsi, en tóku þá játningui aftur seinna mein„ og tjáðust hafa verið kúgaðir og barð, ir til þess framburðar. Nálega allir ]>essir fangar vora kristnir, og höfðu í sinum fyrsta framburði kent missionerum Methodista log Presbytera urn vitorð og upptök samsærisins. Þann framburð hafa J>eir nú, sem sagt, tekið aftur. SILFUR-BRÚÐKAUP Þann 24. júní síðastliðinn, heim- sóttu allir bygðarmenn þau hjón- in Sigurjón Bergvinson og Önnu Þorkelsdóttur, að Brown P. O., Man., og var heimsóknin heimsókn, og skildu ekkert í hvað) til stóð. Herra Jón S. Gillis hafði orð fyrir flokknum og bauð silfur- brúöhjónunum ásamt tveim son- um þeirra sein hernia eru, út i gerð til að minnast þess, að J>ann! samkomuhús bygðarinnar (sem er dag voru þau búin að búa saman í skamt frá þeirra húsij, og Jægar fyrirmyndar hjónabandi í 25 ár. Jiangað kom, var byrjað á því að Menn mæltu sér mót hjá Th. syngja hinn fallega sálm: Hve Gíslason, og þaðan fór flok'kur-1 gott og fagurt og inndælt er, o. s. inn heim til áður nefndra hjóna, | frv. Þar næst flutti herra J. S. og áttu þau enga von á þessari < Gillis snjallt erindi til silfurbrúð- Ur bænum Samkvæmt simskeyti frá Höfn til norska blaðsins “Skandinaven” er H. Hafstein kosinnj forseti sameinaðs þings. Ráðherra skift.i eni ekki fram fárinj, þegar þetta blað kemur út, með því að sám- skeyti um það til ritstjórans er ó- komið, en á því á hann von jafn- skjótt og þau verða. Hvaðanæfa. Olympisku leikirnir. Þeir eru nú á enda kljáðir eftir l:,r'gSja vikna hörðustu kepni með- al flestra þjóða, á hinum prýðilega leikvelli í hinni fögru hófuðborg Sviþjóðar. Maraþon skeiðið, sem talið er höfuðatriða leikja þess- ara, rann fyrstur i þetta sinn maður nokkur frá Suður-Afríku,, McArthur að nefni. Honum næstur var samlandi lians, sá fimm hinir næstu sömuleiðis. I því kapphlaupi voru 75 manns til að byrja ineð, þar af 12 frá Banda rikjum; 35 hlupu alla leið, og meðal þeifra 10 Ameríkumenn. Þeir fóru svo hart í byrjuninni, að, ]>eir vora komnir að niður'lotuim í leikslok. McArthur er lögreglu- þjónn, ákaflega stór og leggja- langur; hiti var mikill þann dag- inn, er þeir frá Afríku þoldu bet- ur en aðrir. Margir duttu niður máttlausir á hlaupunum, og einn misti lifið; sá var frá Portúgal. . Ameríkumenn unnu flesta sigra á Jæssu leikmóti, Svíar þar næst og Finnar. Um framkomu Is- lendinga á þessu leikmóti höfum vér ekkert séð í blöðunum að svo stöddu. —Skipahleðslu menn í London eru enn ]>á verklausir, og er mikil hungursneyð sögð þeirra á meðal. Herlið var sent til að halda þeim í skefjum um síðustu helgi, með þvi að stjórnin óttast að þeir muni svífast einskis, er hungrið sverfur að' þeim. — I Liverpool hafa 13 þúsund skipahleðslumenn lagt niður verk og er skipaferðum talin stafa hætta af því. —Suður í Florida varð svertingi nokkur hamslaus af reiði og gekk berserksgang. Hann drap fjóra svarta menn og særði hvítan lög- regluþjón hættulega, flýði eftir þa> til kofa síns. FÍann hafði þar nóg skotvopn og Jx>rði enginn að koma nærri honum. Það varð ráð lög- reglunnar að dæla gasolíni sem næst húsinu og alt umhverfis það og kVeikja í þangað til negrinn Jioldi ekki við og stökk út gegn um bjilið. A því hlaupi var hann skot- inn til bana. —Þýzkar skýrslur mjög nýlegar segja Danmörk langauðiugasta land i veröldinni að tiltölu við mami- fjölda. Þar koma 4,000 krónur á nef 'hvert af sikuldlausri eign. Eng- land er talið næst með rúmar 2,000 kr., þá Frakkland, Holland og Belgía; Þýzkaland með meir en helmingi minni eign á nef hvert heldur en Holland. Svíaríki ámóta og Austurríki. Italía cg.Rússland eru talin fátækust að tiltölu af löndum Evrópu. —Samtök hófust fyrir nokkrum árum meðal vísindamanna þeirra ]>jóða, sem eiga lönd að Eystrasalti, Jótlands og Englands höfum, til rannsókna á öllu er lýtur að fiski- veiðum i nefndum sjó, svo og til sameiginlegra aðgerðá eftir ráðum þessara lærðu manna. — Danir áttu upptökin að þessu og í Khöfn var fundur haldinn þessa dagana um þetta málefni og þar fram lögð skýrsla um flest það er menn vita um líf sjávar dýra á nefndum stöðum. Það er í ráði að semja licig um fiskveiðar i þessum höfum, er gildi fyrir allar þjóðir er þar eiga land að, svo og um laxveiði og Það er nú komið í Ijós hve mik- ið það kostaði i peningum, að finna Ameríku; forn skjöl hafa fundist á Spáni, er segja til þess. Skip Columbusar kostuðu alls 2.800 dali, kaup Coltimbusar og skipstjóra Ixans i< f.x> dalir, og allur ferðakostnaðurinn um 4000 dalir. Hver hásetanna hafði í kaup $1.25 ttm mánuðinn. Alls og alls vora útgjöldin 7.600 dalir í peningum. Þess var minst í vikulokin í Paris og Geneva, aði þann 19. voru 200 ár liöin frá ]>ví að J. J. Roussean fæddist í hinni síðar- nefndu borg. I París afhjúpaði forsetinn veglegt mmnismenki hans í Pantheon. stóran stöpul úr hvítum marmara, með mörgum kvennamyndum á, er eiga að tákna heimspeki., náttúrana, sannleika og frægð. Undir þeim stöpli verða bein hans jörðuð. Hátíða höldin voru trufluð af konungs sinnum, J>ó aðeins með hávaða, en ekki með ofbeldi. Roussean var frægur maður fyrir daga stjórnarbyltingarinnar miiklu á Frakklandi; sumir af forsprökk- unum í þeirri orrahrið voru læri- sveinar hans. Kenningar hans um myndun félagsskipunar eru vitanlega úreltar og öllum gleymd'- ar nema þeim sem fást við að rýna i þankabrot framliðinna, en í sög- unni geymist nafn hans fyrir það, að hann var óviljandi riðinn við )>au stórtíðindi, sem gerðust eftir hans daga, og lítið voru farin að fvrnast hundrað árum eftir að' ]>au urðu. Á ýmsum stöðum vora ræður haldnar um hann i háskól- um og ritgerðir prentaðar í blöð- um. Stúlka var fyrir rétti í Montreal, ung, lagleg og prúðbúin. Skrifari réttarins las upp nafn hennar og sakargift, sem var betl á almanna- færi, og sagði strax, Jiegar hann' leit á kærðrt, að þetta gæti vist ekki verið. Lögregk$>jónninn, sem hafði tekið hana fasta, og lok- að hana inn í klefa á lögreglu- stöðvum, ætlaði varla að þekkja hana fyrir réttinum, og gat varla trúað því að það væri sú sama, sem hann hafði staðið að betl- sökinni. Hún var þá í tötrum yzt klæða, gekk hús úr húsi og sagðist vera ekkja með fjögur ungbörn. Hún hafði kastað tötr- unum í fangelsisklefanum og funs- að sig sem bezt. Hún kannaðist við yfirsjón sína, sagðist vera í skuldum og bað af sér reiði. Henni var sleft gegn loforði um góða hegðun framvegis og eftirlici um tíma. Maður að nafni Gundersen frá Haugasundi í Noregi var veginn að morgni til þann 7. Júlí fyrir utan “The Moose Club” á Market stræti hér i borginni. Maðurinn lá milli heims og helju í meir en viku og var rænulaus allan ]>ann tima og svo dó hann, að hann fékk ekki ráð né rænu. Vegandinn var þá tekinn fastur og verður málið rannsakað. Hinn vegni var af góðu fólki kominn í sínu landi og átti hér góða kunningja meðal sinna landa. Það J>ykir nýlunda, að stúlka af Galicíukyni hefir kært Rínverja nokkurn hér í bænum um J>að að liann hafi látið hana eina. Kven- maðurinn segist hafa gifst honum fyrir rúmu misseri og heimtar nú með aðstoð' lögreglunnar, að hann standi i stöðu sinni sem ektamaki. Kínapiltur þessi var tekinn fastur t gær, svo að málið er enn ódæmt. Sigurjón Bergvinsson og Anna Þorkelsdóttir. hjiónanna fyrir hönd bygðarmanna og afhenti þeim mjög fallegt silf- ur te sett, á silfurbakka. Ymsir fleiri töluðu, og gengu þær tölur aðallega út á! að votta silfurbrúð- hjónunum hlýan hug og heillaósk- ir, og vorti sungnir á milli fal'egir sálmar eða falleg kvæði. Að endingu þakkaði (silfurbrúð- guminn tneð mjög fallegri og vel hugsaðri ræð'u fyrir það vinarþel, og, þá virðingu sem hygðarmenn sýndu ]>eim lijóuum og hina fall- egu gjöf. Þar næst og að siðustu var sungið: Hvað er svo glatt, o. s. frv. Síðan var gengið heim í hús brúðhjónanna og þar sezt að rikmannlegum veitingum sein fólk hafði haft með sér, og að því end- uðu boðaði dagur komu sina, með roða á austurloftinu og fóru menn ]>á heim til sín glaðir í huga yfir því að hafa veitt ]>essum hjónum, ("og um leið sjálfum sér) sem áttu þaö skilið með makleikum, þvi þau eru' sönn fyrirmynd í hvivetna. Eiitn of gcstunmn. Hver sem veit um núver-1 látið hefir verið, og eingöngu andi heimili hr. Knúts Jenssonar ! farið fram sér vitrari manna ráð- matreiðslumanns, geri svo vel að um. gera afgreiðslu ,Lög|bergs aðvajrt um það. Maðurinn er norskur að ætt og átti heima 1 Winnipeg Beach er síðast fréttist. Tekjur af sýningunni voru um 70 þústind dala í ár, en um út- gjöldin eru engar skýrslur komn- ar enn. Vanalega er nokkur tekju- halli á sýningunni, sem bórgast úr bæjarsjóði nú orð.ið. Bana beið á mánudaginn málaií er var að vinna á 472 Bannatyne Ave., Craig að nafni, einn heizti maðurinn í félagsskap málaranna hér í borg. frá því máilarafélagið var stofnað. Hann kom við raf- magnsvir og féll niður örendur á samri stundu. Fyrir 60 þúsund dali var seld landspilda í Kildónan, sem kend er við Senator1 Watson. Hún liggur milli Birds Hill Roa l og Rauðár ekki langt frá landeign herra G. Johnsons, er áður rak verzlun á Northwest Hall. Mr. og Mrs. Stefán Björnsson fóru á mánudaginn norður til Lundar og dvelja þar sér til hress- ingar um hálfs nlánaðar tíma. Svo segja kunnugir, að seinustu vikurnar hafi hvergi verið keypt eins mikið af lóðunVí borginni og kringum hana. eins og í C. P. R- Transcona. I blöðum hér segir, að herra J. J. Bildfell hafi selt þar lóðir fyrir 100,000 dollara á fjór- um vikum. Það telst vafalaust. Af þeim mönnum, semj eiga að hafa gát á lapsakvendum í borg- inni, varð annar fyrir skakkafalli en hinn liggur veikur. Á meðan leikur sá fénaður lausum hala. Þó var ein tekin þessa dagana), sú laglegasta i hópnm, að sögn blað- anna, og liklega sú frekasta. Hún var dæmcl í tveggja ára fangelsis- vist. Félag nokkurra helztu borgara i bæjum þeim sem standa á bökk- tim Rauðár í Manitobal , Minnes- ota og Dakota, og hefir fyrir markmið að vinna að því að gerð verði skipaleið alla leið að Hud- sons flóa eftir Rauðá, Winnipeg- að staðurinn eigi stórmikla fram- ^ vatnj Gg Uelson fljóti, hafði ftind tið fyrir höndum og að það reyn-1 ný]ega hér i bænum að ráða ráðum ist sannmælt, sem sagt var opin- ' sintim. Waugh borgarstjóri er berlega t vor, að þar mundi með formaður félagsins. Ráðgert var timanum rísa upp Binningham ag bíðja landsstjórnina að láta “Great Falls Power Company” heitir félag, sem býðst til að setja upp talsíma í Winnipeg borg og keppa við fónakerfi Manitoba- stjórnar. Eftir itarlega rannsókn og yfirvegun segist félagið geta staðið sig við að taka að eins $40 um árið af business mönnum og $20 leigu af heimilafónum. Leyfi bæjarstjórnar til þess að reisa vírastólpa verður líklega veitt. Illa hefir stjórninni gengið að græða á fónum hingað til, en ef ]>etta gengttr fram, þá fer fyrst að kárna fyrir Áma. Canadalands. Þein sent kaupa, hafa dæmið fyrir sér. Þegar Grand Trunk setti smiðjttr sínar og vagna garð. þar sem nú heitir j málirm áleiðis. G. T. Transcona, 1 þá ->voru lóðir þar í litlu verði, en þeiri, semf þá •keyptu þar lóðir, hata orðið rikir á fáum árum. Þó ekki settust aðrir að i C. P. R. Transcona, heldur en þeir, sem i smiðjum og görðum' og á skrifstofum félags- ins vinna, þá mundú lóðir vissu- lega hækka í verði frá því sem nú er, af þeirri ástæðu einni saman. En auk þess er þaið víst, að verk- smiðjur verða fluttar þangað, sem nú þykir of þröngt um sig inni í rannsaka og mœla farveg Rauðár suður að takmörkum, og ýmislegt gleira var náðgert til að hrinda Mrs. Young býr á 467 McDer- mott Aventte. Hana vantaði mjólk eitt kveld, svo að hún lét tóma mjólkurflösku út fyrir dyr hjá sér og 5 dala seðil i flöskustútinn, með því að hún hafði þá ekkert smærra. Um dagtnálabilið daginn eftir fór hún að gá að flöskunni; hún stóð óhreyfð við dyrastafinn, en eng- in mjólk og engir peningar. Nú uppástendur frúinl, að lögreglan hafi hendur í hári þjófsins. Smith á lífi? Frá Baltimore kemur sú saga, að Peter Pryall nokkur þykist hafa hitt Cmith skipstjóra, þann er stýrði Titanic á slysaferð þess skips. Þeir voru nákunnugir og félagar á sama skipi i 17 ár. Pryal segist hafa séð hann á götu og heilsað upp á hann.| Hann tók miðbænum, stórar komhlöður risa : unc]jr kveðjuna, kvaöst hafa ann- þar upp og margsháttar atvinna!,: 0g bað hann ekki tef ja sig. sem dregur að fólkið. En þar sem fólk sezt að, þar hækka lóöir í verði. Pryal gekk á eftir eða með honum til járnbrautarstöðva; þar keypti Smith farbréf til Washington; 1 hann kom auga á hinn um leið og Séra Hans B. Thorgrímsen frá1 ha,in steiS UPP 1 vagninn og Mountain, er fluttur til 223 4th kvaddi hann með þessum orðum: \ve., Grand Forks, N. D. "Vert.ll ^11’ laxma«ur- þangað til við sjáumst aftur.” Pryal þessi er sagður ráðvendnismaður og ó- skreytinn. Frændi Smiths skip- stjóra er búsettur í Baltimore, en ekki gátu blaðamenn náð í hafin til viðtals. Þessi saga er hér sögð eins og hún stendur í blöð- um, en engin álbyrgð tekin á —Sagður er liggja fyrir dauð- anum keisarinn i Japan. Hann er maður hniginn að aldri og farinn að kröftum með fram fyrir ógæti- lcgt líferni að sögn. Svo er nú sagt, að hann hafi átt miklu núnni þátt í stjóm landsins heldur en | henni. \ 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.