Lögberg - 17.10.1912, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG. FlMTUDAGINf 17. OKTÓBER 1912.
LÖGBERG
Gefiö Jt hvern firnmdHg af 1 he
Columbia Pbess Limited
Corner VVilliam Ave. &
SherbrooWe Street
Winnipeg, -- Manitopa
stefán björnsson.
EDITOR
A. BLÖNDAL,
Bl'SINESS MANAGER
UTANÁSKRIF f TIL BLAÐSINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084. Winnipeg. Man.
UTANÁSKRIPT RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖGBERG.
P. O. Box 3084. Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARkY 2156
Verð blaðsins $2.00 um árið.
rnálfræðinga til að vinna }>etta
verk; í mörgum bekkjunum er
ð eins lestur og skrift kend,
| sem mikill þorri af fullorðnu
fólki vorrar þ.jóðar er vel fært
j um að kenna.
Otlag
ekki livað sízt muu lialda ujip
nafni hennar í sögunni verða
hennár óviðjafnalegu útlegðar-
dómar.
Svo langt er nú komið, að
lienni virðist vera farið að
þykja það handliægast, bless-
! aðri, til að ná sér niðri á sínum
ar.
andstæðingum.
THE DOMINION OANK
Sir KDMCNDb 0-1 ER, M.P . for**et' VV t> M A I TIIfcVVS, var»*forsetl
C. A BOt* KT, hO»I rjiOsmHÖnr
HÖFUIiSTÓLT/ $4,900 000 VARAS.IÓÐUR $5.900,CC0
- ALLAR EIGNíR $73,000,000 — ---
HKNIT .T A •*'KKBA I.A(iI
F rðamönnum fengin r kírteini og ávís; nir frá Domi on ^ » ^m m
sem eru góöar eins og gul hvar sem er. Pær segja til eigandars < g
Yel flestir íslendingar kann-!
| ast við orðið útlegð. A llir, sem
j einhvern tíma liafa litið í forn-
sögurnar, muna eftir útlögun-
I um, mönnunum, sem ofbeldis-
! fullir einvaldshöfðingjar gerðu
! landræka úr ríkjum sínum.
Það var siður einvalds-harð-
j pólitísku
j jafna um þá nieð }>ví að setja
þá á útlegðarskrána.
En þó að stjórninni kunni að . .
i vera ráðið handliægt, þá er eft j' 1" J"
ir að vita, livað affarasælt
skifta má þeim fyrir pening
\0TKK DAIE
í hverii boig í heimi þarsem banki fir>8t.
SEIlIRk RR J ie
!> i n n h g e r
<*. 11. rinthewson,
nanug r
N0RTHERN CRÖWN BANK
AÐALSKRIFSTOFA í WINMIUiG
Itefuðstóil (löggBtur)
Höfuðstóll (greiítdur)
$6,000,000
$2,450,000
Formaöur
Vara-formaður
Jas, H. Ashdowo
Hoo.D.C- Cameron
á nÓRNENOUR:
Sit l>. H. McMilIat), K. C. M. G.
..................Cajit. W'm. Kobinsoo
H T. Champion Fredfírick Nation
W, C. Letstikow Sir h’ P. Iv’ohíin, K.C.M.G,
liemii verður það.
Eiiiliveiu tíma keiriur að þvi
að.hún fylti mæli synda sinna.
Einhvern tfma kemur að því að
iðir í umboði
hnefaréttarins — hæsta réttar
afturhaldsins í Manitoba.
, , I kjosendum ofbvður — ofbvður
m stjoranna að dæma í utlegð þa! , 1>v _ ’ , .
»«' i , , jofbeldið, ofbvður rangsleitnm,
menn, seríi rofið liöfðu lands-1
1
lögin eða gert stórvægilega á
Laugardagsskólinn.
Svo liefir verið nefnd sú tjl-
raun til uppfræðslu í íslenzkri
tungu, sem Fyrsti lúterski söfn-
uður hefir gengist fyrir undan-
farna þrjá vetur. Kensla sú
hefir farið fram einu sinni í
\ iku, á laugardögum, í sunnu-
dagsskólasalnum, og hennar
orðið aðnjótandi öll börn og
unglingar, sern þajhgað hafa
sott; nemendur hafa verið á
aldurskeiðinu frá 5—15 ára.
Einstaka eldri nemendur hafa
! Irlirta landsdrotnanna. Útlegð-
ar dórnurinn var refsi dómur,
i en einkanlega þó látinn skella!
j á þeirn mönnum sem harðstjór- j
arnir náðu ekki til, eða vildu
I einhverí a hluta vegna ekki
liefna sín á öðru vísi.
Hér í landi hafa útlegðar-
lómar aldrei verið tíðkaðir alt
til þessa tíma, og mun fæsta
hafa órað fyrir að þeir m tndu
nokkurn tma verða kveðnir
upp í voru lýðfrjálsa landi,
f’anada, á vorri miklu fram
farn, siðmenningar og löghóta
öld tuttugustu öldinni.
En hér sannast fornkveðrui
spakmælið: “Að öllu kemur um
síðir.”
Útlegðardóma átti eftir að
ójöfnuðurinn og harðstjórnin
I og þeir gera ráðgjafana sjúlfa
; útlæga—útlæga úr stjórnar-
j byggingunum.
Hnefarétturinn.
Kosningin í Macdonald.
A laugardaginn var fór fram
kosning í Macdonald kjördæmi.
Lauk lienni svo að Alex Morri-
son, conservatívinn, fékk 765
atkvæði fram yfir gagnsækj-
anda sinn, R. L. Ricliardson
ritstjóra Tribune, sem telur sig
milliflokka-mann.
Mikil kvað vera sigurgleði
eonservatíva yfir kosningar
l’að er mikið guniað at }i\ í úrslitunuin. Þeinr sárnuðu svo
hér í lanrli, hvað réttvísiu sé a hrakfaiirnar í Saskatchewan í
i
báu stigi, livað lögununi sé fastj sumar, að nú var ekkert til
fylgt, og hvað hinum minni j sparað að hafa sigur í Mae-
máttar sé gert liægt um liönd) rlonald. l>ar átti að ná sér
«8 neyta réttar síns. [ niðri, enda var staðurinn vel til
Vera iná, að þelta megi til j fallinn, réttnefnd gróðrarstía
sanns vegar færa, svona yfir-j afturhaldsins — óhagganleg
leitt, en þó eru rii imdardekri- j !>aekistöð conservatívra l>ing-
higar. Imannafráþví að kjördæmið
Þeirra verðnr vart þó nokk-! Var myndað.
uð oft hér í Manitoba, að' Þeírar 1 >að
koma Bichardson að, og orsak- j
I irnar einkum þessar: kjördæm-
ið æfagamalt afturhaldsvígi,
og fylkisstjórnin leggurframj
allan þann styrk. sem hún á ráð
| á, til að koma sínum manni að.:
Hún varð að vinna nú hvað sem
það kostaði. Þetta hepnaðist
iíka ineð gamla laginu, mútum,
brennivíni, ofbeldi og fangels-
un á andstæðingunum.
Þessi kosningabarátta aftur-
haldsmanna í Macdonald er
annars yfirleitt einhver ó-:
þveri alegasti bletturinn í
þeirra pólitísku sögu hér í
Manitoba,.en vitasknld sannast
þar hið fornkveðna, að elcki sér
á syörtu.
Allskonar oankast^rf afj<reidd.—Vér byrjuro ruiknin^a vifi fc*iustaklinga
eða félög og sanngj irnir skilmálar veittir. Avisanir sr.ldar til hvaöastaöor
sem er á ísUndt. -Sérstakur ganraur gefian sparisjóös inohigum, sem hæg
er að byrja meö einum dollar. Reuiur lagðar við á hverjum fi mánuöum
T. E. THORSTEINSO.N, RáflFmaöur.
|Corner William Ave. Oí Nena.St. I Wiiinipefj. Man
þó notið kenslunnar, en fæstir keyja her í Manitoba; og gerð
stöðugt. ist sá annálsverði atburður :
Kenslan hefir venjulega ver-
ið liafin í Októbermánuði og
haldið áfram nokkuð fram á
vorið ár hvert.
.Jafnvel þó að námstími hafi!
verið stuttur — eiginlega alt of j
stuttur — þá munu kennarar
hafít fundið það, að nokkur á-
rangur lrafi orðið að upp-j
fræðslunni. Öað vartventó-j
líkt, hvað þau börrr voru betur
að sér í móðurmáli sínu, sem
koinu í skólann í fvrra haust,1 ........
„RhöfSu sótt NoruS kcnSlu!0?ake"!al'ætti.ríP6liljk*l>aS
þeinr á iitlegðar-
sa
valdatíð lögvitringsins
stjórnvitringsins inikla,
liodmonds Roblins.
Síðasta tákn afturhalds rétt-i
vísinnar og stjórnvizkunnar [ mn
hér í Manitoba
dómar.
Nú liefir fylkisstjórn vor
tekið upp sama siðinn eiris og
Norður-landa harðstjórar til
forna. Hún virðist nú hafa
sannfærst um, að rétta ráðið
> ið þá sem eru henni andvígir
! minsta kosti,
1 i
j Kosmngar.
fer hér
en einkanlega imi
egar
slitin svo
er aðgætt
sem ekkert
eru ur-
óeðlileg,
Hálfrar aidarhjúskapur.
(Framh. frá i. síðuL
bær tvær persónur, sem sýndar
eru á tnyndunum hér að ofan.
Jakob Oddsson og Signrbjörg Jáns-
dáttir, eru bæði' úr (Þingeyjarsýslu
ættuð faf Tjornesi). Ilann
fæddur þar fyrir 8i ári fullu;
liún io árum yngri. Foreldrar
Jakobs, Oddur Sigurðsson og
’a
eins og víðar, erjverið
0(f flokkarnir sækjast með kappi,,
Sir [ blóðið liitnar, ákefðin vex og Sem paö gat teKio a
réttvísin fer út um þúfur. j vökvað með óþrjótandi ölveitu | l3au
þangað
undanfarna tvo vetur, heldurj
en hin, sem byrjuðu þá á námi
þar, þó að á sama reki væru eða
svinuðu. Þetta finna kennar-
nrnir bezt, þegar börnin fara
að færast upp í bekkina.
Enn mun Fvrsti lút. söfnuð-!
I
ur liafa í lxyggju að halda á-
fram íslenzkukenslu á laugar-l
dögum nieð svipuðu sniði eins
og áður. Verður kenslan lík-
lega hyrjuð bráðlega og þá
auglýst nánara hér í blaðinu.
I öghe;g liefir alt af viljað
hlvnna
að skelln
skrána!
Á því lét stjórnin nýskeð
maim nokkurn kenna, sem*
Sullivan lieitir. Haiin liafði!
hakað sér ónáð liinna háu
stjórnarlierra ineð því að taka.!
; inkum er afturhaldsflokkur- j nllan kosninga-tímann og fram
hér í fylki, undir merkjuni j
útleo-ðar-l nilveran(^ st.jórnar, orðinn al-j
ræmdur fyrir ýmsar tiltekjurj
>g frumhlaup á liendur and-|
sta’ðingum sínurn, sem erfitt
verður að samrýma gildandi
la ndslögum.
l/iberölum gengur að minsta
kosti afarilla að skilja }>á rétt-
j visi afturhaldsins, sem laúur
ráðast á velmetna borgara og
Imeppa |>á í fttogelsi, hópum I tíva á þing og verið
|f>anian, rneðan á kosningabar-j vúgi conservatíva hér
j ittu stendur, og verður eigi séð
1 að þessir handingjar aftur-
! haldsins hafi nokkuð annað til
Guðrún Siguröardöttir kona hans,
(inkanlega eftir að borið hafðil höföu búiö allan sinn búskap aö
, ,. i. „ Rauf á Tjömesi. Þóku l>ví næst
, , yngri njomn, Jakob og bans kona.
endi allur sa mutu-ahurðui, J vjg býinu frá því 1862 aö þau
’>að gat tekið a móti og giftust og bjuggu þar til 1884. aö
j þau fluttust vestur um baf: og
j voru öll (5) börn þeirra á þeim
á kjördag.
Bluðið Telegram er heldur
"ii ekki kampakátt yfir úrslit-
unum. Það er eins og liundi
hafi verið gefin lieil kaka, svo
eru gleðilætin áfergisleg.
Fögnuðuriiin er svo ákafur,
að stór líkindi eru til, að aftur-
lialdið liafi verið hrætt urn að
tapa Maconald kjördæminu,
sein ait af liefir serit eonserva-
sterkasta
í Manito-
ha. En slíknr uggur er held-
árum borin.
Þegar hingaö var komiö, stóö1 á
I ]>aim ti.mum aöal-landaf trajumairl-
| jnn ofan til Xýja Islands; og
| lentu þau Jakob þangaö. Lá þaö
i því beinna viö fyrir þeim. sem
b:eöi voru viö sjávarsíöuna alin á
lieimaland nu. o; elsk a'ð' sjónuin.
Þau dvöldu fyrst um eins árs títna
noröur bjá íslendingafljóti; en
fluttust því næst þangaö, sem að
Lundi heitir. 2 rrtílur noröur af
Gimli. |Þar er fagurt mjög á
bérlenda vísu; skogurinn hár og
hnarreistur heldur vörö um vatn-
iö ; en tangar og skagar teygja sig
á báöar hendur út í silfurgijána:
I dimmbláir bnúkar i f jarlægö hjn-
iflugan þátt í kosninga barátt-j
unni í Maedonald kjördærai í
móti þeini.
Hann er fangelsaður í kyrr-
þey eius og fleiri skoðanabræð-
ur lians. Inni situr hann um
stund. En er óánægjan vfir
' essari meðferð á manninuin
ar en ekki vantraustsmerki.!um me£in stranda. A þessum
, , , v ; stað hafa gömlu hjónin aliö aldur
Eigm ega ekkert annao, en vt- x
, .v . ... 1 n n ’ I alla tiö siöan >au fluttu pangað.
saka unmð en að vera liberal,! irlýsiug afturhaldsflokksins
im það, að
>röminni.
að kenslu ]>essari, eins ! „x v, 1
1 . ;r 1 ao veroa mjog aherandi, þa l
o.g öðru er rniðar til viðhalds
tungu vorrar og þjóðernis. Vill
olaðið hvetja alla íslenzka ung-
linga að sækja skólaun, og eink-
mn mælast til þess við alla
þjóðrækna foreldra, að senda
böin sín í skólann. Kenslan er
ókeyjris ejns og ineiiii vita, en
nemendur þurfa að eins að
hafa með sér ritföng og les-
bækur. -
Það sem einkiim hefir staðið
skólamim fyiir }>rifum liefir
vei ið kennaraskorturinn, sér-
stnklega síðara liluta vetrar-
ins. Xokkrnr konur hafa kent
tukthúsdyrnar opnaðar
lionum en með því skil-
>ó, að hann skuli útlægur
e> 11
fyrir
y ði
ir Manitoha-fylki. “Héráttu
Jkkert griðiand; burt með }>ig
úr ríki mínu,” sagði Manitoba-
réttvísin.
Ekki er |>\ í íið leyna, a
skynbæruni möunum komu
nokkuð kynlega fyrir slíkir út-
'egðardóniar nú á tíinuni. Menn
vita það, að í þessu fvlki eru
lög, seni ná yfir allskyns sak-
ir og afbrot. Það láta allflest-
mdvígir í skoðunum á lands-
imiluin líohlinstjórninni, senij
| 'öldin og réttvísina liefir í|
' sinni hendi.
LiberaJar hafa liingað til í-
niymlað sér, að það væri fylli-
j lega lögum samkvæmt, að hafa
i sjálfstæða skoðun á landsmái-
um og láta hana í Ijósi
Eftir framkormi sinni að
lícnia virðist afturhaldsstjórn-
;n hér líta öðru vísi á Jiað.
Hún virðist gera það að
'uktlms.sök að vera góður lib-
ual, þ.e.a.s. ef frjálslyndum
stjórnarskoðumim er lialdið
i fvam hiklaust og éinarðlega
gegn afturlialds herserkjunum.
Það þolir hin drarnhláta aft-
urhalds-stjórnarklíka ekki.
Þegar húri mætir einarðlegn'
>g ötuili mótsjiyrmi í stjórn-
málaharáttunni þá er grijúð til
heirrar drengilegu aðferðar, að
bita handtaka liberölu bardaga
mennina, nota valdið í laganna
eöa nú nær 30 áruni. Hefir bóndi
ann sé á lieljar- j Ijrotiö þar skóginn t 1 beggja
! lianda nokknö út frá bústaö sín-
, , , , . v 11111. og grætt þar tún talsvert. .Af
Alt fjiis ‘ I elegranis M, j ,KÍm xe!]i. .em hann hefir þar
að gagnskittin hafi verið kveð-1 ræktaö, ber nú bústaönr lians nafn
in niður með kosningar úrslit-1 ÓLundur). — Þau hjónin liafa bú-
líkari óvita- þama á alislenzka vísu. og haft
! nokkra gripi fyrir íífsstifn sinn.
j Kn er ellin færöist vfir. drógu þau
hlaðmnanna. | satnán bniö; enda liafa nú síöast
Kosningin sýnir eimnitt, að j veriö þama tvó ein svo aö mörg-
conservaltívi ’ þingmaðurinn l,ra árum skiftir- alt 1 fra <lauar-
i!e?i Si^urðar sonar |>eirra. sem
liafð. mestfylgi 1 bæjiimnn, þar,þail mistlI nppkominn mann, <>g
=9
einrumi.
(Janúar 1912. )
um þessnm, eru
lijali en ummadum
Nú er þetta hús svo kalt og hljótt
liörðu kjörin þrýsta fast aö barmi
mér finnst lifið nöpur kulda nótt
negg i brjóstj titrar þrungiö harmi.
Hún sem vakti, vermdi, gladdi alt,
verður nú að þola sár og l'íöa. —
Ó! hve lífsins lán er stundum valt
leiðin grýtt og þungt i neyð aö stríöa.
Þó er lán r.g líkn meö liverri þraut
Iifsins sigur brosir gegnum tárin
þegar gengin þung og hörð er braut
þá er sælt aö líta horfin árin.
Kilíf sói frá skauti djúpu skín,
skýrir. fræðir, huggar, styrkir, vekur.
í því ljósi lít eg sporin mín
lof sé þeim sem gefur alt og tekur!
Móöur höndin lielgar sórbvern staö
hún í grunninn leggur fyrsta s.teininn;
þegar sorg og þrautin kallar að
þar er skjól að græða tár og meinin.
Göfga kona. lands og lýða traust,
Ijós frá vöggu alt aö grafar húmi!
Frá þér hljómar himins eilif raust
hvorki bundin tima. staö né rúmi.
Heimilið er hljótt, og snautt, og kalt
hún er brott sem vermdi það og gladdi
liúmi sveij>ast ævi-skeiöiö alt
aldrei lretri móðir garö sinn kvaddi.
Ó sú leiö aö liöa sár og þraut,
Hggja fjarri staö.sem hjantaö dreymir,
]>á er aðeins eitt sem lýsir braut: —
Kilíf von og trú er sálin geymir.
Kg bef lengi stritt á þessum staö
straumrnn klofiö eftir mætti veikum.
Hallar degi, haustið kallar aö,
hnípa fölnuð lauf á gre'num bleikum.
Hvaö er unnið? Aöeins fáein tár,
endurminning blönduð sorg og gleöi.
Hvaö er lífiö? Fljót og fallvölt ár,
fleyg straunmr út að dauöans beöi.
Ilvi skal æörast? Innra ljósiö skin,
endurminning þess er hugann kætti.
Guð! Eg þakka æviárin min.
ástvin hvern og missi þann er grætti.
Lyft þér andi yfir húm og stríð,
enti er gleö'n sorg og þrautum hærri.
Þegar endar þessi reynslu tíö.
þá er himins fr;öur öllu'stærri.
M. Mwrkússon.
fulltíðn
hirða lítt uni
bícndur ku.su
gilgTl-
Kich-
sem íbúar
skiftin, en
atdsou, og studdu hann vel }>ö|
að kosning væri höfð á allra ó
hcntugasta tíiriii fvrir þá,
!iá-annatímann.
hændur eru síður en svo orðnir
afhuga gagnskiftunum. Þeir
halda fast við þau, hvað sem
“Telgram” og iifturhalds-
okrarar segja, og láta ekki und-
ari fyr en þau liafast fram.
! annars hefði orðiö
Hafa þau átt kost
j -taðaskiftum ; en hugurinn orðinn
aöal-ellistoöin.
á góöum bú-
| svo samgroinn vatninu,
] og fornum al-íslenzkum
urn i liáttum. aö ekki liefði
ir sér vonandi skiljast, að þessi I
\ ið skólann og gert það vel og : ,uf,ður og aþrir er eins stendur l
sónaisandega; í annan stað uuu jjjvtnr amiað hvort að! gera andstæðingana þessum kosningum, en fylgdu
hafa nemendur við Wesley Col- bofo vot lA ^vt-.. j ^skaðlega, hneppa þá í svart- Richardson að inálunt, }>ó að
j holið og halda þeim þar svt> og lmmi væri ekki þeirra flokks-
til kenslunnar, og væri óskandi Ef maðurinnhefir verið sýknl SV0 lensi' maður; um hitt geta verið
að framhald vrði að því. 1,.; haf?« i,u,,„ *:,! Þetta ofbeldi hefir aftur-1 skiftar skoðanir, hvort ekki
hafa verið sýkn eða sekur sam-|
lcg<‘ lagt niikinn oggóðan styrk kvæmt gildandi lögum vormn.
Ef maðurinn hefir verið sýkn
þá liafði hann jafnan rétt tilj
Yonandi er, að }>að standi dvalar hér í fylkinu eins ogf
<t*kki skólanuni fyrir þrifum j hver annar, jafnan rétt til þess
framvegis að kennara vanti.jeins og sjálfur forsætis ráð-
Yér vitum fyrir víst, að kenn- gjafinn þó að hann sé nýherr-
araskorturinn er ekki því að aður og orðinn Sir Kodmond
kenna, að fólk, eldra og yngra, Kohlin. En ef maðurinn hefir
i'ilji rkki gefa sig fram eða ljá verið sekur, hvaða heimild
krafta sína til þess starfs, semjhafði stjórnin þá til að láta
verið er að vinna, heldur miklu sleppa honum úr fangelsi og
fremur hins vegna, að menn.gera haon fvlkisrækan?
tel ja sig ekki færa um að kenna ----------
þarna. , Margt hefir vor virðulega
Slíkt er á misskilningi bygt. I fylkisstjórn unnið sér til frægð-
Það l»arf enga sprenglærða 1 ar um sína daga, en það sem
hefir aftur-
iiahlið hér í Manitoba sýnt,
livað eftir annað, þegar kosn-
ingar liafa staðið vfir.
Nú síðast hefir sama sagan
endurtekist í kosningunni í
Macdonald kjördæminu.
Einarðir og áhugasamir lib-
eralar eru handsamaðir og
“settir inn”, ekki eftir fyrir-
ma*lum landslaganna, því að
eigi verður séð, að þessir menn
hafi á nokkurn liátt rof'ið þau,
þó að þeir séu frjálslýndir f
st j ó rn m á 1 askoðun um, held u r
staönum,
lifnaðar- j
ittum. aö ekki heföi oröiö viö
Þetta sýnir að!anna^ unað. og því alls ekki orö-
iö til nelnna breytinga hugsaö.
1 | Hafa ákveöið að láta fyrirberast
á satna staönum frammi við vatns-
ströndina það sem eftir er ævinn- j
ar. — nema ef þá al-tilneydd. En j
enn eru bæði við dágóöa heilsu j
og hin hressustu.
. í haust (22. sept.) voru rétt 50 j
------------- j;' r lifin frá því þau Jakob og Sig-
Eins og kunnugt er, höfðu: urbjörg voru saman gefin í Húsa- j
liberalar engan frambjóðanda í | víkurkirkju af séra Jóni Ingjalds-
j svn;. X’ildu aöstanden lar þeirra j
hafa samfagnað til mmmngar um
þennan mesta merkisdag i ævi-
sögu gömlu hjónanna. En þau
þóttust þess ekki nm komin að
fara langfarar neinar til slíkrar
samkomu. Varö þá }>að ráös, aö
fyrirberast á gamla staðnum
(heimili þeiyúa hjóna) til minn-
\ ar "gullbrúðkaiip” }>etta því frem-
ur heimilis-fagnaður heldur en
samkomu-viðhöfn. Áður samvist-
um sleit, voni ‘brúðkaups"-hjón-
iti glödd af gestunum með fjár-
up|>h;eö nokkurri í síðasta árs gull-
mynt.
Eftiiþ’arandi 'er-'ndi voru þeinn
lijónnm send fám dögum síðar af
góðkunningja þeirra einum.
Jakob Oddsson og
Sigurbjörg Jónsdóttir.
j maður
| skiftar
Iiefði annar maðnr úr }iví liði
fengið fleiri atkvæði, þrátt fyr-
ir það, þó að Richardson sé Velj in&arinnar- Komu t>angafi þann
, , v~ I dag þau, Sigríöur systir Jakobs og
gcf.im a marga lund og orðfær ma* ,Jr henn*ar Fina;
í bezta lagi á mannfundum.
Conservatívar reyndu með
öllu móti að spilla f\rlgi liberala
við Richardson með því að
hamra á því, að hann hefði
verið andstæðingur þeirra hér
fyrrum. Sá rógur varð þó á-
rangurslítill. Liberalar virtu
einskis allar þeirra Gróusögur.
Samt sem áður tókst ekki að
Þorannsson,
frá Gimli. en frá Winnipeg börn
|>e‘rra hjórta nú lifandi, dætur
}>rjár( og þeirra menn; Jakobína
(gift Ólafi prentsmlðju-eiganda
Þorgeirssvni), Ása Kgi ft Joseph
Laventure, frakknesikum verkfræð-
’ng), og Oddný (gift Arna fast-
eignakaupm. EggertssyniJ, auk
þess elzta dótturbarn þeirra,
Karólína Ólafsdóttir /JÞorgeirs-
sonar). Annaö var ekki aðkom-
andi, utan næstu nágnanna-hjón.
(Gullbrúðkaups-minni).
\leö islenzka karlmensku og orku-
diig,
manndóms-kjarna og myndar-hug
var hann borinn, — hún meö feg-
11 rö Fróns
ættgenga fram til ævi-nóns.
P>æði ung. Fór sem fyrri þá.
er hvort tveggja hvort annað sá.
Runnin saman i sterkan stofn.
fagrir ávextir fórnast lofn.
Kalt var ísland, og er það enn,
þótt al ö hafi þaö heita menn.
En tnörgum varð of kalt úti þar;
þráðu hlýindin handan mar.
Þannig varð þeim og í einni sveit:
fréttu um heitari og frjórri reit.
Þau lögðu á úthafsins undra-
gang;
námu óbygt og yndælt land.
En þráin upp reis á annan veg;
fýsti aftur í aldið leg:
hvatti aftur til feðra-fróns,
þar unað var fram til ævi-nóns.
Því varð auganu langsár leit
Iiér aö íslenzkum óskareit.