Lögberg - 25.07.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1912.
5-
{Dominion Gypsum Go. Ltd.
í Aðal skrifstofa 407 Main Str.
1 Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537
+
r
+
+
+
>«•
<T .
.,Peerless“ Prepared Finish,
Hafa til sölu;
t
rT
4-
+
+4+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4
+ I
Peerless'* Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur +
Peerless" Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish
w..v™ |
Peerless“ Plaster of Paris +
4+++4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4 +4+4+4+4 4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
+
4
í
+
4
t
Nú er tími kominn
screen hurðirnar fyrir
til að láta
Þér skul-
I uð ekki bíða þangað til flugurnar
eruorðnar óþolandi. msð að láta
þær fyrir. Fáið þér hérna, ef þér
viljið fá þá réttu tegund. Vér selj-
umekki ónýtan hégóma sem dettur
í sundur eftir viku Hma, hetdur
_ haldjcöa vöru sem þolir lengi og
vel.
,,Komið tit vor. Vér höfum vör-
una, ‘ #
var lafmóSur og uppgefinn, þegar
þau nátSu þangað. Mamma hans
settist á stórani sléttan stein og
tók hann svo á hné sér. Hinum
systkinunum tveimur fanst þau
svift einkaréttindum þeim, er þau
höfðu áður notið. Loks gerði
Grímur, sem var elztur, sér að
góðu að sitja á steininum við hlið-
ina á mömrnu sinni.
í það sinn byrjaði hún á að
tala urn hrisluna, hvernig hútt
breyttist haust og vor. Svo sagði
hún þeim söguna: “Þegar við
fórurn á berjamó”. Þessu mundi
hann eftir. En það sögulegasta
var þó, að þegar hún var i miðri
sögunni, þál gerði helliskúr.
Þau leituðu sér skýlis undir hrísl-
unni. Hún hlifðri þeim fyrst í staö.
En brátt fóru stórir dropar að
hrynja af blöðunum, fleiri og fleiri,
þangað til systkynin og mam®ta
þeirra voru öll orðin holdvot. Þá
loksins stytti upp. Þau klöngruð-
ust niður eftir urðinni og komust
heifn heiht og höldnu, en köldl og
iblaut. Þá varð Palli að fara úr
ihverri einustu spjör. En það vildi
hann ekki nema með því móti, að
hann fengi að; halda á anganum,-
sem mamma hans hafði slitið af
hríslunni og stungið niður i glas
fult af vatni, þegar hún kom heim.
'ivæsta sumnudag sló Palli upp á
því, að þau bygðu sér hús upp í
urðinni hjá hríslunni. Grímur
félst á1 það, byrjaði þegar á að tína
saman steina og fáum vikutn
seinna var það fullgert.
Upp frá þessu var Palii sjálf-
sagður að vera nteð i förinni, hve
nær sem farið var að skoða hrísl-
uha.
Þannig liðu nokkur ár.
Þjóðvegur lá fyrir neðan túnið.
Því var oft mannkvæmt í bænum.
Palli hafði komið á þeirri ný-
bieytni, að þegar kunningjar eða
forvitnir gestir komu á sumrin, þá
bauð mamrna hans þeirn að sýna
j;eim hrísluna. Með þessu móti
fékk hann sjálfur að koma jnar
oftar.
Nokkru seinna varð hann svo
stór, að hann gat farið1 þangað
einsamall þegar honum sýndist.
Þá var það einu sinni, að lang-
"ferðamenn bar þar að garði. Þeir
fóru um landið sér til skemtunar.
Þeim var auðvitað sýnd hríslan.
Ferðamennirnir skoðuðu hana í
krók og kring og dáðust að henni.
En þá furðaði stórum á því, að
hún skyldi geta haldist við og lif-
að í svo hrjóstugum jarðvegi.
“En að þú skulir ekki hafa
svona fallega hrísiu heima við bæ-
inn hjá þér,” sagði einn af ferða-
niönnunum við móður Palla.
Mamma hans setti upp stór
augu. Hún hélt að ekki væri hægt
að flytja- og gróðursetja svona
stóra hríslu.
Maðúrinn hafði þá sagt, að
hann ætlaðist ekki til þess. Hún
átti að hirða berin og sá þeim.
Um þetta hafði mamma Palla
aldrei heyrt getið.
Maðurinn sagði henni þá um
hvert leyti hún skyldi tína berin af
hríslunni og hvernig bezt væri að
geyma þau um veturinn og sá
jteim um vorið. Hann hafði sagt,
að þó að hún sjálf yrði kannske
komin undir græna torfu áður en
sú hrísla, sem upp af þeim sprytti,
yrði eins stór og þessi, þá nytu
hennar þó aðrir.
Þegar skamt var liðið á Agúst-
mánuð, fór að sjást til berjanna.
Þá fór Palili upp í brekkuna hve
nær sem færi gafst. Hann hlakk-
aði svo mikið til að fá aðra eins,
eða kannske enn stærri og fallegri
hríslu fyrir framan stofuglugg-
ann.
Hvað það yrði gaman, að hlusta
á þrostinn og sólskríkjuna og
Mariu-erluna syngja þar á surnrin,
—Uátinn er sagður í Noregi
Emil Stang, fyrrum foringi hægri-
manna og tvívegfís ráðaneytis
forseti í sinu landi. Hann varð 78
ára gamlall.
| The Empire Sash & Door Co. +
t Limited t
t HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 |
f Y
+4+4+4+4+♦+444+4+4+4+4+44+4+4+4+4+♦44+4+4+4+4+4+4+4+
Tuttugasta og þriðja þjóðhátíð Vestur-íslendinga
ISLENDINGADAGURINN
VERÐUR HALDINN
í RIYER PA.RK, 2. AGÚST 1912
Hátíðin seít kl. 9 f. h. Forseti dagsins J. B. Skaptason
OVER-LAND
House Furnishing Co., ^
5S0 MAIN ST.
5S0 MAIN ST.
PROGRAM:
MINNI ISLANDS —Ræða: Séra Björn B. Jónsson
—Kvæði: Kristinn Stefánsson.
MINNI VESTURHEIMS—Ræða: John G. Johnson, lögmaður
MINNI VESTUR-ÍSL. Kvæði: Guttormur J. Guttormsson
MINNI LANDNÁMSMANNA—Ræða; Marino Hannesson
— Kvæði: StephanG. Stephansson
VERÐLAUNASKRÁ:
1.
KAPPHLAUP.
Stúlkur innan 6 ára, 40 yds.
1. verðl. pen.............''.$0.75
2. verðl. pen................. 0.50
3. verðl. j>en................0-25
2. Drengír innatt 6 ára, 40 yds.
1. verðl. pen................$0-75
2. veröl. pen.................0.50
3. verðl. pen.................0.25
3. Stúlkur 6—9 ára, 50 yds.
1. verðl. pen................$0-75
2. verðh pen........., . . .. 0.50
3. veröl: pen.................0.25
4. Drengir 6—9 ára, 50 yds.
1. verðl. pen.................$075
2. veröl. pen..................0.50
3. verðl.' pen................0^25
5. Stúlkur 9—12 ára, 75 yds.
1. verðl. pen................$1*25
2. verðl. pen..................1.00
3. verðl. pen.................0.75
6. Drengir 9—12 ára, 75 yds.
1. verðl. pen................$i-25
2. verðl. pen............ 1.00
3. verð-1. pen........... %. 0.75
7. Stúlkur 12—16 ára, 100 yds.
1. verðl. vörur..............$3-00
2. verðl. vörur................2.00
3. verðl. vörur.............. 1.00
8. Drengir 12—16 ára, toq yds.
1. verðl. vörur.............. .$3.00
2. verðl. vörur................2.00
3. verðl. vörur................1.00
9. Ógiftar stúlkur, 100 yds.
1. verðl. vörur............ .$4.00
2. veröl. vörur................3.00
3. verðl. vörur................2.00
10. Ogiftir mettn, 150 yds.
1. verðl. vörur...............$4.00
2. verðl. vörur................3.00
3. verðl. vörur.........‘ .. 2.00
11. Giftar konur, 100 yds.
1. verðl. vörur..............$4.00
2. veTðl. vörur................3.00
3. verðl. vörur................2.00
12. Giftir menn, 100 yds.
1. verðl. vörttr..............$4.00
2. verðl. vörur................3.00
3. verðl. vörur................2.00
13. Konur. 50 áta og eldri, 75 yds.
1. verðl.. vörur .. .. . ,$4.00
2. verðl. vörur..............3.00
3. verðl. vörur............. . 12.00
14. Karlrn., 50 ára og eldri, 75 yds.
1. verðl. vörur...............$4.00
2. verðl. vörur................3.00
3. verðl. vörur................2.00
15. Þriggja-fóta hlaup, 100 yds.
1. verðl. vörur...............$3-00
2. veröl. vörur................2.00
3. verðl. vörur................1.00
16. Feitar konur (yfir 200 pd )
50 yds.
1. verðl. vörur............ .$3.00
2. verðl. vörur................2.00
17. Feitir ii>enn ("yfir 200 pdj
75 yds.
1. ver'ðl. vörur........... .$3.00
2. verðl. vörur................2.00
STÖKK.
18. Langstökk. hlaupa til.
1. verðl. vörur . . .... . .$3.00
; 2. verðl. vörur.............. [2.00
3.. verðl. vörur .. .... .. 1.00
19. Hástökk, hlaupa til.
1. verðl. vörur..............$3 00
1. verðl. vörur................2.00
1. verðl. vörur................1.00
20. Langstökk, jafnfætis.
1. verðl. vörur . ............$3-00
2. verðl. vörttr...............2.00
.3. verðl. vörur................1.00
21. Hopp-stig-stökk, hlaupa til.
1. verðl. vörur .. .... . .$3.00
2. verðl. vörur................2.00
3. verðl. vörur................1.00
22. Stökk á staf, hlaupa til.
1. verðl. vörur.............$3 00
2. verðl. vörur................2.00
3. vebðl. vörur............. 1.00
ÁBYRGÐ
Vér ábyrgjumst hvern mun sem vér
seljum í búðinni. Ef þér fáið ekki fullkom-
ið andvirði peninganna, þá segið oss til. Þér
eigið hreint ekkert á hættu á nokkurn hátt.
Vér gerum yður auðvelt að kaupa. Lít-
ið út í hönd og hitt í smáum afborgunum á
viku, hálfsmánaðarlega eða mánaðarlega.
SÉRSTAKT ÞESSA VIKU: Rúmstæði,
stálfjaðra rúmbotnar, dýnur og tveir koddar 6 ft
fyrir.......................
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING CO., Ltd.
Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave.
KLUKKUTIMA HVÍLD
til borðhalds.
23
KAPPHLAUP, ein míla.
1. verðl. vörur....._. .$4.00
2. verðl. vörur.........3.00
3. verðl. vörur...... 2.00
4. KAPPHLAUP, 3 tnílur.
1. verðl. vörur.......$7.00
2. verðl. vörur.........5.00
3. verðl. vörur.........3.00
25. KAPPSUND,
fyrir drengi innan 16 ára.
1. verðl. vörur.........$6.00
2. verðl. vörur .. ..... .. 4.00
3. verðl. vörur.........12.00
26. KAPPSUND.
fyrir karlmenn yfir 16 ára.
J. vl. silfurbikar og vörur $10.00
2. verðl. vörur.........7.00
3. verðl. vörur.........4.00
HJiÓLREIÐAR.
27. Hólreiðar, ein míla.
1. verðl. vörur...........$5.00
2. verðl. vörur............4.00
. 3. verðl. vörur...........3.00
28. Hjólreið, þrjár mílur
\’erðlaun frá Canadian Cycle
and Motor Co.
1. verðl. Dunlop Tires.
2. verðl. Silfur medalía.
3. verðl. Hjólpumpa og
Vindlakassi.
29. Hjólreið, 5 mílur, handicap.
1. verðl. vörur...........$7.00
2. verðl. vörur.............5.00
3. verðl. vörttr............3.00
30. Hjólreið, ein míla
/Conso.lation RaceJ
1. verðl. vörur...........$3-00
2. verðl. vörur.............2.O0
31. RARNASVNING.
1. verðl. vörur...........$7.00
2. \verðl. vörur............5.00
3. verðl. vörur.............3.00
32. ÍSLENZKAR GLÍMUR.
1. verðl. vörur..........$10.00
2. verðl. vörur .. ., .. .. 7.00
3. verðl. vörur.............5.00
33. DANS fWaltzý,
Að eins fyrir Islendinga.
1. verðl. vörur...........$10.00
2. verðl. vörur.............7.00
3. verðl. vörur.............4.00
34. DANS fWaltsJ,
Open for all.
1 dozen Photographs .. $10.00
YERÐLAUN FYRIR FRÍÐ-
35-
USTU STÚÚKUNA $10.00
að fínna hana.
ITann forðaðist að líta upp á
ltoppa þar í góðviðrinu og kannske J meðan hann var á leiðinni; ætlaði
leita þar skýlis í sikúrum. Hvað-
það yrði indælt að heyra vorregn-
ið dynja á blöðnntim og stóru drop
ana detta af blöðunum á stéttina
eða slettast á gluggann. Hvað það
yrði laðamli og seyðandi að heyra
sumarkoltina gæla við greinarnar
og vetrarstorminn liamast við hvít-
an, stöð-ugan stofninn. Allar þess-
ar raddir suðtiðu í eyrum hans, þó
að jiær værtt langt fram í ókomna
tímanum.
Vika leið og hann mátti aldrei
vera að heimsækja hrislttna sína.
Sunnudagurinn kom heiður og
að geyma sér það þangað til hann
væri kominn að ’róttvm hríslunnar,
til þess að njóta sýnarinnar sem
bezt. Hann bjóst við að berin
væru orðin rauð og því nær full-
sprottin.
Stinnings norðankaldi straukst
ofan eftir hliðinni, svalttr og hress
andi. Palli var að stíga seinustu
sporin áður en- hann ætlaði aö líta
Upp; hann þekti s-teinana svo vel.
Þá vissi hann hann- ekki fyr en
vindurinn þeytti hrúgu af fölnuð-
um reyniblöðum framan í hann.
Hann leit ósjálfrátt ttpp fyr en
um til að stanza. Hann stöð hrær-
ingarlaus með opinn munninn og
iðandi augum.
Hvað hafði skeð?
Helmingttrinn af greinunum var
alveg brotinn niður. Blöðin á þeim
sem eftir stóðu, voru visnuð og
gul og vindurinn feykti þeim í
allar áttir.
Páll settist á stein og starði út í
bláinn. Augun fy-ltust tærum
vökva svo að flaut út úr þeim.
Með gulu blöðtmum, setn norðan-
golan flækti utn urðina, fuku feg-
ustu vonirnar hans.
mörg tré. Fyrir skömmu stóðu
þau öll í blóma. Hásumarið er enn
ekki liðið. Þó hafa sum þeirra
látið lífskraftinn. Laufin liggja á
götunni, hröklast fyrir hverjum
vindblæ og troðast niður í saurinn.
Skyldu vonir nokkurrar veru
hafa verið bundrtar svo fast við
þau, að þær verði að fylgja þeim'
og fara sömu leiðina?
Gaukur.
bjartur. Fyrsta verk Palla var hann ætlaði sér. Sýnin kom hon-
Hinurn megin við götuna, and-
spænis glugganum mínum, vaxa
Kosnmgasigurinn.
Hann verður þvi glæsilegri, sem
fréttirnar að vestan eru greini-
legri. Örugg vígi conservatíva að
fornu og nýju hafa gengið ekki
einungis þeint úr greipum-, heldur
kosið liberala fulltrúa með yfir-
gnæfandi atkvæða mun, svo sem
Souris, Pipestone, Last Mountain,
Moose Mountain og Pleasant Hills.
Conservatívar héldu sætum í jteim
bæjum, þar sem hóteleigendur og
járnbrautafélögin ráða mestu, svo
setn í Prince Albert, og Moose
Jaw. Hvarvetna á landsbygðinni
hrakaði þeim.
Hin hófsömustu blöð þeirra
taka svo ti-1 orða, að það sé ekki
til neins að neita því, að frjáls
verzlunarstefna hafi ráðið úrslit-
ttm í kosningum þessum í Saskat-
hcewan. Þetta er satt, en hinu
verður að bæta við, að fólkið yf
irleitt er ánægt með Scott og þyk-
ir sem er, að fylkinu sé vel borgið
með slíkri stjóm. Kjósendur
Saskatchewan hafa gert tvent:
haldið uppi máRtað frjálsrar verzl-
unar og viðskifta gegn Borden
stjórninni og sýnt Scottstjórninni
traust og hollustu. Þ.etta hvort
tveggja hafa þeir gert svo vel og
svo skörulega, að á betra varð
ekki kosið. Dómur -kjósenda er
því merkilegri og eindregnari, sem
conservativar söfnuðu þangað sínu
harðsnúnasta -liði, með Hon. Robt.
Rogers í broddi og tvö hundruð
útförnum kosninga smölum, helzt
úr Manitóba, og þarf þá enginn
að ganga þess duldur hverjum ráð-
um var beitt í bardaganum.
Hér skulu talin nokkur kjör-
dæmi, þar sem liberalar fengu
mestan meiri hluta:
Arm River..............600
Cannington..............500
Eátevan.................547
Francis.................400..
Hanley..................434
Humboldt................721
Kerrobert...............500
Last Mountain...........684
Pheasant Hills..........302
Redberry................500
Regina City.............302
Saltcoats...............800
Wadena............... .. 375
Weybttrn................500
Quill Plains . ,.\......342
Kjósendum- herra W. H. Paul-
sons til fróðleiks skal hér tekin
kjördeildum
— 61 Fi • U3§BA\Elir\l
L — £1 • • suuejipijj
L — z 1 • • •'• EJOpUQ
£1 — 11. ' aoj^a
— 0z 01 •
£1 — 0 • • • • pooAojxrj
61 — 8 “ 3>pa Aapinog
z — L ••
L — 9 • • • • • ajpUQ
— Li c • • • • • •
£z — F * * aso^j autea^
- 8^ £ •• dsH
— 6£ z ‘ ' • • • • ueStuea
Saline • 15 5 —
Copeland .. . . 16 — 12
Progress .. . • 17 — 11
Candahar.. . . 18 — 28
Wynyard . . . • 19 - 28 „
Touchwood . . 20 — 20
Mozart .. . . 21 — 26
Sleipnir .. . . 22 — 10
Wishart . . . • 23 — 64
Elfros . 24 — 24
Birch Creek • 25 — 4
Leslie . . .. . 26 — 39
Morrisville • 27 — 17
Kristnes .. . . 28 — 59
Kelvin Grove . 29 — 1
Quill Plains • 30 — 5
Foam Lake • 3i — 3
Whitsand. . . • 32 I
Tuffnell .. • 33 — 25
Stonewall. . • 34 17 —
Sheho • 35 — 27
ú 5 stig. Þ. 21. júni var hald-
ið að Esjufjöllum við1 Breiða-
merkursand. Þ. 22. júní að
Þverárfcindsegg. Síðan aftur
norður yfir jökulinn í einum á-
fanga 18 timum. Þ. 26. júní fór
Koch aftur úr Hvannalindum upp
tind Kverkfjalla. Eru þar víða
brennisteinshverir, er sumstaðar
liggja undir jökul í 1800 stiku hæðc
Þ. 27. fóru jæir félagar upp á
Dyngjufjöll fyrir attstan Oskju.
Þ. 28. i Öskju. Þ. 29. í Bárðar-
dal.
Fylgdarmaður Sigurður Símon-
arson úr Reykjavík.
Þ. 1. júlí stóð til, að Koch og fé-
lagar 'hans héldu á stað frá Akur-
eyri norður í höf með 15 íslenzka
hesta. Heim er þeirra eigi von
aftur fyr en haustið 1913.
mælingadeild danska hersins ætl
aði að leggja upp í Grænlandsleið’
angur mikinn nú í vor — og nota
i þeirri för Islenz-ka hesta í stað
grænlenzkra hunda; en fara jök
ulferð hér á landi áður til þess að
reyna hestana. Hann vildi og fá
íslenzkan mann i förina, aðallega
til að sjá um hestana. Til farar-
innar réðist Sigurður Símonarson
Reykvíkingur (’Barónsstígj.
Koch höfuðsmaður kom til
Akureyrar ásamt förunautum sín-
um, þýzkum vísindamanni, Weg-
ener prófessor og dönskum grasa-
fræðingi; Andreas A. Lundager
undir miðjan júni. Þann 14. júni
lagði hann upp í ferð suður yfir
Vatnajökul og er Isatold sírnað
um þaö ferðalag fná Aikureyri á
þessa leið:
Þ. 14. júní hélt Koch höfuðis-
Hita vikuna dóu 210 ungbörn sons til fróðleiks skal hér tekin maður með 27 hesta frá Akureyri
í Montreal. Vanalega deyja um 90 upp atkvæða tala í kjördeildum yfir Ódáðahraun i HvannalindSr.
ungbörn á viku hverri í þeirri borg.; innan kjördæmis hans, eftir blað- Voru þaðan aftur sendir 13 hestar
Alls dóu 329 manns þá viku í borg- j inu “Wynyard Advance”. til akureyrar. Þj. 19. juni to"
inni, en tíu fleiri þá sömu viku i i Kjörd. Meiri hluti. s Koch höfuðs-maður með 14 hesta á
fyrra, þar af 243 börn yngri en
fimrn ára. Gurnsey .. .. 1 — 7
Ferðalag Kochs Grænlandsfara
yfir Vatnajökul.
4
Þess var getið hér i blaðinu
vetur, að Kodh höfuðsmaður
1
Frá Islandi.
Séra Jens Pálsson prófastur t
Görðum varð fyrir því slysi, fyrir
nokkru stðan, að hann hrapaöi of-
an brattan stiga og meiddist mikið
'höfði og viöar. Upp úr þessu
fekk liann svo heimakomu t andlit-
ið og lá þungt haldinn, en, sem
betur fer, er ltann nú á góðum
batavegi.
Settur bæarfógeti á Akureyri
um þingtímann, í fjarveru Guð-
laugs alþingismanns Guðmunds-
sonar. verður Júlíus Havsteen
cand. juris, sem reisir bú á Akur-
eyri í sumar.
Halldór á Kárastöðuin í íÞing-
vallasveit lézt í svefni aðfaranótt
niánudags.
Samsæti verður Matthíasi Jocli-
úmsyni skáldi haldið í kvöld á
hótel Reykjavík af ýmsum bæjar-
j+önnum, körlutn. -og kontyn.
Aðalræðuna fyrir þjóðská-ldanu
flytur Hannes Hafstein, en kvæði
hefir ort Guðm. Magnússon skáld.
Annað boð hefir hon-um og bor-
ist hér í Reykjavík. Er það frá
æskustöðvum hans, vestur í Barða-
strandlasýslu. Er hann beöinn að
koma á Vestra til Flateyjar, en þar
taki við honttm Snæbjörn hrepp-
stjóri í Hergilsey og flytji harun til
fornra stöðva, upp á Reykjanes.
Er svo ferðinni heitið inn að fæð-
ingarbæ skáldsins, Skógum, o. s.
frv. Mun Matthías ætla að þiggja
þetta ræktarsemisdoð sveitunga
No. Bence. Pouls. Vatnajökul fyrir austan Kverkfjöll 1 sinna hinna gömlu.
Nýr snjór var mjög mikill. Mest
Isaf.