Lögberg - 19.09.1912, Síða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN io. SEPTEMBER 1912.
7-
Betru smjor og bcti 1
prísar
Þessareru tvær hinar miklu á-
stæöur til þess aö þér eigiö að
brúka Windsor smjör salt.
Ef þér hafiö smjörsölu aÖ at-
vinnu, þá mun hvað eina gefa yö-
ur gróða, sem bætir smjörið.
WINDSOR
SMJER 3^LY
hefir sýnt og sannað yfirburöi
sína á þúsundum smjörbúa og á j
mörg hundruð keppimótum.
Smjörbúa menn, sem gengur
vel, hafa notaö og nota enn J
Windsor Dairy Salt, — - af því aö
þaö reynist þeim ævinlega bezt.
Brúkiö ÞÉR þaö?
frá þessari grafskrift, fór hann út I
og las hana. Þegar hann kcm út
aS Ferjubakka, þá sagði hann þeim
feögum þessa vísu, Davið og Jósep
iyni lians, hefir Jósep kunnaö hana
siðan:
Margur gætir geisla lóns
grátnar kinnar stryki
ef sálarskuggi Sigurjóns
sundur í miðju fyki.
\Tar þetta glettni hans, með því
aö honum þótti grafskriftin fá-
kænleg.
Gisli i Skörðum var eitt sinn
staddur á Húsavík hjá Johnsen
faktor. Johnsen deildi á konu
sina, svo Gísli heyrði til, þangað
til hún gekk út. Þá mælti Gísli
til faktors:
Eg hefi hlýtt á yðar tal
ei með sinni gljúpu;
Oft hef eg gráan vitað val
vega að hvítri rjúpu.
Gísli var staddur á Akureyri; I ann
átti rauðskjóttan reiðhest og lét
jáma hann á'ður hann fór í íerðina.
Hann skoðaði undir hestinn, var
j)á búið að draga undan skelfumar
og kvað hann þá þessa vísu, er þótti j
hógværleg af svo geðstórum
manni:
1J
Margur þjónar girndum geyst
geðs í fróni sínu.
Hver mun skóna hafa leyst
af hófaljóni mínu?
Alþýðuvísur.
1 ______
Það sem hér fer á eítir er tek-
ið eftir frásögn herra Jóseps Dav-
íðssonar, frá Baldur. Hann var
nákunnugur Kristjáni skáldi, ein-
og hé'r segir, maður greindur,
minnugur og réttorður.
Keisarinn í Kína.
jÞaö var eitt sinn aö í Þjóðólfi
stóðu giftra kvenna nöfn þannig
rituð. aö þær kendu sig við bænd-
ur sína en ekki feður, og mun rit-
stjórinn hafa mælt þeim rithætti
lk)t. Útaf j)vi orkti Kristján skáld
jænnan brag. er herra Jóisep Dav- |
iðsson á ritaöan með eigin liönd i
skáldsins:
Kannist þið viö keisarann á Kina
grund,
Heiðursmann með höfðings'und?
Allar listir iðkar hann á ýmsan
veg
og kaupir Þjóðólf eins og eg.
Fróðlegar margar fréttir sjóli
fekk úr Vric
um kláðapest og pólitík.
Eoföung jiegar lesið hafði litla
stund
gjörðist honum gramt i lund.
"‘King Singh!” sagði keisarinn
og kalla vann
á rikis æðsta ráögjafann.
Gvlfi þá við gæðing sinn svo
gjörði tjá:
“Græða á Þjóðólf, margt nú má.
Heiðurskonur hafa ritað hér sin
nöfn
fyrir handan dimma dröfn.
Með fullum stöfum fljóða heiti
finnast skr^ð
fyrir dýra drottins náð.
Antonius hét maður gáfaður og
skáldmæltur. Hann var fluttur
sveitaflutningi á unga aldri, flutti |
hre|)pstjórinn í Laxárdal drenginn
i Mývatnssveit, en hreppstjórinn 1
þar, er bjó á Helluvaði, leyfði
honurn ekki inngcngu þar, lengra
en i bæargöngin. ílutti hann þaðan
jafnharðan. Þá er sagt að barn-
ið hafi kveðið þessa vísu:
Öll er sagan. særríileg
sýnist hart fangelsi
■ hreppstjórarnir hrekja mig.
hrjá og svifta frelsi.
Þetta sagði Guðrún systir Antcni-
usar herra Jósep Dav.ðssyni, og
tók hún til, að drergurinn hafi
verið 6 ára er hann gerði vísuna. j
en ólíklegt jrvkir Jósep það, og
tekur dæmi af Kristjár.i Tónssyni
skáldi, er mjög var bráðgjör á all-
an jiroska. Þeir ólust upp saman,
hann á Ferjubakka en Kristján í
Ási. Aðeins tveggja ára munur
var á aldri Jjeirra, og léku þeir
jafnan saman með öðrum sveinum.
Þa'ð var einn leikur þeiría, að e:nn
stóð á túngarði, en hinir sóttu og
skyldu hrekja hann af viginu. Sá
jrótti mestur kajipi er lengst varð-
ist, var Kristján löngum for-
sprakkinn og orkti jafnan um bar-
dagana. En engar visur man
Jósep að liann gerði yngri en á 8.
ári.
Antonius druknaði 1 Daufhyl 21
árs gamall. var þá skrifari hjá
Schulesen sýslumanni og i erinda-
gerðum fyrir liann. Þá kvað Gísl;
i Skörðum:
Þú hefir hylur hreldan mig
með hlýðni fjörtjóns goða,
óvildar eg atigum þig
ætið héðan af skoða.
Blæðir harnta ben ósljó
böls eru sárar hitur,
skarð í flokkinn skálda hjó
skjómi dauðans bitur.
Þessu hælir Þjóðólfur og ])að er
von:
(Þau enda öll á—sen og—son!
Ennþá hugði eg ekki fvrir ofan
mold
Brók Auðir á Frerafold.
Farðtt og segðu svönnum hér á
Sína grttttd
að nefna sig á sömu lund.
Þvi eina sontt og engar dætur
eiga má
hilmis ríki héðan í frá.”
Ræsis boð hans ráðanautur rækja
vann.
“Amett”! segi eg einsog ltann.
Kristján var eintt sinni staddur
á Skinnastað og hafði fallegan
sjálfskeiöing lítinn, Scnur prests
hét Vigfús, og vildi hafa hnifa-
kaup, og gefa annan i mót, stóran
og ljótan, og sótti fast. Kristján
brá á gaman og kvað:
Sálin fróða frí við hold
feigs á slóðir þokar,
Skáldið góða féll á fold
fyrir jóði Loka.
Það er enti sögn herra Jóseps
Daviðssonar að Arngrímur son
Gísla í Skörðum var manna bezt
gefinn. mikill vexti og þreklegur
og ramrtr að afli, rómdigur, stór-
skorinn og karlmannlegur. Hann
var gefinn fyrir söng og lék ágæta
vel á fiðlu, teiknari góður og mál-
aði myndir, og lærði allt þetta af
sjálfum sér. Hann var vel hag-
mæltur, þó hann færi dult með
jtað. Arngrímur kom úr kaupstað
frá Húsavík er hann frétti lát
Antoniusar og kom heim snemma
morguns. Faðir hans kom út og
hevrði hann rnæla þessa vísu fyrir
nutnni sér;
Svifttr að eyra fregnin fljót
felli eg tár i horni.
Skæra blómið slcar við rót
skuldar ljárinn forni.
Vigfús minn er vænsti maður í
veröldinni
galsa sver og glaður í sinni.
Gefðu mér nú knifinn minni!
Herra Tósep Davíð»son var við-
staddur og mundi visuna og marg-
ar aðrar vísur Kristjáns man hann
enn og jafnvel heil kvæði, er
aldrei hafa prentuð verið.
Sigurjón Magnússon á Æjrlæk
i Axarfirði missti tvö börn sin og
bjó til grafskrift sjálfur, skar hana
á spjald og setti á leiðið. Næst
þegar Kristján var á Skinnastað,
kirkjustaðnum. þá var honum sagt
Tómas hét bóndi á Hlíðarenda i
Bárðardal, hann var laglega hag-
mæltur; eitt sinn kom til hans
maður og bað hann að yrkja vísur
um alla bændur í Lundarbrekku
sókn ; j)á byrjaði Tómas svona :
Skemtun enginn skötnum ljær,
skal nú lengi þegja,
hvergi gengur hlustum nær
hörpustrengja rómur skær.
Ærum héðan út i horn
allar gleðibannir,
lifgum geð og vinskap vorn
við skulum kveða stundar korn.
Geta má þess einnig að
Yggur lagar bríma
mig um fáar bögur bað,
bezt er þá að gjöra það.
Sú skal bundin sagna skrá
sóknar Lundabrekku,
brodda þundum birta frá,
bú er stunda fróni á.
Vísurnar eru yfir 3G Þetta er
niðurlag:
Gómaskálmin þollaus þá,
þagnar, fálmar sliður,
vopna pálma viðutn má
varla sálminn lítast á.
I
Hróðrarspjall er hér búið,
heyrið snjallir drengir,
lagi'ð galla á ljóða klið
lifið allir heilir þið!
\ ;
Vísan: “Þinn við munn eg minn-
ist greitt" mun ekki vera kveðin
um pontu,' iieldur vínflösku, i sam-
sæti i Höfðahverfi af Jóni Sölva-
syni sem bjó í Fjörðum við Skjálf- ■
anda. Þessi sami Jón var eitt
sinn á siglingu á hákarla skipi við
Norðurland, og kvað j)essa vísu
er skipið rann með landi fram um
sólaruppkomu :
Eygló bláum uppheim frá
isu gljáir völlinn,
gullnum stráir geislum á
Gjögra háu' fjöllin.
Þessa vísu kvað Guðrún Einars-1
dóttir frá Svartárkoti, fcstra konu \
minnar, er hún reis upp eftir rökk-
ursvefn:
Gyltu húsið María mín,
myrkrið svarta dvíni,
stiltu spítu, laufa lín!
Ijósið bjarta skini.
Vísuna má eins kveða aftur á bak. \
f Að stilla sp'úu vitum vér ekki |
hvað táknar. Ritstjj.
Gamanvísa gerð af þeirri sömu
við bónda sinn um miðdegið:
/
Alt til reiðu er á borði þínu
álma raftur! ofan í þig,
ekki þarftu að jaga mig.
D. Valdimarsson.
í
Herra Flóvent Jónsson leit inn ,
á skrifstofuna i vikunni sem leið |
og var spurður frétta. Hann svar- j
aði:
Ekki meiri og ekki heldri,
er J)að vonttm nær,
et. þó er eg degi einttm eklri
en eg var.í gær.
Nokkrum dögum seinna kom
liann inn, var þá á leið til Nýja
fslands og ávarpaðil jritstjóttann
jtannig:
Býsna vel enn ber eg m;g
Bakkusar í svamli.
F.g kem nú til að kveðja þig
kunningi ntinn gamla!
Guðrún Sigurðsson ritar oss frá
Upham N. D.. eftir sögn gamallar
konu, sem er fædd og upp alin í ■
Fellum í Fljótsdal, er_m:kið kar.n
af vísttm og kveðlingum. á þessa 1
lund:
Rétt er það setn Arni Sigurðs-
son segir að Grímólfur hét prestur
sá, er orti erindið, “Úr hrosshóf
J böivunar heiminum” og alt er sami
maðurinn er séra S\ einn Níelsson
nefnir Grím í Prestatalinu. Skrif-
aði hann sig ætið' Grim, og mun
hafa gjört, þá er hann var í skóla
og var hann alment nefndur svo.
Hann var son Bessa er bjó á
Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Kona
séra Grims var Oddný dóttir
J Árna Þórðarsonar hins ríka á
| Arnheiðarstöðum; systir h.nnar,
Guðrún, var kona Hans Víurrt
sýslumanns. Voru þeir oft saman
mágar, á ferðalagi um Héraðið, og
þóttu nokkuð miklir á lofti.
Allar visur séra Gríms voru full-
ar með glens; sumar þóttu nokkuð
klúrar. Það tvent er honum helst
talið til gildis, að vera góður skrif-
ari, og ágætur söngmaður sinnar
tíðar.
Þessi vísa er ein af þeim fáu,
eftir séra G. sem talin var þolan-
leg, ort um Sigríði systir konu
hans, þá er hann sá hana við Eiða-
j kirkju í fyrsta sinni;
I
Þegar eg fór þín á mis,
þiljan Obners spjalda,
það er sú mest mótlætis, —
er mér hefir risið — alda.
Þessa vjsu gjörði séra Grímur er
hann var prestur á Asi:
Yngra fólkið aga ég,
Það eldra heiðra plaga ég,
t viðri hempu vaga ég,
Vel og lengi saga ég — á Asi,
Eitt sinn á Eskifirði, bað bóndi
nokkur séra Grím að taka konuna
sína til bæna, er var mjög þungt
haldin. Presti varð þetta að orði
er haiín leit konuna:
I borunni hjá búða krans
bygging stendur þessa mauns.
Kjaft-við heitir kcnan lians,
hún kemst ekki til himnarans. j
Vinnumaður hljóp úr vistinni frá j
Torfa i Sandfelli, < g kcm til séra 1
G. Skrifaði þá séra Grímur Torfa, j
i bréfinu var þessi visa:
■
Frá Sandfelli hann Siggi skaust,
Sveittur af ferða rási.
Hann. er nú það hæsta traust
hans herra Gríms í Ási.
Eitt sinn er prestur ætlaði að ganga
i kirkju til að messa á sunnudag,
varð honum fótaskortur. hlaðið
var blautt eftir rigningu. Piltar,
er j)ar voru nærri fóru að skafa
úr klæðum hans; þá kvað séra
Grímur vísu þessa:
A— með enga kurt
yfr því lengur hými. —
Skafið þið piltar skítinn burt
úr skottinu á honum Grími.
Þessar vísur eru Iíka eftir séra j
Grím: £
:
Fisk og smjörið fæ eg mér,
Flot og kjöti næ eg mér.
í hljóði stundum hlæ eg mér,
A helgum dögunt j)væ eg mér — j
i frarnan.
Píkur á Eiðum prjóna,
Passlegana þjóna,
Varla væta skóna,
Þá vont er úti og bleyta,
Slikt ntá hispur heita,
Ganga nett, nett, nett, .
Ganga nett, um gjörða stétt,
Og görpum lotning veita.
Tngvöldur á Eiðunt,
Oft nteð svörunt greiðum,'
Glöð hjá málma-mei'Sum.
Mjög er róntur hægur,
Hennar hljóð og listug Ijóð,
Löngunt stytta dægur.
G. Sigurðson.
Frá Nes, P. O. Matt., er < ss
ritað:
Eg hefi svona vísuna:
Eg kýs mér ból þar. kvakar
smiðja,
kvörn, sög. strokkur,
vefjar spóla, vagga. rokkur,
vagna hjól, þjöl, hefil stokkur.
Eg sendi þér vísn eftir Margréti
á Mýrum sem hún kvað unt hryssu
'sem hún ltafði til reiðar:
Dýnu Ijónið keyrí hvet
hvíti í fjóni grónu,
rinar óni meira met
mína á fróni Skjónu.
Jónatan.
Athngasemdir
Tlerra Sigtn. Long segir oss að
vísan “Mjög sig teygir mjóstrok-
inn” sé úr rímum af “Tútu og ViL
helminu” eftir Hallgrím Jónsson,
læknir, og ættu sagnorðin að vera
í þátíð, “teygði”, sveigði” o. s. frv.
Frá Mountain ritar oss Paul
Johnson að visan “Fallega prófar
fötin þröng” sé eftir Bólú-Hjálm-
ar, og sé prentuð i kvæðabók hans.
D. G.. Elfros. Borgfirðinga
vísttr hafa ekki konúð frarn.
Dýrtíðin.
t allflestunr löndum, utan Eng-
lands, eru matvörur stórum dýr-
ari nú en áður hefir verið. A
I Þýzkalandi er sagt að stjórnin ætli
að láta undan kröfum altnennings
og nema burt toll á keti, sem flutt
er þangað frosið frá Argentina;
við það veitist meiri flutningur
þýzkttm skipum, almenningur fær
ket fyrir ívið minna verð en að
undanförnu, én nágrannaþjóðun-
unt ekki veitt meira færi en áður
til jtess að selja gripi til Þýzka-
lands.
I Vínarborg gerðu húsfreyjur
sendinefnd úr sínum flokki á funcl
landbúnaðarráðgjafans og kröfð-
ust aðgerða stjórnarinnar til þess,
að ketprísarnir væru tærðir niður.
I fyrra voru ketprísarnir þar i
landi færðir upp vegna fóður-
skorts, að því er sagt var þá, og í
ár eru þeir færðir upp á ný—vegna
])ess að fóður fengur var í meira
lagi! Höfðingjar eiga mest af
jarðeignum í Austurríki og eru
voldugir á þingi; því hefir stjórn-
in þar lagt háan toll á landbúnað-
ar afurðir, til þess að þeir gætu
fengið gott verð fyrir afurðir búa
sinna. Þykir borgalýðnum jiungt
undir að búa og lieimta tollinn af
tekinn eða færðan niður. Sama
sagan er sögð frá flestum löndum;
jafnvel í þvi mikla bíilandi, Dan-
mörk, hafa slátrarar fært upp ket-
prísana urn 2-3 aura pundið.
Þánnig ntá sjá það í flestum lönd-
um, að dýrara verður að komast
af með hverju ári. og er það eitt
hið erviðasta efni við að fást fyrir
landstjórnarntenn < g hagfræðinga.
Orð í tíma til innflytjenda.
Nú er timinn til sumarplæginga liðian og heyskapur stendur alstaöar yem hæst, og er þá tilefni til aösegja nokk
ur orö um beyskapiun og uppskeruna. Hevjatíminn er mjög svo áríöandi', því aö þá er mikiö í núfi, og mikiö undir
veðrinu komið. hvernig og hve mikill fóöurforðinn veröur næsta ár. Óræktaö hey ætti ekki vera óslegið um þennan
tíma, og náiega alt annaö gras. ’Timothy reynist bezt ef þaö er slegiö þegar það byrjar að blómstra í annað sinn. ^
brome og rye gras alblómguö, alfalfa í byrjun blómgunar, þegar fáein blóm sjást á víö og dreif umakurinn. Önnttr
smáragrös ber aö slá í fullum blóma. Ef því veröur komiö viö, þá drýliö og þurkiö heyið undir beru lofti. einkum
þær tegundir sem eru safamiklar, svo sem smáragrös og alfalfa, Bezta ráðið til aö þurka þau grös, er að drýla þau
smátt og hafa drýiið uppmjött en ekki ofmikið um sig. Drýlið hrekst aö utan. en það er aöeins lítill partur af hey-
inu. Þegar drýlið er búið að standa í nokkra daga, og hefir sezt, vinnur rigningekki a þvf til muna, nema mikil sé.
Skoðið drýlið eftir regn og snúið því við til þurks, ef það ergagndrepa. Og ekki stakka nema vel þurt sé.
Nú er komið aö uppskeru. Hvað segið þér af bindaranum? Hefir hann legið úti allan veturinn? Var hann í
lagi, þegar þér skilduð við hann í fyrra haust? Hafið þér nóg stykki að setja í hann, ef á þarf að halda. svo sem reel
slatí, arms, chain links, pitman rods, knife sections, rivets, o. s. frv.? Ef ekki, þá náið í þetta, með því að tíminn
er dýrmætari en peningar um uppskerutiraann, Fyllið olíukönnurnar til helminga með steinolíu og maskínuolíu og
fyllið síðan öll olíu göt. Með þessu móti losnar ryð ef á hcfir sezt meftan vélin stóð brúkunarlaus.
Sumum bændum veitist erfitt að skera úr því hvenœr slátt skal byrja á ökrum. Hveiti skal slá, þegar stráiö
undir axinu er orðið ljósgult, eða þegar kjarninn er oröinn það harður. að aðeins lítil dæld kemur i hann ef kreistur
er milli þumals og vísifmgurs. Hafra skal slá þegar stráið undir axinu verður ljósgult. Barley um sama leyti, eða
þegar hárin á toppunum fara að falla, og flax þegar hnúðurinu gerist hábrúnn en kjarninn ljósbrúnn. £f flax nær
tullum þoska þá er bót aö slá það í léttu frosti. því að þá er stráið klökt Þegar flax er slegið, og jafnvel timothy,
þá er hentugt að hafa vatnsfötu og rýju á akri til þess að þvo af það sem sezt á hnífinn og seinkar gangi vélarinnar.
Ef þér neyðist til að slá hveitið í grænna lagi, þá gætið þess að setja hettu á drýlin en ekki skyldi það gert vera
nema f ýtrustu nauðsyn, með þvf að hetturnar fjúka og spírar þá kornið nema upp sé sett Verið ekki of gjarnir til
aö brúka bindarann eftir mikið döggfall eðá skúr ;• ekkert fer ver með bindarasegl heldur en væta, og engan tíma
munuð þér spara með hálfrar stundar vinnu í votviðri. Akið ekki bindaranum þar sem hart er undir, nema nauðsyn
krefji, með því að hristingurinn getur skekið hnífa og annað úr stellingum. Stöðvið ekki vélina meðan hestarnir
eru á ferðinni, því að við það getur eitthvað brotnað eða gengið úr lagi. Berið olíu á alla parta eins oft og því
verðut við komið, einkum þegar heitt er í veöri. Slakið á öllum voöum á nóttum og berið strá á þær, til að halda
þeim þurrum. Þetta eru smámunir, en með því að gæta þeirra sparast tími og fyrirhöfn. og vélin endist betur en ella,
DEPARTMENT OF
Agúst 19, 1912.
REGI-NA,
AGRICULTURE
SASK.
I hitanum
I
koma sér vel Hot Point Electric Ir-
on, sem eg sel á $6.50, Þau hafa
þann mikla kost, að þau geta staðið
..standlaust” upp á endann. Abyrgð
á þeim í ; ár. Ennfremur sel eg
rafmagns te- og kaffikönnur, þægi-
legar í sumarhítanum. Eg hefiog-
tekið að mér Reliable Light-
ing System, sem, hr, O. ]. Ól-
afsson hér í bæ hefir áður annast.
Eg hefi þegar sett upp þess kyns
lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút
safn. út i sýningargarði og víðar.
Eg hefi til sölu ýms rafmagns á-
höld, þvottavélar, marðaljós o. fl.
PAUL JOHNSON
761 Williarh Ave.
Talsími Garry 735
Karlmenn og kvenfólk
læri hjá oss rakara iön á átta
vikunt. Sérstök aölaöandi
kjör nú sem stendur. Vist
hnndraösgjald borgaö nteöan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágæt tilsögn,
17 ár í starfinu 45 skólar.
Hver námsveinn veröur ævi-
meölimur.
Moler Barber College
2q2 Pacific Ave. - Winnip>eg
J. S. HARRIS, ráösm.
Fríðleik og góöa heilsu fær engin
kona, meö því aö hlaupa upp og of-
an stiga og bysa viö aö búa um rúm.
Hím veröur aö konta út undir bert
loft, ganga eina mílu eöa tvær á
hverjum degi og taka inn Chamber-
lain’s Tablets til þess að örva melt-
inguna og halda hægðunum í lagi.
Fást alstaöar.
J. J. McColm
KOL og við
Tvö sölutorg:
Princess og Pacific 84
j William og Isabel 3 6rso
Hvaðanæfa.
—Maöur var að verka bjarndýra
búr í dýragatði Toronto borgar;
eitt bjarndýrið réö alt í einu á
manninn og beit hann á hálsinn
eins og kjammarnir náöu. Fjöldi
ntanns horfði á, en gat ekki að
gert. Ma'&urinn var nálega með-
vitundarlaus er hann náöist og dó
rétt á eftir.
T
—Teir ungir menn hlóðu byssu
nteð höglunt og púöri svo miklu aö
byssan sprakk; fekk anttar þrettán
Það er ekki nóg að
kunna verkið,
þó aö það sé vitanlega nauö-
synlegt. Þeim manni einum er
treystandi til a öleysa verk vel
af hendi, sem kann vel aö því,
og gerir eins vel og hann get-
ur. Sá, sem setti sér þá reglu
aö gera alt, smátt og stórf, sem
honum var á hendur faliö, eins
vel og hann haföi vit og orku
til, var
G.L. Stepliensoo
—“The Plumber,,—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
%
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og Kefir altaf
verið Kreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L DREWRY
Manufacturer, Winnipeg.
SEYMOUR HOUSF
MARKET SQUARE
WINNIPIB
Eitt af beztu veitin^ahúaum beej-
arins. Máltíðir seldar á 35 oents
hver,—$1.50 á dag fyrir fæði og
gott herbecgi. Billiard-stofa og
0 sérlega vönduð vínföng og vindb
ar,— Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöðvar.
ýohn QJaird, eigo.ndt
AUGLYSBVG.
Ef þér þurftð að seoda peninga til ís
faods, Bandarfkjanna eða til wobvtoa
staða imian Canada þá cooB Doataian Ea.
preas Cwnpany s aáoney Ordera. AtlaadH
avbaanir eða póateendingar.
LÁO IÐGJÖLD.
Aflal tkrifaofa
212-214 Bannatvne Ave.
Hulman Bloek
Skrifstoéar Wðavaeir iun bo^gfaa, cg
ðUom caorgum qg þovpum W8svegae ■■
andið mafKram Can. Pac. Jámbaauto
högl í öxlina, hinn tólf í höfuðiö,
en hvorugur misti lífið. iÞetta
gerðist í brúökaupsveizlu, eftir aö
staðið var upp frá boröum, á þeirri
ey sem heitir Vargey nálægt
Kingston Ont.
1
—Tekjur Quebec fylkis fyrir
árið sem leið voru rúmar 8 miljón-
ir dala, en útgjöldin jyi miljón.
Skuldir fylkisins eru alls um 25
miljónir dala.
<
—Strathcona lávaröur hefir gef-
i medalíu til menja um sjógarpinn
Nelson, er útbýtt er meðal skóla-
sveina í Prince Edward Island.
Fylkisstjórnin þ;;r hélt ræöu viö þaö
tækifæri, kvaöst ekki skilja til
hvers þessar medalíur væru nema
til jæss að efla ófriðaranda meöal
ungdómsins. Ef Jesús væri þar
viðstaddur. sjál’fur friöarins höfö-
ingi. þá mundi mega setja hann hjá.
Prestur var þar enskur. er svaraöi
fylkisstjóra meö hörðum orðum.
1
—-t Saskatoon á aö byggja
skautahring, stærri en áöur hefir
sést i þessu landi. Hann veröur
130x175 fet og kostar um 30.000
dali. — Hertoginn okkar kom til
þeirrar borgar í ferð sinni ^irn
Slétturnar, fór víöa um borgina
og hrósaöi borgarbúnm fyrir ötul-
leik. Kvaö bæinn vera fyrirmynd
upprennandi borgar á Sléttunum.
I
—f Calgary ætlar C. N. R. aö
reisa hótel. sem á aö ko-ta meir
en eina miljón dala.
Ef þú vissir, hve vel Chamber-
lain’s Liniment á við bakverk,
strengjum í vöövum, sinatogi og
gigtarverkjum, þá mundirðu aldrei
vera án þess. Fæst alstaðar.
—Háa rifrildi og áflog gerðust
meö bæjarstjórum í Prince Albert.
Einn var svo snarráður, aö snúa
af ljósunum, þegar sem hæst stóð
og viö það linnti óganginum.
Til á’ictoria kotn nýlega skip
frá Kína, hlaöiö silkivarningi er
metinn var til 1.500.000 dala, og
er það einhver sá dýrasti farmur
er menn vita til að komið hafi í
einu á höfn i þessu landi.
/
—Éitt þúsund miljónir feta af
timbri var felt í skógimi British
Columbíu i sumar. Svo er sagt,
aö ekki sjái högg á vatni þó felt
væri 6 sinnum meira.
\
—í Vancouvei; er fjöldi Kin-
verja, og skiftast í tvo flokka,
méð og móti jæirri stjórn sem nú
er við völd í heimalandi þeirra.
Einn daginn þóttust þeir hafa
frétt af að til bardaga væri komiö
með flokkum í Kína. fylktu þá
Kínar liði i \rancouver og börðu
hverir aöra meö kylfum og grjóti
og uröu margir óvígir.
180B1HS0N i"|
Warners lífstykki ■
sem aldrei ryöga. Frábær-
lega liöug, ágætlega falleg í
sniöutn, þœgilegust af öllum
Pari» á........$2.00
Lingeri búningar
kvenfólks $5.00
Þeir eru $ 18. 50 viröi; stærö-
ir 34 og 36. lítið eitt kvolaö-
ir, vel geröir og trímmaöir.
Lérepts treyjur kven-
lólks $7.5o
Alklæönaöur kvenna
og barna $1.79
Kvenstígvél 95c.
Patent og Vici Kid, kosta
vanalega $2. 50 og 3. 50
ROBINSON SJ2
•«—r—■ '
^JARKKT JJOTEL
Viö sölutorgiö og City Hall
$ I 03 til $1 .53 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.