Lögberg - 29.08.1912, Síða 3

Lögberg - 29.08.1912, Síða 3
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 29. AGÚST 1912. 3- WYNYARD! WYNYARD! WYNYARD! & WANTED^ MILLION StTTLERS TOR THI FAMOUS OAAIN PIKLOS OF MANITOBA. COPYRlGHTED 1912 BY MA9NUS JOHNSON MYNDIN ágæta, sem íslenzki dráttlistar-maðurinn Magnús Johnson heíir gert, og hér er birt, sýnir þá miklu framtíð, sem Manitoba og Winnipeg eiga í vændum. En þó á Saskatchewan fylki engu minni framtíð fyrir sér. Þar eru þegar orðnir stórbæir úr smáþorpum, sem áður voru. Einn hinna fögru og framtíðarvænlegu bæja þar er Wynyard. Hann vex óðfluga, og fasteignir hækka þar daglega í verði. Eimlesta umferð er mikil um bæinn og er þar skiftistöð járnbrauta og ný braut væntanleg innan skamms. Þar við vatnið er og ákjósanlegasta sumarbústaða pláss og viðskiftafjör mikið. Með þeim framfaraþroska, sem nú ei í Wynyard, má ganga að því vísu að hann verði Yorkton annar innan fárra ára. Lóðakaup þar verða því stórfengilegt gróðafyrirtæki, og nu^ er rétti tíminn að festa sér þær. Undirritaður hefir þær til sölu á góðum stað í bænum fyrir sama sem ckki neítt. Hlustið þið á: 50-68 feta lóðir á $175-$250 hver. Hornlóðirnar 68 fet. sk,l„7B"tíS5«wo*m?„iíi.rfJ2;$,ls Finnið mig sem fyrst. J. S. SVEINSSON, Skrifstofa M. Johnsons & Co, 311 Somerset Building. Phone: Maln 1029 Framfarir á Gimli og hátíðarhald. Það er ekki oft aS fréttir sjá- ist héðan i í íslenzku blöSunum og eru sjálfsagt margir færari til a5 skrifa þær en eg, en úr því aö enginn sýnist ætla aö byrja þá geri eg þaö. Oft hefir þaö veriö sagt aö hér væri framkvæmdar Jítið pláss, en þegar á þaö er litiö meö réttsýnum augum þá veröur ann- aö upp á teningnium, Hér hafa veriö bygö í sumar um> 20 íveru- hús, þar að auki hreinsuð öll stræti bœjarins og sum þeirra upp- hleypt og mölborin. Einnig hafa verið lagðar1 samsvara 11/2 gangstettar sem mílu að lengd, Sömuleiðis grafnir brunnar sem spýta heilnæmu spegiltæru vatni nótt og dag til neyslu mönnum og skepnum, og ýmislegt fleira sem núverandi bæjarráð hefir látið gjöra og get eg ómögulega gjört mig svo rangeygðan að eg sjái ek ’i Jietta. Það eru ekki nema 3—4 ár síð- an að þessi bær fékk sjálfstjórn og er ranglátt af þeim sem það gjöra. aö hakla honum til baka. Nú í ár er búð að borg'a um $3.000 fyrir vinnu og umbætur í bænum, en áætluð upphæð er þetta ár $4.000. Hér hefir aldrei veriö eins margt af fólki síðan bærinn mynd- aöist eins og í sumar, og er útlit fyrir aö þaö aukist héðan af. þvi aö flestum mun þyikja skemtilegt landslag hér, og náttúru fegurðin á sumrin, þegar skógurinn er grænn, á aöra hönd„ en vatniö spegilfagurt á hina. og mun þaö sannarleg hressing XVinrtipegbú- um aö vera hér yfir heitustu sum- armánuðina, og anda aö sér hre nu lofti og þvo af sér stórborga ryk- iö. íslendingadag héldu Gitnlimenn hátíölegan 2. ágúst síðastliðinn. A ákveðntun tímal var byrjað á hilaupfun og stökkum og öðrum íþróttum sem hékhrst frani yfir miðjan dag. Þar næst setti for- seti dagsins, Mr. 13. Freemansson hátiðina formlega nteð nokkrum vel völdum orðum.' Fyrir minni íslands mælti séra Jóhann Sól- mundsson. Fyrir ntinni Islend- inga vestan hafs, séra Carl J| O!-' son. Fyrir minni Girnli bæar. | séra A. E. Kristjánsson, og var gjörður góður rómur að ræðum allra ræðumanna. F.innig voru lesin kvæði sem ort höfðu verið fyrir þetta hátíðahakl eftir skáldin: Sig. Júl. Jóhatvnesson, (niinni fslands). GuttormJ. Guttormsson, (minni Gimli bæjarj. Hjálm. b orstcinsson, (ntn i n i vestur Is- lendinga), og prentuö eru tvö þeirra annarstaöar í blaðitm. Eftir ræöuholdin og kvæða lest- urinn fór fram aflraun á kaðli milli ógiftra og giftra manna. 9 á hvora hliö og reyndust giftu mennirnir sterkari í þetta sinn. Aö loknurn áðurnefnd'um skemt- untim fór fram dans í skemtihöll- inni i lystigarði bæjarins og var þar dansaður verölauna vals ásamt ytsum öörum dlönsum sem eg kr.nn ekki aö nefna. og hélst sú skemfttn til kl. i2ýS. Þennan dag mátti >sjá ánægju bro? á ungum sem göt.lum ; eng- inn sást ödvaður, og sýnir það Ijóslega að Gimli menn geta skemt sér án Djöfla glefli sem samfara er vinnautn. Enda eg svo þessar línur með verði lcngi trygggur friðurinn í flytja til Saskatcliewan River. þakklæti til frammistöðu nefndar- Kínavcldi. —Bankastjóri í Halifax fór eitt innar sem ekkert lét sparað að pjr gen er nlj j,ominn tj,j pepin kvöld að skemta sér í mótorbát á gjöra daginn sent ánægjulegastan, ' V . . . AU f höfninni, en vélin bilaði langt og einnig til Gimli hornleikara °S var Par vel teklð' Alt fbr frlS- undan iandi Bkki dugBi aS kalla flokksins sem spilaði fyrir hátíða- samlega með hoiium og forsetan- 4 hjálp og ekki sást til hans fyrir hal'dið og ei ,somi fyrir bæinn að um, og að lokunum lysti lækmr- itiyrkri; eni bátinn rak að landi hafa þann flokk, þótt ekki sé hann jnn vj ag hinn aftekni hershöfð- löngu eftir miðnætti, þar, sent þeirra, sem tóku þátt i ræðuhöld- >ngi hefði ven» liflatmn af goml- skipabasar og varnarv.rk, stjorn- m og skáldskap viö Hetta tæki- 1 um hermönnum keisarans, í 'hefnd- arinnar eru. \ arríniaiSur bia vm. ... i iíi_i_tók bankamanninn fastau fvrir um færi. Það eina sem mig vantaði ar skyni, og liklega átt það'skilið. til fullkomnunar þessum degi voru Lætur doktorinn vel yfir forset- íslenzkar glimur. Sú skemtilega ... . „ • . ...& , , ■ „ , • . anum og stjorn hans og segist iþrott ætti ekki aö leggjast niður, 6 J & ö og síst hér á Gimli, þar serni svo vona fnður haldist og sam- margir ungir menn og knáir eru lyndi, Kínaveldi til heilla og fram- saman komnir. ( jfara. Eg hygg að flest allir mundu ! —---------- taka þátt í glímum ef nokkur gæfi sig fram til að leiðbeina drengj- unum í þeirri list. \ Gimli þann 19. ágúst 1912. Sv. Björnsson. Ófriður í Kína. Það fréttist fyrir fáum dögum>, að nokkrir háttsettir herforingjar úr liði Dr. Sun, þess er hóf upp- reisnina og kosinn var- forseti um sinn, hefðu veriö handsamaöir í Peking, dregnir fyrir herdóm. Ráð til fólks fjölgunar. Þess er getið annarstaðar, félag á Þýskalandi hefir tekið upp 1 tók bankamanninn fastan fyrir njósnartilraun og stakk honum í prísund. Um dagmál daginn eftir var þessi hrakfallabálkur loksins látinn laus. —Eögreglustjórinn í Lethbridge ásamt tveim aðstoöarmönnum er settur frá. sakaður um aö vera drukkinn að verlci, aö hafa þegið mútur frá óvönduöu kvenfólki og að dregið undir sig fé á ýmsan hátt. —Hon. Motherwell, aukuryrkju ráð til að bæta kynið og fjölga fólkinu. Á Frakklandi eru þeir alla tið að berjast viö aö hefta fækkun fólksins og er stungið upp á mörgum ráöum til þess. Alveg |nýlega hefir þeirra frægasti maö- jur kveðið upp úr í riti um þetta efni og er það hans ráö hiö fyrsta, ráöherra í Saskatchewan, segir að helmingur af uppskeru Canada- lands komi úr ökrum nefnds fylk- is, og að 25,000 manna þtirfi til þess að annast þá miklu uppskeru. —Ferðalög hafa verið meiri á Winnipegvatni í ár, heldur en nokkurn tíma áður. Fyrir nokkru lentu 96 farþégar í Selkirk af skipinu Wolverine, er gengur milli þess staðar og Warrens að farin sé ný leiö til aö stemma stigu fyrir fækkun fólksins —: sú að hefta sem mest má verða meö öllum ráðmn ósiðsem>i, er nú tíðk- dæmdir til dauða og strax háls-Jast í hverjum bæ á Frakklandi °g ' landin^ höggnir en sumir lagbir í fjötra 'einkum í höfuðborginni, Paris, er ! og sendir burt. Þeim voru gefið , freklegri og berari en annars staö- aö sök svik og samsæri gegn for- i ar á bygöu bóli. Alt of margar _ ... setanum Yuan og stjórn hans. j nngar stúlkur segir hann tælast inn j let taka 12 GaHcmmenn fynr o- Sumir segja að hahn hafí boöiö ' a l)a braut, sem hefir aðeins einn , loglegar veiöar, eöa rettara sagt, sér eldspýtu, sem lenti í gasolín- brúsanum; hann sprakk en bátur- inn stóð i björtu báli á einni svip- stundu. Tvent fórst þar en> hin- um var bjargað. —Flugvél er sögð fundin upp í Þýzkalandi, svo haglega gerö, að hún getur verið á lofti hreyfingar- j laus eins lengi og vill. Alþekt ! timarit er borið fyrir þessu, en 1 flugmenn í öðrum löndum tor- tryggja l>a sögusögn. — 116 fiskimenn druknuðu í fiski- j róðri meðfram Spánarströnd í vik- unni sem leið. —Grimmur glæpamaður kom 1 íbúðar stórhýsi í New York, tók f fyrir kverkar húsmóðurinni, sem | var ein heima, nýgift kona, og hélt því taki þar til hún lá í yíirliði, stal síðan peningum og gullskarti. > Eftir það gekk hann í aðra íbúð; [ þar var húsmóðirin ein heima með ungbarn; hún hafði al'ls enga pen- inga, en því vildi ræninginn ekki trúa, greip af henni barnið og sló því við vegginn til að kúga móður þess til sagna. Sagt er að þessa illmennis sé nú vandlega leitað. —Við J. D. McArtnur hefir stórnin gert verkasamning um að legga 68 niilur áf Hudsons flóa brautinni milli Thicket Portage og Split Lake, — fyrir $1 825,000. —Fyrir helgina skeði það, að maður gekk heim til sin snemma eftir Fuclid Ave. Komu þá að ] honum þrír menn og tóku hanni; | héldu honum tveir en einn leitaði á honum og tók $25 úr vösum hans. Þegar maðurinn varð laus, hjlóp hann strax í lögregluna, en ] hún náði þjófunum jafnharðan, i var nú leitað á þeim og fundust á þeim miklir peningar. —Hjólasali í noröurbænum var dæmdur i 6 mánaöa fangelsi fyrir aö vera þjófsnautur hjólaþjófa, en ] hegning linuö á honum þegir hann glúpnaöi “og sagöi af létta alla sögu af þjófnaðmum. —Hinn nýi stjórnandi Grand Trunk brautarinnar, Mr. Chami- berlain, lýsir því aö flutningsteppa á korni úr vesturhluta Canada stafi alls ekki frá vagnaskörti, heldur því, aö ekki er hægt að koma korninu frá Montreal í tæka tíð. Þegar ekki er hægt að flytja kornið frá landinu. þá teppist þaö í Port Arthur og Fort William. þangað til öll kornbúr eru full þar, en eftir þaö er til einskis að flytja korn frá bændum. Hér ber enn að sama brunni og áður: Vestur- landið þarf að gá greiðari leiö til markaöa en þaö hefir. —Bandarikja hjón ferðuðust frá Köln á iÞýzkalandi til Englands. Konan saknaði þriggja bauga með steinum í, þegar til Lundúna kom, og harmaði svo sárt skaða sinn. að hún lét bóndann hanga heilan dag við telegrafinn, til þess að rekja slóð þeirra. Þessa er hér getið vegna jæss að sum Banda- ríkjablöð segja frá því með feitu letri að lögregluliðið í fjórum þjóðlöndum sé komið á blóð- spreng að leita þessara þriggja bauga fyrir konu tetrið. OLL SÖ6UNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HF.GB EUREKA PORTABLB SAW MIU- Mounted ___ . on wheels, for ssw in2 1 oks (X f 8#in. x*6ft. and un- der. This /ÆA U ut mill is asessily mov- " ed as a porta- ble thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. JES ¥.m«ahŒ TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Enginn vandi aö velja hér. Prísarnir éru sanngjarnir ---------$11, $12, $14, $16, $25------------ Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, dtlbúsverzlnn i Kenora WINNIPEG Plvert vor um götur þess og torg, Hér aukist rögg, sem aldrei hikar, Að öllum réttist lífsins bikar. Mynt er megin afl Manns, að vinna tafl Brjót til gullsins grjót, Þú Gimli, steyp í mót Á meðan málmur blikar. Guttormur J. Guttormsson. —Mr. Sturlaugsson er nefndur eftirlitsmaður norður á Vatni og Gimli. þessum mönnum tii sjn Q0. þe;r ; enda: tortýning. bæöi andlega og veiöar með lögbönnuöum veiöar- j tomiO í gi iSum. en aSrif beik þa5 taiega. og glatast þann veg á færnm Gallar fengn 5 da •» >. »■• En öllnm kemur saman > hverJ” W '1,a -1 New Westmmster va til baka. um, að hér hafi logaö upp úr sú úlfúð, sem býr undir niöri meö hinum títtnefnda lækni og forset- anum. Að baki Dr. Sun stendur suðurhluti Kínaveldis, en norður- hlutinn meö Yuan, en á milli þeirra landshluta er þung þykkja að fornu og nýju; að' þessir tveir menn vilji hver annan feigan, er varla vafamál, en hvort fleiri á- stæður eru til sundurþyklds, sem þaö, að eitthvert stórveldanna blási að kolunum í kyrþey, er ekki haft i hámælum,—enn þá aö Þú kauptún, hafnbær, höfuðstaður Vors heimlands, nýja klakalands! I dag þig hyllir hópur glaður 1 veioar-ujeg hornum, bumbum, söngf o <- dala sekt. ] dans> & ° var mað- , Þinn vatna hljómblær hefst af ;s ur dæmdur i þriggja mánaða hegn j sandi „ isjálfum sei og þjóðfelaginu til inorarhús fyrir að selja Indiána Og hörpu gnýr þinn skógarandi. Indíáni var sektaður um | Falla í fögur lög Fiska spoVðaslög, fleiri börn en þrjú, jöfn handa j —Sjóliöar frá herskipi Canada : fnn'sólar^bogT sön^ öllmn bæði rílcum og fátækum. I ern setiir til ^.ð vera á veröi og 'pítt lif á þriöja lagi er þaö hans tillaga, að gæta laxaneta fyrir sunnan Van- j hiiKia 1 ett ti emliætta mö_ barna-, couver jsiand en ameriskir vík- Þú lending fyrstu landnámsmanna menn. þanmg að harnlausir karl- . , - , , ■ - - - b J fái þau ajlls ekki, þó vel séu ,nfr f ^ið.þjofar hafa frt ^ar Mörg önnur ráð í Psknnda olt °g morgum smnum. hefðu orðið húsfreyjur og mæður. sér og gæfu. í annan staö vill þessi ...f maður greiöa verðlaun úr ríkis-: ° ®'. sjóði hverjum foreldrum sem, eiga i 25 clan- vatni’ og landi. Rán í Vancouver. Ræningjar óöu1 uppi í Van- couver borg ? iaugardaginn. j Hamilton bankinn íiefir útibú a- sem heitir Cedar College, s" u er fímm milur frá miöpunkti bor^r- irnar. Þeé'ar jia • árti að fara að loka, kl. 9 á laugardags kvöl i, ruddust inn fimm eða sex menn; þeir höföu bundið khíta um an 1- litin, höföu byssur á lofti og hróp- uðu “money! mo'iey!” Þei* )t-| uöu byssu aö rax'i iannini:;n. tn hann fór undan út að vegg og studdi á hnapp í veg»num, en þaö- an lá þráöur til slökkviliðs stöðva. Eldliðar hringdu á móti, hvellri bjöllu í bankastofunni. Einn ræn- ingjanna ruddist inn í klefa gjald- kerans, rak hann út og lét greipar sópa. náöi þar 400 dölum, er lágu írammi. Gjaldikerinn hringdi þegar bjöllu er falin var í veegn- um. En er ræningjar heyrðu hringingarnar, þá þóttusti þeir vita, aö ekki mundi tfl setu boðið og tóku á rás meö þaö sem þeir hófðu fest hendur á. Þeir skutu á báðar hendur er þeir komu út og særöu einn mann, stukku þar ræst i bifreið og hurfu jafrskjótt. Þetta sama kvöld stöövuöu þeir bifreið fulla af fólki, meö því að fella tré á brautina, létu fólkiö súga út og ræntu af því öllu fé- mæfu, sem það haföi meöferðis, uní 100 dala. Ræningjar þessir eru haldnir ítalskir. Hiö sama fveld var horgari nokkur rændur á gofu í Vancouver og teknir af honum 50 dalir. The UNION LOAN and INVESTMENT CO. FASTEICflASALAR FASTEICflASALAR Kaupa og selja hús, lóðir ogbújarð- ir. Utvega peningaián, eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórbýsum. Finnið oss að máli. 54 Aikins Bldg. 221 McDermot Phone Garry 3541 West Winnipeg Realty Company 653 Sargent'Ave. Talsími Garry 4968 Selja hús og lóðir í bænum og gfendinni; lönd í Manitoba og NorBvesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurosson, P. J. Thomson. tfl6 þeirra Siæfir'U> Möíg önmm ráö , Pshnnda oft °S mörgum sinnum. Hér finnast sporin frumherjanna, svo hefir þessi visindaniaöur, og sést j -Maöur aö nafni Borden var ] V*U hSn 3mf dWumTopið af nti hans. aö Frakkar eru mjog grunaöur um a* Sitja fynr kven- , ,jr dei Ul vorri ])einj og kropiö. ahyggjufiilhr u af þv. aö folkinu fó,ki , Vancouver; stúlka er, þar Mynt qr megin afl , fl0l^ar ehkl 1 land,nu' Á.f T 1 iögregluliöinu og stilti svo til aö Manns aö vinna tafl, mmsta kosti. Kmverjar er„ und- j oörum londum hef r folkstalan £ henni. Brjót til gullsins grjót van r áö ^itS .bröS Vuan 1K' aö alstaöar sýni seinustu ! Hún var þá ékk, lengi aö taka ! J> Gm.h livert þ.tt mot \amr ao Denasi urugoum. iuan ' , \ . . J , hnnn fnstan op- hélt hnnnm ban^aiS Þemi atlmalm stendur opið. forseti er vist engin undantekning. ?k-vrdur a!s viökoman fer m.nk- Uann tastau °g helt honum þangað .. ... , .. , (v' , f andi. nema þar sem> ínnflutnmg- 1 til emn embættishroöir hennarkomi . .. . að oörum kost. hefö. hanrt yarla ur fólks fr4 0‘6runl iondum er ,njdg ] til og til samans tosuöu þau ná- vef,r 1,fs er vegur s ettur verið i haum vol< itm um fjolda- mikiu eins og. j Bandaríkjum og unganum i tugthúsiö. j r ef ™ þ.Vúwn s-\ . æ > mörg ár, alt af ráöið miklu, safnaö Jcanada ITT í . .. bu tveggja sveita solskins blettur, komizt! ' * _______..._______ - ■ '] —iÞrjátíu ekrur lands hef.r.Þú sumarríki hugum kært. Hroaldur heima. Acne fctrie Co. Alls konar rafmagns vinna af hendi leyst. Stórhýsi vort aðal verk. Raf- magns áhöld altaf til sölu. Ábyrgð tekin á öllu verki. Agætir verkamenn. Höf- um 17 ára reynslu. J. h. GARR Fón Garry 2834 2 04 Chambers of Commerce Hvaðanæfa. ógrynni auös og jafnan klakklaust úr sínum svaðilförum, | Hann er þar að- aukii harö'ur og . . . I | byggja þar jarnbrautarstoö og grimmur ovinum sinum, skjotur n ,, r„„,rvi t „ ! í ,,, • , • L, v , 2 —(jriill e. sagt fundið, þarscm skuldbmda sig til aö renna þangað til urræöa, sparar hvorki fll raö ne ' . . v A s „ , ?. 1tt„i„ \\T------------------- r>... farþega lesturn eftir sex manuöi. —Skip hlaðið steini sökk á Erie- vatni Ontario megin og voru tveir ! Grand Trunk félaginu veriö boðn-jAð þínu holla lofti laðast ar ókeypis í Weyburn, ef það viU iMargt lunga sjúkt og tært að baö- góö, en liðsmenn hans eru honum I heit,r .Ho,e eSa Wmmpegow R,v- holliir «g trúir og öruggir til fylg- er’,bc,nt aUStUr af ^ikley, um 30 is alt til þessa. Er þaö sagt ein- Inrlur , fra vatnsbakkanum. Þar „ a valaliö og vel tamið viö vopna-1eru. teknir 5° clanns og þrenn j kafarar fengnir til að skoða þaö. burö. Læknirinn er nú sagöur á ffloS mynduö til að vinna gullið. 1 peir foru'niöur á vatnsbotninn ast. Mitt í gufu gnótt Grær og andar rótt, Fellur húm að hug, En hugarvængja flug A Gimli er liæst og glaðast. vir.um, og Yuan, láti sitja um lif hans á hverri þúfu, en aö 200,000 manns séu undir vopnum að. hefna lians, ef honum hlekkist á. Erindi hat.s er sagt vera þaö, aö bera sakir á Yuan, en héðan að sjá heföi honum verið hollara aö' hafa meö sér þennan óvíga her í slíkar erindagerðir, heldur en að leggja einsamall í þann leiöangur. Bmö- lega mun fréttast hverju fram vindur, en spáö er því, að ekki leiö kominn til Peking meö sínum I llala v,rÖ1 er sa&t 1 tonn- I búningum sinum, tók þá skipiö, er j Og hverfist loft í bjartan málm >mu og gullmolar fmnast þar, aö mjjn hafa staðið á rettum kjöl, Aö heyra vatnsins kvika kopar sögn lausir ofan a. Sumn þeiria j snVjgglega veltu og datt út á aöra j í kór viö stormsins morgnnsálm! liafa veriö hirtir. jhliöina; annar kafarinn varö und- | Og stundu síöar standa múrar —Osbyrne brúin hefir veriö | ir því og marðist til dauðs, en I í steypibaöi yólskinsskúrar. flutt á árbakkann hjá Arling-ton 1 hinn náöist með; lífi. St.. og bíður þar vors; i vetur á aö livggja stöpla undir l.ana í ánni. —Tilboö um aö konta upp fiski klaki á Mikley eru i höndum stjórnarinnar, en þau þykja of há. Fiskiklakið í Berens á aö —Nálægt Detroit, Minn.. skeði ])aö, aö tveir menn mist.t lifiö vegna þess aö logandi eldspitu var fleygt ógætilega. Fjórar stúlkur og þrír piltar fóru út á vatn í mótorbát að skert.ta sér að kveldi til; einl.ver piltanna kastaði frá Allrar dýrðar dýrö Dreyrnd. er sýnd og skýrö Yfir. alt um kring. Og andans sjónarhring Hún fegrar, út hann flúrar. Svo byggist Gimli goöamögnum Og Gimli stækki, verði borg, Og allir sleðar verði’ aö vögnum Roald Amundsen er maönr ein- staklega vfirlætislaus; eins og sjá má af því, að hann vildii engar viðhafnar vitökur láta fram fara, þegar til Noregs kæmi. En til þess að vera viss um, að ekki yrði af þeim, þá lét hann engan vita uin ferö sína, heldur terðaöist frá suöur Ameríku einsog hver ann- ar óþektur farþegi, og þegar liann steig af lestinni í Knstianiu, vissi enginn aö l.ans var von og enginn þekti hann, sem þar var stad ’ur. Hann gekk þangað sem bróðir hans býr. fekk þá ki nungur fregn lum komu hans og gerði boð eftir í honum. Síöan, hélt hann út að ! húsi sínu, sem er lítiö og látlaust jog Stendur viö sjó, skamt frá bæn- jum; þar er fóstra l.ans ráöskona, því aö hann er ókvæntur. Þar settist hann strax að verkum aö semja fyrirlestra sina og byrjar I að flytja þá í Kristianiu 9. sept., og síöan í helztu höfuðborgum Évrópu. Til Amjeríku er hann væntamlegur um nýiár, en aö n.iöju sumri aö ári leggur hann frá San Francisco í‘ sína löngu ferð til norður skauts. — Hróald- I ur er frábitinn því, að láta mik íð yfir sér, þó að oröfær sé og j spakur aö viti og röskur til fram- j kvæmda, sem frægt er orðið. Eftir jarfrskjálftann. Kanónubátur sem Bandaríkja- c‘-iórn á i Miklagarði skauzt með nokkra Ameriku menn, aö skoða aíleiðingar jaröskjálítans viö Marmara haf og Hellusund í Tyrklandi. Þeir sem fóru þá skoðunarferö gizka á aö 3000 manns hafi farizt en 60 x> orðiö fvrir meiðslum. Allsttir þorperu meö sjó fram báöu rnegin, og su.n npp á lai.diö, en mörg þeirra var ekki hægt aö koma í vegna nálykt- ar, cr líkin rotnuðu undir rú-tun- um, en mannhjáJp ekki nægileg til aö grafa þau upp og færa til gieítrunar í tæka tíð. Sum þorp- in vtru f>11 í rúst, svo aö ekki stóð kofi uppi, en sumir voru brunnir, sem staðizt höföu jaröskjálftann. í einu þorpinu voru öll hús óbrot- in aö sjá af sjó, og litu fallega út, meö aldingörðum umhverfis, þeg- ar betur var aö gáð, sáust öll þau hús sem ofar stóöu vera hrunin og fórst þar mestur hluti íbúanna. Víöa sáust stórar jarðsprungur, og ein var sögð 200 fet á dýpt, er iskoðunarmenn heyrðu sagt af. Neyð er mikil meöal flólksins; Tyrkjastjórn hefir sent þangaö nokkuð af vistum, og ýms félög skorizt í leikinn til hjálpar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.