Lögberg - 17.10.1912, Page 2
J
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1912.
Hin mestu vildarkaup
eru nú boðin á
Agætum Pianos
Þetta eru áreiðanlega þau stórkostlegustu kjörkaup sem
nokkru sinni hafa fengist í Winnipeg-borg
Sum eru alveg ný. Sum hafa verið brúkuð lítið eitt af vinum vorum í sumarbústöð-
um þeirra í sumar sem leið, en öll hafa verið vandlega umbætt og er ábyrgst að þau séu
að öllu leyti gallalaus. Þau eru í eins góðu ásigkomulagi, eins og þegar þua komu frá
verksmiðjunni.
Vér erum illa haldnir vegna þrengsla, og verðum því naiðsynlega að koma
af oss fjörutíu og fimm ágætum hljóðfærum.
“CI.I.NTON" — Me8 LouisXVI. lagi. Framúrskarandi “DOMINION” — Frábærlega gott piano, úr vel skorinni
hijóðfæri, me8 umgjörS úr bezta San Domingo Ma- Walnut — reglulega fagurt hljóSfwri
hogany. VanaverfS vort fyrir þetta Vanaverö vort er $400 nú.............
ágæta piano er $4 00. nú................ CpZ, lO “DOHKKTY”—.Eftt af vorum vinsælustu hljóöfærum úr
fyrirtaks fallegri Mission Oak
[>rjú góö hljóöfæri til aö æfa sig á $25,' $35, og $40. Vanaverð $400 nú fyrir...............
$215
iærum úr
$275
Vér þurfum húsrúmið----------
°g því getið þér fengið hverja skilmála sem þér viljið
Fónið oss og vér skulum senda bifreið vora hvert sem vill.
W. Doherty Piano & Organ Co.
PHONE MAIN 9166-9167. WINNIPEG BRANCH, - 324 DONALD STREET
sínum tota. Iíann varS aö beita1
sinni aöferð viS hvern fyrir sig
af þessum flokkum, hann tók fyrst
fyrir þann sem mestur var fyrir
sér og- síðan hvem af öSrum, þar-
j til allir voru yfirstignir meö ýms-
um ráöum, og þar kom að lokum,
aö hann stóð á hálsi þeirra allra
sem forseti hins nýja lýöveldis.
Vrafalaust segir þessi rithöfund-
ur ]>aö vera, aö Yuan hafi veriö
fær um aö Ixela niður uppreisn-
ina i fyrra haust á fáum dögum.
ef hann heföi viljað, en liann lof-
aöi uppreisnarinönnum að leggja
lan l undir sig og taka stórar borg-
ir, til þess að hræöa keisara stjóm-
ina til þess að leggja niður völd,
en aö því búnu plokkaði hann
| völdin úr höndum uppreisnarfor-
I ingjanna, en aö vísu segir hann að
betta sé trú manna aðeins, meö
I því aö enginn geti fært sönnur á
það meö óhrekjandi rókum.
Ýmsir geta þess til, að Yuan
I muni taka sér keisara nafn áöur
I lýkur, en ef svo veröur, þá sé á-
| reiöanlegt. aö hanrr geri þaö ekki
skyndilega, heldur þá fyrst, er
viðburöanna irás gferir þaö ,eðK-
legt og sjálfsagt. En hvort viö-
burðimir taka þá rás fyrir ann-
ara atbeina eða Yuans tilstuölan,
| um þaö leiðir hann engum getum,
| hitt sé víst aö enginn Ktnverji sé
j því eins vel vaxinn og hann aö
j taka keisaradóm í hinu víðlenda
Kínaveldi.
Pen/Ingle
er nafniö og fyrir
neðan er vörumerkiö
sern yöur ber aö gá aö
uæst þegar þér kaupiö
næi fatnaö.
Sú. stærð sem yður hentar af þeim
nærfötum mun passa hverjam og
einum afbragðs vel, slíta hverjum
öðrum nærfatnaði og hrökkva
ekki. Eigi að siður kostar hann
ekki m ira en öiinur naerföt, og
áby rgð fylgir, að ..andvirðinu
verður ski að aftur, ef þér getið
heimtað það með sanngirni,4*
Búin til í Paris, Canada, af
PENMANS Limited
r C
zrVtSfJíí^fflWKABLE^
páskadagur. Að vori ber tungl-
fylling upj> á 22. rnars, sem er
laugardagur, og því er næsti dag-
u r páskadagur.
Fimm myrkvar koma fyrir á
næsta ári, segir stjörnufræðin.
Tveir altnyrkvar tungls þann 22
mars og 15. sept., og þrír sól-
myrkvar, en enginn þeirra sést á
voru hveli jarðar.
og stakk á sig peningumum, en
varaöi sig ekki á því. að smuga
var á þili, er hægt vat* aö sjá til
hans um. Var hann tekinn í hald
og dæmdur sannur aö sök, játaði
lika glæpinn og bað líknar, tjáði
sig aldreii hrasað hafa fyr en
freistingin var lögö fyrir hann.
En ekkj tjáöi þaö ; l ann var dæmd-
ur í þriggja ára varðháld.
Vetrarpáskar.
Páskar eru svo snemnii í ár, að
enginn páskadagur kemur eins
snemma á árinu í næstu öld.
Páskadagur er jafnan næsti sunnu-
dagur eftir tunglfylling þann 21.
mars, eða eftir þann dag. Ef tungl-
fvlhng þá ber upp á sunnudag, þá
Horfiö liafa að sögn, peninga
bréf ööru hvoru úr fórum póst-1
stjórnarhinar í Winnipeg, en ekki
tókst að finna þann eöa þá sem
því ollu. Eoksins var þaö ráö
tek'ö. aö spæjari fór með penimga-
bréf á pósthúsið á þeim tíma. þeg-
ar fátt var þar um fólk- Hann
léz.t vera ölvaðpr og fleygöj bréf-
inu á borðið og ruggaöi burt án
þess aö faha kvittun. Sá sem
er næsti sunnudagur þar á eftiír ■ tók v:ö bréfinu reif þaö tipp strax
Lengst flug á einum degi
þreytti fraskur maöur nýlega;
hann tók sig upp frá Valenciennes
nálægt landamæmm Belgiu og
flaug yfir endilangt Frakklandi,
suöur til Miöjaröarhafs á 12
l.stundum. Hann kom þrivegis
“viö jöröina” til aö fá sér olíu.
Um T500 dali fékk hann í verð-
laun fyrir dagsverkiö.
Húsbóndin í Kína.
Lýs.ng á íorseta hins nýja iyðveld-
ís í uan-^hi-Kai.
Biaöamaöur sem er kunnugur^
Austurlöndum aö fornu og nýju
hefir ritað einu Lundúna blaöinu
langa grein um Yuan, af betri hug
til hans og nánari viökynning, aö
því er virðist, heldur en allir aðr-
ir, er vér vitum til. Hér er varla
drepiö á þa erfiöleika sem hann á
viö að -tríöa, heldur sýnt allgreini-
lega hvernig maöurinn er gerður
og skapi faTÍnn. Vér ætluni ýms-
um lesendum vorum leika for-
vitni a aö frétta af Yuan, meö
þvi aö hann hefir i hendi sér ráð
og örlög eins hins fjölbygöasta
ríkis, sem sögur fara af og hefir
stjórnað því hyggilega á mjög svo
háskalegum ófriöar tíma.
Þaö eru nú átta ár, segir þessi
I laöamaðttr. siöan stríöiö milli
’apana og Rússa slóö sem hæst. ;
I>á óraöi engan fyrir þvi sem nú ! aö
er f’am komiö, hvorki mig né ! !> >
vo vel, aö hún kvaddi hann til aö
fylgja sér aftur til Peking og festa
sig í sessi. Síðan hefir Yuan fært
út kvíarnar og aukiö lið sitt mjög
mikið með því að láta herforingja
í liöi sinu venja menn við vopna-
burð og komi.N sér upp traustum
og öruggum i hvaö sem hann vill
fyrir hann leggja.
aöra; en nni •]>aö kyti var egl ;;jóðir, er þaö eö I eita sér og
staddur bjá varakonunginum í j kunna að be {a sér. Því vill hann
lielzta fvlki Kínarikis. er hét Yuan i innfrám alt halda vináttu viö Jap-
Siú Kai, og r’taö; ]>á blaðinu á j
]>e<sa leiö: — Stjórnarsetur þessa j
ntanns er ekki viö hæfi ]>essa vold-
tu>a og ráöríka nianns, setn komizt j
he'ir klakklaust fram úr hverjuni !
vanda sem honum hefir að hönd-
tim borið, bæöi i stjórnarbylting-■
unn: 18 )8 og í Boxara uppblaup--
imi í'joo. ;Þeir sem höföu hinn j
ráölausa keisara á valdi sínu 1898!
væntu sér aöstoðar Yuans og áttu
!:ana visa, að sögn, jw> dult færi. i
Hann var ekki orðinn varákon-
ungur |>á. lieldur aðeins háttsett-
t’r emlwettismaöur og réði fvrir
8000 manns. e nvalalið;. er tamiö
tar viö vopnaburð á útlenda vísu.
A'uan var ætlað að halda, liði þvi
til höíuðborgar rneð þvi yfirskini.
Boxurum út úr Shantung og þó j útlegöinni, og skipaöi honum að ] nokkuö út, síðan reynt var’ að
herliö stórveldanna færi eins og I vinna hug á upprejisnarmönnum, I ntyröa hann í fyrra og værugirn- j |
logi yfir akur í öðrum héruðum 1 eöa það var hin blinda auðna, sem in er svo rík í honum nú orðið,
Kínaveldis, þá steig enginn þeirra j hratt honum áfram og upp á viö.
fæti sínum inn í fylkið Shantung, j 1 veldisstólinn.
}>arsem Yuan réð fyrir, og þeg- J Eg velti þessu fyrir mér oft og
ar ófriðurinn var yfirstaðinn trúði j mörguni sinnum ]>á mánuöi sem
keisaraekkjan honum og liði hans uppreisnin stóö yfir og eg sat
andspænis honum og spurði hann
spurninga, en þeim svaraöi hann
öllum fljótt og vel. Eg fann
loksins aö skýringin lá í mannin-
unt sjálfum, þvi, hversu hann er
geröur og hversu hann er vel gef-
inn. og því í hvaða landi hann
hefir lifað. A Englandi hefði
hann vel mátt verða tveimur lík-
astur: Palmerston eða Kitchener,
harður og röskur og óhlífinn. A
1 Þýzkalandi heföi hann, vel mátt
verða líkur Bismarck, með óbif-
anlegt traust á sjálfum sér og fyr-
irlitning fyrir annara skoðunum.
En vegna þess að hann er upp al-
inn i Kína liefir hann orðið líkur
því sem hann er; harður einsog
stáliö og mjúkur einsog tág. j
Hanti er sv;o hreinn og be:nn að 1 Hluideild í stjórnarbyltingunm.
s’íks f.'nnast varla dæmi meðal j
\usturlanda búa, en að hinu leytJ-1 Sú/ spurning hefir vakað fyrir (
inu svo kænn, að hann fer meö j mörgum, hvern þátt þessi maður j
landstjórnar menn i Evrópu eins átti í stjórnarjbylting ;þeir;ri sem j
léttilega og Talleyrand geröi á | nýlega er um garð gengin i land-j
inu. I>ví verður ekki meu ueirui
V uan og útlendingar.
Honum er líkt farið og öðrum
Ivínverjum aö því leyti, aö lionum
er umhigað um liag Kínaveldis
og ekkerit annað. Þa/ð er hans
stðttr, aö sæta lagi, og það mun
hanti gera trieðan stjórnin er ekki
tastari í sessi lieldur en hún hefir
synt sig að vera til þessa. Hann
iiur ])aö vel, að ski yröiö fyrir
að véra lánsamur nú á dögum,
ö;' fyrir einstaka menn og heilar
ana þangað til landsmenn hans
kafa lært það setrt af Japönum má
I era. Honuni gleym'st þaö ekki
• ð ian 'amæri Rússa og Kmverja
l’ggja saman um rnörg þúsund
> ílur^ en minnist hins jafnframt.
gatralt máltæki Kinverja Aegir
svo. aö gjalda 1 et • varhuga við
ttlfinum að norðan, fremttr en
hananum i suörinu. Með ]>ví aö
Yuan er vel Ijóst hvern’g i öllu
í ggttr, bæði innanlamls og utan,
ri Itefir hann enga hleypiclóma,
beldur situr um að sæta Iagi og
sitja við þann eldinn sem hezt
I rennun Hann er áreiðanlega
vitur maður og mikill fyrir .sér og
vel 11 ])ess fallinn að standa í stor-
ræöum og leiða þau til heppilegra
aö hann er steinhættur aö ganga |
upp og ofan stiga, heldur lætur
f jóra karla bera sig í burðarstól! j
Alt um ]>aö er þessi undarlegi j |
maöur matlystugur og stendur
alt á botni í honum, sem maðurll
segir. Háttsettir em,bættismenn j |
í K'rna eru yfirleitt fingerðir og ,,
nautnargrannir; ]>eirra uppáhalds
réttir eru uggar af hákörlum,
fuglahreiðra súpa og annaö und-
irstöðulaust sælgæti,, en Yuans
borðhald er áþekkast því sem
þrevttur og svangur verkamaður
mundi matast; þaö er ekki marg;-
réttaö á borðum hans, en ríflegai|
framborið, vanalegast rúghrauð
og flesk og sauöaket og væn skalj|
af maccaroni. Slíkir eru hættir j
]>essa manns, er ræöttr mestu um j|
framtiö Kínaveldis og sá eini sern j I
er fær um aö stjórna landinu að
svo Komnu.
KOMID OC
SANNFÆR-
IST
að ég í raun og veru sel fyrir
að frelsa keisararyi úr höndum I lykta. Áður ett tin ár eru Iiðin.
þeirra. en snúa viö blaötnu þegar ’itiin hann veröa nevddur til að
í höfuöfcorgt'na kæmi. En Yuan læita sér og sýna hvaö í honum
var of forsjáll ti! aö hrapa að því býr.
ráði og of kunnugur sögu Kína- Þetta skrifaði þessj blaöamaö-
veldis. Hann beiö þartil sæist, ur fyrir rúnium áratug, og hefir
hvArjn mundi fram vinda og það orö’ö furðulega sannspár. Hann
kæmi frani, hve rniklir þeir væru heldur nú áfram, ekki að spá bein-
fyrir sér er í stórræðunum stóöu, linis, heldur segja frá þvi sem
ettda var þess ekki langt aö bíða, hann hefir séö og heyrt, og er sú
aö hin stórráöa keisara-ekkja ó- grein þannig:
sinum tíma Þetta er ekki skjall
eða oflof. heldur blátt áfram sagt
einsog er.
Hami er ekki mjög st«";r á voxt,
en ntjög þykkvaxinn og einbeittur
't svip. T>e trt sem hafa átt tal við
’nrnn og spurt bann, má vera það
minn’sstætt. Hann svarar öllu
fljótt og rösklega, en hefir augun
’Ha t;ö á spyrjanda. og er svo
Ij itur aö finna ástæðuna aö
punrngunni. aö eg lief aldrei
o’ öið slíks var i Vestttrlöndum
Hann getur setiö fvrir slíkum
-purningum svo tímum skiftir.
uppVéttur og árvakur. og virð:st
aldrei [ireytast, hekltir svarar jafn-
•tii skírt og skorinort þartil öllum
er Iokiö. Þróttur og skerpa
mannsins er aödáanleg og alveg ó-
venjuleg.
lann er tnesta hamhleypa til
móti kvarað aö svo stöddu, held-
ur verða mörg ár aö líða þangað-
til og vafasamt hvort það sanna
kemur nokkurntima fram utn
sumt sem byltingunni olli. Samt
verður aö taka þaö fram, aö Yuan
Shi Kai ætlaði sér ávalt að vera
laganna megin og skipulegrar
stjórnar, einsog hverjum góöum
alfatnaði og yfirhafnir sem ekki er unnt að
kaupa annarstaðar í borginni fyrir
minna en $30 eða $40
Hann hafði
ættjaröarvin hæfir.
verið settur frá völdúm og sendur
burt í hálfgeröa útlegð vegna þess,
að sá prins setn ríkinu stýröi fyr-
ir keisarabarnið. Iagöi hatur á
hann ; hann var kahaður aftur til j
í’eking eftir hálft iþriðja ár, til
|>ess aö bæla tii’ður uppreisnina,
og mun þá hafa ásett sér aö
stjórna viðburðunum á þann hátt,
að honum sjálfum skyti uppá viö.
Hann var metnaðarfullur og for-
sjáll, ættjaröarvinur en þó hefni-
nýtti ráö þessara jnanna, en keis-
arinn hvarf og fylgismenn hanfc
uröu aö gjalti.
Arið iqio réö Yuan fyrir Shant-
Kraftavcrkxð í Kína. >
Þetta fór eins og eg sagði fyrir,
að Yuan Shi Kai’varð aö sýna
ung fylki, ert þar voru Boxarar sig hetur, og meö því kraftaverki
fjolmennastir og áttu mestan styrk; sem fram er kotniö, —- lýöveldinu
hann hreyföi hvorki legg né liö t Ktna.— hefir hann sezt í valda-
og lét ekki á sér bera meðan sú sess sjálfra keisaratina. Enginn
alda reis sem hæst, en er útséð var kann að segja, Inrot hann vann að
um, að sú breyting mundi ekki því sjálfur frá þeim tíma að
verka, kænn til ráðagerða og ör- gjarn og þvi mun hann iekki hafa ]
i’ggur til íorsagnar. Þaö er ai- j haft góðan hug a Manchuunun,
kunnugt >að allan þann ársfjórð- þó aö hann hefði mætur á því |
ung sem uppreisnin stóö, var hann , skrauti og viöhöftr sem keisará-
að verki 20 stundir á hverjum sól- hiröinni fylgdi og áliti, aö keisara-
arhring; hann las sjálfur hvert dómurinn væri korona og jþrýöi
símskeyti cjg skyndiskeyti sem sent j hinnar kísversku menningar. Hann I
var stjórninni og frá henni var J vildi halda keisaradóminum viö
sent, hélt öllum þráðum milli I lýöi. en sntða af honum völdin en
fingra sinna, bætti jafnan viö nýj- ( ekki var þaö létt verk með öllúm j j
um og trúði ^indirtnönnum sín- j þeim flokkadrætti, sem þar var
um ekki fyrir neinu nema skrif-! fyrir. Meðal sjálfra keisarans ]
araverkum. Eigi aö síöur er manna var einn flokkur með þann
hann ákaflega latur til líkamlegr- j prins er stýrði lýðveldinu, fyrir
ar áreynslu og er frábitinn líkams- j oddvita, og vildi setja af keisara-11
æfingum og útilofti e:ns og títt. barniö og setja prinsinn í hásætiö,
er um ibúa Austurlanda. Hann 1 en meðal upprcisnarmanna voru
ÞESSI föt eru EKKI }>unn né leginn varningur, held-
ur ÞYKK VETRAR FÖT, úr ágætis fatnaðar
efni, svo sem TWEEDS, WORSTEDS, SERGES
og CHEVIOTS, alt innflutt í haust. Yfirhafnirnar eru
allar búnar til úr ÞYKKU MELTON-, BEAVER-,
IRISH FRIEZE-KLÆÐI, Og úr ULSTER efni, sem
hver og einn sér strax að eru ágæt.
Fataefnið verður sniðið upp á yður, með hverju
lagi eða sniði, sem hverjum þóknast.
Viljið þér leggja svo mikinn trúnað á orð mín, að
þér komið að forvitnast um þetta : AÐ ÞÉR GETIÐ
SPARAÐ $10 til $15 Á FATNAÐI eða YFIRHÖFN,
MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA HÉR Á MEÐAN SALAN
STENDUR Yt-IR?
EVANS THETA||-OR
382 Portage Ave. - Winnipeg
sigri ná, þá stökti hann öllum stjórnin kallaði hann heim úr, er mjög tregur til þess að fara margir flokkar er hver otaði fram