Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINf 15. AGÚST. 1912. LÖGBERG Gefiö út hvern firatndag af The CoLUMBIA pRESS LlMITRD Coroer William Ave. & Stverbrooke Street WlNNIPBG, — MANITOTA. stefán björnsson, EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084. Winnipeg, Man. utxnXskrift kitstjórans: 'EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARkY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Uét I ;»i I Norður á milli vatna. rrvóti, aS vatns-yfirbor*ðíð lækikaði til mikilla mima, svo að algert þurlendi yrði ]>ar, sem stararbreiö- umar eru nú. En til að koma þvx til vegfar, yrði að auka af- rennslið úr vatninu, eða að búa til nýtt afrensli. Kostnaðarminst yrði að Hkindum að dýpka Fair- forclána, eða búa til nýjan farveg fyrir hana og nægilega djúpan, því að garnli farvegurinn er of grunnur, og ekki fullnægjandi eins og hann er nú. Um vatns- veitingar úr suðurenda vatnsins yrði líklega ekki að ræða í bráð. Kostnaður við framræzlu þessa yröi sjálfsagt töluverður, en eitt- hvert mesta rtauðsynjaverk yrði hann þó, er hægt yrði að gera fyrir þessa íslendingabygð. á félagið Lake Manitoba Trading and Lumber Co., en verzlunar- stjórinn er Guðm. Breckmann, einn með mest metnu mönnum bygðarinnar, maður prýðilega að sér og einkar vinsæll. Hann ann- ast og reikningsfærslu smjörgerð- arhússins, sem flutt hefir verið til þorpsins, og sér þar að auki um myndarlegt bú, sem hann á eitt- hvað 4 mílur frá Lundarstöðinni. líann á fjögur lönd, plægðar um 30 ekrur og 20 af þeim í akri. — A’ðra verzlunina að Lundar á Snæ- hjörn kaupmaður Einarsson. Hann hefir íækið verzlun við Lundar í ?ex ár, fyrst í gömlu búðinni, sem Jóhann kaupm. Halldórsson átti. nokkru sunnar en nú er bæjar- stæðið við Lundar; en er Oak í fyrsta lagi vegna þess, að þvi ltóim brautin var framlengd. að eins að lækki í vatninu er hægt í ^eyph hann sectionar-fjórðunga að nota það landflæmi, sem nú er Síðan eg tók við ritstjórn þessa blaðs, hefi eg oft fundið til þess, hvað eg á góða húsbændur. Mörg rök gæti eg fært fram því til sönn- unar, en það i-egistur yrði bæði svo langt, og er í annan stað ekki beinlínis viðkomandi öðrum en mér og eigendum Ivögbergs, svo að tuér dettur ekki í hug að hafa það yfir. Eg ætla að etns að Ibenda á eitt einasta atriði, það, að hús-. bændur mínir eru svo vænir við mig. að gefa mér sumarfrí á hverju ári. Eg er nýbúinn að nota rnér þessa árs sumarfriið og vegna þess verða þessar Knur tíl. Geta vil eg þess, að mikið hefði mig langað til að ferðast eitthvað lcngra hdldur en eg fór, t. a. m. suður í íslenzktx nýlenchtmar í Bandaríkjunutn eða vesttir í Sas- katchewan eða Allterta. en það er nú svona, að þó að eg hafi fengið vinsamleg heimbbð víða að, frá kunningjum mímim út um þær bygðir, ]iá verður manni eiginleg- ast og kærast að hverfa þangað sem venzjafólkið er fyrir. ÞVí var það, að eg eyddi sumarfrii mínu eins og fyr hér norður á milli vatna, hjá skyldfólki konunnar minnar. Hjá því fólki og fleiri kunningjum dvcldum við með börnin okkar síðastlið'inn háJfan mánuð í góðum fagnaði. Nú ei-uni við komin lieim aftur, og hfefir mér dottið í hug, að minnast ofurlítið á tslendinga-* bygðina norður á niilli vatnann^ og útlitið þar. Að vísu ferðaðis|t eg helzt til lítið um bygðiiia, til að geta Iýst heimilumim nákvæmlcga: Cg minnist því að eins á örfá þeirra, en ]>ó má af þeim nokkuð ráða um horfur bygðarinnar, en að öðru lcyli styðst eg við upp- lýsingar velmetinna merkisbænda. sem búið hafa svo tugum ára -skiftir þar nyrðra. hul'ð einkisnýtum störum og sinu lúða: ef ]>að land yrði þurkað upp og fengist trygging fyrir, að vatn gengi ekki .á það aftur, mundu stararflóar þessir verða öldungis uppgripa-akuryrkjuland, svo að vafi er á, hvort nokkursstafiar hér í fylki yrði betra, eða jafngott. í annan stað er þess að geta. að >á tvo, er Lundarstöðin var sett á, og bæjarstæðið. Varð hann fyrsti íslendingur, sem flutti þang að og settist þar ai». Hefir hann síðan rekið þar verzlun 1 tæp tvö ár. Hann er rnjög lipur verzlun- armaður, mun hafa orðið gott itil viðskiftavina og verzlun hans farið vaxandi með ári hverju. Þriðju verzlunina rekur Skúli , Sigfússon. Selur hann eingöngu meðan jafnhátt er í vatninu, eins I ýmiskonar vélar> akuryrkjuverk_ og nú er, koma framræzlulög | fjcrj> vagna 0 þ u j Samskonar fylkisstjómarinnar, sem að ýmsu | verzlun rekur hann á .tveimur oðr. leyti eru gagnleg — þar sem hægt er að hafa þeirra not—, að litlu haldi, nema þá allfjarri vatninu, þar sem tninni þörf er á þeirn. í þriðja lagi er vatnselgurinn ]>ví til mikillar fyrirstöðu, að góða og varanlega vegi 'sé hægt að gera um bygðina. Það hefir margra ára reynsla bygðarmanna sýnt og sannaðl. Eg hefi því þá trú, að ekkert ]>arflegra sé nú hægt að gera fyr- ir íbúa fyrnefndrar bygðar, en að fá lagt fé af hinu opinbera til að um stöðvum norður með braut- inni, i Ericksdale og Ashern. N'erzlun Mr. Sigfússons er þegar orðin afarumfangsmikil og stöð ug ös að mér sýndist hjá honum ]>ann tima. sem eg vat á Lundar svo sem skiljanlegt er af því, að 1 akuryrkja er sem óðast að vaxa 'i bygðinni. Hann hefir þegar selt tvær þreskivélar; aðra hafa keypt synir Sveins G. Borgfjörðs, en hina Valdimar Eiríksson. Daginn áður en eg fór seldi hann fwnm ‘‘bindara’’, svo að af því má anka afrensli úr vatninu, cg ættu •x_ , ,.... .„ ’ 6 : raða að verzlunarfjortð er tólu- | vert þar að Lundar og bygðarbú- I ar að sækja í sig veðrið og ýta við I akuryrkjunni. ]>ingmenn hennar að leggja sig sem hezt fram um að fá því til vegar komið. Landslag. f Þegar upp frá vatninu dregur, eða vötnunum, taka vi'ði engjaiönd’ og skógarbelti. Þar á milli eru og ' all-víða d'ökkir stararflóar, mrs- i þa'' 1 V°r KrÍStján Hall(tórsson og Tvö gistihús hafa verið reist að Lundar. Annað á Þórarinn Breck mann, hitt Jón Eyjólfsson. “Liv- ery stable" spánýja hafa þeir reist munandi stó.rir. Engjalandið er Jón Bergþórsson. Niels Halls- I son rekur þar aklinaverzluu oj heldur grasgefið, og að kyni til 1 , , , , , . GtfS'mundur Sigurðsson og Tens vtða rea-top, scotch-grass og þak- .... . , h J jrr . . , 1M. Gislason liafa nýleara reist ak- stor. Vir-gras svo nefnt er á f J, ® 1 tygjabuð. Starfar Mr. Stgurðs- nokkrum stoðum, en það er ilt v x .... v ... í’on a5 ,fSn stnnt, skosmtðt, að oðr- foður. I norðausturhluta bygðar- : , v. T) , , ,, , .. ™ þræði. Rakarabuð og “ixx>1- tnnar mun a portum vera lakast 1 . . °. ...... , . , . . : rnni er og komin upp. Eigand- land til akuryrkju; þar er bæðt T. T}..v , . ...... , mn er Ton Boðvarsson. Nokkrtr toluvert alkalt 1 jorðu, grýtt oe:! • , , , , , , , , 6 emstakir menn hafa kevpt sér votlent. Austur af Lundar t. a. .... „ , , , . , , looir og sezt að 1 Lundar-þorpi m., og >ar 1 grend, virSist land | . , , , , , , , , ... , t , íynr utan ]>a. sem þegar hafa ver- vel fallrð til hvorstveggia, akur- , v , ,, , . , r,-. , , 11& tald'.r. þar a meðal Magnús yrkju og kviftfjarræktar, en það !, , . TT. , _ . ,v , ... , L-ækmr Hjaltason. Bygðarmenn er talmn vrðast hvar miog af- , , , ...... 1 b ] hafa þegar Lega bygðarinnar og nafn íslendingabygð ]»essi hefir limg um verið talin skift i tvo hluti. Vestari hlutinn liefir verið nefnd- ur Álftavatnsbygð, en austurnlut- , „ , , , . ,---- r-o— fengtð lækntr, en farasæu buskapur. Þegar norður \ c . , , , . . , , , , . fastan prest vantar. Islenzka ettir dregur fara landgæðtn vax- ! , . , . . , ,. ö , . kirkju mun þo vera t raðt að an tt. einkum eftir að kormð er , . , v , . „ „ i byggja. hvort sem hun verður að norður fvrtr Swan Creek. Þar er T , v , , . , , . , , , , ,. .. v ............ j Lundar eða ekkt. en ekkt osenni- skc*glendt mtktð og allra akjosan- . , v v. . . , , • , , .,, legt að svo verðt. — Eftir því acð legasta akuryrkjuland og mtklu , , v T , , , ,. , , , „„ . v dæma hvað Lundarhorp heftr vax- hetra en ínenn her t Wtnntpeg at- -v , .. v , , , , v , , , 7 Jö skjott. fra þvi að’ fvrstu hús 1 ment vtrðast hafa nokkra hug- , v , , . , . , , .... vorn bygð >ar, fyr.tr mmtt art, mynd um. hg sa þar nu 1 Águst- .. v , v. I, , , , v. , tt , i mættt ætla. að þar vrðt orðtnn a- j byrjun hveiti akra, bæðt hja Helga ,, , . . J.. . . , e D 5 htlegur smabær eftir faetn ár. Oadsyni, S. G. Borgfjorð, M. 1 t,.,, . , ,, Folksstraumurmn ]>angað að vmt- Gtslasynt og vtðar, sem toku mer • - . , ,, ... ö 1 ist mer nærrt otrulega mtktlil, og talandi vottur um fjörugt við- undir hönd, og á því sumstað&r inn Grunnavatnshyeð. Austan aS , „ ,... , , , tullra fjogra þuml. langt ax. bygðunum Jiggur Grunnavatn fShoal Lakej, eti Manitobavatn i að vestan. Bygðirnar báðar eru ! «m 18 mílur á kant, og ná yfir j 8—9 township, en ]>ö búa Llen:L ' ingar enn lengra norður með vatn- ínu, eins og ku-nnugt er, bæði vtð I>og Lake, Siglunes. Narrows <g víðar. Óþarft virðist að ^reina áðurnefndar íslendingabygðir sundur fAlftavatns- og Grunna- vatnsbygð); væri réttara að eitt nafn væri á l>áðum, oyj héti alt anuað hgort Grunnavatnsbygð, VatnabygS, Strandbygð, Eiðis- bygð eða eitthvað, sem enn kynni að þykja betur hæfa. Lxkkun vatnsins. Tlygð þessi er nokkuð votlend, eins og fleiri bygðir, sem liggja að vötnum. Miklar starir ]>ekja vatnsbakkana, og nokkuð up]> frá þeim, einkutn þar sem kílar liggja skiftalíf og væntanlegan vöxt þessa bæjar. fNiðurl.J S. B. Hafrar, bygg og flax hefir og þroskast vel þar, sem því hefir verið sáð. Lundar. Eftir að Oak Point braut c. n. Stefnuskrá Roosevelts R._ félagsins var framlengd norð- 1 ------ ur til Gypsumville, hafa tvær | Hinn nýji flokkur, sem myndasit brautarstöðvar verið gerðar í Is- í hefir utan um Theodore Roosevelt lendingabygðinni norður af Oak i hefir þegar haldið sitt fulltrúa- 3 THE DOMINION BANK Slr EDMLND b. OáLEM, M.P., for»et< W. I>. MATTHEWS. vura-for.setí C. A BOUEKT, aOal raOsmaOur H0FUÐSTÓLL $4,900 000 VARAS.iÓÐUR $5,900,000 ===== aLLAR KIGNIR $73,000,000 === ufisyn á terOulHiíi. Checks ferðamanna og ávísanir seldar at Dominion bankanura og gilda hvar sem er í heiminnm. Þær segja til eigandaos og meö þeim er auÖvelt aö uá í penioga hvar sem er a ferðinni. XIITHi: HAtE IIRAXI'H u- h. rtatheW8..n, SEI.KIRK I5R. J ari-a-i* nanuitir _________ Manajter Point. Hin syðri er við Clark- leigh, en hin nyrðri við Lundar. Vi‘ð Clarkleigh stöðina hefir ekk- ert þorp myndast; þar rekur að eins einn Islendingur verzlun, hr. Ben. Rafnkelsson; en um Lundar er öðru máli að gegna. Þar er að rtsa upp heilmikið þorp; fyrir rúmu ári síðan voru þar mældar bæjarlóðir, og horfur á að það verði bær áður langt líður, því að Lundarstoðinni er mjög vel í sveit komið, hér umi bil í miðri bygð- inni; sækir fólk þangað nauðsynj- upp í landið. Slararskák þessi á i ar ur öllum áttum, en jafnframt vatnsbökkunum er feiknamikið j hefir j>orrjs aðsóknin að Oak flæmi, og verður eigi að notum poinf Þrjár aðal verzlunarbúðir vegna vatnsaga, en fyrir hann 1 hafa j>egar verið bygðar á Lund- verður ekki girt nema með því j ar. stærstu verzlunarbúðina þar þing og kosið sem forseta efni flokksins Roosevelt og til varafor- seta efni flokksins Johnson riitis- stjóra í Califomia. Stefnuskrá sína birti Roosevelt á þeim full- trúa f-undi og var hún viðtekin af flokknum. Þessi ertt helztu atrið- in: Að gera hægra fyrir urrn breytingar á stjómarskrám bœði einstakra ríkja og alls landsins þannig. að ónýta megi dóma, ef þurfa þykir. Að ríkisstjómin veiti verka- mönnum aðstoð sína til að eignast hlutdeild í þeitn fyrirtækjum, sem þeir vinna við. Að skipun embættismanna sé svo fvrirkomið, að þeir látii af embætti, ef ekki hafa orku eða vilja til að koma fram því sem almenningur viill vera láta, 1 stað þess að halda stöðunni, gagnstætt því sem almenningi hentar, og hann vill vera láta.” Að setja iðnaðarnefnd með dómsvaldi um öll Bandaríkin til að hafa eftirlit með og halda i hemilinn á stórgróöa félögum, álika og járnbrautanefndin hefir. Þarnæst eru upptaldar í skránnii margar aðgerðit til þess að “verka- menn nái rétti sínum,” þar á með- al annars að setja nefndir til að ár kveða hið lægsta kaup er gjakla má, svo að‘ vel sé séð fyrir hqilstt þeirra setn vinna og uppeldi verka- manna barna, ennfremnr vátrygg- ing gegn atvinnuleysi og sjúkdóm- um, að næturvinna kvenfólks sé fyrirboðin og átta stunda vinna lögboðin í vissum atvinnugreinum, ]>arnæst ellistyrktar lög og að verkamenn fái einn hvnldardag í viku hverri. Að fulltrúar í öldungadeild séu kosnir beintim kosninguim en ekki af þingum ríkja eins og nú ger- ist, og forsetar sömuleiðis, svo cg að almenningur hafi rétt til að af- nema lög, er samþykt ern á þingi og frumkvæði til laga. Ennfrtm- ttr að skorður verði reistar með lögum gegn kosningabrellum, mút- nm og öðrum kjörvillum. Enn eru þessi atriði tekin upp i stefnuskrá Roosevelts: Atkvæðisréttur kvenna. Ný lög gegn sviknum matvæl- unr. ( Aö setja nefrnl til eftirlits með heilbrigði um alt land ; Að setja nefnd til ransóknar á tollalöggjöf ríkisins. Mr.Roosevelt er á móti ]>ví að gjörbreyta tolla- löggjöfinni í einu lagi. heldur gera ]>að stnárn sarnan eftir ýtarlega ransókn þeirra manna, setn ekki fárst við annað heldur en ransókn þess máls. Þarnæst eru ráð og aðgerðir gegn dýrti’ð þeirri sem nú gengur yfir. og allir kvarta undan, að all- ar nauðsynjar fari stórum hækk- andi ár frá ári; meðal þessara ráða má telja, að fækka millimönnum, svo að sá kaupi sem vöruna brúk- ar, af þeitn sem vöruna framleið- ir, svo hún gangi ekki kaupum og sölum annara í milli, er hver hefir sinn ágóða og hann ríflegan, og því skaJ með lögum hefta “specul- ation”, sem drjúgum hleypir upp verði á öUm varningi, sem “specul- erað” er með, ennfremur að lið- sinna bændum á ýmsan hátt, kenna þeim hina læztu bústjórn. bæta vegi, rækta eyðilönd með áveitum óg margt annað því um líkt. Eitt er ]>að. að grafa> niður farveg Mississippi fljótsins og nota til ]>e.ss þau áhöld, setn nú brúkast til að grafa Panamaskurð. Skurðinn vil.l hann víggirða og og hleypa öll- um skipum álöguJaust um hann, sem sigla hafna milíi t Bandaríkj- um, en láta öll önnur greiða skipa- gjöld, hverri þióð sem þau til- heyra. Flotann skal auka að dæmi annara þjóða, þartil sv<t> langt er. komið, að vopnaburður veröur takmarkaður með samtök- um allra stórveldanna. Þetta eru í setn styztu máli helztu atriðin í stefnuskrá hins nýja filokks, sem safnast hefir ut- an um hinn röska Roosevelt. Sjálfur hefir hann samið hann, cg er óþarfi að geta þess að hatin hnýtti aftan við hana lýsingu á hinum gömlu flokkum, er hann kallaði skeljar án kjarna, er hreppa kóngar og auðfélög réðu fyrir og notuðu til hvers sem þeir vildu sér sjálfum í hag en ekki almenningi. Þessara aðaláform væri að drepa hinn nýja flokk. og lægi þeim í léttu rúmi hvorum þeir beittu til þess. Taft eða Wilson. “Eg von t fastkga að oss verði sigurs auðið, og það er trú mín, að ef oss tekst að vekja þjóðina og fá hana til að skilja hve mikið' hún á í húfi, þá er sigurinn vis.” Norðan frá vatni. Skamt fyrir norðan “The Nar- raws” liggur tangi út í Manitoha- vatn, er nefnist The Bluff; hefir þar til skamms tíma verið nyrzta bygð við Manitobavatn að vestan- verðu. Er sú bygð skipuð Is- lendingum einum. Hún er af- skekt mjög og samgöngur þaöan erfiðar, suniar og vetur. — Það var því nýlunda að sjá hér alt á ferð og flugi 16. Júlí síðastl. og fjölmenni safnast saman á heimili Ingimundar bónda Erlendssonar, setrt býr í miðri þessari bygð. En þvi var hér svo margt um mann- inn. að þetta var 25. giftingaraf- mæli Ingimundar bónda og konu hans, Valgerðar Einarsdóttur. I minningu þess höf'ðu börn þeirra stofnað heimboð þetta og boðið til þess fullum 400 manna, en vegna fjarlægðar, annrikis og! ó- greiðra vega kom ekki nema tæp- ur helmingur þeirra, sem boðnir voru. Veizlan hófst um miðjan dag, og var tekið móti gestum með sannri íslenzkri rausn og höfðings skap. Skömtnu eftir að þeir síð- ustu voru komnir, flutti Ingi- mundur bóndi snjalt erindi til gesta sinna, og bau'ð' þá velkomna, í nafni ]>eirra hjóna og barna þeirra og gat þess um leið, að heimboð þetta væri að öllu leyti yerk bamanna; en hann kvað þau hjónin ekki hafa viljað aftra því, enda hefði þeim ætið verið ánægja að sjá sem flesta af vinum ogi kunningjum1 á heimili sínu. Að því búnu fóru frarn ýmsar skemtanir úti, þvi veður var gott, svo sem glímur. aflraunir og ým- islegt fleira. Húsakynni eru þar stór og rúmgóð, og virðist alt bera vo.tt um ]>rifnað og búsæld, utan húss og innati. Stórt tjaldi hafði verið reist skamt frá húsinu og gátu menn setið þar inni og þáð veitingar sem einlægt voru á reið- uin höndum eins og hver vildi. Þegar leið að kvöldi. voru allir borðsettir að íslenzkum sið. Voru reist l>orð og bekkir úti, því hús- rútn var ekki nægilegt. — A'ð' því búnu fó'ru fram ræðuhöld: Svein- björn Kjartansson, Kristinn Guð- nason og Benedikt Jónsson mæltu fyrir minni silfurbrúðhjónanna, og mæltist þeim öHum vel. Siðast hé,lt GuðjQn Erlendsson, bróðir brúðgumans, snjalla ræðu. Lýsti hann ítarlega æfistarfi brúð- hjónanna fram að þessum degi og var þaö með betri ræðum. sem eg hefi heyrt.— Milli ræðnanna voru sungin vel valin íslenzk kvæði. Eftir ]>að skemtu menn sér við söng og dans alla nóttina. en eldra fól'kið við saniræður. Veitingar voru hinar beztu, en áfengi var þar ekki um hönd haft, enda eru silfurbrúðhjónin og börn þeirra Goodtemplarar. Að heimboði þessu munu hafa veriö nær 200 manns alls. Var svo sagt, að þar hefði verjð hvert mannsbarn úr Reykjavíkttr-bygð'. og ekki allfáir austan yfir vatn, úr Siglunes- og Narrows-bygðum. Silfurbrúðhjónunum voru gefn- ar nokkrar minningargjafir úr silfri. en þvi miður urðu þær ekki afhentar á réttum stað og tíma, því mistök höfðu orðið á með inn- kaup á þeim og flutningi. Ingimundur Erlendsson er ætt- aður úr Arnessýslu á Islandi. Faðir hans, Erlendur Eyjólfsson, bjó lengi t Skálholti í Biskups- tungum. Vatí ,Tngfm. lelztur , af 1 systkinum; af þeim eru nú að eins 6 á lífi. — Kona hans Val- geröur, er Einarsdóttir, og bjó faðir hennar einnig í Skálholti. F.ru foreldrar hennar enn á lífi og bræður þrtr; einn þeirra er Kjartan prestur í Holti undir Eyjafjöllum. — Þau Ingimundur og kona hans fluttust vestur urn haf vorið 1897. Settust þau fyrst að í Winnipeg, en fluttust þaðan vestur í Þingvallanýkndu, Þaðan sneru þau aftur eftir stutta dyöl og settust þá að við Manitoba- vatn, 8 mílur fyrir norðan Sandv Bay. Þar hjuggu þau 5 ár. Fyrir 12 árum fluttu þau hingað norður og nam Tngimundur hér land og hefir búið hér síðan og búnast vel. Hefir hann sturidað kvikfjárrækt og fiskivei'ðar með dæmafáum dugnaði, þrátt fyrir það að hann átti við heilsuleysi að stríða franv an af árum. Fátækur var hann, ]>á er hann kom hingað, eins og nær allir landnemar íslenzkir. en nú er hann með efnuðustu mönn- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIKEG HöfuÖsióll (löggiitur) . . . $8,000,000 Höfuðstótl (gPekHlHr) . . . R2Ö0,0D0 SrjÓRNKNDUR. Formaöur - Sir D. H. McMiUaia, K. C. M. G. Vara-formar&ur...................CajX. Wm. Robinsoo jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hon.D.C- Caraeron W. C. Leistikow Sir R P. Koblin, K.C.M.G, Allskonar oankastórf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við .-instaklinga eöa félög >g sanngjarair skilmalar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaöar sem er á íslandi. —Sérstaknr ganmur gefinn"kparisjóðs innlögum, sem hægt er aö byrja með einum dollar. Reuiur lagöar við á hverjum 6 mánuöum. I T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur. B [Corner Williain Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. B mz tr> urn norður hér. Þau hjón eiga 3 b rn fnnnvaxta. e.inn son og tvær dætur, hvert öðru efnilegra. — Það. sem einkennir Ingimund bónda sérstaklega er, að hann er rammislenzkur í anda, enda lýsa allir heimilishættir því, a'ð þar búa sannir afkomendur hinna fornu vikinga. Þar er alt látlaust og blátt áfram, en glys og tepruskap- ur fyrir borð borinn. Er hverri sveit vel borgið, sem á mörg hjón, er sýnt geti jafn-dáðríkt æfistarf sem Ingimundur Eríendsson og Valgerður Einarsdóttir. 1 G. I. Jóhannes Jósefsson í Wien. “Vísi” hafa verið sendar úr- klippur úr austurrískum blöðum, er skýra frá frægðarverkum Jó- hannesar Jósefssonar og félaga hans. er sýna íþrótt sína í “Cirkus Bttsch Variété” í Wien. Wiener Extrablatt 22. Maí þ.á. lýsir fyrst íslenzkri glímu og sjálfsvörn Jóhannes og seg.ir svo: “Höfuðsnillingur þessa hildar- leiks er Jóhannes Jósðfsson, er nefrtir sig ‘konung allra glímu- manna’, og kominn er með flokk sinn til Wien til þess að koma fram í Cirkus Busch Variété, er opna skal á morgun. Við Olymp- isku leikina 1 London afhenti Al- exandra drotning Jóhannesi heið- ursskjal fyrir afburði í glímu, og í öllum stærstu borgtuíl heimsins hefir hann lx>ri'ð sigur úr býtum í | viðureign við fremstu glímumenn. I Hann skuldbindur sig til að borga hverjum þeim 1,000 kr., er stend- »r honum snúning í 5 min.' í glímu. f gær sýndi hann ýmsum embætt- ismönnum og boðnum gesitum að- ferð sína, er dæma skyktu um | þýðingu glímu og sjálfsvarnar í lögregluliðinu. Voru þar meðal I annara viðstaddir Edvard Liech- ! tenstein prinz fyrir hönd innan- | ríkis ráðaneytisins. Stukart stjórn arráð, Rzehak yfirlögreglustjóri og fjöldi lögreglumanna o. fl. Mesta athygli vakti viðureign hins fræga glimuikappa Fristenskv og Jóhannesar. Jóhannes lagði hann sex sinnum á 2 minútum.” í öðru blaði segir svo 30. Maí þ. á.: “....Það, sem einkum vekur athygli, er hin nýstárlega islenzka glíma Jór. Jósefssonar, ný og ó- trúlega skemitileg sjálfsvarnarað- ferð. Forviða stara menn á firrir leik og snarræði Jóhannesar er hann verst hnefaleikmönnum, hnífstungum og skammbyssuskot- I um, verst árásum með bundnum j liöndum á baki, og vinnur bug á j þreföldu ofurefli. 1,000 kr. býð- ! ur hann hverjum, er feili sig á 5 mínútum.” í “Neues Wiener Journa,l” 29. Júní þ. á., segir svo m. a.: “Mesta aðdáun vekur islenzki glímuflokkurinn, er sýnir. hina einkennilegu glínuiaðferð, er tíðk- uð hefir verið þar á eynni frá alda öðli.” éHér fer á eftir lýsing á glímunnij Ekki minna lofi er lokið á Jó- liannes í “Wiener Mittags Zeit’’ 30. Maí, og “Deutsclies Volks hlatt 23. Maí ]>. á. — Er þar sagt frá afreksverkum Jóhannesar í ýmsum borgum, svo sem þvi, er hann feldi Fristensky sem fyr er sagt og síðar “Ju-Jitchu konung- inn", japanska kappann Diabutsu í Prag tvisvar á 4 ssekúndum. Frá því er og skýrt, er hann lagði að velli svertingja í hnefleik i Wien, beljaka mikinn og miklu stærri en Jóhannes, óð raumur sá að honum gnístandi tönnum, en hné án þess að hafa komið höggi á Jóh. sem væri hann eldingu lostl- inn að velli. Mikið þar frá því sagt, hve fimlega hann verst hníf- um og skotum, snýr vopnin úr hendi mótstöðUmanna og skellir }>eim áður en þeir vita af í einu vetfangi. Slík var frægðarför Jó- hannesar í Wien og rtú er hánn kominn til Moslcva á Rússlandi með frægð og fé. — Vtsir. —Pétur rnikli Rússa keisari bygði sumar höll handa sér á ey í Neva fljóti. Sú höll stóð með ummerkjum þar til í vikunni sem leið, er hún brann til ösku ásamt mörgum öðrum byggingum á eynni. Aiþingi sett. Mánudaginn 15. júlí var alþingi sett. Á undan þingsetningu fór fram guösþjónusta 1 dómkirkj- unni og prédikaði séra Magnús Andrésson. Að henni lokinni söfnuðust þingmenn saman i fundarsal neðri deildar. Ráðherra mintist hins látna konungs og hlýddu þingmenn standandi á mál hans. Því næst las ráðherra upp 2 konungsbréf, annað er stefndi alþihgi saman en hitt; er -fól ráð- herra að setja þingið fyrir kon- ungs hönd. Var i því vikið að komu konungs hingað til lands síðar, en ekkert var minst á stjórn- arskrána í hvoru bréfinu. Að þvi búnu setti ráðherra þing- ið og gekk þá aldursforseti Július fyrrum amtmaður Havsteen til forsetastóls. Kvaddi hann til skrifara séra Sigpirð Stefánsson og Jón bæjarfógeta Magnússon. Ókominn til þings, Jón frá Múla. Prófun kjörbréfa. Því næst fór fram prófun kjör- bréfa. Gengu þá þingmenn í 3 deildir og var ekkert athugavert við kjörbréf 2. og 3. deildar. En kærtir höfðu komið fram yfir tveimur kosningum i i(. deild. Önnur kæran var úr Barðarstrand- arsýslu og var kært yfir því, að umbúðir um atkvæðakassana frá undirkjörstjórnunum i Rauða- sands-, Barðastrandar- og Flateyj- ar-hreppum hefðu eigi verið sem> tryggilegastar. Deildin sem þetta kjörbréf hafði til meðferðar (2. deildj lagði þó til að kosningin væri samþykt, endá hafði meiri hluti þingmannsins við kosninguna verið svo mikill, að hann hefði verið í nieiri hluta enda þótti þau 112 atkvæði er greidd voru i þess- um þremur hreppum hefðu verið dregin frá atkvæðatölm liahs. Hin kosningin, sem kært var yfir, var kosningin úr Vestur- Isafjarðarsýslu, og lagöi meiri hluti kjördeildarinnar til að sam- þykt kosningarinnar yrði frestað og málinu visað til kjörbréfa- nefndar. Höfðu kærur komið fraro bæði frá séra Kristni Daníels- syni, sem var þingmannsefni þar við síðustu kosningar, og frá 172 kjósendum í kjördæminu (276 greiddu }>ar atkvæði síðastj. Bygðust kærurnar á því að kjör- stjómin eða meiri hluti hennar, hafði ógilt allmarga atkvæðaseðla séra Kristins- af því þeir voru tví- brotnir saman. Ber kjörstjcrnin fyrir sig 35. gr. kosn.l. Um kosningu þessa urðu Jangar og allheitar umræður. Guðl. Guðmundsson reifaði miál- ið með framsögum deildarinnar. Björn Jónsson taldi kosningu þessa þá gallamestu sem dæmi væru til. Taldi það hlægilegt “pedanteri” að ógilda seðil þó hann væri tvi- brotinn saman, og kvað enga heim- ild til slíks í 35. gr. kosn.I., er að eins væri til leiðbeiningar. Fór hörðum orðum um framkomu Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda puRiry IFL'OUR 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.