Lögberg


Lögberg - 29.08.1912, Qupperneq 2

Lögberg - 29.08.1912, Qupperneq 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 19x2 C.P.R. Transcona Ekki Kefir arÖvænlegri staður fundist nokkurntíma í Vestur-Ganada heldur en lóð- irnar í C. P. R. Transcona. Eign vor er vel sett, og verðið sem vér seljum þær fyrir nú, í fyrsta sinn, mun fljótlega tvöfaldast við þær stórmiklu umbætur og mannvirki, sem járnbrauta báknin gera þar. Þessar lóðir vita að Springfield þjóðbraut, fyrir norðan og beint á móti yards og smiðjum Can. Pac. Ry. og nálægt Oxford Road, sem er norður og suður gatan í Trans- cona. $13.00 FETSD Engin slík eign fæst keypt nokkurs- staðar í öllu C. P. R. Transcona nema fyrir hærra verð frá $3 og upp í $ 10 hærra, og þessar lóðir, sem vér bjóðum nú verða fyrst >fyrir umbótum. Bréf frá Gimli. Eg þakka kærlega íyrír blaðiö. Eg hef veriö kaupandi Jxess síðan það kom fyrst út og oftast líkað það vel, en langbezt næstliðið ár og það sem af er þessu ári. jólablaöinu var snildar frágangur og allir sem unnu að því, eiga stórt Jxakklæti skilið bæði af mér og öðrum. Mér þyikir gaman að al|)ýðuvisunum og margar af ]>eimi kann eg, en leiðréttingarnar leið- ast mér, sem altaf eru, og stundf- um ekki réttar; en það er víst ekki hægt að komast hjá þeim, nema hætta alveg við vísurnar, en sem ekki lá nema fáa daga í hvort skifti, en þegar kom fram í ein- mánuð fölgaði öðm hverju svo að fénaði var ekki slept fyr en undir sumarmál, og var J>á allur gróði horfinn. Fullorðinn, fénað tók eg ekki í hús fyr en 1. Febr., en lömb með nýári, en sem hefðu þó getað gengið fram að ]>eim tíma. án þess að kveljast nokkuð. Vorið hefir verið hið bezta sem menn muna hér, enda eru tún orð- in góð og fallegt í görðum, því sett var niður i þá um 18. Maí og suml- staðar máske fyr. I allan vetur sem l'eið var stöðugt umferð með vagna til Reykjavíkur; um Þorra- komu för eg um Hellisheiði, og Hornlóðir $15.00 fetið Skilmálar, einn þriðji út í hönd, eftirstöðv- ar á einu og tveimur árum með sex af hundraði. Sendið miðann og látið oss geyma yður lóð þegar í stað, með því að lóðirnar eru fáar fyrir þetta verð, og ættu að ganga út á einum degi allar saman. Ef þcr Kctin t kki komiO í desr. þá sendiO þennun miOa ALBERT REALTY CO., 708 McArthur Ðidg. G^rið svo vel að geyma mér í þrjá daga......... lóðir í eign yðar við Springfield Road í C. P. R. Trans- cona. Nafn............................................ Heimi.i.................................... Lögb. 29. Ág. ÆLBERTPBALTY C0. Phone Main 7323. 708 McArthur Bldgf. það vil ég ekki. Annað þykir mér j sast Þa ekki snjór á henni og datt að, og það er, að þær eru prentað- ;nlér þá í hug að bjartara mundi ar í dálkum en ekki neðanmáls, | y/‘r. Fjarðarheiði og aUstfirzku svo að klippa mætti úr og binda j fjallagörðunum að vanda. Maður inn E g klippi oft ljóðmæli úr j gat varla sagt að deigur dropi kæmi blöðum og geymi, en miklu er það f,r loftl 1 vetur sem leið, og lakara, heldur en að vísumar væru muna menn hér ekki eins úrkomu- neðanmáls i ofurlitlu bókarformi. 1 lausan vetur; aftur hefi eg frétt Það er mín bón og.tillaga ab þið a« austan að þar hafi venð óvana- tækjuð upp þessa tilhögun á prent- ; Iegar ngningar á vetrinum. Eftir un vísnanna. síðan mætti prenta 1)V' er el<1<Í a Suðurlandi altaf þær upp í bók og láta kaupendur verst nie® úrkomurnar. fá í kaupbæti eða hafa hana til Viö bræðurnir höfum komið sölu líkt og verið hefir með sögur nPP raflýsmgu hjá okkur; notum blaðsins. Það yrðu bæði eg og t!1 bess dálitla uppsprettulind við r CANADIAN ]yORTHERN RAILWAY Toronto Exhibition Agust 24. til Septembcr 1912 $41 ,oo t 1 11 • V, 1 FJÖLBREYTT Lögberg ættu allir aö kaupa SJSnSSí dálitla fleiri ánægðari með. — , bæinn, Að hvað miklu leyti við Mig langar til að gefa upplýs- j getum notfært okkur rafmagnið, ingu um mál hjónanna á IIja!?la- ?et eK ekki um sagt enn, en von- landi, eftir því sem mér sagði jum a® Seta llka notað það til hit- sannorður maður, er var vinnu-j'nnar- me* ],vi'að auka va.tnskraft- maður hjá þeim á Hjallalandi, og inn 111€® hærra falli. siðar hjá mér. Það var eitt ár, ! Eins og stendur höfum við | þegar Björn sýslumaður Blöndal meiri kraft en tjl lýsingarinnar, og j bjó á Hvammi að Flaga var i eyði, ?etnm haft hitunarálföld líka, en j 'haföi sýslumaður hana undir ,og höfum samt enn ekki tekið það og j lét heyja þar og hafði þar fé um 'ætlum ekki fyr en við erum búnir | j veturinn. Gömul kona var í hús- að. fa svo mikinn kraft sem læk- unum en vinnumaður sýslumanns, j urinn< getur framl'eitt. j ler Marteinn hét. sonur Guð nund- 1 Petur bróðir okkar nndirbjó !ar Davíðssonar, er lengi bjó í þetta að öllu leyti öðru en þvi, að | ----- j Skrapatungu, gætti fénaðarins. umjvi® fengum hr. Jóhannes Reykdal j Viða heyrist ])ess getið, að ung- veturinn og gekk hann heim og 11,11 3 (laSa a<'* setja ]>etta upp, og dómurinn á vorum dögum haldi heiman. Einn dag segir hann sýslu-j unnum viö aS llessu að ollu levti 1 j manni að stolið hafi verið tveim a vetriniui1. og hefðii það lík- jkindum út úr húsi hjá sér þá nótt, iast fl1 ekki &ellgið a Austurlandi. og hafi hann rakið slóð eftir mann j f>aS er sjál'fsagður hlutur /fyrir og kindur að Grundarkoti. en þar alla hændur i landi þessu. sem bjó þá Þorleifur og var fátækur. ffeta- °g bar sem svo hagar til að Það mátf var tekið upp og Lárus j fáanlegur vatnskraftur liggur sýslumaður Thorarensen frá Enni inærri bænum, að nota hann sér i settur til ransóknar. Hann var j þessa átt til raflýsingar og hitunar skörulegt yfirvald líkt og Blöndal. jað ölli/ leyti, það sparar alt elds- Var þeim hjónum stefnt fyrir rétt, íney11, oliu, ko1 °g við'og skán, sem frá Winnipeg og til baka mefS járnbrautum um Chicago, Í7.80 meir ef farið erum vötnin. Matur og svefnrúm innifalið. Far- bréf til sölu 22.-28. Ágúst. GILDA í LINN MÁNLÐ Tiltölulega lágt far frá öðrum stöðum. Fáið nákvæmar upplýsingar frá næsta Can. Northern Agent eða skrifið K. CREF.LMAN, General Passenger Agent, Winnipeg Uuga fólkið nú á d&gum. I en ekki tjáði sýslumanni að fá þau !llvað ei,la er ut af fyrir slo> ert til að meðsranfi'a. — han bárn j sérstaklega þó sauðaskánin ’ .... að meðganga, — þau báru * af i serstakle£a þ° sauðaskánin þar jF»++++++4-f+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*>*♦*♦*♦*♦*»*♦*♦*♦*♦*+•*•♦•*•♦ sér, sögðust vera saktaus og vitn- j sem ekkert mótak er, og verður að $ -------------------------------- í t + i t t t t t t t t t t + ♦ I t t t i t + ♦ ♦ + ♦ + ♦ + •♦- t *r t + ♦ I I t t Afarmikil tæki- fœris sala Á lítið brúkuðum og áður seldum PIANOS og ORGANS Vjer höfum beinskorið prísana. Enn fá þeir tækifæri sem kaupa vilja Pianos. Hér er tækifæriB sem þér hatið beöiö eftir. Vér höfum tekið í skiftum allmikið af Pianos og Org- ans og neyðumst til að selja þau strax fvrir stórurn minna en þau eru verð. Annað eins tækifæri fæst aldrei. KAUPIÐ NÚ. Hljóðfærin eru góð, verð- ið undra lítið. Ef þér þurfið að spara, þá er verð og skilmálar hjá oss viö yðar hæfi. Ef þér viljið eignast það bezta sem íæst, þá fæst það líka hjá oss. Hér á eftir fer skrá ytir nokkur brúktiö hljóðfæri, er vér bjóöum til kaups. En þar að auki seljum vér jafnframt ný hljóðfæri með stórlega niö- ur:,ettu verði. Aldrei munuð þér eiga eins góðan kost á að eignast fyrirtaks piano fyrir svo lítið verð. LÁTIÐ VERÐA AF ÞVÍ AÐ KOMA OG DÁST AÐ því sem til svnis er, þó þér ekki ætlið aö kaupa. MINNA MÁ EKKI VERA, SJÁLFRA YÐAR VEGNA. + ♦ + ♦ + + í uðu tií guðs. Varð sýslumaður taka bana alla t’1 eldiviðar, frá tún að láta svo búið standa. I annað i r*ktinni- I austfirzku dölunum sinn kom hann austur og þingaði ! fri&u falla víða silfurtærir lækir í málinu, og skyldi þá láta til skar- j ni®ur af f jallabrúnum, fram og ar skriða. Var þeim hjónum enn jniötlr með foæjunum og eru marg- stefnt, en þau báru af sér sökina !ir af þeim vel íallnir til að taka og skutu til guðs sínum málstað. lia 1 þjónustii sina til þess að fram- Lárus sýslumaður kvaddi þá Mar- lei<^a rafmagnið, hreifa rafmagns- in, °S þm'fa á umönnun annara að • ' M 1 v ' 1' halda illa boöorðið um að heiðra föður og móður, og yfleitt leggji hvorki rækt né virðingu á sér eldra fólk. Ýmsir málsmetandi menn i Banda- ríkjum hafa kveðið upp úr með það fyrir skömniu, að það sé ná- lega orðinn þjóðar ósómi ,í því landi, hversu mörg börn afrækja forddra sína og vilja helzt ekk- um þá hirða, ]x> tæplega séu sjálfbjarga. Það sé lang algeng- ast orðið, að börn hliðri sér hjá að sjá fyrir foreldrum sínum þó þess þurfi með. hvað þá heldiur sýna þeim ræktarlega umhyggju. og er það uppástunga sumra þeirra, að rikið taki að sér að sjá um fram- færslu gamalla manna, sem eng- an eiga að. ]>ó börn eigi uppkom- Guðm. borvaldsson. hans Marteinn + j tein tíl að staöfesta með eiði fram- • vélar, og fleira, og er það ódýrara Jjburð sinn. en hann Iézt fús til !en margL,r heldur að taka þá í l>ess. Las þá sýslumaður eiðstaf- þjónustu sína, án þess ])ó að taka inn í réttinum. En er að því kom. ;tillit til þess, hvað það verðtir arð- 1 að Marteinn skyldi rétta upp fing- berandi með tið og tíma. i urna. þa gekk Helga að honiun, I hvesti á hann augun og kvað tií vísuna: “Lýgin er skaðleg. j mundu !'>’ Við jþað og j alvarlegar fortölur sýslumanns, ' gekkst Marteini hugur og gekk yið i ])ví, að hanri hefði skorið kindurn'- ■ r- \ t ,.. , _ . x. ar fiiúifnr „„ i-t-x 1 i- Jon Arnesen konsull a Eskifirði ar sjalfur og latið kerhngu mat- , V , .. , „ reiða i húsunum á Flögu. Blönd- ;hef,r les,ð hættule£a ve,kur a11- al sýslumaður gaf honum upp ^11"1 undanfarið, en er nú á góð- sakir með strangri áminning og um batavegi. vai ð liann að flýja úr þeim sveit- Danskur lækniV. Benzon pró- X ;Í!L„ r, ?68ir Tmenn. f°gn- j fessor< er nú i fylgd með Túliniusi, Helgu, enda voru þau mestu heið >og mun abalermdl hans hafa veriS Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifre'ið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagafæði $1.25 “Mér batnar Diarrhoea af einni inntöku af Chamberlain’s Colic, Cho- lera and Diarrhoea meðali.” Svo skrifar M. E. Gebhardt, Oriole, Pa. Ekkert betra fæst. Selt alstaðar. * Frá Islandi. urshjón. Sigurður Ingjaldsson. Frá Bildsfelli. 1— eftir ráðstöfun Túliniusar — jað segja álit sitt um sjúkdóm þann éhálsveiki ?) er Árnesen þjáist af. Píanós Orgön $242 Ciinton Piano—Fögur umgjörð, frönsk og Circassian, við smáhusa hæfi að stær?i, hentug í setustofur, mjög lítið brúkuð. Vanaverð $350 seld nú fyrir........... Clinton Piano — Mission Oak, Cottage stærð, sama sem hið fyrsta, /f*OQ7 rétt að segja nýtt........ . Jj)£«J l IVagncr Piano — Mahogany umgjörð, full stærð og lítið brúkað, en dálítill gajli á frágangi. Vanaverð a>rrr* A $350. Nú.................. . «pZ0U Wagncr Piano — Póleruð eikar umgjörð og rétt að segja nýtt hljóðfæri, sem er gott. Vanaverð $350. Annr Nú niðursett á............. . sP^tCiD Doherty Piano — Satin finish, Maho- gany umgjörð, smáhúsa stærð, brúkuð að eins 3 mánuði; eins gott og nýtt. Vanaverð $350 Annn Nú elt sfyrir................ Doherty Player—Burl Walnut umgjöfð, fagurt hljóðfæri, 65 nótur í nýjasta stíl, rétt eins gott og nýtt. Vanaverð $750. Að eins eitt selt $500 Doherty Plaier — Mission eik, hrúkuð í fáa mánuði, aðeins eitt eftir. d'CCfk Vanaverð $800. Nú á...............\pODU Estcy Organ — Mahogany unigerð, rétt sem ný og verkið svo stórt að vel er hæft í meðal stóra kirkju og unun á heimili. Nýtt $275. <t17C Niðursett verð...............1 4 O Dohertv Organ — Walnut umgjörð, ný en lítilleg rispuð i flutningi. Vana- verð á þessu organi er $110. Ainn Nú selt fyrir...............4) IUU Doherty Organ — Walnut umgerðí kap- ellu stíll, nýtt og gott organ. N anaverð $65. Nú.......... Godericli Organ — Stofu organ með kúftu loki, í bezta standi. Kostaði nýtt $125 . Fæst nú fyrir........... Kimball Organ — Eikar umgerð, i góðu standi og kostaði nýtt $115. Nú kostar það.............. Kilgour Organ —Walnut umgerð, nijög prýðileg, og er þetta gott org- *nn an. Vanalega $J50. Nú á . . . \P«5U Intcmational Organ — Walnut umgerð, fernar raðir af pípum, í hezta standi. V’analega selt fyrir $115. En selst nú fyrir........... Fcrstrcnd Piano — Vér höfum mikið úr- val fyrirtaks hljóðfæra með því lagi og getum mælt með þeim til æfinga. Seljast nú á......... $55 n með íostaði $45 i góðu $35 í + i I i i t t i $ $20 $25 t t t t 4* W. IIiiIktI) Pííiiio & Orpn 1/0., Llil. 324 DONALD STREET, WINNIPEG Phone Main 9166-9167 CLesendur vorir minnast ef til vill þeirrar nýjungar, er getið var stuttlega hér í blaðinu, að bóndinn á Bíldsfelli' í Grafningi í Árnes- sýslu setti upp hjá sér vatnsknúin rafmagns áhöld til lýsingar, hinn fyrsti sem það hefir reynt á Is- landi. Hann mun vera nýfluttur suður af Austurlandi, sem eítir- farandi bréf til blaðsins “Austra” sýnir, og með ])ví að os's þykir > uppátækið merkliegt og bréfið læsi legt, þá er það hér með prentað T j eftir hinu umgetna blaði. Bréfið ■íier á þessa leiðj: Bíldsfelli 9. Júní 1912. Háttvirti, kæri ritstjóri! iÞað gleður mig jafnan mikið; ]>egar eg fæ að sjá yðar heiðraða blað “Austra,” mér finnst eins og heimsæki mig gamall og góður vinur austan að úr átthögunum kæru. Fréttir hefi eg engar í yðar heiðraða blað svo teljandi séu. — Það eru nú rétt tvö ár síðan eg kom á Suðurland, og get eg ekki sagt að eg hafi orðið vetrar. var síð- an. f fyrra vetur mátti heita að sumartíð væri til jóla, en upp úr hátíðunum brá til unnhlevpinga, svo fénaður var tekinn hér og héldust þeir út Jianúar, en snjóaði lítið. og voru hagar altaf góðir. Eftir að kom fram að góu voru stöðugar stillingar og hiti. svo sá litli snjór, sem kom, hvarf fljótt fyrir sólbráði, og var fénaði slept um einmánaðarkomu. Aftur í vetur er leið getur mað- ur varla sagt að snjór sæist. samt gránaði stöku sinnum; t. d. einu sinni á jólaföstu kom hér dálítill snjór, en lá aðeins 3—4 daga og hvarf þá allur fyrir hægri hláku, og voru stöðugar stillur og blíð- viðri til Þorrakomu og fölgaði þá annað sinn og aftur í miðgóu, en Fhm Minni Islands. Giinli á 2 ágúst 1912, A Húsey i Hróarstungu brann nýskeð baðstofuloft og týndist þar inni nokkuð af munum. Lík af fárra vikna gömlu barni er mælt að brunnið hafi og inni. Eldinn tókst að slökkva áður en foann eyðilagði fleiri Eejarhús. Kauptiðin stendur nú yfir. En eigi er eins >mikil ös hér í búðun- um og áður átti sér stað. Meiri hluti Upp-Héraðsmanna sækir sem sé vörur sinar út til Reyðarfjarðar þar sem hið nýja kaupfélag Hér- aðsbúa hefir stöðvar sínar. Og eigi all-fáir Héraðsmenn, sem j verzla hér, láta senda vörur sínar sjóveg til Reyðarfjarðar og aka þeim svo ])aðan eftir Fagradals- brautinni til Héraðs. Þó ytri farsæld forlög min í faðmi sínum geymdi og upp í hæstu sæti sin mig setti' — ef þér eg gleymdi þá ríkti eilift eyðihjarn i instu veru minni, :|: því drottinn gæti ei blessað barn, sem brigðist móður sinni :1: En það er synd að þú sért nefnd á þessum eina degi ef mörg og heilög heit þér efnd á hinum finnast eigi; og smán er mögur móðurlands, þótt mæli eldi' og stáli :|:ef aklrei sést í hegðun hans að hugsun fylgi máli :|; Eg hið ]>ess guð sem gaf mér, V'S , 1 að geyma’ í skauti sínui; eg hið að gæfan gjöri mig að góðu barni þínu ; eg bið að læri þjóðin þín að þekkja köllun sina. :[: Þig drottinn blessi, móðir mín.. ; og mikli framtíð þina :|: Sg. Júl. Jóhannesson. Hvaðanæfa. Guðjón Björnsson, bóndi á Ás- grimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, er nýskeð látinn, 32 ára gamall, mesti myndarbóndi. Hann var kvæntur Elisabetu ÓlafsdcYttur, — Félag eitt, kent við Mitgar, sem er i allmiklu áliti á I>yzka- landi, en í því eru listámenn, skáld og heimspekingar, hefir kveðið upp úr með það ráð til mannfjölg- unar. að stofna til fjölkvænis með- al útvaldra meðlima sinna. Eng- inni skal fá að eiga fleiri en eina konu, nema sá er afbragðsvel er gefinn til líkama og sálar, og eins ekkju Vigfúsar Ólafssonar í Fjarð j skal Twenfólkið vera, sem er í sam-1 meöférö arseli; lifir hún mann sinn ásamt: lögum um einn bónda. Þeir sem 3 ungum börnum. j í þetta ganga, ætla að vera í bygð ] sér. “langt frá eitri siðmenningar.” Aðfaranótt hins 8. þ.m. f'júlij, ! brann bæjarþorpið í Bót í Hróars- j _ Vi« veðreiðar hjá Paris er tungu og var engu bjargað nema kvenfólkið vant að sýna sig í nýj- litlu einu af sængurfotum. AHt , , ■ , J s * 1. var óvátryggt, bæði hús og innan- j Um Á? !,VO var um helg- stokksmunir: ennfremur er oss ,nf’ s,®ustu- Pa kom skur 1 tvær sagt. að nýlega hafa verið komið minutur °S eyðilagði nýja stássið úr kaupstað ('Reyðarfirði) með j °S einkum kostbæran höíuðbúnað- 200 hestburði af nauðsynjavöru, j kvenfólks til hundrað þúsund dala. sem einnig branni inni. Er því — Kvenréttinda konur sátu fyr- ir sir Edward Grey, utanríkisráð. herra á Bretlandi, úti tyrír kirkju- dyrum á sunnudaginn var og ihófu þjark um kvenréttindi, með mikl- um ákafa. Ráðherrann fór und- an í flæmingi og komst úr hönd- um þeirra í bifreið sína. —Úr hafa lengi verið • seld í gyltum sniðum, með ábyrgð að gyllingin entist í 20 ár, og er það grafið á sum iTrin. Félag úrsmiða í Bandaríkjum hefir nú auglýst, aö almenningur skuli vara sig á sumum slíkum, með því að prakk- arar búi til og selji úr með þeirri áletran, þó “gyllingin” endist ekki nema lítinn tíma. Ráðið til að foröast sviknu úrin, er að kaupa að eins af þeim úrakaupmönnum, sem menn þekkja. —Skip varð fyrir þrumuveðri í Vestindium, klofnaði fraBTSÍgla, en rafmagn hljóp um stálið : skip- inu, “magnetiseraði” það og skekti alla áttavita. Eftir það varð að stýra eftir sól á daginn og stjörn- um himins á nóttunni, þar til skip- ið kom við land og fékk þá leið- rétta. —Ungur maður kom til Calgary i fyrra og hafði þar ofan af fyrir sér með því að bursta skó. Fyrir nokkrum dögum fékk hann fregn um, að hann væri orðinn erfingi að eignum í Skotlandi, er virtar eru á icx> þúsund dollara. Piltur- inn fleygði skcVburstanum og lagði af stað heim á leið. —Tveir bandingjar voru fluttir staða á milli í Montana, og voru hundnir saman og hendur Jæirra bundnar á hak aftur. Eigi að síð- ur stukku þeir út um vagnglugga, þegar lestin var á harða ferð, en brautarhryggurinn var svo hár, að ^varla var mönnum fær. Lestin I var stöðvuð í næsta þorpi og menn j sendir með sporhunda að leita, en hvergi fundust fangarnir. —Þrettán vetra piltur var stað- inn að þvi í Montreail að leika að knöttum í “poolroom”, með pappírsvindil í munninuml þar á ofan. Lögreglan tók fast- tjón feikilega mikið. Búendur 1 Bót eru húsfrú Sigríður Eeiríks- dóttir, ekkja Péturs Stefánssonar, og Gunn3ögur bróðir hennar. Upp koma eldsins halda menn að hafi orðið þannig, að kviknað hafi frá eldavélarþípunum. TJúsakynni í Bót voru foæði mikil og góð, bygð úr timbri, torfi og grjóti. an eiganda knattborðanna fyr- ir að leyfa piltinum að spila. Maðurinn fékk sekt og.rnálskostn- að og lofaði að fylgja lögunum eftirleiðis. —Kona er nýlega dæmd í betr- unarhússvinnu i Ontario fyrir illa á börnum sínum ; hun lagðist á sæng fyrir skömmu og eignaðist son í fangelsinu. —í Toronto og Hamilton eru falskir eins og tveggja dollara seðlar í umferð. —Maður kom til Hamilton frá Toronto og kom sér i mjúkinn hjá lögreglunni, og loks var honum falið að sitja um opiumholur Kím verja i þeirri borg. Hann gekk vel fram í þvi, þar til hann var staðinn að þvi að stela peningum frá Kmunum. Þegar hann var settur inn, bað hann og sárfoændi lögregluna að lofa sér að halda ópíumsglasi og sprautu, sem hann hafði á sér, og komst þá upp, að hann var sjálfur samsekur Kína- görmunum í ópíumnautninni.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.