Lögberg - 12.09.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.09.1912, Blaðsíða 8
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1912. J. J. BILDFELL FASTEIC~ASALI | ftoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóCir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Eg undirskrifaöur æski eftir utaná- skrift Miss Guölínu Jónsdóttur, sem ! ættuif er úr Reykjavík. Hún kom I heiman af íslandi 26. Júlt. Hver sem I kann aS vita um verustaö hennar er ! vinsamlegast beðinn aö láta mig vita ' sem fyrst. Jón Jónsson. Box 1. Elfros, Sask. FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Lögberg er beðið að geta þess, aö séra Hjörtur J. Leó verði þjón- andi prestur Fyrsta lúterska safnaöar í fjarveru Dr. Jpns Bjarnasonar. Séra Hjörtur verð- ur til beimilis að 118 Emily stræti og verður að hitta þar á hverjum degi frá kl. 9—12 f. h. Talsími G. 3131- _________ Herra Björn Austfjörð, kaupmað- ur írá Hensel, N.D., var hér í bænum í vikunni. í vikunni sem lejð voru staddir hér í bænum herra Sigurjón Sigurðsson kaupmaður á Árborg og Eiríkur Jó- hannsson. Séra Bjarni Thorarinsson, Wild Oak. biður þess getið, að hann hafi skift um pósthús, og verði hið nýja pósthús hans Langruth í stað Wild Oak. Miss Lena Sigurðsson, saumakona að 504 Agnes stræti, er nýkomin úr mánaðarlangri skemtiferð frá Gran- ville, N. Dak. Hún var að heimsækja L. D. Shibley, sem þar býr. Stefán Stefánsson frá Baldur, var skorinn upp við botnlangabólgu hér á alm. spítalammi fyrra fimtudag. Upp- skurðinn gerði Dr. B. J. Brandson og tókst hann vel og er maðurinn nú úr allri hættu. Herra V. Lund frá Gimli var á ferð i vikunni. Mr. Lund lét vel af hag og líðan yfirleitt. nema vætunni sem verið hefir helzt til mikil þar sem annars staðar. Nokkrir meðlimir Goodtemplara- stúknanna Heklu og Skuldar hafa fastráðið að heimsækja i>ienzku Good templara stúkuna í Selkirk næsta mið- vikudagskveld 18. Sept. Franskur maður, Adelard Dubois að nafni. fanst meðvitundarlaus á Marion stræti í St. Boniface á laugar- dagskveldið var. Lögregluþjón bar þar að og sá að maðurinn var undir áhrifum vins, en ekkert skaddaður að sjá. Var hann síðan fluttur í svart- hoíið. Litlu eftir að maðurinn var kominn í fangelsið, var vitað um hann bg var hann þá augsýnilega mjög sjúkur, svo að læknir var kallaður; skipaði hann að flytja manninn á sjúkrahús og þar dó hann skömmu síðar. Kviðdómur var kvaddur til rannsóknar og hefir hann úrskurðað, að maðurinn hafi dottið á höfuðið, líkiega í ölæði, og fengið heilablóð- fall Látin er í dag (miðvikudagj Helga, kona Friðriks Bjarnasonar, ung kona, hvers manns hugljúfi, frá fjórum börnum; eftir fárra daga legu. CÁNADA BRAUD er gott til matar á máltíðum og endrarnær. Þú þarft ekki aö vera svangur til að hafa lyst á Canada brauöi — svo lystugt er þaö— Kauptu þaö áhverjum degi,sent heim, 5c braöiö, Fhone Sherbr. 680. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 Mlclntyre Biock, Wirmipeg Talsími. Main4 7 0o Selur hús o« lóðir; útveear penint;alán. Hefir peninea fyrir kjörkatip á fasteienum. Síðastliðinn mánuð fæddust hér í Winnipeg 443 börn; 280 dóu í þess- um mánuði, en hjónavígslur voru 312. 10. þ. m. voru þau Andrés S. Jóns- son rakari og ungfrú Sigurlaug Magnúsdóttir gefin saman í hjóna- band að 118 Emily stræti. Séra Hjört- ur J. Leó gaf þau samanr Ungu hjón- in lögðu af stað strax eftir hjóna- vígsluna suður til Dakota þar sem faðir brúðgumans á heima. Á miðvikudagsmorgpminn komu 5 innflytjendur frá íslandi hingað til bæjar: Bjarni Matthíasson frá Holti í Reykjavik, Kristján Þorsteinsson frá Möðrudal fbróðir Mrs. J. J. Bild.- fellj, Ingibjörg Jónsdóttir frá Seyðis- firði, Hlöðver Árnason úr Borgar- firði ébróðir Sveinb. Árnasona fast- eignasalaj og maður af Norðurlandi, sem Kristófer heitir. v Mr. Jón Pétursson, frá Edmonton, kom -hingað til bæjar á þriðjudaginn var. Hann sagði alt bærilegt að frétta að vestan. Tíð hagstæð og góð fram- an af í sumar, en langvarandi óþurk- ar nú upp á síðkakstið, svo að þrosk- un korntegunda hefir orðið með seinna móti; fyrir vestan Saskatoon er lítið slegið, þvi að akrar eru ekki fullsprottnir; þar fyrir austan skiftir um og víða búinn hveitisláttur. Frosta hafði orðið vart vestra, en litl- ir skaðar af orðið. — Edmonton bær í miklum uppgangi; íbúar orðnir um 40,000 og fasteignasala hin líflegasta. Drjúgt bygt af húsum þetta sumar, en áð streymi fólks svo mikið, að torvelt er að fá hús leigð handa fólki, er þangað flyzt. — Mr. Pétursson hefir dvalið vestra um tuttugu ár. Hann hefir búið þar, en misti konu sina í vor. Sonur hans, Jón, er í Edmonton, fasteignasali. Mr. Pétursson er býsna ern og hress í anda, þó að hann sé hniginn að aldri. Hann er nú á leið suður til Hensel í N. Dak. í kynnis- ferð til dóttur sinnar er þar býr. Var sonur hennar; Mr. Karl Einarsson, hér fyrir í Winnipeg að taka í móti afa sínum og fylgja honum suður. Mr. Einarsson hefir stundað nám við skólann i Grand Forks undanfarið og byrjar víst lögfræðisnám þar á þessu hausti. Hann lítur út fyfir að vera efnilegur maður. Kornskurði kvað hann lokið syðra og þresking byrjuð. Tíð hagstæð undanfarna viku, góður þerrir og úrkomulaust. Skemdir eng- ar teljandi og meðal uppskera yfir- leitt. Vikuleg tíðindi munu koma í þessum dálki reglu- lega. Það mun borga sig fyrir vóra íslenzku vini að hafa góSar gætur á þessum dálki. Næsta laugardag sýnum vér sér- staklega prjónapeisur kvenfólks, þá tegund sem kallast “Beaver Brand”. Til þess að gefa almenn- ingi færi á að kynnast þeim, verða þær seldar á föstudag og laugar- dag aðeins á $3.95. Vanaverti $ 4-75- Sjáið byrgðir vorar af FLÓKAHÖTTUM HANDA BÖRNUM allar stærðir og litir, frá 50 c. Vér búum til hvaða plagg sem er á börn eftiú yðar fyrirsögnl. Biðjið um að sýna yður handaverk vor og spyrjið eftir prísum. PERCY COVE, Cor. Sargent og Agnes Stræta Mannskaðasamskotin. — Safnað af Mrs. G. Borgfjörð, Vancouver, B. C., og sent Lögbergi: — O.V.Guðmunds- son $2, J—. Bergmann $2, Wm. And- erson $1, Þ. Þórðarson $1, J. M. Bjarnason $1, O. Björnsson $1, Jul. Thorsson $1, T. Borgfjörð $1, Mrs. S- Johnson $1, Miss A. J. Bjarnason $1, Afiss M. K. Anderson $1, Miss Emily Anderson $1, Helgi Sigurðsson 75c> B- Lyngholt 50C, G. Thorgríms- son 50C, B. Thorsteinsson 50C.—Sam- tals $16.25/ Áður auglýst $994.85. Nú alls.............$1,011.10. Herra Árni Sveinsson frá Glen- ''boro var hér staddur i fyrri viku. Hann sagði hveitislátt þar alment um garð genginn í Argyle og suma byrj- aða að þreskja, eða i þann veg, en tafsamt við það að fást vegna ótíðar sem veriö hefir. Hafrar og bygg þá óislegið og ekki fullþroskað. Árni var kátur og viðræðisgóður að vanda. Charles Barber, chief game guardi- an, biður þess.getið, að sá tími sé að fara í hönd er leyft sé að skjóta rjúp- ur og skógarhænur; hann byrji 1. Okt. og sé til 19. s. m. Leyfi til að skjóta þessa fugla kostar $1.00 og fæst á skrifstofu búnaðar og innflutnings- mála hér í Winnipeg. Á ferðinni var í fyrri viku hra. Þorsteinn E. Gíslason, kaupmaður að Brown P.O., í Morden-bygð; fækkað segir hann löndum hafi í því héraði nálega um helming á síðari árum. með því að um 20 heimilisfeður bafi selt jarðir sín- ar og tóku land vestra. Aðeins einn þeirra hvarf aftur, herra Sig- urjón Bergvinsson; hann yfirgaf heimilisréttarland i Sask., og keypti hálfa “section” á gömlu stöðvun- um, og býr þar nú við góðan hag. Jarðargróða segir Mr. Gislason blómlegan í Morden þetta sumar, en nýting í lakasta lagi til þessa. Mr. Gíslason er ættaður úr Skaga- firði, sonur Jóns bónda í Flata- tungu, og bróðir Dr. Gíslasonar í Grand Forks, N.Dak., og þeirra systkina. Abreiður, stönguð teppi og Iínsala vor vekur mikla eftirtekt Alla tíö síöan rúmteppa og lérefta salan hófst hjá oss, hafa stórar birgöir af rúmteppum og léreftum streymt út úr búð vorri, enda er það engin furöa meö því aö kjörkaupin eru óvanaleg. Þessi sala gefur yöur afbragðs færi til þess aö bæta i lérefta og rúmfata kisturnar fyrir mjög lágt verö. Dæmið sjálf um þessi afbragðs góöu kosta kaup sem vér bjóöum þessa viku. Grá ullarteppi. AgætisgéO Ullarteppi, mjög svo endingargóB. Dúnsængur teppi Dúnsœngur teppi með Si og *2 afslætti. Vér Vel gerð og vel gengið frá köntunum. Gott teppi ** seljum .*-érstaklega tvær tegundir þessa viku. til endingar og hita. Tvennar stærðir og prísar þessa dJO ÓO N°. i er veljgert sængurteppl með haldgóðu sateen veri og bezta viku. < pd. 60x80 þml. bérstakt söluuerð.....dún. Hentugasta áklæði á barnarúm eða eins maDns OC 10 puuda 72x88 buralunga. rúm í hótelum og gistiskál ra. Niöursett ver8... $d.<d No 2 er dúnteppi enskt með hreinum dún og sateen veri frönsku, mjög Hvít ullarteppi. Alullar teppi. falleg og mjúk og vel gerð. Þyngd- smekklega. Holt og lireint rúmklæði. Fallegir litir, Paisley og in afbragð og engir hnúskar í þeim. Htý, hald- raeð blómum* rauðir, grænir, bláir. bleikir. Stœrðir Q[“ góð og loðin af ló Extra þyngd og «tærð. Stærðin OC 66x?2 og 72x72 þml. Gangið í valið ........ íp I *«/3 72x90 þml. Sérstakt söluverð, paiið á . .... Skozk ullarteppi. Margir halda meir upp á skozk ullarteþpi heldur Þrcilll StOF^flÍS kjörkaup a Flannel dúkum. en nokkurn annao vefnað Þau eru úr hreinu ~r a , , ~ 4 , - , ., , _ . Highland bandi, sem gerir þau haldbetri en önnur. og þó ekki séu Ef flaDDel er borfð nœst ser Þá ver Þaö kulda kvefi- Vér mæl" eins mjúk og þau ensku, þá eru þau eius hlý og ull má frekast nra sterklega með þessum tveim tegundum. verða, Pessi teppi eru góð og verðið lágt. Þyngd 8 pd. tíj/j 4 A StærB 70x90 þml. Nérstakt verð þessa viku, pariöá. . . . ^O.^U Ullar flannel. Saxony Flannel úr hreinasta alull, bezt þekt undir nafninn Doktor Flanel. gnætt fyrir kvenfólk og Khaki nllartenni Tepri það er tíi margra hluta nytsamlegt, til börn ól vetrar nærklœða. breidd 28 þml. Niðursett QQ_ PP heimilis brúks og útilegu (camping), fyrir en- verð, yarðið ..................................... jUC gineers og sveitabændur, nveð gráumkhaki lit, með gulum og hvft- um rondum. Þyngd 10 pund. Stærð 60x100 þml. AA SaXOIlV Flannel raeb bleikri slikju AfbragÐs gott alullar Flannel, Sérstakt verð, parið á ................ ip J.UU sérstaklega tilbúið í ungbaina klaeði og handa þeim „ sem hafa viðkvœmt hörund. Þetta flannel er hlýtt óg 7 GætlO ao stærð Og pyngd teppanna. haldgott. 29 þml. breitt. Niðursett verð..... *rlC / Fundarboð. Leikhúsin. Paul Grimore hlaut frægö og frama af leik sinum í “Hummy and Humming Bird”, og hefir nú kosiö’ annan leik; “The Havoc” til I um bygöum á akurrækt, einar tiu þess að sýna list sína. Lof hefir ! plægingarvélar í gangi frá Oak Safnaðarfundur verður haldinn i sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar á horninu á Sherbrooke og Bannatyne stræta, á föstudags- kveldið 13. þ.m., kl. 8 síödegis. Á fundinum verður söfnuðinum skýrt frá ástæðum fyrir því, aC séra Rúnólfur Marteinsson hefir hætt að prédika sem starfsmaður safnaðarins í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave. Ennfremur verður rætt um starfsmál safnaðarins í heild sinni. Winnipeg, 7. September 1912 John J. Vopni, * jón J. Bildfell, M. PauIsoH, B. Árnason, Th. E. Thorsteinsson, fulltrúar safnaðarins. Tækifærískaup. Hús til sölu í vestur- bænum. Verður að selj- ast undir eins. Eigandi að flytja burt. Fæst með ágætis verði ef keypt er strax. Ráðsmaður Lögbergs gefur upplýsingar. KENNARA vantar fyrir 2 mánuði við Kristnes skóla, Sask., Kensla byrjar 1. Október næstkomandi. Um- sækjendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Kristnes P. O., 22. Ágúst J912. /. S. Thorlacius. Brúkið OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR í brauöj kökur, Pies Pastry. ,,Royal Household” er hreint, holt, nærandi og altaf oins. BIÐJIÐ UM ÞAÐ í VERZLUNUM KVEN-HATTAB af nýjasta sniði ffást með sanngjörnu verði hjá Mrs. S. Swainson, 639 Marylarjd St. . PI)one Carry 336 TIL LEIGU tvö rúmgóð herbergi að 612 Elgin Ave. Herra John H. Jbhnson frá Hove, Man., kom til borgarinnar um helgina af viku ferðalagi norð ur um bygðir. Hann segir gott að i frétta alstaðar þar sem hann fór um. Mikinn hug segír hann í sin- Herra Jón Pétursson frá Gimli kom hingað til txejar á þriðjudaginn. Tíð- arfar stirt nyrðra eins og víðar, korn- skurður lítt byrjaður, því að korn- tegundir eru ekki fullþroskaðar enn; kornvöxtur þó víða mikill, en síðustu vikur framförin Iítil sem engin, kornið ekki getað harðnað né stráið þornað og því sumstaðar slegið flötu, svo að ilt er að slá það. Allir æskja þar eft- ir þerri sem allra fyrst. Prófessor V. E. SölvasoA frá Le Mars, Iowa, hefir verið í kynnisferð hér norðan landamæranna í sumarfrí- inu. Fósturforeldrar hans eru Mr. og Mrs. Sveinn Sölvason. Heimsótti hann þau og fleiri vini og kunningja. Mr. Sölvason hafði stutta viðdvöl hér í Winnipeg, og var á leið suöur til Le Mars. Harfti er kennari þar við Western Union College. Mr. Sölva- son er einkar viðkynnilegur maður; hann er ekkert farinn að stirðna í ís- lenzku og heyrir þó aldrei íslenzkt orð syðra, þar sem hann hefir verið langdvölum meðal enskumælandi manna. hann hlotið austanlands fyrir á- gæta frammistöðu í þeim leik. “The Havoc” verður sýnt í Walker á fimtudag, föstu- og laugardag þessa viku með matinee á laugardaginn. '•> Efnið í leiknum er það, að1 tveir menn beita sér öllum á að ríða Við höfum stórkostUfcar birgðir af allskonar eldivið og koluni. -- Kaupið af okkur ELDIVIÐ QG KOL- ---------------------------- hvör annan ofan, þeir búa í sama 1 þar io þúsund ekrur. fyrir IO dali húsi og hafa verið vinir, en annar | hverja, alt óyrkt land, og eru þau kemst yfir konu hins. Gilmore kaup sama sem fullgerð. leikur bóndann og er það aðal | ——----------- hlutverkið, svnir það svo átakan- Herra Guðjón Þorkelsson biður lega, að öllum verður minnisstætt. i ^ss Set,S> Þe,m 4,1 leiðbeiningar. Leikurinn er alvarlegs efnis, en þó Isem hafa ^réfaviðskifti við hann, koma fyrir gamansamir kaflar. Point og norður að Dog Lake. — Mr. Johnson fékk 34 ‘bushel’ J hveitis af ekru hverri, er hann 1 hafði ræktaðar í fyrra, og seldi alt J HEKLA FUEL COMPANY, J''sóohcatnearair Ave’ Pbone St. John 1745 | til útsæðis, samkvæmt ráðum bún- -----------------------------------—— ------------------------* aðarskólans. Landakaup mikil standa til í bygð hans, hefir félag eitt í Bandaríkum í ráði að kaupa að áritan hans er hér eftir Lang- ruth P.O., Man.. en ekki Isafold eips og að undanförnu. “Bought and paid for” verður sýnt í Walker leikhúsi alla vikuna sem byrjar 16. september og alla Blöðin láta mikið yfir því. hvað þá viku með vanalegum matiness i mikil sé ekla á húsöm og íbúðum á miðvikudag og Iaugardag. Þessi leikur ætti að draga að sér alla sem vinna fyrir og hafa á- huga á bindindismálinu. Leikur- inn segir frá fátækri stúlku, sem vinnur við “telephona” og giftist auðugum drykkjumanni. En hún er og verður hans vegna þess.að hann hefir keypt og borgað fyrir hana. ~ Á síðasta fundi stúkunnar Isa- fold, I.O.F., var hr. Sv. Sveinson, að 639 Maryland St., kosinn fjár- málaritari i stað hr. P. Thomsons, sem sagði af sér því starfi, — og eru meðlimir beðnir að muna þetta og snúa sér til hans með gjöld sín framvegis. Talsima númer hans er Garry 336. Næstu viku verður sýndur leik- urinn “Fun in the Barber shop” sem er einkennilega gamansamur leikur með átta hlutverkum og átta gvngjandi og dansandi fríð- leiksmeyjum. er allar eru æfðar af meistaranum Fields. Hinar sýningamar eru 'S. and C. sýningar, fallegar og skemtileg- ar, helzt þeirra er ”Prince Floro”, sem er aðdáanlegur og furðulegi/r. Sumir vísindamenn hafa kallað hann “mannapa”, sumir regluleg- an mann. Komið og dæmið sjálf. til leigu um þetta leyti hér í bæn- um. Leiga á íbúðum í “blokkum” hefir verið sett upp sumstaðar frá 5—10 dollara á mánuði. Fólk hef- ir flutt burt allvíða þegar leig- an var hækkuð, en fylst jafnótt í- búðirnar og þær losnuðu. Svo mikill er iveruhúsaskorturinn, að fólk flytur inn i íbúðir i blokkum ófullgerðum og tekur með þökk- um að borga fulla leigu fyrir slíkar íbúðir heldur en að missa þeirra. íveruhús eru lítt fáanleg til leigu heldur, og leigan orðin afarhá. Nú fer að verða gott að eiga sjálfur kofa yfir kollinn á sér. Björn Jónsson, frá Vestfold P. O., kom til bæjarins á þriðjudagskveld. Hann er fyrir skemstu kominn vestan frá Kyrrahafi. Fór vestur seint í Júli. Bróðir hans Guðmuniur á heima þar vestra í South Bend, Wash. Mr. Jónsson leizt vel á sig vestra og er að hugsa um að flytja sig alfarinn festur í haust. Winnipegverð á korntegundum geymdar í Fort William eða Port Arthur, vikuna frá 28. Ág. til 3. Sept. ! BændurU i .. t * Ef ykkur vantar hveiti- X bönd þá get eg ábyrgst að f gera yÖur til hæfis. 575 f fet kosta F.O.B. Winnipeg + $8.75 625 fet kosta yður t $9.00. Selst fyrir þetta verð meðan endist. Borg- un verður að fylgja pönt- unum, ella verður þeim ekki sinnt. u ♦ ♦ + 4 ♦ ♦ ■f 4 ♦ ♦ 4 4 ♦ ♦ 4 W. EDDY Jarðyrkjutól Horni James & Princess St. £ l WINNIPEG September 4 5 6 7 . 9 1 Nor. . 105 Va 2 Nor 104 104 3 Nor. 97 96 94 90 91 No. Four 87 86 84 80 80 No. Five .... .. .. 74 74/ 74/4 72 72 No. Six 64% 64 64 62 62 Feed 58J^ 59 59 2 C. W. Oats 43 43 43 42/ 43 3 C. W. Oats 41 4ij4 4' % 41 41 Ex. 1 Feed 42% 43 42/ 42 42 1 Feed 42 '42 41/2 41J4 2 Feed 37 xi 37 36 y2 37 No. 3 Bar 53 53 53 . 53 No. 4 Bar ..... ... 47 47 46 /2 47 1 N. W. Flax i66 1 Man. Flax I64 Rej. Flax 158 158 Cond. Flax 125 125 lO 99 97 9i Soy2 7*V\ 62 V\ 57 42 y 41 42 41 y> 37 53 47 INDIAN CURI0 C0. 549 MÁIN ST. Vísindalegir Taxidermists og loð- skinna kaupmenn. Flytja inn í landið síðustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng, dœgradvalir, galdra. buddur, vindla og vindlinga, galdra eldspítur, veggjalýs rakka, nöðruro.fl. Handvinna Indiána, leður gripir og skeljaþing, minjagripir um Norðvestur- laedið Skrifið eftir verðskrá nr. 1 L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrahausa. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Gull-molar Nei, við seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu ísrjóma- mola, sem til eru á markaðnum. Ef þú hefir smakkað þá, þá veiztu hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættirðu að gera það. Þeir eru búnir til úr hreinum rjóma og við ábyrgjumst að þeir séu ekki blandaðir neinumi annarlegum efnum,. nema ótak- mörkuðu mgæðum. ómakslann. WINNIPEG FUTURES Oct. W 9i 90% 88% 87% Dec. W 88 yA 8 7% 86% 85 84% Oct. Oats 35% 36 36% ♦ 35% 36% Oct. Flax 161 158 157 151 15' 150 I 20 88% 85% 3^% 151 Margt fólk hefir óbifanlega trú á Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðali. Það hefir sjálft reynt það og heyrt af mörgum til- fellum, þar sem það hefir vel gefist. Fæst alstaðar. Upplýsingar um þetta verð á korntegundum hefir herra Alex, Johnson, kornkaupmaöur 242 Grain Exchange, Winnipeg, góð- fúslega gefið Lögbergi. Thor. Johnson’s Rakarastofa Selur vindla, sætindi og svaladrykki. Pool Room ---í sambandi- 676 Sargent, Winnipeg FRANKWHALEY íJrtsrription 'Bruggtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 268 ttg 1130 'Contractors’ og aðrir sem þartnast manna til allskon- ar verka, œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin Komið til vor eftir hjálp. The National Employment Co. Ltd Horni Alexander og King iátræta á fyrsta horni fyrir vestan Main St. Talsími, Garry 1538. Nætur talsími, Fort Rouge 203ÍÍ. Það sem mikið er í varið, verður vel þokkað með tímanum. Svo er um Chamberlain’s Cough Remedy, eins og margir kaupmenn votta.. H. W. Hendrickson, Ohio Falls, Ind., skrifar á þessa leið: “Chamberlains hóstameðal er allra bezt við hósta, kvefi, barnaveiki, og er selt meira af því heldur en öllum öðrum hósta- | meðulum.” Fæst i hverri búð. Fá eða engin meðöl hafa reynst eins vel og Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal. Það er víðfrægt vegna þess, að af því hafa læknast niðurgangur og búka- hlaup nálega í hverri bygð. Fæst al« staðar kevpt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.