Lögberg - 17.10.1912, Síða 3

Lögberg - 17.10.1912, Síða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1912. 3- Á skemtiferð til íslands Eftir A. S. Bardal. (Framh. frá 1. blsJ sá karl. Loks . heimsóttum vitS Sig^irg'eir Jónsson L'renda. og var prýSilega vel tekiö. Hann kennir söng og lék fyrir okkur nokkur lög. Viiö- fórum aö sjá [SnaSarverkstæöiti. ÞaS er meö beztu framförum landsmp Eg er viss um aö selja mætti þá dúka. -em þar eru ofnir, bæði í Canada og annarstaöar. Gróðarstöðina skoðuðurrl við sömuleiðis; hún er undir umsjón Jakobs Lindals, og er 12 ára göm- ul. fallegur vísir til annars meira, sem stendur, og verður eitt hið fegursta ber til ræktunar og gróð- urs landsins, ef ekki kemur hnekk- ir fyrir. Þaðan hafa verið seld- ar 2500 plöntur af ýmsum teg- undum út uni alt Xorðurland. Annað enn merkilegra en trjá- og runnaplöntur sá eg þar, en það er grasræktin. Þær tilraunir sem þar eru geröar i þá átt ættu aö verða hin bezta undirstaða til framfara landsins en það er grasræktin einmitt umfram alt annað. Eg viklí benda vestur-íslendingum á, að það mundi reynast hentugar og vel þokkaðar vingjafir, að senda heim dálítið af grasfræi, helzt smára og timothy, og ráð- leggja þeim sem sent er, að sá því saman. Smárinn kemur upp sama áriö og honum er sáð, en timothy-ið næsta ár. Þegar ti- mothy-ið hættir að vaxa þá tekur taðan við, en taðan mun vera eitt hið bezta gras, sem nokkurt land á. \rér Vestmenn, gætum orðið íslendingum að góðu liðj með því að senda þeim fræ ýmsra jurta á- samt greinilegum ráðleggingum um meðferð þeirra. Eg sá á ein- staka stað blóm af frækorni er þannig var heim komið, frá vinum í Canada og þau voru elsktið sem vinagjöf. Mér fannst svo mikiö til um gróðrarstöðina á Akureyri að eg gat varla sofnað um kveldið. Eg vona að hún vaxi og blómgist og breiðist út um landið, þangað til það er orðið alt grasi gfttið og skógi skrýtt. — Eg má til að geta um það, sem mest af öllu er þessu til fyrirstöðu, en það er eyðilegg- ing áburðarins. Hann er hafður til eldsneytis í stað kola. Ef á- burðurinn væri notaður eingtingu til að rækta landið, þá mundi af- raksturinn af þeim blettum meir en borga fyrir kol í hans stað. Þau eru þess utan stórum þægi- legra eldsneyti og ef þau væru brúku^ mætti halda húsunum heit- um með einum ofnj í stað 3ja til 6 einsog nú gerist, og cg sa sjálfur í sumum húsum. Það var svo ráð fyrir gert, að við færum á stað klukkan ellefu þann 8. júlí, en ekki lögðum við upp fyr en kl. 4. Sigurjón póstur fylgdi okkur á leið, Hann var um eitt skeið í Canada, hitti þá á vondu árin 1888 til 93, vann mest á járn- braut og hafði fátt gott um að segja. Ekki gat eg láð honum það, því að af öllum þeim mörgu atvinnum sem eg hef reynt vest- anhafs, vildi eg sízt stunda þá vinnu. Sigurjón er skemtilegur maðtir og greiðvikinn. í förinni voru ennfremur Jónas sonur Bjarna sem var í Þórólfstungu, greindur og vel hagmæltur maður, og Stefán Ásmundsson frá Aðal- bóli í Austurárdal. Við riður til öxnadal og gistum að |Þverá, og ríðan daginn eftir um Öxnadals- lieiöi til Skagafjarðar; drukkum kaffi á Silfrastööum og fórum yf- ir Héraðsvötn á svifferju svo kall- aðri hjá ökrum. Ferjan er kassi ferstrendur, er tekur 6 hesta; vinda er í kassanum, og liggur um hana stálvír, en endar hans éru festir sitt livoru megin fljótsins; seinn þótti mér sá flotbrúsi í ferð- um, og ekki náði hann landi vest- anmegin; var pallur lagður út af borðstokknum og reið fólkið eftir honum út af örkinnf út í vatnið og í land. Það var gott hjá öðru verra, en ekki eins gott og vera mætti.' Við héldum til Víðimýr- ar um kveldið og vöktum þar upp, en Jónas og Stefán héldu áfram. Daginn eftir fórum við um Vatns- skarð til Húnavatnssýslu og kom- um að Æsustöðum í Laugadal og drukkum þar kaffi- Þar sáum við flökkukarl, sem hét Jóhannes og kallaður dúllari. Hann dúdaði fyrir okkur með mikilli list, og er það spáný aðferð til að vinna sér inn peninga á Islandi. Sigríður Bergman slóst nú í ferö með okk- ur og héldum við ofan Blöndudal- inn að ferjustað; þar urðum við að sundleggja hestana og fara sjálf yfir á byttukorni; svo lögð- um við á hestana rennandi uppúr ánni og héldum að Orrastöðum á Asum; Þar býr Björn Eysteins- son mágur minn; var okkur vel tekið og vorum þar um nóttina í bezta yfirlæti. Tveir synir hans búa í Grímstungum, en tveir eru með honum, Sigurgeir og Ey- steinn. Þeir feðgar riðu með j okkur daginn eftir að Giljá en um jafngamlir, ólumst upp í ná- j skildu við okkur við Húnavað. j grenni og lékum okkur saman Snéru þeir heim aftur en við 1 einsog lömb. — Þar kvóddum við jhéldum til Þingeyra. Á Giljá býr j hjónin frá Undirfelli og systkinin j ekkja, dóttir Sigurðar í Vík á ! frá Grímstungum og héldum að jVatnsnesi; þar sá eg Gest nafna; • Lækjamlti. Margrét húsfreyja I hann var hress; hann var roskinn j tók okkur eins og hún ætti hvert unaður á Þingeyrum, þegar eg var j bein i okkur. Þaðan er skamt að j barn, og mjög góður við mig; hon- j lijargi; þar var gaman að koma og sja blessuð l'tl.i börnin; við ‘urðum bka fegin að hvíla okkur, j enda var þar alt tii reiðu að taka á móti okkur og gjöra okkur lif- ið sem þægilegast. Við flýttum uiií má eg ekki gleyma. Á Þingeyrum risu upp margar 1 endurminningar í huga mér, frá baipnsárunum. Eg fór strax út í j kirkjugarð að leita uppi leiði As- j geirs og Guðlaugar, sem áttu einu ! okkur að leggjast í rúmið og breiða j sinni jörðina, en þar fanst hvergi jyfir okkur dúnsængumar, og sofn- þeirra nafn. Það þótti mér und- uðum vært. arlegt, því að eg vissi til að Ás- Næsti dagur var sunnudagur. j geir sálugi lét sækja tvo steina \'ið vöknuðum við það, að Sig ir- I fram á Melrakkadal árið 1873 °§ ?e'r btli, 5 ára og Ósi (^Jóhannesý j lét Sverri steinhöggvara, sem þá j 4 ára gamall, voru að læðast í var að byggja Þingeyra kirkju, i kringum okkur til að sjá. hvort \ið höggva háða steinana, annan fyr- ; værum ekki vöknuð. \’ið flýtt m ir sig, hinn fyrir konu sína. Eg ! okkur á fætur til að borða og kom- spurði mig fyrir á bænum, en þar ast á stað til Melstaðarkirkju. Við vissi enginn neitt. Mig minlnti jrið rm mö g til Virkjunnar, en þeg- að steinninn hefði verið í hominu j ar þar kom var hún svo full, að sunnan við kirkjugrunninn, en þar við urðum að standa úti undir var nú aðeins ferkantaður arfa- glugga, rétt hjá prédikunarstóln- blettur á stærð við Eiða steinana, | um. og heyrðum, hvert orð, sem svo aö auðséð var, að þar liefði 1 fram fór inni. Þennan sunnudag eitthvað. legið. í kirkjunm sakn- j var verið að setja nýjan prest, séra aði eg • post' h myndanna, sem Jóhann Brietti, í e nbættið, og áður stóðu milli pdáranna á loft-jgjörði það prófasturinn, séra álfdán. Sú athöfn fór vel fram. röðinni; eg spurði eftir þeim og var sagt, að Hermann búfræðing- ur hefði tekið þær og selt á fom- gripasafnið í Reykjavík. En ósatt reyndist það og gæzlumenn safns- ins vita ekkert hvar þær eru nið- ur kornnar. Sér Jóhann hélt mjög fagra. ræðu, bað söfnuðinn að styrkja sig til aö koma þar upp og viðhalda kristi- legum áhuga og liferni, svo þar gæti orðið sönn Krists kirkja og sannur kristinn söfnuður. Guö Það bezta fjárkyn sem eg hefi séð til að blanda með fjárkynið á ís- landi, er Soutli Devons; það er hvítt á lagðinn, kolótt í framan, þéttvaxið, þungt og bringubreitt og með harðgerðasta fé, sem eg 1 efi þekt utanlands. — Kúakynið þarf sizt að bæta á íslandi, því að þar eru góðar kýr, nerna ef þeir færu að ala upp uxa til dráttar, þá væri líklega betra að stækka það. Eg sá einn stóran bola á Islandi. ( g mun eg minnast á það síðar. Fg reið til Bjargs til náttverðar og siðan á stað aftur að hjálpa bræðrunum frá Ósi með legstein- inn fram að Núpi. Steinninn var i þrennu lagi, fluttu þeir hann á þrem kerrum, og höfðu einn liest fyrir hverri. Við vorum alla nótt- ina á ferðinni, enda er leiðin sein- far'n og torsótt með þungan drátt, j er hvergi er lagður vegur, heldur í aðeins reiðgötur. Við komum að j Núpi um dagmála bi!, tókum hest- ana frá vögnunum fyrir utan tún, því að það er svo bratt, að liest- um varð ekki við komið, og tók- um kerrurnar ofan i kirkjugarð með handafli. og skildum þar við ste'ninn. Hjónin á Núpi tóku mér ágætlega vel, þau Hjörtur Idndal og Pálina; við höfðum þar morgunverð og fórum heim aftur um daginn. KILÐONAN N*ö er afrftðiS aS flytja sýning- argarS Winnipegborgar til Kii- donan, sem er viSurkent aS vera meS fegurstu stöSum borgartnn- ar, og þarf ekki aS leiöa getum aS því, hvaSa áhrif þaS hefir á uppgang og verShæklcun lands þar I grendinni. A komanda sumri verSur þar meira um lðíasölu en á nokkr- um öSrum staS i Winnipeg. þar verSur meira bygt, en á nokkrum öSrum staS I Winni- peg. þar hækka lðSir meira i verSi en á nokkrum OSrum ijtað I Winnipeg. MeS því aS vér höfSum tæki- færi á aS kaupa land í Kildonan í stðrkaupum,- ftSur en nokkur vissa var um flutning sýningar- garSsins, þá sjáum vér oss fært aS selja þar ágætar lðSir, djúpar og breiBar á upphækkuSu stræti, fyrir aðeins^S dali fetið. Margir hinna stærri fasteigna sala í Winnipeg eru nú aS selja lðSir í kringum oss fyrir 10 dali fetið og upp. — Vér erum safin- færSir um aS þetta sem vér bj<yS- um eru gðð kaup, og vonumst vér aS þér sjáiS oss og sannfær- ist um gildi 16Sa vorra I KILDONAN Þingeyra kirkja var í mikilli niN blessi hans góða tilgang og fram- umíðslu, en tveir menn voru að tíð í hans fjórum söfnuðum verki að gera við hana og vonandi Eftir messu heilsuðum við mörg- verður litið eftir henni, og að hún nm góðum, gömliún kunningjum. verði brúkuð sem guðs hús, en Þar hitti kona mín frændfólk sitt; ekki sem þvotta og þurkunarhús, | tvö af börnum Guðmundar Sig- eins og sumstaðar tíðkast á Is- mundssonar á ÞVerá, Sigurbjöm landi. Eg fór fram að Leysingja-1 og Helgu; hún átti heima á Litla- stöðnm, að hitta Guðjón Jónsson,' Ósi og þangað fórum við. Eg fór j Aágeirssonar, og spyrja hann um ! út á Hvamrnstanga að vitja um | - teinana; hann var þá ekki heima , stein sem eg hafði keýpt í Aber- I en kom á eftir mér daginn’ eftir j deen á Skotlandi, til að setja yfir | og sagði mér að steinamir hefðujleiði móður minnar. Eg fékk tvo | verið lánaðir yfir tvo merka menn, menn til að flytja hann á bát inn I og var annar þeirra Skaptason 1 í ós og tókst það vel. Hvamms- jlæktiir. Mér þótti vænt um að sjá tangi er smár kaupstaður með Guðjón og frétta það að honum og tve'm eða þrem búðum. Bjarni hans fólki liöi bærilega. Hann hafði verið að slá með Deering’s (single horsej hláttuvél og sagðist slá um 50 hesta á dag. Ilann borg- aði 210 kr. fyrir vélina í Noregi. Eg tók mynd af Guðjóni á hestbaki og sendi honum hana seinna. Við fórum að Sveinsstöðum um kvelcÞ Bjarnhéðinsson er þar mestur kaupmaður; hann vildi alt fyrir mig gjöra. en sagðist ekkert geta gert fyrir mig, af því að eg þáði hvorki vín né vindla. Eigi að siður virti eg hans góða vilja. Eftir ]>að reið eg fram að Ósi og fékk þá Arnbjarnarsyni til að ið og vorum þar um nóttina. Þar ! koma steininum fram að Núpi, og | sáum við Kristján Jónsson frá siðan að Litla-Ósi að sækja konuna Breiðabólstað og sy.stur Mrs. log drekka súkkulaði. Þar hitti eg Melsted í Winnipeg var okkur þar | gainla Ebenezer og kvað hann samnátta. Við tókum margar | tvær visur á þessa leið : myndir um morguninn og lögðum j svo fram í Vatnsdalinn þann 12. júlí. Var þá dátt vebur. Við j komum að Undirfelli til Jóns | Hannessonar frá Haukagili; kona j hans er dóttir Bjarna frá jÞór- j Arinbjörn með baugagná og bindindishug mikinn Ameríku er nú frá aftur hingað vikinn. ormstungu, og var í Chicago í 8 ár. ,\ Undirfelli er myndarlegur búskapur. Þar var nóg uni kaffi. j og hið gamla íslenzka • eitur, j brennivínið. Þar mætti okkur1 j Lárus systursonur minn frá Grims- tungum. Eg skoðaði leiði Helgu j sálugu sy.stur minnar, sem var vel uppgert. Knginn steinn var kom- inn á það, en eg vona að Björn mágur komi þar upp steini; því hann hefir látið byggja svo stórt jyf'r leiðið að þar er nóg rúm fyr- Guð, hjón, trúar studd við staf styrk af kærleiks bandi leiði yfir Atlants haf aftur að heunálandi. \’ið keyptum pontu og spæni tvó af gamla Ebba og héldum heim um kveldið. Norðmenn og Isiend- ingar- Tryggvi cand. theol. Þórhallsson \ ébiskups Bjarnarsonar) hefir í j sumar sótt ‘‘fulltrúafund hins j kristilega stúdentasambands Norð- : urlanda”, er að þessu sinni var | haldinn í Noregi. Skýrir hann frá fundi þessum i 17. og 18. bl. Kirkjublaðsins. Talar hann þar á einum stað um Norðmenn og Is- j lendinga á þessa leið: “Eg má til að segja nokkur orð um þaér ágætu viðtökur, sem eg j fekk í Noregi, beint af þvi að eg [ var íslendingur. Einn aðalfor- i stöðumaður fundarins, Kr. Martin Eckhoff prestur, sá er boðið geröi um að fá íslending á fundinn, tók mig alveg í sonarstað. Aldrei sá- j umst yið svo á fundinum að hann j þyrfti ekki að spyrja mig, tvernig mér liði, og svort mig vantaði ekki eitthvað, og svo lagði hann mér ráð um alt. Og mikið feiki- lega ber hann það fyrir brjósti, að eitthvað líkt starf yrði hafið hér heima. Hann er einn af forgöngu1- mönnum notirænu kri tílegu stú- dentanna frá því, er þeir hófust. Eg fann það enn betur á síðari j fundinum. því að þar vortr nálega j eingöngu Norðmenn, hvað þeir j muna vel frændsemina og vildui láta mig finna til vinarþelsins. Mér festist sérstaklega í minni, að eg komst á tal við smið einn í bæn- j um. Þurfti að láta gera við ferða- j tösku mina. Hann komst allur á j loft, þegar að hann vissi að eg var tslendingur. Eg var alveg hissa The Union Loan úlnvestmentCo. 221 McDermot Ave. Tals. G. 3154 A.lir sem vinna á skrifstofum vorum eru Islendingar. REAL ESTATE, LOAN AND RENTAL j\GENTSS OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THE HEOB EUREKA PORTABLB SAW MILL Mountt'd # on wheels, for saw- .g hmsil. / 80 in x 26ft. and un- uei ThisUb-i xnill isaseasil^'inov- ed asa porta- ble thresher. .W|jG* |Í J . THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St_ Wtnnipeg, Man. hvað hann vissi mikið um okkur, bæði að fomu og nýju, og hvað liann bar okkur fyrir brjósti, sem sína eigin landa. Hann þurfti að spyrja um svo margt og spurði svo kunnuglega. Mér fanst eg finna þar hjá honum, alþýðumann- inum, hvert hugarþel norska þjóð- in ber til okkar. Við fáumVram- skakka rnynd af Norðmönnum er við dæmttm þá eftir sjómönnum, sem hingað koma á síldiarveiðar. Norðmenn hugsa meir um okkur íslendinga, og vilja okkur betur en nokkur önnur þjóð t heiml.” — Þannig farast hinum unga guð- fræðingi orð, og koma þau heim við revnslu annara um þetta efni. Myndarleg gföf. jÞrjár dætur Þprðar bónda Jónssonar á Lauga- ltóli vjð ísafjörð gáfu föður sin- ttm rakstravél fyrir skömmu, Vél- in kom ekki fyrr en seint á slætti, en reyndist vel það sem hún var notuð. — Rakstrarvélum verður ekki beitt nema á óþýfðri jörð. Œ TREYJA og BUXUR Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaði. Enginn vandi að velja þér. Prísarnir eru sanngjarnir --------$11, $12, $14, $16, $25----------- Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ptlbiisverzlun I Kenora WINNIPEG LEZTI VERZLUNARSKÓLINN BUSINESS COLLEGE •t t 4 4 f 4 Cor, Portage Ave. og Edmonton Winmpeg, Man. * XAMSGREISAR: Bókhald, hraðrit- un, vélritun, réttrit- un, lögfræði, enska, bréfaskrift. Koniið hvenær sem er. Skrifið ídag eftir stórri bók um skólann. Aritun: Success Business College. Winnipeg, Man. DAGSKÓLI KVELDSKÓLI Haustnámsskeiðið nú byrjað ▼ : 4 ♦ •f 4 ♦ •4 .1 44+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+-* •4 -44+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+4+>+* Daginn eftir fór eg á hesta- markað með Karli bróður minum;; j þar sá eg marga sem eg kannaðist j við. Asgeir Jónsson (Ásgeirsson- , , , r : ! ar> frá Þingeyrum) var þar að r hann lika, begar hann feuur íj, „ .,® J r ,,, , v tt i _ kaupa með oðrum; hann er hkur valmn. Við komum að Hauka- ... . .v , •■ v sinum í þvi, að hafa gott vit a gdi og btðum eftir kaffi hja Guð- , - . . & , ö, TT iiestum. Þeir keyptu engan hest rumi ekkju Hannesar saluga, og .. 0 , ,, ,. , v % , ° I undir 48 þuml. a herðakamb, og forurn siöan yfir ana aö Gnms- , , „ v , ,. TT’ ■ , . mældu það meö bandi. Hæðm tungum. Þar bua systursymr i , . 1 „ , , ., „.„ , . . v i. , J ! syndist vera aðalskilyrðið sem þeir mimr, l>orstemn og Larus og svst- , v ö • 1 settu upp; þeir keyptu þrevetur tryppi og alt að 8 vetra og gáfu fyrir 8o kr. upp í 125.; það hefði þótt gott verð fyrir 25 árum. Bændur voru ekkert áfram um að selja, því aö þeir áttu von á öðr- um liestakaupmönnum næsta laug- ardag, sveitungum sínum að fornu, en það voru þrír synir Böðvars frá Reykjum. Karl seldi þar tvö tryppi, heldur smá, fyrir 80 og go kr. Eg sá það, að þessíf markað- ir lijálpa landsmönnum' að þvi leyti, að þeir fá þar tækifæri til að losa sig við það lélegasta úr hesta- kyninu, og ætti að vera hægra að bæta það fyrir bragðið.. Hesta- sýming var haldið í Húnaþingi í sumar og er vonandi að því verði haldið áfram, því að það er bezta ráðið til að bæta hestakynið. Sama er með fjár- og kúakynið, og sýningar og verðlaun em bezta ráðið tiH 'þess að bæta það, þar sem annarstaðar. Jafn- framt því verður að sækja kynbætur til annara landa, sem strax mundi verða gert, ef dálítíl •r þeirra Vigdis, miklu búi. Grþnstungur voru preStssetur áður, en nú sér þess litlar menjar, að þar hafi verið kirkja; þeir bræður hafa blaðið upp kirkju- garðinn og gert úr honum falleg- an hól. [ Daginn eftir var gott veður; við lögðum á stað um hádegi og fylgdu systkinin okkur að Hólabaki. V:'ð komum við á Undirfelli og slógust hjónin þar í hópinn með’ okkur. Eg skrap|) heim að llnjúki til að sjá Þorbjörgu Þor- Beinsd'óttur, sem var eitt sinn vinnukona hjá föður mínum, þeg- ar hann bjó í Viðidalstungu. Hún er nú gift kona á Hnjúki. Þar voru komnir tveir stórir höfðingj- ar úr Winnipeg, og voru að rísa úr rekkju, þegar eg kom. |Það voru þeir Jón Thorsteinsson og Sigfús Anderson. Þeir höfðu stigiö á land undir Jökli, og riöu norður og austur eftir landi og legið úti með köflum; eina nóttina lágu >eir úti á seiöhjalli í Trékyllisvik að aðra á Borgarvirki, en ekki sást j kepni kæmist inn hjá þjóðinni og þaö á þeim; þeir voru kátir og ó- i hún sæi að það borgaði sig. Hugs- bústaöir og fínt til fara, einsog be!r vaeru að fara i heiiViboð til húslióndans i Manitoba. Þeir áttu 'angan veg fyrir höndum, landleið- ’na til Vopnafjarðar. Við kvödd- imst á ITnjúki og óskuðum hv- r- ir öörum allra heilla að skilnaði. A Hólabaki búa Jónas Björns- on og gamall leikbróðir minn Valdimar Hallgrímsson. Við er- inarhátturinn í því tilliti sýnir sig 'iezf sem stendur í því, að bannað ?r með lögum að flytja inn lifandi ikepnur til landsin^. Það væ-i tanian að fara heim írieð franska 'iestakynið frá Canada [French 'atiadian PoniesJ; þeir hestar em ' til 7 þuml hærri en íslenzkir estar og mjög kraftaDga vaxn'r )g harðgerðir, flestir jarpir á lit. + 4 + 4 + i i t + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + i + t 4 + I + i t t i i 4 + 4 + + 4 + 4 + t i i t i i t i t t t i i t Umboðsmenn Lögbergs: Jón Jónssou, Svold, N. D. >- , J. S. Víum, Uphant, N. D. Gillis Leifur, Pembina, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Jón Pétursson, Gimli, Man. Jón Ólafsson, Brú, Man. Olgeir Frederickson, Glenboro, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, 824 I3th St., Brandon, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. D. Valdimarsson, Oak Point, Man. S. Einarsson, Lttndar, Man. Kr. Pétursson, Sightnes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man, Sveinbjörn Loptson, Churchbridge, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. G. J. Búdal, Mozart. Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Chris Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C. Th. Simonarson, R. F. D. No. x. Blaine, Wash. \ ér viljum vinsantlega mælast til þess að kaupendur Lögbergs borgi það er þeir kunna að skulda blaðinu til ein- hverra ofangreindra untboðsmanna blaðsins. Æskilegt væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sínar án þess að inn- heimtumenn þyrffu að hafa mikið fyrir því. Mjög margir kaupendur blaðsins hafa látið i ljósi ánægju sína yfir blaðinu, og óhætt mun að fullyrða að aldrei hefir Lögberg verið eins vinsælt og nú. Útgefendur nutnu ekk- ert láta ógert til þess að sú vinsæld rnegi haldast, en ætlast aftur til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess með því að borga skilvíslega fyrir blaðið. The Columbia Press, Linúted. 4 t t + 4 f 4 + 4 + 4 + 4 t t + 4 + 4 + 4 + 4 t t t + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 f 4 KARN eða MORRIS PIANO eru búin lil af stærstu píanó-verksmiðju t Canada. — Félagið er einnig eitt það stærsta píanó-félag í heiminum, og hefir hlotið almennings hylli fyrir einstaka VANDVIRKNI og GÆÐi á hverju piano sem frá verkstæðinu hefir farið. Það eru engrn hljóðfæri sem hafa hreinni og fegri tóna en KARN-MORRIS píanó, og endingin og prýðin eiga ekki sinn líka í víðri veröld. KARN-MORRIS PIANO & ORGAN COMPANY 337 Portage Ave., Winnipeg; E. MEKKELL, Ká(tsmattur 4 + 4 + 4 + 4 t t + 4 + 4 t + 4 t 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + 4 + ♦ + 4 + ♦ + 4 + 4 + 4 + 4+4+4+4+ý+4+4+444+4+4+4+4+4+444+4+4+4+4+4+4+4+4+ Edinborg verzlun hefir selt hús- eignir sínar á Akureyrj Age Ber- lime stórkaupmanni í Khöfn fyrir 20 þús. kr., að sö^fn, segir “Austri” frá 24. ágúst. Kveldið 17. ágúst drukpaði i | Hvalfirði Þorstrinn Jónsson kaupa- j ntaður frá Hálsi í Kjós, sonur i.Jóns bónda Þorstein-ssonar á i Kalastc'ð im. Hafði siglt etnn á bát vestur yfir fjörðinn seint um kveldið, og er h liið, að báturinn ! hafi lent upp á sker við vestur- ströndina, þvt þar fanst báturinn ; brotinn, en með seglum uppi, j morguninn e’tir. Þcgar þú færð vont kvef, þ(á viltu fá þér það bezta meðal við því, er lækni það tafarlaust. Heyrðu nú hvað einn lyfsalinn segir: “Eg hefi selt Chamberlain’s Cough Re- ntedy í finitán ár,” segir hann Enos Lollar í Saratoga, Ind., "og áltt það bezt allra, sem nú eru á boðstólum.” Selt t hverri búð. K tt+++ttf1ft-|-+++t+T++++++X Ef þú átt ungbörn, þi hefir þú kannske tekið eftir því, að maga- veiki er þeirra algengasta veiki. Við því mun þér reynast Chamberlain’s Stomach and Livera Tablets bezt af ölltt. Eru bragðgóðar og mildar í verkununt. Fást alstaðar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.