Lögberg - 12.09.1912, Side 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1912.
7•
Alþýðuvísur.
Eg lofaöi Lögbergi nýskeö að
senda því fáeinar tækifæris vísur.
Hér skulu þá nokkrar taldar:
LúSvík heitinn Blöndal kom
seint um kvöld á bæ þar sem fólk
var háttaS. \rar honum þá boSiS
í baSstofu en þar var svo háttaS aS
fram af hjónarúmi sváfu vinnu-
konitr hver á móti annari í hliSarrúm-
unt; setustólar voru engir. svo LúS-
vik tylti sér á rúmstokk fyrir framan
a'Sra \innukonuna; hún beiddi hann
ab hafa sig brott. og færbi hann sig
þá yfir til hinnar, er á móti henni
svaf: sú lét sér eigi bylt viS verSa,
þokaSi sér til veggjar og lofaSi Lúb-
vik aS sitja eins lengi og honum sýnd-
ist: þegar hann stób upp, mælti hann
frant þessa vísu : f
Fyrst þú sást i friiSi tnig
og fanst þaS skást í leynunt.
vernti ástin eilif þig:
aldrei brást hún neinuni.
Kotta heilsaSi manni sínum þegar
hann kom heirn úr sjóhrakningi, meS
þessari vtsu:
F.g ltefi friSar enga stund
átt, en kviSiS harnti:
mér hefir liSiS eins og und
opin svibi' i barmi.
Einhver—sumir segja Sig. heit.
BreiSfjörb—sneri vísunni fyrir hönd
mannsins og varb hún þá þannig:
SíSan viS þig fcldi fund,
fata TSttn bjarta.
mér hefir liSib eins og und
opin svibi í hjarta.,
Björn heit. Eggertsson og Margrét
ar frá Mýri. ]>eirrar er Sig. BreiS-
fjörö kváb utn: “Norbttrs stundu
fjöllitt frökk’’ o.s.frv., var skáldmælt-
ttr vel. en drykkjumaSur talsverSur.
Eintt sinni vaknaSi Björn eftir vín-
drykkju, en var daufur og máttfarinn
þangab til kunningi hans færbi hon-
um brennnivíns pela. Björtt þakkabi
honttnt hressinguna meS jtessari vísu:
Lótt boSar sverir bátinn fjöys
berji á skeri kýfsins,
heill ]tér veri höbur dörs,
þú hjálpabir mér til lifsins.
Kona brá hjúskaparheiti viS Björn:
hann kvaddi hana nteS ]>essari visu:
GæSa þvera gullhlaös brú !
gott var mér þú sleptir.
héSan fer óhryggur nú,
hvab sem sker á eftir.
Björn yfirgaf þá NorSurland um tíma
og kvab um þaö þessa vísui'.
F,g hefi tapab veiga vör.
veröur þungttr skabinn ;
sálin byrjar svaSilför
suSur í óskapnaSinn.
Og á síSustu árttm stnum kvaS Björn
þessa vísu:
T’ó ab ellin hrjái hal
og hörpu skálda vciklist rómur,
hvab er um slíkt aS tevgja tal,
tilfellib er skapadómur.
Jón heitinn Gunnarsson frá SporSi
í Viðidal varb úti ásamt syni hans 16
vetra gömlunt, snetnma vetraT áriS
1894. ab mig minnir. Jón var góS-
ktinningi SigurSar Halldórssonar frá
Skarfshóli í Mibfirbi. Nokkrtt eftir
ab þeir feSgar urSu úti dreymdi Sig-
urS. aS Jón kæmi til hans og mælti
fram þessa vísu:
luingt er taflib þjáninga. ,
þröngt um hafla tals meiba,
dró oss kaflinn drápshríba
djúpt í skaflinn örlaga.
Lik þeirra feðga fundttst ekki fyr en
um vorið undir ]>ykkri fannbreiðu.
Lessa vísu kvað Jón heitinn |)egar
hann var formaður við MiðfjörS og
hafði litiS til veðttrs í norSanroki:
Norðan glæbist nepja hörS.
nokkttð bræhi fyltar
hárs að klæða hrundar svörð
hrannir æða tryltar.
— hessa vístt kvað Margrét heitin
Gísladóttir, kona Jóns, er hún sá að
maður ]>eyttist áfram á uppáhalds-
hryssu, sent hún átti:
Bráin lituin breyta fer,
bág eg sit og grunda,
þjáist s\ita ])ú og ber
j)ráinn hita sunda.
Maðttr hét Sigurður og bjó a Flat-
nefsstöðum á Vatnstiesi við Húna-
fjörð. í norbanveðri rak hjá honum
furutré allmikið. Unt þaS kvað Guð-
ntundur heitinn Ketilsson á Illuga-
stöðum þessa vísu:
Spýtu rýju rak af vog.
rétt uppí hann Sigttrð ;
hún var tíu álnir og
eftir því á digttrb.
Lessa vísu orti Guðrún heitin Tóm-
asdóttir, systir séra Jóhanns heit. á
Hesti, unt köttinn sinn:
Mvndar pretti. rnjakar sér
músa rétt í flokkinn,
gull af ketti Gulur er.
það gljáir á sléttan skrokkinn.
Jóliann hét tnabttr og var Guð-
tmtndssoii, úr Húnavatnssýslu; hann
var tttn mörg ár vegastjóri a þjáóveg-
ttttt svslunnar: en það, senv einkendi
hann sérstaklega. var afarmikið liöku-
skegg, sent náði langt niður a bringu.
Uni jiað vortt ntargar vísttr kvebnar
og kallaðar Skeggvísur. }\in tneð þeirn
beztu fanst mér ]>essi eftir Sigribí
dóttur Vatnscndá-Rósit:
Feröast víða lágur á legg,
en linda hlíðir róma
að heldtir prýði hökttskegg
hafttr víðis ljóma.
Dágó'ö var líka ])essi vísa eftir Sig-
urð heitinn Hjaltalín, sem lengi bjþ
á Spena í Miðfirði:
Jóhann skeggið krulla kann.
kænn ab leggja veginn:
foldar neggin færir ltann
1 flóa beggja megin.
Karlmaður og kona voru einu sinni
að kveðast á; konan taldi karlntönn-
ttm flest til foráttu og sagði meðal
annars:
Karlmenn voru kvalarar
konungsins á himnum—
en lengra komst hún ekki. þvi maður-
inn tók frarn í fvrir henni meS þessu :
Einmitt því hún Eva skar
eplið trés af limnum.
Þessa vísu hefi eg heyrt eignaða
Margréti heitinni á Mýri, móbur
Björns Eggertssonar:
Mörg er nevðar hödd óhrein
harms á breiðtt fljóti.
þegar greiðist undan ein,
ónnur freyðir móti.
Vtsan eftir sér.t Sigfús á líofða
sern prentuð var í 2j. nr. L igbcrgs,
ætti að endurprenlast. f>að er svo
slæm prentvilla i henni. Rétt með far-
in er hún svona:
Knifi beiti eg kjálka fróns,
kjör við þreyti mestu tóns,
Sigfús heiti, sotiur Jóns,
seztur á leyti æfinóns.
Látra-Björg var álitin kraftaskákl
F.itt vor varð bjargarskortur á Norð-
urlandi sökum siglfligarleysis; báðu
])á einhverjir nágrannar Bjargar hana
að taka á gáfu sinni og kveða til hafn-
ar eitthvert kaupfarið, sent væri að
flækjast úti fyrir. Björg kvaö þá vístt
þessa:
Vaxi mugga og vindurinn,
vil eg brttgga ljóðaslag.
sigli dugga ein hér inn
oss aS Imgga. nú í dag.
Gerbi þá allmikið norðan vebur og
skip kom til hafnar eins og Björg
aræltist til.
Leirulækjar-Fúsi var einu sinni á
ferð og reiddi hrút fyrir framan sig.
Hann þurfti að fara yfir á, sem var í
vexti og lagði út í hana. Hinummeg-
in árinnar beið maður, sem Sigurður
hét og var kallaður ‘’Siggi nieð strút-
inn"; þegar hann sér að Fúsi fer út í
ána, gerir hann það einnig og mættust
þeir ])ví nálega í miðri ánni; en þá
hnaut hestur Sigurðar svo hann losn-
aði við hann og fór í ána; kallaði
hann þá til Fúsa og 'oeiddi hann að
bjarga sér, en Fúsi héjt leiðar sinnar
og svaraði Sigurði meS þessum vís-
ttm:
Siggi ntinn með strútinn,
hvern satan ertu aö garga,
eg reiði hrútinn,
eg kann ekki að bjarga.
Láttu ekki eins og álfur,
eða Ijón í böndum.
þti sér þaS lika sjálfur
eg sit ei auSunt höndum.
Gcstitr Jóhaniisson.
------- 1*
kallaöur
])að er plægt og brotið,
j)ví vil jeg flytja úr bænunt burt
beint í litla kotið.
ömmu tnóður minnar hjá
moldum sórninn hvíli,
lifi hróSur öldurn á
yfir flóða leipturs gná.
Vísa þessi er á bls. 58 í Bóltt-H.
kvæða útgáfúnni frá 1888. Hvernig
á að skilja hana ef hún bendir ekki á,
að Látra-Björg hafi veriö langatnma
Bólu-H. ?
Á öndverðum síðasta tug 19. aldar
var unglingspiltur til sjóróðra í
Grindavík á íslandi, skagfirzkur, aS
mig rninnir, Jón aS nafni. Jóni þess-
um mun hafa ])ótt plássið í Víkinni
fremttr ljótt, eins og það líka ey, og
fólkib frenntr gantaldags. Sveitungi
hans og kunningi, sem einnig réri i
Víkinni, kom snennna á vertíSinni að
finna Jón og spurSi hann að, hVernig
hann kynni hér við sig. Jón svaraði
þá með vísu þessari:
Gjörð í mynd af grimmri tík,
gjörn á synd og lesti.
Hér í Grinda- vondri -vík
vart jeg yndi festi.
Á þessu tímabil kom Stefán Jóns-
son Ólafssonar frá Einifelli til Ein-
ars gamla í GarShúsum í Grindavík;
Stefán var skáldmæltur, svo sem hann
átti kyn til; Einar bauð Stefáni aö
gefa honum í staupinu, ef hann geröi
þá þegar vísu um Grindavíkina. Stef-
án kvað vísu þegar:
Gróft er brim í- Grindavík,
glymttr hrönn viS unnar steina,
rán ]tar stvnur lyndis.rik.
lemttr björgin svo þau veina.
'íðu
li\
Gunnlaugur hét maður,
"sigldi". Hann kvaS þessa vístt:
Máni skin á himni heiðttm,
hvítri Gínars beöju mót,
aldan hrin á lirtt leiöurn,
lítil svnir blíbuhót.
Ólafssonar á EinirfelliN var léö að
Höll, sem er næsti bær viö Einirfell,
þegar hún var ellefu eSa á ellefta ári;
hún var látin vera meö stálpaö stúlku
barn, en krakkinn var að skæla og
biöja um köktt og smjör; þá kvaö hún
vtsu þessa:
Ekki sakar auöarbil
á þótt kvaki nokkuð,
engin kaka er nú til
eða skaka strokkuð.
GuÖríður þessi er enn á lifi og býr nú
hér i Canada.
\'erið gæti aS eg siöar sendi Lög-
bergi vístir nokkrar, ef eg mætti vera
að skrifa þær upp.
M. Ingimarsson.
Herra B. Johnson Hornfirð-
ingur, ritar svo frá Framnes P. O.:
Ef vi 11, þá get eg sent blaðinu Roð-
hattsbraginn o. fl. smávegis. Enn
fremur þætti mér vel við eiga, aö
Tækifærisvísurnar væru settar í blað-
iö, í neðanmáls sögu formi, svo hægt
væri að halda þeim saman; það gæti
orðið skemtileg bók, eöa aö öörum
kosti að gefa þær út sérprentaöar.
Heyrt hefi eg, að bóndi kæmi að er er > frasögum haft, að saman-
kerling hans sat að kaffidrykkju meö | vaxnir tviburar hafi fæðst á íslandi
nágrannakonum sínum, og mælti fram undir Eyjafjöllum austur. ÞaS voru 2
stúlkubörn og lifðu nokkur ár, ltvar
I fvrir gömlu skáldin sögSu:
Fyrjr þvt kviSu ÞuríSarnar tvær,
samfastar á hryggnum voru báðar
sv'innar mær,
| austur undir Eyjafjöllum voru báð'-
ar þær,
þessa vtstt:
Ketil velgja konurnar,
kaffið svelgja forhertar o.s.frv.
Þú svaraði hún :
Bændttr svína brúka sið,
belgja vínib sinn í kvið,
skynsemd týna, skerða friö,
skæla trýnið út á við.
Bóndi kom heim kendur, er kona hans
var ab ntjólka í fjósi, og kastaði tómri
flösktt inn flórinn. l>á segir konan :
Hverjtt fleygði hastur hast ?
Hastarlega í því brast.
Bóndi svaraði:
Þab eru flösku brotin brot,
af brotunum hefi eg engin not.
Þessi vísa mun vera ort til kven-
manns; “baugafála’’ er kvenkenrting,
óvirðuleg:
Auö þótt hálan hahgi við
höstug fálan bauga,
þinni sál mun himins hliö
sem hesti nálarauga.
Þessi vlsa datt mér í hug, þegar
las vísuna: “Þungur er skóli þank-
mer 1
e
anna", því að eg lærði þær sarnan:
Vist er brokkiö veraldar
á völtu snúuings hjóli. —
en þetta er okkar eilífðar
undirbúnings skóli.
Hér konta hestavísur nokkrar:
Sokki liðugt leikur skeið.
Iitna styöur dugur,
fjörgtir iSar áfrarn leiS
eins og bi'ðtir hugur.
\’akur stjakar steinum frá,
stáls viö syngur skórinn.
klaka jaka kvikar á
kosta slyngttr jórinn.
Lipur foíinn lífaSur,,
lista fjörið ber 'ann,
er á bolinn alsvartur,
einsog gola fer ’ann.
Fallega spretti flennir enn
meS fætur búna stáli,
kunnugir mig kenna menn
á kaffibrúnum Njúli.
Mjog sig tevgir mjóstrokinn,
makkann sveigir gttllbúinn,
grjóti fleygir fótheppinn.
fögur beygir munnjárnin.
Hálldór Halldórsson.
Aatlis.—
Svo segir herra S. M. Long, að
Grcttisvísan. sent keníl er óið kontt
nokkra i næstsíöasta bla'ði, sé úr kappa
vísuni eftir Gunnar prófast Pálsson í
Hjarðarholti, og sétt prentaðar á Ak-
ureyri aftan vö annálskvæöi, er hét
Aldaglaumur.
ab önnttr mundi deyja fvr en önnur.
Vísa ÞormóSar i Gvendareyjum á
BreibafirSi, (d. 1747’J utn Odd lög-
mann Sigurðsson á Rauðamel:
Hér er sigin hurð ab gátt,
hittir loku kengur;
kjaftshögg hefir enginn átt
ári hjá mér lengur.
Bót við böli.
(ÓprentuS visaj eftir séra Jón skáld
Þorlaksson á Bægisá (d. 1819J:
\ intir, ef ]tú böl ber
biturlegt á stundum,
bezta lækning öl er
og unna friSum sprundum,
—faðmlög sumra föl þér,—
fjörið meSan til vinnst,
svo niæðir sorg minst.
Gnobin kafar saltan sjá,
syngur trafiö ttnnar,
boðar skrafa bláir á
brjóstum Hafsúlunnar.
Staka.
Gekk jeg út á Þorraþræl,
])ótti ntér ei bctra inni,
j)að var bannsett harnavæl
i babstofunni minni.
Þessi visa er einstök í sinni röö, þv:
sé fariö nieö hana aftur á bak og að-
greiningarmerkjunt breytt, verður úr
henni skammavisa:
Grundar dóma, hvergi hann
hallar réttu máli,
stundar sóma, aldrei ann
örgtt pretta táli.
Svona er vísan aftur á bak:
Táli pretta örgu ann,
aldrei sóma stundar,
ntáli réttu hallar hann,
hvergi dóma grundar.
Þessi vísa á aS vera kveöin eftir 12
ára gantlan drcng:
Lítil kinda eignin er—
um þaö mynda jeg bögur—
tvö ])ó lynda læt eg mér
lömbin yndisfögur.
Vísur eftir séra Benedikt Jónsson i
Bjarnanesi i Austur Skaftafellssýslu
(d. 1744J. Þessa kvað hann á ntann-
talsþingi einu sinni:
Þó mig allir tyggi tönnum
og taungli hold með beinum,
samt er ekki mörgum mönnum
matur í ntér einutn.
Unt deilur manna kvað ltann :
' Margir deilur rneina sér
mikil lukku gæði:
frægutn sigri frantar er
friður og þolinmæði.
Gömul vísa um vegalengd milli
Landeyjasands og Selvogs:
Af Eyja-sandi út í Vog
—er þaö mældur vegur—•
átján hundruð áratog,
átta, tiu og fjögur.
—Sumir segja, ab standa skuli “Eyr-
arbakka” í staö Eyja-sandi.
A íslandi hafa tnenn fengist við
“maccarónskan" skáldskap, etns og
viðar í Evrópu á miööldunum, en svo-
leiSis er þeim skáldskap háttað, að
mál þaö er skáldin orktu á, var sant-
bland af latneskum oröum og orSum
úr móöurmáli skáldanna. Á þessu
máli voru ort mest gamankvæSi.
Skáldskapartegund ]>essi a rót sina að
rekja til ítalíu. Hið fyrsta “Macca-
róniska” skáld var ítalskur maöur aS
nafni Typhis Odaxius.— Þessi kveS-
skapttr tiðkaðist í latínuskólanum í
Skálholti. Til er vísa eftir Dr. Hall-
grím Scheving, setn ber þann kveð-
skap meö sér:
Non est hérna ntegin
horn tnitt in buxibus illis,
qttas mihi saumavit,
matercula thraudirte svarto.
Jón Espólín kvað eitt sinn viö Björn
Stephensen nótaríus, er hann ætlaði
vestur á Snæfellsnes, en sneri aftur
við Langá á Mýrutn:.
Notarius í hörðutn lntg.
heintan fór með státi.
Á Lnngárbökkum linaSi dttg,
lá lionum þar viS gráti.
Timaríma Bólu-Hjálmars kvað vera
í meira lagi skömmótt, eins og sjá ntá
af vísu þessari í Tímarínutm, er hann
orti til GuSmundar nokkurs i Árbæ
nábúa síns, því Bólu-Hjálmar' mttn
hafa búið Nýjabæ i Austurdal i
Skagafjaröarsýslu árin 1821—2(J:
Hét Rógberi þrællinn ])rár,
þýjum öllttni verri;
illa greri hrúöur hár.
hungraSur réri djöfuls ár.
S ASK ATCHEWAN
Orð í tíma til innflytjenda.
Nú er timinn til sumarplæginga liðinn og heyskapur stendur alstaöar sem hæst, og er þá tilefni til aðsegja nokk
ur orð um beyskapiun og uppskeruna. Heyjatíminn er mjög svo áríBandi, því aö þá er mikið í húfi, og mikið undir
veðrinu komið, hvernig og hve mikill fóðurforðinn verður næsta ár. Óræktað hey ætti ekki vera óslegtð um þennan
tíma, og nátega alt annað gras. Timothy reynist bezt ef það er slegið þegar það byrjar að blómstra í annað sinn,
brome og rye gras alblómguð, alfalfa í byrjun blómgunar, þegar fáein blóm sjást á víð og dreif umakurinn. Önnttr
sraáragrös ber að slá í fullum blóma. Ef því verður komtð við, þá drýlið og þurkið heyið undir beru lofti. etnkuna
þær tegundir sem eru safamiklar, svo sem smáragrös og alfalfa, Bezta ráðið til að þurka þau grös, er að drýla þaa
smátt og hafa drýlið uppmjött en ekki ofmikið um sig. Drýlið hrekst að utan. en það er aðeins lftill partur af hey-
inu. Þegar drýlið er búið að standa í nokkra daga, og hefir sezt, vinnur rigningekki a því til muna, nema mikil sé.
Skoðið drýlið eftir regn og snúið því við til þurks, ef það ergagndrepa. Og ekki stakka nema vel þurt sé.
Nú er komið að uppskeru. Hvað segið þér af bindaranum? Hefir hann legið úti allan veturinn? Var hann f
lagi, þegar þér skilduð við hann í fyrra haust? HafilJ þér nóg stykki að setja í hann, ef á þarf að halda. svo sem reel
slats, arms, chain links, pitman rods, knife sections, rivets, o. s. frv.? Ef ekki, þá náið í þetta, með því að tfminn
er dýrmætari en peningar um uppskerut'mann, Fyllið olíukönnurnar til helminga með steinolfu og maskínuolíu og
fyllið síðan öll olíu göt. Með þessu móti losnar ryð ef á hcfir sezt meðan vélin stóð brúkunarlaus.
Sumum bændum veitist erfitt að skera úr því hvenœr slátt skal byrja á ökrum. Hveiti skal slá, þegar stráið
undir axinu er orðið ljósgult, eða þegar kjarninn er orðinn það harður, að aðeins lítil dæld kemur í hann ef kreistur
er milli þumals og vísifingurs. Hafra skal slá þegar stráið undir axinu verður ljósguh. Barley um sama leyti, eða
þegar hárin á toppunum fara að falla, og flax þegar hnúðurinu gerist hábrúnn en kjarninn ljósbrúnn. £f flax nær
tullum þoska þá er bót að slá það í léttu frosti. því að þá er stráið klökt Þegar flax er slegið, og jafnvel timothy,
þá er hentugt að hafa vatnsfötu og rýju á akri til þess að þvo al það sem eezt á hnífinn og seinkar gangi vélarinnar.
Ef þér neyðist til að slá hveitið í grænna lagi, þá gætið þess að setja hettu á drýlin en ekki skyldi það gert vera
nema f ýtrustu nauðsyn, með þvf að hetturnar fjúka og spírar þá kornið nema upp sé sett Verið ekki of gjarnir til
að brúka bindarann eftir mikið döggfall eða skúr ; ekkert fer ver með bindarasegl heldur en væta, og engan tíma
munuð þér spara með hálfrar stundar vinnu í votviðri, Akið ekki bindaranum þar sem hart er undir, nema nauðsyn
krefji, með því að hristingurinn getur skekið hnífa og annað úr stellingum. Stöðvið ekki vélina meðan hestarnir
eru á ferðinni, því að við það getur eitthvað brotnað eða gengið úr lagi. Berið olíu á alla parta eins oft og þvf
verður við komið, einkum þegar heitt er í veðri, Slakið á öllum voðum á nóttum og berið strá á þær, til að halda
þeim þurrum. Þetta eru smámunir, en með því að gæta þeirra sparast tími og fyrirhöfn. og vélin endist betur en ella,
DEPARTMENT OF AGRICULTURE .
REGINA, - SASK.
Agúst 19, 1912.
í hitanum
I
koma sér vel Hot Point Electric Ir-
on, sem eg sel á Í6.50. Þau hafa
þann mikia kost, að þau geta staðið
..standlaust" upp á endann. Ábyrgð
á þeim í 5 ár. EnnfremuT sel eg
rafmagns te- og káffikönnur, þægi-
legar í sumarhítanum. Eg hefi eg
tekið að mér Reliablc Lisfht-
ing System, sem, hr, O. J. Ól-
afsson hér í bæ hefir áður annast.
Eg hefi þegar sett upp þess kyns
lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút
safn. út i sýaingargarði og víðar.
Eg hefi til sölu ýms rafmagns á-
höld. þvottavélar, marðaljóso. fl.
PAUL JOHNSON
761 William Ave.
Talsínti Garry 735
Karlmenn og kvenfólk
læri hjá oss rakara iön á átta
vikum. Sérstök aölaöandi
kjör nú sem stendur. Vist
hundraösgjald borgaö meöan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágæt tilsögn,
17 ár í starfinu 45 skólar.
Hver námsveinn veröur ævi-
meölimur.
Moler Barher College
2q2 Pacific Ave. - Winnipcg
J. S. HARRIS, ráösm.
J. J. McColm
---selur-
KOL og VIÐ
Tvö sölutorg:
Princess og Pacific ío í 4
William og Isabel 3 6*8 0
Fríöleik og góöa heilsu fær engin
kona, meö þvi að hlattpa upp og of-
an stiga og bysa við aö búa uni rúm. |
Hún veröur aö konta út undir bert
loft, ganga eina mílu eöa tvær á
hverjunt degi og taka inn Chamber- j
lain’s Tablets til þess að örva melt- |
ingttna og halda hægðunum í lagi
Fást alstaðar.
sögtt þátt meö skýrri greind.
eg ])ögn burt frá sér fleygja,
sem fólki á stundum gjörir niein;
kontiö þiö hingaö, klæöaseljur
snjallar,
og sitjiö á meöan sungið er
eitt sónar kver,
því ljóöa klukkan kallar.
G. E.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L DREWRY
Maanfacturer, Winnipeg.
SEYMOUR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPtB
eftir séra Pál skálda, kveöin
sent hann dó og því síöasta
Herra John Gillis var aö skoöa land
og leizt vel á það. Maöttr spuröi hann
hvort hann ætlaöi þá ekki aö flytja á
])að. Hann svaraöi þegar :
Alt er landiö þægt og ])iirt,
Vísa
daginn
af því sem hann orti:
Umtalsmálin ertt hv'urt
úr ntér sálin dæmist
og hverjir Pálinn bera burt,
þá banaskálin tæmist.
Gömtil vögguvísa—höfundur ókunn-
ur:
Vaki englar vöggu hjá,
varni skaðanum kalda:
breiöi Jesú harniö á
blessun ]>úsundfalda.
Fvrsta vísa Jónasar skájds Hall-
grímssonar:
í fyósið er svo furðu langt,
fæ jeg varla ofan í mig;
æi, lífið er svo svangt,
en enginn jetur sjálfan sig.
Búðarloka i Höföa haföi kveöið
bögu, sem byrjar svona :
, Kallar du tnig helvítsk bauk,
din forbannct geiterhatts o.s.frv.
Upp á bana ansaði Páll lögmaöur
Vídalín á ])essa leiö :
Af því mér ber ansa til
upp skal dóminn segja:
handa skömm er hróðrar spil,
honum er betra' aö þegja.
Vtsa séra Ótafs Gíslasonar í Saur-
bæjar-Þingum Jmála-Ólafs, d. i8ot) :
Hingað kont eg heiminn 1
og haföi engan sauðinn :
ei skultt hofmenn hlæja aö því
mig Itryggi rollu dauðinn.
Sjóniannavísnr úr Eyjafirði.
Yoðir teygja veörin hörö,
\óna jeg fleyið kafi
inn á Eyja- fagran 7fjörö
frantan úr regin hafi.
Sjóhetjan ntikla. A. P. Hovgaard,
er var með Nordenskjöld á skipinu
"Vega" þá liann fann siglingarleiðina
stjóri á strandvarnarskipi Islands
fyrir noröan Asíit '1878-80, var skip-
"Heimdall" áriö 1900. Þegar Hov-
gaard var skipstjóri á póstskipinu
"Thyra” orti Símon Dalaskáld um
hann þessa vísu:
"Thyru” stýrir týrinn dýri hlíra,
heims um slóöir hátt metinn,
Havgaard góöi kafteinninn.
B. Johnson, Hornfirðingur.
Hér konta fjórar vísur ortar af
Snorra Björnssyni frá Húsafelli. ef
vera kynni að ykkkur sýndist aö birta
þær i Lögbergi'; þær eru svona:
Skeiðvakur hestur mitt yndi er æ,
ef honttm næ eg aö riða,
enga skemtun eg frekari fæ,
finn eg þá ekki til kvíða,
þau lukku eru kjör mín, ör sé för
á bráðvökrum hesti gjör.
1
Enn meira gaman aö glíma þó er.
gleöttr ])aö bugkæti sveina,
anægöur sérhver upp á það sér
í])rijtt tveir ntenn ef reyna—
fimtir mest ef frestur sézt,
fælir burtu kyrrsetu pest.
0 livilíkt gaman aÖ dansinunt er,
hann upplífgar httg vbrn og sinni,
indæla hræring hann orsakar mér,
aldrei hans tilvera linni;
ei gleði skal stanz, en dans
dögum að leika í gððvina krans.
Kveðja.
En þó fórblittdar öll þessi spil
yndisleg jómfrúin blíða,
eðla þín umgengni mér ánægjtt lér
öllurn hún hrindir burt kvíða;
lífgttn er oss þinn koss ruót koss,
kosiö er aldrei dvrra hnoss.
Þetta kvæÖi orti höfundurinn fyrir
25 árum, er liann lagöi út frá Seyðis-
firöi á íslandi, þann 2. Júli 1887. Þá
var litiö s\o á, að þeir, sem vestur
færtt, væru tapaöir fósturjörö sinnt
til fulls og alls.
Nú er fley frá fósturjarðar ströndum
feröbúiö um ólgusolliö haf,
kaldttr andi hvin i reiöabönduni,
kvinttfir Ægis væta siglutraf.
Hartni þrunginn horfi jeg til fjalla.
heiöríkt hrosti uppheims stjörnuhvel.
frá tindum háum til min hevröi' eg
kallaö :
„Týndi sonur ! liÖi þér ávalt vel!'
Beröu kveöju börnum mínunt öllum.
sem búa fyrir vestan Atlants haf.
háutn, lágnm, konum jafnt setit körl-
um.
því kærleiksrikur drottinn ntér þau
gaf.
Ei þau máttu' á örmum mínurn dvelja
um ævidaga, svo mér liði vel.
þvi haröstjóranna hönd þau náöi
kvelja,
þau heklur kusu flótta', en dapurt hel.
Æ!
Góðir karl-
mannaskór
til haustsins
$4 og $5
Tans, Patents, Dull
Leathers & Kidskinn
Hneptir og reimaöir.
Fara VEL, ENDAST VEL
Invictus skór karlm, S5.50, $6, $8.50
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan, «issndi
639 Main St. AustanverBu.
Eitt af beztu veitingahúsmn beej-
arins. MáltíBir seldar á 33 ceote
hver,—$1.50 á dag fyrir fseði og
gott herbecgi. Billiard-stoÍR og
sérlega vönduö vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöövar.
ýohn (Baird, eigt ndt.
AUGLYSING.
Ef þér þurfiö að senda peninga til ís
lands, Eandaríkjanna eöa til nhvetra
staða innan Canada þá ceuð Dominioo Ex-
preos Cwnpmy s uáoney Orders, Atleadar
avksanir eða póetsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
AÖal skrifsofa
212-214 BHiiiiatyne Ave.
Bnlnian Block
Skrifstofur vfðsvomr um borgioa, cg
öllum tmrgum ag Jrorpura WBsvegar un
andiO maCfrara Can. Pac. Járnbrauin
Kvæðiö Hrafnabrekkur, sent Sigur
veig Sigurbjörnsdóttir, nú kona Jóns
A. Sveinssonar í
nokkuð langt til birtingar i blaö-
inu; eg kann kvæðið alt og er það 57
erindi, en er of latur til aðtskrifa það
upp. Það vístt upphaf sent hún kem- !
ur meö, cr aö 34. erindinu, en fyrsta j
erindiö er á ]>essa leiö:
Nú skal seggjttm segja
herött kveðju börnum mínum öll-
um,
sem búa fyrir vestan Atlants haf !
Háum. láguni, konum jafnt sem körl-
um,
því kærleiksríkur drottinn mér þau
gaf.
Látiö \kkar landnámssögu bera
\rgyle, nefndi, er ! Ijósan vott um norrænt hetjublóð.
og Lcif hinn heppna lýöuijt kunnan
gera,
sent lagði fyrstur knör aö \ ínlands
slóö !
Það er ekki nóg að
kunna verkið,
þó aö þaö sé vitanlega nauð-
synlegt. Þeim manni einum er
treystandi til a ðleysa verk vel
af hendi, sem kann vel að því,
og gerir eins vel og hann get-
ur. Sá, sem setti sér þá reglu
aö gera alt, smátt og stórt, sem
honttm var á hendur faliö, eins
vel og hann haföi vit og orku
til, var
G.L. SteDhensoR
8obinsqn
% m
J9
“The Plumber
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
Jóscp Davíósson.
Ef þú vissir, hvé vel Chamber-
lain’s Liniment á viö bakverk,
strengjum í vöövutn, sinatogi og
gigtarverkjum, þá mundiröu aldrei
vera án þess. Fæst alstaðar.
Warners lífstykki
sem aldrei ryöga. Frábær-
lega liöug, ágætlega falleg í
sniöum, þœgilegust af öllum
Pariö á.........$2.00
Lint;eri búningar
kvenfólks $F5.00
Þeir eru $18. 50 viröi; stærö-
ir 34 og 36, lítiö eitt kvolaö-
ir, vel geröir og trímmaöir.
Lérepts treyjur kven-
ióiks $7.5o
Alkiæðnaöur kvenna
og barna $1.79
Kvenstígvél 95e.
Patent og Vici Kid, kosta
vanalega $2.50 og 3.50
ROBINSQN
\|A RKET JJOTEL
vig sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.