Lögberg - 22.08.1912, Síða 5

Lögberg - 22.08.1912, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1912. •5* ♦ 1 Dominion Gypsum Go. Ltd. I * -t- •i* •i* *s* * Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 * ♦ + + ♦ Hafa til sölu; £ £ „Peerless-1 Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur * ♦ „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless" Ivory Finish * ♦ „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris J ++-+'++*++.|--M'.f++--l-++4+♦*-++♦+♦ ■*•♦•*•-++♦+♦+♦+++♦+♦*■+*♦•*♦•*'♦*♦ ♦ 4- ♦ -> + ♦ + + + ♦ + + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + -+ + ♦ + Nú er tími kominn til afi láta screen hurfiirnar fyrir Þér skul- uð ekki biða þangað til flugurnar eru orðnar óþalandi. msð að láta þær fyrir. Fáið þér liérna, ef þér + viljið fá þá réttu tegund. Vérselj- jí um ekki ónýtan hégóma sem dettur ♦ í sundur eftir viku líma, heldur ♦ hald?cöa vöru sem þolir leogi og vel. * ,, Komiö til vor, Vér höfum vör- •« una, *?. * ----■—■■■■----------— * The Empire Sash & Door Co. * Limited J HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 | + ♦ ♦ + +♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ +H++HHHHHHHH+ + HHH urinn ekki síns hlutverks, og var étinn upp, sumpart aí sosialistum, sumpart af conservatívum. I Eng- landi safnaöi hann fjöri og kröft- um á ný, einsog sýndi sig viö kosnL ingarnar 1910. Þær kosningar skáru úr . fleiri málum heldur en stefnu stjórnar- innar í skattamálum. Conserva- tivar héldu fast fram aö giröa landiö meö tollagaröi á innfluttan varning og héldu fram agni á tvær hendur. Verksmiöju! eigendum lofuðu þeir hærra verði og meiri ábata en verkamönnum hærra kaupi. Þá vah barizt um endi- langt England urn sálir verka- manna, af völdum myrkranna og völdum ljóssins: liði hátolla og höfðingja og liði frjálsra við- skifta. Fyrir noröan ána Trent, sem skiftir Englandi í tvennt, fylktu sér allir undir merki liber- ala, en, þar er höfuðsetur verk- smiðjanna, og megin kjósenda verkamenn. Fyrir sunnan Trént unnu conservativar á, nema i Lundúnum; í þeirn hluta lands er mjög litið um verksmiðjur, held- ur búa þar mest höfðingjar og rík- isinenn með sinum landsetum og þjónamergð. Þeir áttu ekkert undir því, hvort tollar lækkuðu eða ekki, greiddu þó atkvæði með því. En verkamenn, sem var lofJ að kauphækkun ef tollar hækkuðu. þeir höfnuðu boðinu og gengu sem einn maður móti hátollum. Sem fyr er getið feldi lávarða- deildin fjárlaga frumvarjj stjórn- arinnar 1909 með þeirri löggjöf sem í því var falin um skatta lög- gjöf á hinar auðugu stéttir. Var þá þing rofið og barizt fyrst og fremst um fjárlögin og jafnhliða þá kröfu liberala, að lávarðadeild- in hefði ekki úrskurðarvald um fjárveitingar framvegis og aðeins frestandi neitunarvald unr önnur mál, sem neðri deildin ('er almenn- ingur kýs fulltrúa til) vildi fram hafa. Stjórnin vann glæ^ilegan sigur og hafði allt sitt fram. sem auðinn áttu voru skelkaðir og spáðu því að iönaður legðist í kaldakol og landið færi á höfr.ðið, en þeir spádómar reyndust svo, að viðskifti og verzlun fengu nýtt fjör, atvinna jóksb . og iðnaður dafnaði. Útgjöld landsins jukust um 125 miljónir dollara, er sumt gekk til aukins herkostnaðar, sumt til kostnaðar við löggjöf stjórnarinnar til umbóta á kjörum almennings er bráðum skal getið. svo framsýnn reyndist kanslarinn í fésýslunni, að þó .útgjöldin hækkuðu meir en nokkur dæmi eru til, þá hafði hann meiri tekju- afgang, þegar skatttalög hans höfðu verið tvö ár í gildi, heldur en nokkur fjármálaráðgjafi hefir nokkurntíma áður getað! sýnt á Englandi. Áður en hann samdi hið fyrsta fjárlaga frumvar[) sitt, varði hann til þess heilu misseri CANAOA'S riflEST THEATRE Tals. Carry 2520 k v e I d byi'iar Fimtid. 22. Ág. Matinee laugardag ♦ World’s Record Musical Comedy ! leikið 356 sinnum í CKicago Louisiana Lou A Musical Trip to tKe Mardi-Gras by Addison BurkKardt, Frederick DonagKey, Ben M. Jerome BARNEY BERNARD SOPHIE TUCKER And 60 More Greatest Sicging, Dancing Looking CKorus in tKe World ! original company and PRODUCTION and coming Kere direct from its Two ancU ♦ One-Ha f weeks Enormous Engagement at i tKe Columbia TKeatre, San Francisco. ANADA rURNITURE ANUFACTURERS Limited CANADA FURNITURE BUILDING Horni Portage Avenue oq Hargrave Street t + 4 byrjar MÍðvd. 28. Ag. Matinee laugkrdag TKe Most Recent Musical Comedy Success The Heart Breakers WITH GEORGE DAMEREL BUSINESSl GOLLEGE Cor, Poi'ta.ge Ave. og Edmonton Winnipeg, Man. | Haustnámsskeiðið nú byrjað DAGSKÓLI KVELDSKÓLI ■ -Bókfærsla, enska, málfræði, rétt- ritun, lestur, skrift, reikningur, hraðritun og vélritun kend. Vér komum nemendum vorum í Þeir | góðar stöður. Skrifið eftir upplýsingum. Mrs. B. O. Johnson 25C, Miss Stephania B. Johnson $1.25 Mrs. Magnú,s Hinrikson $2, Jóri Lin- dal $2.50. — Samtals $33.55. Sent Lögbergi frá Mrs. Helgu Benediktsson aö Mountain, N. D. Samtals $1. Safnaö af !Mrs. B. Thorstein- son, Selkirk: — Séra N. S. Thor- laksson $1, Mrs. ' P. Bowet v 25C, Miss Steinunn Sigurðsson 50C, Samtals $1.75. Áður auglýst $940.80. Nú alls...........977.10. t ♦ + t x ♦ + + + + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ t + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ + ♦ + ♦ + SELJA ALLSKONAR HOSBUNaÐ KAUPIÐ AF ÞEIM SEM BÚA TIL YARNINGINN SJALFÍR Hin mikla húsbúnaðar-sala vor í ágúst hefir hepn- ast ágœtlega vel. Er það sönnun þess, að vorum mörgu viðskiftavinum geðjaðist að efni því og verði, sem vér buðum. Ennþá er ein vika eftir, svo að þér getið notið góðs af þessari miklu kjörkaupasölu. Vér höfum ekki rúm hér til að telja upp einstaka hluti af þeim mörgu, fögru og nytsömu munum, er vér höfum á boðstólum í búð vorri,—og alla sk.ai selja nú í ágúst-sölunni Komið, sjáið oss og sannfærist um kjörkaup vor. VÉR ERUM MESTU HÚSGAGNA- ^ SMIÐIR í BREZKA RÍKINU } TALSlMA NUMER VOR ERU : Aðal búð................Main 6550 Heildsölu.............. Main 6551 Gólfdúkar, Rugs og Linol. - Main 881 Shipping Dept............. Main 881 r Læikhúsin. Sýning i “Old Kentucky” sem inn an skamms verður leikið á Walker sem j)essa iðju stunda í þessu landi, ’munu vera nákígt tveim miljónum; eina vinnan, sem þeir stunda er að skernta sér og oft á kostnað annara meðal alþýðunnar, sem vinna baki brotnu alla ævi og hafa þó ekki í aöra hönd nægilegt til fata, fæðis og hvaiaar. í þessum þremur efnum, sem eg nú nefndi er kominn timi til að skoða vandlega hvemig ástatt er. Sá tími kemur æfinlega í hverjum samtökum eða fyrirtæki — hvort sem er til verzlunar. eða þegn- félags e'ða trúarlegs eðlis, og vei þeirri kynslóð sefn héfir ekki hug til að ganga að því verki.” Hlutverk kirkjunnar. “Hvern þátt ætti kirkjan að eiga j þvi að bæta kjör alþýðunnar? spurði fréttamaður. “Ætlunarverk kirkjunnar er alls ekki að halda fram neinu sérstöku ráði til endurtótar á hag alþýð- unna'r. Hennar ætlunarverk er það, að koma á þeim hugsunar- liætti, að forsprakkar þessa lands bæði á löggjafarþingi og í héruð- um fái uppörfun og stuðning til umbóta á þeim meinum, sem þeir vilja lina.. Fyrst af öllu verður kirkjan að vekja þjóðina til með- vitundar nm að þessi þungu mein séu til staðar og síðan að vekja samvizku hennar, fá liana til að auðinn hafa bæru kinnroöa fyrir að láta það afskiftalaust. Þau kot verða ekki tölurn talin í þessu landi, sem eru svo vesöl hreysi, að ekki eru lík mannabygð ; þar cr dimt og fúlt og kalt og þar geysar tæringin; þeir sem eiga þar heima, bæði karlar og kontir, afrækja kirkjtina af því að hún afrækjir þá. Trúin tneðal almennings er á veikum fæti; ekkert ráð er örugg- ara til þess að kveikja hana og styrkja, heldur en það ef kirkjan sýnir að hún hefir vakandi auga á þjóðarmeinum. Það er ekki kirkj- unnar hlutverk að semja laga- frumvörp um húsabætur né skifta sér af pólitík, né löggjafarstarfi, en hún skyldi leita uppi þjóðar: nteinin. konta þeint á loft, segja frá þeim svo allir heyri ( g sjái. og þegar til þess kemur að kippa þeim í lag, þá ætti hún, einsog kirkjan gerði fyr á tiiöúmi, að fá “Louisiana Lou” heldur áfram „ . „ t • c l 11 Walker meö þeim söngvísum og með agstoð hinna færustu manna. , ,J . , „ x , 00. x , .. kvæðum sem þeim leik fvlgja og að komast að raun um. hver ut- , r m x • • t gert hefir hann frægan með alln gjoldin mundu verða um næstu ? -t . „ , . Kyrrahafsstrond og viðar um fimm ar. Hann sa. að þau mundu , - TT - . c t t 1 . , - þessa alfu. Hann var syndur a La vaxa storkostlega með ari hverju ‘ ... ,, . Salle leikhusi 1 Chicago og 1 San —: til flota, til iimbota a kiorum . v. , £ •,___ , • .... , . , , Erancisco gerði hann feiknannkla almennings, til ellistyrktar, til lifs- , ,, . , 0 “ i hihlm aml/iim vponn slysa um og atvinnuleysis Eftir það gerði liann ráð hvernig hann ætti að vinna upp tekjuhallann og útvega landssjóðn- ,, „ lukku, einkum vegna Sophie Tuc- a yjg( ar. j ^6^ og p>arnev Bernard, en hún kaiui öllum hetur að hermti eftir svertingjum, en hann hermir eftir unt nægilegar og nauðsynlegar Gyðingum svo að allir hlæja. Leiktjöld eru sögð fyrirtak og tekjur; hann lagði “þyngstu bvrð- ...Jí ma a breiðas a bakið og skipað, \ næstu yiku kemur. þann svo kænlega ttl, að tekjumar uxu með ári hverju, og það ennþá ör- ; ara en útgjöldin. Viktor Olson $1, lonráð Eyólts þatt í hendur veraldlegu valdi til j son 5oc- G. F. Finnsson 50C, Sig- aðgerða. Kirkjan má ekki standa 28. >. nt., annar söngleikur alveg ólik- | ur hinum. Hann heitir “Heart- _____ ________ í breaks” og leikur þar helztur George Dameral, sem frægur varð Mannskaðasamskotin. ::if leik sinum * “Meny widow” ___ Leikurinn var sýndur ævalengi 1 c , „ , r, , , • ^ i-1 Princess Theatre í Chicago. Mik- Safimð af Bandalag, Concordia ip söngflokkur fyl„ir leiknum. en safnaöar í Þingvalla nýlendu, og j sýningartjöld og alt annað hreint Mr. Jóni J. Lindal:— Kristján afbrag<5. Kristjánsson $1. Gísli Arnason $i, j ______ Ólafur Gunnarsson $1, Eýólfur Gunnarsson $1, Eileifur Jónsson $1, H. Hjálmarsson $1, V. G. Mel- sted $1, H. Amason $1, H. O. I optson $1, Júlíus Skarrud $T, hjá, krossleggja hendurnar og segja með mótmæla svip; “A egj að gæta bróðtir míns?” Yfirlit þingstarfa. Þessu næst barst talið að at- höfnum hinnar frjálslyndu stjórn- ar sem nú jer við völd á Englandi og einlcuni þeirri löggjöf sem Lloyd George bar fram. Meðal sjá og skilja, að hún ber ábyrgð' á alþýðit og einkum verkamanna að bæta úr þessu böli. í öírtt bryddi á lagi veröur kirkjan að innræta nauðsynlegan sjálfsafneitunar- anda, því að ef enginn fæst til að slaka til þá er með engti móti unnt að vinna neiria hót á þessu afar- mikla og erfiöa viðfangsefni. í þriðja lagi verður kirkjan að beita sér í að koma sannleikanum1 á loft tim þau rangindi, sem eiga sér stað í þegnfélaginu. Hún ætti að vera eins og dagsljósið á evmd og ar- móð þeirra sem allslausir en, fslums) svo að þeir sem ráðin og j Þýzkalandi gætti frjálslyndi flokkr j son $1, Jóhann urður Sveinsson 25C, Miss Ina Sit urðson 250, Mrs. Monica Thor- lackson $1, Einar Stiðfjörð 25C, Mrs. Guðbjörg Súðfjörð 25C. Miss G. M. Thorlackson 25C, Ónefndur 25C. Jón Thorleifson 50C, G. C. EMPRESS. “The Waltz Dream”, sem er fögur danssýning og. Barney Gil- more i írskum söngum, er aðal- aðdráttaraflið að Empress Vþessa viku. Þarnæst má nefna smáleik- inn “His Fatlier’s Son” og fjöl- margur annar fagnaður, skemti- legtir og fagur. ‘\rnason 50C. Ólafur Anderson 50C Björn Thorbergson 40C. Björn E. Hinrikson 25C, Magnús Magn- usson 50C, Vilemberg Magnús-on bryddi á óánægju og óróa, er 25C, Ágúst Magnússon 5c, Guð- Sosialistar notuðu. sér til þess að mundur Reykjalín 25C, Jón Reykja’ vinna fylgi. Liberali flokkurinn lín 25C, Ónefndur 25C, Miss Anna var í veði ef ekki var neitt ráð Valberg 50C, George Detnam 500, tekið til ])ess að sefa kurr almenn- \ G. PI. Brown 50C, Eyólfur Sig- ings. Þá kom fjárlagafrumvarp ; urðson 25C. Pétur Andrésson 50C, Björn Johnson 75C, Mrs, Olafia Jphnson 25C. Sigurður Johnson 25C, Mrs. Pálina Johnson 50C, S. B. Reykjalin 25C, J. Reykjalin 2>rc, Marteinn I. Johnson 25C, Johann- es Markússon 25C, Ingólfur — Darrow heitir nafnkendur 1 felgason 25C, Guðgeir EggertsoVi j og auðugur lögmaður, er sakaður $r. Sigurðttr Bjarnason 500, Jón var um mútugjafir í glæpamáli 1 kanslarans 1909, er lagði skatta a stóreignamenn og eignarréttindi í atvinnu og jarðeignum. Þá fengu allir trú á því að liberali flokkur- inn hefði stórmikið verk að vinna, og holla stefnu í landsmálum. I ýmsttm öðrum löndum, svo sem á j Bjarnason 6oc, Guðnnmdur Ben- Thorlackson $r, McNamara bræðra. Sók hans hefir staðið yfir unt langan tima, en að lokum var hann fríkendur. Onnur sök er honuin nú borin, en dómari neitaði að sitja í dóm og ! er líklegt að þarmeð falli niður málsóknin á hendur honum að i hálfu hins opinbera. \i — Skipið Corsican, setn getið var í síðasta blaði, að rekist heföi á ís, er nú úr allri hættu; það hafði 1 samfylgd annars skips og hélt j leiðar sinnar fil Liverpool. — Bæði Sebastopol og Cronstað' hefir Rússastjórn í hergæslu vegna víðtæks samsæris meðal her- | manna og annara og hafa fjölda margir verið hneptir í dýflizu. Lað er ekki oft sem þér fáið eitthvað fyrir ekkert, — en hér kemur það fáheyrða tækifæri. N. LOGBERG og 3 sögu- bækur fyrir $1.00 Nýtt kostaboð NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þess- um sögubókum: Svikamylnan, Denver og Helga, Fanginn í Zenda, Állan Quatermain, Hefnd Maríónis, í herbúðum Napóleons Erfðaskrá Lormes, Ólíkir erfingjar, Kjördóttirin, Gulleyjan, Rúpert Hentzau, Hulda, Hefndin. +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦♦+♦+♦+♦+♦ *♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦'*•♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦•*•♦+♦+♦+♦+♦+♦

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.