Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINí i. AGOST 1912 LÖGBERG Gefiö át hvern fimtudag a£ The Columbia Prbss Limited Cerner William Ave. & Sherbrooke Street Winnipeg, — Manitota. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: :EDITOR LÖGBERp, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 215:6 | Verð blaðsins $2.00 um árið. ^2 Eitt dæmi. Frá því var sagt í iblaWi voru á sínum tíma, hvernig almenningur loksins hafði stjórnina til þess aö setja sig upp á móti hinum stóra •Cement' “Trust” og færa ni«ur innflutnings toll á cementi, þegar Jjetta félag hafði ekki nóg cement á bottstólum handa almenningi. Inn- flutnings tóllurinn oiar , jfaeTSur niður um helming—aimenningur rétt vóg salt á móti félaginu. Þess þarf varla aS geta aS innflutnings tollur á timbri var jafnharSan færfiur upp svo geypilega mikifi. afi nema mun 6 dólum á hverjum iooo fetum. Sá tfollur kemur harfiast niSur frumbýlingum á sléttunum, og á bæjum, sem eru afit vaxa upp hér vestanlands. _ , „ , , „ . » I vifi stjórn Roblins En til þess afi syna þaS svart a / , , , .... Su stjorn er nu nalega 1 hvitu, 3em allir vita þo aSur natt- úrlega, hverja leiS vifi'skiftin leita, ef þeim er ekki bægt frá náttúrlegri rás, þá hefir stjórnin í Ottawa gefifi út skýrslu um inn- flutt cement í ár, sunnanafi yfir landamærin. t þeirri skýrslu llnl kornhlöfium fylkisins hefir segir, a« Manitoba hafi keypt sunn- bttna« ~ ekk' á Þeirri stefnu> þjóönytjar séu opinber eign —. undarlegjt háttalag, ef : stjfómin hækkar tollinn á ný. Ef til þess kemur, þá gengur hún því hrafi- ara afi sínu skapadægri. sem varla mun langt undan hvort sem er. Hverjum var það að kenna? Þau eru fí Concervativu bl.öfi in í þessu landi sem leggja gott til þingmannsins okkar hérna í Winnipeg og innanrikris ráSgjaf- ans í ráSaneyti auSvaldsins, Hon. Robert Rogers, eftir hrakfarirnar í Saskatchewan. Sum conservativu blöSin austanlands fara- jafnvel svo langt, a'8 kalla hann “klaufa” nema stjórnin ein. Conservativa stjórnin i Ontario a 1 pvi tilliti sannmerkt viS stjórnina í Mani- t aa, aS máttarviðirnir í kosninga- fylgi hennar eru hótelin. Þ;eir sem hótelin eiga, bæfii þar og hér, leggja fram alla krafta til að halda conservativum i vóldum. C onservativar, bæS'i þar og hér, beita sér af alefli, til þess að sjá l:ag hóteleiganda borgið, Því er þafi. aS allir sannir bindindis- viuir, bæfii þar og hér, eru aö skipa sér undir merki liberala. Þegar liberalar bífia ósigur fyr- ir Sir Jaines Whitney þá höföu þeir sem aöalmál í stefnuskrá sinni löggjöf viðvíkjandi vinsölu- banni. Þá, og nokkur árin næstu, hœddist Sir James að viðleitni og “viövaning”. Af því má marka, hversu sárir höfðingjarnir eystra I ]>eirra og kallaði stefnu þeirra eru yfir úrslitunum, er blöð þeirra ! sjálfsmorðs-pólitík. En liberal- mæla slík orðskrök. Vér viljum \ ar létu ekki þokast frá markmiði láti Bob njóta þess sannmælis, að : s'nu og héldu fast fram sinni þó hann sé enginn spekingur til landstjórnar, þá er hann enginn viðvaningur i kosningum. En öll- um má ofbjóða Hon. Bob eins og öðrum. Það er ekki von til að vilji almennings verði brotinn á bak aftur alla tí&, þó það takist eóihvern tíma. ÞaS er þeldur ekkert vafamál, afi sá sem ætlar sér að vinna Sléttumenn með fé- mútum og heitingum, sá hinn sami reisir sér hurðarás um öxl. Blöð conservativa leita margra undanbragða til þess að komast hjá því, að nefna hinar réttu.or- sakir til ófara þeirra í Saskatdh- ewan. Til dæmis má nefna blað- ið “World” í Toronto, sem er eitt höfuðmálgagn á þeim slóðum. Það viðurkennir, að Bob sé dug- legur við kosningar, og hafi gert sitt bezta til að íhjálpa Houltain, “en að þeim varð ekkert ágengt. mun hafa verið þvi afi kenna, að Mr. Rogers var svo lengi riðinn í Manitoba. hvers manns munni um alt fastaland' Ameríku. fyrir ])að, að stjórn og stefnu Nú er svo komiðl, eftir starfræksla fylkis eigna hafa far- ið í hundana í höndunum á henni. Meðferð þeirrar stjórnar á talsím- an að naiega 19000 kagga cements \ júní þ. á., umfram sama mánuð í fyrra. Saskatchewan nálega 25,000. Alberta nálægt 87,000, British Columbia um 30,000. Þess má geta að Alberta keypti 11 en ' Saskatchewan engan kagga cements frá Bandaríkjum í fyrra. Stjórnin færði nður tollnn of seint og of lítið til þess afii það kænii að nándar nærri fullu liði. fjögur til fimm ár, að Sir James er farinn að gera að sínum sum, atriðin í stefnuskrá bindindis vina. Hann er slægur maður í pólitík, meS báðar hlustirnar úti um kjör- dæmin. í vetur. báru liberalar upp á þingi tillögu um þaS, afi löghanna afi nokkur keypti drykk á hótelum handa öfirum en sjálf- um sér. Þá var nýafstaSin til- raun liberala á Manitoba þingi, til þess aS vinna stjórn Roblins til aðgerða í málinu, sem vitanlega var árangurslaus; við það tækifæri var það, að Hon. Coldwell lét sér þau minnilegu orð um munn fara, að drykkjukaup á hótelum bæri vott um og væru til svölunar einni liinni fegurstu tilhneiging mann- legs eðlis! Geta má þess, að þessi Hon. Coldwell hefur stafiiS fyrir stjórn uppeldismála í Mani- toba fylki í allmörg ár. En svo vikiS sé til Ontario aftur, þá gerfiu liberalar svo rösklega at- lugu hinni conservativu stjórn í því fy'ki, afi stjórnarformaðurinn lOl'aSi að bera undir atkvæði fylkisbúa hvort banna skyldi með lögura að nokkur keypti drykk á hótelum, handa öSrum en sjálfum ser. I fann hafSi hæðst að þeirri tillögu áSur fyr, en nú var hann búinn að fá æfiri og betri þekk- ingu. Þafi kemur fyrir ennþá, að hann hlær að því, að liberalar Iiafa tekiS bindindismálið á stefnu- skrá sína. En hann á eftir afit THE D0MINI0N BANK Slr EDMl’NI) b. Oí*LEU, M.P., forwet' W. I> IVIATTHEWS, vara-forseti C. A UOliEKT, aflul radsmannr HOFUÐSTÓLL $4,700 000 VARAS.JÓÐUR $5,700,000 ===== ALLAR EIGNIR $70,000,000 =----------'—= LegTRiÖ Inn f Hparl-jóö.deildfna Hvert útibú Dominion baukans hefir sérstaka sparisjóösdeild. Spari- sjóðsfé nákvæmur ganmur gefinn og vextir greiddir af innlögum frá SFi og yfir. Ji nægir til að komasi í sgarisjóðs reikning. út á viS. Mr. Balfour mæltii á reiðir af, sem þafi vill innleiða), uni' þá leið, afi hann fylgdi því að iþaS skal engu spáS. Hvort þafi smífia sem flest herskipin, meS þvi aS svo þungbær og óttalegur sem 'hinn vopnaSi friSur væri nú á d'ögum, þá væri hann stórum æskilegri heldur en stríS. ÞaS er engin hræsni, er stjórnendur beggja landanna segja, að 'þeir vilji umfram alt hafa friö. Hvorir tveggja eiga svo mikiö i húfi, að hvorugur vill á annan ráSa. Því er þafi' spakra manna ætlun, að vigbúnaöur þeirra muni halda á- fram, þangaötil samkomulag tekst, og að þaö samkomulag muni tak- ast án vopna viðskifta. Ófriðarblikan. heldur á stjórn Roblins. Þetta mun hafa veriS álit kjósenda í Saskatdhewan, og meS því afi Mr. Rogers var langa lengi samverka maöur Roblins, þá mun sú óvirfi- ! 'æra meira og læra betur af liber- ing, sem Roblinstjórnin hefir feng-1 óllum. Mr. Rowell, foringja ið af þessu máli hafa bitnað á þe'rra í Ontario, verfiur vel á- honum og afskiftum hans af kosn- ingum.” Þetta segir blaðiö “WrorId” í Eigi afi síSur sýna þessar tölur þaS greinilega, svo enginn getur móti mælt, hvert sléttumenn og íbúar British Golumbia mundi leita vifiskifta, ef ekki væri þeim bægt frá sínum bezta og greiðasta markaði. Annafi er eftirtektar- vert í þessu dæmi: Landsjófiur fekk í toll af því cementi sem flutt var inn allan júní mánuö i fyrra um 23,000 dali. Tollurinn fyrir júni í ár nam alls 36,000 dölum, !x) helmingi lægri væri. Landsjóður hefur því grætt um 13,000 clali á nifiurfærslunni. Eng- in verkalaun hafa færst niður og engir verkamenn hafa mist vinnu vifi þaö. Hverjir hafa þá tapað? | Sjálfsagt enginn. þvt að cements- verksmifijur í landinu hafa hald'iS áfram meS fullum krapti eftir sem áfiur og selt vöru sína með sama verfii. og áfiur. Eina afleiðingin virðist hafa verið sú. afi1 lands- sjófiur hefur grætt, og þeir sem hyggja þurftu, og fengu ekkert cement innanlands, gátu haldið áfram húsagerS án frekari tafa. Toronto. ÞaS hefir rétt fyrir sér gengt á sínu ferfialagi, í því, að safna öllum sönnum bindindis- mönnum undir merki sín. Ar- angurinn af starfi íians og annara í því, aS stjórn Roblins er oröin | ‘ÍberaIa forsPrakka ™n sína sig afi viðundri, hvar sem spurzt hefir 1' loggJ°f a næstu ármn' Aftur' til meöferfiar hennar á opinberum ilai<iifi 0íí vínsalan eru farin afi hopa á hæl fyrir afisóikn og ein- eignum; Bob Rogers mun eiga sinn þátt í þeirri meðferfi og .Hef- ir unnið til að fá sinn part af þeirri minkun og óvild sem þar af hlýzt. Eigi að síSur er þaS fjarri sanni, aS kenna því einu um úr- slitin í Sask. Kosninga atferli þeirra félaga Roblins og Rogers er að visu illa ræmt, en það eitt út af fyrir sig er tæplega einhlítt til þess áð gjöreyða flokki þeirra í Saskatchewan. huga samtökum bindindis vina og framsóknarmanna. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIF3TOFA í WffNNlPEG H'tífuÖsióIl (löggiltur) . . . $6,000,000 Htí'fuðstóll (gmdtkir) . . STJÓRNENDUR: Formaður - Sir D. H. McMilIan, K. C. M. G. Vara-formaönr ------- Capt. Wm. Ro4>insoo Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederrck Nation Hod.Ð.C. Cameron W. C. Leistifeow Sir R. P. Kobiin, K.C.M.G, Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikDÍnga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmáiar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. « ICorner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. | ætti aS vera nokkurri stjórn keppikefli, getur verið umtals mál, mefial annars vegna þess sem eitt aðalblafi liberala á Englandi segir. að “ÞaS er mikil fjarstæSa, afi j búast við því, að nýlendurnar muni orka nokkru til þess afi leysa Bretland úr þeim vanda, sem þaS kann aS vera statt í. ' Prestastefnan í Reykjavík. Vopnaður friður. Takmörkun vínsölu og pólitík. Foringi liberala í Ontario hefur verið á ferðajagi um þafi fylki, afi lialda ræöur móti vínsölu og veit- inga politík Whitney stjórnarinn- ar. í þau rúmlega fjögur ár sem sú stjóm Conservativa hefur setiS aö völdum, hafa 32 n/Jir “clubs” Ef l>essi hálfi tollur sem nú er í verið stofnaöir með vínveitinn-a gildi um stundar sakir, væri helm- ingaður, þá mundi fara á sömu Mikið tók hann upp í sig okkar stóri stjórnari, þarsenr hann sagði í einni ræðu sinni á Englandi. aS nú væru tímamót í sögu hins brezka rikis., og að til úrslita mundi reka um framtíð þess á næstu aldarfimt. ÞaS er ekki laust við, aS sum blöfi færi aö honum fyrir þennan hátiðlega spá- dóm, því að hvenær hefur hálfur mannsaldur liðiS svo yfir nokk- urt ríki, að það hafi ekki á hon-t um kljáfi sínn forlaga vef, til gæfu eða ógæfu? En ef þessi spá var í þeirri veru framsett aö réttlæta flotaskattinn tilvonandi. og undir- Frá því heíur verið sagt ítar- lega áSur í blaSi voru, nversu nærri virðist stappa fullum fjand- skap milli Breta og Þjóöverja. Landstjórnarmenn á Bretlandi hafa samt aldrei talað eins víga- lega einsog síðustu vikuna. Flota- málaráfigjafinn Churchill hefur talaö á þinginu brezka líkara því sem á fundum tíökast, þegar menn eru komnir í æsing og hita, heldur en landstjómarmenn eru vanir að gera, þegar útlerídar þjóðir eiga í hlut. Mr. Ghurchill sagfii lands- mönnum sínum blátt áfram, afi byggja herskip, byggja, byggja, vegna þess að ÞjóSverjar væru afi auka sínn herskipastól. f./annan stafi er Mr. Borden, stjórnarfor- manni vorum, sem nú er í London Ixíðiö ‘ til ræðuhalda, og vifi' ’nvert tækifæri talar hann etnsog til er ætlast, segir Canada reiSubúiS aS hjálptj. Bretlandi mefi framlögum til hérskipasmíöa—eu hve mikil þau veröi, skuli siSar látið uppi. og jafnframt segir hann það, sein áSur hefir heyrst aö Canada og afirar nýlendur veröi að eiga hlut- deild í úrslitum alríkismála. Hinu ' fyrra er vel tekiö; allir láta sér þaö vel líka. að “nýlendurnar” veiti heimalandinu brautargengi, en um hið síðara er sagt, einsog satt er, að því sé ervitt afi koma svo fyrir, afi til bóta veröi en ekki baga, og sízt nema með löngum tima. Þafi er gamalt máltæki, að stóryrSi brjóti ekki bein, og eins er me5 beryrði Mr. Churchills, aö það er vel, ef þau verða ekki til annars, en aS létta á þeim mófi, sem inni fyrir býr. Ef þau verfia þar aö auki til þess, afi herSa á því aS vort unga land sogast inn í hringiöu hins vopnaöa friSar 1 Evrópu, þá mun það að1 vísu baka mörgum áhyggju hér í landi. Aö öðru leyti virðist kætin á Englandi yfir loforðum Bordens um fjárframlög til herskipasmiSar handa Bretum stórum meiri en tilefni er til. ÞaS fé getur aldrei orðið svo mikifi, aS nokkru- veru- legu nemi til vígsgengis, þegar á hólminn kemur. En að því leyti sem fögnuSurinn stafar af því, að þessi heitorð stjórnarformanns vors séu vottur um og upphaf að nánara sambandi og samvinnu milli hinna einstöku parta hins brezka ríkis, þá er það athuga A öSrum stað í blaSinu er stutt- lega getiS um þau mál er presta- stefnan hafSi til íueðferSar og úr- slit þeirra. En með þvi aö þessi nýnefndi prestafundur mun veriö hafa hinn líflegasti, er haldinn hef- ir veriS í lúterskum sið á Islandi, þá skal hér tekinn upp kafli af frásögn um hann, er S(igurbjörn) GJíslasonJ hefir ritað í dagblaöifi Vísir, 8. þ. m. Þess má geta, afi ]>eir séra Gísli Skúlason, séra Gufim. Einarsson og séra Bjarni Jónsson, dómkirkj uprestu r eru há- skólagengnir eins og “prófessorar” þeir, er {>eir áttu oröastaS við, og stórvel rnetnir sálusorgarar í sín- um söfnuöum. Sr. Gísli Skúlason frá Stóra Hrauni sagfii afi enda þótt ýmis- legt mætti gott segja um nýju guðfræfiina, væru þó ókostir henn- ar meiri. En sérstaklega væri I.'’n naufisyn á að leiötogar henn- ur, guðfræðisprófessoramir, gæfu út sérstakt rit, þar sem þeir rkýrSu greinilega frá skoðutittm sÍ! um i þessum ágreimngsmá uni. Sr Böðvar Bjarnason sagði meðal annars að kaldan gua': legði frá leiötogum kirkjunnar út um söfnuSi landsins, og sízt fjölgaði messum og k.irkjugestum. þeg.r menn fréttu aS leiðtogarnir tryðu ekki guSdómi Krists. Biskuj) þótti þafi' óþörf tor- trygni, og sagði að blað sitt hefði ástæðti gefið tíl þess. Sr. Qu.Sm. Einarsson| isvaraSi siðari ræöu prófessors J. H., og því næst tók p|*ófessor Jón Helgason til máls, og sagfii meðal annars “Grundvöllur nýju guSfræðinnar er evangelíum Jesú Krists.”------1 “Þegar eg áður byggði á ritning- nnni, þá byggfii eg á sandi. Nú er aöalatriðiö hjá mér: Hvafi kennir Jesús?iJ — ... Eg trúi guödómi Jesú Krists, en byggi það ekki á fæöingarsögunum hjá Matteusi og Lúkas(, heldur á orð- um Páls: “í hverjum bjó fylling guðdómsins líkamlega.” — Og í þeim skilningi getuim vér kallað Jesúm guð, — getum sömuleifiis játað, að Jesús hafi verið1 getinn af heilögum anda, enaa pótt vér meinum annaö með! því en gömlu gufifræðingarnir”. — (Undirritað- ur hafði áSur spurt hann hvort hann tryði því að Jesús hefði ver- ið getinn af heilögum anda, og svaraði prófessorinn þá: “Eg trúi afi alt Iíf sé getið af heilögum anda”. —) “ÞaS er satt að vér leggjum annan skilning í bæði þessi og ýms önnur orð í guðfræSilegui máli en gjört hefir veriö áöur, en þaö er ekkert “fals”, því fólk ætti að'vita það.” “Þaö er ekki sérstaklega menta- mennirnir, sem nýja guöfræöin snýr sér afi,” sagöi hann ennfrem- ur, “heldur að vanakristindómn- uni', hann vill hún vfckja af daufia- mókinu.i 1) Og þótt efnishyggju- menn kunni aö tala kuldalega um okkur á bak, sannar það ekki ann- ttm á undan KristimJ. En því næst snéri hann máli sínu gegn sr. Guðm. Einarssyni fyrir greinar hans í Bjarma um kvöldmáltíðar fyrirlestur Haraldar á þingvöllum 1909. Sr Guðmundur svaraöi þegar, og harönaði deilan þá svo milli þeirra að sr. G. E. skoraði á H. N. að stefna sér, — enda kvaðst hann reiðubúinn að leggja niður embætti, ef svo þrengdi að sér að hann niætti ekki prédika frelsar- ann samkvæmt görrtlum og góðum1 lúterskum kristindómi. Sr. Bjarni Jónsson Rvík tók undir áskoranir til prófessoranna að birta greinilega stefnuskrá og skýra frá trúarskoðunum sínum; margir hefðu spurt sig hverju ný- guöfræðingarnir hér i bæ tryöu, hvort þeir tryðu á Krist, og hvaða kristindómsatriðum þeir mundu hafna.------Fólk væri í óvissu í þessum efnum, en skamt væri frá Endur-fundur. Hjólhcsturinn (the bicycle) hef- ir um langan tíma verið eini stöð- ugi förunautur minn. Hann fylg- ri mér svo stöðugt, að eg er orðinn hálf-smeikur um, að eg fái auk- nefni og verði kendur viö hjól. Sá er einn aðalmunurinn á hjól- hestum þessa lands og gæðingum gamla landsins. að því Iengur sem gæSingurinn fylgir riddaranum, því kærari v-erða þeir hvor öör- um. En hjólhestarnir vekja sér- hverjum ama og leiðindi því meiri sem þeir þurfa lengur að nota þá. Eg hefi ekki farið varhluta af jiessu og verð því sárfeginn þegar eg liefi einhverja átyllu til að skilja hjólhestinn við miig. Með aðstoð guðs og góðra manna var mér svo vel í sveit kom- ið fyrir nokkurum mánuðum, aS búa veröldina undir uppástungu vert, aS það hefur aldrei komið að e” að Peir e™ hræddan vifi oss ieyfi frá stjórninni. iViS þeim veitingaleyfum er ómögulegt að leiö- Cementsmifijur í Canada hagga með neinu móti. Enginn I gerast nú svo margir VpádóniarnVr mundu ekki fara á höíuðið fyrir - Viðskifti og getur tekið þau aftur nema stjóm- , í því efni, að einn í viðbót genr það. Þeim er í lófa lagið, að I ii', og aftur verða þau ekki tekin, I varla til né frá ?“'Í . markaei fyrir 4,-',.Va5 T ««* íyrir I verdun , þvi ^ mikI„ herfIotaslatli á Canada ^ lendlim líeppinaiitum, mefi þvi aöjsrr, meífan þeir fylgja stjóminni. áreiSanlegri veSUmtar l.eldnr en|hins Breeka ríkis. aS >ar af þar að lútandi, og að með þessu j íyrir að lönd héldust saman ein- væri gefið i skyn að til stríðs j göngu af samtökum til sóknar og mundi draga viS Þjóðverja, þá varnar gegn óvinum ef lega land- anna ekki útheimtir það. Þvi hefur margoft verið haldið á lofti einmitt í tilefni af fyrirhuguðum þær eiga um skamman veg að j að málum. Þess þarf varla að aðrir, og kaupmenn í Evrópu eru flytja, en hinir óraveg, og það vör« | geta, að veitingaleyfin í þessum ! ekki nærri eins hræddir við að sem er þung til flutnings og verð- lítil á borð við -þyngdina. Þetta ætti að vera "þeim nægilegt að- stöðu hagræfii mefi þvt að vinnu- lauh eru lægri hér í landi en sunnan línu. ef nokkufi er. Þegar alls þessa er gætt, þá má það heita 'tlubs” eru aðeins veitt Conserva- stríð sé 1 nánd, einsog stjórnar- tIvum fynr dygga kosninga fylgd. j herrarnir virðast vilja gefa í skyn Aimenningur getur með samtökum j f; því tilliti má minna á nýtöluð útilckað vínsölubúðir og “bars,” Lrð T. A. Balfours, er hann svar- ur sveitum. En vínveitingar í þeim politisku holum, sem kallast aði ræðu flotamálaráSgjafansl, af hendi Conservatíva flokksins á ciubs” getur enginn tekið fyrir, Englandi, sem alla tíð er illvígari munu alls ekki styrkjast ríkis- tengslin, heldur mundu þau hald- ast af alt öðrum ástæðum. Ann- ars skal ekki farifi Iengra út í Jjetta efni að svo stöddu, en að- eins geta þess. að það er tvennt ólíkt ,að sýna hollustu í þörf, og hitt að leggja stöSugan herskatt á landið. Hvernig þeirri stjóm en ykkur.” . s . Prófessor Haraldur Nielsson táðlagði andstæðingum nýju stefn- ttnnar að tala fátt um friðþæging- una fvr en þeir hefðu kynt sér til hlýtár sögu fórnarhugmyndanna fyrst í heiðni og síðar hjá GySing- r Honum gleymdist að geta um. 'hvar áreiðanlegar heimildir væru fyrir kenningum Krists, __ fyrst “ritningin er ótraust sem sandur.” rs. o.) 11) Sumum þykir það eitt styrkja friðþæginguna að mann- kyninu virðist fórnarhugmyndin svo að segja meðsköpuö. (S. G.) óvissu til tortryggni og tortryggn- þarf eg sjaldan afi vinna nokk- urt handtak eftir hádégi á laug- ardögum. Það á eg aö þakka góð- semi og nærgætni húsbónda míns. Þó aS engill af himnum heföi sagt mér, aS þetta ætti fyrir mér að l'g£ja- þá mundi eg ekki hafa trú- að þvi, að slík hamingja mundi nokkurn tima bíða mín á jarSríki. En reynslan er sannsögulli en alt, eöa flest annafi, og þessi hefir raunin á orSið. , Eg hefði ekki hugsað mér fyrir neinu verki innan borgar á laug- ardaginn var, að lokinni vinnu. Datt mér þvi í hug að fara út úr bænum, út úr rykinu og skröltinu og þrengslönum og óhollustinni, út í heilnæma sveitaloftið. Eg tók mér far með einum sporveg- inum sem fer langt út fyrir bæjar- línu. Einsamall varð eg að fara því að flestir kunningjarnir — þeir eru að vísu ekki margir, voru að vinnu sinni. Ferðinni var ekki heitið á neinn ákveðinn stað. Eg hugsaði mér að fara þar úr vagninum, sem mér litist bezt á landið, þó að eg vissi. að ekki var um auðugan garði að gresja. Eg horfði stöðugt út um glugg- ann og reyndi afi taka sem bezt t eftir öllu. Húsin urðu strjálli inni ætti þeim sjálfum að vera ljúft að útrýma. Jafn óákveðið svar, og hér hefði verið gefið (af Jóni Helgasyni)i,þegar spurt hefði verið hvort hann tryði því að Jesús hefði verið getinn af heilögum anda, væri afar óheppilegt. — — Sömuleiðis fann hann að því hvað nýguðfræðingum hætti til að láta sem andstæðingar þeirra hefðu skoðanir, sem vitanlegt væri afi þeir ekki heffiu; væri það oftast auðvelt að rífa niður slíkar tilbún- ar skoðanir, eða skoðanir, sem ein- hver kynni að hafa haft fyrir löngu, — en nútima baráttunni kæmi það ekki við. Annars væri ráðlegast að hvor stefnan starfaði fyrir sig, og léti reynsluna og ávextina skera úr 'hvor heilladrjúgari væri. Þeir ættu nýguðfræðingarnir, t. d. að heimsækja bágstödd heimili, hugga deyandi fólk og reyna yfir höfuð hvernig skoðanir þeirra reyndust við sálgæsluna. . . . Þegar hér var komið, var klukk- an farin að ganga 5, svo að biskup vildi ekki leyfa lengri umræður vegna annara mála sem .biðu. - — Þó leyfði hann sr. Matthíasi skáldi frá Akureyri afi “ávarpa prestastefnuna,A en bætti því við að enginn mætti svara honumrog strjálli og þar kom að ekkert vegna tímans. hús hafði sést i góða stund. Fólk Matthias kvaðst hafa hlustað á með ánægju, en þó saknað mjög að enginn heffii minst á djöfulinn eða helvíti; þætti sér ilt að þaö hefði gleymst — ög undarlegt, þar sem hér væri að minsta kosti einn "missíónsmaður”, sem færi með það slúður (''“missíónsmaðurihn” greip þá fram í og krafðist að fá að svara, — en fundarstjóri færðL ist undan að leyfa deilur við þjóð- skáldið. — Enda vatt M. J. sér frá öllu með því að bæta við: “Vitið þér ekki að eg er skáld?” — sem menn skildu svo, að hann teldi fyrnefnd ummæli skáldaleyfi, og var þá ekki trútt um, að brosað væri afi' uppgjafaprestinum jáfn- framt því, sem klappað var fyrir skáldinu. — Las M. J. svo upp þýdd minningarorfi eöa líkræðu)- kafla frá Ameríku, og bætti því við.rað ef mönnum þætti þetta ekki góð ræða, “skyldi hann ekki koma oftar á áýnódus til að “skandalí- áera”. —-------- Reykjavík 26. júní Dáinn er 17. maí síðastl. að heimili sínu Oddsstöðum í Lundareykjadal Arni hreppstjóri Sveinbjarnarson, á 70. aldursári. Tlann dó úr krabbameini í háls- inum. Tón alþm. í Múla er nú undir læ-knis jhendi í iSkotlandli. Vat] gerð tilraun við hann með Röntg- ensgeisíum á laugardaginn og útíit gott. var fátt i vagninum og sjaldan stansað. Mér var farið að lítast illa á ferðalagið og bjóst viðí að það yrði mér aðeíns til leifiinda. En útlitið breyttist fyr en eg hafði búist við. Við höfðum farið um ógeðslega landsfláka. Nú kom eggsléttur blettur, vaxin lágu grasi. Þarna leist mér vel á að stansa! Eg gerði ökumann- inum aðvart og flýtti mér út. Vagninn þaut leiðar sinnar eins og að likindum lætur. Skröltið fór smá lækkandi, uns það dó al- veg út. Alkyrð helgiværð gagn- tók mig. Eg stóð víst einar 5 mínutur hreyfingarlaus í sömu sporum. Hægt og hægt fikraði eg mig ofan af borðunum og hélt út á sléttuna. Ekki allnærri skygði kemur fram í munn inn á bónda þínum er hann lýtur pie þín úr iiiJ Undirritaður vék að því í síðari umræðum, og sagði að sú stefna væri harla ólíkleg til að bæta ! úr dauðum vanakristindómi, sem í mönnum virðist hafa mótafi á skjöld sinn : “Hver verður sæll j við sína trú”, engin trúarjátning | væri jafn mjúkur svæfill fyrir trúarlegt kæruleysi og þessi setn- 'n?- S. G. pURITy rrau létt, mjúk og laus í sér, meö fágætu in- dælis bragöi sem fæst einungis''v]0~þá! Purity-að f e r 5 að mala ekki ayinað en þafi . bezta af harð- hveiti /* korni. S //£?\ WllfM,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.