Lögberg - 19.09.1912, Page 6

Lögberg - 19.09.1912, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1912. María EFTir H. RIDER HAGGARD Eg svaraði því að eg hefði ímyndað mér, að hann hefði átt að vera búinn að fá nóg af því að ferðast einn um óbygðirnar, eftir síðasta leiðangurinn. Hann sagði að það væri satt að vísu, en hér væru allir sér MÍsiíi& I svo gramir, að honum væri nauðugur einn kostur að fara. Að lokum bætti hann þessu við og heyrði eg að honum var það alvara: ‘Allemachte! Herra Quatermain heldurðu að það sé skemtilegt fyrir mig, að sjá þig vera að! gæla rétt fyrir augunum á mér við stúlku, sem var heitmey “Nei, eg skil það,” sagði hún og dróg mig út úr nlln' Og jafnvel að kyssa lika, eítir þvr, sem mér er sagt. “Og þessa heitmey þína, sem þú kallar svo, en var það aldrei þó, heldur heitmey mín, að hennar vilja gast þú yfirgefið, herra minn, þannig, að ekki var annað sýnna en að hún dæi úr hungrj. Hversvegna ætti þér þá að gremjast það, þó að eg tæki það sem þú fleygðir frá þér, og þar að auki það, sem eg átti altaf sjálfur? Ef eg hefði ekki verið' mundi þessi stúlka ekki framar vera til, svo að vi‘ð deildum um hana, og ef eg hefði ekki verið mundi heldur ekki neinn maður vera hér til að deila við mig um stúlkuna. “Ert þú þá guð, herra Englendingur sem átt ráð; á lífi og dauða kar*la og kvenna eftir vild þinni? Það sem veiðidýr voru vön aö fara. A stöku stað lágu stofnar yfir götuna, en auðgert var að sneyða hjá þeim. Þegar við komum loks á áfangastaðinn, þá spurði j eg Klaus Hottentottann. sem var að hjálpa már til að reka uxana, hvaú húsbóndi hans væri, því að eg sá hann hvergi. Hann kvað hann hafa snúið aftur upp j í gilið til að leita að einhverju sem tinzt hefði, ró af vagninum, minnir mig hann segði. “Gott og vel”, svarað eg. “Þú skalt þá segja honum, ef við finnumst ekki, að eg hafi snúið aftur til tjaldstaðar míns.” iÞegar eg var að leggja af stað, var sól að ganga undir, en eg setti það ekki fyrir mig, því að eg hafði riffilinn minn með mér, sama riffilinn, sem eg hafði skotið gæsirnar með forðum. Eg vissi líka að tungl- ið mundi koma upp bráðlega og það var fult um þess- ar mundir. Sólin gekk undir og skuggamóða lagðist yfir gil- ið. Mér fanst þar *vera eyðilegt og tómlegt og ein- hver kvíði kom í mig. Eg fór að furða mig á því, hvar Pereira mundi vera. og hugsa um, hvað liann gæti haft fyrir stafni. Mér kom jafnvel til hugar að snúa við og reyna að fara aðra leið, en af því að eg hafði skoðað mig vel um á þessum stöðvum þegar eg hafði verið að skjóta þar i kring vissi eg að enga leið aðra var liægt að komast yfir hæðirnar. Þess- vegna hélt eg áfram með spentan riffilinn blístrandi til aö gera mig hugrakkari, en slíkt var vitanle^a fá- skugganum. Faðir minn er f jarska reiður, það er því líkast, sem hann ætli að ganga af vjtinu. Eg er viss um að honum hefði ekki brugðið meir við höggorms- bit heldur en það sem Vrouv Prinsloo sagði.” “Og hvar er Pereira?” spurði eg. “Frændi minn sefur í öðru herberginu. Iíann er þreyttur og af sér genginn. En þrátt fyrir það vildi hann kyssa mig. Eg sagði honum þá strax hvernig komið væri, og að við ætluðum að giftast eft- ir sex mánuði.” “Og hvað sagði hann við því?" spurði eg. “Hann snéri sér að föður mínum og, spurði: “Er það satt frændi?” Faðir minn svaraði: “Já það voru beztu skilmálar, sem eg gat komist að við !var Þó &uð- en ekki Þú- sem bjargaðir okkur.” Englendinginn, af því að þú varst hér ekki til að fá ! “'Það kann satt að vera, að hann hafi bjargað þá betri ” ‘ vkkur, en hann notaði mig samt til þess. Eg kom því “Og hvernig fór svo, María?” 5 verk aS bjar&a Þessu aumingja fólki, sem þú hafðir “Þá hugsaði Hernan sig um stundarkorn og > firgefið, og eg hjúkraði þér svo að þú raknaðir við. sagði: Eg skil. Óhamingjan hefir elt okkur. Eg 1 ‘ ES yfirgaf fólkiö aldrei; eg fór til að útvega j sinna, eins og á stóð. Mér datt þa« þá í hug, aö fca® fór af stað í beztu meiningu til að útvega okkur hjálp. ; bj-úP handa þvi. 1 væri óráðlegt, en satt að segja vildi eg ekki láta und- En mér mishepnaðist það. A meðan kom Englend- hafð,ir með þér eina hestinn sem til var og an þeim grun mintim að hætta væri á ferðum. Nú ingurinn og bjargaöi ykkur. |Þar á eftir bjargaði alt Púðriö- En ertu buinn a« sjá fyrir því hvoru- jvar Pereira vafalaust kominn fram hjá mér og á á- hann rpér einnig. Eg sé guðs fingur í öllu þessu, tve££Ía °S vilt tara lana varning hjá mér, manni ; fangastaðinn. frændi, ef þessi Allan hefði ekki verið mundum við jsem Þu hatar> til að kaupa nautpening fyrir. Þú ert j 'J'unglið var fariö að varpa frá >sér birtu — öll vera dauð. Tá, harin hefir orðið verkfæri í guðs ekkl stórlatur herra Pereira, þegar þú þarft að hafa j Afríkutunglið undarlega sem breytir nóttu í dag — hendi til að bjarga okkur. Nú, jájá, hann hefir lof- eitthvaS fram- hvaS sem Það svo er.” og eg leít fast j og breiða net langra dökkra skugga af trjánum og ast til að giftast Maríu ekki næstu sex mánuðina. a hann um'lei®- Eðlisávísan mín varaði mig við j klettnnum yfir veiöidýragötuna, sem eg gekk. Beint Og nú er þér kunnugt um það frændi, að sumir þess- 'Þessum manni sern var bæöi undirförull og illviljaður fram un(lan mér var einkennilega dökkur skuggablett- ara Englendinga eru mestu bjálfar; þeir efna orð sín \ °S e& v,ssi aö var a Þeirri stundu að brugga eitthvert ur> sem myndaðist viö klettsnef. sem skagaði fram, Nú, getur j' UlræSi mér- ' en hlnumegin var aftur mjög bjartur tunglskins-birtu hváð ! “Nei- eg er ekki stórlátur. Hversvegna ætti 'eg j blettur. Það var nú einhvem veginn svo, að mér jað vera það? Eg er jafnvel fús til að borga þér tvö- j var ekki um þennan svarta skugga; að vísu sá eg íalt alt sem þú kant nú aö lána mér.” ! ekkert, en þó heyrðist mér eg heyra þaðan eitthvert Eg hugsaði mig um. Enginn vafi var á því að Þrusk- Nei, Allan; eg var hinum megin við rauða tjald- ier5alag 9kkar til Nátal mundi verða miklu ánægju- j Eg nam sta5ar í bili. Samt herti eg hugann, og ið. En þegar eg heyrði þetta gekk eg fram og sagði: leSra- ef i>ereira væn ekki í ferðinni. Eg vissi það helt afram Þvi aS eg imvndaði mér. að eitthvert villi- “Eg ætla aS biðja ykkur, bæði þig paþbi og Hernan hka’ aS ef hann væri með okkur Þa mundi annarhvor <lyr væn Þarna á ferð. og mundi það flýja undan er að nnina eítir því, að eitt er það. sem aldrei getur jokkar hera be,mn a lei«inni- Og án þess að vilja Þa5 sæi mann, jafnvel þó að það væri grimt íi ver- orðið.” |g>'lla sjaIfan mig nokkuð, þá vU eg geta þess ,að eg unm- Þegar eg kom að skuggaröndinni — hann var "Og hvað er það?” spurði frændi minn. í var mmna uggandi um þetta, eða að hann yrði mér a aS g‘zka tnttugu skrifa langur — datt mér það| í ”Þaö skal aldrei verða að eg giftist þér, Hern- að skaSa- heldur en hitt aö Maria lenti í klónum á ; hug- aö ef ovmur lægi þarna i leyni þá væri honum iionum. Við vorum út i óbygöum, við fáa menn. auöve1t að gera mér skaða þar sem eg stóð í birtunni. “Hver veit María? Hver veit?” sagði hann. | aómstólar engir; þar mátti vinna ódáðaverk á ódáða- Eg hopaði .því aftur á bak og til hliðar inn í skugg- verk ofan án þess að sá er þau framdi fengi makleg ann- eins °g ósjálfrátt, því að eg Tiafði tæpast tíma VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biðjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of Surgecrv Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga-og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti líatons). Tals, M. 814. Tími til vitSlals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltc/. Wmnipng, Manitoba SKRlFlP) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR__ þó að þeim sé það sjálfum til tjóns. margt breyst næstu sex mánuðina; hver veit, fyrir kann að koma?” “Varst þú viðstödd þegar þeir voru að tala um þetta, Maria?” spurði eg. an “Eg veit það Hernan,” svaraði eg. “Jafnvel þó i7»ð'.'Y»vr^v,r/<éV,v4vré'éNir?i\'nýi;\Tél mrSftríiMRl Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke &. William TBUípuoke garrv 320 OFFicE-TfMAR: 2—3 og 7—8 e. h. Hhimili: 620 McDermot Ave. Tiíi,ep»one GARRY asi Winnipeg, Man. sifí' f,'tí'fi'a 1 »r. O. BJORN&ON I fara og láta drotni eftir hefndina úr því að eg gat ekki komið henni fram. Mér .var nú l:ka farin að renna reiðin og fanst það ísjárvert að drepa mann þannig með köldu blóði og — "Hernan Pereira,” sagði eg, “þú ert lygari og bleyða. Þú reyndir að drepa mig, af því að María elskar mig, en hatar þig. Samt sem áður get eg ekki skotiö þig meö köldu blóði eins og þó átt skilið. Eg læt drotni eftir að refsa þér, og það mun hann gera, fyr eöa seinna, hér eða hinumegin; hann mun refsa þér sem hafðir hugsað þér að drepa mig og vonaðir aö hýenurnar mundu hylja glæp þinn, eins og þær sjálfsagt hefðu gert áður en rofaði af næsta degi. Snautaðu í burtu strax áður en eg sé mig um hond.” Hann svaraöi éngu en þaut af stað inn í skóg- inn, og hljóp öðru hvoru til hliðar, eins og hann bygg- | ist við að eg mundi skjóta sig á leiðinni. Þegar hann var kominn svo sem hundrað yards burtu, þá tók eg líka til fótanna og hljóp í gagnstæða j átt, og þóttist ekki öruggur eða úr allri hættu fyr en full míla var orðin á milli okkar. Office: Cor, Sherbrooke & William rELKPHONE, GARRV 32« Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. b. Heimili: 806 VlCTOR STRRET TTiEEPHONEi GARRV Tt>3 Winnipeg, Man. i Dr. W. J. MacTAVISH | Office 724J Aargent Ave. | |P Telephone óherbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar -< 3-6 e m ( 7-9 e! m! — Heimili 467 Toronto Street __ WINNIPEG Etelephone Sherbr. 432. Klukkan var orðin rúmlega tíu þegar eg kom aft- ur til tjaldstaðarins. iÞá var Hans Hottentottinn í að Allan dæi á morgun, þá gifti>t eg þér ekki, hvorki malagjöld, vegná þess að vitni og dómara skorti. lil a“ lluSsa hugsunina til enda. Og mér var það þá eða næstu tuttugu árin hér á eftir. Mér þykir 1 afre® Þvi að gera eins og hann beiddi. og llePni> a® eg gerði þetta, því að í sömu svifum íanp , „.UoUlu«luls i±.tl vcl, ±±cUls liULL vænt um að hann bjargaði lífi þínu, en hér eftir verð- forum V,S srgan’ a5 semja meb okkur- Fór svo a» e“ aS eitthvað straukst við vangann á mér og um leið þann veginn að leggja af staö að leita að mér með um við frændsystkin og meira ekki. , 1**»* * let ,hann fa nægdega mikinn varning tií re«» ^ skot rett aftan mig. báta Zúlúana. Eg slgði honum aö eg hefði tafist a *<ÞÚ heyrir nú hvaö stúlkan segir,,, sagöi faöir 1>e s a< kaupa Þa nautgnpi sem hann þurfti af mn- a veri^ hyggilegast fyrir mig flýja. “hversvegna hættir þú þá ekki við þettar? j fæddum í; vi» okkur- Að vísu var það ekki .áSur en maðurinn fengi tíma til að hlaða aftur hver J. G. SNŒDAL TANNLŒKNiR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. mmn; Hvaöa gagn er að þyí að. spyrna á móti broddunum?” jmikib a?> verðmætí sem hann fékk frá mér, því að á |Síni hann 'ai- k'n mer rann svo í skap, að eg hirti sagði hann. “Ef maður er á sterkum skóm og spyrnir nógu Þeim timum \ar hægt að kaupa uxa fyrir nokkrar ekki unl ail fl-vja' E& hrópaði upp og hljóp inn i fast, þá geta broddarnir látið undan,” sagði Hernan. itolur eSa oclýran hnif- Þar að auki seidi eg honum skuggann- Sa sem fyrir var heyröi mig koma og “Sex mánuðir eru langur tími, frændi minn.” j nokkra af uxunum, sem eg hafði keypt og tamið, nu fl.vði hann — nú þekti eg manninn, þetta var j kjnnjnni a nlúr “Það getur satt verið,” sagði eg, “en mundu það, byssu nokkuð af skotfærum ásamt flsiri na.iðsynjum, f ereira! að hvorki sex mánuðir, eða sex ár, eða jafnvel sex °g enga aðra tryggingu fékk eg fyrir greiðslu á þessu Hann nam samt staðar, snéri sér við og reiddi þúsund ár. er nógu langur tími til þess að fá mig til en viðurkenningu frá Pereira, sem hann skrifaði í UPP byssuna. að giftast nokkrum öðrum manni, en Alla.a QjaterT : vasabókina mina. En eg gerði reyndar betur en ífamingjunni sé lof, iierra Allan. main, sem nýbúinn er að bjarga þér frá bráðum dauða. |þetta; þvi að af því að enginn Búanna vildi hjálpa e£ helt Þú værir tígrisdýr.” Skilurðu það?” j honum ]iá liðsinti eg honum við að temja nautgrip- Jæja> Þn skalt ekki þurfa að halda neitt slikt “Já", svaraði liann. “Eg skil það, að þú vilt i ina> sem hann hafði keypt, og lét jafnveT tillefðast að tramar morðinginn þinn,” sagði eg og h fti upp ekki giftast mér. En þá ætla eg að láta þig vita, að ija honum tvo Zúlúa sem eg hafði leigt. riflinum mínum. þú skalt þá ekki giftast Allan Quatermain heldur, eða j í allan þennan undirbúning gekk langur timi. Ef “Skjóttu ekki," sagði þann. “Eg veit að þú vilt nokkrum öðrum manni.” eg man rétt þá liðu fullir tólf dagar áður enn Pereira ekki hafa blóð mitt á samvizkunni. Hversvegna viltu “Guð mun þvi ráða,” svaraði eg. fór burtu ogjvarð ferðbúinn til að leggja af stað frá tjaldstað 'drePa mdg?" skildi við þá Hernan og föður minn. En nú ætla eg Marais, og var hann þá orðinn fullhreSs og heilsu- j ff að biöja þig Allan að segja mér alt, sem gerst hefir góður aftur. i spurði eg og miðaði á hann. síðan við_ skildum.” 1 ^ ið söfnuðumst allir saman úti til að sjá hann “Hversvegna reymdi eg að dr°pa Eg gerði það, sagði henni alt og jafnvel ráðlegg- ! le&Sja af stað. og Marais bað bæn fyrir frænda sín- genginn af vitinu? Hlustaðu nú báða Zúlúana. leiöinni. Vrouw Prinsloo var líka á fótum því aö hana langaði til að heyra hvernig ferðin hefði t,ekist. “Við hvað tafðistu Allan?” spurði hún. “Það | $ er engu líkara, en að þú hafir tafist af kúluskoti,” | í! bætti hún við og benti á rák af átorknuðu blóði á WG JG AA JA A-. (- 41 P 3 Ðr, líaymond Brown, I ’ K Sérfræðingur í augna-eyra-cef- og t háls-sjúkdómum. |F 326 Somerset Bldg. t Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. J? Heima kl. io—t og 3—6, fe. !*■ ww -m -m -w v W w m* -ir? -m ÍS 4 íi F.g kinkaði kolli til samþykkis. J, II. CARSON, "\ ar það Pereira?” spurði hún. Manufacturer of Eg kinkaði kolli eftur. uííilw ^THO* ™ PEDIC APPLIANCES, Trusaes- Drapstu hann? phone 3426 "Nei, eg slepti honum. Þaö hefði verið virt svo, ^57 NotreDsmie W'lNMPEg að eg hefði rnyrt hann.” Síðan sagði eg henni hversu ! farið hefði. ’ 1, Allan”, svaráði hún þegar eg hafði lokið máli mínu, "eg held að þetta hafi verið hyggilcga gert af þér, því að þú hefðir aldrei getað sannaö versvegna ætlaðir þú að reyna að drepa mig?” neitt’ En Þaö getur mer aftur á móti ekki skilist, hversvegna guð almáttugur er að þyrnia þessu-þef- ingu Vrouw Prinsloo. “Vitanlega var þetta rétt gert af þér Allan,” svaraði hún þegar eg hafði lokið máli minuj^'en eg er samt ekki viss nema Vrouw Prinsloo hafi líka haft nokkuð til sins máls. Eg er hrædd við Hernan frænda minn, þvi að hann hefir föður minn í hendi sinni. En samt sem áður verðum við að standa við það sem við höfum sagt.” XI. KAPÍTUU. Skotið í gilinu. þig? Ertu á sjálfs þin vegna um ; óskaði hann honum góðrar ferðar og að. við j hvað eg ætla að segja. Eg settist niður hérna við mættum hrttast heilir á húfi í Natal hjá Retief; þar klettinn, og ætlaði að biða hér þangað til tunglið kæmi hofðum við mælt okkur mót, ef sá foringi væri þar upp, en sofnaði. En alt í einu hrökk eg upp^ Cg þeg- enn. Enginn tók þátt í þessu bænahaldi með honum; ar eg heyrði hávaðann af komu þinni. hélt' eo- að þess mætti þó geta að Vrouw Prinsloo bætti við ein- j tígrisdýr kæmi að mér og skaut undir eins. Alle- Hvernig hefði eg átt að missa þín, hverjum bænarstúf eftir sinu höfði. En hann var á i machte. maður! þá leið að hún óskaði að Hernan Pereira kæmi aldrei aftur, og að hún þyrfti aldrei að sjá hann framar, hvorki hjá Retief eða annarstaðar, ef drotni þókn- aðist að'bænheyra hana. Búamir kýmdu, jafnvel börn Meyers flissuðu, þvi Eg imynda mér að hér um bil þrem vikum eftir Jietta höfum við lagt á stað suður á bóginn. Morg- uninn eftir að við komum til tjaldstaðar Marais kom Pereira til mín og þakkaði mér með mörgum fögrum orðum fyrir að hafa bjargað lifi sínu. Hann sagði að héðan af skyldi sér þykja eins vænt um mig eins og eg væri bróður hans, því að nú tengdi okkur sama sem bræðraband. Eg svaraði honum svo, áð eg héldi að ekkert slíkt bandi'væri enn á milli' okkar, og skildi eg síst í þessu atferli hans. Eg hefði gert skyldu gagnvart að allir höfðu gaman af því þá, hvað illa Vrouw 1 Prinsloo var við Hernan Pereira. En sjálfur lézt Pereira ekki heyra þetta; hann kvaddi okkur öll mjög alúðlega, bað sérstaklega vel fyrir Vrouw Prinsloo og að því búnu fórum við. “Fórum við”, sagði eg því að það var rétt eftir hepninni minni að eg varð að fylgja honum fyrsta áfangann, eitthvað tólf mílna leið þar sem gott vatn var, og ætlaði hann að vera þar fyrstu nóttina. Við lögðum af stað eitthvað kl. tíu um morgun- inn. og vegna þess að vegurinn var sæmilega sléttur ef eg heföi ætlað að skjóta þig, á jafnstuttu færi?' Þú tnistir ekki af mér algerlega, því að, ef eg hefði ekki hopað til hliðar, þá hefðirðu banað mér samstundis. Lestu nú bænir þínar hundurinn þinn!” Allan Quatermain,” hrópaði hann með örvænt- ingar-ákefð, “þú heldur að eg sé að ljúga, þó að eg segi dagsatt. Dreptu mig, ef þú þorir, en það skaltu vita, að fyrir það verður þú hengdur. Það er á allra vitund. að við höfum báðir verið að draga okkur eft'- sömu stúlkunni, og hver heldurðu að trúi þeirri sögu- sögn þinni, að eg hafi ætlað að skjóta þig? Bráðum koma Kaffarnir að leita að mér; þeir eru ef til vill þegar komnir af stað og þeir munu finna mig með kúlu úr riflinum þínum í hjartanu. /Þeir munu fara með lík mitt til tjaldstaðar Marais og hver heldurðu að trúi frásögn þinni þar?” “Einhverjir býst eg við. morðingi,” en um leið °g eg sagði þetta fann eg að hrollur fór um mig. Það dýri. Eg ætla nú að fara og segja Mariu, að þú sért j kominn aftur heill á húfi, því að faðir hennar vill ekki j sleppa henn út úr kofanum svona seint á kveldi, en annars skal eg ekki segja neitt að svo stöddu. “Nei, eg kæri mig ekki um að neitt frekara sé ! sagt, að svo stöddu.” En hér vil eg ]>ó geta þess, að innan fárra daga, voru allir Búarnir búnir að heyra söguna. að Marais undanskildum, þvi að enginn mintist á frænda hans við hann. Vrouw Prinsloo hafði auðsjáanlega ekki getað þagað yfir síku ódáðaverki óvinar síns Pereira. Hún sagði þvi dóttur sinni söguna, en hún sagði aftur öðrum, en að því komst eg að vísu að sumir litu svo á. að þetta hefði verið slys fremíir en annað. Þó að þeir vissu margt ílt af Pereira gátu þeir tæpast ætl- að honum slika fúlmensku. Eitthvað viku seinna lögðum við af stað frá tjald- stað Marais, og þó að margar undarlegar endurminn- ingar væru við hann tengdar fanst mér, að eg sjá hálfpartinn eftir að fara þaðan. Ferðin sem við áttum fyrir höndum var afar háskasamleg þó að hún væri ekki mjög. löng. Við þurftum áð fara hér um bil tvö hundruð milna langa leið um land sem Amatongar híug&u aðrir villimenn jafn grimmúðugir. Eg vil og geta þess, að við höfðum alveg hætt við að fara sömu leiðina til baka, sem Marais og fylgdarlið hans hafði farið til Delagoaflóans. ! A. S. BardaE 843 SHERBROOKE ST. seln'r líkkistur og annast nm utJarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals O ni-i-jr 2152 8. A. 8IQURD80N Tals. sherbr ^ S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIflCAtyEffN og F/\STEICNASALAI» Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost-^ aðeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Rallway Co, 322 Main St. - Fhone Maln 25» og gréiðfær bjóst eg við, að við kæmum á áfanga- honum, og meira ekki, og sagði að ekki þyrfti fram- I sta8inn kl- 4 um kveMið, og hefði e£ með því móti ar um þetta a» tala. fenSið timaI ti! að fara heim fyrir sólsetur. En sú var satt að eg gat ekkert sannað, vitni voru engin við En það var öðru nær en úttaláð væri samt á milli ! varð Þ° raunin a> vegna ýmsra tafa, bæði viðgerða á og ]æss vepa hlaut eg að verða nokkurs konar Kain j Ef víð hefðum farið þá leið mundum við hafa okkar því að það kom í ljós, að Pereira vildi lána i va?nlnum> sem gisnað hafði 1 liitasterkjunni, og striði a ineðal Búanna, —'maður sem myrt hafði keppinaut i neyðst fil að fara yfir Lobombo-fjöllin, sem voru hjá mér peninga. eða öllu heldur varning., Hann |við uxana- sem vom óvanir drættinum> °g þvældust | sinn fyrir afbrýðis sakir. Það var ekkert skot í j afarill yfirferðar, og næsta tvísýnt að uxarnír okkar, sagði mér, að vegna óvinskapar Búanna sem eftir lifðu þar í tjaldstaðnum og væru ruddamenni mestu og einkanlega vegna Vrouw Prinsloo, hefði honum og hver fyrir öðrum, hvenær sem þeir sáu sér færi, að 1 byssu hans, en hægt var að ímynda sér, að eg hefði jekki þróttmeiri en þeir voru. gætu dregið vagnana við komum þangað ekki fvi cn undir kveld. 1 hleypt úr henni skotinu, eftir að hann var dauður. UPP þann bratta. Við höfðum og íengið fregnir um Vegurinn lá síðustu hálfmiluna eftir þröngu gili, ^ Hvað átti eg þá aö gera? Reka hann aftur til tjald- Marais frænda hans komið saman um, að það værí þar sem vatnið hafði grafið sig niður í harða klöpp- staðarins á undan mér og segja þar alla söguna hyggÖega^ fyrir hann að hafa sig burtu, sem allra ina. Þar uxu nokkur tré á stangli, sömuleiðis há- Jafnvel þegar þar kæmi vorum við að eins tveir • ' ' vaxnir burkar. en við gilbotninn var greiður vegur, jeinir til frásagna. Þvi varð ekki neitað að eg stóð svo að vel mátti fara þatf með vagna, eftir gotum, j ekki sem bezt a$ vigi. Eg varðj þvi að láta hann fyrst. Þessvegna hefði hann fastráðið að fara einn síns liðs. það, að þetta fjallaland væri snautt af veiðidýrum, og að fátt Kaffa hefðist þar. Mátti því ætla, að ílt yrði þar til vista, Ef við hins vegar færum yfir fjöllin austar, þar sem fjölbygðara var, voru líkur til þess, að við gætum keypt þar korn til matar. A. S. BARDAL, j selui Granitc Legsteina alls konar stærðit. Þcir 9em ætla sér a6 kaip- EEGSTEINA geta því fengið þi, me6 mjög rýmilegu veröi og ættu a6 senda pantanir sem ’fyis^ til A. S. BARDAL 84-3 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.