Lögberg


Lögberg - 12.09.1912, Qupperneq 6

Lögberg - 12.09.1912, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1912' María EFTIR H. RIDER HAGGARD “Hvernig dirfist þú aö hafa þessi or§ viS mig?” spuröi eg granntr. “Hversvegna fer þú ekki sjálf- ur; þú veist vel aö eg muni líta eftir Mariu. fNú brosti bæSi Vrouw Prinsloo og hinir BúarnirJ. Og hversvegna snýr þú ekki máli þínu til hinna herranna i staS þess aS benda j>essu aS mér? Þeir eru þó bæöi vinir og samferSamenn frænda þins.” Þegar hér var komiö létu Búarnir, sem þeir þyrftu aS fara og gegna einhverjum störfum og höföu sig burtu. “Þá er á þaS aS líta fyrir þig, Allan, aS þaö er óskapleg tilhugsun aö eiga aö koma fram fyrir skap- ara sinn, meS hendur n>8nar í blóöi náungans. En ef hvorki þú, eöa hinir aörir þeirra harSsvíruöu manna, sem hér eru staddir, ekki vilja fara, þá ætla eg aö fara sjálfur, þó aS sé gamall. og beygöur af mörgum raunum. “Gott,” sagöi Vrouw Prinsloo, “þaö er líka rétt- ast. Þú færö vonandi nóg af þeirri ferö, og viö sjá- um líklega aldrei þefdýriö.” Marais stóö nú upp, því aö hann bar þaö. aldrei viö aS deila viS Vrouw Prinsloo; honum var þaö of- vaxiö og sagöi: “Vertu sæl, María. Ef eg kem ekki aftur, þá vona eg, aö þú munir þaö, sem mér hefir legiö mest á hjarta, og getur þú fundiS gréin geröa fyrir því milli fyrstu blaöanna í biblíunni. Kocndui Klaus og fylgdu mér til húsbónda þíns,” og hann spymti valda- lega í Hottentottann þar sem hann lá flatur. * Nú snart María viö öxlinni á mér, en haföi áSur staöiö þegjandi og sagSi: “Er þaö rétt, Allan, aö faöir minn fari einn? Vilt þú ekki fylgja honum?” “Jþ sjálfsagt,” svaraöi eg glaölega, “í slíka ferö ættu aö. minsta kosti tveir aö fara, og Kaffar líka, til.aö bera manninn, ef hann er á lífi.” Nú vil eg greina frá endi sögunnar. Klaus Hottentottinn var svo af sér genginn,, aö hann var ekki fær um aö fara neitt þá um kveldiö, svo afráö- iö var aö fara með birtingu. Eg fór því á fætur meö birtu og var rétt aS ljúka við aö boröa morganverö þeg- ar Maria kom aö vagninum: sem eg hafSi sofiö í. Eg stóö upp og heilsaSi henni, og af þvi aö engir voru viöstaddir kystumst viö nokkrum sinnum. “\,riS megum ekki vera aö þessu, elskan mín, sagöi hún svo, og ýtti mér frá sér. “Eg kem frá fööun minum; hann er veikur í maga og vill fá að finna þ’g. “En þaS er sama sem aS eg verði að fara einn eftir frænda þínum,” svaraöi eg önuglega. Hún hristi höfuöiS og leiddi mig aö ofurlitlum skúr, þar sem hún haföi sofið. Þ’egar þangaö kom sá eg inn um dyrnar því aS gluggi var enginn en birtan aö aukast, aö Marais sat þar á stól og hélt báö- um höndum um bringspalirnar og stundi hátt. “GóSan daginn, Allan,” sagöi hann mæöulega; “eg er fjarska veikur, sáraumur, eg hefi líklega borö- aö eitthvað sem mér hefir oröiö ilt af, eöa kuldi hlaupiS innan í mig, eins og oft ber viö og er undan- fari hitasóttar eöa meltingar-óreglu.” “Líklega skánar þér ef þú færir á fætur hreyfðir þig,” sagöi eg, því aö satt aö segja átti eg bágt meö að trúa því, aö hann væri veikur, og vissi aö hann hafði ekkert látiö ofan í sig nema holla fæðu. “Hreyfa mig! ' Nei, hvaö lítið sem eg hreyfi mig finst mér eins og klipiö sé í innýflin á mér með töngum. Eg vil samt reyna þaS, því að guðlaust er að láta aumingja Hernan deyja einan sér; og ef eg færi ekki þá vildi vist enginn hinna fara og leita hans.” “Mætti ekki láta einhverja af Köiffunum minum fara með Klaus,” spuröi eg. “Heldur þú að þér mundi þykja það rétt gert. ef þú lægir veikur i fjarlægum helli aö ruddalegir Kaffar væru sendir eftir þér,” svaraöi hann alvar- lega, ef annars hefði veriö völ — Kaffar sem sjálf- sagt hefðu látiS þig deyja og komiö heim aftur meS einhverjar ósannar sögur “Eg veit ekki hvaö mér mundi finnast, herra Marais. En hitt veit eg, að ef eg lægi dauðvona í einhverjum helli og Pereira væri hér, þá mundi hann hvorki fara sjálfur til min né senda villimann til aö bjarga mér." “ÞaS getur veriö, Allan. En er þaö sjálfstgt að þó einhver sé haröúðugur þá eigir þú aö vera það lika? Eg ætla aö fara j>ó að það dragi mig trl dauða.” Siöan reis hann upj> úr stólnum meö ógurlegum stun- um og fór aS rekja utan af sér ábreiöuna, sem hann haföi utan um sig. “Æ, Allan, faöir minn má ekki fara; þaS fer alveg meö hann,” hrópaöi María, því aö hún hélt aö hér væri meira í húfi heldur en eg. “Jæja, ef þú heldur það,” svaraöi eg. Og vertu svo sæl, því aö mál er vist orðið á, að eg leggji af staö.” “Þú ert hjartagóður, Allan,” sagöi Marais, hné aftur niöur á stól sinn og fór aS vefja um sig ábreið- unni, en María horföi ráöaleysislega á okkur á víxl. Eftir hálfa klukkustund var eg kominn af staö, og var í mjög illu skapi. “Mundu eftir hvaö þú ert aS gera.” kallaöi Vrouw Prinsloo á eftir mér. “Það er efcki gæf- samlegt aö bjarga óvini, og ef eg þekki þefdýrið rétt, þá mun það þakka þér meö því aö bíta þig í fing- urinn. Ó! ef eg væri i þínum sporum þá mundi eg halda mig úti í skóginum í nokkra daga, koma svo aftifr og segja, aö eg heföi ekki getaö fundið Pereira, og getið þess td að hýenur heföu etið hann og drep- ist af því. En farðu samt vel, Allan, hvaö sem því liður; eg vildi eiga von á því aö hitta annan eins vin í nauöum, eins og þú ert; mér finst helzt eins og þú munir vera fæddur til þess að hjálpa öSrum.” Fyrir utan Klaus Hottentottann voru samferöa- rnenn rnínir í þessari ferS þrír Kaffar, þvi aS eg neyddist til aö skilja Hans eftir með hinum mann- inum til aS líta eftir nautgripunum og eignum okk- ar. EnnfremUr hafði eg me,ö mér ábuföar-uxa, dugnaSarskepnu, sem eg haföi tamið til áburöar og reiðar líka, þó að hann væri ekki fulltaminn ennþá. Allan þann dag fórum viö um land, sem var ilt yfirferöar, unz myrkrið skall á okkur í klettagili nokkru og sváfum þar um nóttina; viö kyntum elda alt í kringum okkur til að halda burtu Ijónum. Morguninn eftir í birtingu héldum viö áfram, og hér um bil kl. 10 óöum viS yfir læk og komum að litlum helli, af náttúrunni gerðum, þar sem Klaus sagðist hafa skiliö við húsbonda sinn. Grafþögult virtist vera í þessum heli, og um leiö og eg staðnæmdist hikandi í hellismunnanum flaug mér 1 hug, aö ef Pereira væri þarna, hlyti hann að vera dauður. Og þó aö reyndi að stríSa á móti gat eg ekki aö þvi gert, aö fagnaðartilfinning kom yfir mig, og fanst mér eins og létt væri af mér fargi. Mér var þaö sem sé fylli- lega ljost, aS ef Pereira væri a lífi, þá væri hann méf hættulegri en allar villimenn og villidýr í Afríku til samans. En eg reyndi aS hrinda þessari eigingjömu hugsun fra mér, eins vel og eg gat, og fór einn inn í hellirinn, en hinir innfæddu voru úti fyrir, því aö þeir þorðu ekki að snerta líkið. Skuggsýní var inni í þessum helli sem var mynd- aöur í klettinn af vatnsaganum aö ofan; en þegar augu min vöndust dimmunni þar inni sá eg. að inn við botn á hellinum lá maður. Svo kyr lá hann, aö eg þóttist fullviss um, aö þjáningum *hans væri lokiS. Eg gekk til hans og tók á andlitinu á honum; það var rakt og kalt; eg þóttist þá vera búinn aö vita vissu mina og sneri mér viö til aö fara út úr hellinum; og um leiö flaug mér í hug, aS ef nokkrum steinum væri hlaðiö upp i munnann þá væri þetta ágætis-gröf. En um leið og eg kom út í sólskinið og var í þann veginn að kalla á mennina og biðja þá aö tína saman steina, fanst mér eg heyra stunu á bak viö mig, og hélt eg þá fyrst í stað, aö þaS hlyti aö vera smm Pereira á baki. Þannig komum viö til tjaldstaöar- ins. Þar varð Vrouw Prinsloo fyrst til aS hitta okk- ur. ViS rákumst á hana á villidýraslöðinni, sem við jiræddum, ©itthvaS fýóröung milu frá vögnunutn; þar stóð hún með hendur á breiöum mjöðmunum og steig fram á fótinn. Elún var svo þrjóskuleg og í- byggin á svip, aS helzt leit út fyrir, aö hún væri bú- in aö fá vitneskju um, aö viS værum á heimleið; lík- lega hefir hún séö reykinn af síöustu varSeldunum okkur. Hún heilsaöi okkur líka. hlýlega, “Og þarna kemur þú Hernan Pereira,” hróp- aöi hún, “og ríður uxa, en þér betri menn veröa að ganga. Nú þarf eg aö segja viö þig nokkur orö. Hvern- ig stóö á því aö þú laumaðist burtu að næturlagi, og hafðir með þér eina hestinn, sem til var og öll skot- færin ?” “Eg fór til aö reyna aö útvega líálp,” svaraSi hann ólundarlega. “Og einmitt þaö, einmitt það. Það lítur samt út fyrir aö þú hafjr sjálfur oröiö hjálpgjrþurfi um það lauk. Hvernig ætlaröu þér nú aö launa herra Allan Quatermain þaö, að hann bjargaði lífi þínu, því að það er eg viss um, að hann hefir gert? Þú átt nú engar eignir eftir, þó aö þú talaöir digarbark- lega um auðæfi þín; þaui eru nú á fljótsbotni, svo að launin frá þér verða að gjaldast meö góðvild og und- irgefni. Hann tautaði eitthvaS um þaö, að eg rnundi ekki kæra mig Um nein laun fyrir kristilegt góðverk. “Nei, herra Pereira, hann kærir sig ekki um neina borgun, hann er ekki þess kyns maður, en þú munt gjalda honu-m eigi aö síður í illuml aurum, ef *— ----------------—■---------- ’ •"--------111 1 - ------ þú sér þér færi. Eg er nú hingað komin til að segja sagöi að samtök hefðu verið gerö gegn sér, og frænda þér hvaða álit eg hefi á þér. Þú ert þefdýr; heyr- sínum, og aS eg hefði róið þar undir; eg heföi gert irðu það? Þú ert skepna sem enginn hundur rnundi dóttur sína ástlangna i andlitinu á mér, sem væri vilja óhreinka tennur á, ef hann gæti komist hjá því! lítið og ljótt. Hann skammaöist meö svo mik- r- . ■, - . , •, ,• , , , ílli ákefö og viShafði svo ill orð, að María þoldi ekki En svo ertu svikari hka. Þu leiddir okkur inn 1 v ,6 ’ a , ... v . , • „ . , ,, . , aS hlusta a þaö en hljop burtu gratandi. Litlu seinna þetta Ixilvaöa land, og sagðir aö frændur þimr mundu ; t ,< u. • v .- . , . , . ■ , 1 > & t, v toku Buarmr lika aö tinast burtu; þeir yptu oxlum gefa okkur hér bújarSir og auöæfi; en svo, eftir aö j og sogöu svo aö vej mátti heyra, aö Marais væri hungur og hitasótt hafði heimsótt okkur, ríður þú orðinn geggjaöur, og það hafði mig líka grunaö lengi. burtu, og skilur okkur eftir i dauðans greipum, til [ En Marais veitti þeim eftirför og' lét dæluna þess aö bjarga sjálfum þér, óþokkinn. En nú kemur ! San&a< en Pereira rendi sér aftur af áburðar-uxanum VEGCJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjiö kaupmann yöar um .,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. I/Vmnippg, Manitoba SKRIFIP KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.— 'A7«Ý[réVnV4'«!.V(i Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College ofSurgeoni Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga- og kveu-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. f THOS. H. JOHNSON og | HJÁLMAR A. BERGMAN, ® íslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:—Room 811 McArtfeur 2! Building, Portage Avenue Áritun : P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Offtce: Cor. Sherbrooke & William Telgpbore garry aao OFFicE>-TfXAR: 2—3 og 7—8 e. h. $ Heimili: 620 McDermot Ave. M Trlepbonr garry 34Í1 Winnipeg, Man. $ * A**®*'®*'®****/® - « ¥ § Dr. O. BJ0RN80N » C« Office: Cor, Sherbrooke & William (« rKLKPHONÍE, GARRY íílí« * Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h. •) % HeImili: 806 Victor Street 4) Telephomei garry T«3 þú þó aftur hingaö til þess aS fá hjúkrun, og hefir hann bjargað þér, maSurinn senf þú beittir brögð- um í Gæsagilinu og reyndir aö stela unnustunni frá. Ó, me'.n Gott! hvernig getur guð almáttuguil látiö og fór eftir frænda sínum. Við Vrouw Prinsloo uröum eftir, því aö blökkumennirnir voru farnir, eins og þeir eru vanir þegar hvítir menn fara aö deila í návist jæirra. “Svona. Allan, minn,” nú hefi eg hitt á meiðsliö ímyndun. Eg snéri þá inn aftur, og þó aö mér væri verkið óljúft kraup eg niöur hjá líkamanum lagöi j áburöar-uxanum, og helti yfir Pereira endalausum slíka menn lifa, þarsem svo margir góöir menn, heiö- á herSakambinum á múlasnanum, og fanst þér ekki, virðir og saklausir liggja undir sveröi jarðarinnar j,aS e8 lata Hann bæði bíta og slá, þó aö hann reyndar , 11 , , „ viröist vera allra bezta og gæfasta skepna, flesta daga vegna þefdyra slikra sem þu ert. , . , , b ’ b . . vikunnar einkum nu—upp a siðkastið. Þanmg helt hun afram, stikand'i viö hliöina a hendina á hjartasíaðinn og hélt henni þar stundar- orðastraumsrokum, þangaS til hann stakk þumalfingr- “Jú, þaö geröirðu,” sagði eg gramur, en eg vildi helzt aö þú værir ekki að róta viö meiðslunum á Marais, þvi að hefndín ætti aS lenda á þér, þó fæ eg flest höggin.” “Hvaö gerir þaö til, Allan?” spurði hún. “Hann hefir altaf verið óvinur þinn, svo að þér má á sama standa, þó aö þú sjáir á hófana á honum meöan hann getur ekki gert þér neinn skaða. Aumingja AJlan, . „ . eg er hrædd um að þú eigir annars ekki sjö dagana Eg hljóp fram í hellismunninn. kallaði á Kaífana ja áburðar-uxa, sem ekki er títt að menn haíi til reið- ^ á mjiJj þefdýrsins og múlasnans, þó aS þú hefir og því næst bárum við hann út i sólskinið. Það | ar’ V10 hllS hans d’&ru konuna ^na ^ rouw margt gott gert fyrir báöa. En það er satt aö María er trygglynd stúlka. Hún mundi aldrei giftast neinum öörum en þér, Allan, — og þaö jafnvel ’þó aö þú vær- ir ekki hingaS kominn til aS ganga að eiga hana,” korn. Eg beið þama eitthvaö fimm mínútur, þóttist í «num í eyrun og glápti á hana orðalaus af gremju. nú fyllilega sannfæröur og var að búa mig í aö fara Þannig komum viö loksins til tjaldstaöarins, þar út þegar eg heyröi ofurlitla stunu: í annaö sinn. I sem allir Púarnir voru saman safnaðir. Þeir eru Pereira var ekki dauður, en hann var kominn rétt í ; alhr glaölyndir aö eölisfari, en þó gátu þeir ekki að andarslitrin! sér gert aö brosa er þeir sáu Pereira koma ríöandi voru ósköp að sjá hann; hann var ekkert nema bein- j Prinsloo> sem húöskammaði hann alt hvað af tók. “TakiS þið þá svona á móti mér villisvínin ykkar, þi'S Búar, sem ekki eru hæfir til aö hafa umgengni viS . ,- , , . v..„ bætti hún við eftir dálitla umhugsun. mann jafnlæröan og 1 slikri stoöu sem eg er? mælti i hann. “En þvi í ósköpunum ert þú að hafa umgengni in og gult skinniö' þanið um þau, ataður óhrein- indum og storknuðu blóöi, úr meiöslum, sem á hon- um voru. Eg hafði brennivín meö mér og helti of- urlitlú ofan í hann; eftir þaö tók hjartaö að berjast þó að dauft væri. Þvínæst suöum viö súpu, heltum henni ofan i hann blandaðri brennivíni og viö þaöjviS okkur> Hernan Poreira?” sPuröi Meyer, sem var lifnaði hann hæðinn mjög og sperti fram álkuna, svo aö skegg- 1 þrjá daga hjúkraöi eg manninum, og þaS er kraginn> sem hann hafði stoS eins °g kamPur a ketti- sannast aS segja, aö eg imynda mér, að ef eg heföi i”Þegar hungursneyð var hjá okkur, þá langaði þig 02 nokkra stund látiö hlé verða á aöhlynningunni þann ekki tjl aS hafa vis okkur: Þu Hmmaöist tíma, þá hefði hann bráðdáið, því að hvorki Klaús jburtu meö 011 skotfærin- pn nu Þegar lith Englend- eöa Kaffarnir höfðu neitt lag á slikrí aShjúkrun. En j hefir fært okkur björg í búiS, þá i uröu aftur. kem- eg gat haldið í honum lífinu þennan tíma og aö j urou ailur' Ef eS ^111 raSa> Þa nluJ,di e8 fa Þér morgni þriöja dagsins fékk hann rænu. Hann starði byssu °S viku fæSi> °8 reka &g burtu ti! aS síá fyr- á mig langa stund, því aö eg haföi lagt hann inn í ir þér sjálfum. hellismunnann, þar sem albjart var, en þó skygöu Þjetta framskagandi klettatnir fyrir íólargeislana. varS honum fyrst aö oröi: “Allemachte! Þú minnir mig á einhvern ungan mann. Nú man eg. ÞaS er bölvaði enski strákur- inn sem sigraði mig þegar viö vorum aS skjóta gæs- irnar, og kom okkur Retief frænda til aö fara í hár “Vertu óhræddur Jan Meyer,” öskraöi Pereira uppi á áburöar-uxanum. “Undir eins og eg er fær Gamla konan þagöi svo aftur um hríS og horföi niöur fyrir slg. Siöan leit hún aftur upp og sagði: “Allan minn góöur, þú fórst ekki aö minum ráö- um, aö leita Pereira, en finna hann ekki. En nú er eg aö hugsa um' a'S gefa þér fleiri ráö, sem þú ættir að hafa, ef þú værir hygginn maður.” “Hvaöa ráð eru þaö?” spuröi eg efablandinn, því aö þó að Vrouw Prinsloo væri að ýmsu leyti góö manneskja, hafði hún einkennilegar skoðanir á ýmsu. Hún var gjörn á aö láta tdfinningarnar ráöa gerðum sinum, eins og kvenfólki hefir þótt hætta til, og var jafnvel reiðubúin til aö laga sínar siöferöisreglur eft- ir kringumstæöunum, ef líkindi væru til aS kæmu því til leiSar. sem henni sýndist rétt í sjálfu sér. “Þetta vildi eg sagt hafa piltur minn. Faröu nú svo sem tveggja daga ferð inn í skógana meS Maríu. Mig langar til aS létta mér upp svo aö eg er fús til (• (• i • (• (• ^ Winnipeg, Man. •, «'«««• Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .Sargent Ave. Telephone -Vherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar ■< 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG Etelephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. jtlí JtUjtk Jtk jéél jtk. 4 ^ Ðr. Raymond Brown, í| Sérfraröingur [ augna-eyra-nef- cg hál»-Bjúkdómum. í Somerset Bldg. Í Talsfmi 7262 « Cor. Donald & Rortage Ave. Heima kl. io—i og 3—6, wvwwirvww J. H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES.Trusses Phone 8426 857 NotreDanie WINNIPEu ! um skal eg yfirgefa ykkur og lofa ykkur aö vera : aö koma meö ykkur og gefa ykkur saman í hjóna- j undir leiðsögn þessa enska kafteins ykkar,” og hann band þegar þangaö er komið; eg hefi með mér hand- benti á mig — “en fara og láta fólk ykkar vita hvers- konar lýður þiö eruð.” “Þetta þykja mér góöar fréttir,” greip Prinsloo saman; þa» er fíflið sem Maríu þótti svo vænt um. ifram h þrekvaxinn Búi, sem var að totta pipuna sína. En hver sem þú ert, þá getur þú ekki veriö hann, "Faröu vel Hernan Pereira, því fyr því betra.” hamingjunni sé lof.” Þegar hér var komið bar Marais að. Eg veit j “Af hverju ertu aö hlæja, Allan. ÞaS getur ”“Þér' skjátlast Pereira,” svaraði eg, “eg er sama j ekki hvaSan hann komi e& imynda mér aS hann hafi hver sem er gift folk; °g ef enginn er viöstaddur bolvaða enska fíflið, sem sigraöi þig í 'skotsamkepn- le^i5 5 le>’ni’ 1,1 ab 51 á hvaða vi6tökur Pereira fenP- Md víris’ inni, og heiti Allan Qna.ermatn. E„ ef Þú vil, hafa »•«« W "E™ l>e,,a | Tl” mín ráö, þá ættirðu að lofa hamingjuna fyrir eitthvað bók og get stautað mig fram úr hjónavigslu-formál- anum, eftir að hafa farið yfir hann einu sinni e’pa tvisvar áður. En nú fanst mér það slík f jarstæöa að við Maria færum út i eyðimörk til aS láta Vrouw Prinsloo gifta okkur, að eg rak upp skellihlátur. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast Jm atJarir. Allur ótbún aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tals C=S- 2152 raraði eg. því að mig , langaði ekki að lenda í þrefi við hana um vafaatriöi hnfinn ;. _____, ... 1 , annaö, svo sem þaö að lífi þinu hefir veriS bjargaö? “Hver hefir bjargaö því?” spurði hann. tökurnar sem frændi minn fær, sem nyskeð er mumu Í1T- , , , „ „ ...v , . „ , „ , i logum. En nu hefi eg lofað foöur hennar, eins stað þess aöi þiö hefSuö att , , • . ... . , . , , ■ . , , v | og þu veist, aö giftast henm ekki fyr en hun er orö- varS j in myndug, og ef eg sviki það gæti; eg ekki skoöaS Iúr dauöans kverkum, j aS þakka guði á hnjánuin fyrir að honum bjargað.” “Ef þig langar til að vita það, þá| hefi eg gert j «Þakka6u honum þá sjá]fur fyrir þatS á hnján- ! það; eg hefi verið aö hjúkra þér síSastliöna þrjá; um> Henri Marais,” sagði Vrouw Prinsloo. “Eg daga.” þakka fyrir það, aö Allan er kominn aftur heill á j “Þú, Allan Quatermain! En hvað þetta er und- arlegt, þvi að vissulega heföi eg ekki farið að bjarga þínu, lífi,” svo hló hann ofurlítið, snéri sér upp og sofnaði. hófi, og hefði eg þó þakkaS honum enn betur, ef hann hefði ekki komið með þefdýrið með sér. Alle- machte! Hvernig stendur á því Henri Marais aö þú skulir gera svona mikið úr þessum Portugalla? Hefir hann töfraS þig? Eöa er það vegna þess, að Eftir þetta hrestist hann skjótt, og eftir tvo daga j hann er systursonur þinn, eða af því að þú ætlar að gátum við haldiö heimleiSis til Marais, og báru hinir innfæddu Pereira fjórir á milli sín. Þeir gerðu ekki það verk með góðu, því að hann var þungur en veg- urinn ósléttur og ef einhver hristingur eða mishnykk- kom á Pereira bölvaði hann þeim óskaplega. Svo mikið kvað að ragni mannsins, að einn Zúlúinn, sem var nokkuö skapbráður, sagði að ef það væri ekki Tnkosins vegan — ogátti þávið mig. — þá væri hann fyrir löngu búinn að reka Pereira i gegn með spjóti sínu og lofa gömmunum að bera hann. Eftir þetta fór Pereira aö verða stiltari. Þegar burðarmenn- irnir voru orðnir uppgefnir settum viö hann á áburð- ar-uxann, sem tveir okkar teymdu, en tveir síuddu mig heiðviröan mann. “Heiðvirðan mann!” hrópaði hún mjög fyrirlit- lega; “heiöviröan mann ! Jæja, eru þeir Marais og Pereira heiðvirðir rnenn? Hversvegna beitir þú þá ekki sömu vopnurn eins og þeir beita við þig, Allan Quatermain ? ??g get sagt þér það, að 'þessi bölvaða heiSvirði þín kennir þér á kaldan klaka. Þú munt sannfærast um það seinna,” og því næst stikaöi hún burtu þóttaleg á svip. Þegar húrí var farin gekk eg að vagninum mín- um þar sem Plans beið eftir mér, og sagöi mér vand- lega frá öllu sem gerst haföi meðan eg var burtu. Varö eg glaður við að heyra aS alt haföi gengið aö neyöa Maríul til að giftast honum? Eöa veit hann kanske um einhver óknytti sem þú hefir drýgt hér fyrrum, svo aö þú þurfir að hafa hann góöan til þess aö hann þegi um það ,,, ,, . , v , . , ióskwm, að undanteknu því, aö einn uxí haföi drepist, Mer er okunnugt um það, hvort Vrouw Prinsloo , , ,x- .„ ., ,„ - . , , „ , , ,,,? ’ . , „ - . , , en hann haföi verið veikur aöur. Þegar hann, loks sagöi þetta ut í blainn eða haföi eitthvaö fyrir ser 11, , , •* • , . , , , , ° } . Ihafði lokið sogu smm, þa boröaöi eg mat sem Maria )vl Mer þvkir þo hið siðara sennilegra. Margir,, , .. ,,,.* t______ Kf _ , __,________ , , 6 L, , J hafði sent mer og nybuið var aö sjoða. en eg var hafa gert sig seka um ymislegt í æsku, sem þá lang, ar ekki til að hreyft verði viö á fullorðins árunum; og vel gat verirö að Pereira hefði komist að einhverju slíku um frænda sinn hjá móður sinni. Hvað sem því líður þá höfðu orö konunnar mik- il áhrif á Marais. Hann reiddist ákaflega og for- mælti Vrouw Prinsloo. Hann bölvaði okkur öllum og sagði aö reiði guðs mundi koma yfir okkur. Hann svo þreyttur, að eg nenti ekki að tala við Búana þá um kveldið. Rétt þegar eg var að enda við máltíöina eg var aö hugsa umi að fara aö leggja mig útaf, sá eg Maríu’ bregða fyrir inn í yztu rönd' svæðisins, sem varðeldarnir lýstu upp. Eg spratt upp og hljóp til hennar, sagði að eg hefði ekki búist viö að sjá hana þá um kvöldið, og ætlaði mér ekki að koma heim til hússins. ». A. 8IOUWD8QN Tais. sherbr. 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCINCAMEftN og F/\ST£ICN/\SALAfl Skrifstofa: Talsírai M 44É3 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS ST0VE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main.St. - Fhone Maln 25aa 4. S. BARD4L, selut Granitc Legstcina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aC kat p- LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyts^ til A. S. BARDAL 843 SheFbrooke St. Bardal Block ' V

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.