Lögberg - 29.08.1912, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1912.
María
EFTIR
H. RIDER HAGGARD
Því næst snéri eg mér aö Köffunum, eirtkum
þeim, sem eg haföi keypt nautgripi hjá. Þ.eir höföu
heyrt um einhverja Búa, sem komist höfðu að bökk-
um Krókodílafljótsins fyrir nokkrum tunglkomum —
en fyrir hvaö mórgum gátu þeir ekki sagt —•• En
þeir sögöu aö yfir því landi réði höfðingi, sem þeim
væri fjandsamlegur, og dræpi hann hvern mann, af
þeirra þjóöflokki, sem þangaö kæmi. Þéssvegna
vissu þeir ekkert sem á var aö byggja. ’Samt sem
áöur sagði einn þeirra, að ambátt, sem hann heföi
keypt, þegar hann fór um þetta svæði fyrir nokkr-
um vikum, hefði sagt sér, að einhver hefði sagt henni,
að þessir Búar væru allir dauðir út drepsótt. Hún
bætti því viö, að hún heföi séð vagntjalds-toppa
þeirra álengdar, svo að þó að Búarmr væru dauðir
þá voru “vagnar! þeirra ennþá lifandi.”
Eg beiddist að fá að sjá þenna kvenmann, en
sá innfæddi neitaði því. Eftir mikla vafninga bauð
hann að selja mér hana, og kvaöst vera orðinn þreytt-
ur á henni. Eg gerði loks kaup við manninn og
varð það að samningum milli okkar, að eg greiddi
honumi fyrir hana þrjú pund af eirþræði og átta
yards af bláu klæði. Morguninn eftir var komiö
meö kerlinguna; var hún mjög ófríð sýnum, meö
stórt flatt nef; var hún eitthvað að komin innan úr
Afríku; hafði hún verið tekin höndum, eftir því
sem eg heyröi, af Aröbum og seld mannsali Hún
hét, eftir því sem eg komst næst, Jeel.
Eg átti mjög bágt með að hafa niokkrar fréttir
af kerlingunni, þangað til eg komst að þvi, að einn
Kaffanna skildi tungumál hennar. Jafnvel þeim
manni gekk illa að hafa nokkuð upp úr henni, því
að hún hafði aldrei séð hvítan mann, og hélt að eg
hefði keypt sig í einhverju illu skyni. En þegar hún
sá að vel var með hana farið, þá varð hún skraf-
hreifari og sagði okkur þá sömu söguna, sem hún
hafði sagt fyrri húsbændum sínum, en hvorki meira
eða minna. Loks lét eg spyrja hana, hvort hún
treysti sér til að fylgja mér þangað, sem hún hefði
séð “lifandi vagnana”.
“Ójá”. svaraði hún, því að hún hafði víða farið
°g gleymdi aldrei vegi, sem hún hafði einu sinni
farið.
Eg hafði heldur ekki keypt hana til annars; en
get bætt þvi við, að hún gerði okkur margskonar ó-
þægindi. Þetta manneskju-grey hafði aldrei átt
góðu atlæti að fagna, og þakklátsemi hennar fyrir
það litið seni' eg skifti mér af henni var svo áfergis-
leg, að mér varð það mest kross. Hún elti mig hvert
semi eg fór, og reyndi eftir villimanns-viti sínu. að
gera mér allskyns greiða: hún bjóst jafnvel til að
þnfa af mér mat minn til að tiggja í mig, til þess
að spara mér fyrirhöfnina, býst eg við. Loksins
gifti eg hana einum Kaffanum, sem eg hafý leigt,
móti vilja hennar þó, að eg held; hann varð henni
mjög góður eiginmaður, en samt vildi hún vist skilja
við hann, þegar hann fór úr þjónustu minni, eg he'.d
til að géta fylgt mér eftir.
Ivoks lögðum við af stað undir leiðsögu þessarar
konu. Fimtiu milur var að fara og mátti komast
þá leið eftir góðum vegi á þolanlegum hesti á ájta
klukkustundum, eða jafnvel skemmri tima. En; nú
vorum við hestlausir og um enga vegu var að ræða
— ekkera nema mýrarfen, kjarr og brattar hæðir.
Tvo daga vorum við að komast fyrstu tuttugu míl-
urnar á uxunum, sem Htt voru tamdir, en eftir það
gekk ferðin nokkuð greiðara.
Menn kunna að spyrja hversvegna eg hafi ekki
sent mann á undan okkur. En hvern átti eg að
senda þegar enginn rataði nema þessi kerling, hún
Jeel, en eg var hræddur við að missa sjónh; af henni,
því að eg gat þá búist við að missa af nenni fyrir
fult og alt. Og hvaða gagn var að' því að senda
mann á undan. sem ekkert gat með sér tekið? Ef
allir skyldu vera dauðir í tjaldstaðnum — eins og
við höfðum fengið fregnir um — þá varð við það
að sitja. Ef fólkið var á lifi, þá var von um það
þvi treindist lif í nokkra daga enn Eg skildi að
minsta kosti aldrei við leiðsögu-kerlinguna, og þorði
ekki heldur að fara einn á undan vögnunum með
henni. Eg vissi, að ef eg gerði það, þá mundi fg
upp. Eg horfði á þetta kæruleysislega, en í því kom
Jeel kerling til mín, hægt og ódjarflega eins og hún
var vön, ýtti við öxlinni á mér og benti mér á trjá-
lund sem stóð einn sér.
Þegar eg hugði vandlega að trjálundi þessum
sá eg inn á milli trjánna eitthvað, sem eg hélt fyrst
að væri hvitur steinn. En þegar móðan minkaði og
eg hugði betur að, þóttist eg sá þarna tjald og
vagna. í þessum svifum bar að manninn sem skildi
mál Jeel. Eg spurði hann hvað hún væri að segja,
þó að eg ætti bágt með að skilja hann í þá tíð. Hann
spurði hana og sagði mér síðan að hún segði að
þetta væru hreyfanlegu húsin Amaboonanna ('Bú-
annaj, og á sama stað, eins og hún hefði séð þau
siðast tveimur tunglkomum áður.
Mér fanst eins og hjartað ætlaði að hætta að slá
í brjósti mínu þegar eg fékk þessar fréttir. Þarna
voru j>ó vagnarnir loksins fundnir — en hvað eða
hverja skyldnm við finna þarna? Eg kallaði á Hans
og skipaði honum að beita strax fyrir vagnana og
sagði hcivun að þarna fyrir neðan væn heimkynni
Marais.
“Væri ekki réttara að lofa uxunum að fylla sig
fyrst, baas3 spurði hann. Það er óþarfi að vera
að flýta sér þangað, því að þó að vagnamir séu þar,
þá er svo sem auðvitað, að alt fólkið er dautt fyrir
löngu.” ,
“Gerðu eins og eg segi þér illfyglið þitt.” sagði
eg, “í stað þess að krunka eins og náhrafn. Og
hlustaðu á: eg ætla að fara gangandi til vagnanna,
en þú kemur á eftir eins fljótt og þér er mögulegt.”
“Nei, baao, það er ekki óhætt að þú farir einn.
Kaffamir eru grimmir og gætu gripið þig höndum.”
“Hvað sem því líður þá fer eg; en ef þú heldur
það hyggilegra þá skaltu skipa tveimur af Zulú-
unum þarna að koma með mér.” t
Innan stundar var eg lagður af stað og með
mér tveir Kaffar vopnaðir spjótum. Á yngri ámm
var eg frár á fæti, því að eg var sterkur í fótunum
en likamsléttur, en eg held að eg hafi aldrei farið
sjö mílur á skemmri tíima, heldur en í þetta skifti.
Kaffarnir voru orðnir svo langt á eftir, að þegar eg
kom að trjálundinum, sá eg þá hvergi. Þegar þang-
að kom hægði eg á mér til að kasta mæðinni, sagði
eg við sjálfan mig, en í raun réttri af því, að eg
kveið svo fyrir því sem eg kynni að sjá, og eg vildi
fresta því enn um stund að sjá það. En samt lifði
fourlítill vonameisti hjá mér. er eg færði mig nær;
en eins vist að hann: sloknaði brátt alveg og í stað
hans kæmi endalaus örvænting .
Eg gat séð að einhverjir skúrar höfðu verið
reistir á bak við vagnana, og voru það liklega “kof-
arnir óvönduðu”, sem María hafði minst á i bréfi
sínu. En eg gat ekki komið auga á neinn þar á
ferli, ekki nokkurn nautgrip, neinn reyk eða nein
lífsiperki. Ekki heyrðjst heldur nokkur hávaði.
Vafalaust hefir Hans haft rétt fyrir sér hugs-
aði, eg með sjálfum mér. Þau eru öll dauð fyrir
Jöngu.
I stað kvíðans kom nú yfir mig jökulköld ró.
Nú loksins var eg búinn að fá vitneskju um það allra
versta, það vai’* búið með það — stríð mitt alt var
árangurslaust. Eg. gekk fram hjá yztu trjánum og
inn í milli tveggja vagna. Eg sá það, með glögg-
skygni sem vér verðum varir hjá oss þegar líkt stend-
ur á, að annar þessara vagna, var sá„ sem Maraias
hafði ekið brott dóttur sinni í; þetta var uppáhalds-
neitt í þennan heim eða annan. En einn mannanna
hrópaði æðislega:
“Hvernig ætlar þú að fara að bjarga okkur, pilt-
ur minn, nema svo sé að1 J)ú sért reiðubúinn til að
láta eta þig? Sérðu ekki að yið erum að svelta i hel!
Við erum atf verða hungurmorða!
“Eg er með vagna og matvæli,” svaraði eg.
“AHemachte! Henri,” hrópaði maðurinn og rak
upp æðisgenginn hlátur, “heyrirðu hvað enski and-
inn segir? Hann segir að hann haf mat! mat! mat!”
Þá grét Marais hástöfum og fleygði sér í fang-
ið á mér með svo miklu kasti aS eg var nærri fallinn
um koll. Eg sleit mig af honum og hjjóp til Maríu,
sem' lá á grúfu. Það var eins og hún þekti fótatak
mitt, því að hún opnaði augun og settisi upp.
“Ert þetta þú sjálfur, Allan, eða drengurinn
minn ” sagði hún lágt.
“Það er eg, það er eg,” svaraði eg, reisti hana á
fætur; mér fanst hún létt eins og ungbarn í höndun-
um á mér. Hún hneigði höfuðið upp að öxlinni á
mér og fór að gróta.
Eg hélt henni uppi, snéri mér aS mönnunum og
sagði:
“Hvernig stendur á því að þið skuluö vera aö
svelta í hel þegar nóg er af veiöidýrum að skjóta hér
í kring?” og um leiö benti eg á tvo feita hirti, setn
strokuðú milli trjánna svo sem hundrað og fimtíu
yards frá okkur.
“Heldurðu að við getum drepið veiðidýr með
steinum ” spurði einn þeirra; “púðrið okkar brann
alt fyrir svo sem mánuði síðan. “Þessir hirtir koma
hér á hverjum morgni til að storka okkur,” bætti hann
við; “en þeir fara aldrei í leynigrafirnar sem við
höfum gert. Þeir þekkja þær of vel, og við höfum
engan mátt í okkur til að grafa aðrar nýjar.”
Þegar eg skildi við félaga mína hjá vögnunum
um morguninn hafði eg haft með mér Purdey-riffil-
inn, sem eg hafði skotiö með gæsirnar þegar eg kepti
við Pereira; eg hafði tekið hann með' mér af því hann
var, svo léttur i me:ðförum. Eg lyfti upp hendinni til
merkis um að rnenn hefðu hljótt um sig, setti Maríu
hægt niður og fór að dæöast á eftir hjörtunum. Eg
fór á bak við runna þar sem því varð við komið, og
tókst að komast svo nærrí þeim að eg átti ekki til
þeirra nema hundrað yards; þá stygðust þeir alt í
einu líklega við Zúlúþjónana mína sem voru nú að
koma.
Hirtirnir þutu af stað á harða stökki; stærri
hjörturinn á undan og hurfu á bak við nokkur tré.
Eg sá hvert þeir stefndu og að þeir mundu koma
aftur í augsýn milli tveggja runna htr um bil tvö
hundruð og fimtíu yards í burtu. Eg lyfti í flýti því
sigtinu á riflinum sem ætlaö var á tvö hundruð yardls
færi, beið og bað til guðs, að skotfimi mín fengi nú
að koma að hakli. j
Stóri hjörturinn kom nú í ljós; hann teygði fram
höfuðið og löng og mikil eyrun lögðust aftur á hrygg
á honum. Skotmálið var langt og þetta var stór
skepna að fella með svo lítilli kúlu. Eg miðaði rétt
fyrir framan hann og ofarlega í stefnu böghnútunnar
og hleypti af.
Skotið reið af en hjörturinn þaut enn harðara
áfram.
Mér hafði mishepnast! En hvað var þetta? Alt
í einu snéri stóri hjörturinn við og tók að hlaupa
beint á mlóti okkur. Þegar hann átti til okkar svo
sem fimtíu yards, féll hann til jarðar, veltist) um
VEGGJA GIPS.
Hið bezta kostar yður ekki
meir en það lélega eða
svikna.
Biöjiö kaupmann yöar um
k,Empire“ merkiö viöar,
Cement veggja og finish
plaster — sem er bezta
veggja gips sem til er.
Eigum vér aö segja yö-
ur nokkuö um ,,Empire“
Plaster Board— sem eldur
vinnur ekki á.
Einungis búiö til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Wmnipeg, Manitoba
SKRIFIS) KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ-
UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.
vagn hans, og hafði eg einu sinni hjálpað honum til hrygg tvisvar sinnum eins og skotinn héri og lá graf-
að ganga frá nýju aktaugatré á honum.
Beint framundan mér voru húsin óvönduðu,
bygð' úr trjágreinum og borin mykju að utan. Eg
sá að vísu aftan á þau, því að framgafl ]>eirra vissi
í vestur. Eg stóð kyr svo sem andartak, og heyrð’-
ist þá eins og eg heyra eitthvert hvískur eins og ver-
ið væri að þylja upp úr sér. Eg læddist liægt fyrir
að tiggja þegar, eg kom. Eftir næstu 72 klukku-
stundir mundu þeir sjálfsagt allir hafa verið stein-
■dauðir.
En nú réttu þeir brátt við, því að þeir, sem lifað
höfðu af hitasóttina voru nú úr allri hættu hennar
vegna. Eg býst við að menn geti ímyndað sér hví-
líkur fagnaður mér var að því að sjá Maríu, sem
komin var fast að dauða, hressast aftur og fá sinn
kvenlega blóma. Þegar vel er að gáð, þá erum við,
hvort sem heldur er, ekki komin langt iru þvi frum-
lega ástandi mannkynsins, þar sem fyrsta skylda karl-
mannsins var að afla konu sinni og bornum fæðis,
og eg ímynda mér að enn kunni að lifa eftir af eðlis-
hvöt þess. Eg get að minsta kosti borið um það, að
aldrei hefi eg fundið til meiri ánægju yfir neinu,
heldur en að sjá stúlkuna, sem eg elskaði, aumingja
stúlkuna, sem komin var rétt í dauðann sakir hung-
ursins, eta þá fæðu sem eg hafði aflað henni —he.ini,
sem vikum saman hafði orðið að draga fram lífið á
engisprettum og jurtum.
Fyrstu dagana ræddumst við ekki mikið við,
nema rétt það nauðsynlegasta, er okkur öllum var
ríkast í huga. Þtegar frá leið, og Marais og dóttir
hans voru fær um það, tókum við tal saman. Hann
fór að spyrja mig, hvernig eg hefði haft upp á þeim.
Eg sagði honum, að vitneskju um það hvar þau
voru, hefði eg fengið úr bréfi Maríu, og kom þá í
ljós, að hann vissi tekkert um það, því að hann hafði
bannað henni að skrifa mér.
“Það virðist hafa verið heppilegt, að skipun
þeirri var ekki hlýtt,” svaraði eg, og ansaði hann því
engu.
Síðan sagði eg frá því hvernig mér barst bréfið
með farandsalanum, óskapareiðinni tiil Cort Eliza-
beth á hryssunni minni góðu og hversu mér heppn-
aðist þar að ná í Sjöstirnið rétt áður en það sigldi af
stað. Ennfremur sagði eg þeim frá þeirri heppni
minni að geta fljótlega fengið keypta vágna, fundið
leiðsögumann og. náð til þeirra fáeinum klukkustund
kyr. Kúlan var í hjartanu á honum.
Kaffarnir báðir virtust standa á öndinni og svit-
inn bogaði af þeirn.
“Skerið kjöt úr llærinu á hirtinum; verið ekki að
tefja ykkur á að flá hann sagði eg á mínu slæma
Zúlúa-máli og áréttaði skipunina með bendingum.
Þeir skildu mig og þegar i stað fóru þeir að
gaflinn á yzta húsinu, strauk kaldan svitann úr aug- | rista í skrokkinn með spjótum sínum. Eg litaðist
unum á mér og gægðist fyrir hornið, því að eg gizk- ! urrt. Skamit frá lágu þar sprek í hrúgum, sem borin
aði helzt' á, að villimenn hefðu þesnan stað á valdi j höfðu verið saman til eldsneytis.
sínu. Þá sá eg hvernig á hvískrinu stóð. Hörunds- | “Hafið þið eldfæri?” spurði eg eina Búa-beina-
flúraður, yfirlits dökkur, skeggjaður maður stóð uppi ígrindina; þeir voru ekkert orðnir nema beinin.
yfir langri grunnri gryfju, og var að bera fram bæn. | «Nei> nei>» svöruðu þeir; “eldurinn hefir slokn-
i-að var Henri Marais, þó að eg ætti þá bágt með j agi okkur.
að þekkja hann, svo var hann orðisn breyttur. Mold- I r- ... .. ,
arhauga. ,oru beggja megm v!ð hann og þottist egjtinnuna Eftir litla stund vorum við búnir að f .f
þv’ V'a’,a3 gnfjan Væ" gr0f’ 1>egar, eg hugSlbet- kveikja heilmikið bál. og eftir þrjú korter var búiö Um aSur en þaS var °f Semt’
ur að, sa eg tvo menn koma sem drogu a rn.ll, sm l# ^ gófta kjotsúpu því aö nógir voru pottarnir | "Þetta var drengilegasta bragð,” sagöi Henri
Iikama kverrmanns; þeir hofðu auðsjaanlega ekki ; _ en vantagi ageins mat í þá. Eg held að það sem Marais, og tók úr úr sér pípun?, því að eg hafði
v . v. . » — ,,,. . v , ,,,, „ leftir var dagsins hafi aumingja fólkið litið annað að ! komið með tóbak með mér. “En segðu mér Allan,
u:t, mcð j-ið.nm. Af utl.ti að dæma var liklegast að . , J ,. __^ „ I.................. , ,, ....
hafst en að eta og sofa a milli maitíða. En hvað hvermg stoð a þvi, að þu forst að leggja alt þetta a
méir varö mikiö fagnaðarefni að geta mettað þa», þig fyrir ^ ^ haf*i reynst þér iUa?’>
einkum eftir að vagnarmr komu með salt — mikið v. , „ , . , . , ,
skelfin^ varð það fegið að fá saltið! og kaffi og I. Eg gerSl liaS vegna manneskju, sem altaf hef
sykur ir reyst mér vel”, og eg kinkaði kolli til Maríu, sem
j var að þvo matarílát skamt frá okkur.
“Eg býst við því Allan; en veistu það ekki, að
IX. KAPirLLI. j hún er heitmey annars manns?”
“Eg veit ’hún er heitmey mín, og einskis annars,”
Hettið. j svaraði eg ákafur. “Og hver er þessi annar maður?
i Eg sé hann ekki hér, ef hann er á lifi.”
Af ])eim þrjátiu og fimm mönnum, sem lagt “Nei, svaraði Marais og málrómurinn varð ein
því að eg hdd að mennirnir hafi ekki gert sér það j höfðu af stað með Henri Marais í þennan óhappa- J kennilegur. “Svo er mál með vexti að Hernan
ómak að lita á mig. í því að eg heyrði þetta fekk j leiðangur, að frátöldum hinum innfæddu, voru nú j Pereira yfirgaf okkur hálfum mánuð áður enj þú
unr og að í það falla margar þverár, sem eru ófær- í eg ákafan hjartslátt en áður hafði mér fundist eins jað eins níu á lífi á þessum nýja Maraisfontein. Það j Ubmsí. Einn hest áttum' við eftir; það var hestur
ar yfirferðar. I annan stað lágu að fljótinu mikjir . og hjartað hafði stöðvast i brjósti tnínu. ; var han n sjálfur, dóttir hans, fjórir Prinsloos — hans, og á honum lagði hann af stað, ásamt tveimur
skógar. Sá vegur sem Jeel fór var hins vegar gam- Eg leit upp og þá sá eg konu koma mjög hægt j frábærlega hraust fjölskylda — og þrír Meyers; einn Hottentottum, sem hann átti lí'ka; 'hann fór leiðina
all vegur sem farinn hafði verið með þræla, og þó út úr dyrunum; hún virtist svo máttfarin að hún ætti j þeirra var maður konunnar, sem eg kom að þegar sein við komum, til að reyna að útvega hjálp. Siðan
að hann væri slæmur lá hann samt frá mýrar fenj- j bágt með að standa á fótunum, en leiddi við hönd 1 verið var að jarða og tvö af sex börnunum þeirra. J ],ann {fa höfum við ekkert af honum frétt.”
um sem nóg var af á þessum slóðum, og sömuleiðis skinhorað barn. sem var að tiggja einhver blöð, og | Allir hinir, að frátöldum Hernan Pereira. höfðu dá- j , . . . . , •- v
lá hann fjarri þeim kynþáttum hinna innfæddu. sem konan var — Maria Marais! Hún var orðin svo j >ð úr hitasótt eða hungri, þvi að þegar hitasóttin rén- j ”,lnm! ‘)a ’ ,°g 1^frmg.pí, ' l' ö ‘
þrælasalar höfðu fengið margra alda reynslu á að , holdskörp að hún var ekkert nema beinin. en eg hlaut j aði við missera-skiftin, þá kom vistaskorturinn. Eg :d a< ser V1 urvæns a cnmmr
væru hættulegir hinni ranglátu verzlun þeirra. j þó að þekkja hana á augunum, stórum blíðlegum aug- frétti að þeir hefðu gengið frá öllum púðurforða sín-, Hann var með riffilinn með sér, eða öllu heldur
Þegar hér var komið höfðum við verið niu daga ! unum, sem sýndust óeðlilega stór i fölu holdlausu !UÍTl- fyrir utan að eins lítið eitt, sem þeir ætluðu að ! ]>eir allir; ]>eir höfðu sinn riffilinn hver, og eitthvað
i þessarí erfiðu ferð. Þá settumst við að kvöldlagi j andlitinu. : j brúka næstu daga, i útihýsi einu; gerðu þeir þetta til jhundrað skot, sem bjargaö varð úr eldinum.
að í gili sem lá upp á langa og bratta hlið. Var j Hún kom nú einnig auga á mig og horfði fast j varúðar. En er ilestallir karlmennirnir voru í burtu, j þig þ^. ]iefgug haft hundrað skot, og far-
sumstaðar svo ógreiðfært um hana vegna bjarganna, |á mig stundarkorn. Rétt á eftir slefti hún barninu, | ^kviknað i grasþ eldinum laust í útihúsið og aHur,i8 vel meöj þau, þá hefðuð þið getað afla nægilegs
rístaforða með þeim til eins eða jafnvel tveggja mán-
mátt í scr !il að bera líkið, því að fætumir á því dróg-
ðinni.
þetta vreri I I: af ungri stúlku, en andlitið gat eg ek’:i
séð, því að likið var á grúfu, og hárið sem var rnjög
mikið skýldi því lika. Hárið var dökkt, mjög líkt
hárinu á Maríu. Mennirnir komu byrði sinni loks
aldrei sjá þá aftur, því að því hlýfði ekki annað. að aS gröfinni og fleygðu henni þar niður, en mér var
hinir innfæddti rændu þá, en að þeir vissu. að þá ómögulegt að fá þrek i mig til að lita þangað!
átti hvitur maður, sem ekki var frá Portugal. I ^ m S’s*r ?at eg hleypt i mig kjarki til að þok-
Þetta var satt að segja mest svaðilför. Fyrst jast nær’ avarPa mennina og spyrja með hægum rómi
hafði eg ætlað mér að fara upp með bökkum Króko j 'd no^enz u •
dilafljótsins, og það hefði eg gert, ef eg hefði ekki Hvern eruð þið að jarða?
Dr. R. L. HURST,
Member o£ the Royal College of Surgeom
Eng., útskrifatiur af Royal College of Phys-
icians, London. Sérfræöingur í brjóst-
tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa:
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
Hatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals,
10-12, 3-5, 7-9.
| THOS. H. JOHNSON og $
% HJÁLMAR A. BERGMAN, g
^ fsle°rkir lógfræðingar, S
S*nwrs<roKA:— Room 8n McArthur 2
.Building, Portage Avenue
Áritun: P. o. Box 1058.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
owwwwMwwwm <
|j Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
1 ’ Tíiæpbone garry 320
OvFicBr-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h.
Hbimili: 620 McDbrmot Ava.
Telkpbone garry :«i
()
!í Winnipeg, Man.
wwwww—m*
| Dr. O. BJORNSON J
gf Office: Cor, Sherbrooke & William r*
(. 0:r.KPHONRi GARRY 3S@ *
5» Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h.
•) Heimili: 806 Victor Strrbt
•) l'EEEPHOKEi GARRY T03
'8' Z
fWinnipeg, Man.
| Dr. Raymond Brown,
4
4
4
4
4
4
Sórfrseöingur í augDa-eyra-nef- og
hále-sjúkdómum.
íí26 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & PortagsAve.
Heima kl. io—i og 3—6,
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORIHO-
FEDIC AFPLIANCES,Trustses,
Phone 3426
357 NotreDanie WINNIPEg
rekist á kerlinguna, hana Jeel. ■’ Og því var nú betur
að eg féll frá þessari áætlun minni, því að eg komst
að þvi eítir á, að fljót þetta fellur i mörgum bugð-
“Jóhönnu Meyer,” svaraði einhver utan við sig,
að við urðum að hjálpast að við að velta þeim úr Iyfti upp báðutu höndunum sem voru gagnsæjar í sól- j púðtirforðinn sprakk í loft npj>-
vegi til þess að geta komist áfram m,eð vagnana.
Við urðum að láta uxana liggja með okin á nóttunni; I
;kininu eins og pappirsblöð og hné hægt til jarðar.
Eftir þ'etta öfluðu ]>eir sér matvæla með skot- J aða,” sagði eg. “Samt sem áður fer hann burt með
ríð þorSum ekki að sleppa þeim lausum, því j kæruleysislega. “Eg bjóst við þvi, að hún mundi
að við vorum þá hræddir um að við mistum af þeim; jekki lifa þennan daginn, til enda.”
Ijón heyrðust og öskra álengdar, en þau gerðu okkur j Nú fyrst leit sá maðurinn við sem stóð höfða-
etgan geig því að nóg var af dýrum alt umhverfis. lagsmegin grafarinnar. Hann lyfti upp’hendinni og
Strax þegar lýsa tók af degi sleptum við uxunum á benti á mig, og um leið sriéru hinir rtiennirnir við
læit, svo að þeir gætu fylt sig á skúfgrasj sem mikið ]]ha.
“Þá er hún nú farin ilíka,” sagði einn mannanna | færum þeim, er eftir var. Þegar þau voru uppgeng- J þessi skotfæri öll — til aö útvega hjálp?”
óx af á þessum slóðum, og snæddum sjálfir á meðan.
Alt í einu kom sólin upp og eg sá, að fyrír neð-
an okkur hy mikil slétta, sem mistur hvddi yfir og
“Guð sé oss næstur!” stundi hann með kokþljóði,
“nú er eg loksins búinn að missa vitið. Sjáið þið til:
þama stendur andi Allans, unga mannsins, sqnar
i norðurl til hægri handar við okkur, nokkrir þykkir Jenska prédikarans, sem átti heima í grend við Cradock.
þokubólstrar, sem gáfu til kynna farveg Krókodila- Eg þekti strax þegar eg heyrði málróminn, hver
fljótsins. ta]aöi
Smátt og smátt tók þokan að dreifast; háir trjá- “Æ, herra Marais!” kallaði eg, “eg er engin
toppar fóru að vaða upp úr henni, og að lyktum vofa; hér er Allan kominn sjálfur til að bjarga ykkur,
þyntist hún og gufaði burt þegar sólin var komin Marais svaraði engu; hann virtist hvorki vita
in ttóku þeir að grafa dýragrafir til að veiða í. En J þessu er þannig varið, Allan. Við báðum
þegar frá leið vöndust dýrin gröfunum og forðuðust hann aö vera kyrran, en liann var ófáanlegur til þess;
þær. J ók þá alveg fyrir veiðina. | og skotfærin átti hann nú að visu sjálfur. Hann
En þegar ölil “biltong” þeirra eða vindþurkað jhefði sjálfsagt haklið það vera fyrir beztu, sem hann
kjöt var uppgengið, þá urðu ]>eir að þola alls kyrns j gerði. einkum af því að María, vildi engin þeirra
harðrétti, sem fylgir vistaskorti, eta rætur, soðið þiggja af honum,” bætti Marais við með áherzlu.
gjras,' lauf og kvisti, eðlur o. þ. u. 1. Eg ímynda mér,
að þeir hafi jafnvel etið fiðrildi og maðka. En eft-
ir að ekluriim dó hjá þeim af vangá Kaffans, sem
“Jæja. svaraði eg. ”það virðist samt sem áður
scm eg hafi fært yður hjálpina, en ekki Pereira. Eg
liefi ennfremur meðferðis handa þér, herra minn
átti að gæta hans, þá urðu þeir víst að neita sér um f<t þag sem fagir minn innheimti fyrir þig, og um
>essa fæðu, þvi að þá skorti tundur til að kveikja eld j p(h sterling, sem eg á sjálfur, eða það sem er
að nýju og treystust ekki til að lífga hann á annan hátt.
Þjegar eg kom þá höfðú þeir satt að segja ekki nærst
á neinu, síðustu þrjá dagana,, öðru en grasi og græn-
um laufum, svipuðum þeim, sem eg sá barnið vera
eftir af þeim í farangri og gulli. Maria neitar ekki
minni hjálp, þó að undarlegt kunni að virðast. Hverj-
um okkar heldurðu þá að hún beri?
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
ora útfarir. Allur útbón-
aöur sá bezti. Ennfretn-
ur selur bann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Taln Ctai-pjr 2152
8. A. tlOtlRMOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIflCfll^EflN og F/\3TEICN/\SAI.AR
Skrifstofa: Talsími M 44Ó3
510 Mclntyre Block. Winnipeg
Njótið heimilis þæginda
' Eignist rafmagns vél sem
þvær og vindur þvott. Kost-
aöeins eitt cent um tímann,
meöan hún starfar og gerir
þvottadaginn að frídegi, Sjá-
iö hvernig húu vinnur.
GAS STOVE DEPARTMENT
Winnipeg Electric Raílway Co,
322 Maln St. - Phone Maln 25a»
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þcir sem ætla sér aö katp-
LEGSTEINA geta þvl fengiö þA
meö mjög fýmilegu verði og ættu
aö senda pantanir sem fyvsí til
A. S. BARDAL
843 Sher'brooke St.
Bardal Bloek
\