Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTOOAGINN x. AGÚST 1912 / Geymið Royal Crown sápu umbúðir Hún er ódýrust og bezt, geymið umbúðirnar; þér fáið verð- mæta og gagnlega hluti fyrir þær. Hér er einn veríSlaunagripurinn. Kventaska úr ‘seal grain’ leBri, vel jjerðt meS fallegum frágangi og sterku letSri. Nytsamur gripur fyrir hvaða kvenmann sem, er.— Eignist eina þeirra fyrir sápu- umbúðir / Fæst fyrir 450 sápu umbúSir Aðrar betri fyrir 550 sápu um- búöir. Sendi® til vor eftir fullkomnum premíu-lista. Hann fæst fyrir ekki neitt. SendiS strax í dag! Sendið eftir premíu-skrá. ----- Geymið umbúðirnar. KOYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada J. J. BILDFELL FASTEIGS~ASAU fíoom 520 Union ftank - TEL. 268S Selur hús og lóöir og aooast alt þar aðlútandi. Peningalán FRETTIR UR BÆNUM -'OG— GRENDINNI íslendingadagurinn er á föstu- daginn. Komið snemma. Þessi bréf eru á skrifstofu Lög- bergs: Tvö Islandsbréf til G. Thordarsson og eitt til Mrs. Christopher Johnson. Öldruð kona varS fyrir bifreið hér í borg fyrir nokkru, og beið bana af. Kviðdomurmn dæmdi að sá sem bifreiðinni stjórnaði hefði orðið henni að bana og var málshöfðun fyrir skipuð. , Mað- urinn er auðugur og vel kendur, Oakes fatsteignasali, forseti fast- etignasala félagsáns. Réttarhöld í sökinni fara fram fyrir luktum dyrum. Vantar mann til vinnu úti á landi. Gott kaup boðið. J. J. Thorvarðsson, 350 Beverley st. eða 541 Ellice Ave. Tvennar ólifnaðar holur hefir lögreglan fundið í vsturbænum, aðra á Burnell, hina á Sherbrooke. þá siðari einkanlega skammarlega, er ellefu ára gamalt jStúlkubarn, vitnar um. Húsmóðirin í hinum síðarnefnda .stað situr i fangelsi, það sem fanst í hinum staðnum var rekið úr bænum. A la 11 ga rd agsmorgu n i nn dó á al- mer.na spítalanum Miss. Sophia Fjeldsted, úr lífhimnabólgu, sem afViðing af botnlangabólgu. Dr. Halpenny gerði uppskurðinn. Hún var jörðuðl í Selkirk 30. þ. in. af Dr. Jóni Bjamasyni. Hin íramliðna var seytján ára að aldri, eiti'taklega frið stúfka og vel lát- in. Dómur er fallinn fyrir hæsta- rétti á Englandi í þvi máli, er Ottawa stjórn skaut þangað frá hæstarétti í Canada, og segir dóm- urinn að Dominion þing hafi ekki rétt til að skipa fyrir um gifting- ar, heldur heyri það undir fylkis- þing. Páfaboð um giftingar hafi því aðeins gildi, að þau séu sam- þykt af fylkisþinginu. Þetta er nákvæmlega sú skoðun. sem hald- ið var fram af stjóm Sir Wilfrid Lauriers. \ Sá atburður er sagður frá Gali- ciu bygðinni í N. tslandi, að mað1- ur kom heim, og lagði frá sér peninga, er hann haföi unnið fyr- ir, barn hans á óvita aldri tók peningana og fleygði í stóna, en raðir þess reiddist svo mikið, að ■ inn sótti öxi og hjó af því hönd- ' ia. Kona hans var að baða ngbam í næsta herbergi og hljóp út í ofboði að kalla á hjálp. Þeg- ar hún kom aftur, var barnið druknaði Loks er að því komið, sem lengi hefir staðið til, að verkamenn við byggingavinnu hafa lagt niður verk hér í borginn og hafið sam- tök til þess að fá hærra kaup. Þeim er borgað frá 25—30 cent um klukkutímann, en þeir heimta, að engum sé minna kaup goldrð en 30 cent. Um hálft annað hundrað þeirra voru á stofnunar fundi verkamanna félags ('unionj en álitið er, að um hálft þriðja þúsund vinni við byggmgar í þæn- um. Þeir sem fyrstir lögðu nið- ur vinnu vom að verki á Fort Garry Hotelinu nýja. Gull-molar Nei, við seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu ísrjóma- mola, sem til eru á markaðnum. Ef þú hefir smakkað þá, þá veiztu hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættirðu að gera það. Þeir eru búnir til úr hreinum rjóma og við ábyrgjumst að þeir séu ekki blandaðir neinum. annarlegum efnum^ nema ótak- mörkuðu mgæðum. FRANKWHALEY |3re@rription 'Bruggret 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 “Ef öll meðöl væru eins góð og Chamberlaín’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal, þá væri heiminum betur borgið og kvalirnar þverra að miklum mun.” Svona skrifar Lind- say Scott, frá Tembue, Ind. Fæst alstaðar keypt. 1 Herra Hans M. Svendson;, er auglýsir samkomu sína í húsi Goodtemplara, er ungur maður, stendur á tvítugu, nýkominn heiman af Islandi, og er uppalinn þar af séra Fr. Friðrikssyni. Mr. S'endson er kraftalegur piltur og hefur oft reynt afl sitt opinber- lega. Hann járnhattar 18 fjórð- unga með hægð, og margar aðrar aflraunir sýnir hann, nýstárlegar meðal landa vorra. Inngangseyrir er svo lágur að engan munar um að gera sjálfum sér það1 til gamans að sjá hvað þessi kraftalegi ungi maður er sterkur. 18. þ.m. urðu hjónin W. Christo- pherson og kona hans, að Grund P.O., Man., fyrir þeirri sáru sorg að missa eldri son sinn, Sigurð Halldór, á 12. ári. Hann dó úr botnlángabólgu eftir fár.ra daga legu; uppskurður var gjörður á honum daginn áður. Von er á hóp farþegja frá Is- landi til borgarinnar í kveld fmið- vikudagh þar á meðal Mr. og Mrs. G. P. Thordarson, Útflutninga umiboðsmaður B. B. Olson legg- ur af stað frá Reykjavík þann 1. ágúst með allstóran vesturfara hóp. Borgaradagurinn verður helgur haldinn 12. ágúst Hátíðabrigði ýmisleg standa til þann dag], þar á meðal skrúðganga stórkostleg úti i skemtigarði borgarinnar. I henni er ráðið að taka þátt fólk af öllum þjóðum, helzt i þjóðbúning- um, hver þjóðflokkur um sig nem- ur staðar frammi fyrir bekkjuðu áhorfenda sviðí og syngur sinn þjóðsöng eða fremur þá list sem þeim þjóðflokki er bezt lagin, skipa sér siðan í eina fylkingu og hafa þá á lofti fána Canada og Bretlands. Nákvæmari lýsing á tilhögun hátiðahaldsins kemur í næsta blaði. Æskilegt væri, að íslendinga vantaði ekki í þann hóp. Vér vildum skjóta því að( for- stöðunefnd Islendingadagsins, að beita sér fyrir í málinu, og bera sig saman við herra Albert Krist- jánsson, eða forsprakka Ý.M.C.A. félagsins, Mr. H. R. Hadcock, sem stendur fyrir þessu með að- stoð mikils virtra borgara. Peysu- búningurinn hefur komið því orðl á í borginni, að íslenzkar stúlkur séu laglegar og vel vaxnar. Þ>ð kemur nú til þeirra kasta, að sýna sig í honum. —Grand Trunk félagið setti sér fyrir, að fá 18,000 bændur í On- tario til þess að setjast að í Vestur Canada í ár. 7,500 eru komnir vestur; enginn þeirra hefur horf- ið aftur og enginn kom með minna en 500 dali í peningum með sér. Flestir settust að í Saskatchewan. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 Wjclntyre Biock, Wirjrjipeg Talsími. Main470o Selnr hút og lóðir; útvegar peningalán. Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Dominion Hotel 523 Main St. - Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main i 131. Dagsfæði $1.25 Tilboðum að kenna við Baldurs- skóla nr. 588 verður veitt móttaka til 20. Ágúst næstkomandi. Sækj- andi verður að hafa þriðja eða annars flokks kennaraleyfi. Kensla er ætlast til að byrji 1. Sept. Skrifið til B. Marteinssonar. Hnausa P. O. Man . 12. Júlí 1912. , Islendingadagurinn. Fó’k er beðið að taka eftir þvi, að sérstakir strætisvagnar ganga eftir Sherbrook str. að morgni 2. ígi.sts. Þessir vagnar verða á horninu á Notre Dame ave. og Sberbrooke str. kl. hálf níu; fara siðan suður Sherbrooke str. og stanza á öllum hornum til að taka foik; snúa við á horni Sherbrooke str. og Portage ave. niður Portage ave. til Main str., og þaðan sem leið liggur suður í garðinn. Allir, icm taka sér far með þessum vögn- um fá ókeypis far. Viðvíkjandi kappsundinu hefir gleymst að taka fram, að gefendur bikarsins og fyrstu verðlaunanna setja þau skilyrði, að ekki nægi færri en sex menn, yfir sextán ára að aldri að keppa um hann. Enn- fremur að bikarinn verður eign þess, sem vinnur hann þrjú ár í íöð. Skyldi svo fara, að sex gæfu sig ekki fram til að taka þátt í l.appsundinu, leggur nefndin fram fyrstu verðlaun; en eðlilega getur sá sem fyrstu verðlaun vinnur þá eAi átt neitt tilkall til bikarsins. Mjög vel æfðir sundmenn verða viðstaddir til að gefa bendingar. I ógáti hefir slæð'st inn í dag- skrána, eins og hún er prentuð í b'öðunum, að verðlaun verði gefin fríðustu stúlkimni. Nefndin hafði k<auið sér saman um, að veita eng- in slík verðlaun þetta ár. Nefndin skorar á alla Islend- ingz í Wimnipeg að sækja hátíð- ina og koma snemma. G. Arnason p. t. skrifari. Svo skrifar oss Itunnugur mað- ur frá Baldur, um' tjón af ofviðri í þeirri bygð: “Síðastliðið laugardagskveld fór veðúr mikið yfir suðurhluta South Cypress byggðar og norðurhluta Argyle byggðar. I bæjunucnl Cypress River og Glenboro urðu nokkrar skemmdir a tiúsum, og fhitnánglsvagnarí á jáirnbrautar- stöðvum hentust um koll. í Glen- boro fauk sýningarhúsið og jám- þakið tók af búð Sigmar Bros., og urðu nokkrar skemdir á vörumi hjá þeim. Haglið braut rúður víða i bænum ogj gjörðli skemdir á ökrum fyrir norðan Glenboro. Suður í byggðinni urðiu lika nokkrar skemdir á útihúsuml. Það slys vildi til vestur í Tan- tallon á fimtudaginn var, að Lawrence, yngri sonur Mr. og Frs. A. Freeman, fótbrotnaðí í Ieik. Langt var til læknis, og leið æði stund þartil hann kom, þó strax væri vitjað; var þá fóturinn svo bólginn, að erfitt var að gera við beinbrotið. Pilturinn var þá fluttur til Winnipeg daginn eftir. Verður fóturinn skoðaður með x-geislum, þegar mesta bólgan er runnin af, og brotinn upp aftur, ef læknum þykir þurfa. Karlmanna skórnir dásamlegu Hudson’s Bay Co. “ Fitwell ” skór - $3.50 Þaö er óhætt að mæla meö “ FITWELL ” við alla sem annars þurfa a5 hreyfa sig, —skrifarar, vélfræðingar, járnbrautarinenn og daglaunamenn. Ruglið ekki “FITVVELL” saman viö aSra skó sem vanalega eru seldir á $3.50, því a8 þeir taka þeiin langt fram a8 efnisgæSum, gerS og hvaS endingu snertir. Þeir eru allir úr le8ri,—inst sem utast. “Goodyear” sauma8ir sólar og skórnir a’.l- ir gerðir eftir nýjustu tízku. Þeir fara vel með fótinn, halda laginu og endast nærri því eins lengi og þig lystir. — Reyndu “Fitwell” næst þegar þú kaupir skó. Sex álíkum gerðum úr a8 velja,—há- ir og lágir, svartir og gulir úr aS velja. Ábyrg8 vor.—Ef yfirleðrin í “Fitwell” bila vi8 venjulega brúkun á8ur en fyrstu sólarnir eru gatgengnir, þá fáiS þi8 aSra nýja í sta8inn. Kjörkaup á rúmteppum. Stórmikill peningasparnaður Þegar vöruskoSun vor fór fram, fundum vér nokkur teppi, — eitt, tvö e8a kanske þrjú af sömu tegund og ger8, Vér höfum fært ver8i8 á þeim mikiS ni8ur. Öll eru þau ný og hrein,—-og eru regluleg kjörkaup. GRÁ ULLARTEPPI Óviðjafnanlegt enskt ullarteppi. ABeins 25 eftir. Vér getum mælt með þessum teppum. Þau eru hlý og sérlega endingargóð. 4 stærðir; 10 pund, 70x90. Seld þessa viku, parið á........... $5.00 8 pund, 6ox8e. Seld þessa viku, parið á .......... $4 00 7 pund, 58x78, Seld þessa viku. parið á .......... $3.50 6 pund, 58x78. Seld þessa viku, parið á........... $3.00 HVÍT SK0SK RÚMTEPPI HVlT WHITNEY RÚMTEPPI Aðeins 18 eftir, úr hvítri, óbland- aSri ull. listilega ofin; me8 gulum eða bláum brúnum. Nógu stór yfir rúmið, 64x84; 7 pund. Seld þes^a viku fyrir .. $5.69 Hin allra beztu skozkv teppi úr langri, þveginni ull, Mjög yel ofin svo a8 þau endast lengur. 25 pörgeysistór 80x100. 10 pd. á þyngd. Mikil kjörkaup á.....$7.35 HVÍTAR RÚM-ÁBREIÐUR » HVÍTÁR REKKJU-V0ÐIR Tveimur breiddum úr a8 velja. Ágætt efni. Vel bleikt og stein- ingarlaus. Þrjú kjörkaup á hvítum rúm-ábreiðum. þrjár mismunandi tegundir, frá ágætum verksmiðjum. No. 1 —Hvítar Marcella ábretður, full stærð. seld ar þessa viku fyrir......................$2.95 No. 2—Hvftar ‘‘Honeycomb" ábreiður, stærð 70x90 þuml., seldar þessa viku á.........$1.33 No. 3—Hvítar‘'Dimity’’ábr., 72x92, á... $2.39 I 72 þuml seld- í ar þessa vikn á 80þumt. ) fyrir j OOb SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP Í t ♦ i i •f 4- 4- * i I $ 200 ljómandi karlmanna fatnaði Kandsaumuð. Vana- veð $22.50. Verða seld á ^14 90 20 dúsín af skínandi Panamahöttum. Vanaverð $10.00 og 12.50. Útsöluverð $6 75 Palace CSothing Store G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET Kveldskemtun heldur H. M. Svendson í efri Goodtemplara-salnum ÞRIÐJUDAGINN 6. ÁGÚST PROGRAM: 1. Jafnhöttuð 100 pd. með annari hendi. 2. Stólum slöngvað í loft með tönnunum 3. Hangið í lofti með 175 pd, ítönnunum 4. Hangið í lofti með 2 menn á hálsinum 5. Lyft upp borði með 8 stólum á með tönnunum. 6. Stendur uppréttur með 14 þml. langan hníf standandi á oddi á nefinu. 7. Brýtur diska með tönnunum, 8. Hangir á tönnunum og afklæðist. 9. Etur eld og spýr eldi. 10. Jafnhöttuð 180 pd. 11. Hermir eftir dýrum. Hljóðfærasláttur og dans á eftir. Komið snemma. Fyllið húsið Dáin 27. júli* GuSbjörg Friö- r ka Björnsdóttir kona Mf, J. ^ Bye, 268 Nassau St. Fort Rouge, 62 ára að aldri. Hún var fa?dd aö Engidal viS IsafjörS; foreldr- ar hennar voru heiSurshjónin Björn Philipsson og Lilja Jóns- déttir Hún hafSi veriS viS rúm- iS í nálega tvö ár og þar áSur viS langvarandi heilsuleysi. Hún var jarSsett 30. þ.m. Þau hjónin voru gift á IsafirSi fyrir 27 árum áf Séra Þorvaldi Jónssyni. HingaS vestur komu þau fyrir 25 árum, og dVöldui lengstum hér í bæ. Mr Bye er af, norskum ættum, hefur stundaS bakara iSh um langan tima, og er mörgum Islendingi kunnugur. Af fimm bömum þeirra hjóna, 3 dætrum og 2 sonum, lifa tvær dætur uppkomnar. Bændur! Ef ykkur vantar hveiti- bönd þá get eg ábyrgst að gera yður til hæfis. 575 fet kosta F.O.B.jWinnipeg $8.75 625 fet kosta yður $9.00. Selst fyrir þetta verð meðan enclist. Borgun verður að fylgja pöntunum, ella verður þeim ekki sinnt. W. Ed(]y, Jarðyrkjutól Horni James & Princess St. WINNIPEG UM HEITASTA TÍMA ÁRSINS TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmiki8 af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Enginn vandi aö velja hér. Prísarmr eru sanngjarnir -----------$11, $12, $14, $16, $25---------------------- Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, lltibiísverzlun I Kenora WINNIPEG m V Bezta hveitibrauð og gómsætustu kökur eru búnar til úr OGILVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Húsmæður um alt Canada hafa komizt að þeirri niður- stöðu. að ,,þœr verða að kaupa þaö sem bezt er til þess að búa til það sem bezt er" og brúka því ekkert nema Royal Household. Biöjið um það þarsem þér verzlið. OGILVIE FLOUR MILL Co. Ltd. Winnipeg:, Man. “Mér batnar Diarrhoea af einni inntöku af Chamberlain’s Colic, Cho- lera and Diarrhoea meöali.” Svo skrifar M. E. Gebhardt, Oriole, Pa. Ekkert betra fæst. Selt alstaðar. í hitanum "N A föstudagskvöldið kemur (2. ágúst) verður enginn fundur hafð- v.r í stúkunni Heklu í tilefni af íslendingadags hátiða haldinu hér í borginni. Innsetningarfundur embættismanna stúkunnar verður 9 þ.m. (ágúit). Þetta eru meðlim- ir stúkunnar beðnir að muna. Kennara vantar við Lundi skóla nr. 587, fyrir timabilið frá 15. september tll 15.* Desember 1912 og frá 1. febrúar til 1. júlí 1913. Umsækjandi segji í tilboði sínu hvaða mentastig hann hefir hlot- ið og einnig hvaða kaup hann vill hafa um mánuðinn; en helzt er óskað eftir að umsækjandi hafi 3. eða 2. stigj? kennarapróf. Tilboðum veitt móttaka af und- irskrifuðum til 1. september 1912. Icelandic River 8. júlí 1912. Thorgrímur Jónsson. Secy. Treas. Væstkomandi sunnudag, þann ágúst verður messað í Gimli kl. 1. e.h., á íslenzku og á ;ku kl. 5 síðdegis. Herra S. Sigurjónsson, prentari að Lögbergi, er í vikutíma yestur í Argyle hjá fjölskyldu sinni, er dvelur þar í sumar. Af þeim mikla fjölda sem tekið1 hafa síðari hluta prófs eftir tveggja ára nám ('Third Class, Part II) fengu 54 nemendur ágætis einkunn. Af þeim 54 fengu tvær íslenzkarl stúlkur hæstan vitnisburð af öllum, þær Ljótnn Johnson (1203 stigj og He\ga Arnason (1192 stigj. Séra Björn B. Jónsson kom til borgar eftir- helgina, til þess að vera við þjóðhátíðina 2. ágúst, og halda þar aðalræðuna. koma sér vel Hot Point Electric Ir- on, sem eg sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, aö þau geta staöið ..atandlaust" upp á endann. Ábyrgö á þeim í 5 ár. Ennfremur sel eg rafmagns te- og kaffikönnur, þægi- legar 1 sumarhítanum. Eg hefi og tekið að mér Rcliable Lig;ht- ing System, semj hr, O. J. Ól- afsson hér í bæ hefir áður annast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút safn. út i sýningargarði og víöar. Eg hefi til sölu ýms rafmagns á- höld. þvottavélar, marðaljós o. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Ave. Talsími Garry 735 Alls konar rafmagns vinna af hendi leyst. Stórhýsi vort a ð a l v e r k. Raf- magns áhöld altaf til sölu. Ábyrgð tekin á öllu verki. Agætir verkamenn. Höf- um l 7 ára reynslu. J. H. CARR Fón Garry 2834 2 0 4- Chambers of Commerce Lesiðanglýsingar í Lögb. FURNITURE on Eaj/ Pjyments OVERLAND MA'N \ *.tl 1AHDEK Mr. W. S. Gusalus, -íem er bóndi nálægt Fleming, Pa, segist hafa gef- ið sínu fólki Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal í fjór- tán ár, og reynst það ágæta vel og sé ánægja að mæla með því. Það fæst t hverri búð. Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a ðleysa verk vel af hendi, sem kann vel að því, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu að gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var C.L —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.