Lögberg - 12.09.1912, Síða 5

Lögberg - 12.09.1912, Síða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1912. --------------------—-------í----------- Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af UTNING5SALA i GULL- OG SILFUR-VORUM Alt verðui'selt með stórum afslætti um flutningstímann, til 15. Sept. Th. Johnson flutti um mánaðamótin síðustu til 248 MAIN ST., skamt suður trá því,sem hann hefir verið um mörg undan- íarin ár, oqsamamegin á strætinu. Hann hefir mikið afguli- og silfur-vörum, svo sem úrum, klukk- um, hringum, nistum, brjóstnálum og mörgu fleira. þá megiö þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Aætlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. ÖIl vinna tekin í ábyrgö Ef eitthvað fer aflaga. þá ei ekki | annað en hringja upp Garry 2834 J. H. CARR Fón Garry 2834 2 04 Chambers of“ Commerco MUNIÐ EFTIR STAÐNUM. GIFTINGÁLEYFISBRÉF SELD TS. EHNTSOTnT, PHONE MAIN 6606. 248 MAIN STREET Jm ! Dominion Gypsum Co. Ltd 4- + •4* t PHone Main 1676 + Aðal skrifstofa 407 Main Str. P. 0. Box 537 •t* £ ' Hafa til sölu; t „Peerless’* Wood-fibre Plastur, „Peerless" Hard-wall, plastur ♦ „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish f „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris -f -f -f -f r + -f -f -f •f ♦ -f -f-f +-f-I-f+f+-f-i-f ff+f+>+-f +f+f+f+f+f+f+f+f+f+f+-f+>+-f f + * -f* •4» -> -4- * 4- 4- 4- 4* 4- -4* 4- 4* 4* 4- 4- 4» 4- 4- 4 Nú er tírai kominn til aö láta screen hurðirnar fyrir Þér skul- uð ekki biða þangað til fiugurnar i eru orðnar óþoKndi. m^ð að láta þær fyrir. Fáið þér liérna, ef þér viljið fá þí réttu tegund. Vér selj- um ekki ónýtan hégóma sera dettur í sundur eftir viku lírna, heldur haldít'öi vöru sem þolir lengi og v«l. ,,Komið til vor. Vér höfum vör- una,‘‘ •í* 4- The Empire Sash & Door Co. f Limited * HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 + f + Tolllœkkun á Þýzka- landi. í _________ . — - Eigi alls fyrir löngu var minnst á óánægju þá hina íniklu, sem væri orðin á Þýskalandi út af þvi, hvað okurverö þar er orSiS á matvör- um. Enginn, sem kunnugur er á- standinu þar í landi getur furSaö sig á því því aS síSastliSinn aldarf jórð- ung hefir Þýzkaland alls eigi get- aö framleitt nægilegan forSa mat- væla handa íbúum sínum. Samt sem áSur hefir geysiháum tollum veriö haldiS á ýmsum matvælum, einkum kjöti og korntegundum. AuSugir jarSeigendur hafa barist fyrir því meS oddi og egg. að ekki yrSi lækkaSur tollur á hveiti. ÞaS er vatn á þeirra mylnu aS halda viS þeim tolli, eins og skiljanlegt er, en þeim hefir veriS það auS- gert, því aS þeir eru bakhjarlar at'turhalds flokksins í landinu. Hefir oft slegiS í hart meS aftur- haldsmönnum og frjálslynda flokk- inum fit af |>essn, og rimman er altaf aö harSna. SíöastliSin 9—IO ár hefir þaS mál aS minsta kosti verið efst á dagskrá, hvort lækka skyldd toll á matvörum eöa eigi. Tolllækkun á korntegundum að- fluttum til Þýzkalands, er mál, sem Can'adabúar hljóta aS láta sig nokkru skifta. Þ’rátt fyrir þaS þó 22—32 cent tollur sé á hveiti aS- fluttu til Þýzkalands. kaupa l>jóð- verjar af öSrum þjóSum mikinn hveiti forSa. Einkum eru þaS þó lé- legri hveititegundirnar. sem þang- að eru fluttar. í hitt eS fyrra t. a. m. nam innflutt hveiti til Þýzka- lands eitthvaS $90,000,c<00, en lít. iS, sem ekkert af því, var frá Canada. Ef frjálslynda Tlokkn- um á Þýzkalandi tekst aS fá lækk- aðan tollinn á hveiti, þá er ekki ó- hugsandi, aS Canadabúar geti selt þangaS eitthvaS af þeim hveiti- birgðum, sem þeir flvtja héSan út úr landinu. Þetta hefir og korm iS til mála, því aS Scott ráSgjáfi mintist á þaö fyrir kosningarnar í sumar, aS fylkisstjórnin í Saskat- chevvan hefSi í hyggju að leita samninga viS ÞjóSverja uni katip á beztu tegundum hveitis héSan aS vestan. Bókarfregn. gerð andatrúar-vera; hitt veifiS nýtilbúin falsnefning á eSlisþroska mannsins. — Yfirleytt sýnist hún snúast um sjálfa sig í orðtækjum, sem búin eru aS missa rétt inni- hald og sanna merkingu.” í niSurlagi einkennir höf. höf- uSlærdómana á þessa leiö: I styztu máli mætti segja, aS kristn n sé trú á sannleikans ljós, opinberað af almáttugum girði; Únítarakenningin sé sífeld leit mannsandans af eigin ram- leik aS huldum sannleiks-fjársjóð- um í hofi tilverunnar; en ‘'nýja guöfrœdm” (viljandi eSa óvilj'- andi ) vUlandi um veginn til sann- ieikans.” Þess verSur -víSa vart, að höf. liggur ekki vel orS til “N. G.” og líkjast sum ummæli hans um þá j kenningarstefnu meir ádeilu held- j ur en óhlutdrægri frásögn. Framsetning er víSast greinileg og kjarnyrt og má sérstaklega geta þess. aS höf. hefir tekist mjög vel að gera rit sitt aSgengilegt og auSvelt- ,afleatrar hvérjum 'leik- manni. Hann er auSsjáanlega van- ur aS beita pennanum og er sú list lagin að koma oröum aS þvi sem hann vill segja, stuttlega en þó greinilega. ÞaS tvennt hefir komið honum aS góðn haldi viS samning ritsins, að hann er guö- fræðingur og skáldmenni mikiö. er því bæði handgenginn því efni | sem hann ritar um og hefir gott oröaval á valdi sinu. RitiS er kostað af ónafngreindum manni, • en allur ágóöi af sölu þess á aö renna tfl gamalmennahælisins. ÞaS er af höfundi tileinkað “öllum sem í einlægni leita sannleikans”. BUSINESS COLLEGE Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipeg, Man, Hiustnámsskeiðið nú byrjað DAGSKÓLI KVELDSKÓLI • • Bókfærsla, enska, málfræSi, rétt- ritun, lestur, skrift, reikningur, hraSritun og vélritun kend. Vér komum nemendum vorum í góðar stöður. SkrifiS eftir upplýsingum. lslenzkir höfuðlærdómar. Höf- undur: Þorsteinn Björnsson. Winn'peg 1912. Þessi bæklingur segir irá kenn- ingum sem fylgt er af þeim þrem. stefnum sem Islencfing^r virSast helzt aShyllast nú á dögum i trú- arefnum. Rúmur helmingur rits- ins er um lúterstrú, hitt um kenn- ingar Únítara og Nýju guöfræö- ina. Höfundurinn er læröur í þessum fræðum á prestaskóla ís- lands, áöur en kennararnir viS þá stofnun tóku sinna- eöa skoðana- skiftum, og til frekari fullvissu liefir hann fengið þrjá presta lú- terska tfl að yfirfara kaflann um lúters trúna og sömuleiðis hafa únítaraprestarnir íslenzku gefiS kaflanum um Únítara trúna sitt vidimus. Hvort aöal flutnings- maSttr “nýju gnS-fræSinnar” vor á meSal hefir lesiS og samþykt þann kafla ritsins, sem fjallar um hans stefnu, þaS má teljast vafa- samt.' Höfitndurinn viröist í því efni aðallega hafa fariS eftir riti Campbells sem tjáist vera höf- uSmaöur þeirrar stefnu með ensk- um þjóöum. Sá leikmaöur sem þetta ritar, er ókunnugur um of þeim skoSnnum sem einstakar kirkjucleildir setja/ kenningunni, en j það telur hann víst, aö hér sé í j öllum atrifium rétt farifi mefi, má enda teljast áreiðanlegt um tvær af þeim stefnum sem nefndar voru. er kennimenn þeirra hafa yfirles- ifi handrit höf. Hami ber þeim tveimur stefnum vel- söguna. en Nýju fræfiunum mifiur Um þá kenningu segir hann svo í niður- lagi ritsins; "Nýja guðfræðin” cr hvorki trú né skoðun; Jieldur undarlegur blendingur af báöu, og í rauninni skrípamynd hvors cveggja. Hú/n villir um trú mannsins og telur um fvrir honum, aí hann sé sjálf- um sér nógur, og þurfé engrar opinberunar. Samt þykist hún trúa á' einhvern “Krist”; sem þó er hvorki frelsari mannkynsins efia guSs sonur í neinum sérstök- um skilningi. VirSist þaS per- sónugervi annaS veifiS vera ein- hver hálfgerð skynsemis- og hálf- Ferðasaga af Snæ- fellsnesi. eftii Guðnmnd Magnússon. Sveitamenn og kannske fleiri eiga erfitt meö að skilja það. hvaS við erum aS g»ra, Reykvíkingarn- I ir, þegar viS förum skeintiferöir j ineð ærnum kostnafii eitthvað langt út í sveitir, ef til vill út á útsktga jeöa inn til afdala. Þeim finst viS gætum gert annaS þarfara en vera afi slíku erindisleysu-flakki, og viS liljótum afi vera efnafiir, fyrst vifi höfum ráfi á aS fara þannig með tima og fé. Nú skal eg gera grein fyrir þessu. aS því er mig og marga afira snertir. Daglegt líf okkar í Reykjavik er bæöi ó'holt og þreytandi. Hver dagurinn er þar öðrum likur. Flestir förum við heiman aS á morgnana. göngum beint i vinnu- stofnr okkar efia skrifstofur og húkum þar hálfbognir til næstu máltíðar. Skreppum þá heim til aS matast. sljóir og listarlitlir. \ftur til vinnunnar aS klukku- stund liðinni. Þetta gengur fram á kvöld og fvrir mörgum fram á nótt. A þessari leifi sjáum viS fátt annað en Rcykjavikurgöturnar, sem viS ertim fvrir löngu hættir að vera hrifnir af. ViS vöðum leSjuna á götunum þegar rigning- ar eru, og fáum gusurnar af götu- rykinu framan1 i okkur, þegar þurkar eru. Og ef viS eigum frí- stund til útiveru, sitjum viS aS þessum sömu gæSum. Hvergi er grænn blettur, sem ekki er timgirt- ttr af gaddavír, ekkert annaS um- hverfis bæinn en grjótholt og mal- arkambar, sem anda aS manni grútarbræSslu-þef og saltfisks-fýlu. En lengra burtu er blár fjalla- hringurinn á þrjá. vegu, eins og skapaSur til þess aS freista og laSa. , Eg get vel skiliö þrá unga fólks- ins í sveitunum til Reykjavíkur — til skólanna, menningarlindanna. glaumsins og gleöinnar, og vinn- ttnnar, þar sem þaS getur veriS betur búið en heima. En eg vildi aS þafi gæti líka skiliö þrá okkar Reykvíkinga btirt úr Reykjavík, til bláu fjallanna, hreina loftsins, heilsu-lindanna i fjallafaSminum, fulgasöngsins, fénaðarins og hinna ríktt tilbreytinga sveitalifsins; — hina óslökkvandi, tærandi þrá fölra og þróttlítilla iSnaðarmanna, búS- armanna og skrifstofumanna eft- ir hressingum og æfintýrum ferða- lifsins. eftir svita og sólbruna og hollri þreytu, eftir útsýni og víS- sýni, setu breytist á hverri klukku- stund, og eftir þv,i aS hressa upp gamlar endurminningar frá æsku- árunum, sem oftast hefir veriS eytt i sveit. — Þá mun sveitfólk- intt skiljast þaS. að viS viljttm eitthvaS á okkur leggja tlil sumar- j ferSanna, jafnvel um efni fram. | Lengi. lengi hafði Snæfellsness- | fjallgarSurinn, sem heiman frá j mér reis eins og blár skýjabakki í norðrinu. togafi huga minn aS sér. Margsinnis var eg húinn aS fara þangaö í_anda. revna aS litast þar um, eftir þeim fróðleik, sem eg átti kost á aS afla mér úr fornsög- ttm, ferfiasögum og landafræðis- ritum. En altaf lenti ferðalagiS i villum og ógöngum. Enginn fróS- leikur var fullnægjandi., Sjálfan grundvöllinn vantafii. — Sumar eftir sumar hef eg hugjsafi mér J að fara þangaS. en aldrei getaS I orSiS af þvi. Síöasta sumar komst eg ekkert aS heiman vegna anna. — Loks, þegar leiS fram aS vor- intt, var ferSin ráðin, en óteljandi vortt þau viðvik. og sum mikfls verfi, sem fvrst þurrt'i afi koma frá, ef þau ættu ekki afi þyngja liug minn á ferðinni og spilla á- nægjunni. Eg taldi dagana meS barnslegri tilhlökkun, þar til eg gæti hafifi ferfiina, eins og nýtt líf ætti afi byrja fyrir mér, og ó- þarflega margar stundir gengu til umnugsunar og undirbúnings — þótt eg áötir væri búinn aS fara ttm mest-alf landiS og all-álitlegan hluta Norfiurálfuntiar. iÞannig getur tilbreytingarleysiS í Reykja- vikurlífinu gert menn afi börnum afi nýjti. |>() þeir séu á fertugasta árintt. Framh. Auglýsing! ARGHHECTS, BUIÍDERS OC CÖNTRACTORS Stjóm félagsins, Ttie AIsip Sandstone Brick Company, er komin í hendur Ml'. D. D. Wood. Sala og tilbúningur fer fram, eins og að undan- förnu, á horni Ross og Arlinjíton stra.ta. Hver steinn pressaður steinn Oss et ánægja að selja múrstein vorn með sann- gjörnu verði, og höfum 4,000,000 múrsteina til sölu nú xþegar og afgreiðum fljótt og gefum hverri pöntnn ná- kvæmar gætur. Ef yður vantar PRESSED BRICK þá fónið Garry I 532. Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta fariö til þess að fá fult andviröi fyrir korn sitt, er að senda þaS í vögnum til Fort William eSa Port Arthur og fá kaupmenn til að annast um sölu þess. Vér bjóðum bændum aS gerast umboðsmenn þeirra til eftirlits meS flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum þaS aðeins fvrir sölulaun og tökum ic. á busheliS. SkrifiS til vor eftir leiðbeiningum og markaös upp- lýsingum. Vér greiðufn ríflega fyrirfram borgun gegn hleöslu skírtehjum. Vér vísum yður á að spvrja hv-ern bankastjóra seni vera skal, hér vestanlands. hvort heldur í borg eða sveit, um þaS. hversu JtreiSanlegir vér séum og efnum búnir og duglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Co„ GKAIN COMMISSION MERCUANTS 70(‘-708H. Grain Exchange WINNIPEG, - CANADA Búðin sem alla ger'r áiegða Sýning úr leiknum, “Bought and Paid for” á Walker alla næstu viku. Slys í kolanámu. Þar sem heitir Leus á Frakk- landi noröantil kviknaði á eldfimri loftegund i kolanámu, og stóS nám an í björtu báli á skampiri stund, en miklar sprengingar brutu veggi námunnar. varð af því ervitt aS leita þeirra sem niSri voru. þegar sprengingin kom, aö gangar allir voru fullir af reyk en sífelt hrundi úr veggjunum. Samdæg- urs voru teknlr 33 menn með lífi úr nántunni, allir skaðlega brendir, svo aS flestir þeirra dóu skömmu á eftir, viS miklar kvalir. Alls fór- ust utn fjörutíu manns i slysi þesstt, en allmargir lifa viS örk- uml. ÞaS sannast enn,| aS vinnan í kolanámum er hættulegri en flest önnur atvinna. HAUST HATTAR ERU K0MN1R Nú sýnuin vér fagra hatta meH nýjasta sniöi. Þær sem fgpgu vor hatta hjá oss, koma nú aftur, og hafa meö sér vinstúlkur sínar,— $3.50 $5.00 $7.50 $10. 00 » Ný Deild: LOÐSKINN Á HENDUR OC HÁLS. 1 allra ■■■ laglegustu og vinsælustu sniðum. Kvenfólk ætti að heimsækja oss, MEISTU KJÖRKAUP ! BORGINNI. The New York Hat Shop 496 PORTAGE AVENUE Kvenskór til haustbrúkunar Seinustu sniS. Tan, Pat- ents, Dull Leathers og Vici Kid, bæði reimaöir og hnept- ir. MeSallagi háir og upp- háir. Prísar $4.00. 4.50, $5.00 og $5-5°- BiSjiS um aS láta sýna yS- 11 r vora fallegu kvenskó fyr- ir $2.50. $3-00^ og $3.50. Einkasala fyrir Sorosis kvenskó. Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street. CANÖDfl'S HÖEST TMEATRl Tals. Carry 2520 3 byrjar FÍUltftd. 12. Sept. Matinee laugardag PAUL CILMORE And Associated Players, in Their Great New York .>uccess, “THE HAVOC” Prices—EveDÍngs. $1.50 to 25c. Matinee, $1.00 to 25e. Alla næstu viku. Matiuee iaugardag Wm. A. Brady (Ltd.) ofter New York's Greatest Dramatic 'I’riumph Bought and Paid for Casts and Production direct from the Playhouse New York, whereithas appeared for more than a solid year. Sætin til sölu á föstudag n. k. Evenings, $1.60 to 25c ; Mat., $1 to 25c Finnur Jónsson, prófessor meiddi sig talsvert á fæti á ferðalagi vestur i Dölum. Hann kom ofan aS með Ingólfi í vikunni og Hggrur hér. Mistur hefir veriö óvenjutnikiS í lofti i sumar, einkum síðari hluta vikunnar. ÞaS er haft fyrir satt, að þaö stafi frá eldgosum í Alask^; hafa menn veitt þessu eftirtekt í fleiri löndum. Eg undirritaSur tek aS mér alls konar húsagjörS fyrir iimsamiS verS, hvort sem vill mefi eða án efnis. S'igurjón ólafsson. 557 Toronto str. Wpeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.