Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.08.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN x. AGÚST 1912 María “Nú ætlar mér ekki aS standa á sama,” sagöi eg við fööur minn, “ef eg heföi haft hugboS um aS allur þessi skari af fólki heföi þyrpst hingaö, þá heföi eg ekki lagt út í þessa skotsamkepni.” 1 “Hm!” sagSi faöir minn,” 'eg held aö; annaö og ftieira en skotsamkepni ráSi þessu. Eg ímynda mér a& einmitt og á þessum afvikna staS hafi veriö ráSin almenn samkoma af Búunum, til þess að yfirvöldin skuli síöur taka eftir því. * Og þaS kom í ljós aö faðir minn hafðj fariS nærri um þetta. Aður en viö komum þarna aö höfðu ' " „ 7 “7 7 .. m I Búarnir verið búnir að koma sér saman um þaS, að Svo haföi viliaS' til aö fyrir nokkrum manuöum • * . c. .f , , y ,’ _ ,J 3 , . * , hnsta-duft nylendunnar af fotum ser og leita ser að hafði ungur Englendingur — haæruverSugur herra1 J ö Vavasseur Smyth — komiö til Kap-nýlendunoar með EFTIR H. RIDER HAGGARD stjórnarembættismanni nokkrum, frænda sinum. Mað- ur þessi haföi fariö um hjá okkur i veiSileiðangri, og gat eg gefið honum ýmsar leiðbeiningar viövíkjandi veiSunum, sem honum hafSi komið vel. MeSal ann- ara vopna, hafði hann haft meBferðis mjög fallegan hlaupmjóan riffil, eftir því, sem geröist i þá daga, var á honum hvell-pípa, er hvellhettur skyldi setja á og varúSargikkur, en þaö var þá alveg ný uppfundning. Sá, er smíðaS hafði riffil þenna, hét J. Pundey í Lundúnum, og hafði hann kostaS æriö fé, því aS hann var mjög haglega gerSur. Þegar hinn háæruvérö- ugi herra V. Smyth kvaddi okkur og hélt heim til Englands — eg hefi eldrei heyrt neitt af honum síS- an — þá var hann svo væxm, af því aö hann var örláf ur og drenglyndur ungur maöur, aö gefa mér þenna riffil,* og á eg, hann enn. nýju heimkynni norSur í óbygSum. Innan shamms komum við til þeirra, og. tók eg skjótt eftié þvi, að þeir voru mjög órólegir og eins og annars hugar. Pétur Retief sá þegar þeir faöir minn of Hans, sem eg haföi með mér til aft hlaöa, hjálpuðu mér út úr vagninum og var sem Retief furSaöi á aS sjá okkur. En loks áttaSi hann sig og kallaSi mjög vingjamlega : 1 “Nei, er ungi Englendingurinn ekki kominn jsarna, til aö þreyta skotfimi viö andstæöing sinn. HeyrSu Marais vinur minn; hættu nú aö tala um tjón þaö, sem þú hefir beöiö,” — þetta sagSi hann í viövörunarrómi — “og heilsaSu upp á unga manninn.” SíSan kom Marais á móti mér og María meí j • honum, rjóö og brosandi, en eldri og fullorSinslegri en mér hafði sýnst hún áöur; hún hafði nú látið ung- meyjar-aldurinn aö baki sér og stóS anclspænis erfiS- leikum fulloröinsáranna. Fast á eftir henni kom Hann var enn þá skrautlegar bú- Hernan Pereira. Riffillinn var mer get'inn rumum sex manu inn heldur en hann átti aö sér og hélt á nýjum mjög áöur en hér er komið sogunm og a þvt ttmadth haföi: fal]egum ^ gem . yar varúfiargikkur> en JQf hla^ eg oft reynt hann, skotið meS honum sto ' ta ra og j viöur sýndist múr hann mundi vera til að skjta meS trönur. Reyndist mér hann agætt verkfæn, sem bar 1 nákvæmlega rétt í ioö til 200 yards færi; en þegar eg reiS af staö í ofboðs flýtinum til Maraisfontein hafði eg ekki haft hann með mér, af því hann var bæSi ein- hleyptur og hlaupmjór til aö hlaða hann með renni- lóöum. En er eg skoraði á Pereira hafði eg fast- ráöið aö brúka þessa byssu og enga aöra, og Pereira. “Þær þfirfa engu minna skot en rostungar.” “Já, þær eru skotharöar, svaraSi Retief í efunar- rómi. “Eg hefi þó aldrei séS fugl fljúga burtu eftir að unzu þungri kúlu hefir veriö skotiðl í gegnum liann. , “Og hún dettur niður dauö einhverstaöar.” svaraöi Pereira og barði púöriö niSur í byssu sína. AS fjórum mín-tum liSnum var Pereira búinn aS skjóta þeim tveimur skotum, sem hann átti eftir og haföi skotiS á tvær ungar gæsir, sem flugu lágt fratn hjá. Hann feldi báS&r, þó sú seinni hefSi ekki drep- ist alveS heldur baslaö vængbrotin í hátt gras sem óx skamt frá. Nú tóku áhorfendumir að klappa lofi I lófa og Pereira hneigöi sig mjög kurteislega “Þú verður aö skjóta mjög vel herra Allan,” sagði Retief viS mig, “ef þú átt aö gera betur en þetta. Þó eg dæmi ógildan annan fuglinn sem Hernan feldi í einu skoti, sem eg held aS eg verði aö gera, þá hefir hann samt skotiö sex í fimm skotum og verður varla betur gert.” “Já, svaraSi eg, “en eg ætla að biðjja ykkur aö safna þessum fuglum saman, sem hann hefir skotið, eg vil ekki láta bringla þeim saman viS mína, ef eg skyldi veröa svo heppinn að fella einhverja.” Hann kinkaöi kolli og nokkrir Kaffar voru send- ir til aS tína saman fuglana. Eg sá aö sumar gæs- imar voru enn með lífsmarki, svo þær varö að snúa úr hálsliSunum til aö drepa þær til fulls. Meðan veriS var a þvi, kallaði eg á Retief og bað hann að skoöa púSriS og kúlurnar, sem eg ætlaði aö brúka. “Til hvers er það?” spUrSi hann hálf hissa. “Púður verður ekki annaö en púður og kúlur ekki annaS en kúlur.” “Getur verið, en þó ætla eg að biðja þig, frændi, aðj láta þetta eftir mér. Siöan tók Hans sex kúlur eftir skipun minni og fékk Retief með þeim ummælum aðl hann skilaSi þeim þegar þeirra þyrfti við. “Þær hljóta aS vera æöi mikiS minni en Hern- “Svo aö þú ert þá orSinn heilbrigöur aftur,” sagSi hann vingjarnlega, en þó var málrómurinn ekki einlæglegur. Mér fanst eins og aS hann heföi lang- að til alt annars: “Jæja, þú ert þá kominn hingaö, Allan félagi, og skalt fá aS sjá, að eg er viöbúinn „ *• r, „ f u ,,, , ,, . . efu e? a* renna kúlu í gegnum hausinn á þér.f óEg þori aö ff’ f/®1 uRet,ef fv,aS brukar >3?«° °S hefði ekki átt hana þa byst eg ekk. v.S aö eg hefðf segja ag hann li<ca gert þa8 ef hann hor. hlaupviSar. byssu, af þv. að hann er sterkan. gefið mig í þessa skotsamkepni. , , . r 1 aðý. Og hérna þér aö segja, hélt hann áfram, er , 7 Ja’ SVaraðl eg T, le,'S °? Hans rendJ PÚSrmu Svo haföi nú viljað til aö herra Smyth hafS. gef- hryssan sama sem min> þyi ag hefi æft mi ve] er > byssuna og sett. forhlaö; aS framan; s.öan tok iS niér miklar skotfæra byrgSir meö rifflinum, bæö. það ekki saft Maria? um það aasvoqds ?þag,’€ru j hann ema kuluna ur hendl Retiefs rendl henni ofan kúlur og hvellhettur, ásamt mjóg góðu innfluttu gammarnir> hérna j krin bezt borið vitni » ,1 hlaup.ð, sett. hvellhettu a og fékk mer byssuna. púðri. Af því a«) eg hafði nóg af skotfærunum let -<Já< Hernand frændi þú hefir æft þi- en bað • NÚ komu §'æsirnar 1 stórum hópum, því aö nú eg ekki undir höfuð leggjast að fara að æfa mig. Eg hefir Allan, jika gertj’; sagði Maria F ! var sá tími konunn að þær flugu sem þéttast. Sá settist á stól í djúpu gili skamt frá. trúboðsstööinni Þegar hér var koniið höfðu aUir Búarnir safn !varmunurinn aðeins,a5þær flugu nú bæði hærra og og tók aS hlemma á hamradúfur og tistildúfur sem ast saman umhverfis okkur> tóku að $ýna 4 sér J haröara en þær fyrstu, annaöhvort vegna þess aS flugu þar fram hjá allhátt í lofti uppi. | augljós merki þess aö þeir létu sig samkepnina 1 sau’ aS sumar Þeirra sem aður höfSu flogið fram hjá mik-ln sHfta einc fAiw __________ hœkkutJu flug.8, þegar Kaffarmr voru aö trna sam- an skotnu gæsirnar, eða aö því var um aS kenna aS fuglarnir höfðu á einhvern annan hátt fundið aö hætta var á ferðum. “Þú hefir óhag af þessu Allan,” sagði Retief. ÞiS hefðuS átt að skjóta sitt skotið hvor.” “Getur vel veriö,” svaraöi eg, “en úr því 'veröur nú ekki bætt.” SíSan stóð eg upp af stólnum meS riffilinn í het^dinni. Eg þurfti ekki lengi að bíöa, því að nú kom stór gæsahópur, sem flaug hér um bil fimtíu faöma hátt frá jöröu. Eg miSaði á fyrsta fuglinn hér um bil fjórum föömum fyrir framan hann til aS ætla fyrir flughraðanum og hleypti af. Á næsta i augabragöi heyrði eg þyt kúlunnar en hún haföi að- að þár sem eg sat þarna á stólnum í gilinu, gat eg | Eg'seUÍst'niSur á''hægindastól, sem eg hafSi l.aft ’ ínS,hÍtt ÍUghnrt 1 nefiS’ °g brot Úr Þvi íél1 fil JarSar- eftir stutta æfingu skotið æöimargar hinna hraöfleygu ; með mér> þvi að var enn of veikpr'í fetinum til; FugImr\ sJialfur riðaSl ofurhtlS a fluginu’ rettl sl& hamradúfna, ’er þær svifu fram hjá mér, og eg man þess að stanJa - hann< Qg ,r beigj Inmn ! f'Ban aftUr 0g flaUg afram 1 farar broddl emS og að mer hepnaSist það . ekki með höglaskotum heldur : skamms mæltist Retief til þess eftir ósk Pereira, að | aÖUr‘,n , „ , , . meö kuluskoíi, sem morgum kann að þykja otrulegt. eg skyldj lofa sér að skjóta f t þy} að hann gj Baas, baas, hropaö. Hans um le.S og hann greip Eg hélt þannig æfingunum áfram í nokkra daga, órólegur við biðina. Eg svaraði hiklaust. að það ; ^ a hverJu kv®** fann egt aö mer hafö. fanS nókk- | væri sjálfsagtj þó að| eg vissi> að hann, hafði ó$kað I bes Af Þvi aS eg var kom.nn a þenna aldur er mer miklu skifta> eins og eðlilegt var fólki, sem vant var óhætt aö segja, án þess að þaS verS. tal.S raup, a» að fara með byssu, og taldi skotfimi til guð5egra mér haðf venð| gefran æð.m.k.ll fekotfimi-hæfleiki. iþrótta. En þeir fengu ekki að vera þar ]en • af þyi Býst eg við að það sé að þakka, einhverju undarlegu að Kaffarnir sögðu aö gæsirnar mundu fara aö fljúga sambandi dómgreindar, hvassrar sjónar og góðs hand- fraftn hj4 eftir svo sem há]fa klukkustund Ahorf_ styrks. Eg þori rauplaust aö fullyrða, aS þegar eg ; endUm var öllum skipaö aS setjast undir einkenni- var upp á mitt bezta þá komst eg aklre, í kynm v.S ; legan k|ett j gilinu; þar gátu fuglarnir ekki séð þá mann, sem hepnaöist betur skot a l.fandi skepnum ; og áttu að hafa hljbtt um sig En yið pereira 0„ heldur en mér. Eg skal ekkert segja um aö_ skjota 1: Retief> dómarinnj staðnæmdumst hér um bil fámtíu merkispjold, því aö eg iSkað. þaö lit.S. Þo undar- [ skref frá 4ðurnefndum kletti> HleðslumaSurinn legt megi yiröast. þá held eg aS þo að mig skort, ; minn var hjá mér> en enginn yar hjá perei ,j þá æfingu i þessan íþrott, sem mer hefir siðan hlotn- ; hann kyað sér mundu verða það aðeins til óþæginda ast, þá hafi mér á æsku árum ver.S jafn-synt um | að hafa hleðslumann við hliðina 4 sér. við re d_ hana eins og á seinnj árumf, og m,klu synna auðv.taS ! um samt að skýla okkur bak yið mnna ^ þ&f u heldur en mér er nu. Eg syncli þetta þa strax, þvi syo að fuglarnir sæu 0kkur ekki. VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjið kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. IWinnipeg, Manitoba SKRIFIÐ F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR__ hátt í lofti uppi. Siöan mælti eg bænarorð fyrir munni, greip um byssugikkinn og hleypti af. Fálkinn, sem neðar var féll til jarSar; og eftir svo sem augnablik tók hinn aö falla líka og hentist steindauSur ofan á lífvana maka sinn! Nú ráku allir upp hátt fagnaSaróp, jafnvel Bú- arnir líka, sem ekki var ant um aS sjá Englending skara fram úr. Aldrei höföu þeir séð eins fallegt skot; og sannast aö; segja hafði eg ékki séð þaS heldur. 1 “Heyrðu Retief,” sagöi eg, “sagöi eg það ekki fyrirfram, að eg ætlaði aS reyna aö fella báða fálkana ?” “Jú„ það gerðír þú. Allemachte! Jú, vist gerðirSu það; en heyrSu Allan Quatermain eg held að handstyrkur þinn og sjónar næmleikur sé meir en mannlegur.” “Þú skalb spyrja fööur minn um þaö,” svaraði eg> vpti öxlum. settist niöur i stólinn minn og þerði svitann af enninu á mér. Búarnir komu hlaupandi til mín og María á undan þeim eins og svala, en á eftir henni þrömm- uöru holdugu hollenzku konurnar, slógu hring um okkur og- hver hrópaði í kapp viö aðra meö miklum gjallanda. Eg hlustaði / naumast á hvaö þær sögöu því aS eg var að horfast í augu viö Maríu, fyr an eg heyröi Pereira hrópa hárri röddu; “Já, já, þetta var ljómandi fallegt s'kot, Retief frændi, en eigi aö síður krefst eg þess, aSl mér verði dæmt veöféS, með því aö eg feldi sex gæsir en hann ekki nema fimm.” “Hans,” sagSI eg, “komdu hingaö meö gæsirnar áfram í „okkra daga,! ‘fóS' SZjZZjTl E5 i ■*»<■"» •* fór 18 hla6a- mi<ía5ir »f°framariega'. ™“r; £» 'Zflagtor og fjalladúfur, 1 um’ sem' Pereira hafði skotiS. “Nú ætla eg aö biöija Eg kinkaSi kolli, til aö fá tíma til að soga í mig! , sa&Si eS við Retief, að skoöa skotsárin á þess- sir stóru vatnafuglar fljúga ekki eins hart eins 'uS: fram í þessari afarerfiSu íþrótt. Á hverjum de|i I þess fýrir'þT sök, “að ^“héltTríýrsto"^^ komst eg betur ogf betur að raun um það hvað asva ‘‘fnrl1<.tn~w.;rnúr>> 1^x11,u^ _ n* > —0 .....— -----» — — — —* A ,,„6 . , , . rifflinum mínum, hvað gera þyrfti fyrir f:lu^hraöa ; iætrra 00-\iæa-ara \ stað uess u.l ’ ** jU®a ^ið. Því næst tók eg við byssunni af honum, um Ug Um’ S1^an s °|sa1.10 a gæsunum tveimur, fuglanna, fjarlægöinni of. samböndum vindar og ! SulíSte* haröara of hí fn titrandi af ákafa’ Þvf aS ef eS misti n*sta skot, þá! Pere!ra, fcldl 1 e,nu ,skotl' % heM aS ÞaS komi birtu. Þessa dajana hrestist eg líka svo vel, að eg | aS beTm Þe Íta revn Z var a,,Ss>nt taP mér fil handa- j ‘ T a hans hafl hlot,f aS kl<>fna sundur- varð hér um bil albata og gat gengið um með litiS : eru fuo-la séSastar «00- varastar um siV ’p^h * \ arla haföi e<j fyryi tekið við byssunni en gæs . vet,e 01 °g Sv0 a 1 a a fug ana nvern á eftir prik til að styöjast við. varar vi5 hættu.‘' g g’ Þ‘ F VC " |kom fijúgandi, hún flaug ein sér og svo hart eins og | S1ÖUStU frá sér Loks rann hinn langþháöi fimtudágur upp; eg vi« vnmm Ki'mir w ... r.. „ sjalfur fjandinn hetöi rekið a eftir henn., eins og; 0 1 g g 1 ' fór seint á fætur, og skaut ekkert þann daginn, og ók | un stundar sagði Hans • ' & Um * 10f ! ^etief kon.st að orði. í j.etta skifti ætlaði eg sama j Herra Pereira, hvernig dirfist þú að gera okk- af stað um hádegiö í kap-kerru með tveimur hestum j “SjáiS þiS! Þarna k c ‘r !” bÍ1 °g áðU‘ fyrir fluKhraSanum, vegna þess aö| hún : ur ollunl ^komm frammi fyrir þessum Englendingi? fyrir til Goote-Kloof eöa Stóragils. Yfih þetta j t því að hann var að eg gargiö í ^ Har5ara’ °g af’ mikla gil flugu yill.gæsir fra tjomum s.num a ha- <-honk honk>” ^ að ekkert Sn| ö ^ ; lendinu, þar sem þær fengu æti til annara tjarna. sem | sterkra vængja j lægra lágu i nokkurra mílna fjarlægS og þaöian býst j Réft á eftir sá eg þ4 fyrstu koma það var hvass_ eg v,S bemt n.Sur tvl strandar, þv, aö þaSan munu væhgjaður steggur> m forin i flokksi ogj' K-vit- Vin+'i offnr n mAromano ! . .. . - > ' ok Dr. R. L. HUK5T, Member of the Royal College of Surgeoni Eng., útskrifat5ur af Royal Collegeof Phys- icians, London. Sérfræöingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum, Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. $ THOS. H. JOHNSON og x i HJÁLMAR A. BERGMAN, | fslenzkir lögfræSingar, 2 « Skrwstiofa:— Room 811 McArtkur ^ Building, Portage Avenue ^ J áritun: P. O. Box 1656. « Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON \ Office: Cor. Sherbrooke & William Telei'bone garry 3Sto OvficbfTímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimii-i: 620 McDermot Avb. Telepbone garry aei Winnipeg, Man. § 1 Dr. O. BJ0RN80N £ g! Office: Cor, Sherbrooke & William (• rKLKPBONE: GARRY 32» £ ;• Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. (. | 5 •) HeImili: 806 ViCtor Striet % Cé, ItoEPBONE: GARRY T03 Winnipeg, Man. % Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave. Telephone óherbr. 940. Qffice tfmar 10-12 f. m. 3-5 e. m. 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG Stelephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave„ Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. 1--------------------- Ör. Raymond Brown, 4 4 4 4 4 Sérfræöingur í augna-eyra-oef- og háls-sjúkdómum. 326 Sonierset Bldg. Talsftni 7282 Cor. Dooald & Portag* Ave. Heima kl. io—i og 3—6, Eg staöhæfi að þú haíir skotið með höglumi, eða Hún hentist niöur, eins og steinn og datt skamt húlum> sem voru hlutaðar í fernt og annað hvort límdar saman eða brendar með þræöi. fe tf I & ít * * þær hafa komið aftur á morgnana. Þegar viÖ faðir minn komum til Stóragils klukk- an fjögur um daginn brá okkur heldur en ekki í brún við að sjá mikinn flokk Búa saman safnaðan þar, og voru í hópnum ekki allfáar ungar stúlkur, sem komið höföu ríðandi eða í! kerrum1. flaug svo lágt, aö hann rétt með naumindum dró yfir klettsnefiö og flaug^svo sem á fimtíu faðma færi viö okkur og því næsta auðvelt að hitta hann. Pereira skaut og steggurinn féll fremur hægt til jaröar, en Retief sagði: 3' Einn fenginn okkar megin. frá mér og höfuðið skotiö af henni. “Baas, baas,” hvíslaSi Hans, “ennþá of framar- ga. MiöaSu á augaö, þá hitturöu skrokkinn.” Eg kinkaði kolli i annað sinn, og stundi af fögn- uöi. Enn var ]>ó ekki útséð um samkepnina. Litlu síöar kom mikill gæsaflokkur fljúganái og innan um stokkandir og blgsandir. Eg miöaði á fyrsta fugl- inn sem hægra megin flaug. svo að ekki væri hægt að segja aö eg veldi úr”', Hann féll til jaröar skot-! og kom niöur góðan spöl fyrir aftan hann. MiSaSirSu á þessa gæs en ekki hina fremstu?” andi. *) Þessi einhleypti riffilEmeð hvellpípu, sem Allan- Quatermain lýsir, og svo \hða er getiS í æfisögu hans á yngri árum, hefir verið sendur mér. Það geröi herra Curtis og nú er eg skrifa þetta hefi eg riffilinn hjá mér. ^Hann var smíöaSur áriö 1835 af J. Purdey aö 314^2 Oxford stræti Lundúnum, og gerð- j SpUrði Retief. ur af frábærum hagleik. Hann vóg með hlaðstokk- | ‘ .<NÚ náttórlega 4 þessa » svaraði inum sem nú er týndur, aöeins 5 pd. 3J4 únzur. Hlaupiö er áttstrent og gert fyrir hnöttótta kúlu. Hlaupvíddin er ]/2 þuml. að þvðrmáli. VarúSargikk- ur er og á rifflinum. Á rifflinum éru og tvö lengdarshots Psigti, ætl- uð fyrir 150 og 200 yards skotmál, fyrir utan föstu gtin, sem ætluð eru á 100 yards skotmáli. Á byssuna er grafin mynd af hirti og hind; ligg- hjörturinn en hfndin stendur. Miðað viS þessa tegund og þann tíma sem byss- ti er gerð á, er hún ægætlega gerö og einkar hand- ! egt verkfæri.. Skeftis endinn er búinn horni, og I.volft úi* sf/eftinu til stuöpings vanga skotmannsins. Eg man ekki hvaS skotfrek byssan var, en eg get ímyndaö mér, að hún hafi þurft til 3 drögmur af púSri. Þó að þetta skotvopn sé nú fallið úr tízku er hægt að giska á aS Allan Quatermain hefir getaö beitt þvi ágætlega, í þvi skotmáli sem því var ætlað, og sú trú var ekki ástæðulaus, sem hann haföi á riffl- inum, er hann þreytti skotraunina í Groote-KIoof, né heldur viS hina óttalegu eldraun, er hann ékaut gammi- ana á hálsi Dráp-fjallsins, og lif förunautanna var Pereira hló5 aí.ur, og „m leig og ha„„ spenti „pp I T j Se*"“m l>riíS,i5' Þi ,a“ ef a5 kiark,,r var nfíilinn, komu þrjár g»,ir fljúgandi; J«r ftogu ^i8a ‘ ™'% ’ 'g VEr alv<« hæ,tUr a6 eins og sú fyrsta, og þar yfir sem viS stóðum og ««•. - n .. 1 andahópur á eftir þeim. Pereira skaut og mér til undrunar féll önnur gæsin i röSinrii, en ekki sú fyrsta hann hlægj- mundi fanrað skrökva til annars eins? Pereira hlóö aftur.' Þegar hann var búinn, komu enn fleiri gæsir fljúgandi; nú voru þær sjö og flugu í þríhyrnu, og ein á undan. Þessar flugu hærra, en hinar, sem á undan höfðu komið. Hann skaut og feldi ekki aS eins eina gæsina heldur tvær, þá sem fremst flaug og aöra til sem aftar flaug hægra megin. “Heyröu frændi,” hrópaöi Pereira, “sástu hvem- ig þær báru saman þegar eg skaut Þetta var hepni fyrir mig, en eg skal láta vera aö telja nema aðra þeirra, ef herra Allan hefir á móti því.” “Nei ekki sá eg þær bera samart, frændi,” sagöi Retief, “en þær hafa þó hlotið að gera þaö, annars hefSi sama kúlan ekki getaö smogið i gegnum þær báöar. í Viö Hans litum hvor framan í annan hlæjandi. En viS þögðum samt ennþá. . ... .,. . , _,T ... , , A . Ahorfendumir undir klettinum Iustu upp fagn- komið unudir skotf.m, hans. Úrshtm . hvorttveggja , aðarklis og undruðust þó auðsjáanlega þessa skot_ sk.ft,S eru glegst. votturmn. j fhni. Enn hlóð Pereira. miSaði og misti £es. sem Herra Purdev hef.r skýrt mér frá því, að kopar- flaug æöi hátt — á að giska þrjátíú og fimm faöma hvellhettur hafi Forsyth ofursti reynt árið 1820 og; frá jöröu. Hann haföí þó komið skotum nærri aö Purdey félagið hafi selt þær 1824 á 1 pd. sterl. og henni, því aö fjaðrir flugu úr brjósti gæsarinnar en “Hann lýgur,” tautaði Hottintotinn, “hann miö- aSi á þá gæsina, sem á undan var og drap þá næstu. heTdur'en eæsir^He^mans^’ “Hofum ekki hátt um þaö,” svaraöi eg, “Hver' g' Til aS fara fljótt yfir sögu, þá feldi eg næstu þrjá fuglana hvern eftir annan, hér um bil á sextíu feta hæö eða jafnvel meir suma, og eg ímynda mér helzt aö eg hefði getaö skotiS tylft i viöbót, án þess aS missa skots okkurn tima, því aö nú skaut eg betur en eg hafSi gert nokkurn tíma áður. “Heyrðu Allan frændi,” sagöi Retief í hléinu, sem varö milli fimta og sjötta skotsins, “hvernig stendur á því að gæsírnar þinar detta alt öömvísi SjáiS: JþiS. Sjáiö þiS til!” bætti hann viö og benti á skotsárin á fuglunum sem voru þrjú aö minsta kosti á einum þeirra. “Og hvað skyldi hafa veriö á móti því?” spuröi Pereira kuldalega. “Það var um þaö samiö, að viS skyldum skjóta kúlum, en hvergi bannað að þær væru hlutaðar sundur. Sjálfsagt hefir herra Allan notað sér þetta rétt eins og eg.” “Néi,” svaraði eg, “þegar eg lofaöist til aöv skjóta kúium, þá átti eg vitanlega viS heilar kúlur, en ekki kúlur sem hlutaðar hefSui veriö sundtir og settar sa.nan aftur, þannig aS þær klofnuSu sundur þegar þær kæmu út úr byssuhlaupinu og dreifðu úr sér eins og haglaskot. En mig langar ekki til að fjölyrða um þetta. Þaö er algerlega á valdi herra Retiefs hverjum hann dæmir veöféð.” Nú hófst mikiö þras mílli Búanna. en þrátt fyrir havaðann gat eg heyrt aö María hvíslaði aS mér: “En hvað eg er ánægð Allan, því aö hvernig sem dæmt veröur þá baírst þú hærri hlut og mér þykir þaö góSs viti.“ “Eg get ekki séS aö þetta gæsadráp verði meö réttu taliö; neitt örlagatákn, elskan mín,” svaraði eg. “En hvað sem því líður, þá er táknið ekki gott, finst mér, því að horfur eru á aö mikið þras rísi út af þvi.” í þeim svifum brá Retief upp hendinni J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO FEDIC APPLIANCES, Trusse« Phone 3425 357 Notre Dame WINNIPE< A. S. Bardal ð43 SHERBROOKE ST. se'nr lfkkistur og annast am úifarir. Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina 1. C3- 2152 15 sh. þúsyndið, þó aö ekki væri farið að brúka þær alment fyr en nokkrum árum seinna. — Útgefandi. “Spurðu hann að því, en ekki mig,” svaraSi eg og feldi á næsta augnabragöi fimtu gæsina. ÞjaS var bezta skot mitt. Allir áhorfendur lustu upp fagnaðar-ópi, og eg sá Maríu veifa hvjtum vasaklút. “Nú er samkepninni lokið,” sagöi dómarinn. “Eitt orö áöur,” sagöi eg. “Mig langar til aS J h/AnaðE skjóta eitt skot, þó aö aldrei verði talið i samkepn-: <<Tt' inni, rétt til aö reyna, hvort eg^get felt tvo fugla íl Hafið þið hljótt um ykkur! einu skoti, eins og herra Pereira.” Hann játti beiðni minni meS því aö kinka kolli, 'rétti uj>p höndina til að fá áhorfendur tll að vera kyrra og þagga niðri i Pereira, Sem ætlaSi að grípa fram í. , þó aö fuglinn virtist kominn aö þvi aö falla, rétti hann viö og flaug áfram og hvarf út í loftiö. “Þær eru skotharBar þessar gæsir!” hrópaöi MeSan á samkepninni stóð hafSi eg tékið eftir tveimur fálkum, á stærð við brezka hauka, sem voru aö hnyta hringa uppi í loftinu yfir gilinu, þar, sem þeir áttu víst hreiöur og Iétu hvergi hræðast af skot- hríöinni. ÞaS gat og maklega veriö, aö þeir væru aö hlakkai yfir gæsunum, sem feldar höföu verir. Eg tók riffilnn í hönd mér og beið Iengi þangaö til loks niér bauöst færi: eg sá aö'kvenfálkinn varíþann veg aö renna sér fram hjá maka sínum og myndU veröa hér um þil firnm faömar á milli þeirra; mifiaöi, og mældi í huganum fiarlægö og hringsveifl- ur fuglanna, og var sá neöri hér um bil fimtíu faöma Eg hefi felt úr- skurS i þessu máli: ÞaS var hvergi tekiö fram í samningi þeim er ritaöur var um þessa skotsam- kepni, aS ekki skyldi brúka sundurhlutaöar kúlur og ]>essvegna veriSur að telja alla fugla Hernans Pereira. En það stendur heldur hvergi í samningnum, aö telja skuli nokkurn fugl, sem skotinn er af tilviljun einni, og þessvegná verður aö draga einn fugl frá þeim)’ sem Pereira skaut. og hafa skotmennirnir þá felt jafnmarga fugla hvor um sig. AnnaS hvort er sam- kepninni þá lokiö, meS því gæsirnar eru hættar að fljúga hér fram hjá í.dag, eöá skotmennimir veröa að reyna sig í annaS skifti.” “Ef nokkur vafi er á,” sagöi Pereira sem fann aö flestir voru á móti honum, “þá er bezt aö Englend- ingurinn fái peningana. Eg þori að| segja að hann ]>arf þeirra með, því aS synir trúboöspresta eru sjaldan mjög efnaöir.” 8. A. 8IOUWP8ON Xals- Sherbrj 27g6 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIflCAMEflN og F^STEICN^SAtAD Skrifstofa: Talsími M 44É3 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aSeins eitt cent um tfmann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS ST0VE DEPARTMENT Winnipcg Electric Raílway Co, 322 Main St. - Phone Ma<In 25» A. S. BAHDAL, selur Granitc Legsteina alls kcnar stæröir. Þcir sem ætla sér aö kaup-' LEGSTEINA geta því fengiö þi meö mjög rýmilegu veröi og aettu aö senda pantanir <sem fytsí til A. S. BARDAL 843 Shertirooke St. Bardal Bloek

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.