Lögberg - 17.10.1912, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1912.
S-
+ ±
♦- +
! Dominion Gypsum Co. Ltd. I
+
t Phone Main 1676
+
Aðal skrifstofa 407 Main Str.
p. o
Box 537 ♦
Hafa til sölu;
♦ „Peer!ess‘‘ Wood-fibre Plastur,
+ ,,Peerless“ Stucco [Gips]
♦ „Peerless" Prepared Finish,
„Peerless'
,Peerless“
Hard-wall, plastur +
Ivory Finish +
Peerless" Plaster of Paris +
►H++,H+H++++'f+++t+fI“f+HHHfH+++'f+'f+f+f+f+f4'f f
Nú er tími kominn tii að iáta
bCreen hurðirnar fyrir Þér skul-
uð ekki biða þangað til flugurnar
eru orðnar óþrltndi. m ið að láta
þær fj’riv. \ Fáið þér liérna, ef þér
viljið fá þá réttu tegund. Vérselj-
umekki ónýtan hégóma sera dettur
í sundur eftir viku tíma, heldur
hald»t'Oa vöru sem þoitr lengi og
vel.
,,Komið til vor, Vér höfum vör-
una, ’ ‘
The Empire Sash & Door Co.
Limitcd
HENRY AVE., E. PHONE M. 2510
♦
♦
♦
+
♦
t
+
f
+
f
+
♦
+
f
+
+
+
♦
+
+
+
♦
+
f
+
♦
+
f
+
f
+
f
+
f
+
f
+
+ •£
^.^.^.f+f+f+f+♦+♦+♦+♦+♦+♦++♦+♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+++♦+♦+♦+
Viö vatnsins sítæra silfurvöll,
und skógargreinanna grænu höll,
l>ar fiörildu þutu, en fisktir skein,
og fuglar kvökuðu um egg af grein,
— þar varS1 auganu aftur fritt;
óskunum fanst þær heimita sitt.
I>ar var stofni sett bú og ból;
bornin festu nú hvíld og skjól.
t>ar var ræktaö og rutt og grætt,
róið, slegib og efnum bætt.
Hér var Islandi nýja náð,
nýjttm vongleði-fræjum sáð.
-----Ólíkt var J)ó um loft og láð
ljómanum heintla, ef að var gáð.
[>ví lK>tt frítt væri um vatu og völl
vantaði dali, ár og fjöll.
Skugga-dýrðin á skóg um kvöld
skein á íslandi þúsundföld.
blámi vatnsins er blikar hér,
blikaði skærar þar um vér.
— En þetta ísland var einnig svalt,
attðvirðis-él margt grimdar-kalt.
()g ljónta-skínandi sumar sól
sorgþung lángnættis-harka fól.
— En aftur dagar af allri nótt:
nú er blíðkveldi bjart og rótt.
Og þegar húmþokan hrímgar mold.
minja-gliti fer máni uim fold.
Aldar-fjórðungur fuhur rann
i vatnsins Lundi yfir hana og hann.
En hálf-öld leið frá því fyrsta
stund
gaf þeim kærleikssól gull i mund.
Löng vor för saman: fimitíu ár,
með gleði og söknuð, með sælu og
tár.
En ofan fossandi af trúar-tind
tárum skærari vonar-lind,
ltverri svaiaði hjartans kvöl,
hægði sorgum og lægði böl.
til var stofnað af oss: Sameigin-
legrar gleði og ánægju. — Til
styrktar oss völdum vér sjö tnanna
nefnd í Selkirk. með* S. Nordal.
Cl. Jlónasson og Ingólf Böðvars-
son í broddi farar. Bæði vann
þessi heiðraða nefnd, og fjöldi af
konum, yngri og eldri i þessum
bæ. mikið og vel, sem vér erum
innilega þakklát fyrir. Einnig
veitti herr,a N. Ottenson i River
Park oss höföinglega aðstoð, og
var sem formaður vina vorra frá
Winnipeg, sem heiðruðu oss nteð
nærveru s'nni. Og leysti það alt
mæta vel af höndum. Skáklinu
okkar herra M. Markússon erunr
\'ér hjartanlega þakklát fyrir fagra
kvæðið hans, og fleira ánægjulegt
frá lians hlið. Vor gamli göfugi
vinur St. kattpm. Sigurðsson hélt
gufuskipi sínu “Mikado” hlöðnu
og ferðbúnu i hartnær 20 klukku-
stundir. til þess að geta með fjöl-
skyldu sinni og vinttm heiðrað
þetta satnsæfi öllum oss til sannr-
ar ánægju. Svona innilega mætti
kalla alla hluttöku vina vorra,
enskra og íslenzkra. Þeir létu
ekkert fyrir standa að geta verið
með oss við þetta hátíðlega tæki-
færi. —
Beztu þökk til blaðanna Eögb.
og Hkr. fyrir hluttöku þeirra, og'
góðar ritgerðir, sem þau hafa
flutt i ]>essu sam'bandi.
Einsog eg hefi tekið; frant. þá
náði þetta stóra samsæti tilgangi
sinutn einungis fyrir þá skuld að
þessir voru góðu vinir komu. og
margir voru þeir fleiri sem oss
hefði veriö ánægja að geta haft
með oss þessa nótt. öllum erum
1 / ^
vér hjartanlega þakklát fyrir
komuna, fyrir allar stóru og fögru
gjafirnar, ^>g alla aðstoð, og sann-
an sameiginlegan vinafagnað. I>ar
var sem alt lagðist á sömu sveif-
ina. Vinir vorir, menn og konur
með gleðibros og ánægju andlit.
Og forsjónin með veðurbliðuna
meðan á öllu stóð.
Selkirk. Man. 12. okt. 1912.
Gu'Sleifwr Dahnann.
Og ástar báleyg, er ávalt skein.
græddi að síðustu sérhvert mein.—
En þótt stundirnar styttist nú,
ber eg þá von í brjósti og trú:
að gæfu-rööull þeim gull i niund
gefi alt fram að síðstu stund.
að þeim l>irti yfir lífi og lund
lofnar-máninn, að efstu stund:
að þau tvni ei á tímans grund
trúar-stjörnunni að hinsta blund:
að þau frelsarJns friðar-mund
fagni er líður að andláts blund.
Vor sé það bæn þvi,
vina og niðja,
fyrir öldruðum
unnendum tveiin:
Jakob og Sigurbjörg!
S’gni ykkar drottinn
samvistir alt fram að
eilífðar strönd.
Þ. B.
Að verðugu
get eg ekki látið hjá líða fyrir
hönd foreldra minna og okkar
systkina, að minnast þerrrar að-
stoðar og hjartanlegu hluttöku
sem oss hefir verið sýnd með
nærveru allra vina vorra sem gull-
brúðkaupið sóttu. Og jafnframt
til allra setn á einn eður annan
hátt, stóðu fyrir og studdu að því,
að alt gæti farið vel og myndar-
lega fram, og náð því marki sem
Leiðrét ing.
í rijgerð minni “Gullbrúðkaup-
ið í Selkirk” hafa þessar villur
orðið. af vangá minni. Og bið
eg mitt heiðraða Liigberg aö lijálpa
mér til að ráða l>ót á því.
MannfjöldSnn mun hafa verið
fyllilega 250 eða hátt á þriðja
hundraðið. Rrúðurin aldna 80
ára, ekki 83. Ólafur bróðir brúð-
gumans 83, ekki 82. Fr, Gemmel
er af skozkum ættum. ekki þýzk-
unt. Gjafir láðst að igteta um:
Fagur gullhringur til br.gumans
Mr. Sigurgeir Valterson, afhentur
at' Sig. Nordal með nokkrum vel
völdum orðum. Gjafir til barns-
ins: Gull brjóstnál fná Mrs.
Robinson og gullhringur frá öðr-
um gefanda, og $5 gíillpeningur
frá Mr. N. Ottenson. Einnig
skakt farið með hjá mér viðvíkj-
andi afhending gjafanna frá Sel-
kirk. — Svona var það: — Á með-
ati herra Cl. Jjónsson hélt ræðu
sina stóð við hlið hans forkunnar
fríð blómarós; yngri dóttil Ing.
Böðvarssonar, og hélt á gull-
skreyttum bakka, með gullkassa á,
og tveim fögrum og kostulegum
blómvöndum. Og að lokinni ræðu
þá taldi herra Jónasson ^gullpening-
ana $105 ofaní kassann, síðan
rétti þessi fagra blómamær bnið-
hjónunum bakkann með öllu sam-
an. Einum ræðumanni gleymdi eg,
gömlum ög heiðvirðum vini mín-
um, séra M. Skaptasyni. í fyrri
vísunni eftir Þorvald er slæm
prentvilla. Á að vera svona:
Elsku börtiin ekta frjáls, átti fað-
ir mætur. Ekki elstu. Hann átti
þau öll karlskepnan. —
Ltárus Guðmundsson.
Dánarfregn.
Föstudaginn 13. september síð-
astliðinn, andaðist að heimili sínu
í Hallsons bygð, N. Dak. mín ást-
kæra eiginkona (Þórunn Guðrún
Jónsdóttir Baldvinson..
Hiín hafði þá að undanförnu
þjáðst af blóðlátum; afleiðingin
varð sú að hún í þeirn sjúkdómi
ól and.vana son, nokkru á undan
réttum tíma.
Dr. J. Johnson á Mountain og
Herra Guðmundur Erlendson
reyndu báðir að' hjálpa henni, sem
þó varð árangurslaust.
Hún lést litlum tíma eftir að
barnið var fætt. Eg ber því harm
í hjarta eftir rnína elskuðu látnu
konu. Einnig syrgja 6 börn okk-
ar kærleiksríka og umhvggjusama
) rnóður.
Jarðarförin fór fram sunnu-
daginn þann 15. sama mán. að
viðstöddju mörgiu fólki. Séra
Kristinn K. Ólafson stýrði útfar-
arathöfninni og hélt ræðu er mönn-
um geðjaðist veí.
1 Konan mín sáluga var gædd
rgóðu og ráðvöndu hugarfari.
j Hún var trygðarík og skylduræk-
:n og orðfá og vönd að vinum. en
| gerði sér eigi far um að eiga þá
j marga. Hún var hjartagóð og
j gjörn á að líkna þeim sem bágt
játtu. ef tækifæri var fyrir hana að
hún gæti sýnt það.. Þessu til
sönnunar og minni góðu, burtsofn-
uðu konu til verðugs hróss vil eg
geta þess að er hún var á tvítugs
aldrj og ógift. þá tók hún að sér
munaðarlausan nýfæddan dreng
og ól hann upp sem væri hann
hennar son. Árna Sigurdson að
nafni.
Hann er nú fulltíða maður sem
j ásamt mér og börnum mínum
! elskar og blessar i þakklátum anda,
minningu hinnar látnu fósturmóð-
ur.
Konan mín var 42 ára er hún
j lézt. Samvinnu tími okkar voru
! góð ógleymanleg 17 ár.
Eg vil einnig geta þess hér að
I eg er innilega og af hjarta þakk-
j látur öllu því góða fólki er á einn
j eða annan hátt sýndlu mér greið-
vikni og lduttekning i sorg minni.
jöllum sem hafa'talað til mín hugg-
j andi orð. og einnig sýnt mér
mannúð og drenglund i ýtnsri
j hjálpsemi og framkvæmdum.
Blessuð og farsæl sé framtið
j þeirra.
Sigvaldi Baldvvns&n.
Þó unn Guðrún Jónsdóttir
Baldvinson.
Hlustið á mannvinir mildu
menn og þér konur!
hluttekning ykkar að eiga
innra ég girnist.
Sár ykkur sjálfum et’ blæddi
er sól gekk til viðar
var þá ei vetur um sumar
og vorblóminn fölur?
iÞannig nú líf mitt fram líður.
ég lostinn er harmi,
dagarnir sólskini sviftir
og svefnlausar nætur.
Astríka inndæla vífið
er mér nú horfið,
líf'S míns er lýstj á vegi
sem ljómandi stjarna.
svefnherbergi sitt; þar varð hon-
um örðugt með andardrátt féll nið-
ur og var dauður áður en hann
komst í rútnið.
+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦•«•♦+♦ |
t
t
t
|4>
♦
+
f
í
+
♦
+
1 ♦
+
! ♦
+
Jón Gíslason var fæddur að
Kálfholti í Holtasveit í Rangár-
vallasýslu 12. desember 1849, son-
ur séra Gisla ísleifssonar og konu
hans Sigríðar Guðmundsdóttur.—
Hann var um noklkur ár verzlun-
arþjónn á Eyrarbakka og þaðan
fór hann vorið 1870 til Ameríku,
og eins og kunnugt er var sá fyrsti
fslendingur ásamt þremur sam-
ferðamönnum til að leita til Vest-
urheims að undanskildum þó
nokkrum löndum sem lent höfðu
í Utah nokkru áðutr. Jón Gtslason
og fólagar hans rriunu því mega
bera þaö með réttu að vera nefnd- j £
ir feðttr hins íslenzka útflutnings j
til Ameríku. því eftir að l>eir brutu
ísinn, byrjaði straumurinn vestur
yfir ltaf. — Með' þakklætii muntt !
vestur-Islendingar ætið minnast
hins unga manns sem um tvítugs
aldur hélt af land'i burt, þrátt fyr-
ir þann ýmigust sem margir t þá j
daga. mest af ókunnugleiik. höfðu
á landi þessu. — Geta má þess að
þá þeir félagar komu til K.hafnar |
á vesturleiðinni, þá heimsótti Jön í
og máske fleiri þeirra Jón Sigurðs-
son forseta: en það lét hann í
ljó'si við þá að hann hrygðist af
þvt að landar stnir vildtt yfirgefa
ættjörðina og fara til Ameríku,
liélt að ísland hefði eins mikla
framtiö fyrir höndum og hið fyr. i
irheitna land o. s. fr. —• Hinn
+
♦
t
+
11
+
I ♦
+
Áreiðanlegir,
Afkomumiklir
Korn->kaupmcnn
NATIONAL
ELEVATOR
OOIMPANY
Limitcd
Winnipeg, - Man.
Sendiö oss korn til sölu
Vérhöfum leyfi Dominion
stjórnar og höfum sett
henni tryggingu. Finniö
umboösmann vorn á yöar
brautarstöö eöa skrifið
oss beina leiö eltir leiö-
beiningum og tilvísunum
ttm kornsendingar.
Biðjið um vora daglegu
markaðsskrá
♦
+
+
I
I
♦
♦
♦
+
♦
+
♦
i
I
♦
+
♦
+
-f
+
•f
+
♦
+
♦
+
♦
+
♦
Íj
í
♦
+
♦
+
♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+
Columbian Con-
servatory of
Music
hepnast ágœtlega
þó tæplega sé tveggja ára gamall,
hefir Columbián skóll tekið svo
miklum framförum, að hann hef-
mikli ættjarðar vinur áleit að út- ir fleiri lærisveina heldur en nokk-
flutningur frá íslandi rmrndi verða u.r annar samskoniir skójli í
til irK'kils hnekkis fyrir fósturjörð- Canada og hefir þar að auki úti-
ina ; bvort liann liefir haft á rétjtu l>ú i hverri borg um endilangt
j að standa. skal hér ekki um dæmt. Canada frá hafi til hafs. Aðferð
hans Etl að kenna sdng og spil er
svo ágæt, að bverjum, lærisveini,
Hann karli, konu og barni er í lófa lag-
lón Gíslason var, eins og kunn-
ugt er, um mörg ár einn af leið-
andi mönnum eyju þessarar.
Ivar ágætur húsfaðir/
sinna, framsýnn og heppinn busi-
ness maður. —- Hinn 8. nóv. 1877.
vinur vina | i® komast í gegm. Almenningi
: er hérrneð vinsamlega boðið að
koma og skoða hina fögru kenslu-
gekk hann að eiga Agústu dóttur sali skólans í Phocnix Block, og
Einars kaupmanns Bjarnasonar. l,ar mun skólastjórinn, Mr. Barr-
owdough með ánægju sýna og
segja til um alt, viðvíkjandi inn-
töku á skólann. Ef þér leggið
stund á munsic eða langar til að
og hefir hún ávalt s'fvrkt mann
sinn með ráð og dáð. Þau eign-
uðust 9 böm, af hverjum 7 eru á
lífi; þau eru: 1. Sigríður E.
kona Benedicts Tohnson hóteleig- ”cra Þa®> Þa mun Þa® vissulega
anda hér. 2. Gísli F. Rochester N. j lx)Wa siK fyrir >'*«'' a& koma> c*a
V t \gúst Chxag’o. 4. Ella !ef Þér vilj!íi sen(la nafn °S áritun,
kona Loiiis Johnes. Lespar Kans- l»a mun >^ur verSa send skraut'
ar, 5. Lawrence. Seattle Wasli. 6. le? tók me8 skýrzlum og skýring-
Charles. 7. Esther og 8 Artluir um> svo °S nótnabloð með skýr-
1 ingum. Þeir sem vilja snúi sér
beima. —
Jarðarföriti sem fór fram mið-
vikudaginn hinn 25. sept. var mjög
fjölmenn. öll börnin voru viðstödd
' nerna Lawrence sem ekki náð’
tieim í tíma, en kom tveim dög-
um seinna og mun dvelja hér
framvegis. —
til mín.
Jón Fríðfmnsson.
627 Victor Street.
CANflDflS
FIMESI
THEATRf
I !>að hraparlega slys vildi til hér
| á fostudagskveldið að maður brann
I inni, hann var umboðsmaður í
Washington Harbor fyrir “The
Booth Fisheries Co.”, A1 Aucland
að nafni. miðaldra. fjolskyldu-
maður mjög vel látinn, átti heim-
ili i Green Bay. eti var hér einn á
sumrum. — Hvernig eldurinn hef-
ir byrjað er öllum ráðgáta; og því
miður varð ekki vart við hann í
tíina til að frelsa manninn. —
Fignatjón allmikið. vöruhúsið, ís-
húsið, fiskiskúrar með öllu sem
í )>eim var, sópaðist burtu á svip-
stundu. — Sagt er að félagið hafi
haft vátryggingu á húsum og mun-
um þeim tilheyrandi, en; fiskimenn
sem áttu mest af netum stnum i
húsumim mistu alt bótalaust. —
Tals. Carry 2520
Alla þessa og alla nœstu viku
Mats. Miðv. of? Ijaii^anl.
! Messrs. Shubert og W. A. Brady leika
The Gilbert and
Sullivan FestivalCo
FrA Caslno leikhúsi I New York með
De Wolfe Hopper
Hlanelie DuffleUI Eugene Cowels
Geors'e McFarlnne Vlola Gillette
líate Condon Artlinr Cunnlniihnin
Artliur Aldridne Loulse • Barthel
Or siingflokk Casino letkhúss t New
ork í endrviikn uðum hinum miklu
gleMleikum Gilberts og Suilivans.
Selnustu þrjá ilnga þessainr vikn
H.M.S. PINAFORE
MániHlag og priðjiidags kvökl
Mat. á Miðviknd.
PATIENCE
bikml. T'imtihI. og T'ösliHla^s kv<>i<l
Hún var mér alt og i öllu —
til yndis og heilla
minningin helg ntér i huga
þvi hjartakær lifir.
Sársaukann börnin ntér bæta
þeim blessun tilheyrir;
ást þeim og umhyggjui veita
er nú mér gleði.
Samfundum síðar að fagna
sólar i ljóma.
efstunt á eilífðar morgni
unaðscmd veitir.
Sigvaldi Baldznnson.
Fréttabréf.
Dctroit Harbor Wis. 8. okt. 1912.
Herra ritstjórr: —
Mér datt í hug að senda yður
noklkrar linur, helzt til þess að til-
kynna yður dauðsfall merks manns
vor á nteðal: Jón Gíslason dó;
snögglega 22. sept. síðastliðinn að
heimili sínu hér. hann var nýkorn-
inn úr business ferð frá Chicago
og vár þá hinn hressasti, en
skömtmt eftir heimkomu stna varð
hann snögglega veikur með’ blóð-
spíting; honum battiaði aftur og
þetta sunnudagskveld var ltann
eins og hann átti að sér, og vat'
kunningi hans einn hjá honurn að
spjalla við liann þangað til kl. 10.
en kl. 11 var hann örendur. Hann
hafði gengið út á pall fvrir utan
Hjörtur Tbordarson hinn vel-
í kiMtni Chicago rafmagns fræðing-
ur, hefir ásamt frú sinnii verið liér
í nágrenninu við og við i suntar.
Mr. Thordarson kevpti í fvrra
eyju nokkra sent liggur norður af
þessari, er Rock Island nefnist. að
stærð um 700 ekrur. Hann er
stoltur af eign sinni, sem hann
hefir orsök til þvi eyja þessi er ;
mjög fögur; alvaxin skógi af ýms- j
um tegundum, strendurnar vestan-
tnegin þverhnýpt berg, en suð- j
austan er stór sandvík. einkar vel
löguð fyrir böðunarstöð. Ekki j
i mun hann hafa kevpt eyna í j
gróðaskyni, heldur til hins að e:ga j
j blettinn sér t l skemtunar, og j
j evða þar parti af sumrinu sér og
i sínum til hressingar og endurlífg-
j uuar. frá ryki og usla stórbæjar- i
ins Cbicago. — Töluverðar um-
j bætur hefir ltann látið' gjöra þar j
j i sumar, hreinsa land, gjöra vegi, j
byggja hús, o. s. fr.. og sagt er að j
hann í vetur ætli að láta byggja
ski[>fekví, á suðurenda eyjarinnar,
svo eimskip geti lent þar. —
Fjarska miklar rigningar hafa j
| gengið hér i sutnar og ltafa þvi |
bændur átt full erfitt með að ná j
korni sínu i hús óskentdu; síðait I
fyrsta þ. m. hefir veráð öndvegis-
tið. og er nú fólk yfirleitt að' taka í
ttpp kartöflur sínar, sem er aðal j
vara bænda til útskipunar. — Um !
40.000 bushel voru í fyrra send
frá eyjunni. —
A. G.
1 he Pirates of Penzance
Lau^anl. eEtirniÍÖd. og kvöld
THE MIKADO
KviiUI. $2.00 ttl 25c. Mat. Sl.50 til 25c
De W. Hopper i leiknttm “Pati
ence’’, á Walker alla næstu viku.
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
þá megið þér vera vissir um að
hún er vel af hendi leyst. Þeir
gera alla vinnu vel. Aætlanir!
gerðar og gefnar Contractors ó-
keypis. Öll vinna tekin í áb\ rgð ■
Ef eitthvað fer aflaga, þá ei ekki j
annað en hringja upp Garry 2834'
J. H. GARR
Fón Garry 2834 1 XcVXZZZ
Korn
Eina leiðin, sem bændur vest-
anlands geta farið til þess að fá !
fult andvirði fyrir korn sitt, er
að senda það í vögnum til Fort
William eða Port Arthur og fá
kaupmenn til að annast urn sölu
þess. Vér bjóðum bændunt að
gerast umboðsmenn þeirra til
eftirlits með flutningi og sölu
á hveiti, barley, höfrum og flaxi
þeirra. Vér gerurn það aðeins
fyrir sölulaun og tökum ic. á
bushelið. Skrifið til vor eftir
leiðbeiningum og markaðs upp-
lýsingum. Vér greiðum ríflega
fyrirfram borgun gegn hleðslu
skirteinum. Vér vísunt yður á
að spyrja hvern bankastjóra
sem vera skal, hér vestanlands,
hvort heldur i borg eða sveit,
um það. hversu áreiðanlegir
vér séutn og efnum búnir og
duglegir í þessu starfi.
Thompson, Sons & Go.,
GRAIN COM.MISSION MEMCHANTS
700-708H. (irain Excltange
WINNIPEG, - CANADA
Leikhúsin.
Leikhúsin.
Á mánudaginn kemur byrjar
j seinasta vikan setn Gilbert og
■ Sullivans gamansöngleikir verða
sýndir á Walker leiikhúsi, en þá
hina umliðnu viku hafa sýnt sigi
ágætir leikendur svo sem De Wolf
Hopper, Blanche Duffitld, Eugene
Cowles, George McFarlane, Arthur
Aldridge. Kate Condon, Viola
Gillette, Arthur Cunningham og
Louise Barthel.
Semustu vikuna sent þessir
leikarar standa við, verður þetta
leikið: "Patience” á mánudags og
þriðjudags kvöld og á matinee á
miðvikudag. “The Pirates of
Penzance” á miðvikudags- fimtu-
dags- og föstudags kveld og
“Thecil.kado” bæði um miðjan
dag og kvöld á laugardag.
Love Barnett sýnir sig á Walker
leikhúsi í fjóra daga frá því á
mánudaginn 28. okt., í hinum
ntikla söngleik “The Red Rose”
Húti ltefir þar gott færi til að
sýna rödd sina, Ieiklist og dans-
fimi, því að hún er lífið og sálin í
leiknunt frá upphafi til enda. „
Söngurinn er tilkomumikill í
“The Bed Rose”, og kórinn er svo
vel úr garði gerður. að John C.
Fisher þykist engan slíkan hafa
haft, síðan “Florodora” var á
ferðum, en þar þykir honum sér
hafa tekist bezt,
Kvöldin 1. og 2. nóvember læt-
ur Miss Alice Nielsen og hennar
liðsmenn til sín heyra á Walker
KAUPED
Aldingarð í
Cranbrook
og verðiO
SJÁLFSTÆHIR
Eftir fúein ár verður hver og
einn, sem elsrnast einn af þessum
fimm ekru aldingöreum eins ná-
lægt Cranbrook eins og þessir ald-
ingarðar eru. ftlitinn rtkur mafur,
Haiin verður sjálfstieður.
pess þarf ekki vtí að vera hft-
skúlagenginn tii þess að verða
sjálfstæður. Stundið einn af þess-
um fimm ekru reitum með eins
mikilli elju og þér stundið vinnu
hjft húsbændum yðar fyrir endur-
gjald, sem |>í>r að eins getið lifað
ft, og þá munuS þér verða færir um
að leggja eins mikið <i|>p einsog
þér fáið iiú í kaup.. þér verðlð að
hafa til að bera dug og góða hæfi-
leika, annars mundi yður ekki
vera haldið við vinnuna.
Aldingarðar þessir eru svo nft-
lægt Cranbrook, að yður er auð-
velt að njóta allra þæginda borg-
arltfsins og jafnframt þess sjftlf- 1
stæois, sem hvergi finnst nema ft,
góðri bújörð. Itífið yður iipp úr
þeim skorðum, er þér eruð koinu-
ir í. Sft sem hugsar vel fyrir sér,
ræður svo með sér hvað gera skuli
og lætur verða af því, þeim manni
farnast vel. og öðrum ekki. það
þarf ekki annað en framkvæmd
og vtlja til þess að gera fyrir sjftlf-
an sig það sem menn gera fyrir
aðra, til þess að vera sjftlfstæður.
Látið verða af ýví og leggið grund-
völlinn undir framtiðarhelll og
velmegun yðar, með þvi að kaupa
aldingarð í Cranbrook.
Það sem cðrir gera,
getið þér líka gert.
Vér vitum ekki af neinum kaup-
um, nú sem stendur, með þvi iitla
ré, sem meo þarf tii þess að koma
Cranbrook jörð í gagnið, er gefi
slíkan arð af ekru hverri, þvl að
það er alls ekki övanalegt, að hafa
1,000 dala uppskeru eingöngu af
ftvöxtum, fyrir utan garðamat og
alifugla. Meðan beðið er eftir að
ftvaxtatrén beri ávöxt, þá eru næg-
ar tekjur af garðávöxtum og ali-
fuglum til þess að bera böskapinn,
þvi að hvergi I víðri veröld borgar
alifuglarækt sig betur en I Cran-
brook héraði. Egg seljast frft 50e
til $1 tylftin. þaf er talið, að
300,000 egg hafi verið flutt inn t
Cranbrook ftrið sem leið. Hænsni
eru borguð með $1.25 til $1.75
stykkið. Á sýningu í Cranbrook
| sem haldin var 36. til 21. Sept..
sýndi einn maður kftlhöfuð (15
höfuð) er hvert var 32 pund. Mr
! Booth og bróðir hans hér í borg
j keyptu 52 ekrur i Cranbrook.
Hann talaði við okkur I skrifstof-
unni og sagðist vonast eftir tiu til
14 ton af Irskum kartöflum af
ekru hverri. og sagðist mundu
selja hvert ton heima lijft sér fyrlr
$35.00. Han nge.vmir eins mikio
af þeim og hann getur og vonast
eftir að fi 6 0 dali fyrir tonnlð l
vetur, Hann sagði llka frft þvl, að
maður að nafni Hamllton seldi
tiu ekrur nýle^a. þar af fimm með
gömlum trjftm og fimm með ný-
græðingi, fyrir lO.OOOdali.
Til gróðakaupa
er ekki hægt að fá Sreiðanlegri og
vissari eign heldur en einn af
þessum aldingörðum, með þvf að
þeir liggja i þeirri stefnu þar sem
borgin vex mest, og það er vor trú,
s aö ekki muni llða meir en fftein ár
þartil þeirra þarf við til húsalóða
fyrir hinn vaxandi Ibúafjölda
Cranbrook borgur. Með þeim
prisum. sem nú gllda, muudi lóð-
in kosta að eins 20 dali. Hugsið
yður gróðann. þó ekki seldlst lóð-
in fyrir meir en 100 dalt ft sinum
tima.
Góðir skilmálar
CampbelS
Realty Co.
715-0-7-8-0 SOMEKSKT BI.DG.
WINXIPEG, MAX.
Pliones: Xlain 200-207.
SKKIFSTOFAX OPIN A KVEGDIN.
Fyll 8 út þennan miða
CAMPBELI- REALTY CO.
Fruit Land Department
745 Somerset Building,
Winnipeg, Man.
Please send me descriptive
Folder and prices describing your
Cranbrook Orchards.
Name.....................
Address......... ......
Date..................
Sigurður Björnson,
683 Beverley St.
Umboðsmaður vor meðal tslendinga