Lögberg - 05.09.1912, Síða 3
LÖGBEKCt, fimtudaginn
5. SEPTEMBER 1912.
3-
Ferðasaga af Snæfells
nesi
eftir
Guðmund Magnússon.
Út meb sjónum er að vísu alt
slétt, en ógreiðfært fyrir ókunn-.
uga. Smá-ár seitla þar til sjávar
ofan úr mýrlendinu. Þegar flóð
eru, flæðir upp í þessa árósa og
getur þá farið svo, að þessar smá-
ár verði að ófærum kilum langt
upp í mýrar. Svo var nú. Við
urðum víða að krækja upp fyrir
flæðilónin. og' fengum þá keldur
o^ m/rarskurði, sem töfðu illa
ferð okkar. Og það var ekki fyr
en eftir háttatáma, að við komum
inn að Búðaós.
Betri og skemtilegri fylgdar-
mann en Jón gat eg engan fengið
á |Þessari leið. Hvárvetná vaU
kr ’kt af örnefnum úr landnámu
og ýmsum sögum. Jón kunni þetta
alt á fingrum sér. Og við höfð-
um um svo margt að spjalla að
mér fanst ekki leiðin löng og lét
það ekki á mig fá, þó að komið
væri fram á nótt.
Meðal annars, sein þa '"bar
góma, var það, að Jón sagði mér,
að sjaldanl eða aldrei væru nú
boðnar bækur til sölu í þessum
sveitum sunnan á Snæfellsnesi.
Bókasölustaður er þar enginn.
Bókasala er að vísu bæði í Ólafs-
vik og Stykkishólmi. en nú er all-
ur þorri Suðursveitar-manna hætt-
ur að sækja þangað verzlun, síðan
verzlunarstaðir risu upp á Búðum
og Skóganesi. Meöan Sveinn heit-
inn Jónsson í Stykkishólmi hafði
bókasölu á hendi, sendi hann oft
umferðasala suður yfir fjallgarð-
inn. STðan hann dó kvað ekki hafa
orðið af þvi. Og þessar sveitir
ráfa í egypzku myrkri, aðj því er
bókvisi snertir. Eg heyrði það
á fleirum en Jóni, að þeim þætti
þörf á, að‘ korna upp bókasölu þar
i sveitunum á hentugum stað, og
Jón vildi gjarnan takast hana á
hendur. Hann er. vel settur, .býr
i miðri sveit við þjóðbraut, hefir
góð húsakynni til bókageymslu, er
sjálfur bókamaöur allmikill og
kvaðst mundu geta tekist bókasölu-
ferðir á hendur um nærsveitirn-
ar, þegár annir minkuðu, eða lát-
ið áreiðanlegan mann gera ]>að.
Þetta hef eg fært í tal við helztu
menn Bóksalafélagsins hér, og
vona. að það verði tekið til greina.
Búðir hétu Hraunhafnarós til
forna. Sá staður er viða nefndur
í fornurn sögum. Þangað skrapp
Snoró goði frá Helgafelli, yfir
þverar heiðar, og brendi upp skip
það, er Arnkell goði hafði keypt
til að koma sakamonnum; hans
undan. Arnkell lét sér ekkl bylt
við verða, heldur keypti jafnskjótt
annað skip inn í eyjum og kom
sínu fram móti vilja Snorra. —
Á, sem rennur til sjávar hjá Búð-
um, heitir enn þá Hraunhafnará.
Nú er Finnbogi Lárusson, sem
eitt sinn var i Gerðum, kominn
að Búðunr fyrri nokkrum árumog
stundar þar bæði verzlun og land-
búnað. Hann hefir mikið orð á
sér fyrir dugnað og framtakssemi,
enda ber Búðaland þess menjar.
Ekki er ósennilegt, að hann hafi
vekjandi áhrif á búnaðinn þar
vestra með eftirdæmi sínu.
Þegar við komum að Búðaós,
var gínandi flóð, svo ao engin til-
tök voru að riða ósinn. Maður,
^em mætti okkur, hafði sundriðið
liann, og hafði nærri legið, að hon-
um hlektist á. Við urðum þá að
krækja um mýrar og vegíeysur
upp að Hraunhafnará, alla leið
þangað, sem gatan. liggur ofan af
Fróðárheiði. Þar hefir Finnbogi
tekið ána upp og veitt henni á
engjar sínar. Ef þar einhver
mesta og myndarlegasta vatns-
veita, sem eg hef séð.
Við fórum götusneiðing. sem
liggur nokkuð hátt upp i öxlinni.
Þaðan fekk eg fagra útsýn yfir
Búðaland og hið mikla sléttlendi
inn á Mýrar. |Það er fagurt land
yfir að líta, og ótrúlegt, að ekki
megi græða það og bæta, svo að
þar risi upp með tímanum blóm-
leg bygð.
Að Hjarðarfelli.
Hér fer á eftir fjórði ikaflinn i
feröasögu G. M., er segir frá ferð
hjjns (sulBur i Hnappadalinn umj
Kerlingaskarð og einkum frá jörð-
inni Hjarðarfelli, en þaðan eru
komnir vel þektir borgarar vor á
meðal.
I
I
Svo kemur Kerlingaskarð. —A
vinstri hönd eru sundurtætt mó-
bergs fjöll með alla vega löguðum
strýtum og klettum. Einn þeirra
er “kerlingin með silungakippuna
á bakinu”, sem skarðið dregur nafn
af. Á hægri hönd eru rauðleitar
gjallhrúgur, sem nefndar eru
Rauðukúlur. Eru það gatnlir gjg-
ar og hefir Berserkjahraun runnið
þaöan, klofið sig um Bjamarhafn-
arfjall og runnið i sjó fram beggja
megin við það.
Uppi á sjálfu skarðinu eru tvær
dysjaf, kendar viö einhverja smala-
menn, sem þar hafa borist á batia-
spjótum. Eru það stórar grjót-
lirúgur því að margir, sem um veg-
inn hafa farið, hafa gert sér að
skyldu, að kasta steinum á dysj-
arnar. Slíkar clysjaj; eru viða ná^
lægt fjölförnum vegum hér á landi,
t. d. á Ferstilluhálsi, Svínaskarði,
Kópavogshálsi o. s. frv., og siður-
inn að leggja stein á þær er gam-
all, liklega sprottinn af einskonar
hlutteknmgu með þeim dánu, sem,
oftast em sakamenn, fremur en
tilhneigingu til að grýta þá. Eg
heyrði sagt í itngdæmi mínu, að ó-
lánsmerki væri að gleyma að kasta
setini á dauðs manns dys. Sá
dauði fylgdi manna þá eftir, heimt-
aði steininn eða hefndi sín ella.
Þess vegna eru dysjarnar slíkar
grjóthrúgur orðnar. Og ajdrei ríð
'eg svo fram hjá dys, að ekki fari
eg af' baki og kasti steini fvrir
hvern mann, sem i förinni er —
og hvern þest lika! Enda hefir
mér vel farnast hingað til.
jÞegar suður hallar af fjallinu,
taka við sléttir og grei'ðfærir sand-
ar og síðan dalur, grösugur og
bogadreginn, sem liggur ofan aö
a Hjarðarfelli. 'Xú hefði jegið bein-
ast fyrir- mig, að fara götu þá.
sem liggur beint ofan i Staöar-
sveitina, en eg vildi sjá sem mest
af landinu og þess vegna fór eg
að Hjarðarfelli.
Alclrei gleymi eg þeirri sjón,
sem fyrir mig bar, er eg kom fram
í hrúnirnar fyrir ofan Hjarðarfell.
Fegurra land hef eg aldrei séð yf-
ir hér á landi.
Af því að vel igetur verið, að
fleiri en eg séu ‘ tæpir” i landa-
fræðinni þarna vestur frá. af þeim,
sem ekki hafa komið þar, — skal
eg taka ’það fram til skýringar. að
Borgarf jarðar-undirlendið nær í
raun og veru alla leið óslitið út að
Snæfellsjökli. Allur suðurhluti
Snæfellsness er samanhangandi
sléttlendi, áfast við Mýrarnar að
ofan, slitið nærri því sundur við
Öxlina, en tekur sig upp aftur i
Breiðuvikinni. Fram með þessu
sléttlendi og ofan við það alt eru
há fjöll og hömrótt. Það leynir
sér ekki, aö þar hafa einhvern
tíma í fyrndinni verið sjávarhamr-
ar. Landið hefir risið, þegar
jöklarnir þiðnuðu, og þetta álétt-
lendi er gamall hafsbotn .Sandrif
og malarkambar sjást þar nú víða
langt frá sjó (t'. d. ölduhryggur
MíklaholtJ. Nú er þetta breið og
grasgefin lanclspiilda. Gamla
ströndin er langt uppi í landi og
lier ])ar ennþá strandareinkenni
sín, en með sjónnmeru Löngufjör-
ur^yósar og vaðlar, sem færir eru
með fjöru. en_ek,ki flóði. Þarvar
áður fjölfarið. en nú er þar orðið
fremur sjaldfarið. Alfaravegut-
inn liggur ofar.
Fyrir neðan mig lá nú jörðin
og býlið Hjarðarfell. en fénaður-
inn dreifði sér um fjallið til vinstri
handar við dalinn. sem er grösugt
upp á brúnir. Dalurinn tilheyrir
lika jörðinni. Þessi jörð er ein af
þeim fegurstu og álitligustu, sem
eg hefi" séð. Fyrir neðan fjallið
er eggslétt flæmi, trin og engi, með
afarmikilli víðáttu og alt hæfilega
votlent og grasgefið, með nægum
halla fyrir áveitu og afveitu. Hvít-
árvalla-torfan væri eins og hólrrai
í þessari miklu jörð. Og fram úr
fjaUinu hoppar lækur, sem eins og
býðst til að gera eitthvert handar-
vik. Eg hfyrði haft eftir skóla-
stjóranum á Hvanneyri, að á þess-
ari jörð mundi mega fóðra eitt-
hvað um 100 kýr, og hagaganga
fyrir sauðfé og hesta kvað sjaldan
bregöast. En tugi þúsunda þyrfti til
að nota til fulls gæði jarðarinnar.
Nú er efnalítill maður að brjótast
í því, að kaupa jörðina. Eg efast
ekki um dugnað hans, en hætt er
við, aö mestöll æfi hans gangi í að
kaupa jörðina og bj-ggja á henni.
Þá er hætt við að lítið verði úr
umbótunv setii mikið kveður að.
Og til hvers væri að setja þar upp
lOO kúá bú? Smjörið yrði ónýtt
áður en þaö kæmist á markaðinn.
Það er erfiðara að koma þvi til
Reykjavíkur. en þaðan til Eng-
lands. Og hvað ætti bóndinn að
gera af öllum hinum afurðtuium?
Allri mjólkinni. skyrinu, ostinum,
kálfunum og ketinu. Ekki gæti'
liann étið það alt saman og enginn
væri til að kaupa það; af honuml.
Það er gamla sagin. Samgöng-
urnar vanta, ikarkaðinn vantar.
Fé framtaksmanna og lánsfégeng-
ur i það, að rækta upp óþverra-holt
kring um Reykjavik. því að þar
er markaðurinn við hendina. En
TTjarðarfell er sama sem í eyöi.
Er það ekki þjóðar-háðung- að
ekki skuli vera banki i la,ndinu sem
lánað * getur fé til landbúnaðafr
Svo sem 50.000 krónur mundu
gefa eilifan arð á Hjarðarfelli,
þpátt fyrir alla örðugleikana.
Á Hjarðarfelli hafði eg skamnia
viðdvöl. Telpa á ellefta ári fylgdi
mér á jörpum hesti, ekki nema
hálftömdum, vestur fyrir Straum-
fjarðará og ofan á veginn. Mér
fanst klárnum hætta við að gleyma
því, að hann hafði þennan hnoðra
á bakinu, en altaf fór þá svo, að
telpan réði. Hún var skýr og
röskleg og eg haíði gaman af fylg 1
hennar.
jÞaöan reið eg að Hofstöðum til
gistingar. y
Svo stóð á, að enginn var heima
á bænum, þegar eg kom, og beið
eg góða stund þar til fólk kom
heim. Veður var hið blíöasta.
Snæfellsjökiill blasir Við þaðan, og
var nú alv^eg skýjalaus.
Þetta var 17. júní. Þetta kvöld
og um sama leyti voru kunningj-
ar mínir í söngfélaginu “17. júní”
að syngja fyrir almenningi á svöl-
unum á “Hotel Reykjavik”. Eg
hugsaði til þeirra, og þeirra, sem
á þá væru að hlýða. En hljótt var
þar sem eg lá og horfði á Snæfells-
jökul. Ekkert var þar kvikt í
náncl, annað en hestarnir minircg
nokkrar beljur, sem notað höfðu
sér fjarvist heimafólksins og stol-
ist í túnið. Samt gat eg ímyndað
mér, að sumir hefðu heldur kosið
sér aö Vera komnir þangað, en
syngja kauplaust “fyrir fólkið” á
svölum við Austurvöll.
Snæfellsjökull—! það líða um
mig einhver þýð þægindi hvenær
sem eg lmgsa til hans í allri dýrð
sinni. Siðan eg var barn og eg
las kvæði Steingríms um hann.
hefir hann staöið mér fyrir hug-
skots sjónum sem góður draum-
ur. Og mörg ár undanfarin hefi
eg búið svo i Reykjavik, að hann
hefir sést út um gluggana mina.
og enn þarf eg ekki lengra en upp
] á loftið hjá mér, til þess að sjá
hina mjallhvítu tinda hans. —Og
nú var eg á leið til að heimsækja
hann, hann,. öllu öðru fremur.
Hann er ekki aftaka-hár, um
4000 fet, en iiarín er%allra fjalla
fegurstur, regluleg, rvicypt keila,
mjallhvít ofan til miðs. Þar hatt-
ar alt í einu fyrir og neðri hlutinn
er blár og snjólaus. iÞannig gnæf-
ir hann
“yfir hraun o^ hrjóstur
holt og klettarið”,
gnæfir eins og stolt meistaraverk í
byggingarlist náttúrunnar, með öll
einkenni íslcnckra elds- og jökul-
fjalla, formfegurðin sjálf, fyrir-
mynd islenzkrar fjallafegurðar.
Eg á eftir að minnast á hann
nánar og nágrenni hans. Þess
vegna skal eg ekki fara fleiri orð-
um um hann að sinni, heldurhalda
ferðasögunni áfram.
Jón Einarson,
Da.nn í HaUson bygð 5. maí 1912.
I ÖLL
SÖGUNAR
j MYLNU 1
j TÆKI
Nú er tími til
|b ® ji kominn, að panta sögunar áhöld til j í
Á': ' . n að saga við til vetrarins.
THB HEOE EUREKA PORTABLB SAW MILL
Mounted t on wheels, for saw-
ing 1 o k s ii . / 86 in. x25ft. and un-
der. This/Ml\ ££ millis aseasilyraov-
M edasa porta-
thresher.
“AND IF YOU WANT IT TO LOOK GREEN, PUT ON GREEN PAINT.’t
Sýning úr leiknum “The Old Homestaad” á T\ralker léikhúsi seinni
part þessarar viku. ;
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St.
Winnipeg, Man •
Zri^ TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og -köflóttum
fatnaöi. Enginn vandi að velja hér. Prfsarmr eru sanngjarnir
--------$11, $12, $14, $16, $25-----------
Venjið yður á að koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
Ötlbiisverzlun i Kenora
WINNIPEG
Dominion Hotel
523 Maín St. Winnipeg
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
Bifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dagafaeði $1.25
The UNION LOAN and
INVESTMENT CO.
FASTEICflASALAR FASTEICflASALAR
Kaupa og selja hús, lóðir og hújarð-
ir. Utvega peningalán, eldsábyrgðir
o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá-
og stórhýsum. Finnið oss að máli.
54 Aikins Bldg. 221 McDermot
Phone Garry 3541
i hjarta hans og hás^eti, því að
þetta er konungur og ræður yýir 7
miljónum manna í Austurafríku.
Sú sem happið hlýtur verður að
sætta sig við að sitja ekki að þvi
ein. Konungur er Múhamets trú-
/
,Þó að fögur sumar sól
sveipi alt í blóma
geislar hennar grund og hól
gullnum skreyti ljóma
og þó tímans ys og glaum
ekki stöðva megi.
liggur allra leiðin náum •
lífs að hinsta degi.
Þó hið máttka vanans váld
Virðist flestu ráða,
bak við dapurt dular tjald,
daga þyrnurrí stráða,
Vakir minning góð ógleymd -
gröf hins liðna yfir.
Þökk til hans í þanka geymd
þannig jafnan lifir.
Gott hans oft á garði var
gestrisní. að njóta,
með hans návist mátti þar
margt til gleði hljóta.
í samræðum ör og frjáls
unni rnenta gildi
ákveðinn en ei til hálfs
oft því rétta fylgdi.
Tildri engu treysta bað
talsgáfu með djarfa,
hleypti málum einum að
er til horfðu þarfa.
Hjálp við böli fljótur fann,
— framans það er mátinn. -
Bvgðarinnar bezta mann
bygðin harmar látinn.
Framvegis þó finnal
fullar skaða bætur;
Sæmd og menning sýnast má
Synir hatis og dætur.
' Ekkjan hjá þeim fagra fær
fylling vona sinna,
ITjarta sárið síðar grær —
sorgir herínar linna,
Góð er andans gleði sjón
guðs er orðin boða, —
að við fáum aftur Jón
Einarsson að skoða:
Þar sem engin sorg né sótt
sigrað framar getur
og þar skyggir engin nótt,
eða ríkir vetur.
Paul 'Gilmore í leiknum “The Hav
næstu viku.
Neysluvatn í bænum.x
Ransókn ýtarleg er hafin til
undirbúnings aðgerða á vatnsveit-
ingu inn í bæinn. Sú var tiðin-
seiti nijög margir af lesendum
vorum í boVginni muna, að félag
nokkurt veitti vatni í biæinn úr
A<'siniboine ánni, og^stendur en»
.káli þess á árbakkanum við Mary-
land brú. Síðan tók bærinn við
af félaginu, hætti við að taka vatn-
ið úr ánni, en lét grafa brunna
hér og þar fyrir utan borgina.
Var svo 1:áð fyrir gert, að þá
skvldi grafa með vél, og hafa þá
marga, en afeins nokkra þuml-
unga að þvermáli, en hitt ráðið var
tekið, að hafa þá víða og fáa,
matgar álnir að þvermáli. Brunn-
unum hefir fjölgaö eftir því sem
bærinn þefir vaxið, en nú er svo
komið, að ótryggt og ónóg þykir
að reiða sig n þá eingöngu. heldur
sé sjálfsagt. að taka vatn til neyzlu
borginni úr uppsprettu, sem hvorki
þrýtur né óhreinkast. Sá mikli
galli fylgir brunnvatninu, að það
er óhentugt til þvotta af jarðefni,
srm í því er, enda svo ónógt,, að
vatnsskortur verður á hverju
s.imri, þegar hitar ganga. Feng-
inn ær sunnan frá Giicago maður,
sem er lærður í vaínsveitingum, að
ransaka þetta efni fyrir bæinn, en
dómarinn Robson lætur þá skýra
málið í heyranda hljóði, sem því
eru kunnugir. Er þar fyrstan að
nefna “engineer’” bæjarins, Rutton.
en eftir hans ráöi voru brunnarnir
grafnir og vatnspípur lagðar um
bæinn, alla tíð frá uppthafi. Hann
skýrði nákvæmlega það fyrirkomu-
Iag og var það hans tillaga að
grafa fleiri brunna, jafnvel þó
breytt yrði til um vatnsveituna.
með því að hún yrði ekki komin á
fyr en eftir 3—4 ár, þó þvi verki
væri hraðað sem mest.
McArthur bæjarráðsmaður gaf
nákvæmar skýrslur um hvernig
brunnvatnið i borginni væn í sér,
og hvernig ]>að verkaði á vatnspíp-
ur og ílát. Hann sýndi þar pípur
sem vatnið hafði runnið um og í
var skán svo þykk, að pipurnar
voru alveg fullar, sumar voru nær
étnar sundur, en ilátin sem haiin
hafði safnað hér og þar af hapda-
hófi, svo sem katlar, höfðu stein-
skurn svp þykka og harða að ná-
lega ekkert vann á henni. Lækn-
ir bæjarins, Dr. Leeming lagði
fram skýrslu um ransókn á vatn-
inu í Crystal Springs, þarsem ráð-
gert er að taka bæjarvatnið, en
ekki þótti hinum lærðp Chicago-
manni ransókn hans svo vel gertS
-em vera ætti, og með engui móti
sannað, að vatnið á þeim stað væri
eins hreint, og út liti eftir skýrslu
læknisins. — Ekki er enn ráðið
hver niðurstaðan verður í þessu
máli. nema líklegt er, að neyzlu-
vatnið verði tekið úr uppsprettu-
vatni áður en langt um liður, en
ekki úr brunnum, enda þótt það
og þyngi skatt á bæjarbúum.
Dánarfregn.
, , ar og á fjórar konur tyrir, allar
oc a Walker leikhusi þrja daga 1 j hönlndsdökkar einsog hann er
^ I sjálfur, en auk þess á hann ótaldar
i konur í kvennabúri sínu. Sulei-
hafi meiri kostnaði i för með sér j man er samt ekki ánægður með
þetta, heklur segist hann vera fús
til að setja hvita stúlku yfir alt
sitt hús ef einhver finst í Ame-
ríku, sem vill elska hann og eiga.
Blaðið sem segir frá þessu segir
hann farið hafa erindisleysu um
Frakklandi og Englandi og austur-
hluta Bandaríkja, og sé nú aS leita
í Californiu, vegna þess að í þeim
parti landsinu eru stúlkur sagðar
víðfrægar fyrir fegurð. Enn-
fremur segir biaðið, að stúlkunum
sé ekki um að kenna, að þessi
svarti konungur er konulaus, því
að engin hvít stúlka hefir hrygg-
brotið hann ennþá, heldur því. að
hann er vandlátur og hefir enga
Eins og getið var í Lögbergi 29.
ágúst sísðatl. andaðist að heimili
sínu 665 Simcoe St. hér i borg
þann 25. f. m., eftir langvarandi
þjáningar úr krabbameini inn-
vortis Jónas Ikkaboðsson (Olafs-
sonj. Hann var fæddur 18. febr.
1865 að Saurstöðum í Dalasýslu
á íslandi, og ólst þar, upp lijá for-
eldrum sínum, 24 ára gamall réð-
ist hann til ekkjunnar önnu Svein-
björnsdóttir, sem þá bjó á Akra-
nesi með fjórum börnum sinum á
unga aldri í sárri fátækt. Þau j s^> S€nl h°nUTn l'ýt á. Þvi er og
Jónas og Anna giftust síðar, og
var sambúð þeirra mjög ástúðleg.
StjúpböiTium sinum gekk Jónas
sál. í bezta föður stað. Börn
þeirra Jónasar og Önnu eru fjög-
ur, tveir synir og tvær stúlkur, öll
i\)pkomin iog( manntvænleg. Eg
sem rita línur þessar, var persónu-
lega kunnúgur Jónasi sál., við
vorum margar vertíðir samtiða
bæði á róðrarskipum og þilskip-
um. og þekti hann fyrir að vera
góðan dreng, og fyrirmyndar
mann í allri framkomu. Hvort
sem aflabrögð á sjónum gengu vel,
eða voru engin, hvort heldur höf-
uðskepnurnar, vindur og sjór, voru
í rólegu ástandi, eða í sínum ægi-
legustu hamförum, þá var Jónas
sál. ætíð sá sami, skemtilegi, stilti,
staðfasti og áreiðanlegi samverka-
og félagsmaður, og í sinu langa og
harða sjúkdómsdauða stríði, yfir-
gaf rósemin og stillingin hann
aldrei. Það mátti segja um hann.
að hann brigði sér livorki við Sár,
eða dauðann sjálfan, sem hann ó-
tvirætt sá fyrir dyriun.
v Blessuð sé minning hans. og
friður drottins krýni syrgenduma.
sem svo mikils hafa mist.
_____ Sept. 2. 1912.
Bjarni Magnússon.
Blaðiö “Lögrétta” i Reykjavík.
er vinsamlega beðið að birta þessa
dánarfregn.
1 biðilsför.
Maður er nefndur Suléiman Bin
Nasor E1 Lemki, og kom hann ný-
lega til borgarinnar Los Angeles í
þeim erindum, að sögn, að leita
uppi og ná í Ameríku-stúlku. er
væri fáanleg til að eiga hlutdeild
við bætt. að Ameriku stúlkur væru
ójikar sjálfum sér, ef þær gengjust
ekki fyrir kórónu, þó að á svörtum
kolli væri.
Frá íslandi.
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent’Ave.
Talsírúi Garry 4968
Selja hús og lóöir í bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
NorSvesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgðir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Tbomson.
Alls konar rafmagns vinna
af hendi leyst. Stórhýsi
vort a ð a 1 vjerk. Raf-
magns áhöld altaf til sölu.
Ábyrgð tekin á öllu verki.
Agætir verkamenn. Höf-
um 1 7 ára reynslu.
J. H. CARR
Fón Garry 2834 2 ec,^
Látin em á íslandi samkvæmt
síðustu blöðum, Helga Stefáns-
dóttir kona Sigurðar á Geirastöð-
um við Mývatn, Helgi Hannesson
úrsmiður í Rvík, Guðrún Gísla-
dóttir frá Norðurkoti í Vogum,
Björn bóndi á Svarfhóli í Borgar-
firði, bæði á niræðisaldri, Jóhann
Bersasop í Skarði i Dalsmynni,
Guðm. Þórðarson, bóndi í, \’oð-
múlastaðahjáleigu í Landeyjum
og O. M. Hansen, hattasmiður
Reykjavík.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, yf-
irkdnnari i Árósum, er, svo sem
kunnugt er, tungumálamaður mik-
ill. í surnar hefir konungur fal-
ið honum aö kenna sonum sínum
ensku og frakknesku og er það
vottur þess, hve mikið álit er á
kunnáttu hans í þessum raálum í
Danmörku.
Nefnd hafði stjórnarskrármálið
til meðferðar í neðri deild, og
klofnaöi í þrennt. Skúíi vildi láta
samþ. fr. siðasta þings óbreytt,
fjórir þingmenn ýjón Ól. Láms,
Guðláligur, Jón Jónsson) skora á
ráðherra að leggja fratn annað
írv. fyrir næsta þing, en Kristján
og Valtýr vilja bíða enn lengur,
ef þá fást nokkur betri samninga
kjör.
1 för, ætlar í kvöld að efna til píanó-
hljómletka í Bárulkið. Af suild
hans í píanó-leik hefir verið mik-
ið látið i vestanblöðunum. Nú er
tækifærið fyrir Reyjcvíkinga að
ganga úr skugga um það.
Norðurland skýrir frá, að eig-
andi HöejiYners og Gudmans verzl-
ana á Akureyri, hafi. ákveðið að
láta rífa mörg af hinum gömlu
verzlunarhúsum á lóð sinni milli
Aðalstrætis og Hafnarstr*tis. Er
að. því mikil bæjarhreinsun. —
Geta má þess jafnframt, að eig
andum hefir nýlega reist , mjög.
mynðarlegt verzlunarhús handa
Höepfners verzlun þar á Akureyri.
Tönas Páls9on, landi vor frá
Winnipeg, sem hér er nú í kynnis-
|Þeir voru 7, sem glímdu kapp-
glímuna um íslandsbeltið. Þar
af þrir Stokkhólmsfararnir: Guð-
mundur, Kristinn, Kári og Sigur-
jón. Hallgríms var vant í hóþinn
— gat eigi verið með vegna ferða-
lags sttður með sjó.
Fyrir bragSið varð glíman eigi
nærri eins “spennandi”, svo sjálf-
gefið að Sigurjón mundi sigra.
Enda fór svo. Lengst stóð Kári
í honum.
Sigurjón hefir nú unnið beltið
i 3. sinni.
\
Hann er vel að því kominn og
nafni því er beltinu fylgir: Glimu-
kaþþi fslands.
I