Lögberg - 25.07.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.07.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1912. María EPTIR H. RIDER HAGGARD En samt sem áöur flaug mér svar í hug, þarna þar sem eg lá beygöur og hæddur, og mér fanst eg finna þaS á mér, aS' hvaS sem ytra útliti minu leiS, }>á. væri eg aS andlegu atgerfi jafningi Pereira og meir en þaS, bæSi aS hugrekki, staSfestu og hæfileik- um, í stuttu máli jafningi hans i öllu því, sem gerir manninn, aS sönnum manni. Já, mér finst meir aS segja, aS vegna þessara yfirburSa, mundi mér hepn- ast, þó aS eg væri fátækur, aS vinna sigur á honum aS lyktum og halda því hnossi sem eg hafSi þegar hrept ást Maríu. Þetta flaug mér alt i hug, og eg er aS halda aS eitthvaS af þessum hugsunum hafi borist yfir í hug Maríu, því aS hún gat oft lesiS hug minn áSúr en eg skýrSi frá því meS orSum sem mér bjó í brjósti. Mikil breyting varS á svip hennar. Hún rétti sig upp. Xasaopin þöndust ofurlítiS út og metnaSar- bjarmi kom í dö»kk augun um leiS og þún laut áfram og sagSi svo lágt, aS eg imynda mér aS eng- inn hafi heyrt nerna eg: . “Já, já, vertu óhræddur!’’ Pereira tók nú aftur til máls, hann hafSi snúiS sémindan til aS kveikja í tundurbauk sinum, og blés fast i neistann áSur en hann kveikti í stóru pípunni einn þeirra síSustu þriggja, sem hann lagSi spjóti gegnum. Og eg segi ykkur þaS satt, aS aldrei á æfi minni hefi eg séS hyggilegar setta vörn gegn ofur- efli liSs, né betur og rösklegar viSnám veitt. Eftir- tektaverSastur er ef til vill s>á þátturinn hversu þetta unga ljón brá viS, er hann fékk fregnina, og eftir- minnilegust verStur reiS hans frá trúboSsstöSinni til Maraisfontein. Eg endurtek þaS aftur, aö faSir hans ætti aS vera upp meS sér af honum.” "Ef eg á aS segja fyrir mig”, svaraSi faSir minn, sem nú kom aS i þessu úr morgungöngU sinni, “þá er eg þaS, en eg vildi nú helzt aS hér væru ekki fleiri orS um höfS, því aS eg veit annars ekki nema dreng- urinn fyllist ofmetnaSi.” “Þvættingur!” hrópaSi Retief, “piltar eins og hann eru ekki ofmetnaSargjarnir; þaS eru gortar- arnir hjá okkur, sem ofmetnaSarfullir eru,” og hann gaut hornauga til Pereira. “Þessir kalkúna hanar, sem eru aS' breiSa út stélin. Eg gæti hugsaS mér þaS, aS þessi litli piltur verSi annaS eiris mikilmenni eins og sjóhetjan ykkar fræga — hvaS kalliS þiS hann nú aftur — Nelson þessi sem aS lamdi Frakkana svo aS þeir urSu aS þeyttri froSu og dó til þess aS lifa æfinlega. Hann var líka smár vexti, aS mér er sagt og magaveikur.” Eg verS; aS fullyrSa, aS engin lofsorS hafa látiS mér jafnvel í eyrum eins og þessi orS Retiefs her- foringja, sem sögS voru þegar mér fanst aS búiS vera aS troSa mig í skarniS. Og er eg leit til Mariu og föSur mins sá eg aS þau komu fleirum vel en mér. SömuleiSis Búunum, sem voru hugdjarfir rnenn og hei'SVirSir, geðjast vel að þessum ummælum þvi aS þeir sögðu: “Ja! ja! das ist recht.” fjá, Já, þetta er sattj. sinni. j Pereira einn sneri viS okkur breiðá bakinu og “En eftir á aS hyggja, herra Allan,” sagSi hann í lézt vera önnum kafinn viS aS kveikja í pípunrn sinni, “þessi hryssa þín er ágætis-skepna. Hún hefir fariS vegalengdina á milli trúboðsstöSvarinnar og Marais- fontein á' ótrúlega stuttum tíma, þó aS sá vindótti komist aS vísu sömu vegalengdina. Eg hefi fengiS mesta álit á henni, eftir sprett sem eg hleypti henni í gær, rétt til aö lií^ka hana, og þó aS eg sé ef til vill heldur þungur, fyrir hana aS bera þá ætla eg aS kaupa hana. “Hryssan er ekki föl, herra Pereira,” sagðj eg og tók nú fyrst til máls, “og eg man ekki til aS eg hafi leyft neinum að koma henni á bak, eöa liöka hana. “Nei, faöir þinn geröi þaö, eöa kannske Hotten- tota skripið hafi gert það. Eg man ekki hvort held- ur var. En hvaö því viövíkur aö hún sé ekki föl — þá er þaS aö segja, aS hér f heitpi eru alir hlutir falir fyrir peninga. Eg skal borga þér — látum okkur sjá, 0-0-0 — hvaS skyldi jafnrikum manni .eina og mér muna um nokkra skildinga? Eg skal gefa þér hundraö ensk pund fyrir hryssima: og þú þarft ekki aS halda þetta neina flóusku. Eg skal segja þér, aö' eg á von á aö hafa þaS upp úr henni og meira til í VeSreiöum syöra. Nú, nú, hverju svararðli?” “Eg segi, aS hryssan sé ekki föl. herra Pereira. En í sumu andrárini flaug mér nokkuðf i hug, og af þvi aS eg hef veriö vanur aö láta framkvæmd fylgja hugsun, þá gerSi eg þaS þegar í staö. “En” bætti eg viS, “þegar eg er oröinn hressari þá skal eg keppa viS þig um skotfimi, ef þú vilt, og leggja hryssuna undir, en þú leggur undir hundraS' pundin, sem þú bauSst í hana. Pereira rak upp hlátur. “Heyrið þiö piltar,” hrópaöi hann til nokkurra Búanna, sem komu upp aö húsinu til aö drekka morg- unkaffiö sitt. “Þessi litli Englendingur vill þreyta skotfimi viS mig, og leggur undir iallegu hryssuna sína á móti hundraö brezkum pundum frá mér; hann ætlar aö þreyta skotfimi viö mig, Hernando Pereira, mann sem unniö hefir hver einustu verölaun fyrir skotfimi, sem eg hefi kept um. Nei, nei, Allan vin- ur, eg er ekki þjófur, eg ætla ekki aö ræna þig hryss- unni þinni.” Nú vildi svo til, aS meöal þessara Búa var nafn- kunnur maöur, herra Pieter Retief; hanru var mesti ágætismaSur, göfuglyndur mjög og þá í blóma. Hann var af Hugenotta ættum eins og herra Marais Stjórnin haföi skipaS hann landvarnarmann ásamt öðírum fleirí, en vegna einhvers missættis viö land- stjórann, Sir Andries Stockenstrom, haföi hann sagt þvi embætti lausu, og var nú ráSinn til að stýra land- könnunar leiðangri Búanna’ Þarna sá eg Retief sem dáið haföi i. Retief tók aftur til máls. "Hvaö var þaS, 'sem þú varst að'biöja okkur aö hlusta á herra Pereira ? Var það þaS, að þessi herra Ailan) Quatermain hafi boðiö þér aö þreyta viö sig skotfimi? Nú, eg sé ekkert á móti því. Meö því aS honum varð1 auðiS aö hitta hlaupandi Kaffa sem sóttu að honum meS spjótum, og vildu hafa líf hans, þá ætti hann og aS geta hæft aðra hluti. Þú segir, aö þú viljir ekki ræna fé hans — nei, þaS var þessi fall- ega hryssa haris - af því að þú hafir unniö svo ur eitthvaf? gerst sem kemur j veg þessari samkepni; mörg verölaun viö að skjóta í merktan skjöld. En hefir tyi nokkurn tíma hæft Kaffa, herra minn, sem kom hlauþandi á móti þér meö spjót í hendi; hefir þú nökkurn tima gert þaö, maður sem Iifir hér öld- ungis óhultur ? Ef þú hefir gert þaö, þá hefi eg aldrei um það heyrt.” Pereira svaraöi því, aS hann heföi ekki skilið mig svo aS vjþ ætturn aS reyna skotfimi okkar á því aS skjóta í lifandi Kaffa, sem gerSu áhlaup á okkur með' spjótum, heldur á einhverju öðru — hánn vissi ekki hverju. “Rétt er þaö“, sagSi Retief. “En hvað leggur þú þá til Allan minn?” "Það aö: viö stöndum í stóra gilinu milli klett anna tveggja hér fyrir neðan — herra Marais þekkir staöinn — og skjótum á , villigæsirnar þegar þær fljúga þar fram hjá einni klukkustund fyrir sólsetur, og sá okkar sem fellir sex gæsir í fæstum skotum, hann skal heria sigurvegari í þessari skotfimi-sam- kepni. "Ef byssur okkar verða hlaðnar höglum þáverö ur þetta ekki erfitt,” svaraði Pereira. ‘Það1 mundi vera erfitt aö drepa nokkurn þess- ara fugla með höglum herra minn,” svaraði eg, “þvi að gæsirnar fljúga sjötíu til hundrað yards frá jörðú. Nei, eg ætlaðist til að við skjótum meö rifflum." “Allemachte!” greip einn Búinn fram í; “þið megiö vist skjóta æöi mörgum skotum til að drepa nokkurn fugl á því færi meö kúlum.” /“Þetta er boð mitt,” sagöi eg, “aö þvi viö bættu, aS þegar hvor um sig hefir skotið’ tuttugu skotum, þá skal sá vera sigurvegarinn, sem fleiri fuglana hefir felt, jafnvel þó aö þei^ hafi ekki veriö sex. Gengur herra Pereira aö þessu? Ef hann gerir það, þá ætla eg aö dirfast aö keppa viö hann, þó að hann hafi uhn- iði mörg verðlaun fyrir skotfimi sína” Herra Pereira virtist lengi vel á báðum áttum, svo lengi var hann að hugsa sig um. aö Búarnir fóru að hlægja að honum. I,oks reiddist hann og lýsti því þá vfir, að hann væri aS reyna skotfimi við mig, hvort heldur eg vildi skjóta á stökkhafra, svölur eöa eldflugur, eöa hvaS annaö, sem mér sýndist. "Við skulum þá hafa þaö gæsirnar,” svaraSi eg, því að þaö verSur liklega langt þangað til eg verö fær um að ríða aö stökkhöfrum eöa öörum viltum fyrsta sinni, en þá kom mér sízt í hug, hvar eg I dýrum.” mundi sjá hann síðast. En frá því öllu verður síSar j , Þvi riæst voru skilmálar aö skotfimi-samkepn- sagt, þó aS eg lægi fyrir dauðanum, þvi að eg sá, aö | hann langað'i til að: losna viö mig. “Svo er mál með vexti, Allan”, sagði hann hálf vandræöalega, “aö eg mælist ekki til þess arna sakir ógestrisni, eins og eg vona aö þú vitir, af því að þú ert mikils góðs maklegur af mér. En það er svo að sjá, sem þú og Hemand frændi minn getiö ekki kom- ið' ykkur saman, og eing og þú getur getið nærri, þar sem eg er oröinn bláfátækur, þá langar mig ekki til ‘aö vonzkast viö einhvern ríkasta manninn í minni ætt.” Eg svaraSi þvi aö eg vlldi alls ekki veröa til aS koma slíku missætti af staS. Mér sýndist samt ekki betur en að herra Pereira langaöi til aS draga dár aS mér og færa mér heim sanninn um þaö, hvað lítil- mótlegur eg væri í samanduröi viS hann sjálfan — aö eg væri veikur drengur sem ek^cert væri út í variö. “Eg veit vel”, sagöi Marais órólega, “aS) frændi minn hefir orSSS svo hamingjusamur unx dagana, aB ekki er laust viö, aö hann hafi gerst nokkuð hroka- fullur. Hann gleymir þvi aS þaö er ekki altaf vist aö hinir sterku vinni afreksverkin, né heldur hinir fljótustu veShlaupin, hann er ungur ríkur og álit- legur, og hefir veriö spilt með eftirlæti. Mér þykir leitt aö þetta hefir komiö fyrir, en úr þvi að eg get ekki bætt úr þvi, þá veröur þar viö> aö sitja. Ef eg get ekki fengiö soöinn matinn minn, þá verö' eg aö eta hann hráann. Eg býst lika viö Allan, aö þú hafir heyrt þess getiö: aö afbrýSisemi geri menn rudda- lega og grimma í skapi,” og hann leit til mín íbyggi- lega. Eg svaraði engu, því aö þegar maSur veit ekki hvað segja skal þá er oftast bezt aö þegja, og hann héltáfram: “’Mér fellur illa aö heyra um þessa skotfimi- samkepni, sem efnt hefir verið til móti minni vitund og samþvkki. Ef hann vinnur þá mun hann gera þig enn hlægilegri, og ef hann bíöur ósigur þá verðtir hann reiður.” t “ÞaS er ekki mér aö kenna, herra minn,” svar- aði eg. “Harin ætlaöi aö neyða mig til að selja sér hryssuna, sem hann hafSi riöiö í leyfisleysi, ög var aö gorta af því, hvaö góði skytta hann væri. Loks fauk í mig svo aö' eg skoraði á hann aS reynaj viS m'g-” . L . . “Eg get ekki láð þér þaS Allan; eg áfelli þig ekki hót. En, samt var þetta bamaskapur af þér, því að hvaS munar hann ym, þó aö hann tapi dálitlu af peningum ; en þessi fallega hryssa, er metfé, og eg mundi sjá mjög eftir þvi, ef þu mistir hana, því aö þt< hefir keflaö hana upp, en ert góös maklegur af rhínu fódki. En svona er nú komið; kannske get- svaraði eg þrá- sagt í sögu þessari. En meðan Pereira var aö gorta af ágæti sínu leit Pieter Retief til mín, og við horfSumst í aiugu sem snöggvast. “Allemachte!“ hrópaði hann, “er þetta ungi maö- urinn, sem með sex vesulum Hottentotum varði þetta heiinili fyrir Ouabía-flokknum í fimm klukku- stundir?” Einhver fræddi hann um aö svo væri, og aö eg heföi veriö kominn á fremsta hlunn með að skjóta Mariu og sjálfan mig }>egar hjálpin ,kom. “Þá ætla eg aS biðja þig, aö lofa mér aö taka í hönd þína, herra Allan Quatermain”, sagði Retief og tók utan um magra og granna fingur mina meS sin- um stóra handarhrammi, og bætti síðan viSÍ, “faöir þinn hlýtur aö vera upp með sér af þér i dag, eða þaö nmndi eg vera, ef þú værir sonur minn. He»ra minn trúr! HvaS skyldir þú eiga eftir ógert, úr því aö þér hefir auönast að vinna slíkt hreysti verk jafn ungttr aö ald’ri ? Eg skal segja ykkur vinir mínir, aö eg hefi heyrt aila söguna frá þvi aö eg komi í gær. Kaffarnir hafa sagt mér hana og enntremur þessi mooi meisje” (fallega unga stúlkaj, og hann kinkaði •kolli til Maríu. “Ennfremur hefi eg reikaö hér í kring og sett á mig hvar hver mað(ur hefir falliS — það er au^séð af blóðblettunum — og flestalla þeirra hefir þessi Englendingur sikotS, sem hér hvílir, nema inni skráöir vandlega. ÞaS geröi Maria, því að fað- ir minn vildi ekkert viS þetta eiga, sem hann nefndi fjárglæfrabrall,” þó aS honum þætti miLiS komiS undir úrslitunum og enginn annar, þeirra sem viö- staddir voru, gat skrifaö1 jafnlangt skjal að mér undanskildum. SíSan skrifuðum viö báöir undir, Pereira þó engan veginn viljugur, aS þvi er mér sýndist, og var ákveöiS aS skotþrautin skyldi standa aö viku liSinni, ef eg yröi þá oröinn svo aS{ eg gæti tekiö þátt í henni. .Ef ágreiningur yrSi var herra Retief falið aS skera úr, og átti hann' að hafa meö ííöndum þaS sem hvor okkar um sig lagöi undir. Fáö var ennfremur tilskilið að hvorugur okkar skyldi koma ái hinn tiltekna stað, né æfa sig á aS skjóta á gæsir áður en samkepnin færi fram. En okkur var samt leyft að æfa okknr svo mikið sem okkur sýnd- ist viö að skjóta á eitthvað annað, og eins aö brúka hvaöa riffla sem okkur þóknaSist. Eftir að' samningum þes^um var lokið, var eg borinn aftur inn í herbergi mitt, og var orðinn þreyttur mjög eftir alt það sem gerst hafði um morg- uninn. ÞangaS var mér færður miðdegisverSurinn, sem María hafði eldað handa mér. Þegar eg var •búinn að< borSa kom faöír minn inn og með! honum herra Marais. Þegar við höfSum talast viS litla stund spurði hinn síðarnefndi alt i einu, en vingjarn- lega aö vísu, hvort eg héldi, að eg þyldi að láta flytja mig þá um kveldiö á uxa-vagni til trúþoðfsstöðvar- innar; hann sagöi að fjaörir væru í vagninum og eg gæti legiö endilangur á hálmdýnu. Eg svaraði “já sjálfsagt”, og það mundi eg hafa eg vona þaS.” “ÞaS vona eg aS ekki verSii, kelknislega. “Eg hugsa nú samt aö þér þætti vænt um þaö, því aS þaö er þegar að heyra megna gremju á þér. En hlustiö þiö nú á Allan, og þú líka, herra Quater- main prestur; þaö eru aörar og viSurhlutameiri or- sakir, sem liggja til þess, aö mér er ant um að þiS dveljið sem styst hjá mér hér eftir. Eg eri í ráöa- gerðum viö samlanda mína um mjög leynileg fyrir- tæki, sem varöa okkur og velgengi okkar miklu, og eg veit að þeim mundi falla þaS1 illa, ef hér væru tveir Englendingar stööugt viðurk>öa á meSan menn sem þeir hlytu aö ímynda sér aö væru njósnar- ar.” “Haföu engin frekari orö herra Marais,” greip fað/ir minn fram í í hita, “það er síður en svo aS okkur langi til aö vera þar, sem við erum óvelkomn- ir, eöa litiS á okkur grunsamlega fyrir þá sök aö eins, að viS erum brezkir. Meö guðs hjálp hefir syni minum auðnast aö1 gera þér sannarlegt góðverk, en nú er þaS alt gleymt. GerSu svo vel og láttu beita fyrir vagninn, sem þú ætlar aö vera svo vænn, aö lána okkur. Viö ætlum aö leggja af staö strax. Þá tók Henry Marais til aö friSfnælast mjög auömjúklega, því hann var kurteis maðúr þó að hann jaínvel í þá daga væri fullur af hleypidómum og æstist auðveldlega upp af þeim til ýmsrar heimsku. Hann reyndi aS fullvissa fööur minn um ^aö, aö hon- um dytti alls ekki í hug aS1 móöga okkur minstu: vit- und. JöfnuSu þeir svo máliS milli sín og eftir eina klukkustund lögöum viö af staS. Allir Búamir komu saman til aö vera viöstaddir brottför öíckar, báðu þeir okkur vel fara og sögöust hlakka til fimtudagsins þegar við' áttum aS reyna okkur. Pereira var einn á/ meöal þeirra; hann var nú hinn vingjarnlegasti, og baS mig aS láta mér batna vel, áöúr en viö reyndum með okkur; hann kvaö sig ekki langa til aö sigrast á manni sem ekki væri fullfær, jafnvel þó aö skjóta skyldi gæsir. Eg svaraði honurh því, að eg skyldi taka ummæli hans til greina; en að því er sjál£*in mig snerti langaöi mig ekki til að biSh ósigur i neinum leik, sem eg hefSi einsett mér að vinna, hvort sem hann væri rnikils eða litils virði í sjálfu sér. Þvi næst leit eg viö, >ví aS eg lá á bakinu, til að kveðja Mariu, sem> laum- ast hafði út úr húsinu og kom nú út að' vagninum. ‘Vertu sæll, Allan,” sagði hún, og rétti mér hönd sína um leið og hún leit til mín þannig, aö eg vona aS! ekki hafi verið eftir tekið því. SíSán lét hún sem hún ætlaði aS laga aftan á mér ábreiöuna, laut niöur að mér og hvíslaði: “Sigraöu í samkepni þessari, ef þú elskar mig. Eg skal biðja guð á hverju kveldi um'þaS. Eg skoöa úrslitin eins og fyrirboða.” Eg ímynda mér að hvíslið hafi heyrst, þó orðin sjálf heyrði enginn nema eg, því Pereira beit á vörina og færði sig nær okkur, en Pieter Retief færði gilda búkinn á sér frarrf fyrir hann og sagðS háðslega og hló hátt: “Allemachte! kunningi, lofaðu missje áð óska góörar feröar piltinum, sem bjargaði lífi hennar.” Rétt á eftir æpti Hans Hottentottinn aS uxun- um, til að leggja af stað, og við runnum ofan úr hlíðinu. En ef mér hefir verið vel við herra Retief, þá varð mér nú hálfu betur við hann eftir en áðrir. VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjiö kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja Og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Manitoba SKRlFlo KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. V. KAPITULI. Skotkepnin. FerSalag mitt heim aftur til trúboösstöðvarinnar var einkennilega ólíkt ferðinni þaöan fáum dögum áðtir. I>á sat eg ái baki fóthvösu hryssunnar minnar, sem þaut með mig eins og fugl flygi, og brjóst mitt sleit ógurlegur kvíði um það, að eg yrðá of seinn, en æöisgengin augun festi eg á blikandi stjömurnar og fyrstu skímu aftureldingarinnar. Nú ók eg í marr- J andi uxa-kerru, eftir veginum, sem eg var svo þatfi- kunnugur; sólin stafaði á mig hlýjum geislum sínum, og brjóst mitt var fult af mikilli þakklátsemi, en jafn- framt nýjum ótta þess, aö helgri og hreinni ástinni, sem mér hafði auönast aS eignast , yröi rænt frá mér meö cfbeldi eöa svikum. \ Eri svo sem fyrnefndur atburölur haföi veriö í guSs hendi, þannig var og hinn síðarnefndi það!, og við þá fullvissu varð eg að vera ánægður. Hin fyrri raunin haföi fengið sigurvænlegar endalyktir. Hvernig mundi hin síöari takast? OrS runnu þá alt í einu saman í huga minum og mynduöu setningu, sem eg gat ekki skilið. En hún var þannig: “Sig- urvænlegar endalyktir sem er dauöi;” mér fanst vit- anlega samt ekkert, vit í þessu svari. Mér gat ekki skilist það, á hvern hátt dauöi gæti orðiö sigurvæn- legar endalyktir — eg var þá að minsta kosti of lítt- reyndur unglingur, til að geta gert mér nokkra skyn samlega grein fyrir sliku. Vegurinn var góöur og kerran rann liðugt og skrykkjalaust, svq aö eg meiddist ekkert í fætimim Þegar viö vorum komnir nokkuS áleiSis spurð'i eg fööur minn hvað hann héldi aö herra Maraisí heföi átt við þegaij hann sagði okkur, aö Búafnir væmi komnir í vissum erindagerðum til Maraisfontein, og að þeim mundi ekki finnast til um dvöl Ókkar þar, af því að við' vorumi Englendingar. “Hvaö hann ætti við Allan? Hann átti viS þaö, að þessir Hollepsku svikarar eru í leynibruggi móti konungi sínum, og óttast að viö munurn koma upp svikurn þeirra. Annaöhvort munu þeir hafa ^yg’&jri að gera uppreisn gegn þeirri réttlátu löggjöf sem býöur aö gefa þrælum frelsi og því, aS vi'ö: vilj- um ekki strádrepa alía Kaffa í nýlendunni, sem þeim dettur í hug aö troða illsakir viS, eða þeir ætla aö' flytjast burtu héöan. Eg held aS þeir muni heldur taka hinn síöari kojtinn, því margir eru þegar farnir ein* og þú munt hafa heyrt, og ef mér skjátlast ekki munu margir fleiri renna í spor þeirra, svo sem Marais, Retief og svikarinn Pereira. Lofum þeim aS1 fara; mér þætti því betra sem þeir færu fyr, því að eg efast ekki um aS brezki fáninn kemur á eftir þeim þegar stundir líöa.” “Eg vona aö þeir fari ekki”, svaraSi eg og hló kuldahlátur, “aö minsta kosti ekki fyr en eg hefi unn- iöl aftur hryssuna mína.” fEg haföi'skiilS hana eft- ir í vörzlum Retiefs eins og veðfé þangað til skot- samkepninni væri lokiöj. Þær tæpar þrjár klukkustundir sem eftir voru af keyrsluferöinni var faöir minn mjög alvarlegur og vandlætingarsamur og barmaSf sér mjög út af framferöi Búanna; hann sagði að þeir hötuöu og tældu trúboða, fjandsköpuöust gegn brezku stjórnar- forræði og varanlegri valdstjórn, heföu mætur á þrælahaldi og dræpu Kaffa hvenær sem þeir kæm- ust höndunum undir. Eg hlustaðii þegjandi á hann, því að það var ekki hyggilegt, aS andmæla fööur minum þegar hann var í slíku skapi. En meö því aö! mér var ekki ókunnugt um háttu Búanna, vissi eg og að, önnur hliö var til á þessu máli, sú, aö trúboSarnir tældu þá stundum, Cþvi aS þaö geröu þeir sannar- legaj, “og að brezka stjórnarforræö.iö, eða flokk- stjórnin, greip stundum til kynlegra bragöa i þágu ajlrjkiástjórnarinnar i 'annari heimsálfu. Mér var einnig kunnugt um, að varanleg og bráö'abyrgða- stjórnarvöld, svo sem landstjórar sem um stundar- sakiir fengu að ráöa ÍÖgum og lofum, misbeittu oft valdi sinu og kúguSu hina hollensku. >Eg fissi enn fremur aS Kaffarnir, hvattir af hverflyndi og staö- festuleysi stjórnanna og þjóna hennar, stálui oftsinnis hjörðum Búanna; og þegar fa-ri bariöst leituöust þeir viö aö myrða konur þeirra og böm eins og }æir höföu nýskeð' sýnt sig á Maraisfontein; aö vísu höföu þeir þar nokkurt tilefni. Brezka stjórn- in hafði enn frennir gefiS þræltinum frelsi án þess aö eigendur fengju sanngjarnt verð fyrir þá o. s. frv. En aö vísu var eg alls ekki aö hugsa um slík alvörumál. eins og várla var við að búast af jafnung- nm manni. ÞaS sem mig tók sárast og eg » kveið fyrir, var þaö, aS ef Henry Marais fluttist burtu, þá mundi1 María verSa aö fara með honum. Eg gat ekki fengiS aö vera i þeirri ferð, af því aS eg var Englendingur, en þaS gat Hernando Pereira aftur á móti, og hann mundi sjálfsagt verða fús til þess. Daginn eftir var eg þeim mun hressari aö eg gat skjökt um á tveimur hækjum, sem Hans hafði búiö til handa mér úr Kaffastöfum. Eg þakka þaS’ bæöi útiloftinu, aö eg hrestist svona fljótt, og góöri matat- lyst, sem eg var nú búinn aö fá, og hæfilegum skamti af pontac, sem er eins konar vín ,hér um bil mitt a milli pörtvíns. og burgund-vins. Daginnl þar á eftir var eg enn friskari, og tók þá aS gefa mig viö skot- æfingum, )>ví aS viö áttum þá að reyna okkur innan fimm daga. Dr. R. L. HURGT, Member of the Royal College of SurgeoDí. Eng., útskrifaöur af Royal College of Phys- icians, London. SérfræÖingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til við a)s, io-i2, 3-5, 7-9. le - • • • ~■ o. | THOS. H. JOHNSOH og s | HJÁLMAR A. BERGMAN, | j íslenzkir lógfræCingar, í « Sxrifstofa:— Room 811 McArthur J # Building, Portage Avenue jli i . i Aritun: P. o. Box 1656. jjj Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I i Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William ^ TBLEPBONK GARRY020 A Officr-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. $ Heimili: 620 McDermot Ave. I ð? S § Telkphonk garry :þíí l « Winnipeg, Man. $ Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & William ■'KI.UI'HONKi GARBr ase •> t» •> | :• Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. •> (• •) « •> Heimili: 806 Victor Street TKI-.EPHONK! garry T03 « Winnipeg, Man. (•*«,«'S'Æ'íx*,* Æ1111 .............. •iJrírrrt VtiBSB rfHrt §r5ríx¥¥iiW»ff 1 Dr. W. J. MacTAVISH IOffice 724J Yargent Ave. Telephone óherbr. 940, ( 1«*12 f. m. | Gffice tfmar < 3-S e. m. B ( 1-9 e. m. [J; — Heimili 467 Toronto Street _ S WINNIPEG J ^telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Aue., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. TaU. main 5302. Dr. Raymond Brown, 4 4 SérfræCúngur í augna-eyra-oef- og hálo-€ j úkdótn um. # 326 Somerset Bldg. 4 TaUfaii 72*2 jé Cor. Dooald & Pohðft Are. Hoima kl. io—i og 3—6. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses- Phone 8426 857 NotreDame WINNIPÐs A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast um úuarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allsltonar minnisvarBa og legsteina Tal« öarrjr 2152 *• *- aiQUWPúow Tals. Sherbr 2?S6 S. A. SiGURÐSSON & CO, BYCCIflCAMIEffN og F/\STEICN/\SAIAB Skrifstofa: Taisími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- 1 aSeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar • og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St, - Fhone Alaln 25ia A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kaip- LE(,S1EINA geta þvf fengiB þí, meB mjög rýmilegu veröi og ættu aB senda pantanir sem fyrs. til A. S. BARDAL, 8^3 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.