Lögberg - 29.08.1912, Qupperneq 4
*
V.
LÖGBERG, FIMTUDAGINr 29. ÁGtJST 1912.
I LÖGBERG
Gefiö út hvern fimtudag af The
COLUMBIA pRRSS LlMlTRD
Coroer Wílliarn A.ve. &
Sherbrooke Street
WlNNIPRG, -- MaNITGPA.
stefán björnsson,
EÐITOR I
A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanXskript ritstjórans:
;editor lögberg,
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
Verð blaðsins $2.00 um árið.
m
I
(Uf
I
w
Slík tímamót getum vér ekki látið
hjá líða, án þess að minnast }>eirra
á einhvern hátt.
Sá aldarfjórðungur, sent liðinn er
af æfi kirkjufélfegs vors, hefir verið
sannkallað byltinga tímabil. Á
reynslustundum' reynir mest á stað-
festu og einlægni manna. f>ér hafið
reynst trúr, þrátt fyrir vonbrigði og
stríð.
Boðskap kristindómsins hafið þér
flutt og varið með djörfung og still-
ingu. Kenningar yðar og manngildi
hafa hrifið oss.
Þér hafið eigi áð eins sagt oss hvaö
það er að vera kristinn maður; þér
hafið sýnt oss það. Starf yðar alt
sýnir trúmensku, einlægni og sjálfs-
afneitun.
L>ér hafið ætíð, eftir föngum, unn-
ið að viðhaldi alls hins bezta, er þjóð-
erni vort hefir að bjóða. Margir eru
þeir, sem vilja glata þeim fjársjóði.
f>ér hafið aldrei fylt þann flokk,
V’ér þökkum yður innilega verkið
yð*ar alt. Skylt er oss einnig og
ljúft að minnast, við þetta tækifæri,
hennar, sem hefir verið hægri hönd
yðar öll þessi ár, og barist við tílið
yðar fyrir áhugamálum ykkar beggja.
Henni, sem yður, er það að þakka, að
heimili ykkar er fyrirmynd meðal vor
og að starf yðar hefir orðið mörgum
til bjessunar. Vér þökkum guði fyr-
ir ykkur bæði og starf ykkar alt, og
biðjum hann að veita ykkur langa^og
bjarta starfstíð, til að uppbyggja riki
hans á meðal vor.
Selkirk, Manitoba, 21. Ágúst 19J2.
Björn Benson,
forseti.
G. G. Eyman,
skrifari.
Baeðiýivarpið og ræðurnar
Samsætið í Selkirk.
Svo sem til stóð, hélt söfnuð
inn í Selkirk veglegt hátíðar- I
hald 21. þ. m. Var það haldið |
í minningu þess, að rétt tutt- j
ugu og fimm ár voru þann dag |
liðin frá })ví, að séra N. Stein- | sýndu glögt hve lilýan hug Sel- j sji(3ni
grínuir Thorláksson, ]>jónandi
prestur þess safnaðar, var
vigður til embættis sújs.
Séra Steingrímur var fyrsti
presturinn, sem vígður var í
kirkjufélaginu, og vígsluna
framkvæmdi ]>r. Jón Bjarna-
son í kirkju Víkursafnaðar að
Mountain 21. Ág. 1887. Séra
Steingrímur var rúml. þrítugur
að aldri, er liafin vígðist, fædd-
ur 20. Jan. 1857. Varð liann
fyrst jirestur safnaðanna í
Minnesota, sem séra Björn B.
•fénsson, forseti kirkjufélagsr-
ins, þjónar nú. Þar á eftir
'þjénaði liann norskum söfnuði
í Park Kiver, og síðast, fullan j
heliúing $innar prestskapar-
tíðar, hefir hann þjónað Sel- j
kirk söfnuði.
Hátíðarald það, er fyr grein-
ir, hófst með gnðsþjónustu að
kveldi fyrra miðvikudags, í
kirkju Selkirk-safnaðar. Dr.,
Jón Bjarnason predikaði útuf
f>. kaji. í Esajasi, og orðum Pét-
urs postula: „Gott er, að vér
erum hér, herra!” í Matteusar
guðsj)jalli 17. kap. Efni i-æð-
unnar var: Horfurnar fvrir
þann mann, sem gerist hoðberi
drottins, og við hverju slíkur
maður verði að vera húinn.
Eftir guðsþjónustuna liófst
kirkbúar, og aðrir viðstaddir,
báru til séra^ Steingríms, enda
nýtur hann að maklegleikum
vinsælda og\ virðingar allra,
sem til hans þekkja. Hann er
ljúfmenni hið mesta, góður
kennimaður, fyrirmyndar sál-1 faab út fra Labrador, þar
nahirðir, eins og einn ræðu-
ljós, að þó að það væri lirjóst-
ugt m.jög, var þar mikill sægur
veiðidýra og gnægð sela, fugla
og fiskjar með ströndum fram.
Ibúarnir lifa og mest á dýra-
veiðum og fiskiveiðum. — Dr.
Grenfell her mikið iof á þá, en
jafnframt vandar hann mjög
skorinort um það, hve illa sé
farið með afurðir landsins,
hæði veiðidýr, fugla og fisk-
veiði. Segir hann að alt þetta
sé stórum að ganga til þurðar,
og kennir það illri löggjöf og
hirðulevsi stjórnarinnar. Um
það efni segir liann meðal ann-
ars svo:
“Það verður æ íhhugunar
verðara viðfangsefni hversu
afla skal nægilegs vistaforða
handa þjóð vorri, brezka vehl-
inu og öllum heimshúum yfir-
leitt. Nægar sannanir efu
fengnar fyrir því, að ala má í
Labrador aragrúa dýra, sem
nota má kjöt. af til manneidis.
Þó liefir st.jórnin ekkert gert í
því efni. Alaska er heimskauts
land, en þó-er nti farið að flytja
þaðari út hreindýrakjöt. Frá
Lahrador mætti flytja úr ár-
lega fulla miljón veiðidýra-
skrokka, ef viturlega væri
jörnað. Á þeim kjöíforða
ma>tti aia múg manns, — heila
þ.jóð.
Ef hægt er að flytja út fros
ið veiðidýra-kjöt frá Alaska,
því skyldi þá ekki vera hægt að
manna tók fram, og yfif höfuð
prýði sinnar stéttiir.
Löglærg óskar honum langr;i
og farsæUa æfidaga, og vonar
iið hann eigi enn eftir að af-
sfein endalausar merkur
dýrafíi'ðu liggja ósnertar
til
Og
fúna niður árlega ? Lögin. um
verndan fugla. og dýra eru
býsna góð að vísu, en vegna
}>ess, livað þeim er illa hlýtt —
kasta miklu og göfugu starfi í j e^a llla iitið eítir að þeim sé
víngarði drottins.
Labrador.
Lm skiigann mikla, Labra-
doi-, sem gengur norður og
austur úr álfu vorri, er Dr. W.
Grenfell, enski trúboðirm og
lfknarpostulinn heimsfrægi, alt
af að rita in.jög skemtilegar
og fróðlegiir greinir í hlöð og
tímarit. Er ekki óviðurkvæmi-
legt, að vekja athygli landa
samsætið í samkomu
Sil I
þar í ! .
lilýtt, þá koma þau að engu
haldi. A Islarjdi er æðarfilgl
friðaður, og þeim friðunarlög-
um lilýtt svo vel, að æðarvarp
er í eyjum við liöm höfuðhorg-
arinnar sjálfrar, Reykjavíkur.
Við Labrador erú óteljandi
eyjar, þar sem æðarfugl hefir
sezt upp, en er nú stvgður þáð-
an og Jrrakinn burtu, ,og vjm
leið spilt jafn gróðavænlegri
tekjugrein, eins og æðarvarp
er. Eitt einasta fiskigkip get-
ur gereytt, og gereyðir oft
vorra á þeim, því að íslenzkar í marSa hólma ; Þau skiP 8æk3a
endurminningar eru tengdar j vanale^a aS varphólmunum þá
við liindflæmi þetta frá löngu 1 er svo ,an^- er liSiS va,'I>-
liðnum öldum, svo sem kunnugt:timann’ aS æSurnar hafa full-
j er. Eftir að íslenzk bvgð liafði i ver|,t ar hvert' (teta allir
I fezt á Grænliindi hraktist ís-.,-izkað ;i’ hvaSa verkanir siíkt
I lendingurinn, Bjarni Herjólfs- befir á varpið, í þeim og þeim
hólmanum. Hér þarf því nauð-
synlega meira og betrá eftirlit.
Það eitt er víst, að æðiirfuglinn
er að hvefa frá Labrador-
THE 00MIHI0N MNK
Sir EDMLTND B. OSLEK, M.P., forseti VV. D. MA I TIIEWS, vara forseti
C. A IJOGr.K'l’, aðal ruðsmaður
HÖFUÐSTÓLL $4,900 000 VARASJÓÐUR $5,900,000
—■^=== ALLAK EIGNIR $73,000,000 -- —■ -
Þœgindi á fei Oalaa»i
Ferðameno úthiiDÍr með Letters of Credit og Checks af Dominion
bankanum. Eru vi.ssir með reiðupeninga kvar sem þeir koma. íregja
sjálfar til eigandans. Ef þær tapast hafa aðrir ekki gagn af þeim.
IOTKE UAHE IIHWt ll ii. II. riathevvson, SEI KIHK líl!. J Qrtsd»le
_____ y rlanaRcr __________ Man»gcr
að gera oss það Ijóst, að van- varj) það hið margumrædda. er
ræktarsyndir getii verið engu
óísjárverðari heldur en verkn-
aðarsyndir, og afleiðingarimr
enn þá víðtækari þegar til
lengdar lætur.”
Það er ekki annað sýnna, ef
stjórnin víkst ekki við þessum
áskorunum Dr. Grenfells, lield-
ur en að Labrador verði gæða-
laúst land, eins og forföður
vorum Leifi liepna leizt það,
þegar lmnn sá bað fyrst.
Vonbrigði.
Mikill var fögnuðurinn í her-
búðum conserviitíva um þetta
leyti í fyrra, þegar Bourassa,
leiðtogi Nationalista í Quebec,
barðist í móti Liiurier. Að vísu
barðist sá flokkur eingöngu
gegn hervarnarmálinu og
brezkum yfirráðum, eins og
kunnugt er. Um ]>að hirtu con-
servatívar ekki, af því að Bou-
rassamenn voru andstæðingaí*
Lauriers. Það var hið mikla
fagnaðarefiii conservatíva, og
varð þeim enda drjúgur stvrk-
ur að fylgi Nationalistanna.
Sennilegt er, að conservatív-
a.r hafi ímyndað sér, að lír því
þeim liafði hepnast að fá Bour-
assa og lið lians til að fvlgfa
sér við þessar kosningar, og
steypa Laurier, þá mundu }>eir
hafa liægt um sig, er hann var
að velji lagður; en nú er það
orðið ful 11 jóst, ;ið þeir hafa
orðið ])iir fyrir vonbrigðum
eigi alliitl im. Bourassa hefir
ekki sezt í lielgan stein, og fall-,
ið frá stefnu sinni, þó að con-
son, í Grænlandsferð, 11 j>|> und-
ir Newfoundland og Lahrador
Ströndum og slíkt hið, sanm
gerði það eigi. En hvattur af j en<lur °X alkur’
Selkirk, sem Böval Theatre
heitir. Því stýrð’i B. S. Ben- | árið 8*5' Hann hafSi í>á aSeins
son lögmaður ’*og bauð gesti SJÓn nf ströndum l>ei,n’ en í>ótti
velkomrm. Sátu þar til borðs Vlðsf rVfrt. “8 Ienda kar
um 200 manns, og voru veiting- j
ar niiklar og rausimrlegay. ílHSOgl\ ,J-Í;n'nil la^ _ Leifur i Sama er að segja um selveið-
AJlir íslendingar í Selkirk voru I,epni s^an ' lan(lale,t,r vest- j nia. Henni fer árlega hnign-
ur frá Grænlandi; hann fínnur anfli. fhúar við Labrador
megirJand Vésturheims árið græddu hór fvrrum stórfé á
10(0, og stlgur einmitt* fyrst selveiði. Eg er að fara fram
á fand á Labrador ströndum.
Leif.i leizt landið gríislaust og
ga'ðasnautt. Segir svo í forn-
sem ein
boðnir til Jiessa samsaTÍs og
enn frémur nokkrir enskumæl-
andi manna þar úr Iwenum.
i'iigi allfáir Islendingar frá
Winnijæg sátu þettii samsæti.
en ])ó gátn eigi nær allir, þeirra j
er hoðnir voru, komiðs]>ví við
að fara þangað.
1. 1. , v ,, . ,, í iilt hit efra, en
I ndir oorðum tlutti Klem-i , ,, • ... ..... „ ,
! ne*m væri alt til joklanna fra
er.s .Jonasson sera Steingnmi , „
. , , | sjonum. Þess vegna nefndi
m.jog lilylegt av;irp, og þar að , ,, , ,
, „ . læitur litndið Helluland.
auki voru homun gefniir g|af- ,, • t., , v v
,,, ,. .. . . Sagnir eru til um það, að
ir: gullouinn gongustafur, lunn ,, , , , , , .,
■ V| Sehastian Cabot, 1 þjonustu
virðulegasti gripur, og fylgdi 1 , , ... '
, v . ..., , Breta og s[>a>nsku st|ornnnnn-
þ;ir með jæningíigjof, $225 1 ... . v . , ,
_ . „ , . ' ’ v I ar, híifi siglt með Labrador-
0 doll. gnllpeningum. "Ræðnr , .. , , „
, , v. . , i strondum 1408. En tvexm-
margiir voru lluttar, bæði n is- . ,v ..
i ur arum siðar er aetið um sigl-
Ifenzku og ensku. Sera N. 1 • ,, , ,, , ,
1 ingar ( orte-Reiil þar með
hjá St. Augustine, er eg rita
þetta. Þar voru árlegii veidd
um ju jú þúsund sela liér fvrr
Steingi ímur ]>akkiiði gjafirnar
og vinsafnleg orð ræðumanna.
Avarp
til séra N. Steingríms Thorlákssonar,
flutt í Selkirk 21. Ágúst 1912, til
minningar um tutt^igu og fimm
ára prestsþjónustu ’í Hinu ev.
lút. kirkjufélagi íslendinga í
Vesturheimi.
söguin vorum mn þiinn hmda- j um. Nú í Ar liafa fengist þar
i íund, ;ið ‘‘jöklar miklir váru sex selir. Við Fortune Bav
var og mikil selveiði; veiddist
þar árlega svo hundruðum
skifti. Þettit ár hefir ekki
veiðst þar einn einasti selur.
Fiskveiðin fer og þverrandi.
Hér þarf því bráðra viðgerðii
við,—■ — og mín skoðun er það,
að lang-heppilegast væri, að
stjórnin sæi sér fært að gera
Labrador að einni stórfengi-
legri stjórnaf-bújörð þar sem
ýms dýr væri alin og geymd til
vistaforða.----Ef bættar yrðu
samgöngur íneð ströndum fram
og ef lögip yrðu bætt og litið
eftir íið þeim væri lilýtt, þá
mundi margt breytast til biitn-
áðár á Labrador.
Borah senator var flutnings-
maður að, og fjallar um af-
stöðu verkalýðs og vinnuveit-
anda í Bandaríkjunum. Er
tilskilið í frumvarpinu, að níu
manna nefnd sk’ili skipuð af
forseta til að r^tmsaka, liversu
afstöðu fyrnefndra stétta, sé
liáttað. Ekki er foiveti þó
gerður einhlítur um nefndar
skijiunina.j Senatið verður að
samþykkja hana til þess að hún
geti orðið gild. Ætiast er til,
að einn þriðjungur nefndar-
mannanna verði skipaðiv svo
sem fyrir hönd vinnuveitenda,
annar þriðjungur fyrir liöíid
verkafýðsins; þá verður sinn
nefndarrhaður úr hverri þing-
deild, og hinn níundi oddamað-
ur.
Siiifakvæmt frumvarpmu hef-
ir nefnd þessi faýsna víðtækt
vald. Hún liefir vald til að
láta fram fara opinbera vfir-
heyrslu eða próf hvar sem
henni sýnist í Bandaríkjunum,
kalla vitni, láta þau vinua eið,
heimta framlögð skjöl og
reikninga ýmsra félaga, og
kalla sér til aðstoðar sérfræð-
inga, skrifara og þá hjálpar-
inenn, sem henni sýnist. Nefnd
þessari er og leyff að ferðnst
ineð aðstoðarmönnum sínum
bæði um Bnhdaríkin og önnur
lönd, til að léita þeirra ujiplýs-
inga, sem þörf þykir.
Það se mnefndinni er sér-
staklega falið a,ð rannsaka, er
i'innulag og verkatilliögun í
ýmsum atvinnugreinum, ]>iir
á meðid í landbúnaði. Enn-
servatívar kæmust til valda. j fremur afstöðu vinnuveitenda
Óhugurinn gegn Bretum og j gagnvnrt verkiimönnum. Þá á j
hrezku foriæði hefdr ekki far- j nefnd þessi og að kynna sér
ið minkandi lijá lionum og j hvers kvns verkanir liiriiir
flokki lians. Hann liefir ;ildr-; ým.su atvinnugreingr Íiafa á
ei verið meiri en nú, svo að I idmenna hagsæld íandsbúa, og
conserviitívum er ekki farið ;ið I hvaða heimild ])jóðféliigið' liafi
lítiist á blikuria. itil ;ið stjórna þeim. Sömuleið-1
Blöð ]>eirra ýms hin álirifa- is á nefndin að líta eftit lieil-
mestu, ámæla nú sem liarðast j brigðismálum ' og ihuga hvað
þessum mætu styrktarmanni I gert er til að tryggja verka-
iifturhahlsins, frá því í fyrra, i menn fvrir meiðslum og líf-
sem þau lofuðu þá liæst. Nú j tjóni. Nefndin skal og kynmi |
brigsla þau Bourassa um ó- 801 tilhögun ;i liinum ýmsu
1 r , , | verkafóíögum í landinu, og
stoðnglvndi, valdagirni, ot- , v , . , , ,. , ”
0 " 1 ‘ívaða verkamr þau liafa ;i sam j
)itnd verkamanmi og vinnu-
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WJNNIPEC.
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $8,000,000
Höfuðistóill (gsreiddur) . . $2,200,000
Formaöur
Vara-forma&ur
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð.C- Camoron
SrjÓRNENDUR:
Sir U. H. McMillan, K. C. M. G.
----- Cap*. Wm. Kobinson
H. T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Sir R. P, Robiin, K.C.M.G,
Allskonar oankastorf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga viö eiustaklinga
eða félög og sanngjarnit* skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaðar
sem er á íslandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum.
T. E. THOILSTEINSON, Ráðsmaður. n
|Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Hj
Ferðasaga af Snæfells-
nesi
eftir
Guðniund Magnússon.
stoj)a, öfgar og lieimsku)
Gremjan í afturhaldsmönp-; veitenda; sömuleiðis á liún að
um leynir sér ekki vfir því, að : afla sér uj)j)]ýsinga um það,
Bourassa vildi ekki vera eróða i lu'iio gert er í öðrum löndum
til að bæta samkomulag milli j
fyrijefndra tveggja stétta. 1
)á
barnið þeirra þegar ]>eir fóru
að “leiða lmnn hjá sér”, af því
að þeir þurftii ekki lengnr á
hjálp lmns að halda. Og það
er meir en }>eim gremjist við
Þykir líklegt að bendingar í
átt ættu ;ið geta komið sér vcI í
Bandiiríkjum. A nefndin að
gefa skýrslu.um það livað gert
mnn. Þeir eru orðnir hraiddir | er ^.i'1 öðrnm þjóðum til að
Scra N. Seingrtmur Thrláksson!
Kæri hir(5ir og vinur !
-í dag cru !i‘5in tuttugu og fimm ár
síiSan þér unnutS vigsluheit og geríS-
ust prestur í kirkjufélagi voru.
ströndum fram. Landflæmið
;ilt ei' um 120,200 fermílur,
milli Atlanshiifs ;ið austan, en
Hudsonsflóa og sundsins, að
vestiin og norðan, og fram á
19. öld inátti heita svo, að ekk-
ert væri af því kannað nerna
strendurnar. Þá fvrst, kring-
um 1840, fór ITudsonsflóa fé-
lagið ;ið reka þar skinnaverzl-
un, og eftir það hefir landið
verið kiinnað smátt og smátt,
og þá komið betur og betur í
Nú er víðast hvar tekið hart
á fjárdráttar-syndum, og leit-
ast við að koma í veg fyrir þa>r,
ba*oi hjá sveitastjórnmji og
landstjórnurn. En vér verðum
viðhapnlíka, og hafa gildar ' “ , vef.,f-vrm verkfö11 »»
. v ... i raoa ]>eim tii lykta meo tnð-
.is <i m i þess. ! samlegum samningmn, og vfir i
Bourassa hefir ekkert breyzt j i,öfuð að tnla rannsaka sem j
frá því í fyrra. Hann er sami | allra grandgæfilegast hverjar
maðurinn, eins og liann var þá. I úru orsakiniar til óánægju
ILinn er jnfn-fnstráðinn í því i ],,eSal iðnaðarmanna stéttar-
;ið sx'íila þeirri metnaðarþrá !1Ilnai'
sinni, að verða leiðtogi allra ■ í frumvarpinu er nefndinni
Frakka í Canadn, <*ins og hann , ætlaður ])i iggja áua tími til
var þá, og hann hefir enn svo starta °o er raS^ert ;|b rami- j
mikið tylgi, að lianii getur gert j (j()|| ’
conservatíva flokknum í Que- TV*. , , / „.
. ... Eins og kuhnugt er hefir
hec stormikið t.jon, og er ekki ; Bandaríkjaþingið áður fyrri,
annað sýnna, en að kann haí’i , gert margskonar ráðstafanir
fullan vilja á því. Liberalar : til að kvnna sér þetta sama
]iurfa ekki að óttast hann. | inál, en aldrei fvrri liefir það j
Hann hefir þegar nnnið þeim I L>ert eins ítarlega gangskör að
hví eins og nú. Vænta inenn ;tð
A Hofstöðum átti eg ágæta nótt,
enda er bygging þar fremur góð
og húsbændurnir hinrr gestrisn-
i>stu. Bóndinn ílieitir Hijörleifuil
Björnsson en húsfreyja er Kristj-
ana, systir ekkjufrú Solveig Ey-
mundsson í Reykjavík og þeirra
systra.
Ekki er HofstaSur önnur eins
landgæöajörð eins og Hjarðarfell,
en fagurt er þar samt um að lit-
ast og gott er undir bú. Og út-
sýni er þar enn þá víðara og fegra
en á Hjarðarfelli. jörðin á land
að Straumfjarðará, sem er ágæt
veiðiá; gengur í hana bæði lax
og sjóbirtingur. Einnig á hún
land að sjó og rekapart ekki all-
lítinn á Löngufjörum. Er þar
oft fangasælt til sandanna, því að
selir elta laxinn alla leið inn í ár-
ósana.
Hofstaðir hafa fest nafn sitt í
sögu seinni aldp. Þar var það,
sem Eggert Ölafsson var að reisa
bú og þangað var hann að flytja
sig er hann druknaði á Breiðafirði
vorið 768.- Hann var þá orðfinn
varalögmaður og hefir líklega get-
að valið um jarðir til ábúðar.
Og ekki hefir l’onum litist illa á
Hofstaði fvrst þelr urðu fyrir vali
hans. Haustið 1767 lét hann ihýsa
þar prýðilega og um vorið lét hann
bvrja þar á vorvinnu Hjör-
leifur sýndi mér skák af túninu.
sem sléttuð hafði verið það vor að
fyrirmælum E^gerts og eftir fyr-
irsögn hans. Síðan hafði ekki
verið fengist þar við þúfnasléttur
fvr en Hjnrleifur kom þangað.
Nú er túnið mest alt sléttað, og
var orðið vel sprottið /17.—18,
júníj.
Ókostur er það á Hofstöðum $ð
lœk vantar til áveitu á engjarnar.
Lækur er að visu ekki all-langt frá
hænum. Bóndinn hefir fengið
gerða lauslega áætlun um það,
hvað kosta mundi að veita honum
heim á engjarnar, og kvað það
kokta mundi um 1700 kr.. Þetta
fé vantar bóndann og verður hann
því að fara á mis við þéssa ágætu
jarðabót. Ræktunarsjóður Is-
lands var vist allur kominn í
gaddavír. Bændtir geta hvergi
fengið hentug lán til jarðabóta
nema með afarkostum. að kalla
má. T7ookr. fást ekki, nema hægt
sé að setja svo sem 5000 kr. fast-
eign og veði með fyrsta veðrétti.
:l>eir fá þá ánægju. að liorfa á ráð-
in til að bæta jarðir sínar. auka
heyaflann um helming — en geta
ekki framkvæmt þau. Þó að þeim
skiljist það fyllilega, að lántaka
sé tilvinnandi, þá strandar alt í fé-
leysinu. Svo er hjjggilcgn fyrir
landbúnaðinuni séð.
Dagurinn. sem nú fór í hönd.
Var sá lengsti og viðburð'aríkasti í
ferðinni. Veður var bjart og fag-
urt og fjallasýn hin bezta. Hjör-
leifur reið með mér ut undir
Staðastað. og skýrði fyrir mér
það. sem íyrir augun bar á leið-
inni. Landið var hvarvetna frj'ótt
og fagurt, en býli voru ekki reisu-
leg að sama skapi. Víða stóðu
hæirnir undir fögrum fjallabrekk-
um og lágu tún og engjar sanian
þar fyrir neðan. Alstaðar eru þar
fjallafaðmarnir opnir móti hádeg-
issólinni, alstaðþr eru engjar og
grænar grundir frá fjöllum og
fram að fjöruborði, og alstaðar
fossa ár og lækir ofan úr fjöllun-
urn. En óvíða sá eg miklar jarða-
bætur eða mikla framtakssemi.
Á Staðagtað er fagurt heim að
lita og þó ennþá fegra, þegar heim
er kornið. Bærinn stendur á “öldu-
hrygg”, löngu halli, sem stendur
upp úr sléttlendinu, og sést langt
til. Auðséð er á öllu, að1 menn
hafa húið þar undanfarró sem eitt-
hvað hafa hirt um staðinn, því að
tun er þar afarmikiö, vel girt og
í allgóðri rækt, kirkja nýleg 1 og
reisuleg og nýlega bygt timburhús,
nijög vandað.
Sta'ðastaður hét áður Staður á
Ölduhrygg, og var til forna höfð-
ingjasetur mikið. |Þar bjó með-
al annara Þórður Sturluson. bróð-
ir Snorra og faðir Sturlu lög-
manns, sagnaritarans fræga, hinn
spakvitrasti og friðsamasti af öll-
um Sturlungum.— Staðurinn hef-
ir um allar aldir verið eitt af allra
nafnkunnustu prestssetrum lands-
ins, jafnvel í meiri metum en
Oddi. Þar hafa veri'ð' þeir’ prest-
ar, hver fram af öðrum, sem brauð
gátu valið, meðan biskupar einir
veittu. Af 23 prestum, sem þar
eru taldir í prestatali sr. Sveinn
Nielssonar, hafa 12 verið prófast-
ar og fjórir oroifi bisknpar /Mar-
teinn Einarsson, Halldór Brynj-
ólfssson. Gisli Magnússon og
Pétur Pétursson j. Af öðrum
nafnkunnum mönnum, sem þar
hafa búið, má nefna Ara Þorgils-
son fróðaý og Þorgils son hans.
Einar Snorrason fö'ð'ur Marteins
biskups og Einar Marteinsson, sr.
Guðmund Einarsson, einn af lærð'-
ustu og merkustu guðfræðingum
sinnar tiðar /dáinn 1648), þann er
ritaði gegn Jóni Guðnuindssyni
lærða og “Fjandafælu” hans;
Þórð Jón'son, /Vigfús’sonár bisk-
upsj. mág Jóns Vídalins og alda-
vin hans; Hannes Arnason, siðar
prestaskólakennara, stofnanda
heimspekisjóð!sins, og sr. Svein
Níelssðn, föður Hallgríms bisk-
ups.
Nú er þangað kominn sr. Jón
Jóhannesson, sem áður hefir ver-
ið á Sandfelli í Öræfum og getið
sér þar afhragðs-orðstír, bæði fyr-
ir ljúfmensku og lækningar. Hann
var kominn þangað fyrir tveim
dögum, þegar eg kom þar. Bú-
slóð hans var mestöll komin þang-
að' heim en mikið af henni ekki
tekið úr umbúðunum, eins og
nærri má geta. Sr. Jón var hinn
glaðasti og kona hans líka. Hún
var furðu litið jireytuleg eftir
þessa löngu og volksörmi ferð, og
dóttir ]>eirra. litil, ljóshærð
hnyðra, hopjxiði kringum húsið
með fíflakrans i hárinu. “Við
flytjum undan jökli. og undir jök-
ul”, mælti frúin brosandio^ það
var á málrómi hennar að heyra,
að henni h^fði fundist eitthvað
vanta á Staðastað. ef *#rki hefði
séð til jöknls, enda er Snæfells-
jöknll hvergi yndislegri en þaðan.
í stofuhornirtu var tvihleyft byssa,
aftanhlaðin og ný veiðistöng með
glóandi látúnshólkum. Sr. Tón
kvað það hafa verið sitt fyrsta, er
hann korn til Reykjavíkur og var
að flvtja að • Staðastað. að fá sér
góða veiöistöng, því að veiðiá
rennur fram hjá staðnum og veiði
er þar einnig i vötnum og lónum;
en selir og sjófuglar með strönd-
inni, svo að nóg er við byssuna að
gera.
“'Gott er að vera prestur”, sagði
ónefndur strákur á 4. eða 5. ári.
Sóknarpresturinn var gestkom-
nlt ])íið ógngn, er liann má. Nú
eiga conservatíviir eftir að fá
af lionum skapraun og skaða.
árangurinn af starfi þessarar
nefndar verði hæði mikill og
| góður, og ;ið hún muni geta
Það vita þeir og því níða ]>eir hent á ný'ráð til að girða fýrir
hann nú sem ákafast.
Mikilvæg rannsókn.
... - 1
Sambandsþing Bandaríkj-
anna hefir nú ' fallist á frum-
yerkföll og vinnubönn iið meirn
eða minna levti, og yfir liöfuð
að draga úr óáuægju þeirri
hinni miklu, sem er og hefir
verið um langan aldur milli
verkalýðs og vinnuveitenda
suður í ríkjum.