Lögberg


Lögberg - 25.07.1912, Qupperneq 8

Lögberg - 25.07.1912, Qupperneq 8
8. LÖGBERG, FIMTUWAGINN 25. JÚLÍ 1912. Verið ekki óhirðusöm Geymið Royal Crown sápu umbúðir Hún er ódýrust og bezt, geymið umbúðirnar; þér fáið verð- mæta og gagnlega hluti fyrir þær. Hér er mynd af verölaunagrip, sem er gagnlegur í eldhúsinu. Pe- louze heimilis vigt. Á hana má vigta 24 pund, sýnir únsu merki. Hún segir til ef einhver misvigt er. Vísirinn mjög langur og öll skraut- leg; úr silfri í miöju og meögyltum röndum. Hygnar húsmæöur nota heimilis vigtir til aö vigta þaö sem þær kaupa. Mesta “þarfaþmg” viö al)a niðursuðu; þær borga sig fljótt Kást ókeypis fyrir 500 R. C. sápu- bréf. Buröargj. 3oc;fyllilegaábyrgst Sendið eftir premíu-skrá. Geymið umbúðirnar. ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, WINNIPEQ, Canada J. J. BILDFELL FASTEtC~A8ALI Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og aomast alt þar aölútandi. Peuingaláu FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Mr. Th. Vatnsdal, timburkaup- maöur kom til borgar um helgina í verzlunar erindum. Drengur getur fengið atvinnu að Lögbergi, áreiðanlegur og kunn- ugur í bœnum. Gull-molar Nei, vi5 seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu ísrjótna- tnola, sem til eru á markaðnum. Ef þú hefir smakkað þá), þá veiztu hvað þeir eru góöir. Ef þú hefir ekki smakkaö þá, þá ættirðu að gera það. Þeir eru búnir til úr hreinum rjóma og við ábyrgjumst að þeir séu ekki blandaðir neinum annarlegum efnum* nema ótak- mörkuðu mgæðum.. BRAUÐIÐ sem þú getur keypt er Canada Brauð Það er hreint og holt og úr bezta efni af þaul- reyndum bökurum. — Fóniö Sherbrooke 680 og látiö senda þaö heim til vöar á hverjum degi. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 ^clr^tyre Biock, Wif\r\ipeg Talcími. Main470o Selur hú« og lúðir: útvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Maðurinn sem óskaði eftir atvinnu í Argylebygð, hefir nú fengið starfa vestur við Kyrrahaf. Mrs. Stigur Thorvaldsson, Akra N. D. kom um helgina til borgar og dvelur hjá Mr. og Mrs. P. S. Bardal. Bréf á Lögbergi eiga þeir herr- ar: Gunna r / Thordarson og Christopher Johnson. Mrs. Asa Christianson frá Wynyard, sem dvalið hefir hér í tvær vikur, fór heimleiðis á sunnu daginn var. Þeir sem í borgum búa og lög- giltum þorpum, og ætla sér að veiða dýr og fugla eftir þann 1. ágúst, verða að leita fuglaveiða leyfis hjá akuryrkjudeildinni og láta dal fylgja beiðninni. Kona og tvær dætur Fins Stef- ártssonar plastrara hafa nú um nokkum tíma verið á skemtiferð vestur við Haf. Þeirra er von aftur í næsta mánuði. FRANKWHALEY ÍJrescription 'BrntíQtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Næstkomandi sunnudag verður guðsþjónusta haldin í North Star skólahúsi kl. 11 fyrir hádegi og að Lundar kl. 2y2 e. h. Carl J. Olson. Gefin voru saman í hjónaband þann 15. júlí að 446 Toronto St. þau Mrs. Kristín Dínusson, ekkja frá Gimli og herra Lárus Benson frá sama bæ. Séra Runólfur Marteinsson gaf þau .saman. Brúð- hjónin lögðu upp samdægurs til Dakota og ætla aöi dvelja þar frani- eftir sumri. Þann 17. júlí voru gefin saman i hjónaband ungfrú Jakobína Kristjana Vestdal frá Wynyard og herra Steingrimur Jónsson frá sama stað. Hjónavigslan fór fram að 303 Lipton St. og var fram- kvæmd af séra Rúnólfi' Marteins- syni. Myndarleg brúðkaupsveizla var haldin boðsgestum. ' Ungu hjónin fóru skemtiferð til Michigt-i an, en setjast áð' í átthögunum þegar á sumarið líður. Domlnion Hotel 523 Maín St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 byggingameistarar hafi neyðst til að borga það kaup, sem kr'afizt var af verkfallsmönnum. Strengir í vöðvum, hvort sem þeir stafa frá áreynslu eða meiðslum, læknast bezt með Chamberlain’s Liniment. Sá áburður læknar líka gigtveiki. Fæst hvarvetna. Tilboðum að kenna við Baldurs- skóla nr. 588 verður veitt móttaka til 20. Ágúst næstkomandi. Sækj- andi verður að hafa þriðja eðla annars flokks kennaraleyfi. Kensla er ætlast til að byrji 1. Sept. Skrifið til B. Marteinssonar. Hnausa P. O. Man. 12. Júli 1912. Guðfinnur Jiónsson unglings- maður, ættaðmr af: ísafirði er ný- kominn tíl borgar frá Sayreville í New-York riki; hann fór til Perth- amboy í því sama ríki eftir nýár í vetur leið, til frænku sinnar, Mrs. Guðrúnar Belgrave, sem þar er búsett, og vann siðan að málara vinnu þanga'ð til hann lagði af stað norður hingað. Fjórar íslenzkar fjölskylclur eru í Sayreville og þar hitti Guðfinnur Sigurð son Jóns kaupmanns ftá Ökrum. Betra sagði Guðfinnur af hag verka- manna hér nyrðra heldur en þar syðra þar sem hann kom. Þeir nafnar Arni Eggertsson fasteignakaupmaður og Árni And- erson lögmaðúr hafa nú um mánr áðartíma verið á skemtiferð með konum sinum um austurhluta Bandaríkja og Canada. Komu í flesta* helztu borgir á því svæði: Chicago, Louisville, Cincinnati, Philadeuphia, New York, Boston, Washington, Ottawa, Toronto; Montreal, Quebec. Höfrðu ferð næs7u viku° ‘Thelncubatör Giriö’ hina ágætustu, góð veður og v.ð- er hjnn skemtilegasti söngleikur, dvol nokkra þar sem mest var til sem sýndur hefjr verií, Þar sýna fagrar og fjörugar stúlkur leikni Eitt bréf af mörgutn..... Swan River, 1. Júlí 1912. Herr'ia ‘ritstjóri Lögberg's, hér- með sencli eg yður $11.80, sem eg hef safnað í samskotasjóðinn, til að> senda heim. Það er lofsvert, og mannúðlegt af yður að taka málstað hinna snauðu og bágstöddu eins vel og og þér hafið gjört í Lögbergi. En Heimskr. m,un aftur hafa unnið þar, óafvitandi, slæmt og óþarft verk og er undarlegt af jafn skírum manni sem Baldvins- son er. ■ Með vinsemd. Gunnar Helgason. L-eikhúsin. í Empress leikhúgi verða marg- ir fagrir og fjörugir leikir sýndir Hlutir sem þér þurfið jafnan Kven pils sem fara vel í þvotti, með heima fyrir. með alveg sérstbku verði Gasjárn, $2.42. Hafa ná8 feikna útbreiBslu. Þar sem rafurmagn er ekki í húsnm, eru þessi járn í mjög miklu appáhaldi. Tilbúin tilnotkunar. Verö.$242 Hnífahreinsari $1.42 Fyrir $1.42 má fá $2-5o hnífhreinsunar vél. F.inhver sú bezta og ódýr- asta A markaBinum. Vélinni fylgja einnig kvíslafágari og hníf hvetjari og pakki af hnífa dufti. Fimtudagssala......................... $ I 42 Lawn sprinkler $1.42 Dreifir vatninu ait umkverfis, Ekkert áhald er betur lagaö til að gefa grasflötunpm og göröunum náttúrlegan vökva Þeytir vatninu 4 fet í loft upp. Til b«ss aö koma út sem allra flestum, höfum við verðlagt 2 og 2 saman. Fimtudagssala 2 fyrir.............................$1,42 Glerhúðaðar fötur 42c Glerbúðaöar fötur. Lægsfa vetð sem þossar fötur hafa verið seldar fyr- ir. Við höfum sengið meira af þeim en til var ætlast og seljum á fimtu- daginn aðeins 100, hverja á ...... ........................42c Oiíu suðuvélar $7.42 Til heimilis nota og ferðalaga. Háar með 2 brennurum. Enginn reyk- ur eða ólvkt. Fagurlega pryddar og vandaðar að ölln leyti. Aldrei bafa þær verið seldar svo lágu vrrði. Fimtudagssala....... $7.42 Hammock á $1.42 Þau slitna aldrei, efnið er svo gott, Aðeios 70. öll af beztu gerð. skín- andi litfögur og vandlega ofin. Koddi fylgir þeim. Þau eru $2.5© virði. Fimtudagssala ...Þriðju lofti..........................$1.42 Ekkert er eins fagurt og minnir eins á sumarið og hvít pils. Vér höfum þau af margskonar gerð. Hér eru nokkur sérstök kjörkaup : — Fyrir $2.50 — Skrautlaust pils, en vel frá því gengið úr hvítu ‘repp’; bekkjaö í bak og fyrir. Þessi pils fara ágætlega Fyrir $2.65 —Sex-geiruö pils úr hvítu ‘repp. ’ Meö út- saumuöum bekk alt um kring aö neöan. Fyrir $3.00 —Vel sniöiö pils sem fer ágætlega, úr hvftu ‘repp’; sex-geiruö ‘Empire’ sniö. Þar sem geirarnir koma saman eru mjóar talnareimar ofan frá streng og niöur úr gegn. Komiö og skoöiö þessi pils.— Ef þér hafið þreytu og verk í fótum horn eöa neglur sem særa yöur, þá getiö þér læknaö þaö meö okkar ágætu “Chiropody” aðferð, Kvalalaust og ódýrt. Á þriöja lofti.— +444-F4-I-f4-f44-í-f4-f*í-f444-f+-4-í-f4-f4-*-F4-F4-.4“f4-f4-M-f-F4+-f+-f‘F-f-t-Í SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP 200 ljómandi karlmanna fatnaði handsaumuð. Vana- veð $22.50. Verða seld á $14.90 20 dúsín af skínandi Panamahöttum. Vanaverð $10.00 og 12.50. Útsöluverð $6.75 Palace Ciothing: Store G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET f 4- f -1- ♦ -1- ♦ -1- f ift Hffff fff f-fft-f-t fH -h-f-1- f -1- f -1- f -t- f -1- f 4-H-fHf ftff Samfagnaðar or heillakveðju eiga þessar línur að flytja kjós Þann 8. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, að Reykholtsstöðum i Geysisbygð í Nýja íslandi, þau ins Kristinn Ármann Kristinsson og Miss Hólmfriður Thorsteinsson. Séra Jóhann Bjarnason giftí. Fyrst um sinn verður heimili ungu hjónanna á Reykholtsstöðum, þar sem móðir og stjúpfaðir brúðf- gumans, Mr. og Mrs. J. Sigurðs- son, búa, en framtíðarheimili þeirra verður þó á landi brúðgumans sjálfs sem hann á þar i bygðinni. Brúðurin er dóttir Jóns Thorsteins- sonar og Albertínu l^onu hans sem búa í Geysisbygð, ékki all-langt frá því sem framtiðarheimili ungu hjónanna verður. Herra Sigurður Bárðarson bað Lögberg að færa kunningjum og vinum beztu þakkir fyrir ágætar, viðtökur er hann mætti hvervetna á þeirri tveggja mánaða skemti- ferð, er hann fór austur hingað í vor og sumar. Mr. Bárðarson keypti land á Kyrrahafsströnd fyr ir fám árum, 70 ekru jörð, og hef- ir látið öxina klappa skóginum svo að nú er þar vænt rjóiður i kring um bæ hans; hann hefir nokkrar kýr, tvo hesta og fjölda af ali- fuglum, og aldinarækt allmikla. Hann unir vel hag sínum vestra, en þó mun honum í hug að selja land sitt og flytja sig um set. Mr. Bárðarson kom við á Lögbergi og kendi oss ættvísi og ýmsan fróð- leik. Hann fór vestur daginn eftir. syms; fóru þó fullhart yfir til að njóta verulega alls er sjá mátti i svo miklum fjölmennis-borgum. Ofsahita hreptu þeir nokkra daga. gaman,'eik[a- Á na ran M.kið fanst þeim um ymislegt, er ]egan hátt er þar sýnt> hv- fynr áugun bar a þessu aðal-sjon-! innheimtumagur ^ vi5 ag inn. sina í sönglist og dans. “Twin Flats” er i fremstu röð arsvæði mestu framaþjóðar heims- óBanflarikjanna): byggingar og mannvirki önnur; fanst þó t. d. New-York bera meira svip af of- urmagni auðs en listaprýðá, eins og t. d. Washington; héfir svo fleir- um fundizt. — Af náttúru-virkj- um fanst þeim mest varið íi hinn nafnkenda “Mammoth helli'’*, og gengu eftir honum endálöngtrm. Laifda hittu þau fáa á leið sinni. Þó gat Árni Eggertsson þess, að hann hefði fundið Stgr. Stefáns- son yfirbókavörð við þingbókhlöð- una í Washington og fanst mikið til um lærdóm hans. Þ. Ráðsmenn bæjarins hafa njósn- ir og eftirlit með máli og vigt kaupmanna í borginni um þessar mundir. Ýmsir hafa sætt ákæru og stóru félögin þar á meðal ekki síður en smásalarnir. Yfir sex fjórðunga vantaði upp á 3 vættir af ís, er ísfélagið seldi einhverjum' í sýningargarðinum. Fyrir þa(6 fékk það 5 dala sekt og máls- kostnað. I Um verkfall smiðanna fer ýms- um sögum. Það mun vera sönnu nær, að um tveir þriðju hlutar smiðanna séu teknir til vinnu sinnar aftur og fái þá kauphækk- un, sem þeir fóru fram á. Þriðj- ungur er verklaus sagður og vafa- samt er það talið, að félagssjórn byggingamanna viðurkenni nokkra kauphækkun, þól að allmargir Ihdimta lnánaðar afborgun af pianoi. Will Chapman og Edward Ber- uke, heimsfrægir leikfimisgarpar, sýna þar listir sínar. Þeir vekja undrun og aðdáun hvar sem þeir fara. Ida Russell og Grace E. Church dansa þar og syngja. Þær hljóta allra lof, sem sjá þær og heyra. Samsætá var séra H. B. Thor- grímsen haldið á Mountain í vi'k- unni sem leið. til að; kveðja hann eftir tólf ára prestsþjónustu starf. Mr. Elis Thorwaldson hélt ræðu til heiðursgestsins og ainenti hon- 100 dollara pjot frá söfnuð- ínum. Séra Hans verður eftir- leiðis prestur hjá norskum söfnuði í Grand Forks. endum í Saskatchewan fyrir ágæta framkomu í kosningunum þann. 11. júlí s. 1. Kjósendur þar vestra hafa nú í annað sinn sýnt það greinilega og drengilega, að þeir eru alls ekki leiksoppur í höndum auðkýfinga og allra handa sam- steypu kúgunar-félaga. Hinar hraklegu kosningar síðastliðið haust hafa auðvitað opnað1 augu flestra, sem vilja brúka heilbrigða sjón, því nú sést greinilega voðalegi skaði sem bændur liðu nú, og það aðeins fyrir að tollmálið var felt. En tollmáliðj var felt með eintómum rangindum. Mót- stöðumenn þess og blöð gerðu það að' grýlu. Viltu fólki sjónir með fölskum tilgátum. 'Já, það að gefa bændum ekki frjálsa veæzlun við Bandaríkin er svívirðing og aðeins gert til þess að ýmsir sam- steypu Barónar geti með köldu blóði, sleikt og sogið í sig afurðir landsins. — vera oss flestum kærara en nokk- ur annar blettur á jörðinni. Nefndin, sem stendur fyrir há- tíðarhaldinu í ár, hefir reynt, eftir föngum, að undirbúa það þannig, að öllum geti verið ánægja að því að vera viðstaddir. Menu þurfa ekki annað en að lesa dagskrána, sem prentuð er á öðrum stað i blaðinu, til a'ð sannfærast um það. Ræðumenn hefir hún valið þá beztu, er hún átti völ á, og kvæðin eru ort af skáldum, sem fyrir 1 löngu eru orðin kunn og góðfræg, sa bæði hér og heima. Islenzki horn- lei.kara flokkurinn skemtir með hornablæstri við og við allan dag- inn. Islenzkar glímur fara franb og er búist við að margir ágætir glímumenn taki þátt í þeim. Þá má geta sundsins. Verður kept um sundbikarinn, sem þeir bræður Aðalsteinn og Friðrik Kristjáns- synir gáfu fyrir tveim árum. Fylgja ’ honum tiu dollara veFðlaun til ^ þess, seni reynist hlutskarpastur. Enn fremur verður bikay sá, sem tHES TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi að velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir --------$11, $12, $14, $16, $25----------- Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ötlhiisverzlun i Kenora WINNIPEG Bezta hveitibrauð og gómsætustu kökur eru búnar til úr OGILVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR HúsmæSur um alt Canada hafa komizt að þeirri niður- stöðu. að ,,þœr verða að kaupa það sem bezt er >til þess að búa til það sem bezt er“ og brúka því ekkert nema Royal Household. Biðjið um það þarsem þér verziið. * OGILVIE FLOUR MILL Co. Ltd. Winnipeg, Man. þeir Þ. Klemens og G. Árnason Kæru kjósendur hér í Manitóba! 1 gáfu fyrir nokkrum árum, gefinn Verum nú einhuga! Og í næsta|])€Írrh sem hæstum mörkum nær í sinni skulum vér feta í fótspor! íþróttum yfirleitt. Ekki verður bræðranna i Saskatchewan að [ börnunurn gleymt. Þau fá ókyep- frelsa Canada úr höndum auðkýf- j is aðgang að merry-go-round og inga og vandræðamanna. svo við j brjóstsykur. Á ungbarnasýning- j verðum ekki fyrir aftan Rússann. ; unni verða rífleg verðlaun gefin ■ j fyrir efnilegustu börnin. Óskað j er eíjtir, að börn og unglingar, sem í hitanum Manitoba kjósandi. Simskeyti frá Wynyard hermir í gær fþriðjudagj, að W. H. Paulson hafi fengið alls 1,281 at- kvæði, en mótstðúmaður hans 940; Mr. Paulson því kosinn með 341 atkvæðis meiri hluta. Sá ganili kjósandi sem þetta rit- j ætla að taka þátt í kapphlaupun ar, hefir lengi fylgt conse'rvativ-' um, komi snemma að morgninum. um að málum. Hann skarst úr| Af öðrum iþróttum rná minna á leik með þeim við síðustu kosning- ar og í lið með stéttarbræðrum sínum, bændum í Vestur-Canada. Fyrir þeirra hagsmunufn og sínum ætlar hann að berjast af öllum kröftum Ijér eftir. Þeir verð'á margir sem fara eins að, af kjós- endum, í Manitoba. kapphlaupin og kappreiðar á reiS- hjólum, sem öllum er ánægja að horfa á. Enn fremur verður að líkindum há'ður knattleikur af tveimur íslenzkum flokkum. Nefndin hefir gert sér far um, að gera fólki út um bygðir auð- ■j velt að sækja þessa þjóðminningar koma sér vel Hot Point Electric Ir- on, sem eg sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, aö þau geta staöiö ..standlaust'' upp á endann. Abyrgð á þeim í 5 ár. Ennfremur sel eg rafmagns te- og kaffikönnur, þaegi- legar í sumarhítanum. Eg hefi og tekið að mér Reliablc Light- ing System, sem; hr, O. J. Ól- afsson hér f bæ hefir áður annast. Eg hefi þegar sett upp þess kyDs týsing í tjatdi Kvenfélags Fyrsta lút safn. út i sýningargarði og víðar. Eg hefi til sölu ýms rafmagns á- höld. þvottavéiar, marðaljó^ o. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Talsími Garry 735 Dysentry er ávalt alvarlegur sjúk- dómur, en getur þó læknast. Cham- berlain’s Colic, Cholera and Diarrh- œa meðal hefir hann, jafnvel í stríð- ustu farsóttum. Fæst alstaðar. I hátíð. Hún hefir fengið stjórnir Þessir hafa verið 5 bænum und-1 járnbrautafélaganna, Can. Pac. Það er óþarfi að hafa harðlífi. Chamberlain’s Tablets valda góðum hægðum og hafa engin vond eftir- anfama daga meðal annara:.Sig. Sigurður Guðmundsson frá Guðmundsson frá Candahar, Jóh. Stefánsson og C. Finni Sanders, Guðni Sanders, Kristján Hjálmar- son í Candahar. Bæring* Hall- grímsson, Robert Stevenson, Valtýr Stevenson, Miss Lissie Stevensop, Hansína ffíallgriml^son, Johann Björnsson og Helgi bröð'ir hans. Tóh. Dalmann. Hermann ísfeld. , Á þriðjudagsmorguninn var fór hópur verkamanna frá Árborg niður að Icelandic River þorpinu, og ætlar að byrja þaðan ajð ryðja braútarstaéði hinnar fyrirlíuguðu brautarálmu frá Gimli til þorps- ins við Fljóts ósinn. Tfyggvi Ingjaldsson stendur fyrir verkinu. Vegalengdin með' fram vatninu, milli þeirra staða, er 26 mílur. íslendingadagurinn River Park 2. Ág. íslendingadagurinn er hinn al- mennasti og stærsti skemti- og hátiðisdagur vor Islendinga í Vest- urheimi; og hann er meira en það; hann er sá dagur, sem vér helgum algerlega minningunni um föður- landið!, landið, sem ávalt hlýtur að og Can. North. til að setja nið,ur far úr öllum bygðum íslendinga; þanuig, að fari frá io til 49 frá einni járnbrautarstöð, fá þeir þriðjungs afslátt, en fari yfir 50 fá þeir helmings afslátt. Nefndin vonar að fólk út um bygðir noti þetta kostaboð og komi. Auk þess hefir hún gert sérstakar ráðstafan- ir með að greiða fyrir þeim, sem hátiðina sækja frá Selkirk og ann- arstaðar, þar sem hún hefir getað komið því við. íslendingar! ungir og gamlir, hvar sem þið eruð, látið ekki bregð ast að sækja þjóðminningarhátíð- ina í Winnipeg annan.Ágúst, ef þið mögulega getið kornið því við. | Hútii er haldin fyrir alla, og hún nær tilgangi sinum að eins þá, er almenningur sækir hana. Sýnið þjóðerni ykkar ræktarsemi og gerið sjálfum ykkur glaðan dag. Nefndin. Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a ðleysa verk vel af hendi, sem lcann vel að þvi, og gerir eins vel og hann get- úr. Sá, sem setti sér þá reglu að gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var G.L. ——“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg Alls konar rafmagns vinna af hendi leyst. Stórhýsi vort a Ö a 1 v e r k. Raf- ma^ns áhöld altaf til sölu. Ábyrgð tekin á öllu verki. Agætir verkamenn. Höf- um I 7 ára reynslu. J. H. CARR Fón Garry 2834 Lesiðauglýsingar í Lögb. g-1. "" -- EL- f " ■» Kennara vantar við Lundi skóla nr. 587, fyrir timabilið frá 15. september tll 15.' Desember 1912 og frá 1. febrúar til 1. julí 1913. Umsækjandi segji í tilboði sínu hvaða mentastig hann hefir hlot- ið og einnig hvaða kaup hann vill hafa um mónuðinn; en helzt er óskað eftir að umsækjandi hafi 3. eða 2. stigB kennarapróf. Tilboðum veitt móttaka af und- irskrifuðum til 1. september 1912. Icelandic River 8. júlí 1912. Thorgrímur Jónsson. , Secy. Treas. FURNITURE on Ea*y Pjyment* 0VERLAND MrttN I rtltXANDER

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.