Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINM 15. ÁGÚST. 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD ■'ÞegiSu”, svaraði eg. “Eg ætla að fara að sofa. Vektu mig einni klukkustund áður en han- amir fara að gala — og bíddu við — sjáðu um að hestarnir verði komnir út úr gripakvítmum, svo að þú eigir hægt með að finna þá, ef presturinn skyldi vilja fara snemma af stað. En láttu þá ekki fara langt burtu, því aði viði eram hér ekki velkomnir gestir.” “Já, baas. En eftir á að hyggja baas, þá sefur herra Pereira, maðurinn, sem reyndi aö pretta þig þegar þið skutuð gæsirnar, hérna skamt burtu í húsi, sem er í eyði. Hann drekkur kaffi á morgnana, og þjónninn hans, sem er góður kunningi miinn, býr það til. Hvemig litist þér nú á, að eg kæmi ofur- litlu sem eg þekki, saman við kaffið hans? Ekki til þess að drepa hann, því að það' er á móti lögmálinu sem stendur í ritningunni. heldur til þess að gera hann vitlausan, því að það er hvergi bannaö í henni. Ef þú féllrst á þetta þá hefi eg ágætismeðal til, með- al sem hvítu mennirnir þekkja alls ekki, en bætir kaffibragðið og gæti afstýrt miklum vandræðum. Sjáðu til, ef hann skyldi nú koma hingað dansandi allsnakinn, eins og venjulegur Kaffí, þá gæti farið svo, að herra Marais, kærði sig ekki um hann fyrir tengdason, þó að hann sé nú að visu vitlaus líka. “JEl farðu til fj....... ef þú ert ekki þanga/ð kominn fyrir löngu,” hrópaði eg, sneri mér á hliiðina og lézt ætla að sofna. Það var óþarfi fyrir mig að skipa Hans, sem bæði var kænn og siðlaus að vekja mig snemma, því mér kom varla dúr á auga alla nóttina. Eg ætla ekki að fara að lýsa hugsunum mmum, því að auðgert er að geta þeim nærri, - hugrenningum alvörugefins pilts, sem svifta átti fyrstu ástmey hans. Löngu fyrir dögun var eg kominn inn í ferskju- garðinn, garðinn þarsem við höfðum hizt fyrsta sinni, og þar beið eg. Loksins kom María; hún læddist fram milli trjástofnanna eins og gráklædd vofa, því að hún hafði yfir sér einhverja ljósgráa yfirhöfn. Enn einusinni áttum við þó að fá að tala saman tvö ein, alein i hinni óviðjafnanlegu auðn og þögn sem drotnar í Afriku um birtingarleytið, þegar allar skepn- ur, sem á flakki er um nætur, hafa haft sig til heim- kynna sinna og felustaða, og hinar sem elska dags- ljósið, sofa sem værast. Hún sá mig og nam staðar; því næst brejddi hún út faðminn og þrýsti mér að brjósti sínu án þess að segja nokkurt orð. Rétt á eftir sagði hún lágt, nærri hvíslandi: “Allan, eg má ekki vera lengi, því að eg er hrædd um, að ef pabbi sæi okkur saman, þá mundi hann skjóta þig i bræði sinni. Hún hugsaði 1, þetta skifti eins og altaf um mig, en ekki sig. “En þú, elskan mín?” spurði eg. “JE. það skiftir engu”, svaraði hún. Ef honum hefð'i ekki hlotið að reiknast það til syndar að hann hefði skotið mig, þá hefði eg helzt viljað það, því að þá hefði eg verið laus allra þjáninga. Eg sagði þér þa&' Allan, þegar Kaffamir voru að gera áðast á- hlatipið á okkur, að betra mundi okkur að deyja; nú sérðu að eg hafði sagt satt.” “Er þá engin von ” tautaði eg. ’Skyldi hann vera alveg fastráðinn í þvi að skilja okkur að, og fara með þig út í ólbygðir?” Já, alveg fastráðinn; engu verður þar um þok- aðl Samt er þessi von eftir, Allan. Ef eg lifi tvö ár enn, þá verð eg myndug, og get gifst hverjum feem mér sýnist; nú ætla eg að vinna eið að þvi að giftast engum öðrum en þér, cg það sver eg, jafnvel þó að þú ættir að deyja á morgun.” “Guð blessi þig fvrir þessi orð,” sagði eg. “Hversvegna?” mœlti hún látlaust. “Hvað ann- að ætti eg a& hafa sagt? Gætirðu ætlast til að eg færi að draga dár að mínum eigin tilfinningum og lifa þannig að eg þyrfti að blygðast m'n fyrir sjálfa mig til æfiloka?” -‘Og eg. eg vinn lika eið,” sagði eg. “Nei, þú skalt ekkert sverja. Meðan eg lifi veit eg, að þú elskar mig, og ef eg skyldi deyja á undan þér, þá vildi eg óska þess, að þú giftist einhverri annari góðri konu, af þvi að það er ekki rétt aðj mað- urinn sé einn. Öðru máli er að gegna u|m okkur stúl'kur. Hlustaðu nú á mig, Allan, þvi. að hanamir eru farnir að gala, cg bráðum verður albjart. Þú verður að vera kyr hjá föður þínum. Ef eg mögu- Jega get, þá skal eg skrifa þér við og við, og segja þér hvar við' erum og hvernig okkur líður. En ef eg skrifa ekki, þá geturðu gengið að því vtsui, að það er vegna þess, að ,eg get það ekki, eða af þvi að eg* get ekki sent bréfið tneð neinum, eða af -því að bréf- in hafa glatast, því að við förum inn i miklar óbygðir þar sem villimenn einir hafast við. “Hvert ætlið þið að fara?” “Eg hugsa við förum til hafnarstaðarins mikla, sem kallaður er Delagóa flói, þar sem Portúgals- menn liafa landforræði. Frændi minn Hernan, sem með okkur fer — og hroliur virtist fara um hana i fanginu á mér þegar hún sag’Si þetta — “hann er að hálfu léyti Portúgalsmaður. Hann hefir sagt Bú- unum, að hann ætti þar kunningja, sem hefði skrifað honumi og lofað honum margvíslegum hlunnindum. Þeir hafi sagt, að þeir skyldu gefa okkur víðáttu- mikil lönd ef við kæmum þangað, þar semi við þyrft- um ekki að óttast aö Englendingar veittu okkur eftir- för, en þá hatar bæði Hernan og faðir minn mjög mikið’.’ “Eg hefi heyrt að þar séu verstu hitasóttarbæli, og landið sem 1, milli liggúr fult af grimmúðugum Köffum” sagði eg óánægjufullur. “Getur verið. Eg veit ekkert um það, og stend- verð að fara. Vertu sæll, elskan mín, ástin mín fyrsta og einasta, þangað til við finnumst aftur kfs ] eða liðin, því að það gerum við.” Ekkert nafn var undirritað; en þess var heldur engin1 þörf. , ■c- ■ ■ c -x x . •„ , .1 Eg skrifaði svar þegar í stað, og er auðgert að Einu sinni enn foðmuðumst við og kystumst, , P - . , 1 , , • ? * , 1 • ,.,v ^ ^ v „0 , , geta ser tu um efm þess, þo eg mum það ekki orðrett og hvisluöumst a osamstæðum astar orðum; þvinæst ” b sleit hún sig úr faðmlögum minum/ og'var horfin. En þegar eg heyrði fótatak hennar þar sem hún lædd- ist hljóðlega gegn um döggvað grasið, fanst mér ein9 og verið væri að slíta hjartað úr brjóstinu á mér. Eg hefi reynt margt andstreymi um æfina, en eg man ekki til að mér hafi orðið nokkur stund þungbærri heldur en þessi morgunstund er eg skyldi við Maríu. Því að hvaða fögnuður getur, þegar öllu er á botn- inn hvolft jafnast á við fögnuð hinnar lyrstu sak- lausu ástar, og hvaða harmur orðið sárari en harm- urinn af missi hennar? Að hálfri klukkustund liðinni liöfðum við látið limprúða skógarlundinn við Maraisfontein að> baki okkar, en fram undan okkur blasti sléttan sviðin af eldi og svört eins og æfin var orðin mér. VII. KAPÍTULI................. Allan kvaddur til hjálpar. Að hálfum mánuði liðnum lagði Marais Pereira og skuldulið þeirra, eitthvað tuttugu karlmenn, þrjá- tíu konur og börn og um fimtíu kynblendingar og Hottentottar af stað frá heimkynnum sínum út á eyði- mörkina. Eg reið upp á háa hæðarbrún og horfði á vagna-halarófuna, sem meðal annara bar Maríu brott, yfir sléttuna fyrir neðan, mdu vegar i burtu. Innilega iangaði mig til að hleypa á eftir þeim* og tala við hana og föður hennar enn einu sinni. En eg hafði ekki skap til þess. Henry Marais hafði haft við orð að berja mig burtu með sjambock eða ólarsvipum, ef eg kæmi aftur til tals við dóttur han.s. Hann hafði að líkindum fengið einhvérn pata af síð- ustu samfundum okkar í ferskjugarðinum. Samt veit eg það ekki. En það veit eg, að ef nokkur hefði lyft ólarsvipu; gegn mér, þá hefði eg svarað með kúlu. Þá hefð blóðelfur legið milli okkar, en hún er tor- veldari yfirferðar en allar ár reiðinnar og afbrýð- innar. Eg lét mér því nægja að horfa á vagnalest- ina þangað til hún hvarf, og hleypti síðan heim nið- ur grýttan bæðarglakkann, og óskaði þess innilega að hesturinn steyptist og hálsbryti mig. Þegar eg kom til stöðvarinnar þótti mér samt vænt um að þessi ósk mín hafði ekki orðáð uppfylt, þvi að eg rakst þar á föður minn sitjandi á svölunum og var hann að lesa bréf, sem riðandi Hóttentotti hafði fært honum. Bréfið var frá Henry Marais svo hljóðandi: “Herra prestur ocj vinur Quatermain! — Jíg sendi þér þessar línur til að kveðja þig, því aði þó að þú sért Englendingur, og viði höfum stundum átt í erjum þá ber eg, 1. hjarta mínu, milkla virðingu fyr- ir þér. Nú þegar viðverum' að fara, þá finn eg að- vörunarorð þín hvíla blýþung á mér, vinur minn, og veit eg ekki hvað til kemur. En ekki dugar að ræða um orðinn hlut, og treysti eg því, að> alt fari vel. Ef svo verður ekki, þá verður það, sökum þess, að Drottinn vill annað vera 'láta.” Þegar hingað var komið lestrinum leit faðir minn upp og sagði: “Þegar mennirnir mæta mótlæti sakir ástriðu sinnar og heimsku, þá skella þeir ávalt skuld- inni á forsjónina.” Síðan hélt hann áfram að lesa bréiið: “Eg er hræddúr um, að Allan syni þínum, sem eg hefi revnt aði heiðvirðum dreng, muni finnast eg hafa sýnt sér mikla harðúð en litla þaklklátsemi. En eg hefi ekiki gert annað, en það sem eg hlaut að gera. Satt er það, að María, sem er þrekmiki'i og fastlynd I eins og móðir hennar, staðhæfir, að hún skuli en^im j ieyfi' a^' eS fékk aldrei neina stöðu, nema ef það giftast öðrum en honum; en eg vona að náttúran láti j ?etur talist staða að veiða stórvaxin villiclýr og reka hana gleyma öllu því, einkanlega þegar hennar biður i verz*un mebal Kaffa. Eg veit það ekki. En þó að svo ásjálegur eiginmaður. Eg bið þig þvi að biðja j l)a® ^anns^e hafi veri"^ lélegur atvinnuvegur, þó þyki Allan að gleyma henni lika, og ganga að eiga ein- I nler vænt um nu l>egar að æfilokunum er komið, að hverja enska stúlku þegar hann er kominn á þann , e& kaus engan annan atvinnuveg. Mér geðjaðist vel aldur. Eg hefi svarið þess dýran eið,/að hann skuli f'onurn,i þetta starf var það> litiJmótlega hlutverk. aldrei ganga að eiga dóttur mína með mínu sam- ! sem var fær um aS vinna 1 heiminum, þvi jæir þykki. einu hæfileikar, sem mér voru gefnir var að geta Eg skrifa þér vinur minn til að biðja þig bónar, skotiS merkilega beint, ásamt mei,ri eftirtekt en vana- af því að eg treysti j>ér betur, en þessum lævisu um- leSa SferisL a® meðtöldu ofurlitlu Ktt-tomdu heim- boðsmönnum. Helmingur söiuverðsins á búgarði sPekisviti- eftir nærri fimtíu ár. Þó undarlegt megi virðast þá man eg betur orð sem eg sagði frá þeím tímum held- u.r en það sem eg skrifaði, og hefir það að likindum verið vegna þess, að' þegar eg hafði skrifað eitthva|ð, hugsaði eg ekki frekar um það, af því að þeimi var eins og létt af huganum. Innan stundar lagði Hott- entottinn svo af stað með bréf fður míns og mitt, og voru þetta síðustu beinu skeytin sem okkur bárust frá Henri Marais í meir en heillt ár. Eg held að þeir löngu mánuðir, sem á eftir fylgdu, hafi verifð einhverjir þeir raunalegustu, sem eg hefi lifað. Það skeið æfinnar, sem yfir mig var að líða, er ávalt viðurhlutamikið tímabil; það var það timabil er æskualdurinn rennur yfir í ábyrgðar rík fullorðins árin, og ber það jafnaðarlega fyr að í Afriku heldur en á Englandi, þar sem ungir rnenn virðast halda áfram að vera drengir alt til tuttugu og fimm ára aldurs. Rás atburðanna, sem eg hefi lýst hér á undan stuðlaði a'ð þvi að svo fór um mig, því að eg sem átti að vera unglingur og glaðvær pilt- ur, varð alvarlegur þrunginn af harmi og kvíða og á mig lögðust ástriðufjötrar fullorðins áranna. Eg gat ekki slitið Maríu ur huga mér. ímynd ltennar stóð mér fyrir hugskots sjónum dag og nótt, og hélt það oft fyrir mér vökiu Eg varð önuglynd- ur hjátrúarfullur og uppstökkur. Eg fékk hósta, og ímyndlaði mér, eins og aðrir að eg væri farinn að tærast upp. Eg man eftir því að Hans mintist einu sinni á það við mig, hvort eg vijldi ekki fara með honum og velja stað fyrir gröfina, svo að ekki þyrfti til jtess að koma aið nein mistök ættu sér stað, eftir að eg væri ekki fær um aið; segja neitt fyrir um það sjálfur. Þá rak eg Hans löðrung, enj það kom þó sjaldan fyrir að eg snoppungaði hina innfæddu. Sannleikurinn var sá, að eg hafði ekki minstu löng- un til að láta jarða mig. Mig langaði til> aö lifa og giftast Maríu, en ekki til að déýja og láta Hans hola mér einhverstaðar niöur í jörðina. Eg sá samt eng- an veg til að giftast Marm, og jafnvel ekki að sjá hana, og þessvegna var eg svo niðurdrepinn. Vitaskuld fengum við> öðru hvoru fréttir af ttand- leitar-Búunum, en þær fréttir voru mjög óljósar. Þeir voru í mörgumi flokkum; raunirnar sem þeir lentu í voru margvislegar, mætti eg bæta við; fáir Búanna voru og skrifandi, og sendimenn sjaldfengn- ir, en um langan veg tiðindi að spyrja. Hvaðl sem því leið, þá heyrðum við ekkert af flokki Marais nema einhverjar kviksögur um það' að ihann hefði farið til héraða Transvaal, þar sem nú er Rustenberg. og þaðan til Delagóoflóa, og þaðan inn í ókannaJð land og ekki spurst til hans síðan. Ekkert bréf hafði komið frá Mariu og Jróttist eg af því geta ráðið að hún hefði ekki fengið neitt færi á að senda þaðl Þegar faðir minn komst að þvi>, hvað’ eg var orðinn hugsjúkur, lagði hann það tií að eg skyld ganga í guðfræði-skóla í Kap-borginni og búa mig undir prestsstöðu. Hélt hann að hasast mundi af mér við það. En rrtig langaði ekki í þjónustu kirkj unnar. líþlega af því að eg fann á rnér, að eg mundi ekki geta gegnt prestsstöðu svo að vel sæmdi; vel gat og verið, að eg hefði ekki viljað það, af þvi aðl eg sá, að það mundi ekkert verða af því, að eg færi norður; alt af átti eg von á að þaði lægi fyrir mér. Faðir minn vildi gjarnan að eg hallaðist að prestsstöðunni, og var hann gramur við mig af því, að eg vildi ekki fara að’orðum hans í þessu efni Hann langaði innilega til, að eg hjyti sömu stöðu eins og hann, og jróttist ekki sjá aðra tiltækilegri mér til handa. Hann hafði að visu rétt fyrin sór að því VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. BiöjiS kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board-— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Manitoba SKRlFlí) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. minum, sem vitanlega var afarlágb, er enn ógreitt. Jacobus van der Merbe keypti, og hefir hann orðSð eftir og ^eypt öll lönd okkar. Á þessu ári falla 100 pd. sterl. í gjalddaga, og eg legg hér með skriflegt umboð til þín til að veita þessu fé móttöku og kvitta fyrir það. Einnig á brezka stjórnin ykkar að greiða mér 253 pd. sterl. fyrir þræla, setn frelsi var gefið, og voru 1.000 pd. virði. í sama skjalinu er þér einnig veitt umboð tií að taka á móti þessu fé. En alð þvi er snertir kröfu rnína um skaðabætur á tjóni >ví, er Quabía-Kaffamir gerðu mér, þá vill fymefnd! bölvuð stjórn ekki sinna henni að> neinu, en segir að áhlaupið ihafi verið að kenna fransika manninum. Með svo miklum hita vomm við famir að ræða þetta efni, þvi að eins og við var að búast gægðust uppiijá mér v-msar skoðanir, sem miður komu heim> við rétttrúnaðinn, að því er snerti kristniboð meðal Kaffanna, að eg varð þvi einikar feginn þegar sá atburður gerðist, sem réði þvi, að eg« fór brott að heiman. Sagan um vörn mína við Maraisfontein hafði borist út, og sömuleiðís hin um skotsamkepnina í Gæsa-gilinu ; hún hafði orðið enn viðkunnari. Fór þvi svo að lyktum, að mér var falið af þeirn, sem völdin höfðu, að ganga í herþjónustu og fara í eina þá hersveit, sem lá í stöðiugum ófriði við Kaffana á Iandamœrunum.. og var eg þegar gerður að| undir- honum Leblance, og hann hafi verið einn af heima- > forin&Ía 1 Þeirri landavarnar herdevlo. mönnum mínum.” ! Nú koma þeir atburðir, sem þar gerðust ekkert “Og það er vist ekki heldur alveg ástæðulaustí £ T héur,aö syo að eg sagði faðir minn upp úr lestrinum. J""®1 .fkk' um ,a» rmnrnst a þa. Eg var . þessar, ... , , . ,. , ! herdeild 1 eitt ar, lenti 1 miklum mannraunum, Ihlaut ... ^’U 1C 'r,fCltt Þessum pemngura nv,t-j_eju eða tvö hfipp. en mörg óhöpp. Einu sinni særð- toku, ef þeir koma nokkum tima 1 þinar hendur, þá ' ætla eg að biðja þig aið reyna að koma þeim til mán, hvar sem eg verð, en það munt þú vafalaust frétta á sínum tima, þó að eg vonist til að verða orðinn Vikur þá, og þurfa peninga ekki við. Vertu svo sæll og guð sé með þér, eins og vona að hann verði með mér og Maríu og hinum öðrum landleitar-Búum. Bréfberinn mun ná okkur með svar þitt þar sem við áum eftir fyrsta áfangann. Henry Marais.” “Jæja,” sagði faðir minn, “eg býst við að eg verði að taka við þessu umbo&i, þó að eg eigi bágt með að skilja hversvegna hann hefir vailið “bölvaðan' Englending”, sem hann hefir átt í brösum við, til að innheimta skuldir sínar i staðinn fyrir að fela það einhverjum Búunum, sem> honum þykir svo vænt um. Líttu eftir því Allan, að sendimaðurinn fái eitthvað að borða og að hestinum hans verði gefið.” Eg kinkaði kolli og fór til mannsins, sem var Þetta ætlar faðir minn sér nú. einn þeirta, er varið haföi Maraisfontein me& mér, ur svo sem a sama. hvaða breytingar sem þar lcunna á að verða siðfar. Eg reyni að láta þig vita Allan, hvað okkur líður, en ef eg skyldi ekki geta það, þá reynirðu að komast eft- ir þvi sjálfur. Og ef við lifum bæði þangað til eg er orðin myndug, og þú kærir þig þá um mig, sem altaf rmm þykja jafnvænt um þig, þá, þá kemu'r þú til okkar, og hvað svo sem þeir segja þá skal eg giftast þér, og engum manni öðlrum. En ef eg dey, bezta skinn ef hann náði ekki 1 vin. “Herra Allan”, sagði hann og leit í kringum sig, til að fullvissa sig um að enginn heyrði til okkar, “eg er héfna með bréfmiðla til þm llíka,” og hann dróg upp úr pússi sínum ofurlítið umslag, með engri utan- áskrift. Eg reif þaði upp með mesta áfergi. Innaní því var dálítill bréfmiði skrifaður á frönsku, sem enginn en það getur gjaman að borið, ó, þá skal önd min | Búi hefði skilið, þó áð komist hefði í hendur honum. yfir þér svífa, og bíða þess að þú hverfir tijt mín “Vertu vongóður og tryggur og mundu að eg undir vængi Drottins. L'ttu á, nú er að birta. Eg skal vera það. Vertu sæM, elskan min!” ist eg en þó lítið, og tvisvar sinnum komst eg a'ð eins li.fs úr bardaganum. Einusinni var mér refsað fyrir að> tefla gálauslega á tvær hættur, og missa fyrir það! nokkra menn. Tvisvar sinnum fékk eg hrós fyrir hreysti verk, sem kalla'ð var, og eg hafði unnið; annað var það, að eg bjargaði særðum félaga og kom honurn á óhultan stað, þrátt fyrir það þó að hörð skothríð gengi yfir mig, einkum af spjótum; í hitt skiftið braust eg að næturlagi því nær einn inn í her- búðir foringja nokkurs og skaut hann. ,Loks var þessum' ófriði ráðið, til lykta; mála- myndafriður var gerður og herdeijd okkar tvístrað- ist. Eg sneri heim og var nú ekki framar drengur, heldur fulltíða maður, sem hafði fengið margskonar þekking á Köffum, tungumálum þeirra, sögu, siðum skoðunum og störfum. Ennfremur hafðii eg kynst æði mikið brezkum herforingjum, og af þeim lært ýmislegt, sem> eg hafði ekki fengið færi á að læra áður, einkanlega. vona eg, skoðanir og fyrirmyndar- sem hraustir eru geta drepið nóg af dýrum okkur til burtu, því að! mér er ekkert vel við slika herra, þegar hann spurði mig, hvort eg héti ekki Allan Quater- main. Eg kvað já við þvi, og sagði hann þá, að hann væri með bréf til mín, og tók u,pp böggul, vafinn saman i segldúk. Eg spurði hann hvaðan hann kæmi með það, og sagði hann mér þá, að maður, sem hann hafði hitt i Port Eliizabeth hefði beðið sig fyrir það, þegar hann hefði heyrt, að hann ætlaði til Cradocks- héraðs. Hann sagði að maðurinn hefði sagt að bréf- ið væri áríðandi, og að eg mundi endurgjalda bréf- beranum vel, sem færði mér það óskemt. Meðan Júðinn van að tala feg ímynda mér að Júði hafi hann veriðj, rakti eg sundur bÖggulinn. Innan í segldúknum var léreftsumslag, sem hafði verið olíuborið til að vernda skemdum og skrifað ut- an á þaði með einhverjum rauðum lit, til rnin eða föður mms, og þekti eg á því rithönd Maríu. Drottinn minn. en hvað hjartað barðist ótt i brjósti minu af fögnuði. Eg kallaði á Han's og skip- aði honum að fara inn með ferðalanginn og gefa honum hressingu, en sjálfur' fór eg inn í herbergi mitt og las þar bréfið, sem hljóðaði þannig: “Elsku Allan minn! Eg veit ekki hvort hin bréfin; sem eg hefi skrif- að þér hafa nokkurntíma komist í þínar hendur eða hvort þetta kemst það heldur. Samt sem áður sendi eg það, hvernig, sem fer méð. kynblendings Portúgalla ferðamanni, sem er á leiðinni til Delagoa-flóans, en þangað eru eftir því sem eg kemst næst, fimtíu míluir þangað, sem eg skrifa, í nánd við Krókódila-fljótið. Faðir minn hefir skirt heimili okkar Maraisfontein eins og gamla heimilið okkar hét. Ef þú hefir feng- ið hin bréfin frá mér, þá ertu búinn' að frétta allar þær ógunlegu hörmungar, sem mættu okkur á leiðinni, um áhlaupið, sem Kaffarnir gerðu á okkur í Zoutpansberg-héraðinu, þar sem þeir strádrápu einn hópinn af flokki okkar o. s. frv Ef þú hefir ekkert um það heyrt þá verður sagan af því að bíða, því að hún er of löng til að segja hana hér, og eg er bæði pappírslitil og léleg ritföngin. Nægilegt er að geta þess. að við hvíta fólkiði lögðum á stað, þrjátíu fimm talsins, karlar, konur og böm í sumarbyrjun þegar grasvöxturinn var að fbyrja. Við lögðum upp frá Lydenburg-héraði — og áttum forvelda ferð yfir fjöll og straumharðar elfur. Eftir mi'klar biðir, stundum mánaðar langar náðum við hingað fyrir hér um bil átta vikum, því að eg skrifa þér 1, öndverðum júní mánuði. ef við' höfum ekki ruglast í timatalinu, en eg er ekki viss um nema við kunnum að hafa gert það. Landslag er hér fagurt yfir að lita„ flatlent og gróðrarmold góð, og stór tré vaxa hér. Heimili okk- ar er svo sem tvær milur frá miklu vatnsfalli, sem, nefnt er Krókodíla-fljót. Þar er gott vatn, og hér fastréð faðir minn að setjast aði, eftir áeggjan Heman Pereira, sem í öllum greinum ræður yfir föður minum nú orðið!; þetta var staðráðið þó að margir cvildu heldur vera na>r Delagoa-flóanum en þetta. Um þetta varð heilmikið þrátt, en loksins hafði faðir minn, eða öllu, heldur Hernan sitt fram, af því að uxarnir voru orðnir uppgefnir og margir þeirra höfðu þegar drepist af biti eiturflugu, sem kölluðl er T’sets. Við skiftum því landinu, en, þar er rýmið nóg.fyrir fólk svo hundruðum skifti, og tók- um að reisa okkur íveruhús, sem voni heldur ófínleg. Nú hófust mestu raunir okkar. Kaffarnir stálu rétt öllum hestunum frá okkur, þó að þeir þyrðu ekki að ráðast á okkur; aðeinS tveir hestar, sem Hernan átti voru eftir skildir, fyrir utan þá sem drápust. Uxamir eru nú og allir dauðir bæði af biti tsetse-flugunnar og úr ýmsum öðrum kvillum. En er það lakast, að jafnvel þó að land þetta virðist mjög heilnæmt þá eryþað versta hitasóttarbæli, og býst eg við að sýkingarefnin berist með iþokumóð- unni, sem leggur upp úr ánni. Nú eru þegar látnir tíu af okkar þrjátiu og fimm, tveir karlmenn, þrjár konur og fimm 1>öm, en —>kkrir fleiri veikir. Með guðs hjálp hef hvorki eg, faðir minn eða Hernan enn þá veikst; en þó að við séurfi enn vell frísk þá get eg ekki um það> sagt hvað lengi við munum hafa heilsu. Sem betur fer höfum við nóg af skotfærum, en hér er mikið um veiðidýr, svo að karlmennirnir, Dr. R. L. HURGT, Member of the Royal College of Surgeont Eng., útskrifaöur af Royal College of Phys- icians, London. Sérfræöingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, io-i2, 3-5, 7-9. sr 1 •|-*o jc | THOS. H. JOHNSON og j | HJÁLMAR A. BERGMAN, | fslenzkir lógfræðiogar, £ « SkRitfsTOFa :—Room 811 MoAr4hu>r J ^ Building, Portage Avenue ^ ÁRitun: P. O. Box 1650. J Telefónar: 4503 og 4504, Winoipeg X l>r. B. J BRANBSON Office: Cor. Sherbrooke & William T Tklkpiione garry 320 Jj Office^Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. 1» Hkimili: 620 McDkrmot Ave. m THIÆPHONE GARRY ÍW£1 Winnipeg, Man. | Dr. O. OJORSfiON £ Office: Cor, Sherbrooke & William '* (« Trlephorei garry 3Ii« ® Office-tfmar: 2—3 og y-—8 e. h. i) t) Hbimili: 806 ViCtor Str*et 2 'IkhEraOtlEl GARRY T03 tWinnipeg, Man. « (• | 2 <• Dr. W. J. MacTAVISH I Officb 724J .S'argent Ave. Telephone Aherbr. 9*0. Qffice tfmar 10-12 f. m. 3-6 e. m. 7-9 e. m. — Heimili 487 Toronto Street _ WINNIPEG Etelephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. TaU. main 5302. ^ Dr. Raymond Brown, Sirfræöingur í augna-eyra-nef- og hálo-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 72*2 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—i og 3—6, J, H. CARSON, Manufacturpr of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trtisses, Phone 8426 857 NotreDame WINNIPBg A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. Jelnr lfkkistur og annast Jm ðtfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tal« Oari2152 *• *• •IQURPaON Tals. Sherbr. 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiCAMlEflN og F<VSTEICN(\SALA« Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg háttu brezkra prúðmenna Eg hafði ekki dvalið heima á trúboðsstöðinni nema eitthvað fjórar vikur, en nógu lengi samt til þess að1 mér væri farið að leiðast iðjukysið, þegar mér kom sú kvaðning, sem eg hafði mest þráð. Einu sinni vildi svo til að til trúboðs stöðvar- innar kom smous, það er hvítur maður mjög lítil- mótlegur; oftast eru þeir Gyðingar, sem flakka um og reka verzlun við óprettgjarna Búa og Kaffa og reyna að féfletta þá, ef þeir geta. Farandsali þessi kom með fullan vagn sinn af varningi til okkar. Eg var kominn á fremsta hlunn með að vísa honum matar, þó að þeir verði að eltá þau á fæti, og við kvenfólkið höfum búi'ð til heilmikið af biltong úr söltuðu kjöti og þurkað það við sólarhita. Við deyj- urn því ekki beinlínis úr hungri í langan tíma enn, þó að veiðidýrin hyrfu burt héðan. “En, eg er hrædd um að við deyjutm öll-sömul, elsku Allan minn, nema okkur komi hjálp einhver- staðar að, því a'ð enginn veit nema guð einn um allar þær hörmungar, sem við höfum orðið að liða og þær hryllilegu sjónir sjúkdóms og daulða, sem svo oft hafa borið okkur fyrir augu. Rétt núna sit eg hjá lítifli stú’ku, sem er að deyja úr hitasótt. Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aðeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn að frídegi.. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. • FhoneMiln 25n A. S. BABÖAL, selui Granitc Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaep- LEGSTEINA geta því fengið með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir jent fyisA til A. S. BARDAL 843 Sher'brooke St. Bardal Ðlock

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.