Lögberg - 25.07.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.07.1912, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 25. JOLÍ 1912. 3- C.P.R. Transcona Þa8 er víst, aö C.P.R. TRANSCONA á mikla framtíö fyrir höndum, meö því aö meir en 5000 karlmenn veröa þar aö verki í brautar göröunum, smiöjum, verkstæöum og skrifstofum C. P.R. félagsins, og öörum vcrksmiöjum í Transcona. Af þessu leiöir, aö þar veröa búsettir, aö konum og börnum meötöldum, um 20,000 manns, áöur en tvö ár eru liöin. — GŒTIÐ AÐ ÞESSU. C.P.R. ver NÚ— þetta áriö—meir en $2,000,000 til aö leggja teina og reisa korn- hlööur Þau stórvirki eru aöeins undirbúningur til byggingar hinna langstærstu vöruvagnstööva í víöri veröld, ásamt risavaxinnar eimreiöa-smiöju, vagna-verkstæöa, skrifstofu-bygginga o. s. frv. Tvær tröllstórar kornhlööur er nú veriö aö reisa meö mesta hraöa og aörar veröa bygöar seinna. 1 C. P. R. TRANSCONA ER GRÓÐAFŒRI Þeim sem kaupa þar er niikill og skjötur ábati vís. C,P.R. TRANSCONA veröur yöur áreiöanlega eins ábatasöm og G.T.P. Transcona hefir reynzt þeim sem þar hafa keypt. Fyrir tveim árum mátti kaupa lóöir á bezta staö í G.T. Trans- cona fyrir $150.00 hverja, er nú seljast fyrir $200.00 fetiö. Allar líkur benda til þess, að C. P. R. Transcona taki afarmiklum framförum. Þar til kemur aö eign vor er á götubakkanum viö Springfield Koad, beint á móti verkaskálum C.P. R. og þeim staö, þar sem kornhlööu báknin eiga aö standa. Einmitt þar verður vafalaust inngangurinn aö vagnagarði og verkstæöum C. P. R., og á vorri eign verður áreiðanlega miöbik verzl’unar og viöskifta í borginni C,P.R. Transcona Prfsarnir eru nú sem stendur $4 og $8 fetiö. Þaö er vor trú, aö þær sömu lóöir seljist á $200 hvert fet, áöur en tvö ár eru liðin. Tvennar stóreflis verksmiöjur hafa þegar risið þarupp. The Manitoba Bridge and Iron Works Ltd. hafa keypt stóra spildu ogeru ráönir í aö verja einni miljón dollara til þess aö láta verksmiöjur sínar byrja, eöa einhvern hluta þeirra, fyrir nýár. Hiö BEZTA og ÁREIÐANLEGAST A. er ódýrast. Ef þér símiö eöa skrifiö oss, þá skulum vér velja yöur beztu lóöirnar, sem vér eigum óseldar, þegar boöin koma frá yöur. PRlSAR og SKILMÁLAR: Lóöir, 25 fet að götu, $4, $6 og $8 fetið. $4 fetið: Verð lóðanna $100 hver $6fetið: Verð lóðanna $IsO hver $8 fetið: Verð lóðanna $200 hver Skilmálar: yj út í hönd; hitt í jöfnum afborgunum á misseri, ári, þrem misserum og tveim árum, með 6°/ vöx.tum. Skrifið og sendið niðurborgun og takið til hve margar lóðir þér ætliö yöur. J. J. Bildfell & Co. 520 Union Bank WINNIPEG, MAN. Sendið þennan miða J. J. BILDFELL & CO' 520 Union Bank, W.pg Herrar:—Hérmeö $.....Diöurborgun á . ... lóöum í C.P,R. Transe.ona, og gerið svo vel og veljiö mér bezt settu lóö- ir, sem eftir eru. Nafn............................ Heimili ...................... Erttm vér sem. nú búurn í Wyn- yard og í nágrenni viS þennan bæ sannmentafiir menn ? og livaS væri líklegast a<S Jóhannes nuundi segja ef han.n væri nú á me&al vor? Eg verö aö játa þaö aö eg lifi ekki nógu vel samkvæmt kenningvt Jóhannesar, og get þvi e'kki gert mér ljósa grein fyrir því, sem hann mundi segja, en eg ér samt viss um þaö, aö hann mundi telja aö hér mundi þurfa aö velta mörguan völum úr leið, til þess aö vegurinn til guösrikis væri greiður. Hin fyrsta saga þessa bæjar er ekki fögur, helzt til margir af frumbyggjum hans hafa meir starfaö aö þvi aö velta torfærum á veginn til guösríkis heldur en aö greiöa þvi veg. Fyrsta liúsiö sem hér var bygt var Hotel Wayne, það er ,á góðri íslenzku Vein, og er það réttnefni. þvi fyrst veinaði eigandi þess og bar sig aumlega, vegna þess að hann fékk ekki aö selja vín; svo fékk hann lagaleyfi til aö gera það. Síðan þaö1 skeöi ber l»nn og þeir, sem síöan hafa liald- iö áfram' þvi starfi hans, höfuöi'ö) liátt, en þeir sem vínið kaupa af þeim. veina og flytja bölvun þá er víndrykkjunni er santfara inn á heimilin i bœnum og bygöinni. Þeir sem fyrst komu þvi skipu- lagi á í Wynyard, að sá bær fengi aö heita þorp. geröu þaö fyrst og fremst i því augnamiði aö geta útvegaö fyrnefndu hóteli vinsölu- leyfi. og einstakir menn tóku sér login réttindi til þess, aö geta svar- iö ]>aö aö þeir álitu aö vínsala í Wynyard væri til gagns og bless- tvnar fyrir bygö þessa. Slikir menn greiða ekki veg guös ríki, og þeir eru þrepskjöldur í vegi menningar- innar. , Eg hygg aö hin fyrstu útgjöld, sem ibúar ]>essa bæjar greiddu, hafi gengiö. til þess aö byggja svarthol til aö hýsa i þá menn. er vínsölunum tókst a'ð afnema svo. Eg er ekki i neinum efa um þaö, aö ef Jóhannes væri hér meðal vor þá mundu ræöur hans veröa stór- orðar og þaö væri margt, sem hann vildi láta oss lagfæra. Svo ætla eg að hætta þessum lestri. Eg veit aö' vér Good Temp- larar þurfum mikiö aö mannast, og vér þurfum aö1 vinna kappsam- legar aö því, aö greiöa veg guös rikis, en vér höfum gert; en eg veit líka aö ef vér gerutn þaö ekki, þá gera engir aörir það, og þessi vegna ættu allir þeir, sent unna slíkum vegabótum, aö ganga i flokk vorn og starfa með oss. H. S. Slys og mannskaði. I vikttnni sem Ieið urðu tvenn járnbrautarslys í Bandaríkjunttm, Annaö nálægt Chicago, og fórust þar 13 manns. Lest kom að á hraðri ferð og rakst ái aðra, sem stóö kyr og braut i mola nokkra farþega vagna. Um tuttugu manns fengu stórar meiðingar auk þeirra, sem mistti lifiðu Hitt slysið varö þar sem heitir Melby í Minnesota. Hraðlest var á vesturleið eftir Great Northern braut og hrökk út af teinum, þar sem teinarnir voru hálfa aðra mannhæö fyrir ofan jörö. Aö eins einn maðúr misti lifiíj, kyndarinn á eimreiðinni, en tveir tugir meidd- ust meira og minna. í Denver borg í Colorado kom ofanfall regns i byrjun síöustu viktt, svo aö sú elfa er rennur gegn urn bæinn, flóði yfir bakka og inn i húsin; fólk var í svefni og vaknaði sumt ekki fyr en utn sein- an. Líftjón var ekki mikiö, en Fundarræða Bræöur og systur! Eg ætla aö tala nokkur orö um Jóhannes skirara. Þaö er fullkomin ástæöa til þess fyrir oss Good Templara að núnn- ast hans, þvi hann ‘ og lærisveinar hans voru bindindismenn. Vérget- httgarfari um meö fullum rétti talið hann höf- und Good Templara reglunnar, þwör"bro7nu Hann sagSi. því öll starfsemi hennar og kenn-' ryöji þái handa þeitn. Jóhannes skírði menn til lifern- isbetrunar: Tákið ^innaskifti til lífernisbetrunar og berið ávexti sem eru i samræmi við gott hugar- far. virðist oftlega hafa verið á- varpið sém hann hóf ræður sinar með. og svo fór hann aö kveðja rnenn til að stunda ýmsar bbrgara- jlegar dygðir. Hann snéri hugufn feðranna til barnanna og kom inn ráðvandra hjá hinum Hver sem hefir tvo kvrtla, sá gefi ann- ingar eru í fullu samrænp vtð starf an þdm s£m engan hefir> eins á og kenningar hans sá ag o-^ra sem matvæli liefir." Vér höfum tekið viö starfi Jó-:Viö tollheimtnmenn sagöi hann: hannesar. Vér eigum aö greiða (“Krefjist ekki meir en yöur er veg guös ríkis. Aðalverk vort er boðið,” og hermönnum sagöi ltann vegabótflrstarfiil. TorjfæTurnar á aöi þeir skyldu láta sér nægja sitt þeim vegi eru nú svo miklar að málagjald, og ekki mættu þeir taka hann er talinn lítt fær. Dalverpin ^ fé af neinum nteð valdi og prett. þttrfa að uppfyllast, fjöll og háls- . um. ar aö lægjast, krókóttu vegirnir j Bindindi, sparsemi, skyldttrækni. þurfa aö gjörast beinir og hinir ragVendni í viðskiftum og góð- hrjóstrugu sléttir svo ltver maöur, gerðasemi pg sannléiksá'st voru geti séð hjálpræöi guðs. , \ éi ]3ær clygðir sem Jóhanne> sagði mörgu, vér smáu, vér vinnumi þetta ^ ni3nniinij aS temja sér. og hann verk, og þaö aö vér erum smáir og íjfgj samkvæmt þessum kenning- hver einstakur af oss getur ekki]um ^unl unniö stórt dagsverk er ástæð'an I , . ... v. til þess aö vér þurfum aö fara i' l m lfssar liðsbón. Verk vort verður ekki hann Þessar Ávgð.r tamdi hann , ,,, ... , , . „ (____ser. maðurmu sem Jestts bar ]>ann fullkormð fyr en ver getum fengið v . . \ alla til að taka þátt í þvt. v.tmsburö aö hann vær, me.r, én Jóhannes er fyrirmynd vor; frá- n°1k,kur -Tamaöur og me.r, en 1 v ,1;' * nokkirr sem af konu væri fæddur; sagan um hann gjorir oss þaö; ljost v v ..v v. , lwernig vér þurfum *aö vera og I,að ,er lneð oðruin orðunl: hann hvað vér þurfum aö gera til þess að kallast góðir sfarfsmenn. Jóhannes bragðiaði hvorki yín né áfengi frá móðurlífi. Drykkju- Nú á döguirn tala menn mikið menn eru óhæfir til vegabótastarfs. um að menta sig. Þiaö viröíst Þeir geta hvorki gert beinan eða sent allir séu santmála um það að sléttan veg og geta jafnvel ekki méntun sé góð og nauðsynleg. en haft not af slíkuni vegum þó aðrir það viröist sem helzt til margir fullkomnasti heföi. maöur sem fæðst eignamissi þeim mtm meiri. Um aö ]>að þurfti að bægja þeim frá óooo manns eru sagðir húsviltir. geri sér ekki grein fyrir því aö öll ^amneyti annara manna og fara j j Ale.xico hafa flóð og rigningar mentun á að stefna að þvi. lak- nieð l1,1 senl vilt dv'r. jgert svo mikinn skaöa. ef fréttum marki að gera komnustum mönnum. Mentuu og lærdómur er ekki hið sama. Sant- inni búum, viljum ekki aö mentun !, , v. , kvæmt viTnisbttröi Jesú var Jó- barna VOrra fari fram undir hand-j hafa farlSt’ °- skaÖ1 0rðlð a W hannes sannmentaöri maðlur, ert leiöslu þeirra manna, er stjórnuðu þessum málum. eöa á þeim stöð- tefna að þvu tak- nieð li:i seni vilt dýr. oss aö sem full- Eg vona. að' mönnum verði nú j má trúa, aö slíks eru nálega engin Ijóst. aö vér, sern út .á landsbygð-j^roj yIejr en þúsund m. o«un- innj búum, viljum ekki aö mentun j __ vitnisburði Jesú var sannmentaðri maðúr, en annar sem fæðst hefir á tnanns nokkur þessari jörð, og samkvæmt réttuim skilningi á orðinu mentun, er ekki rétt aö kalla neinn ]>ann mann vel mentaðan niann, sem ekki fylgir dæmi og kenningu Jóhannesar, hversu lærður sem hann kann að vera. um |>ar lieimili. sem slík æfintýri eiga Það er enginn efi á þvi, að hér þarf aö gróðursetja betttr hugar- far ráðvandra, hjá hinum þver- brotnu. Helzt til margir hafa tek- iö meir en þeim bar, ]>egar þeir Því liefir verið spáð, og allir eignuöust heimilisréttarlönd sín, og góöir menn vona. aöi fullkomiö sú svnd hefir ekki riðíö ein hér um friðar og sælu-ríki veröi stofnað bygðina. Sviksemi liefir einnig mieö.al vor mannanna. hér á þess- smeygt sér inn i sum landsölubréí- m og fleiri greinar viöskiftalifs- :,S.. Þiátt fvrir þaö. þó allmargir séu hér. sem fúsir eru aö gefa annani kyrtilinn sinn til þess, sem engan á. þá eru þeir samt afarmargir hér, sem ekki hika við að auðga kyrtlasafn sitt með eina kyrtlinum, setn nágranni ]>eirra á. og ef þeir geta framið þá gripdeild án þessi að verða sekir viö landslög og rétt, þá heitir hún ekki þjófnaður, held- ur “business”. Orðið “business” er hér haftj i mikldni hávegum, enginn þarf aö efa það. að það orð hefir tekið sér bústaö á meðal vor. Allar lífs- reglur Jóhannesar skírara eru brotnar. af ]>vi menn halda að það sem sé “business” að brjót^ þær. Sum gefum ]>eim. Vér þurfum að ir menn ganga jafnvel svo langt, taka sinnaskifti til lifernisbetrun- aö þeir sleppa nytsamri starfsemi ar. Hvenær sem allir menn temja i þjónustu mannfélagsins cg ger- sér, allar ]>ær dygðir sem Jóhann- ast lýs eða önnur sníkjudýr á þjóð- es stundaöi ]>á er guðsriki koirúð líkamannm. af því þeir halda að til vor. ari jörö, og daglega biöja milj- ónir manna er kristnir kallast um það, aö slíkt guösriki korni til vor. En slik bæn er hjá fjöldanum að- eins sem hljómandi málmur eöa hvellandi bjalla, hún á sér ekki rót i hugarfari þeirra, er hana flytja. Þeir bera ekki ávexti, sem safn- boönir eru betruöu hugarfari. Þeir einir, sem fúsir eru til ; að' starfa aö þvi aö' greiöa slíku guös- ríki veg, hafa fullkominn rétt til aö biðja slikrar bænar. Ti! þess aði greiða guðsríki veg, þurfum vér aö afmá allar1 drykkju- krár, annars veröur hér aldrei full- komið friöarríki. Vér þurfum einnig að snúa hjörtum voru.ni til barnanna. svo vér leiðum þau ekki í ógöngur með því eftirdæmi vér um, sem er metinn til 20 miljón dala. Tveir bæir eru sagðir með ölh, gjöreyddir, er nefnast Sala- manca og Celaya, og allur jarðar- gróði sópaður burtu á 10 þúsund fermílna svæði. Dalur, sem kend- ur er við Santiago er allur uridir vatni, svo að hvergi sá á dökkan díl, nema húsaþök x hinum fyr- nefndu bæjum. Jámbrautir og símar eyðilögðust á þessu svæði, rafstöðvar sömuleiðis og mörg önnur mannvirki, en þeir sem eftir lifa ,eru nauðulega staddir af bjargarskorti. það sé meira “business’ Gjörðabók kirkjubings 1912 er nú út komin og iæst til kaups hjá undirrituöuxni. Veröiö að eins 15 cent.: H. S. Bardal, Winnipeg, ( Jón J. Bíldfell, Fr. Friðriksson, Stefán Björnsson. Barney Jones, \Iinneota, \rigfús Anderson, J. G. Isleifsson Minneota. S. V. Josephsson, Ivanhoe, P. V. Pétursson. •Joseph Walter, Gardar, Stefán Eyjólfsson. / P. T. Bjömsson. Mountain, Sigurbjörn Guðmundsson, OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKl Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. Joseph Einarsson. Olgeir Frederickson, Glenboro,. Björn Anderson, Baldur, Christian johnsön. C. B. Joli^son, Brú, H. H. Johnson. J. H. Hannesson. Pembina. G. A. Polson, Gimli. Jónas Samson, Kristnes. Halldór Gíslason, Swan River. Jónas Goodman. Jón Abrahamsson. Sv. Loftsson, Churchbridge. Steingr. Jónsson, Wynyard. J. B. Johnson, Candahar, • Séra H. Sigmar. Tr. Jngjaldsson, Arborg. Séra Jóh. Bjarnason. Kristján Halldórsson, Lundar. Séra H. J. Leó. Olafur Anderson. B. Marteinsson, Hnausa., Helgi Asbjarnarson, Hecla. Jón Pétursson, Gimli. B. Arason, Húsavick. Jóh. Briem, Icel. River. Séra S. S. Christopherson. Benson Bros., Selkirk. Séra N. Stgr. HhorlákSson. Séra P. Hjálmsson. Séra G. Guttormsson. Árni Friöriksson, Vancouver. Séra J. A. Sigurösson. H. Halldórsson, Brandon. Jón Kernested, Wpg Beach. Daniel Sigurðsson, Otto. A. M. Freeman, Vestfold. , Jakob Einarsson, Hekla, Ont. Tómas Halldórsson, Mountain. Gunnar Jóhannsson, Yarbo. Hóseas Thorláksson. Seattle. Jacob Guðmundsson, Vancouver- J. H. Hillman, MarkerviUe. • Jón Jónsson, Svold. Halldór Pétursson, Milton. Geo. Freeman, Upham. K. S. Askdal, Minneota. Árni Arnason, Hensel. S. S. Hofteig, Cottonwood. Artluir A. Johnson, Mozart. Brynjólfur Johnson, Wynyard. Narfi Vigfússon, Tantallon. Chr. Paulson, Dongola. Sigmar Bros. Glenboro. Jón Sigfússon, Brown. Jón Halldórsson, Sinclair. Vinsamlega mælst til að allir þeir, sem nú meðtaka þessa gjörðabók kirkjuþingsins án þess að hafa pantað hana í þetta sinn, geri svo vel og selji ritið hiö allra fyrsta og geri skilagrein til mín. Einnig ef ritið selst ekki bráðlega. að endur- senda það sem ekki selst. — Þess roá einnig geta, eð hjá mér má fá ’*iðbót, ef einhver fær ekki nóg eð’a getur fengið fleiri kaupendur aö ritinu, meöan upplagið hrekkur. Winnipeg, 19. Júlí 1912. John J. Vopni, i féh. kirkjufél. —Kýlapestin ntagnast á Porto Rico. Yfirvöld á eynni taka til rösklegra ráöa, til þess aö hefta út- briðslu hennar. og einkum er tekið til heilbrigöis ráöstafana er verið hefir hin brýnasta þörf á í langan tima. 1 Land til söln Eg vil skifta á landi, sem eg á | í' Saskatchewan ásamt nokkru af i peningum fyrir hús eöa bygging- arlóð í Winnipeg. Á landinu eru 40 ekrur brotnar og sáð í þaar í vor höfrum; auk þess er nokkurt engjaland og er alt landið um- girt, en engin hús á því. 5". Sigurjónsson, ■655 Wellington ave., Wpeg. The UNIon LOAN and INVESTMENT CO. FASTEICflASALAR FASTEICfíASALAR Kaupa og sclja hús, lóðir ogbújarð- ir. Utvcga pcningalán, cldsóbyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórhýsum. Finnið oss að máli. Hannes Pétarsson, John Tait, E. J. Stephen- son, Jón Friðhnnssoa, Thorl. Jónasson, <5- Pótuisson. 54 Aikins Bldg 221 McDernoot. Phone G- 3541 Mæður, sem ungbörn eiga, skyldu hafa vakandi auga á hægðum barn- anna , yfir sumarmánuðina. Ef við óreglu á maga er gert í tíma, kemur það í veg fyrir slæmar afleiðingar. Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy er ávalt óbrigf- ult. Alstaðar selt. West Winnipetj Realty Oompany 653 Sargent Ave. "Talaími Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. T \ BEZTU KAUP I C. P. R. Transcona FRAMLÓÐR I LANDEIGN BILDFELLS Á $13 OG $15 FETIÐ. Vér höfum til sölu einu lóðirnar fáanlegar í þeirri landspildu, sem aÖ stræti vita, hinni aÖalbraut, — Springfield þjóðbraut —ybeint á móti C.P.R. eigninni. Lofið oss að sýna yður þær. Bifreið vel- / komin bæði á daginn og kveldin. j Albert Realty Co. Phone IVIain 7323 708 McArtfiur tiuilcLIngr • 500 Lóðir á $4- til $8 letið C.P.R. Transcona Fimm lóðir, sem vita að Springfield þjóðbraut, beint á móti C.P.R: eignjnni og verkstæð- unum. Vér einir höfum til sölu allar lóðir sem að stræti vita í landeign J. J. Bildfell & Co. Báðum megin við, fyrir austan og vestan, seljast lóðir fyrir $20 fetið og þaðan af meira. Beztu kaup í Winnipeg nú sem stendur. Höfum meir en 500 lóðir til sölu í C.P.R. Transcona á $4 til $8 fetið. Sendið eftir bók með myndum og uppdráttum, svo og verðskrá eða símið pantanir á vorn kostnað. Bifreið fer meðJcaupendur út að eigninni á hverjum degi. Komið og lítið á þessi kostaboð. ■ Albert Phone Main 7323 Realty Co. 708 McArthur Building’, Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.