Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST. 1912. 5- * ♦ | Dominion Gypsum Co. Ltd. I Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 + + ♦ + ♦ ♦ + ♦= ♦ Xs X Hafa til sölu; ♦ + £ „Peerless‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + + „Peerless" Stucco [Gips] „Peerless" Ivory Finish sem mál þetta væri svo óbrotiS aö ekki væri ástæSa til aS nefnd fjall- aði um þaS. Móti mælti og meS nefnd: L. H. B. og- V. G., er töldu varhugavert að samþykkja frum- varpið. Efri deild. Þar kosnar nefnd- ir. Fjárkláðanefnd. Bólusetn- ingarnefnd. Til þessarar nefndar var vísað yfirsetuþvennalögum og yfirsetukvennaskóla. —Reykjavík. ,Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+*+*+*+*+*+*+-f+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ♦ +♦+♦+♦+♦*♦♦♦+♦+♦♦♦+♦+♦+♦+♦ •*•♦+♦•*•♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ * ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + Nú er tími korainn til aB láta ♦ screen hurðirnar fyrir Þér skul- ♦ uð ekki biða þangað til flugurnar t eruorðnar óþalandi. msð að líta + þær tyrir. Fáið þér liérna, ef þér + viljið fá þí réttu tegund. Vérselj- um ekki ónýtan hégóraa sera dattur ♦ í sundur eftir viku líma, heldur ♦ J. hald*£uji vöru si3m þolir lengi og + vel. + ,,Komið til vor. Vér höfum vör- + una,'' + -- —-—■— ------ ------- --- --------♦ The Empire Sash & Door Co. £ + Limited J t HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 | i X >4'♦4'♦4'+++'i,+'i,+'i,+'i*+'i’+4,+'i,+,l’+'l,+4» Sýning úr leiknum “The Man. the Girl and the Gatne” t Walker. Matthíasar Ólafssonar í þessu máli, setn setið hafði í kjörstjórn- inni, og með atkvæði sinu ógilt seðla keppinauts síns og úrskurð- að sjálfan sig á þing á þann hátt. Vildi láta lögbanna það að þing- mannsefni sætu t kjörstjórnum. Ætlaði að endingu a'ð segja sögu, er gerst hafði á flokksfundi heima- stjórnarmanna kvöldið áður, en þá greip forseti fram t og taldi það ekki koma málinu við. Urðu all- miklar hnippingar á milli þeirra, og urðu báðir reiðir. “Hvar er nú bræðingurinn ?” sögðu áheyrend- ur.—Endaði stappið á þann hátt, að Björn þagnaði, en bar áður fram 2 tillögur, aðra þess efnis að þingið ógilti kosningu Matthísar og tæki séra Kristinn gildan sem þingmann, og hina á þá leið, til vara, að þingið ógilti kosninguna og stofnað yrði til nýrra kosninga. Nú tóku ýmsir til máls. Jón Ól. og Guðl. vildui láta samþykkja kosninguna strax, og töldu kjör- stjórnina hafa lög fyrir sér. Matt- hías varði framkomu sina i kjör- stjórninni. Kvað það hafa verið samþykt af kjörstjórn i upphafi, að svona brotnir seðlar. yrðu ekki teknir gildir. Gæti því enginn "borið sér á brýn hlutdrægni. þar eð ekki hefði þá veriði hægt að segja hvort þingmannsefnanna fengi fleiri af slikum miðumi. — Séra Jens og Björn Kristjánsson vildu hins vegar ógilda kosning- una. Að lokum var samþykt með 23 atkv. að fresta samþykt kosning- arinnar og vísa málinu til kjör- bréfanefndar. Þá unnu 5 nýir þingmenn eið aö stjórnarskránni, þeir Jón Jón- tansson, Halldór Steinsson. Jón sagnfræðingur, Sig. Eggerz og Tryggvi Bjarnason. Matthias var ekki látinn vinna eið að svo stöddu. Forscti kosinn. Síðan var kosinn forseti sam- einaðs þings: Hannes Hafstein nteð 25 atkv. Eir. Briem fekki 3 9 seðlar auðir. Varaforseti kosinn Eir. Briem meö 22 atkv. Auðir seðlar 13 og einn ógildur. Skrifarar kosnir Sigurður Stef- ánsson með 24 atkv. Jóh. Jóh. með 21 atkv. Auðir 8 seðlar. Tón sagnfr. fékk 5 atkv., aðrir færri. í kjörbréfanefnd voru kosnir með hlutfallskosningu; Jón Magtib ússon, Bjöm Jónsson, Guðjón Guðlaugsson, Guðlaugur Guð- mundsson og séra Jens Pálsson. 23 kusu lista heimastj.uianna 12 lista sjálfst.manna, 1 seðill auður. Kosifí til efri dcildar. Þá voru valdir óbundnum kosn- ingum 8 þjóðkjörnir þingmenn til efri deildar. Þessir fóru þangað: Séra Jens Pálsson með 32 atkv. Jósef Björnsson með 32 atkv. Þórarinn Jónssott nteð 32 atkv. Séra Einar Jónsson með 32 atkv. Séra Sig. Stefánsson með 31 atkv. Guðjón Guðlaugsson með 30 átkv. Sigurður Eggerz með 27 atkv. Jón Jónatansson með 21 atkv. Björn Jónsson fékk 7 atkv., nokkrir aðrir eitt til tvö. hver. Deildirhar korna sér fyrir Þegar hér var komið, gengu efrideildar menn til sinna sala- kynna, en aldurSforseti í n. d., séra Magnús Andrésson, gekk til for- setastóls og stýrði kosningu for- seta. Var hann sjálfur kosinn með 18 atkv., Jón Magn. fékk 1 atkv. 5 seðlar auðir. Þakkaði forseti sér sýnt traust, 1. varafor- seti Guðl. Guðmundsson með 16 atkv. og 2. varaforseti Pétur Jóns- son með 15 atkv. Skrifarar Eggert Pálsson og Jón dósent Jónsson. Ekki voru hafðar hlut- fa,llskosningar um skrifaraembætt- in svo sem verið hefir á undan- förnum þingum. Siðan voru lesnar tilkynningar um hver frumvörp yrðu lögð fyrir deildina og fundi slitið. Efri deild. f efri deild var kjörinn forseti Túlíus amtm. Havsteen með 11 atkv. Sig. Eggerz fékk 1 atkv. 1. varaforseti Stefán Stefánsson með 8 atkv. og 2. varaforseti séra Jens Pálsson með 9 atkv. Skrifarar Steingr. Tónsson með 10 atkv. og Björn Þorláksson með 9 atkv. Meira ekki gjört þar. Fundir 16. Júlt. Þann dag haldnir örstuttir fund- ir og lögð fram 15 stjómarfrv., 8 í efri deild og 7 í neðri deild. Eru þau frutnv. talin upp í næst síðasta blaði. Hvtld til fimtudags. Fundir lo.júlí. Sameinað þing. Þar rannsaK- að kjörbréf sérá E. J. 2. þm. N.- Múla's. og ekkert fundið við það að athuga. Kosningin tekin gildi. Neðri deild. Þar var til 1. umr. einkasala á steinoliu, og sett nefnd i málið. f nefndina kosn- ir hlutfallskosningu ('þrír listarj. Næsta frurnv. var um tóbaks- skýrslur, líka til 1. umr., og í það sett nefnd með hlutfallskosningu. Siðustu tveim máíumi d.skr. vísað til fyrri nefndarinnar, það voru frumvörpin um tolllagaviðauka og útflutningsgjöld. Um hið siðar- nefnda sem sumir eru farnir að kalla áhugatollinn, urðu nokkrar umræður. Þótti Guðlaugi þm. Ak.. Kennara vantar fyrir Geysir skóla frá 16. Sept- ember til 16 . Desember 1912. Kennari tiltaki kaup og mentastig. Tilboð séu komin til undirritaðs fvrir 31. Ágúst. Geysir P. O., Man. H. Pálsson, Sec.-Treas. CANADKS RNESI THEATRE Tais. Carry 2520 3 byr'ar Fimtud. 15. Ág. Matinee laugardag BILLY CLIFFORD Musical Comedy Co, OVER-LAND Motorbátaslysin og motorbátarnir. ertir O. Ellingsen skipasmíðameistara, forstjóra dráttarbrautarinnar Eg hefi stundað skipa- og báta- smiðar og er vanur sjóuum frá blautu bamsbeini og hafa þvi ver- ið lengi ljósir gallarnir sem em á hinni ótraustlegu gerð og laka út- búnaði íslenzku bátanna og komið mér niður á hvernig báta á að smíða og útbúa, og hygg eg, að 20 ára reynsla mín í Noregi og hér á landi sé trygging fyrir því, að miér skjátlist eigi verulega í þessu efni. En hvernig öllu í heild sinni eigi að koma fyrir getur meira en ver- ið að mér reynist erfitt að sýna fram á Eigi að siður ætla eg að leyfa mér að koma ineð mína skoð- un. 1. Með lögurrt eða tilskipun ætti að skipa svo fyrir, að mótor- bátar, sem nú þegar eru éhingað) keyptir, skttli gerðir traustari og betur útbúnir, svo að þeir full- nægji sanngjömum kröfum. En banna ætti, að þeir bátar, sem eigi er hægt að gera nægilegai trausta, sem eru of Iitlir eða með slæmu lagi sem sjóbátar, séu að veiðum fyrir opnu hafi. 2. Með lögum eða tilskipun skal leggja svo fyrir, að allir vél- gæzlumenn, hvort heldur eru hin- ir eldri eða nýir menn. skuli bein- linis læra að fara með ,mótor og taka litilsháttar próf í þvi. Mætti hæglega komast af með umferðar- kennara, er kendi mi.lli vertíðanna 1 stærri veiðistöðum. Ennfremur ætti að setja svofelt kensluskei'ð i samband við stýrimannaskólann. 3. Því næst ætti með lögum eða tilskipun að segja fyrir um gerð og útbúnað á þeim mótorbát- um, sem framvegis veröa smíðað- ir eða kevptir og eiga að fá leyfi til þess að vera að veiðum úti fyr- ir ströndum. Reglan ætti að vera að kaupa aðeins trauetlega gerða báta einkum kantsetta, tréneglda úr verulega digrutn efniviðum*, við- irnir vel lagaðir, ekki höggnir úr beinvöxnu tré , heldur úr sjálf- vöxnu bognu tré. traustlegir vel smiðaðir og vel bundnir samian. Þeir eiga að vera með innra stefni, kjölsvínum. og með kjölboltuhi, Og ennfremur eiga þeir að vera með traustum skýlum (dæksover- bygningerj á þilfari, háum, og traustlegum “lúgukörmum”, steric- um lúgurn, sem auðvelt sé að loka eða festa og þétta á annan hátt. Sama tnáli er að gegna urm gang- inn niðri í raótor- og hásetarúnv in. Reiðarnir á bátnum mega ekki vera mjög litlir svo að hægt verði að hafa segl það stór að sigla megi og beita í stormi og vondu veðri. Siglutré og bótnur, og fastur og laus reiði, verða að vera Fimtud., föstud. og laugard. Ág. 22., 23. og 24. Matinee laugard. The Musical Comedy Wonder Show Louisiana Lou leikið 356 sinnum í Chicago Aðal-leikendur Barney Bernard og Sophie Tucker House Furnishing Co., Ltd. 580 MAIN ST. 580 MAIN ST. *) Þeim, sem kynnu að halda þvi fram að kantsettu bátarnir séu ekki eins góðir í sjó eins og hinn* súðbyrtu og velti meira o. s. frv., vil eg segja, að það er algjörlega rangt og á misskilningi bygt og ef til vill þvi, að einhver kantsett- Ui' bátur með ó'i vt’ig'i Jaq: iicfir rivnst illa. Auk bess sem katit- stttu bátarnir er 1 fnlt eirts gVi sjóbátar og súðbyrtu bátavnir. hafa j-æir það fram yíir hina, að þeir eri piiklu traus i't’ og endingar- lítri, óbýrara að gera við þá. ? Noregi hefir renian bolað súð- byrtu bátunum út aó me'tu leyli, og sama mun rauni r á verða hér, þegar fólk er einu •'inm larið að venjast þeim. Et ci mcnn \ilja tr.dilega halda sér vií. «úðbvrtu bátarta, þá verður að gera þá rnikbi traustari en verið befir og helzt að eirnegla þá, jwi'að það cr hið eina sem ending er í. nógu sterkir í stormi. Blakkirm ar rúmgóðar og sterkar. Seglin traust. Stórsegl og stagfokkur á mótorbáta eins og þeir gerast hér stær.stir, má eigi sauma úr þvnnri dúk en nr. 6—7. Báta þarf að búa út með traustum legufærum, góðu spili, dælu, Ijóskerum, átta- vita. vatnsgeymirum, nauðsynlcg- i«stu sjðkortnm (af nágrennimi þar sem verið er að veiðumj, fljót- andi segldúksdregg og öldulægi óbölgedæmper) o. s. frv. Mótor- inn verður að setjast vel og vand- virknislega niður. 4. Þ*vt næst verða stjórnari- völdin að láta þar til skipaða op- inibera skoðunarmenn skoða hvern bát á veiðistöðvunum í vertíðar- byrjun og reyna vélamar — alt eftir ákveðnum reglum. t stærri verstöðunum vildi eg mæla með því, að föst ttmsjón væri höfð alla vertiðina. 5. Ennfremur ætti að lækka að imin vátryggingar gjaldið fyrir hina sterkustu og bezt útbúntt báta, sérstakiega kantsetta báta. Þetta mundi hvetja sjómennina og eigendttr til þess að halda bát- unum í góðu lagi og halda góða skipshöfn. ekki sízt dugandi vél- stjóra. 6. F.nn víldi eg Iáta i Ijós þá ósk. en nauðsyn er það eigi, að hér væri farið eins að og víða erlend- is, þ. e. að ver'ðlaunum væri heitið tii þeirra sjómanna, sem eiga traustast gerða, bezt út búna og líftryggustu bátana, með sérstöku tilliti til jiess, hvort báttmum er. vel haldið við. Þetta væri að líkindum verk- efni fyrir hið nýstofnaða fiskifé- lag. Verðlaun í þessa átt ættu að mínu áliti eins vel við eins og tún- aðarverðlaunin. Mikill myndi reynast munur- inn, ef mótorbátarnir væru svo úr garði gerðir, sem að ofan gctur. Slysin yrðu þá eigi litlu færri, að sumrinu til ltklega sama sem eng- in, nema árekstur og þess kjnar. Margir munu sjálfsagt hálda! þvi fram, að eg geri alt of mikið j úrtþví, að góðan reiða þurfi á mótorbátana því að hann geti þó ekki bjargað, þegar alt annað sé i þrotið í vondu veðri. En þar til j er því að svara, að það veitir vissu l lega eigi af þvt, eins og mótorbát- anna er g«ætt hér, að hafa eitthvað að gripa til. sem gagn er í, þegar | mótorinn bilar, stormur skellur á og óveðnr, ef til vill nálægt grvnn- ingum og á vetraru'egi undir myrkur. Og eitthvað verður það að vera, sem getur haldtð i stormt. Leikfang líkt því, sem sumir bát- ar nir hér eru búnir út meb, dugir ekki mikið til þess að bjargá lt.fi og eignum. Það dugir eigi að setja segi upp gerð úr svo þunnum dúk, saman borið við ummál seglanna, að segl int poka út og standast eigi nema liðttgan vind. Nei, alt verður að vera þann veg búið ut, að dugi eins og hér hagar til. En til þess jtarf eigi lítið. Ef jtess er aftur g«ætt. ætti góður sjóbátur undir fornstu dugandi formanns, að geta kornist af miklu oftar en menn halda. Aðrir kostir við að ltafa á bátunum reiða, eins og ráð er fyrir gert að ofan, eru það, að með þvt móti má spara setinolíu á mótorinn. Og enn má nefna, að bátverjar, auk þess að læra að stjórn a hátnum beint áfram og eftir áttavita, þegar mótorinn er í lagi, læra ennfremur að haga segl- um og beita bátnum undir seglum í allskonar veðri. Þetta mun ærið mikilsvert, ‘þegar einmitt mest á rrð'ttr. Góð dæmi þess. hvað þilbátar á stærð við hina stærstu hér á landi, geta dugað, má vitaskuld víða finna. En eg minnist bezt norsku þilbátanna, semi eigi eru stærri en stærstu tslenzku mótorbátarnir. Með seglum sinum og reiða verða þeir oft að leggja sig út í verstu vetrarstorma og hafa það af. Fróðlegt mundi sjálfsagt a'ð heyra álit annara manna um; þetta mál — eigi sízt fyrir mig, og væri æskile^t þar sem hér er að ræða um Velferðarmál meginþorra ís- lenzkra fiskimanna,, að þing og stjórn vildi hið allra bráðasta taka þetta mál til yfirvegunar. — tsafold. ÁBYRGÐ Vér ábyrgjumst hvern mun sem vér seljum í búðinni. Ef þér fáið ekk.i fullkom- ið andvirði peninganna, þá segið oss til. Þér eigið hreint ekkert á hættu á nokkurn hátt. Vér gerum yður auðvelt að kaupa. Lít- ið út í hönd og hitt í smáum afborgunum á viku, hálfsmánaðarlega eða mánaðarlega. SÉRSTAKT ÞESSA VIKU: Rúmstæði, stálfjaÖra rúmbotnar, dýnur og tveir koddar $».50 ••••••• OVER-LAND HOUSE FURNISHING CO., Ltd. Horni MAIN ST. og ALEXANDER Ave. :il FaÖ er ekki oft sem þér fáið eitthvað fyrir ekkert, — en hér kemur ftað fáheyrða tækifaeri. LOGBERG og 3 sögu- bækur fyrir $1.00 Nýtt kostaboð NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einbverjar þrjár af þess- um sögubókum: Svikamylnan, Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Allan Quatermain, Hefnd Maríónis, í herbúðum Napóleons Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, Hefndin. L: /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.