Lögberg


Lögberg - 19.09.1912, Qupperneq 3

Lögberg - 19.09.1912, Qupperneq 3
LOGBKKG, FIMTUIJAGINN 19. SEPTEMBER 1912. 3- Frá Árborg. 8. sept. 1912. Aldrei sést lína hétSan, en hvern- ig- á því stendur er mér ekki ljóst. Man ekki til aS eg hafi nokkurn tima séð lýst þegsu þorpi sem er þó vel þess vert. í fyrsta. lagi af þvi a'S þorpiS er aS mestu leiti islenzkt, og í öSru lagi er þaS endastöö C. P. R. og þriSja lagi miSpunktur íslenzkrar menningar í Bifröst sveit. Hér eru 5 búSir er alskonar vaming selja ('General StoresJ 3 af þeim ísl. 1 GySingur og einn “Galli” svo hefir einn Canada maS- ur jarSyrkju tól aS selja. BúSir ísl. eru stórar og mynd- arlegar og mennirnir sem i þeim vinna hinir myndarlegustu og viS- feldnustu sem hægt er aS hugsa sér. Hér er líka kjötbúS, rakara- stofa, járnsmiSja, lyfjabúS, stórt og vandaö gfstihús er franskur maöur stýrir. Stórt og mikiö hesthús þar sem fá má hesta til hvers sem vera skal. I^esthusiS á “Eddy” Johnson og er hann son- ur Eiríks Jónssonar frá Borgar- garöi viS Djúpavog (á. IslandiJ. Hann á 12 hesta í fjósi og ekur póstinum í allar áttir ásamt öör- um flutniit^i. Vinnumenn hans eru franskir. Eirfkur og kona hans búa hér í borginni, og er “Eddy” og fleiri börn þeirra hjóna hjá þeim. ViS Eiríkur þekkjumst frá fornu fari. Hann er einn af 20 börnum hins ífterka og góöa manns, Jóns Jónssonar er bjó í BorgargarSi viS Djúpavog. En í fjóröa liö í beinan karllegg frá Jóni bónda Jónssyni á Streiti er höndlaSi þá Eirík og Gunnstein útilegu menn. Sögu þeirra rituö- um viö S. M. Eong í Heimskringlu fyrir þrem árum. Hér i Árborg er líka smjör- geröar hús er gefur fáeinum mönn- um atvinnu aö sumrinu. En því var ÍokaS" i gær, og hefir því aS- eins starfaS i rúma þrjá mánuöi. SumariS er of stutt en veturinn of langur, þaö er þaö sem aS er hér Kirkja er hér i borginni, og var hún bygöi fyrir eifthvaö ári en er ekki fullgerö enn. Og svo skólinn nýji sem nú ma heita fullgerSur. ÖHum sem hann hafa séS þykir hann falle^jur. Hann er 40 fet X50 fet meS turni upp úr miöju, þaki sem rís 60 gráöur eSa eins og nefnt er á hérlendu máli: “Angle of 60 degrees”. Turninn er inn- bjúgur fconcave) og á aö hafa bjölKi er senda á hljóma sína um alla borgina — Rorgina viö ána.,— Fram af aSalbyggingunni er önd 7x16 fet. gekk til útidura ok fram í öndina” hygg eg aö standi í EyrbyggjuJ og; upp úr burst á öndinni er 12 álna löng stöng meS túnboru og skal þar viS festur hinn brezki fáni, og hótar Roblin dauöa og djöfli ef útaf veröi brugöiö. Hér í Árborg hafa veriö mæl- ingamenn um tima og voru þeir aö mæla út‘bæjarlóöir og er hver lóö 50x120 fet, og flestir eSa allir búast viö aS þorpiö muni stækka ár frá ári og veröi meir en nafn- iö tómt — Borg. —Lönd hækka hér nú óöum í verSi og seljast með gífurveröi hjá því sem áöur var. Fyrir viku var hér á ferö franskur “count” og( keypti fimm lönd af fslendingum hér í bænum og borgaöi hann frá $12—18 fyrir ekru hverja. ÞarmeStalin hús og áhöld til jarSyrkjui. í gær skaut sig til dauös ísl. maöur aS nafni Ásmundur Ólafs- son húsasmiöur, hefir stundum unniS hjá Jónasi Jóhannessyni í Winnipeg. Framh. S. J. Austmann. Sér grefur gröf —. Leikkona frá Uungverjalandi var á báti úti á vatni í New York ríki, og dmknaöi meS einhverju móti. Aöeins einn maSur var meö henni, og var þaS lögmaöur nennar, og komst hann lifs af. ErfSaskrá j sýndi liann eftir hana, er hún gaf alt eftir sig móöur sinni, en þaS voru 10 þúsund dalir. Stúlka sem vann á skrifstofu þessa liágmanns kom þvi upp, aS bréf hafi komiö um þaö áöur en Ieikmærin fórst. aö móöir liennar væri dáin, og aö logmaSurinn liafi fengiS annan kvenmann til aö nefnast hennar nafni og taka viö peningunum, og dregiS þá svo undir sig. LikiS af hinni látnu leikmev er skoöaö, til þess aö ransaka hvort henni hafi I veriS misþyrmt eöa drepin áöur en henni var sökkt i vatniö, og lög- maSurinn tekinn i hald. Atkvœða sókn. Enn eru sögur sagöar af róstum kyenna á Englandi. Þær geröu uppistand á fundi sem Winston Churchill hélt í Dundee nýlega og varS aö reka margar út, en ráö- gjafinn kvaS1 þær aldrei mundu gagna málstaS sínum meö slíkum ■‘ósiölegum ágangi”. Um sama leyti komust þær aS Asquith og McKenna, þarsem þeir léku aö knöttum úti á völlum nokkrum og varö aö draga þær burt meS valdi. ÞaS geröist og. sem nýlunda þyk- ir, aS kvenmaSur gekk á pósthús- iJi i Duudee, hafSi bundiö viS sig stórt spjald meö frímerkjum,. og krafðist aö vera flutt sem annar böggull þangaS sem Winston Churchill væri til húsanna. Póst- meistarinn lét bréfbera fylgja henni þangað, en ekki vildi húsráö- andi þar hleypa henni inn fyrir sinar dyr, svo aö kvenmaöurinn varö aö fara leiöar sinnar og haföi ekkert uppúr braskinu nema kostn- aöinn. Stórgróði í Canada. haföi veriS hjúkrunarstúlka á spítala og var fengin til a5 stunaa þannyddraöa i ellinni, og lauk meö því þeirra samveru aö þau giftust. Erfingjar hans, frændur fyrri konunnar, vilja hnekkja arfleiöslu skránni, telja karlinn veriö hafa æran af elli og stúlkan lokkaö hann til giftingar meö ólöglegu móti, enda hafi þau aldrei gifst. Stúlkunnar málflytjendur járna á móti, segja karlinn hafa haft hei'la sansa og sjáist þaS bezt á því, aö hann hafi gefiö 300 þúsund til frændfólks fyrri konunnar og 425 þús. til guösþakka. Frá Islandi. Eitt nafnkent blaS á Englandi flytur grein um Canada. cg segir aö svo mikiö kveöi aö gróöabrögö- um, einkum i sölu landa og lóSa. aS gljalda beri varhuga við. Enn- fremur aö ofureflisfélög séu aS leggja undir ség atvinnuvegi landsins og sé þetta hvort hveggja hættulegt fyrir tframtíö þjóöar- innar. — Yrnsar fleiri raddir hafa heyrst um þaS sama, aö stórgróöa- félögin séfi aS lcggja undir sig at- vinnugreinar, einkum vestanlands. Skyldi ekki stjórnin mega setja eina nefndina til þess aö líta eftir því? ÞaS er svo aö sjá á orðum conservativa þingmanna. er ferS- ast hafa um vesturlandiö í sumar. sem þeir ætli aö f}Jgja þvi á þingi, aö stjórnin geri ráöstafanir til eft- irlits í þessu efni. Hver fær skildinginn? Hermann Stoll, Svisderaingur- inn, sem hér hefir feröa;', undan- farin sumur, kom meö Ingólfi á mánudaginn frá Borgarnesi Þeg- ar kuldakastið skall á um daginn, var H. Stoll sta'ddur norSvestan undir Eiríksjökli einn síns liös og langt frá mannabygSum. Geröi kafaldsbyl þar uppi á fjöllunum, en Stoll hélt samt fyrst í staö á- fram austur meS Langjökli norS- anveröum. en varS innan skamms aö snúa viö og leita bygöa, því veörið hélt áfram og haglaust var orðið með öllu fvrir hesta. Tók hann (Stefnu til Húsafells og var þá nær dauöa en lífi. Var hann kalinn mjög á báSum fótum. Fékk hann góöa aðhlynningu á Húsa- felli og lá þar i nokkra daga. Læknir var sóttur suSur í Borg- arnes. Hr. Stoll liggur nú hér í Ijænum. en von er um, aö hann veröi jafngóður af kalinu. hefir verið þokusamt og rignt öðru hvoru. en uppbirta nú í dag. Snjóinn, sem lagöi nú fyrir hálf- um mánuöi, hefir ekki enn tekiö af fjölhim til fuMs, jafnvel ekki at lægri fjöllunum hér í EyjafirSi. Gamlir menn segjast ekki, muna eftir jafnmikilli fannkomu svo snemma á sumri. Nýlega er látinn hér í bænum Helgi Ólafsson, hátt á sjötugsaldri. Hann hefir lengi veriö borgari þessa bæjar,- eljumaöur hinn mesti og vel metinn af öflum, sem þektu hann. Hann á mörg böm á lifi; eru fjögur ]>eirra búsett hér i bæn- um. Dáinn er nýlega níræStir öldung- ur frá New York, og lét eftir sig 1 tvær miljónir dala, er hann gaf aö '1 miklu leyti seinni konu sinni. er ! var 60 árum vngri en hann. Hún Úr bréfi úr Þingeyjarsýslit 8. áfgúst. í “-----Nú hafa verið hér bleytu- hríöar í viku. Fé fundist fent heirna undir bæjum í Reykja- hverfi, og ekki hægt aö eiga viö slátt fvrir fönn á túnum. — ReykjaheiSi og Tunguheiöi ófærar fyrir snjó, veröur aö fara kring- um Tjörnes.--------” Þorvaldur læknir Pálsson. sér- fræöingur í magasjúkdómum, er heim kominn meö Sterling. “Reykjavík”. Akureyri, 17; ágúst. Tiöin hefir veriö stilt og ekki köld síðastþöinn hálfan mánuö. og biirkar suma daga, einkum í fyrri viku. Siöari hluta þessarar viku Þing katólskra. I Vinarborg er haldið um þess- ar rnundir kirkjuþing afar fjöl- ment, er fulltrúar sækja til af öll- um katólskum löndurn, meðal ann;- ara f rá Canada og Bandarikjum,. . Svo njikill ntannfjöldi hefir sótt | til hinnar fögru borgar, á Dónár-! bökkum, aS sjá og heyra þaö sem í frant fer, aS talinn er nema 150 þúsundum. Páfinn sendi legáta sina aö stjórna fundinum, en keis- { arinn i Austurriki, s.m páfinn gaf eintt sinni titilinn “hans postullega ■ hátign’’ var viðstaddur er þingiS j var sett. Hátiöar guSþjónustur fara þar fram i öllum kirkjum, en skrúðgöngur og fagrar prósessiur erti sýndar á hverjum degi, sent skáldið kvaS um annan atburS: “Af klerktun og af kapalinum og kórdjáknum i rikkilinum árbakkinn er allur hvítur og með bagal, kross og mitur alla blessar biskupinn. En athöfnina yfirlítur frá efsta turni keisarinn.” Það hefir jafnan verið eitt hiö sterkasta vopn katólsku kirkjunni- ar aíj viðhafa sem fegursta siöi og prýSilegasta á aö horfa. ,Þ aö ráð var eínkanlega áhrifamikiS fvr á tiöum. er fátt var urn aðrar sýningar. ennþá sækir múgur og margmenni til aö sjá viShöfn kirkj- unnar. þegar mest er. í katolskum löndum. OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI THB HEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL Mounted a on wheels, for saw- inglogSi'J. / «Oin. x25ft. and un- der. This/J^\ ^ millis aseasily mov- ed as a porta- ble thresher. Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St-, Winnipeg, Man, UMAHEARm TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi að velja hér. Prísarmr eru sanngjarnir -----*---$11, $12, $14, $16, $25-------------- Yenjið vður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Mairi Street, títibúsverzlun í Kenora WINNIPEG Dominion Hotel 1 523 Main St. W'irtnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi | P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir i I gesti Sími Main 1131. Dagafæði $1.25 —Vikuna sem leiö var flutt inn gull til Canada frá New York 3. | miljón dala viröi. West Winnipeg Realty Company 653 Sargent’Ave. Talsími Garry 4%8 Selja hús og lóðir í bænum og Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. Beint á móti sýningarstaðnum nýja ÍJ Hafið gætur á lóða sölunni á því. svæði. Bregðið fljótt við og eignist eitt hvað af þeim áður en þær komast í hátt verð. Verð frá $250 hver lóð og upp fl Strætisvagnar renna um þetta svœði. Hver lóð er aðeins átta mínútur frá Main Street vögnum Hver lóð fæst fyrir mjög litla niðurborgun, og með mánaðarlegum afborgunum eða á ársfjórð ungi eða misseri, eftir því sem um semst. Torrens Title Registered Plan No. 1454 LANGFORD,"' Union Bank Bldg Telephone Main 3498 Skrifstofa vor er opin í kveld

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.